iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með...

36
Iðjuþjálfinn Fagblað iðjuþjálfa LÁGMÚLI 7 • 108 REYKJAVÍK IÞÍ 1/05 27.árgangur Meðal efnis: Starfsemi og þróun hjálpartækjamiðstöðvar TR Notandi spyr notanda – nýtt atvinnutækifæri geðsjúkra Tölvumiðstöð fatlaðra Þrýstisár eiga ekki að sjást Fræðsludagur um rafskutlur í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjargarheimilisins ISSN 1670-2981

Upload: others

Post on 05-Aug-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IðjuþjálfinnFagblað iðjuþjálfa

LÁG

LI 7

• 1

08

REY

KJA

VÍK

IÞÍ

1/05

27

.árg

ang

ur

Meðal efnis:✓ Starfsemi og þróun hjálpartækjamiðstöðvar TR✓ Notandi spyr notanda – nýtt atvinnutækifæri

geðsjúkra✓ Tölvumiðstöð fatlaðra✓ Þrýstisár eiga ekki að sjást✓ Fræðsludagur um rafskutlur í Þjónustumiðstöð

Sjálfsbjargarheimilisins ISSN 1670-2981

Page 2: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

2 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Stjórn IÞÍLilja Ingvarsson, formaðurKristjana Milla SnorradóttirBirgit Schov, gjaldkeriSigrún ÁsmundsdóttirSigurbjörg HannesdóttirFanney Karlsdóttir, varamaðurRósa Hauksdóttir, varamaður

Umsjónarmaður félagaskrárÞjónustuskrifstofa SIGL

RitnefndÁsa Lind ÞorgeirsdóttirJónína SigurðardóttirKristbjörg Rán ValgarðsdóttirSvanborg Guðmundsdóttir([email protected])

RitstjóriJónína Sigurðardóttir

PrentvinnslaPrentsmiðjan Svansprent ehf

ForsíðumyndValgarður Stefánsson

Ritnefnd áskilur sér rétt til að stytta textaog færa til betri vegar. Vitna má í textablaðsins ef heimildar er getið.

RitstjórnarspjallKæru lesendur.

Að þessu sinni kemur Iðjuþjálfinn út að vorlagi ogmun svo verða áfram.

Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annanhátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum þar sem nú,til viðbótar við hina hefðbundnu útskriftarnema fráHáskólanum á Akureyri, er hluti iðjuþjálfa í sérskipu-lögðu B.Sc. námi að ljúka námi þaðan.

Í fyrsta skipti verður hægt að nálgast blaðið átölvutæku formi en það verður sett inn á heimasíðufélagsins sem PDF skjal. Erfitt hefur reynst að undan-förnu að safna efni í blaðið og viljum við beina því tilfélagsmanna að ef engum faggreinum er skilað inn erekki þörf á að halda úti fagblaði.

Þema næsta blaðs verður tileinkað 30 ára afmæliIðjuþjálfafélagsins.

Mikið hefur gerst að undanförnu sem hefur áhrif áfagið, nýr kjarasamningur við ríkið var undirritaðurnýlega og einróma samþykktur innan félagsins. Hins-vegar líður að samningum félagsins við sveitarfélöginen þar er víða pottur brotinn.

Á síðasta aðalfundi var kjörin ný stjórn sem og nýrformaður. Viljum við þakka fráfarandi stjórn og for-manni vel unnin störf og bjóða nýja liðsmenn hjart-anlega velkomna. Þá viljum við óska félaginu sérstak-lega til hamingju með nýkjörinn formann Lilju Ingv-arsson sem hefur víðtæka reynslu af stjórnun bæðiinnan og utan félagsins og er þekkt fyrir fagmennskuog metnað í starfi.

Að lokum viljum við þakka fráfarandi fulltrúumhinna ýmsu nefnda innan félagsins vel unnin störf.

Gleðilegt sumar,ritstjórn 2005

IðjuþjálfinnFagblað iðjuþjálfa

EfnisyfirlitFormannspistill ……………………………… 4Starfsemi og þróun

hjálpartækjamiðstöðvar TR …………… 5A. Karlsson – við þjónustum þig ………… 7Austurbakki sterkur á hjálpartækjasviðinu 9Hlutverk iðjuþjálfa hjálpartækjamiðstöðvar

Tryggingastofnunar ríkisins …………… 10Notandi spyr notanda –

nýtt atvinnutækifæri geðsjúkra ……… 12Hvers vegna eru hjálpartæki boðin út? … 16Eirberg – Þjónusta fyrir þig ………………… 17Hjálpartæki og mikilvægi þeirra fyrir

endsurhæfingu aldraðra ……………… 18Tölvumiðstöð fatlaðra ……………………… 19Þrýstisár eiga ekki að sjást ……………… 21Fræðsludagur um rafskutlur í Þjónustu-

miðstöð Sjálfsbjargarheimilisins ……… 23Norrænt samstarf um hönnun matstækis

til að meta áhrif hjálpartækja ………… 27Samráð og samvinna ……………………… 28Ágrip úr B.Sc. verkefnum útskriftarnema

í iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri 2005 ………………………… 30

Ágrip úr B.Sc. verkefnum iðjuþjálfa í sérskipulögðu námi frá Háskólanum á Akureyri 2005 ……………………… 32

Page 3: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum
Page 4: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Formannspistill

Ágætu félagar.

Nú er runnið upp nýtt stjórnarár Iðju-þjálfafélags Íslands með mörgum spenn-andi verkefnum og tækifærum. Stjórnin ersamsett af reyndum stjórnarmönnum ognýliðum, ungum iðjuþjálfum og iðjuþjálf-um með langa starfsreynslu en allt er þettafólk sem er tilbúið og fullhuga að vinna fé-laginu og faginu um leið af heilum hug. Núá vormánuðum erum við að stilla samanstrengi okkar, skoða hvaða verkefni liggjafyrir og forgangsraða þeim, jafnframt þvíað sinna þeim daglegu verkum sem þarf.

Eitt af stóru verkefnum fagstéttafélagser gerð kjarasamninga. Lokið er gerð mið-lægs samnings við ríkið og hefur hann ver-ið samþykktur af iðjuþjálfum sem starfahjá ríkinu með fyrirvara um samþykki fjár-málaráðherra. En þá er einungis hálf sagansögð því eftir er að gera samninga viðsveitafélög, séreignastofnanir auk stofn-anasamninga. Það er því mikil vinnaframundan hjá kjaranefnd og mun stjórninstyðja hana og fylgjast með gangi mála.

Eins og áður sagði er stjórnin að for-gangsraða stærri verkefnum sem liggja fyr-ir. Þar má nefna að auka við upplýsingar áheimasíðu félagsins og nýta þá möguleikasem þessi tækni býður upp á, kynna og efla

félagið meðal iðjuþjálfa sem starfa á Ís-landi og nema í iðjuþjálfun, undirbúa 30ára afmæli Iðjuþjálfafélags Íslands, vinnameð fræðslunefnd að stærri námskeiðumog efla vitund landsmanna um iðjuþjálfunog þau tækifæri sem ónotuð eru í nýtinguá þjónustu þeirra.

Iðjuþjálfafélag Íslands hefur vaxið mjögört síðan byrjað var að útskrifa iðjuþjálfafrá Háskólanum á Akureyri eða úr um 100félagsmönnum 2001, í um 150 árið 2005,eða um 50% á aðeins 4 árum og enn bæt-ast við nýir félagar við útskrift nú í vor.Þessi vöxtur hefur skilað sér í fjölbreyttarivinnustöðum iðjuþjálfa og fleiri starfa álandsbyggðinni en áður. Þetta er ánæjulegþróun en ekki síður spennandi þar sembúast má við að stöðugt fleiri iðjuþjálfarhasli sér völl á sviðum þar sem ekki hafastarfað iðjuþjálfar áður. Tækifærin liggjavíða svo það ríður á að opna augun fyrirþeim og grípa þau.

Það er von mín að ég geti leitt félagiðokkar inn í nýjan áratug, fertugsaldurinn,farsællega, en það er ekki verk eins mannsheldur verðum við öll að taka höndumsaman og standa vörð um fagið okkar ogfélag svo það megi blómstra um ókomnatíð.

Lilja Ingvarsson formaður

4 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Lilja Ingvarssonformaður

www.postur.is

Við erum þar sem þú ert

ÍSLE

NSK

A A

UG

LÝSI

NG

AST

OFA

N/S

IA.I

S I

SP 2

8276

05

/200

5

Page 5: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Starfsemi hjálpartækjamið-stöðvar Tryggingastofnunar(HTM) hefur verið í stöðugri

þróun frá upphafi. Vöxt hennar márekja til þarfa fyrir hjálpartæki svoog örra breytinga í heilbrigðisþjón-ustu, tækninýjunga og vaxandiáherslu á búsetu fatlaðra og aldraðraí heimahúsum. HTM hefur verið und-ir forystu iðjuþjálfa frá upphafi.

Lykilorð: hjálpartækjamiðstöð TR,iðjuþjálfar, hjálpartæki, þróun

Iðjuþjálfi hefur starfað hjá Trygg-ingastofnun ríkisins (TR) frá upphafi starfsemihjálpartækjamiðstöðvar TR (HTM). TR leitaðiá sínum tíma til iðjuþjálfa til að byggja uppstarfsemi HTM og bauð undirritaðri starfið fráog með apríl 1986. Áhersla var lögð á að hafatil hliðsjónar starfsemi hjálpartækjamála-flokksins annars staðar á Norðurlöndum entaka mið af íslenskum aðstæðum, lögum ogreglum. Þetta var spennandi og ögrandi starf aðtakast á við og jafnframt einstakt tækifæri þarsem þurfti frumkvæði og áræðni. Með góðustarfsliði, skilningi og hvatningu ráðamannahefur tekist að ná góðum árangri með starfsemimiðstöðvarinnar, sambærilegum við það bestasem gerist annars staðar á Norðurlöndum. Hérvísa ég meðal annars til niðurstöðu skýrslu Rík-isendurskoðunar um stjórnsýsluendurskoðunhjálpartækjamiðstöðvarinnar frá október 2001.

Hjálpartækjamiðstöð TR var stofnuð form-lega 1. janúar 1988 með fastráðningu forstöðu-manns og tveggja starfsmanna í kjölfarið, enstarfsemin hafði áður verið sem tilraunaverk-efni frá 1986. Meginástæða þess að HTM varkomið á fót var ört vaxandi kostnaður TRvegna hjálpartækja. Fyrirmynd af starfseminnivar sótt til sambærilegra stöðva annars staðar áNorðurlöndunum, sérstaklega í Danmörku ogSvíþjóð en starfsemin í Noregi var í mikilli upp-byggingu og breytingum á þessum fyrstu árum.Frá 1990 hefur HTM aðallega sótt fyrirmyndirtil þessara þriggja landa. Meginmarkmið hjálp-artækjamiðstöðvar í byrjun var að efla þjón-ustu varðandi tæknileg hjálpartæki sérstaklegahvað varðar ráðgjöf og viðgerðarþjónustu svo

og að stuðla að lækkun kostnaðarmeð endurnýtingu hjálpartækja.HTM hefur vaxið frá því að vera aðsinna eingöngu tæknilegum hjálp-artækjum yfir í að sjá um allanhjálpartækjamálaflokk TR semnær til einnota hjálpartækja, stoð-og meðferðarhjálpartækja auktæknilegra hjálpartækja.

Helstu markmið HTM eru að:

■ ákvarða og greiða rétt hjálpar-tæki á réttum tíma til þeirra semeiga rétt á þeim samkvæmt lögum

og reglugerðum■ gæta fyllstu hagkvæmni við meðferð þeirra

opinberu fjármuna sem miðstöðinni er faliðað ráðstafa

Starfsemi HTM tekur til hjálpartækja sam-kvæmt lögum um almannatryggingar og reglu-gerðum þar að lútandi, reksturs HTM og ann-arra verkefna sem styðja meginstarfsemi HTM.

Verkefni hjálpartækjamiðstöðvar: ■ stefnumótun og mótun starfsreglna■ fræðsla og upplýsingamiðlun■ innlent og erlent samstarf, m.a. þróunar-

vinna■ ráðgjöf■ afgreiðsla umsókna, úthlutun og afhending

hjálpartækja svo og greiðsla reikningavegna hjálpartækja

■ endurnýting hjálpartækja■ viðhaldsþjónusta, séraðlögun og sérsmíði■ útboð, samningar, verðeftirlit og verðkann-

anir■ úttekt á bifreiðum vegna niðurfellingar á

vörugjaldi

Frá upphafi hefur vöxtur HTM verið mikillog starfsemin orðið viðameiri ár frá ári. Fjár-magn til málaflokksins hefur jafnframt aukistverulega. Í dag eru starfsmenn HTM 28 í um 25

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 5

Björk Pálsdóttiriðjuþjálfi,

forstöðumaðurhjálpartækjamið-

stöðvar TR

Starfsemi og þróun hjálpar-tækjamiðstöðvar TR

Gildi færni og einstaklingsmiðaðrar nálgunarþar sem tekið er tillit til heildaraðstæðna ein-staklingsins og umhverfis hans hefur verið oger ríkjandi í allri stefnumótun starfseminnar.

