hvað er í pípunum?°-er-í...hvað er í pípunum? sigurjón arason, yfirverkfræðingur, matís...

6
Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel, Reykjavík 1 Matís Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason Yfirverkfræðingur, Matís ohf. , Prófessor, Háskóli Íslands Magnea Guðrún Karlsdóttir Verkefnastjóri, Matís ohf. María Guðjónsdóttir Dósent, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, 5. og 6. apríl 2018 Grand Hótel, Reykjavík © Matís 2018 2 Yfirlit Hráefnið Nýjar kröfur til afurða - vinnslubúnaður Nýir neytendur Gagnagrunnur Ný mælitækni © Matís 2018 3 Hráefnið Það var: Heill fiskur - afskurður Illa kælt Það er: Afskurður/fráflokk frá manneldisvinnslu Heill – kolmunni Betur kælt Gæðin – betri Það verður Meiri afskurður/fráflokk frá manneldisvinnslu Vel kælt Gæða hráefni Hráefnisstraumar © Matís 2018 4 Niðurkæling um borð © Matís 2018 5 Vinnsla makríls til manneldis © Matís 2018 6 Flökun – meira ferskt hráefni fyrir nýjar afurðir

Upload: others

Post on 06-Oct-2020

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvað er í pípunum?°-er-í...Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel,

Hvað er í pípunum?Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf.

Prófessor, Háskóli Íslands

Vorráðstefna FÍF, apríl 2018Grand Hótel, Reykjavík

1

Matís

Hvað er í pípunum?Sigurjón Arason

Yfirverkfræðingur, Matís ohf. , Prófessor, Háskóli Íslands

Magnea Guðrún KarlsdóttirVerkefnastjóri, Matís ohf.

María GuðjónsdóttirDósent, Háskóli Íslands

Vorráðstefna FÍF, 5. og 6. apríl 2018Grand Hótel, Reykjavík

© Matís 2018 2

Yfirlit

� Hráefnið

� Nýjar kröfur til afurða - vinnslubúnaður

� Nýir neytendur

� Gagnagrunnur

� Ný mælitækni

© Matís 2018 3

Hráefnið

Það var:� Heill fiskur - afskurður� Illa kælt

Það er:� Afskurður/fráflokk frá manneldisvinnslu� Heill – kolmunni� Betur kælt� Gæðin – betri

Það verður� Meiri afskurður/fráflokk frá manneldisvinnslu� Vel kælt� Gæða hráefni � Hráefnisstraumar

© Matís 2018 4

Niðurkæling um borð

© Matís 2018 5

Vinnsla makríls til manneldis

© Matís 2018 6

Flökun – meira ferskt hráefni fyrir nýjar afurðir

Page 2: Hvað er í pípunum?°-er-í...Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel,

Hvað er í pípunum?Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf.

Prófessor, Háskóli Íslands

Vorráðstefna FÍF, apríl 2018Grand Hótel, Reykjavík

2

© Matís 2018 7

Nýting við flökun makríls -

0

5

10

15

20

25

30

35

Haus Þunnildi Innyfli Hryggur & sporður Blanda

Prótein Fita Phospholipids

Efnasamsetning hráefnisstrauma

© Matís 2018 8

Vinnslurás í fiskmjölsverksmiðju

Mjölblöndun

Lýsis tankur

Lýsisskilvinda

Grófskilvindur

Mjölsigti

Kvörn Mjölkælir Þurrkari

Blandari

Mjölskilvinda

SkrúfupressaForsía

Pressuvökvi

Soðlýsi

Soð

Lýsi

SnigilsjóðariForhitari

Hráefni

Vog

Mjölgeymsla

Soðkjarnatæki

Kjarni

Kjarni

Eimur

Gufuþjappa

Filtrun

© Matís 2018 9

Hitun/ensím

Hráefni

Sía

Mjölsk.

Grófsk.

Gufun

Úðaþurrkun

Síuvökvi

Duft

Lýsi

síukaka

Gufuþ.

Eftirvinnsla.

Mjöl

Eftirvinnsla

Gerilsneyðing

Vinnsluferill –

fisk prótein hýdrólýsöt

© Matís 2018 10

SlimPro®

© Matís 2018 11

Hugsanleg notkun fisk próteina

AntiStress-Forté Pharma

© Matís 2018 12

Samanburður á meltanleika hjá regnbogasilungi

og NIR-mæligildi

Meltanleiki hjá regnbogasilungi (rainbow trout).

Ne

ar

Infr

are

dS

pe

ctro

me

ter

Wavelength (nm)

Reflecta

nce

(Glencross, 2015)

Page 3: Hvað er í pípunum?°-er-í...Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel,

Hvað er í pípunum?Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf.

