hinn góði kennari!

16
Hinn góði kennari! Ingvar Sigurgeirsson september 2010

Upload: oni

Post on 19-Mar-2016

87 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Hinn góði kennari!. Ingvar Sigurgeirsson september 2010. Markmið. Vekja til umhugsunar um einkenni góðrar kennslu Segja frá niðurstöðum rannsókna á góðum kennurum Ræða leiðir sem hægt er að fara til að bæta sig í kennslu. Markmið ABC skólans er að:. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hinn góði kennari!

Hinn góði kennari!

Ingvar Sigurgeirssonseptember 2010

Page 2: Hinn góði kennari!

Markmið

• Vekja til umhugsunar um einkenni góðrar kennslu

• Segja frá niðurstöðum rannsókna á góðum kennurum

• Ræða leiðir sem hægt er að fara til að bæta sig í kennslu

Page 3: Hinn góði kennari!

Markmið ABC skólans er að: • Þjálfa einstaklinga til að ná fram hugsjón ABC barnahjálpar • Efla lið stuðningsmanna sem getur unnið að fjáröflun og

markaðsetningu starfsins og haft umsjón með tilfallandi verkefnum

• Byggja upp þekkingu þeirra og færni til að starfa fyrir þurfandi börn

• Gefa nemendum kost á að kynnast þeim krefjandi aðstæðum sem við blasa í framandi landi

• Hvetja nemendur til að miðla áfram til annarra því sem þeir hafa lært og tileinkað sér, skjólstæðingum ABC í hag

• Finna mögulega framtíðar hjálparstarfsmenn – Fólk sem verður fært um að leiða starf ABC úti í heimi , veita götubörnum

framtíðarvon með því að gefa þeim heimili og menntun

Page 4: Hinn góði kennari!

Þessar einföldu spurningar eiga sér engin einhlít svör!

• Hvað er kennsla?• Á hverju byggist kennsla?• Á hvað reynir fyrst og fremst í

kennslu?• Hvað þarf til að ná góðum árangri í

kennslu?

Page 5: Hinn góði kennari!

Veldur – hver á heldur! Byggist árangur í kennslu öðru fremur á

ákveðnum (meðfæddum) hæfileikum? Er kennsla rétt eins og hvert annað starf

sem hægt er að læra? Er kennsla öðru fremur skapandi starf –

listgrein?

Page 6: Hinn góði kennari!

Hvernig skilgreinið þið góða kennslu?

Hugsið – ræðið: 1. Rifjið upp bestu kennarana

ykkar? Hvers vegna náðu þeir til ykkar? Hvað réð úrslitum?

2. Rifjið upp verstu kennarana ykkar? Hvers vegna náðu þeir ekki til ykkar? Hvað réð úrslitum?

Page 7: Hinn góði kennari!

Og hvað segja rannsóknir?

Rannsóknir á kennurum sem þykja ná óvenjulega góðum árangri skipta hundruðum

Leitarorð: Effective Teachers, Excellent Teachers, Outstanding Teachers, Expert Teachers

Page 8: Hinn góði kennari!

Einkenni góðra kennara

Velta upp góðum spurningum

Ákveðin framkoma

Augnsamband

TjáningRaddbeiting

Líkamstjáning

Smitandiáhugi

Skýrt skipulagMiklar

væntingar + kröfur

Útskýra vel

Umhyggja - jákvæð samskipti

Sanngirni

Virk hlustun

Hlýleiki -kímni

Niðurstöðurrannsókna

Page 9: Hinn góði kennari!

Hvað segja nemendur að einkenni góða kennara (og slæma kennara)?

Page 10: Hinn góði kennari!

Viðhorf 1000 unglinga

Efstu 5 atriðin:• Kímnigáfa• Vekja áhuga• Kunna námsefnið• Útskýra vel• Gefa sér tíma til að

hjálpa nemendum

Neðstu 5 atriðin:• Leiðinleg kennsla• Útskýra illa• Mismuna

nemendum• Neikvæð viðhorf• Gera of miklar

kröfurNASSP, 1997

Page 11: Hinn góði kennari!

Hvað er það besta við kennarana?(Svör 164 ísl. nem)

Léttir í lund (49)Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir, fyndnir, geta hlegið

Þolinmóðir - skilningsríkir eðahjálpsamir (25)

Kenna vel eða útskýra vel (20) Þeir eru ágætir

/góðir/allt í lagi (19)Strangir - passlega strangir eða ekki of strangir (17)

Virðing - umhyggja (8)

Hægt að tala við þá (5) Önnur atriði (17)

Veikir/gefa frí (10) Ekkert (3)

Page 12: Hinn góði kennari!

Það versta við kennarana?Í vondu skapi, stressaðir, öskra, æsa sig, reiðir (26)

Óþolinmóðir (19)

Of miklar kröfur (9)

Hjálpa bara sumum (7) Of strangir (5) -

ekki nógu strangir (5)

Kenna eða útskýra ekki vel (16)

Leiðinlegir (9)

Hjálpa ekki (5)

Gefa aldrei frí (5)

Annað: Tillitslausir (3), ósanngjarnir (2), vond lykt af þeim (2), lélegur húmor (2), smámunasamir (1), ná ekki sambandi (1) fljótfærir (1)

Ekkert (17)

(Svör 164 ísl. nem)

Page 13: Hinn góði kennari!

Rannsókn Ásdísar Hrefnu Haraldssdóttur (2006): Hvað er góður kennari?

10 og 14 ára nemendur (160 talsins):

• hress, skemmtilegur og hefur húmor (42%)• hefur góða stjórn á bekknum (39%)• sýnir sveigjanleika þegar við á (36%)• útskýrir námsefnið vel (24%)• er skapgóður (23%)• er góður, blíður (21%)• hjálpsamur (21%)• sýnir nemendum virðingu (15%) • er sanngjarn (15%) og skilningsríkur (15%)

Page 14: Hinn góði kennari!

• er of strangur (28%) • er reiður og pirraður (25%) • öskrar á nemendur (18%)• er leiðinlegur (18%)• sýnir nemendum mismikla athygli (16%)• skammar mikið og stundum að ósekju (15%)• er ósanngjarn, allir líða fyrir einn (13%)• hefur of mikla heimavinnu (13%)• útskýrir ekki nógu vel (13%)• og móðgar og niðurlægir nemendur (11%)

Rannsókn Ásdísar Hrefnu Haraldssdóttur (2006): Slæmur kennari

Page 15: Hinn góði kennari!

Dæmi um aðferðir til að bæta sig í kennslu

Upptökur Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) Fylgjast með kennslu annarra Lestur handbóka – fagrita Efni á Netinu (heimasíða IS) Prófa mismunandi aðferðir skipulega

Page 16: Hinn góði kennari!

Niðurstöður

Hverjar eru mikilvægustu ályktanirnar sem við drögum af þessari umræðu?