Með góðu starfs-liði, skilningi oghvatningu ráða-

manna hefur tekistað ná góðum ár-angri með starf-semi miðstöðvar-

innar, sambærileg-um við það bestasem gerist annarsstaðar á Norður-

löndum.

Page 6: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

6 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

stöðugildum. Hjá HTM starfa nú áttaiðjuþjálfar, þar af er einn forstöðumað-ur, þrír sjúkraþjálfarar, ellefu trygginga-fulltrúar, fimm tæknimenn, þar af einnrafeindafræðingur og tveir vélfræðing-ar, og einn viðskiptafræðingur. Frá1999 er HTM deild innan sjúkratrygg-ingasviðs TR, en meginsvið TR eruþrjú, sjúkratryggingasvið, lífeyristrygg-ingasvið og fjármála- og rekstrarsvið.HTM er staðsett í Kópavogi í um 1500fm húsnæði og veitir þjónustu fyrir alltlandið.

Samkvæmt reglugerð um hjálpar-tæki þá eru það þeir sem eru sjúkra-tryggðir og búa í heimahúsum sem eigarétt á hjálpartækjum frá TR og því erskjólstæðingahópur HTM þeir semþurfa á hjálpartækjum að halda tillengri tíma og búa heima.

Við uppbyggingu HTM og mótunreglna um hjálpartæki hefur reynt ávíðtæka stefnumörkun. Tekið er mið afmegináherslum endurhæfingarinnarþ.e. teymisvinnu og virka þátttöku not-enda hjálpartækja í verkferlinu svo oghefur hugmyndafræði og gildi iðju-þjálfunar verið höfð að leiðarljósi.Gildi færni og einstaklingsmiðaðrarnálgunar þar sem tekið er tillit til heild-araðstæðna einstaklingsins og um-hverfis hans hefur verið og er ríkjandi íallri stefnumótun starfseminnar. End-urspeglar núverandi reglugerð umhjálpartæki m.a. þessa sýn að mikluleyti.

Heilbrigðisþjónustan hefur tekiðmiklum breytingum á sl. 10 árum ogvaxandi áhersla er á búsetu fatlaðra ogaldraðra í heimahúsum. TR hefur reyntað fylgja þessari þróun eftir með því aðmæta breyttum þörfum notenda.Auknar kröfur til HTM og miklar og sí-felldar tækninýjungar kalla á auknaþekkingu og leit að lausnum til aðmæta þessum breyttu þörfum. Það hef-ur haft í för með sér stöðugar breyting-ar og þróun starfseminnar. VöxturHTM og mikil aukning umsókna hefurhaft þau áhrif að starfsemi HTM hefurá köflum einkennst af því að hafa rétt

undan að fylgja eftir þessari mikluaukningu. Þetta hefur haft áhrif á þró-un HTM á ákveðnum sviðum s.s.fræðslustarfsemi og þróunarvinnu semtengist meðal annars þjónustu við

landsbyggðina. Þessu til skýringar másjá í töflu hvað umsóknum hefur fjölg-að gífurlega svo og fjármagn til mála-flokksins á síðustu árum.

Í 200 umsókna slembiúrtaki 2004kemur í ljós að umsóknir koma aðstærstum hluta frá notendunum sjálf-um, aðstandendum þeirra og læknumog því næst frá iðjuþjálfum og sjúkra-þjálfurum. Á mynd 1 má sjá hlutfalls-lega skiptingu á hverjir sækja umhjálpartæki til TR á árinu 2004.

Norræn samvinna hefur verið hlutiaf starfsemi HTM frá upphafi og þátt-

taka í norrænum samstarfs- og þróun-arverkefnum hefur sífellt verið liður ístarfseminni. Þétt tenglanet er við syst-urstofnanir hinna norrænu landannaog norrænar stofnanir á sviði hjálpar-tækja og málefna fatlaðra.

Í blaðinu eru nokkrar greinar semlýsa mismundandi verkefnum og hlut-verkum starfsmanna hjá HTM. Það másegja að störf iðjuþjálfa og sjúkraþjálf-ara hjá HTM séu fjölbreytt og aðmörgu leyti óhefðbundin miðað viðstörf þessara fagstétta hér á landi. Sam-starfsstofnanir annars staðar á Norður-löndunum hafa á að skipa iðjuþjálfumí miklu meira mæli en hér er sem sinnaálíka störfum.

Með víðtækri starfssemi HTM m.a.við ráðgjöf, fræðslu, afgreiðslu hjálpar-tækjaumsókna, þátttöku í þróunar-vinnu á ýmsum sviðum hjálpartækja,viðgerðir og sérsmíði safnast breið ogeinnig sérhæfð þekking á sviði hjálpar-tækja sem iðjuþjálfar, sjúkraþjálfararog aðrir starfsmenn nýta til hagsbótafyrir viðskiptavini miðstöðvarinnar.Með þessari þekkingu og samstarfi viðfjölmarga aðila s.s. notendur, notenda-félög, fagaðila, seljendur, framleiðend-ur, mennta- og heilbrigðisstofnanir ogsysturstofnanir annars staðar á Norð-urlöndunum, þá nýtist þekkingin tilframdráttar fyrir málaflokkinn meðþað að markmiði að það skili sér í betrihjálpartækjum og betri þjónustu. HTMhefur í vaxandi mæli boðið upp áfræðslu um hjálpartæki og bætt upp-

1999 2000 2001 2002 2003 2004

Fjöldi umsókna 16.198 19.728 23.926 24.228 26.199 27.603

Milljónir kr. 740 820 972 1.180 1.414 1.446

Tafla 1 – Fjöldi umsókna um hjálpartæki og útgjöld TR til málaflokksins.

Hjúkrunarfræðingur1%

Notandi /aðstandandi

34%

Læknir 33%

Iðjuþjálfi17%

Sjúkraþjálfari 15%

Hverjir sækja um á árinu 2004

Mynd 1 – Hlutfallsleg skipting á hverjir sækja um hjálpartæki til TR.

Það má segja að störf iðjuþjálfa ogsjúkraþjálfara hjá HTM séu fjölbreyttog að mörgu leyti óhefðbundin miðað

við störf þessara fagstétta hér álandi.

Page 7: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 7

lýsingarmiðlun um hjálpartæki ogþjónustu sína á heimasíðu TR. Nú erstefnan að leggja áherslu á að bætaþjónustuna við landsbyggðina. Jafn-framt stefnir TR að því að almenningurfái rafrænan aðgang að eigin upplýs-ingum um bætur, þar með talin hjálp-artæki. Þannig er stefnt að virkari þátt-töku almennings í eigin málum. Stefnter að því að gera kannanir og rann-sóknir í auknum mæli með það m.a.að markmiði að fylgjast betur með,meta þarfir og breyttar forsendur ísamfélaginu til að geta gert betur ogmætt sífellt breyttum og auknum kröf-um til hjálpartækja. Með þetta í hugahefur HTM nýlega lokið þýðingu mat-stækisins Quest 2 sem er kanadísktmatstæki til að meta ánægju notendameð hjálpartæki og tilheyrandi þjón-ustu. Einnig tekur HTM nú þátt í þró-un nýs norræns matstækis sem hefurfengið nafnið NAME (sjá kynningu áThe NAME aftar í blaðinu), til að

kanna notagildi og áhrif hjálpartækja.Með þátttöku í þróunarverkefnumhafa gefist skemmtileg og gagnleg tæki-færi til öflunar nýrrar þekkingar og ný-sköpunar.

Ljóst er að með áframhaldanditækniþróun, þróun heilbrigðisþjónust-unnar, vaxandi ævilíkum og auknuhlutfalli aldraðra mun þróun hjálpar-tækjamálaflokksins enn halda áframað aukast.

Ármúla 5 • 108 Reykjavík • Sími: 553 0760

GIGTARFÉLAGÍSLANDS

A.Karlsson er leiðandi fyrirtæki ívörum og þjónustu fyrir iðjuþjálfa.Flest vörumerkin sem A.Karlsson hef-ur umboð fyrir eru traust og góð merkisem hafa sannað sig í mörg ár á ís-lenska markaðnum og eru þekkt fyrirgóða endingu og mjög lága bilunar-tíðni. Vöruúrvalið er breitt og geta all-ir fundið eitthvað við sitt hæfi, hvortsem um er að ræða litla notkun ásmærri stöðum eða stöðuga notkunallan daginn.

Með tilkomu hjólastóla- og hjálpa-tækjaumboðana Sunrise, R82, Vela ogGewa má segja að A.Karlsson hafi náðað mynda betri heild í vöruúrvali sínufyrir iðjuþjálfa.

Frá Sunrise býður fyrirtækið upp áallar tegundir hjólastóla fyrir börn ogfullorðna og einnig mikið úrval af bað-og salernishjálpartækjum. Hvort semum er að ræða fastramma- eða kross-ramma hjólasstóla, flutningsstóla eðahægindastóla. Það sem einkennir stól-ana frá Sunrise er miklir stillimögu-leikar, gríðarleg ending og mikið úrvalaukahluta. Til að fullkomna úrvalið fráSunrise þá eru þeir einnig með hin frá-

bæru Jay bak- og setkerfi. Jay kerfineru einstök að því leyti að olía er not-uð í setkerfin ásamt vel löguðu undir-lagi úr frauði. Með því móti næst framhámarks sáravörn og setstaða, allt eftirhvað hentar hverjum og einum. Sessurog bök eins og J2 og J2 Deep Contourer orðið vel þekkt hér á landi og hafafyrir löngu sannað notagildi sitt.

R82 er fyrirtæki sem sérhæfir sig íbarnavörum. Þeir hafa mjög öflugaþróunardeild og því mikið af nýjumvörum sem koma á markaðinn fráþeim. Til að gera vöruna meira aðlað-andi fyrir börnin þá nota þeir dýraheitiyfir þær og hafa bjarta og glaðlega liti.Þeir hafa eina gerð af barnahæginda-stól sem heitir Panther, vinnustól áhækkanlegu undirstelli sem heitirPanda, baklægar göngugrindur semheita Crocodile og Gator, standrammaí mörgum útgáfum og gerðum, göngu-hjálpartæki, bað- og salernisstólinnFlamingo, Cheetah hjólastólinn og svomætti lengi telja. Með þessu góða úr-vali er hægt að aðlaga hjálpartækin aðnotandanum.

Vinnustólarnir frá Vela eru lands-þekktir og eru nánast á öllum vinnu-stöðum fyrir hreyfihamlaða. Hentarhvort heldur sem er við vinnu í eldhúsieða við langar setur. Með rafmagns-hækkuninni er hægt að ná upp í efriskápa án þess að þurfa að standa upp.

Nýjasta afurðin frá Vela er inni/útirafmagnsstóllinn Vela Swing. Þessistóll er einstaklega lipur og þægilegurog hentar því vel í litlar íbúðir og þarsem pláss er lítið. Þar sem hægt er aðskipta frá afturdrifi yfir í framdrif ástólnum þá er þarna um að ræðaeinnig öflugan útistól á stórum og gróf-um framhjólum. Vela býður einnig uppá mikið úrval af kollum og standstól-um með venjulegri sessu eðahnakksessu.

A.Karlsson er þjónustufyrirtækisem leggur mikið uppúr þjónustu viðviðskiptavininn. Það á einnig við umþjónustu eftir að vara hefur veriðkeypt. Í fyrirtækinu er tæknideild þarsem um 10 manns starfa og hafa þeirallir hlotið þjálfun í viðhaldi og þjón-ustu á þeim vörum sem A.Karlsson selur.

A.Karlsson, við þjónustum þig...

Page 8: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum
Page 9: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Austurbakki sterkur áhjálpartækjasviðinu

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 9

Áundanförnum mánuðum hefur Heil-brigðisvöru- og tæknideild Austur-bakka eflt mjög stöðu sína í sölu ogþjónustu á hjálpartækjum. Fyrirtækið

hefur sett ný tæki á markað sem þegar hafaskipað sér sess á markaðnum og farin skila not-endum sínum auknum lífsgæðum.

Nýverið var Joost van Erven löggiltursjúkraþjálfari ráðinn til starfa til að hafa faglegaumsjón með hjálpartækja- og endurhæfinga-sviði fyrirtækisins. Að auki koma að þessummálum deildarinnar 4 tæknimenn á heilbrigðis-tæknisviði og 3 hjúkrunarfræðingar með miklafaglega reynslu á hjúkrunar- og heilbrigðisvöru-sviði.

Fyrir um ári síðan gerði Austurbakki um-boðssamninga við Handicare í Noregi,Medema / MiniCrosser í Danmörku og Life-

Stand í Frakklandi um dreifingu á þeirra fram-leiðslu á Íslandi.

Handicare er einn af stærstu framleiðend-um hjólastóla fyrir börn og fullorðna á norður-löndunum sem eru þegar komnir í samning viðTryggingastofnun ríkisins. Mini Crosser fram-leiðir rafskutlur sem hjálpartæki og rafmagns-hjólastóla sem náð hafa yfir 60% markaðshlut-deild í Noregi. Fyrstu tækin hafa verið afhentsínum notendum hér á landi og með afar já-kvæðum viðbrögðum. LifeStand framleiðirstandhjólastóla m.a. úr léttmálmi sem eiga eftirað vekja bæði athygli og eftirspurn hér á landi.