Prófessor, Háskóli Íslands

Vorráðstefna FÍF, apríl 2018Grand Hótel, Reykjavík

3

© Matís 2018 13

Mælibúnaður fyrir meltanleika

© Matís 2018 14

NIR mælitækni

Bruker Multi Purpose Analyzer (MPA) with fibre probe● 5 reflectance scans for each spectrum● Spectral range 800-2500 nm● No data processing prior to calibrations

10001200140016001800200022002400

Nanometers

0.0

0.5

1.0

1.5

2.0

2.5

3.0

3.5

Absorb

ance U

nits

Free fatty acids

Lipid content

© Matís 2018 15

NMR mælitækni

MjölFrumefni

© Matís 2018 16

Fituinnihald norsks makríls (MR scanning)

Duinker, A., & Pedersen, M. E. (2014). Fettavleiring, tekstur og struktur i makrell fra juni til oktober

Nutrition and Seafood Research (NIFES) 2014.

© Matís 2018 17

“Makríll veiddur á þessum tíma árs er ekki hæfur til manneldis”

July 12th 2008

July 11th 2008

July 10th 2008

www.fiskebladetfiskaren.no

© Matís 2018 18

VideometerLab Multispectral Imaging System

Multispectral myndgreiningartæki

Page 4: Hvað er í pípunum?°-er-í...Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel,

Hvað er í pípunum?Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf.

Prófessor, Háskóli Íslands

Vorráðstefna FÍF, apríl 2018Grand Hótel, Reykjavík

4

© Matís 2018 19

Nýjar áskoranir

� Frekari fullvinnsla á uppsjávarfiskumNýir markaðir – nýjar afurðir

� Nýjar leiðir

� Aukið verðmæti

MK2MK3MK5

© Matís 2018 20

Þróunarsmiðja uppsjávarfiska

Í gegnum tíðina hefur samstarf Matís, Háskólanna og iðnaðarins verið töluvert. Á sviði uppsjávartegunda hafa verið mörg verkefni í gangi og hefur þeim verið að fjölga.

Oft hefur vanta meiri festu og markvissari samstarfsflöt og verkefnaval.

Í kjölfarið á samtölum við önnur fyrirtæki þá teljum við (SVN) vera áhugavert að fara yfir þessa samvinnu og freista þess að ná saman fyrirtækjunum, Matís og háskólunum í formlegra samstarf.

Markmiðið er freista þess að dýpka þær rannsóknir sem eru í gangi og þróunarsamstarfið á milli þessara aðila, með hagnýtingu fyrir iðnaðinn í huga.

© Matís 2018 21

Þróunarsmiðja uppsjávariðnaðarins og Matís

AðdragandiFjölgun samstarfsverkefna, Matís og iðnaðarins

MarkmiðAð dýpka rannsóknir og þróunarstarfið með hagnýtingu fyrir

iðnaðinn í huga.

ÞátttakendurMatís-Háskólarnir-Doktorsnemendur-Fyrirtæki

FyrirtækiSVN-HB Grandi-Ísf. Vestmannaeyja, VSV, Eskja, Skinney-

Þinganes, Samherji, Gjögur, Huginn, Héðins, Westfalía (GEA)

Þróunarsmiðja uppsjávarfiska

© Matís 2018 22

Dæmi um verkefni

Makrílvinnsla

● Breytileiki á eiginleikum

● Hámörkun frosinna makrílafurða

● Vinnslueiginleikar

Bættir vinnsluferlar loðnuhrogna

Improved quality and value of Nordic mackerel products for the

Global market.

Er flökun á makríl raunhæfur kostur?

Aukin gæði og stöðugleiki frosinna síldarafurða

Verðmætasköpun úr rauðátu (Calanus finmarchicus)

Endurhönnun á fiskmjöls- og lýsisverksmiðjum

© Matís 2018 23

Hugmyndafræðin

Með beinni tengingu fyrirtækjanna fæst markvissari stjórn

● Betri nýting fjármuna

● Beinskeyttara vinnulag

● Betri árangur

● Sérþekking með tengingu við tækniiðnaðinn

Útbúa betra plattform fyrir verkefni

● Uppskölun tækjabúnaðar

● Rauntíma tilraunir við raun aðstæður

● Styrkir ákvarðanatöku

● Flýtir nýtingu niðurstaðna

© Matís 2018 24

Page 5: Hvað er í pípunum?°-er-í...Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel,

Slide 19

MK2 erum ekki að flytja út rest-raw material bara vöðva afurðirMagnea Karlsdóttir; 14.4.2015

MK3 rest-material - dýrmætt í aðrar bioactiv vörurMagnea Karlsdóttir; 14.4.2015

MK5 Minnka sótspor - minna rúmmál (flök 40% af fiski)Magnea Karlsdóttir; 14.4.2015

Page 6: Hvað er í pípunum?°-er-í...Hvað er í pípunum? Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf. Prófessor, Háskóli Íslands Vorráðstefna FÍF, apríl 2018 Grand Hótel,

Hvað er í pípunum?Sigurjón Arason, Yfirverkfræðingur, Matís ohf.

Prófessor, Háskóli Íslands

Vorráðstefna FÍF, apríl 2018Grand Hótel, Reykjavík

5

© Matís 2018 25

Present� market pull� long term� chain oriented

Fact of Global food system

The value Chain

© Matís 2018 26

Framleiðsla fiskimjöls hefur aukist síðan 2017Talið er að fiskimjöls verð hafi náð lágmarki árið 2017

(Rabobank 2018)