hyundai i30 bæklingur 2015

8
Nýr Hyundai i30

Upload: bl-ehf

Post on 21-Jul-2016

233 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Nýr Hyundai i30

TRANSCRIPT

Page 1: Hyundai i30  bæklingur 2015

Nýr

Hyundai i30

Page 2: Hyundai i30  bæklingur 2015

i30 Wagon Comfort

i30 Comfort

Page 3: Hyundai i30  bæklingur 2015

Nýtt glæsilegt útlitNýr framendi Hyundai i30 er einkennandi fyrir Hyundai fjölskylduna. Krafmikið grill með krómlistum sem undirstrika fágað og fínlegt yfirbragð er það fyrsta sem tekið er eftir þegar nýr Hyundai i30 er skoðaður. Þokuljós með LED dagljósabúnaði og nýjar tíu arma álfelgur eru útlitsbreytingar setja fallegan svip á nýjan Hyundai i30.

Page 4: Hyundai i30  bæklingur 2015
Page 5: Hyundai i30  bæklingur 2015

Lítur mjög vel út, allt í hæsta gæðaflokki og passar fullkomlega.Því nær sem þú kemur því betur muntu kunna að meta efnisval og frágang í nýrri innréttingu Hyundai i30 sem er með því besta sem gerist í þessum stærðaflokki. Hönnun sæta og afstaða ökumanns auðveldar alla umgengni við stjórntæki og takka og gerir því aksturinn öruggari. Aðgerðahnappar í stýrir með handfrjálsri símasvörun (Bluetooth), 6 öryggisloftpúðar og aksturstölva er allt staðalbúnaður Classic gerðum og í Comfort gerðum færðu enn meiri staðalbúnað svo sem skriðstillir (Cruise Control), bakkskynjara og margt fleira.

Ný 7 þrepa sjálfskipting og 6 gíra beinskipting

Ný tveggja kúplinga (Dual-Clutch)7 þrepa sjálfskipting og 6 gíra beinskipting eru hvoru tveggja breytingar sem skila meira afli og betri eldsneytisnýtingu.

Page 6: Hyundai i30  bæklingur 2015

LITAVAL OG TÆKNIUPPLÝSINGAR

LITIR Á INNRÉTTINGUM

TAU TAU/LEÐUR

LEÐUR

Ljóst tau (GL) Ljóst tau (GLS) Ljóst tau/leður

Svart tau (GL)

Ljóst leður

LITAVAL Á BÍL

Svart tau (GLS)

Blátt leður

Svart tau/leður

Svart leður

Blátt tau/leður

Ara Blue (R3U)

Jet Black (T5B) Exclusvie TurboPolar White (PYW)

Ruby Wine (S3W)

Ash Blue (V3U) Orange Caramel (S9A)

Micron Grey (WG3)

Phantom Black (PAE)White Sand (Y3Y)

Thunder Grey (WG3)

Platinum Silver (U3S)

Ultimate Red (WR3)

Page 7: Hyundai i30  bæklingur 2015

VélRúmtak vélar 1400 cc 1600 cc 1400 cc 1600 cc 1600 cc TURBOEldsneyti Bensín Bensín Dísil Dísil BensínHestöfl 100 120/135 90 110/128 186Tog (sn.mín) 134,4/3500 164,3/4850 240/2500 300/2500 sjsk. 265/4500Mengunarstaðall Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6 Euro 6

GírskiptingGerð skiptingar Bsk. Bsk./ Sjsk. Dual Bsk, Bsk./ Sjsk. Dual Bsk.Fjöldi gíra 6 gíra 6 gíra/ 7 gíra 6 gíra 6 gíra/ 7 gíra 6 gíra

Hröðun0-100 km. (sek.) 12,7 10,9/10,7 13,5 11,1/11,8 8,0Hámarkshraði (km/klst.) 183 195 173 190/185 219

EldsneytisnotkunInnanbæjarakstur (l/100km.)* 8,1 8,3/7,5 5,1 4,7 / 5,1 9,6Utanbæjarakstur (l/100km.)* 5,1 5,1/4,8 3,7 3,6 / 4,0 6,0Blandaður akstur (l/100km.)* 6,2 6,3/5,7 4,2 4,0 / 4,4 7,3Co2 útblástur (g/km)* 143 145/136 109 104 / 115 139Eldsneytistankur (ltr) 53 53 53 53 53

HemlarAð framan 15” Diskar 15” Diskar 15” Diskar 15” Diskar NAAð aftan 14” Diskar 14” Diskar 14” Diskar 14” Diskar NA

Felgur og dekkFelgustærð (tommur) 15” stálfelgur 16” álflegur 15” stálfelgur 16” álflegur 18”álflegurDekkjastærð 195/65 R15 205/55 R16 195/65 R15 205/55 R16 225/40 R18

StýrisbúnaðurTegund búnaðar MDPS MDPS MDPS MDPS MDPSHringir (borð í borð) 2,85 2,85 2,85 2,85 2,85Beygjuradíus (metrar) 5,3 5,3 5,3 5,3 5,3

DráttargetaÞyngd tengivagns án hemla (kg) 600 600 650 650 650Þyngd tengivagns með hemlum (kg) 1200 1200 1500 1500/1400 1200

Helstu mál og þyngdirFjöldi farþega 4 4 4 4 4Farangursrými með sæti uppi (lítr) 378 378 378 378 378Farangursrými með sæti niðri (ltr) 1316 1316 1316 1316 1316Farangursrými með sæti uppi (lítr) WAGON 528 528 528 528 528Farangursrými með sæti niðri (ltr) WAGON 1642 1642 1642 1642 1642Eiginþyngd (kg) 1326 1326 1326 1326 1326Heildarþyngd (kg) 1467 1467 1467 1467 1467Breidd (mm) 1780 1780 1780 1780 1780Hæð (mm) 1500 1500 1500 1500 1500Lengd (mm) 4485 4485 4485 4485 4485Lengd (mm) WAGON 4485 4485 4485 4485 4485Lengd milli hjóla (mm) 2650 2650 2650 2650 2650Hæð undir lægsta punkt (mm) 140 140 140 140 140

• Upplýsingar um staðal- og aukabúnað fást hjá sölumönnum.• Sumt af þeim búnaði sem talað er um í þessum bæklingi kann að vera aukabúnaður sem ekki er í grunngerð bílsins en er fáanlegur

gegn aukagjaldi.• Hyundai áskilur sér rétt til breytinga á búnaði bílanna án fyrirvara.• Ekki er hægt að ábyrgjast ofangreindar eyðslutölur heldur ber að líta á þær sem viðmið. Eyðsla bíla fer eftir aksturslagi, hitastigi,

ástandi vega og ýmsum öðrum þáttum.

Page 8: Hyundai i30  bæklingur 2015

Copyright © 2013 Hyundai Motor Europe. All Rights Reserved.

R A

byrgðtakmarkaðurAkstur

Hyundai / BL ehf.