Að auki selur Austurbakki ýmis önnurhjálaprtæki s.s. sjúkraböð, sjúkralyftur, göngu-hjálpartæki og ýmislegt annað sem auðveldareinstaklingum daglegt líf og eykur þeirra lífs-gæði.

Page 10: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

10 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Hlutverk iðjuþjálfa hjálpartækjamið-stöðvar Tryggingastofnunar ríkisins

Íþessari grein verður komið inn á helstustarfssvið iðjuþjálfa í hjálpartækjamiðstöðTryggingastofnunar ríkisins í breiðum skiln-ingi.

Samkvæmt 27. og 33. gr. laga um almanna-tryggingar nr. 117/1993 á Tryggingastofnun(TR) að sjá um úthlutun á hjálpartækjum. Iðju-þjálfar í hjálpartækjamiðstöð Tryggingastofn-unar (HTM) sjá um þessa afgreiðslu ásamt öðrustarfsfólki. Reglugerðir heilbrigðis- og trygg-ingamálaráðuneytis nr. 460/2003 um styrki TRvegna hjálpartækja og nr. 752/2002 um styrkiog uppbætur TR til hreyfihamlaðra einstak-linga vegna bifreiða setja rammaum úthlutun hjálpartækja.

Í afgreiðsluferlinu er mikil-vægt að vera í góðum samskipt-um við umsækjendur (notendur,ættingja, þjálfara og/eða annaðfagfólk) til að koma sem best tilmóts við þarfir notandans. Sam-starfsaðilar iðjuþjálfa HTM ermjög fjölbreyttur hópur. Það get-ur verið notandinn sjálfur eðahinir ýmsu aðilar í umhverfihans.

Iðjuþjálfar HTM sinna ráðgjöfog veita upplýsingar vegna hjálpartækja. Þegarveitt er ráðgjöf til notenda eða fagfólks er mik-ilvægt að hafa þarfir notandans og umhverfishans í huga við val á hjálpartæki. Hér á landihafa notendur misjafnt aðgengi að fagfólki tilaðstoðar við val á hjálpartækjum og hafa iðju-þjálfar HTM brúað ákveðið bil. Á síðari árumhafa iðjuþjálfar hafið störf í heilsugæslunni oghjá heimahjúkrun í Reykjavík sem sinna heim-ilisathugunum sem oft komu í hlut iðjuþjálfaHTM áður. Á landsbyggðinni er mikil aukningá iðjuþjálfum í kjölfar námsbrautar á Akureyriog verða iðjuþjálfar HTM varir við að fleiri not-endur fá víðtækari þjónustu sem sést í aukn-ingu á umsóknum um hjálpartæki. Þrátt fyriraukinn fjölda iðjuþjálfa er enn stór hópur fólkssem hefur ekki beinan aðgang að þjálfurum tilaðstoðar við ráðgjöf, mat og val á hjálpatækj-um. Þessir einstaklingar geta leitað til iðjuþjálfaHTM.

Einn þeirra þátta sem er afar mikilvægur viðumsókn og úthlutun hjálpartækja er eftirfylgdsem á að tryggja að tækið sé að nýtast semskildi. Þarfir notandans breytast mis mikið oger nauðsynlegt að möguleiki sé fyrir hendi til aðfylgja honum eftir. Fram til dagsins í dag hefurþessu ekki verið sinnt sem skildi. Ýmsar ástæð-ur liggja þar að baki s.s. tímaskortur, fjármagns-skortur eða skortur á mannafla innan heil-brigðis- og félagsþjónustu. Í 4. kafla 8. gr. reglu-gerðar nr. 460/2003 kemur fram að sá heil-brigðisstarfsmaður sem sækir um hjálpartækiberi ábyrgð á að hjálpartækið nýtist sem bestmeð t.d. viðeigandi eftirfylgd og endurhæfingu.

Mikil tækniþróun hefur orðiðá síðari árum innan hjálpartækja-málaflokksins sem krefst meirisérþekkingar og tækniþekkingará hjálpartækjum. IðjuþjálfarHTM afla sér upplýsinga ogþekkingar innan hjálpartækja-málaflokksins aðalega með þvíað fara á námskeið og sýningar.Einnig taka þeir á móti ábending-um og upplýsingum frá notend-um, aðstandendum þeirra, fag-fólki, hagsmunafélögum og sölu-aðilum til að geta miðlað áfram til

annarra. Við val og aðlögun á sértækum hjálpartækj-

um hafa þjálfarar möguleika á að fá iðjuþjálfaHTM með inn í málið frá byrjun til ráðgjafar ogleiðbeininga. Í síauknu mæli taka iðjuþjálfarHTM þátt í teymisvinnu þegar þörf notandansfyrir hjálpartæki breytist ört vegna fötlunarhans. Þetta er gert til þess að koma sem best tilmóts við þarfir notandans þegar þörfin er tilstaðar.

Fræðslustarf á vegum HTM hefur aukist ásíðari árum. Hluti fræðslustarfsins hefur verið íformi kynninga á nýjum samningum og fræðslaá starfsemi HTM fyrir fagfólk, stofnanir og hinýmsu hagsmunasamtök. Einnig hafa iðjuþjálfarHTM verið með fyrirlestra og fræðslu fyrir not-endur og fagfólk um hjálpartæki. Sem dæmimá nefna að í febrúar/mars 2005 hafa tveiriðjuþjálfar HTM verið með námskeið sem kall-ast „Setkerfi sem setstöðulausn“.

Sigríður Pétursdótt-ir og Vala SteinunnGuðmundsdóttir,

iðjuþjálfar hjálpar-tækjamiðstöð TR.

Iðjuþjálfar HTM sinnaráðgjöf og veita upp-lýsingar vegna hjálp-

artækja. Þegar veitt erráðgjöf til notenda

eða fagfólks er mikil-vægt að hafa þarfirnotandans og um-

hverfis hans í huga viðval á hjálpartæki.

Page 11: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 11

Í gegnum árin hefur HTM verið ísamstarfi við sambærilegar stofnanir áhinum norðurlöndunum. Þetta sam-starf fer meðal annars fram með þátt-töku í norrænum þróunarverkefnum.Til dæmis eru þrír iðjuþjálfar HTMtengdir samnorrænum verkefnum einsog er. Einnig hefur HTM verið sam-starfsaðili að tveimur norrænum ráð-stefnum, Sit-symposium, ráðstefna umsetlausnir (www.sitsite.net) og Nat-C,ráðstefna um hjálpartæki (www.nat-c.org).

Forstöðumaður HTM á sæti í nor-rænni nefnd ásamt forstöðumönnumsambærilegra hjálpartækjastofnanna áhinum norðurlöndunum. Má þarnefna NUH – Nordiskt utveck-lingscenter för handikapphjälpmedel(Norræn þróunarmiðstöð hjálpar-tækja).

Framtíðarstefna HTM er að getamætt breytilegum þörfum þjóðfélags-ins innan þess ramma sem er setturmeð reglugerðum ásamt því að hafaáhrif á mögulegar breytingar á reglu-gerðunum þar sem starfsfólk HTM erutalsmenn skjólstæðinganna innankerfisins.

LeiðréttingRitnefnd vill biðja Guðrúnu

Pálmadóttur lektor, við Háskólanná Akureyri, innilegrar afsökunar áþeim mistökum sem áttu sér stað ísíðasta blaði. Þar var birt rann-sóknargrein eftir hana undir rangrifyrirsögn. Rétt fyrirsögn er "Aðgagnreyna eigin störf og stétt" enekki "Að gagnrýna eigin störf ogstétt".

Með vinsemd og virðingu,Ritnefnd Iðjuþjálfans

Heilbrigðisstofnunin Akranesi

Droplaugastaðir

Plastiðjan Bjarg

Viltu njóta öryggis í framtíðinni?Allianz er öruggur viðbótarlífeyrissparnaður!

Magnús Axelsson ráðgjafisími: 862-4468netfang: [email protected]

Page 12: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Harpa Ýr Erlendsdóttir

Valdís Brá Þorsteinsdóttir,

útskriftarnemendurí iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri vorið

2005.

Notandi spyr notanda – nýtt atvinnutækifæri geðsjúkra

Sumarið 2004 hlutu Harpa Ýr Erlendsdóttirog Valdís Brá Þorsteinsdóttir, nemendur áfjórða ári í iðjuþjálfun, styrk frá Nýsköpun-

arsjóði námsmanna og mótframlag frá Heilbrigð-isráðuneytinu til að vinna að verkefni sem berheitið Notandi spyr notanda- nýtt atvinnutæki-færi geðsjúkra. Verkefnið var unnið í samstarfivið Hugarafl og var markmiðið að afla upplýs-inga um gæði þjónustunnar sem veitt er á geð-deildum Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Hugar-afl er samstarfshópur einstaklinga með geð-raskanir og iðjuþjálfanna Auðar Axelsdóttur ogElínar Ebbu Ásmundsdóttur en þær voru jafn-framt leiðbeinendur verkefnisins.

Sumarið 2004 hófst þetta svokallað ævin-týri okkar iðjuþjálfanemanna. Í byrjun maívarð þetta allt að veruleika þegar í ljós kom aðvið höfðum hlotið styrk frá Nýsköpunarsjóðinámsmanna og einnig mótframlag frá Heil-brigðisráðuneytinu sem gerði okkur nemunumkleift að starfa í fullu starfi við verkefnið umsumarið. Samstarfið við Hugarafl hófst fyrstajúní og var okkur tekið opnum örmum fráfyrsta degi. Hugaraflsmeðlimir voru mjögspennt yfir þessu verkefni sem veitti þeim tæki-færi á að taka þátt í nýsköpun og fá hlutverksem gæðaeftirlitsmenn.

Á þessum tímapunkti höfðum við ekki hug-mynd um hvað við vorum búnar að koma okk-ur í, höfðum hvorugar unnið með geðsjúkumog hvað þá stýrt heilum hóp geðsjúklinga. Envið fórum suður til Reykjavíkur með opnumhug og vorum spenntar yfir því að byrja þettaævintýri.

Hugmyndin að verkefninu er fengin frá not-endahóp í Þrændarlögum í Noregi sem hefurframkvæmt gæðaeftirlit frá árinu 1998 meðgóðum árangri. Verkefnið var styrkt um 41milljón á þremur árum frá félags- og heilbrigð-isráðuneyti Noregs en þess má geta að Þrænd-arlög er svipað að stærð og stór Reykjavíkur-svæðið.

Við höfðum þrjá mánuði til að vinna verk-efnið en þessu tímabili var skipt í þrennt: und-irbúningur, gagnaöflun og gagnagreining.Nauðsynlegt var því að skipuleggja hverja vikuvel sem skapaði okkur ramma til að vinna útfrá. Áður en verkefnið var framkvæmt þurfti aðkanna hvaða leyfi þyrfti. Haft var samband við

sviðsstjóra geðdeilda LSH, Siðanefnd Land-spítala Háskólasjúkrahúss, Vísindasiðanefndauk deildarstjóra þeirra deilda sem myndu takaþátt í verkefninu. Hugarafl fundaði með svið-stjórum sem tóku verkefninu með opnum hugog gáfu leyfi sitt en einnig var fundað með þeimdeildarstjórum LSH sem tóku þátt. Mikilláhugi var hjá öllum aðilum sem komu að verk-efninu. Af fimm deildum sem komu til greinavoru þrjár deildir fyrir valinu eftir atkvæða-greiðslu sem 24 einstaklingar tóku þátt í. Áundirbúningstímabilinu var farið í gegnum við-talstækni og hópæfingar í mismunandi viðtals-hlutverkum þar sem hópurinn hafði ákveðið aðmikilvægt væri að hver og einn hefði hlutverk

þegar viðtölin færu fram. Hlutverkin voruspyrjandi, ritari og áheyrandafulltrúi og reyndumisjafnlega mikið á hvern og einn. Þarna feng-um við tækifæri til að prófa okkur áfram ogtengja þá hugmyndafræði og verklag sem viðhöfðum lært í námi í iðjuþjálfun. Markmiðokkar nemanna var að hafa gaman að þessu ogþví reyndum við að setja verkefnin upp á já-kvæðan hátt í anda hópeflis. Hópurinn kynnt-ist vel innbyrðis í gegnum æfingar og hópeflit.d. væntingum, áhugamálum, styrkleikum oghindrunum hvors annars. Æfingar og verkefnimiðuðust að því byggja upp traust, þjálfun ísamskiptum og að geta stýrt hóp sem var mik-ilvægt áður en gagnaöflun hófst. Áður en við-tölin á geðdeildunum fóru fram, voru haldnirkynningarfundir með deildarstjórum og lykil-starfsmönnum til að kynna verkefnið, skoðaviðtalsherbergi og undirbúa hópinn. Þessi tímivar mjög skemmtilegur þar sem miklu var kom-ið í verk og ótrúlega gaman að sjá hvað áhug-inn og úthaldið jókst hjá hópnum þar semmeðlimir Hugarafls tóku virkan þátt í öllu þvísem fram fór. Jafnframt því að upplifa skemmti-legan tíma var þetta ekki síður erfiður tími fyr-ir okkur nemana sem vorum að feta okkarfyrstu spor í vinnu á jafningjagrundvelli meðgeðsjúkum. Þessi nálgun og vinnan við verk-

Markmið okkar nemanna var að hafa gamanað þessu og því reyndum við að setja verkefn-

in upp á jákvæðan hátt í anda hópeflis.

12 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Page 13: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 13

efnið var alls ekki auðveld þar semþað var bæði ögrandi og krefjandi fyr-ir okkur nemana. Jafnvægið milli þessað vera stjórnandi verkefnisins ogþátttakandi var oft erfitt að finna.Einnig var mikil tímapressa á okkuröllum allan tíman við að framfylgjaþeirri áætlun sem hver hluti verkefnis-ins hafði og einnig þurftum við aðstanda í skilum til Nýsköpunarsjóðsmeð framvinduskrýrslur fyrir hverttímabil. Með þessari vinnu og miklaundirbúningi var því hópurinn orðinntilbúin til að takast á við næsta skrefsem var gagnaöflunin.

Gagnaöflunin stóð yfir í fjórar vikureða frá 28 júní til 23 júlí 2004. Vegnatakmörkunar á tíma var ákveðið aðtaka aðeins út þrjár geðdeildir að þessusinni en þess má geta að við kynninguá verkefninu voru fimm deildir semhöfðu áhuga á að taka þátt. Mynduðvoru þrjú vinnuteymi frá Hugarafli enhvert þeirra sá um eina deild. Þannigvar hægt að passa upp á að innanhvers teymis væru einstaklingar meðmismunandi styrkleika sem sinntuþeim viðtalshlutverkum sem til þurftihverju sinni. Viðtölin voru í heildina16 og fóru fram virka daga ýmist fyrireða eftir hádegi sem fór eftir deildumog stóðu yfir í einn til einn og hálfanklukkutíma í senn. Til að undirbúa við-tölin frekar var hringt á deildarnaráður en farið var af stað til að boðakomu okkar og kanna hve margir vorubúnir að skrá sig. Þannig gat hópurinnundirbúið sig enn betur með hlutverkog fjölda því ákveðið var að meðlimirHugarafls yrðu aldrei fleiri en þeir not-endur sem sóttu viðtölin. Einungisvoru notendur viðstaddir í viðtölunumog engir fagaðilar. Hugarafl sem í þessutilfelli voru fyrrverandi notendur tókuviðtöl við inniliggjandi sjúklinga. Meðþessum hætti sköpuðust umræður ájafningjagrundvelli sem hefðu líklegaverið allt öðruvísi ef einhverjir fagaðil-ar hefðu verið viðstaddir. Stuðst varvið aðferðafræði eigindlegra rann-sókna í viðtölunum en þau fóru fram írýnihópum þar sem ákveðnar spurn-ingar voru hafðar að leiðarljósi en til-gangurinn var að finna út hvað not-endum fannst um þjónustuna á deild-inni og umræðan sem kom í kjölfariðvarð að ákveðnu þema sem unnið varút frá. Í viðtölunum var lagt upp meðað fá fram huglæga upplifun notend-anna. Meðlimir Hugarafls þurftu að

gæta þess að vera ekki með fyrirframákveðnar skoðanir um hvað ætti aðtaka upp heldur var umræðan opin ogfrjálsleg. Einnig var leytast eftir aðskapa rólegt og notalegt umhverfiþannig að fólki liði vel og boðið varupp á kaffi, vatn og djús. Þátttaka not-enda var ekki bundin við sérstakasjúkdómsgreiningu eða ástand heldurhöfðu allir þeir sem sýndu áhuga á aðsækja viðtölin rétt til þátttöku í verk-efninu. Þar sem verkefni þetta var for-könnun en ekki rannsókn höfðum viðekki leyfi til þess að taka upp viðtölinog þurftu því einn til tveir ritarar aðskrá niður allar upplýsingar sem framkomu. Þegar viðtölunum lauk varhaldið í Drápuhlíðina þar sem Hugar-afl hefur aðsetur til þess að vinna úrgögnunum. Ritarar lásu upp það semþeir náðu að skrifa niður og áheyr-endafulltrúar og spyrjendur bættu viðef eitthvað vantaði upp á. Með þessumhætti náðist að fanga þær upplýsingarsem fram komu í hverju viðtali fyrir sig.

Síðasti mánuðurinn fór í að vinnaúr þessum gögnum sem Hugarafl hafðiaflað í viðtölunum. Þar sem lagt varupp með að fanga ákveðin þemu í við-tölunum voru gögnin greind í þauþemu sem oftast komu fram.

Þegar búið var að taka saman þessiþemu sem voru í heildina ellefu varákveðið að notast við Svót-greiningutil að greina gögnin ennfrekar þar semhún þótti við hæfi vegna einfaldleika ínotkun og þarfnaðist ekki sérþekking-ar til að framkvæma hana. Svót-grein-ing er nokkurskonar rammi til að

greina eða koma auga á innri styrk ogveikleika ásamt ógnunum og tæki-færum. Þegar búið var að taka samanallar upplýsingar voru helstu niður-stöður teknar saman í notendabæk-

ling og einnig var Svót-greiningin senddeildarstjórum hverrar deildar semgæðaeftirlitið var framkvæmt á. Not-endabæklingnum var dreift á þærdeildir sem gæðaeftirlitið fór fram tilþess að sýna notendum sem tóku þátthvernig upplýsingarnar voru notaðarsem komu frá þeim. Þessi bæklingurvar einnig settur á heimasíðu Hug-arafls hugarafl.is og er hægt að nálgasthjá þeim. Það var svo í höndum okkarnemanna að taka saman alla vinnusumarsins í skýrslu sem við þurftum aðskila inn til Nýsköpunarsjóðs náms-manna en þess má geta að hægt er aðnálgast skýrsluna á bókasafni Háskól-ans á Akureyri.

Á blaðamannafundi sem haldinnvar í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 15.október síðastliðinn var verkefniðkynnt og helstu niðurstöður þess.Skýrslan sem við nemarnir tókumsaman eftir vinnu sumarsins var afhentsviðsstjórum geðdeilda LSH, Heil-brigðisráðherra, félagsmálaráðherra ogfulltrúa landlæknis. Í kjölfarið af þess-um fundi lagði Eydís Sveinbjarnardótt-ir, sviðsstjóri geðssviðs, til að komiðyrði á fót vinnuhóp frá Hugarafli oggæðaráði LSH sem myndi vinna að þvíað nýta samantekt verkefnisins meðþví að útbúa framkvæmdaráætlun umaukin gæði þjónustunnar sem veitt er ágeðdeildunum. Þessi vinna er nú þegarhafin þar sem tveir fulltrúar Hugaraflsvinna nú markvisst ásamt gæðaráðigeðdeilda LSH að þessari vinnu.Spennandi verður því að fylgjast meðhvernig geðsjúkir hafa í fyrsta skipti áÍslandi haft áhrif á gæði þjónustunnarmeð þessum hætti þegar gæðaráðiðhefur lokið vinnu sinni.

Þess má geta að skýrslan sem viðnemarnir skiluðum af okkur til Ný-sköpunarsjóðs námsmanna þótti af-burðavel unnin og var eitt af fjórumverkefnum sem hlaut tilnefningu tilNýsköpunarverðlauna forseta Íslandsnú nýverið.

Vinnan við verkefnið hefur því haftmargföldunaráhrif þar sem ávinningurhefur skapast á mörgum sviðum. Þarmá fyrst og fremst nefna þjóðfélagsleg-an ávinning með því að efla hlutverkgeðsjúkra til að hafa áhrif á geðheil-

Þau voru:• Lyf og lyfjameðferð• Aðbúnaður á deild• Tómstundaiðja• Heimsóknir• Starfsfólk• Hreyfing/Líkamsrækt• Meðferðarúrræði• Upplýsingaflæði• Þátttaka í ákvörðunum• Dagstatus• Eftir fylgni

Vinnan við verkefnið hefur því haft margföld-unaráhrif þar sem ávinningur hefur skapast á

mörgum sviðum.

Page 14: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

14 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

brigðisþjónustuna og myndast hefur gagnvirktsamband á jafningjagrundvelli milli notendaog heilbrigðisstarfsmanna. Einnig má nefnaávinning fyrir okkur nemana þar sem við höf-um fengið tækifæri til að nýta þá þekkingusem við höfum aflað okkur í námi í iðjuþjálf-un og reynslu í að vinna með geðsjúkum ájafningjagrundvelli.

Þátttaka í verkefninu „Notandi spyr not-anda" hafði ekki einungis áhrif á sjúklingasem fengu tækifæri til að hafa áhrif á þjónust-una og nefndu einnig að meðlimir Hugaraflsværu fyrirmynd þeirra og fannst styrkleiki aðsjá aðra notendur í bata sem veitti þeim vonum eigin bata. Einnig hafði þátttakan í verk-efninu jákvæð áhrif á þá einstaklinga í Hugar-afli sem unnu hörðum höndum til að það gætiorðið að veruleika en komið verður inn áupplifun þeirra í lokin. Hver og einn lagðipersónulegan metnað í að framkvæma allaþætti verkefnisins sem varðaði undirbúning,gagnaöflun og gagnagreiningu.

Forsendur sem lagt var upp með við gerðþessa verkefnis var að kanna hvort meðlimirHugarafls væru færir um að sinna gæðaeftir-liti með aðstoð iðjuþjálfanema og fagaðilainnan heilbrigðisstétta. Hugarafl stóðst þærkröfur sem gerðar voru til þeirra varðandi allaþætti við framkvæmd verkefnisins og eru þeirhæfir til að vinna að gæðaeftirliti geðheil-brigðisþjónustunnar í framtíðinni. Við vonumsvo sannarlega að áframhald verði á þessarivinnu Hugarafls, ekki einungis á þjónustu viðgeðsjúka heldur einnig við þá sem þurfa aðnýta sér heilbrigðisþjónustu almennt.

Meðlimir Hugarafls voru beðnir um aðskrifa niður hver fyrir sig upplifanir sínar á þvíað taka þátt í verkefninu „Notandi spyr not-anda" til að veita svörun á hvers konar áhrifþátttaka í gæðaeftirlitinu hafði haft á þá per-sónulega. Öll voru þau sammála um að verk-efnið hafði verið ögrandi og erfitt en jafnframtmjög skemmtilegt. Það sem eftir stóð varreynsla sem mörg þeirra óraði ekki fyrir aðþau ættu eftir að upplifa.

Verkefnið Notandi spyr notanda - nýtt at-vinnutækifæri geðsjúkra reyndi á að við iðju-þjálfanemarnir nýttum alla þá þekkingu semvið höfðum aflað okkur í námi og það gerðumvið eftir bestu getu með því að deila hennimeð Hugarafli.

Þessi vinna skilur því eftir sig ómetanlegareynslu og þekkingu sem við nemarnir mun-um koma til með að nýta okkur og hefur mót-að okkur sem fagmenn framtíðarinnar.Harpa Ýr Erlendsdóttir og Valdís Brá Þorsteinsdótt-

ir (2004). Notandi spyr notanda – nýtt atvinnu-tækifæri geðsjúkra: Gæðaeftirlit á geðdeildumLSH. Óbirt skýrsla, Reykjavík: Nýsköpunarsjóðurnámsmanna.

HTS ehf er nýlegt fyrirtæki en byggir á gömlum og traustum grunni. Á árinu2001 var Stoð hf, sem stofnað var 1982, skipt í þrjú fyrirtæki, STS hf styrkurog stoð, HTS ehf hjálpartæki - stoð og Stoð ehf stoðtækjasmíði.

STS er móðurfyrirtækið sem sinnir allri þróunarvinnu sem og stjórnun ogeignaumsýslu. Stoð sinnir fjölbreyttri stoðtækjaþjónustu og smíði ásamtsjúkraskósmíði. Nú nýverið hefur Stoðtækni í Kringlunni bæst við starfsemiStoðar sem eykur enn fjölbreytni þjónustunnar.

HTS sinnir sölu á miklu úrvali af tilbúnum stoð- og hjálpartækjum auk inn-flutnings á hráefni til stoðtækjasmíði.

Þessi fyrirtæki starfa öll að Trönuhrauni 8 í Hafnarfirði, í hentugu húsnæðimeð góðu aðgengi, að auki starfsemi Stoðar - Stoðtækni í Kringlunni. Fyrirtæk-in eru hvert með sitt sérsvið en njóta kostanna af nálægðinni og samvinnunni.

HTS tekur þátt í útboðum Tryggingastofnunar ríkisins á hjálpartækjum ogtilbúnum stoðtækjum. Núna er HTS með samninga um sölu á hjólastólum oggönguhjálpartækjum, bað og salernishjálpartækjum, sjúkrarúmum og fólkslyft-um, ásamt tilbúnum spelkum í spelkusamningnum. Í þessum samningum erHTS með fjölbreyttar og góðar vörur sem henta mismunandi hópum notenda.HTS er með góða ráðgjöf varðandi tækin, val á þeim og möguleikum til út-færslu sem hentar best notandanum. Einnig erum við með sýningartæki af al-gengustu gerðunum sem hægt er að fá lánuð til mátunar.

Fyrir utan samningsvörur er mikið úrval af stoð og hjálpartækjum. Má þarnefna rafmagnshjólastóla og ýmsan búnað tengdan þeim s.s. tjáskiptabúnað,vinnustóla í ýmsum útfærslum og flutningstæki til að létta aðstoðarfólki vinnusína. Við bjóðum gott úrval af ADL smáhjálpartækjum bæði hér á lager og einssem hægt er að panta. Mjúkvörur, eins og hárkollur, gervibrjóst og brjóstahald-arar eru jafnan til á lager í fjölbreyttu úrvali og einnig sjúkrasokkar og ermar ímismunandi stífleikum, stærðum og gerðum, bæði staðlaðar stærðir og sér-saumað.

Hjá HTS starfa fimm manns. Nýjasti starfsmaðurinn er Steinunn Jóhanns-dóttir iðjuþjálfi sem til að byrja með mun aðallega verða við störf á morgnana.Styrkir það þann góða hóp sem fyrir er að fá iðjuþjálfa til starfa.

Við bjóðum fagfólk velkomið að skoða aðstöðuna og tækin. Látið vita afykkur í síma 565 2885 og við tökum vel á móti ykkur.

Gíslný Bára Þórðardóttirþroskaþjálfi, forstöðumaður HTS.

���������������� ����������� ���

������������ ����������������

� �� ������������� !��

�"�� #��$���%$�����

Page 15: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 15

Page 16: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Hvers vegna eru hjálpartæki boðin út?

Útboð á hjálpartækjum byggir á útboðs-stefnu ríkissins frá 1993, þar sem segirað útboðum skuli jafnan beitt við innkaup

ríkisins. Þetta var m.a. gert til að efla sam-keppni og til að fleiri seljendur gætu komið vör-um sínum á framfæri. Skýrar reglur voru settarum hvernig opinberum innkaupum skyldi hagaðtil að tryggja samræmi í vinnubrögðum og jafn-ræði milli seljenda. Nánari útfærsluer að finna í Lögum um framkvæmdútboða Nr. 65/1993 og Lögum umopinber innkaup Nr. 94/2001. Meðaðild Íslands að Evrópska efna-hagssvæðinu bættist við Reglugerðum opinber innkaup á Evrópskaefnahagssvæðinu. Hjálpartækja-miðstöð Tryggingastofnunar (TR)ber að fara eftir þessum lögum.

TR hóf útboð á hjálpartækjumárið 1994 í samvinnu við Ríkiskaup skv. út-boðsstefnu ríkisins. Fyrst voru boðin út spelk-ur og gervilimir og í kjölfarið fylgdi útboð áhjólastólum og gönguhjálpartækjum. Í dag eruvöruflokkarnir sem boðnir eru út orðnir um 20talsins, tæknileg hjálpartæki, stoðtæki ogeinnota vörur sem samsvara um helmingi út-gjalda TR til hjálpartækja. Samningar semgerðir eru í kjölfar útboða eru frá tveggja tilfjögurra ára í senn.

Gagnstætt því er margir kynnu að telja, þáeru útboð ekki aðeins til að spara fé, um er aðræða ýmsan annan ávinning eins og hagræð-ingu í umsýslu og það að varan verður aðgengi-legri fyrir notendur. Við útboð eru settar framkröfur um að tækin uppfylli ákveðna tækni- oggæðastaðla sem tryggja öryggi og heilsuvernd.Það hefur sýnt sig að útboðin efla samkeppninaþví verð á hjálpartækjum hefur lækkað. Bjóð-endur vanda betur til innkaupa, t.d. með því að

forðast að kaupa vörur gegnum marga milliliði.Einnig er greinilegt að samkeppnin örvar bjóð-endur til að leita fanga víðar og að auka vöru-úrval. Hvort tveggja til hagsbóta fyrir notendur.

Hjálpartæki sem valin eru til kaups úr út-boðnum vörum eru valin samkvæmt ákveðn-um vinnureglum. Umsjón með útboðum er íhöndum iðjuþjálfa. Auk þess koma nokkrir

starfmenn hjálpartækamiðstöðvarog utanaðkomandi ráðgjafaópursérfræðinga að hverju útboði. Ráð-gjafahópinn skipa iðjuþjálfi ogsjúkraþjálfari með víðtæka reynsluá sviði hjálpartækja og fulltrúi frásamtökum notenda. Einungis eruvaldar vörur er uppfylla gefnarkröfur og staðla. Því næst eru eig-inleikar varanna metnir, flokkaðirog sambærilegar vörur bornar

saman með tilliti til verðs. Við val ávörum er þess einnig gætt að úrval sé gott ogmæti mismunandi þörfum notenda. Þrátt fyrirað reynt sé að hafa mismunandi þarfir einstak-linga í huga í vörukaupum þá er aldrei hægt aðtryggja að hugsað sé fyrir öllu. Þess vegna erákvæði í samningum um að leyfilegt sé aðkaupa tæki utan samnings allt að 5%, til aðkoma til móts við sérþarfir.

Það er reynsla Hjálpartækjamiðstöðvarinn-ar að útboð hafa stuðlað að lægara vöruverðiog auknu vöruúrvali. Einnig er betur tryggt aðvaran sé fáanleg, hægt sé að skoða hana ogprófa. Upplýsingar um hjálpartæki sem boðineru út eru aðgengileg í vörulistum sem Hjálpar-tækjamiðstöð gefur út, sem og einnig á vefsíðuTR, undir slóðinni http:// www.tr.is.

HeimildirRíkiskaup og Fjármálaráðuneytið (1996). Útboð og inn-

kaup ríkisins, stefna, lög og reglur.

16 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Inga Jónsdóttir iðjuþjálfi hjálpar-tækjamiðstöð TR

Þrátt fyrir að reyntsé að hafa mismun-andi þarfir einstak-linga í huga í vöru-

kaupum þá eraldrei hægt að

tryggja að hugsaðsé fyrir öllu.

TRYGGINGASTOFNUNRÍKISINS

Page 17: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 17

þroskaþjálfa eða hjúkrunarfræðingi. Eir-berg leggur áherslu á að bjóða vandaðarvörur frá traustum framleiðendum og ermeð rammasamninga við heilbrigðisstofn-anir og Tryggingastofnun ríkisins umhjúkrunarvörur, sjúkrarúm, hjólastóla,göngu- og baðhjálpartæki.

Meðal þeirra vörutegunda sem Eirbergselur eru: rafskutlur, hjólastólar, sessur,barnakerrur, þríhjól fyrir fatlaða, göngu-grindur, rúm, rúmdýnukerfi, loftfest lyftu-kerfi, lyftarar, vinnuborð, vinnustólar, lyfti-búnaður í eldhús, bað- og sturtustólar, raf-knúin baðker og fleira. Mörg af þessumhjálpartækjum eru hönnuð með vinnu-vernd í huga og geta því borgað sig upp áskömmum tíma.

Forráðamenn heilbrigðisstofnana hafa íauknum mæli gert sér grein fyrir vinnu-sparnaði og hagræði loftfestra lyftukerfavið ummönun einstaklinga auk þess semþað bætir vinnuaðstöðu og getur stuðlaðaað bættri líðan notenda. Starfsmenn fyrir-tækisins taka á móti faghópum og eru meðvörukynningar en einnig heimsækja sölu-fulltrúar vinnustaði og kynna vörurnar þar.Ég hvet alla áhugasama sem vilja kynnasér vörur Eirbergs að skoða heimasíðuokkar www.eirberg.is eða hafa sambandvið okkur í síma 569 3100.

Jóhanna IngólfsdóttirSölu og markaðsstjóri / iðjuþjálfi

Eirberg ehf. er innflutnings- og þjón-ustufyrirtæki sem leggur áherslu á

persónulega þjónustu og hefur á að skipafagmenntuðu starfsfólki sem leggur metn-að sinn í að veita sjúkrahúsum, heilbrigðis-stofnunum, fagfólki og einstaklingum ráð-gjöf og leiðbeiningar. Fyrirtækið er meðverslun að Stórhöfða 25, sem er opin virkadaga kl. 9-18. Sérfræðiráðgjöf og þjónustaer veitt þar fyrir m.a. notendur hjálpar-tækja, þvagleggjanotendur, stomaþega ogkonur sem hafa misst brjóst og einstak-linga sem hafa þörf fyrir þrýstingssokka ogermar.

Eirberg selur ýmiskonar hjálpartæki tilað auðvelda athafnir daglegs lífs og auð-velda ummönnun. Hægt er að fá ráðgjöfvið val á hjálpartækjum hjá iðjuþjálfa,

Eirberg- Þjónusta fyrir þig

Page 18: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Hjálpartæki og mikilvægi þeirrafyrir endurhæfingu aldraðra

ÁLSH-Landakoti eru starfrækt-ar tvær 5-daga deildir. Sjúk-lingar eru þá heima hjá sér um

helgar, hjá aðstandendum eða ásjúkrahóteli sem spítalinn starfrækir.Á deildarnar koma aldraðir semþurfa innlögn úr heimahúsi eða fráöðrum deildum spítalans, vegna fjöl-þætts heilsufarsvanda, færnitapseða félagslegs vanda. Þeir þurfamat, greiningu, hjúkrunar- og læknis-meðferð og endurhæfingu eftir aðbráðaveikindi hafa verið meðhöndluðá öðrum deildum spítalans. Endurhæf-ingin tekur mislangan tíma allt frá 4 vikum ogupp í 8 vikur og það eru um það bil 360-400manns á hverju ári sem nýta sér þessa þjónustu.

Endurhæfing iðjuþjálfa felst m.a. í því aðauka færni sjúklings við eigin umsjá, s.s. aðklæðast og snyrta sig. Til þessa notum við hinýmsu hjálpartæki og veitum ráðgjöf umhvernig á að nota þau. Mikilvægt er að sjúk-lingar hafi afnot af hjálpartækjunum svo lengisem þurfa þykir. Þau hjálpartæki sem oftast eru

notuð eru sokkaífæra, griptöng,salernisupphækkanir, súlur viðrúm (til að auðvelda sjúklingi aðfara fram úr rúmi og komast upp írúm) og stöku sinnum handrið viðstiga. Einnig öryggishnappur þegarheim er komið til að geta kallað áhjálp ef að eitthvað kemur fyrir.

Það sem hefur hindrað okkarstarf og orsakað lengri dvöl á spít-alanum eru reglur hjá TR semkveða svo á um að hjálpartækjumskuli ekki úthlutað fyrr en dagsetn-

ing útskriftar er ákveðin annars eigistofnunin að greiða kostnaðinn. Nauðsynlegter að sjúklingar æfi sig í notkun hjálpartækj-anna heima um helgar jafnt sem aðra daga tilað flýta fyrir bata og draga þannig úr legudög-um á spítalanum.

Framhaldsmeðferð fer síðan oft fram á dag-deild L-0, LSH Landakoti þar sem mæting er2-3 sinnum í viku í 4 klst í senn, í 2-3 mánuðiog stundum lengur. Samanlagður endurhæfing-artími getur því farið upp í 5 mánuði og stund-um lengur.

18 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Kristín Kristjáns-dóttir iðjuþjálfi,fageiningarstjóri

5-daga deilda, LSHLandakoti.

Nauðsynlegt erað sjúklingar æfi

sig í notkunhjálpartækjannaheima um helgarjafnt sem aðradaga til að flýta

fyrir bata ogdraga þannig úr

legudögum áspítalanum.

Bókin er frá árinu 2001 skrifuð af Outi Mäki, Päivi Topo, Marjo Rauhalaog Marja Jylhä. Bókin er ætluð jafnt fagfólki, aðstandendum, sjúkling-um sem og stjórnendum sem koma að notkun tæknilegra tækja með

einstaklingum með heilabilun. Fjallað er um siðferðislega álitamál sem aðupp koma s.s. varðandi staðsetningar tæki. Hvenær sé hægt að nota tækn-ina og mikilvægi þess að ígrunda vel hvaða lausn henti einstaklingnum ogumhverfinu best. Bókin getur auðveldað þeim sem eru að íhuga slíkarlausnir að nota rökleiðslu að lausninni og finna þannig heppilegustu lausnina.

BókahorniðTEKNIK FÖR MÄNNISKOR MED DEMES: Etisk perspektiv på beslutsfattandet.

Page 19: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Tölvumiðstöð fatlaðra

Tölvumiðstöð fatlaðra veitir ráðgjöf til ein-staklinga og hópa varðandi tölvutengdanbúnað sem nýtist fólki með mismunandi

fatlanir. Námskeið og fræðslufundir eru haldinreglulega, hægt er að fylgjast með hvað er á döf-inni á heimasíðunni http://www.tmf.is einnig erhægt er að panta tíma fyrir ráðgjöf hjá forstöðu-manni, Sigrúnu Jóhannsdóttur, í síma 562 9494eða með tölvupósti [email protected]

Að Tölvumiðstöð fatlaðra standa sexaðildarfélög: Blindrafélagið, Félagheyrnarlausra, Landssamtökin Þroska-

hjálp, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Sjálfs-björg, landssamband fatlaðra og Öryrkjabanda-lag Íslands.

Þjónustu Tölvumiðstöðvar fatlaðra máflokka í fjóra meginþætti:

1) Ráðgjöf sem felur í sér mat á þörf fyrirtölvubúnað, það felur í sér val á búnaði,prófun og leiðsögn í notkun búnaðar. Ráð-gjöfin er einstaklingsmiðuð og er unnin ísamvinnu við aðila úr nánasta umhverfiskjólstæðings.

2) Ráðgjöf fyrir hópa s.s. kennara, iðjuþjálfa,þroskaþjálfa, foreldra og fatlaða einstak-linga þar sem fram fer kynning á lausnumog/eða kennsla í að nota ákveðinn búnaðog forrit sem nýst getur tilteknum hópi. Sí-fellt fleiri hópar telja það eðlilegan þátt ístarfsemi sinni að leita reglulega til Tölvu-miðstöðvar um ráðgjöf.

3) Námskeið og upplýsingamiðlun. Tölvu-miðstöðin leitast við að fylgjast vel með nýj-ungum í tækni, notkun og aðferðum. Hald-in eru námskeið reglulega þar sem upplýs-ingum er miðlað, leiðbeint og hvatt til notk-unar með það að leiðarljósi að búnaðurkomi að sem bestum notum. Fræðslufundirog námskeið eru vaxandi þáttur í starfsemimiðstöðvarinnar.

4) Tengslahlutverk, samþætting. Tölvuvæð-ing og tölvunotkun hefur stóraukist á und-anförnum árum. Samráð og upplýsinga-streymi milli aðila verður því sífellt mikil-vægara. Tölvumiðstöðin leggur áherslu á aðaðilar sem tengjast einstökum málum vinnisaman að settu marki og að samræming sé

milli aðgerða. Hvatning og leiðsögn varð-andi það hvernig búnaður og forrit nýtisteinstaklingi sem best þarf að vera stöðugtvakandi ferli.

Hjá Tölvumiðstöð fatlaðra er einn fasturstarfsmaður, Sigrún Jóhannsdóttir, forstöðu-maður. Hún er með B.A. próf í uppeldis- ogmenntunarfræðum frá Háskóla Íslands og prófí talmeinafræðum frá Kennaraháskólanum íBergen í Noregi og hefur áralanga reynslu aftölvu- og tæknimálum í þágu fatlaðra.

Nokkur orð um búnað sem til er hjá Tölvu-miðstöðinn og hægt er að skoða og prófa. Nán-ari upplýsingar um búnað er að finna á heima-síðunni http://www.tmf.is.

Tölvumúsin er eitt aðalstjórntæki tölvunnar. Það erþví mikilvægt að finna mússem hentar hverjum og ein-um. Þegar tölva er keypt fylg-ir henni mús sem oftast ernokkurn veginn eins og mús-in á mynd 1.

Það er ekki þar með sagt aðekki sé hægt að nota annarskonar mús. Hinni hefð-bundnu mús er stjórnaðmeð því að leggja lófannofan á músina, færa hana til

og smella á hnappana. Þetta getur reynst sum-um erfitt eða ómögulegt vegna fötlunar. Þá þarfað finna búnað sem hentar betur. Tölvumið-stöð fatlaðra hjálpar til við að finna bestulausnina fyrir hvern og einn. Sumum finnstbetra að nota svo-kallaða kúlumús (sjá mynd2.), en þær eru til í mörgum stærðum og gerð-um. Þá er kúlan hreyfð til með þumalfingri eðavísifingri/löngutöng.

Það krefst þó nokk-uð mikillar handa-og fingrahreyfingaað nota ofangreindarmýs. Fólk sem ermeð litla hreyfigetu íhöndum getur átt í

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 19

Sigrún Jóhannsdótt-ir forstöðumaðurTölvumiðstöðvar

fatlaðra

Mynd 2.

Mynd 3.

Mynd 1.

Page 20: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

20 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

erfiðleikum með svo mikla hreyfingu.Tölvumiðstöðin hefur keypt inn svo-kallaða músargildru eða Mouse Trapp-er sem sést hér á mynd 3. Á henni er 6 x 8 cm stórt rúllubandsem stjórnað er með léttum fingra-hreyfingum. Músin sem hneppt er

þannig í gildru ervirk, en öllumaðgerðum erhægt að stjórna ár ú l l u b a n d i n usem er fyrir fram-an lyklaborðið.Þannig getur fólkvalið að notagildruna ein-göngu eða víxla á

milli. Önnur lausn er mús sem líkiststýripinna (sjá mynd 4). Þótt músin lík-ist stýripinna er henni stjórnað eins ogvenjulegri mús með því að hreyfa hanatil á borðinu. Hnapparnir eru ofan ápinnanum. Haldið er utan um pinnannog hnöppunum stjórnað með þumli.Álag á hönd, axlir og fingur er taliðminna þegar unnið er í þessari stöðu.

Fyrir hjólastólanotendur sem vanireru að nota stýripinna til að stjórnastólnum, þá getur verið gott að notaálíka búnað til að stjórna tölvu.Stýripinni sem virkar eins og mús hef-ur veri notaður hér á landi með góðumárangri.

Mynd 5 sýnir nýjustuútgáfuna af Penny &Giles stýripinna semkeyptur er inn fráEnglandi. Hægt er að

velja um mismunandihald á pinnann.

Ýmis búnaður er tilfyrir þá sem eiga í mikl-um erfiðleikum með að

stjórna mús með höndum. Höfuðmús-in SmartNAV (sjá mynd 6)sem íslenskafyrirtækið Saxon selur, er lausn semhefur nýst þeim sem eiga í miklum erf-iðleikum eða geta ekki notað hendurn-ar t.d. fólki með MND. Lítill depill erfestur á enni notandans eða gleraugueinnig fylgir núna derhúfa með deplin-um á, móttakari er settur ofan á tölvu-skjáinn.

Músabendlinum er síðan stjórnaðmeð höfuðhreyfingu. SvokallaðurDwell Clicking hugbúnaður sem fylgirmúsinni gerir notanda kleift að fram-kvæma allar aðgerðir eingöngu meðhöfuðhreyfingu. Þannig getur notand-inn stjórnað músinni eingöngu meðhöfðinu.

Til að geta skrifað er lyklaborðiðfært upp á skjáinn. Íslenskir notendurhafa notað Wivik skjályklaborð (sjámynd 7).

Með Wivik fylgir forritið WordQsem er flýtiorðasafn. Flýtiorðasafnið ergóð hjálp fyrir þá sem skrifa mjög hægtvegna hreyfihömlunar. Getur einnigverið góð hjálp fyrir fólk með les-blindu.

Auk vélbúnaðar er til gott úrval afvönduðum barnaforritum hjá miðstöð-inni. Námskeið þar sem unnið er ífjölda forrita eru haldin reglulega.

Í mars var haldið í samvinnu viðHrönn Birgisdóttur iðjuþjálfa á Grein-ingar og ráðgjafastöð Ríkisins nám-skeiðið "Forrit og búnaður fyrir börnog einstaklinga sem eru skammt á vegkomin í lestri og stærðfræði".Hægt erað fylgjast með hvaða námskeið eru íboði á heimasíðunni http://www.tmf.is

Allir geta leitað til Tölvumiðstöðv-arinnar óháð fötlun og aldri. Þeir semleita eftir ráðgjöf og fræðslu eru helstfagfólk og foreldrar en einnig fatlaðir áeigin vegum. Fagfólk sem leitar tilTölvumiðstöðvarinnar starfar í mis-munandi kerfum eins og kennarar íleik- grunn- og framhaldsskólum, iðju-

þjálfar sem starfa meðbörn eða fullorðna,starfsfólk sambýla ogendurhæfingastofn-ana. Þannig tengistTölvumiðstöðin nán-ast öllum þeim kerfumsem fatlaðir lifa ogstarfa í.

Mynd 4.

Mynd 5.

Mynd 6.

Mynd 7.

Félagsmenn athugiðMjög mikilvægt er að réttar upplýsingar séu í félagaskrá Iðjuþjálfafélags Íslands.Verði breytingar á t.d. búsetu, símanúmeri eða vinnustað er mikilvægt að tilkynna

það til félagsins. Það má gera með tölvupósti til [email protected]

Með kveðju,Stjórn IÞÍ

Page 21: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Þrýstisár eiga ekki að sjást

Decubitus er latneska orðið yfir þrýstisáreða öllu heldur legusár, þar sem decubit-us er leitt af orðinu decumbere (að

liggja). Í daglegu tali er oft talað um legusár þóskv. dönskum heimildum verði aðeins 2/3 sár-anna til í liggjandi stöðu (Jörgensen, 2003). Hérverður lögð áhersla á umfjöllun um þrýstisár ogsetstöðu.

Þrýstisár, algengi og kostnaðurÞrýstisár myndast af mismunandi orsökum.Þeim er gjarnan skipt í tvo flokka:Annars vegar sár sem verða tilvegna utanaðkomandi áhrifa einsog þrýstings í lengri tíma eða nún-ings, þar sem hiti og raki eru oftmeðvirkandi þættir. Hins vegar sársem orsakast af persónulegumáhættuþáttum eins og aldri, líkam-legu ástandi, hreyfanleika, ástandihúðar og vefja, skertu skyni, þvag-leka, setstöðu og lélegri næringu.

Mér vitanlega hefur algengiþrýstisára ekki verið kannað hér álandi. Baldur Tumi Baldurssonlæknir segir í viðtali, að hjá öðrumþjóðum sé hlutfallið allt að einu pró-senti og að búast megi við svipuðu hér (Frétta-blaðið, 2004). Á Borgundarhólmi voru þrýstis-ár talin hjá öllum sem þurftu umönnun árið2001 og reyndust þau vera 133. Talningin varendurtekin 2002 og þá hafði þeim fækkað í 86(Jörgensen, 2003).

Hvað sem algengi líður þá er þetta dýrtvandamál. Í Danmörku var kostnaður við aðgræða þrýstisár árið 2003 talinn um hálf millj-ón dkr. og er þá aðeins reiknað með beinumkostnaði. Laun umönnunarfólks er stærstihlutinn, 10–15% eru talin fara í umbúðir, lyf ognæringu, og um 10% til hjálpartækja (Jörgen-sen, 2003). Þá er ótalinn óbeinn kostnaðureins og tapaðir vinnudagar, minnkuð lífsgæði,þjáning og óþægindi sem þetta veldur einstak-lingum.

Í nýlegri sænskri skýrslu er kostnaður vegnameðhöndlunar þrýstisára hjá mænusköðuðumtalinn vera að meðaltali 86.000 sek og er þáekki tali með ef kemur til skurðaðgerðar. Þareru um 60% kostnaðarins vegna ummönnunar,

hjálpartækja um 20% og afgangurinn er svovegna umbúða, næringar o.fl. Þetta er þó að-eins lítill hluti þrýstisára í Svíþjóð og sýna t.d.ýmsar kannanir að algengi meðal aldraðra íþjónustuhúsnæði er um 10% (Nilsson, 2004).Hvað er til ráða

Gögn sem voru rýnd frá Danmörku og Sví-þjóð eru samhljóða um það, að til að draga úrþrýstisárum þurfi markvissar aðgerðir. Þekkingá vandamálinu og að gefa því gaum, ásamtfræðslu, skiptir öllu máli ef fækka á sárum.

Umönnunarfólk þarf að vera beturmeðvitað um vandmálið, getagreint áhættuþætti og fyrirbyggtsáramyndun með viðeigandi að-gerðum (Nilsson, 2003). Til erumatstæki til að greina áhættu.Þekktastur er sennilega Bradenkvarðinn. Þar er áhætta metin útfrá skyntruflunum, hvort að húðinsé útsett fyrir raka eða núningi, ogsvo hreyfigetu og næringarástandi(Brynja Björnsdóttir, o.fl 1997 ogKjeldsen 1999). Rannsóknir hafaþó sýnt að slíkir kvarðar eru óná-kvæm greiningartæki og að sá

gaumur sem áhættuþáttum er gefinn,skiptir öllu máli (Schoonhover, et al., 2002).Flestar heimildir benda á að mikilvægast í bar-áttunni við þrýstisár er að þekkja vandmálið,vera vakandi fyrir því og að kunna skil á fyrir-byggjandi aðgerðum. Aðgerðunum má skipta ítvo þætti: Að greina áhættuþætti og að bregð-ast við þeim. Þegar áhættusvæði hafa veriðskilgreind þarf að gera áætlun um að styrkjaþau, hvernig nota má hjálpartæki til að dragaúr áhættu, og síðast, en ekki síst, veita fræðslu.Hér verður fjallað um sitjandi stöður og mis-munandi eiginleika sessa á markaðinum.

Setstaða og sætiÞegar setið er dreifast um 80% af þyngdinni

á mjög lítið svæði. Að jafnaði er mest þyngd ásetbeinunum, sem færist yfir á rófubeinið efsigið er niður í sætinu (Hendriksen 2003). Mik-ilvægt er að sitja í góðu jafnvægi til að forðastað renna niður, og fyrirbyggja núning. Sitjandistaða er í eðli sínu einhæf staða og því mikil-vægt að leggja sig fram við að breyta henni

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 21

Inga Jónsdóttir iðjuþjálfi hjálpar-tækjamiðstöð TR

Hvað sem algengilíður þá er þettadýrt vandamál. ÍDanmörku var

kostnaður við aðgræða þrýstisár

árið 2003 talinn umhálf milljón dkr. oger þá aðeins reikn-

að með beinumkostnaði.

Page 22: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

22 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

reglulega. Vefurinn sem þrýstistsaman milli sætis og setbeinaverður fyrir miklum þrýstingi efsætið er flatt. Til að draga úr þrýst-ingnum þarf sætið að vera formaðað líkamanum með "dæld" undirsetbeinum og oft einnig formaðfram undir lærin (Engström, 2003).Formskorin sessa getur bætt stöðug-leika og komið í veg fyrir núning millibeina og húðar. Hún getur einnigskorðað þann sem situr á henni svo"vel" að hún hamli hreyfingum. Sess-urnar eru úr mismunandi efnum, oftmeð stífum grunni og mýkra yfirlagi,eða úr efnum með eiginleika semdreifa þrýstingi. Mikilvægt er að hugaað hvernig efnið leiðir hita og safnarraka. Engin ein sessa hentar öllum eðaleysir öll vandamál. Mikilvægt er aðþarfagreina og síðan að leita lausna útfrá þeim eiginleikum sem bjóðast.

Áhrif og eiginleikar mismunandiefna

Svampsessur eru fyrst og fremstmjúkt undirlag til að auka þægindi ogvellíðan. Þær eru oftast ekki form-skornar, úr millistífum svampi eðasvampi með stífara undirlagi og mýkraefra lagi. Einnig eru til svampsessursem mótast eftir þeim sem á þeim siturog dreifa þyngdinni. Samheitið þrýsti-jöfnunarsvampur er oftast notað yfirþennan svamp, sem er frá mörgumframleiðendum og er misstífur. Stífleikiog þyngd svamps í sessunni er m.a. val-ið út frá þyngd notandans. Þykktsessunnar hefur áhrif á hversu vel húndreifir þrýstingi, þannig að gæðinbatna með aukinni þykkt. Séu svamp-sessur skornar í teninga eykur það loft-streymi um þær og minnkar mótþrýst-ing. Svampsessur eiga það sameigin-legt að þær eru oftast léttar og með-færilegar.

Sessur úr efnum sem dreifa þrýst-ingi eru oft formskornar, lagaðar aðlíkamanum, þannig að þrýstingurdreifist á stærri flöt. Þetta geta veriðsessur úr þrýstijöfnunarsvampi, gel-eða loftpúðar. Sessurnar eru oft meðnokkuð stífu formuðu undirlagi ogmýkra efni ofan á sem formast eftir lík-amanum þegar setið er. Þetta eru sess-ur sem henta einstaklingum sem sitjaþungt, lengi í einu og/eða eru í sára-hættu.

Gel er þétt efni sem mótast þegarsetið er á því, þrýstir á móti og dregurþví ekki mjög vel úr þrýstingi. Mikil-vægt er því að „hrista gelsessur til“reglulega. Gelsessur eru einnig fremurþungar sem getur verið ókostur. Efnið„viscous fluid“ sem er skylt geli hefurfleiri jákvæðar hliðar. Það er léttara,það leitar ekki aftur í upprunalegastöðu (hefur ekki minni) og þrýstir þvíekki eins á móti (Hendriksen, 2003).Hiti og kuldi hafa áhrif á gelefnin,þannig að þau verða mjög hörð í kuldaog mjög lin í hita.

Uppblásnar sessur þarf að stilla ná-kvæmlega, þannig að þrýstingur verðihæfilegur fyrir notandann. Leiðbein-ingar um hvað er hæfilegur þrýstingurog hvernig á að stilla hann fylgja sess-unni. Ekki er nóg að gera þetta einusinni, heldur þarf stöðugt að fylgjastmeð því að réttur þrýstingur haldist.Loftsessur dreifa þrýstingi vel séu þærrétt stilltar og vinna þannig á mótiþrýsti- og núningsskaða á húð. Þær eruléttar og meðfærilegar fyrir þá semkunna að stilla þær.

Einnig þarf að huga eiginleikumáklæðisins sem þarf fyrst og fremst aðgefa vel eftir til að eiginleikar sessunn-ar nýtist. Aðrir eiginleikar eins oghvernig loftar um efnið, hvort þaðsafnar raka eða er gegndræpt erueinnig miklivægir. Hvernig yfirborðiðer, „hált“ og auðveldar hreyfingu eða"stamt" og skorðar einstaklinginn. Aðlokum þarf að vera auðvelt að þrífaáklæðið.

Í lauslegri könnun sem greinarhöf-undur og Oddrún Lilja Birgisdóttiriðjuþjálfi gerðu meðal nokkura iðju-þjálfa og starfsfólks hjá Miðstöð

heimahjúkrunar kemur fram, aðhvergi er um markvissa greininguþrýstisára að ræða. Byggt á reynslutil að meta aðstæður og greinaáhættuþætti. Greinilegt er að margtgott er gert nú þegar til að fyrir-

byggja og veita viðeigandi meðferð ítengslum við sárahættu eða til aðgræða sár. Helst virtist okkur veraskortur á markvissari vinnubrögðumog samhæfðari aðgerðum t.d. milli fag-hópa. Hvort vandamálið er stórt eðalítið er afstætt, hvert þrýstisár kostarþjóðfélagið háar fjárhæðir og einstak-linginn ómælda þjáningu og óþægindi.

Stöðug fræðsla og að vera vakandifyrir vandamálinu dregur úr þrýstisár-um samanber minnkun sára um nærhelming á Borgundarhólmi milli ár-anna 2001 og 2002 við fræðsluátak ogaukna meðvitund.

HeimildaskráBaldur Tumi Baldursson (2004, 21 október).

Margir þjást af illlæknanlegum sárum.Fréttablaðið.

Brynja Björnsdóttir, Ingibjörg Helgadóttir ogÞóra Þ. Guðjónsdóttir (1997). Mælitækitil að meta áhættu fyrir þrýstingssára-myndun. Óbirt efni. Háskóli Íslands.Námsbraut í Hjúkrunarfræði.

Engström, B. (2003). Tryksår - medicinskeaspekter. Í Dreier, H. Trykksårsfore-byggelse i den siddende stilling. (bls. 33-54) Esbjerg: Hjælpemiddelinstituttet.

Hendriksen, M (2003) Madrasser og Puder.Hjelpemiddlet, nr.1, 27-29. KöbenhavnHjelpemiddelinstituttets forlag.

Jörgensen, B. (2003). Tryksår - medicinskeaspekter. Í Dreier, H. Trykksårsfore-byggelse i den siddende stilling. (bls 9-22) Esbjerg: Hjælpemiddelinstituttet.

Kjeldsen, S. (1999). Færre tryksår medcomputerprogram. Sygeplejersken 1999;52, bls 4-9

Nilsson, J. (2004). Vad kostar ryggmargsska-dades stittsår. Sótt 4. nóvember fráwww.hi.se/butik/pdf

Schoonhover, L Haalboom JRE, Bousema MTet al. Prospective cohort study of routineuse of risk assessment scles for predictionof uncers. British Medical Journal 2002;325: 797-712.

Flestar heimildir benda á að mikilvægast í bar-áttunni við þrýstisár er að þekkja vandmálið,vera vakandi fyrir því og að kunna skil á fyrir-

byggjandi aðgerðum.

Greinilegt er að margt gott er gertnú þegar til að fyrirbyggja og veitaviðeigandi meðferð í tengslum viðsárahættu eða til að græða sár.

Page 23: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Fræðsludagur um rafskutlur í Þjónustu-miðstöð Sjálfsbjargarheimilisins

Tilgangurinn með þessari grein er að segjastuttlega frá þjónustu sem iðjuþjálfar SBHhafa veitt rafskutlunotendum. Kynna stutt-

lega fyrirbærið rafskutlur, segja frá hvað var íboði á fræðsludegi um rafskutlur og niðurstöðurúr forkönnunni. Að lokum eru umræður um notk-un rafskutlna og framtíðarstefnu Sjálfsbjargar-heimilisins í þeim málum. Á undanförnum árumhefur þeim fjölgað mjög sem koma í Þjónustu-miðstöð Sjálfsbjargarheimilisins (SBH) á raf-skutlum auk þess sem iðjuþjálfar staðarinssækja í auknum mæli um rafskutlur fyrir skjól-stæðinga sína. Notkun á rafskutlum hefur ekkiverið könnuð hér á landi og höfðu iðjuþjálfarSBH mikinn áhuga á að gera forkönnun (pilotstudy) m.a til að kanna þekkingu notenda á raf-skutlunni, notkun og upplifun þeirra og að lok-um hvernig viðkomandi einstaklingar meta færnisína við akstur.

Áhugi var að hafa sérstakan dag sem væritileinkaður rafskutlum og rafskutlunotendum.Þann 3. september 2003 var haldinn fræðslu-dagur um rafskutlur í Þjónustumiðstöð Sjálfs-bjargarheimilisins. Umsjón með deginumhöfðu iðjuþjálfar heimilisins. Fyrir hádegi varboðið upp á almenna fræðslu með nokkrumfyrirlestrum en eftir hádegi var öllum einstak-lingum innan Þjónustumiðstöðvarinnar semnota rafskutlu boðið að taka þátt í verklegumæfingum þar sem frammistaða hvers og eins varmetin af iðjuþjálfum. Tilgangur með deginumvar að veita hagnýtar upplýsingar um rafskutl-ur, deila reynslusögum, fá umræður um raf-skutlur og fá fram hverjar þarfir þessa hóps eru.

Rafskutlur Hlutverk rafskutlna er að gera hreyfihöml-

uðu fólki kleift að komast á milli staða og hef-ur þeim fjölgað mjög mikið hér á landi síðast-liðin tíu ár. Hægt er að sækja um rafskutlur tilTryggingastofnunar ríkisins en einnig er hægtað kaupa rafskutlur hjá nokkrum fyrirtækjumhér á landi. Samkvæmt heimildum frá SigríðiPétursdóttur iðjuþjálfa hjá Hjálpartækjamið-stöð Tryggingastofnunar ríkisins (munnlegheimild, 19. febrúar 2004) fengu 27 einstakling-ar samþykki fyrir kaupum á rafskutlu á árunum2000 til loka ársins 2001. Frá árinu 2002 til lok

árs 2003 hafa hins vegar 42 einstaklingar feng-ið samþykkta slíka heimild.

Fyrir marga hreyfihamlaða er það auðveld-ara að nota rafskutlur en að takast á við þaðstóra skref að setjast í rafmagnshjólastól. Kost-ir rafskutla eru að þær eru léttar og auðvelt erað taka þær í sundur til að koma þeim inn íbíla. Það er auðvelt að stýra þeim og þær erumun ódýrari en rafmagnshjólastólar. Helstugallarnir við rafskutlur eru að þær veita ekkibak-, háls-, höfuð- eða axlarstuðning en fyrirþá sem þurfa slíkan stuðning getur verið betraað nota rafmagnshjólastól. Sá sem notar raf-skutlu þarf að geta setið í uppréttri stöðu ogstjórnað rafskutlunni eins og hún er sett uppþví ekki er boðið upp á miklar breytingar ástjórnunarbúnaði. Rafskutlur fara ekki mjöghratt og ekki er hægt að breyta bremsukerfinu.Það er mælt með að þeir sem noti rafskutlu hafibjöllu, hjálm og endurskinsmerki. Hægt er aðnota rafskutlur bæði innandyra og utan. Ut-andyra á að keyra rafskutlur á gangstétt en ekkiá umferðargötu (Cook og Hussey, 2002; Penny,1998).

Fyrirlestrar á fræðsludegi um rafskutlurÁ fræðsludegi um rafskutlur í SBH ræddi

Sigurður Helgason sviðsstjóri umferðaröryggis-sviðs Umferðarstofu um öryggi í umferð, al-mennt um akstur í umferðinni, umferðarhraðaog umferðarslys og hvaða atriði þarf að hafa íhuga þegar farið er út í umferð s.s vera á varð-bergi, fylgjast vel með í kringum sig og gæta aðhraðanum. Iðjuþjálfarnir Svanborg Guð-mundsdóttir og Sigríður Pétursdóttir frá Hjálp-artækjamiðstöðinni héldu erindi um reglurTryggingastofnunar um hverjir eiga rétt á raf-skutlum auk þess sem þær fjölluðu almennt umrafskutlur þ.e. tegundir, mögulega fylgihluti,rafhlöður, umhirðu og viðhald. Berglind Krist-insdóttir iðjuþjálfi á Sjálfsbjargarheimilinufjallaði um umsóknarferlið þ.e. hvaða upplýs-ingar um færni þurfa að koma fram á umsókntil Hjálpartækjamiðstöðvarinnar um rafskutlu.Að lokum fór Ásbjörg Magnúsdóttir iðjuþjálfiSjálfsbjargarheimilisins yfir aðgengismál á raf-skutlum og sýndi nokkrar ljósmyndir af götumReykjavíkurborgar, sem sýndu slæmt aðgengiog aðskotahluti á gangstéttum, sem gerðu ein-

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 23

Ásbjörg Magnús-dóttir iðjuþjálfi á

Sjálfsbjargarheimil-inu

Valerie Harris yfiriðjuþjálfi á

Sjálfsbjargarheimil-inu.

Page 24: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

24 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

staklingum í rafskutlum erfiðara aðkomast um. Myndirnar voru teknar afeinstaklingi sem notar rafskutlu.Einnig kynnti Ásbjörg stuttlega hvern-ig verklegu æfingarnar myndu farafram.

Eftir fyrirlestrana var tími fyrirspurningar og umræður. Þar komufram margar góðar spurningar t.d. umtryggingamál tengda rafskutlum, hvortnota megi reiðhjólahjálma, hver eigi aðmeta það ef færni viðkomandi hrakarog viðkomandi getur ekki lengur keyrtrafskutlu. Verklegar æfingar á fræðsludegi umrafskutlur

Eftir hádegi á fræðsludeginum lagðihópurinn af stað á rafskutlunum sínumí Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Þarer bílabraut fyrir smábíla með umferð-arljósum, stöðvunarskyldu og bið-skyldumerki þannig að umhverfið varðnokkuð raunverulegt. Þátttakendurtóku þátt í æfingum eftir fyrirmælumfrá iðjuþjálfum. Æfingarnar voru út-búnar með það í huga að reyna áskipulagningu, athygli, minni og rúm-

og afstöðuskyn. Iðjuþjálfar mælduframmistöðu hvers og eins á sérútbún-um blöðum. Það voru þrjár fyrirframákveðnar leiðir farnar þar sem reyndi áhæfni við að bakka, keyra þröngar göt-ur, keyra eftir beinni línu, stoppa tíma-lega þegar bolta var hent yfir götuna ogfleira. Mælingin fór þannig fram aðtaldar voru þær villur sem einstakling-urinn gerði t.d ef hann virti ekki stöðv-unarskyldu, umferðarljós og fleira.Einnig var skráð niður t.d hvort við-komandi var rólegur eða stressaður oghvort hann þurfti aðstoð við að kláraverkefnið. Einstaklingunum gekk mis-jafnlega vel að keyra enda fólk meðmismunandi reynslu. Helstu athuga-semdir voru að einstaklingarnir voruóöruggir, væru ekki með umferðar-merkin á hreinu og náðu ekki alltaf aðstoppa nægilega fljótt.

Í lokinn voru almennar umræðurum hvernig þátttakendum fannst þeimsjálfum ganga og hvernig dagurinnhafði nýst þeim og hvort þeir vilduhalda áfram að vinna saman. Allirvoru sammála um að þetta hefði verið

skemmtilegur hópur og góður dagur.Þátttakendur sýndu áhuga á því aðstofna hóp þar sem farið yrði í lengriferðir um bæinn og óskuðu einnig eftirmeiri fræðslu hvað varðar viðgerðir,viðhald og umferðarfræðslu.

Forkönnun (pilot study)Tilgangur forkönnunarinnar var að

kanna daglega notkun, þjálfun, þekk-ingu, færni og viðhorfi einstaklingasem nota rafskutlur. Spurningalistinnvar sendur til níu einstaklinga sem eruskráðir í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjarg-arheimilisins og nota rafskutlur. Áttaeinstaklingar tóku þátt í rannsókninniog var svarhlutfallið 89%.

Þegar spurningalistinn var hannað-ur var unnið út frá fjórum megin rann-sóknarspurningum.

1. Til hvaða athafna nota einstakling-ar í Þjónustumiðstöðinni rafskutl-urnar og hversu mikið nota þeirhana?

Page 25: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 25

2. Hver er þekking einstaklinga íÞjónustumiðstöð á rafskutlunumsínum?

3. Hvernig er færni einstaklinga íÞjónustumiðstöðinni við að keyrarafskutlu?

4. Hvert er viðhorf einstaklinga iÞjónustumiðstöðunni til rafskutl-unnar sinnar?

1. Notkun rafskutlunnar.Þrír þeirra sem tóku þátt í könnun-

inni höfðu notað rafskutluna sína í 6mánuði eða skemur en einn hafði not-að rafskutlu í 4-5 ár. Það voru fimmeinstaklingar eða 62% þátttakendasem nota rafskutluna sína á hverjumdegi og fjórir einstaklingar eða 50%þátttakenda voru 2-3 tíma á dag á raf-skutlunni. Þegar spurt var hversu langtað heiman viðkomandi fer á rafskutl-unni dreifðust svörin frá 2-5 km og yfirí 11 km vegalengd.

Eins og sést á mynd 1 kemur í ljósað langflestir nýta rafskutluna sína tilað komast eitthvað að heiman, til úti-veru, til að komast í búð eða banka.

2. Þekking einstaklinga í Þjónustu-miðstöðinni á rafskutlunum sínum.

Það voru tveir einstaklingar af áttasem höfðu fengið þjálfun í notkun raf-skutlu og í báðum tilfellum var þaðiðjuþjálfi sem sá um þjálfun en í öðrutilfellinu kom einnig söluaðili inn í.Báðir þessir einstaklingar voru mjögánægðir með þá þjálfun sem þeirfengu.

Spurt var hvort að viðkomanditaldi sig hafa þörf fyrir námskeið semtengdist notkun sinni á rafskutlu ogsvöruðu sjö af átta einstaklingum þvíjátandi en einu var ósvarað. Einnig varspurt um hvað þátttakendur vildu aðnámskeið tengt rafskutlum innihéldiog vildu flestir fá upplýsingar um hvaðætti að gera ef rafskutlan bilaði, um al-mennt viðhald, umferðareglur, eigin-leika rafskutlunnar og æfingarakstur.

Þegar spurt var hvort einstaklingarvissu hvernig þeir myndu bregðast viðef rafskutlan bilaði langt frá heimiliviðkomandi skiptist svarhlutfallið millijá og nei til helminga. Þegar hins veg-ar var spurt hvort að viðkomandi hefðilent í því að rafskutlan bilaði langt fráheimilinu voru fimm einstaklingar sem

höfðu aldrei lent í því að rafskutlan bil-aði en hinir þrír höfðu lent í því að raf-skutlan bilaði 1-4 sinnum. Það varinnan við helmingur þátttakenda semvissu hversu marga kílómetra rafskutl-an kæmist væri hún fullhlaðinn eneinn einstaklingur svaraði ekki.

3. Færni notenda:Þegar þátttakendur voru beðnir um

að meta eigin færni við að aka raf-skutlu, á skalanum einum til tíu þarsem einn þýðir lítil færni og tíu mikilfærni, dreifðust svörin mjög mikið.

Viðkomandi einstaklingar vorubeðnir um að meta færni sína við aðkeyra innandyra, utandyra og í umferð.Einn einstaklingur gaf sér fimm við aðkeyra innandyra, tveir gáfu sér sjö ogþeir tveir sem eftir voru gáfu sér níu ogtíu. Þrír einstaklingar svöruðu ekki.Við að keyra utandyra gáfu allir sérólíka einkunn en þær dreifðust fráfimm og upp í tíu auk þess sem einnsvaraði ekki. Almennt gáfu þátttak-endur sér minna fyrir að keyra í umferðen einn gaf sér fjóra, tveir gáfu sérfimm, tveir gáfu sér sex og sitthvor meðníu og tíu auk þess sem einn svaraðiekki.

4. Viðhorf notenda til rafskutlunnar:Þátttakendur voru spurðir að því

hvort að þeir væru ánægðir með raf-skutluna sína og voru fimm einstak-lingar mjög ánægðir með rafskutlunaeða 62,5% þátttakenda. Einn sagðistvera frekar ánægður og einn hvorkiánægður né óánægður. Einn svaraðiekki spurningunni.

Komast eitthvað að heiman

Til útiveru

Komast í búð / banka

Í heimsókn til vina / félaga

Tómstundaiðju

Komast í vinnu / skóla

Komast um innandyra

Annað

Almenn notkun á rafskutlum(Merkja mátti við fleiri en eitt atriði)

1 2 3 4 5 6 7Fjöldi einstaklinga

87%

13%

■ Já■ Nei■ Ekki svarað

Mynd 2. Sýnir hvort notendur urðu meira sjálfsbjarga eftir að hafa fengiðrafskutlu.

Page 26: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

26 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Mynd 2 sýnir hvernig þátttakendursvöruðu spurningunni um hvort þeirhefðu orðið meira sjálfbjarga eftir aðþeir fengu rafskutlu. Sjö einstaklingareða 87,5% þátttakenda sögðust verameira sjálfbjarga eftir að þeir fengu raf-skutlu. Þegar spurt var um hvort tillitværi tekið til þeirra á rafskutlunnisvöruðu fjórir einstaklingar eða helm-ingur þátttakenda að það væri tekiðfrekar mikið tillit til sín og rafskutlunn-ar í umferð en þremur fannst hvorkimikið né lítið tekið tillit til sín.

UmræðurNauðsynlegt er að minna aftur á að

þetta er forkönnun og því ekki hægt aðalhæfa um niðurstöðurnar en í þessariforkönnun kom sterklega fram að raf-skutlunotkun eykur mjög sjálfsbjargar-getu einstaklingsins og veitir aukiðfrelsi. Niðurstöður forkönnunarinnarsýna að rafskutlunotendur sem eruskráðir í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjarg-arheimilisins nýta rafskutlunnar sínarvið ýmis verkefni. Þeir nota mest raf-skutlurnar til að komast eitthvað aðheiman, til útiveru, heimsækja vini ogtómstundaiðju. Allir þeir einstaklingarsem eru í Þjónustumiðstöð Sjálfsbjarg-arheimilisins eru öryrkjar og stundaekki vinnu en vilja samt taka þátt íþjóðfélaginu. Samkvæmt ICF flokk-unarkerfi (International Classificationof Functioning) WHO er góð heilsatengd færni til að taka þátt í athöfnumauk þess að vera þátttakandi í þjóðfé-laginu (Word health Organization,2005). Að hafa rafskutlu til umráðaeykur þátttöku einstaklingsins í at-höfnum sem veita honum ánægju aukþess að það eykur líkur á að viðkom-andi geti verið virkur þátttakandi íþjóðfélaginu.

Tryggingastofnun ríkisins samþykk-ir að einstaklingur fái rafskutlu til að

geta farið í vinnu/ skóla, út í búð eðabanka en ekki til tómstundaiðju. Veltamá fyrir sér hvort tómstundaiðja séekki jafn mikilvæg í þessu samhengi ogvinna eða skóli. Einnig samþykkirstofnunin rafskutlur ef það ýtir undirsjálfsbjargargetu einstaklingsins en þvíaðeins að viðkomandi hafi ekki bíl tilumráða.

Það kom nokkuð á óvart hversufáir einstaklingar höfðu fengið þjálfun ínotkun rafskutla. Það voru nokkrirsem svöruðu þjálfunarspurningunnineitandi en svöruðu samt spurningun-um sem tengdust henni eins og hverhafði veitt þjálfun og hversu ánægðirþeir voru með hana. Upphaflegaspurningin var kannski ekki nægilegaskýr þar sem ekki var skilgreint orðiðþjálfun og að orðið þjálfun hafi eitt-hvað flækst fyrir þátttakendunum.Önnur ástæða gæti verið um að vit-ræna skerðingu er að ræða hjánokkrum þátttakendum auk þess semmargir eru með skert minni. Hugsan-lega gæti upplifun einstaklingsins veriðþannig að hann sé eingöngu að prófaviðkomandi tæki þegar í raun er veriðað þjálfa hann. Iðjuþjálfarar erukannski ekki nægilega skýrir umhvenær þeir eru að þjálfa viðkomandien ekki eingöngu að fylgjast meðhvernig gengur. Iðjuþjálfar Þjónustu-miðstöðvar Sjálfsbjargarheimilisinssáu ekki um að panta allar rafskutlurn-ar og þjálfa alla þátttakendur í notkunþeirra og eru því ekki með upplýsingarum hvort viðkomandi hafi í raun feng-ið þjálfun eða ekki.

Skipta má rafskutlunotendum ítvennt, þeir sem hafa fengið rafskutluhjá Tryggingastofnun ríkisins og þeirsem hafa farið sjálfið og keypt sér.Þetta eru mjög ólíkir hópar þar sem sáhópur sem keyrir um á rafskutlum íeigu Tryggingastofnunar hefur sýnt

fram á færni sína en hinn hópurinnekki. Þá kemur upp sú spurning umhver ber ábyrgð á að fylgjast með hvortviðkomandi sé fær um að keyra raf-skutlu, hver ber ábyrgðina ef eitthvaðkemur upp á og hvaða hætta geturskapast ef viðkomandi er ekki fullfærum að keyra. Það er því nauðsynlegtað hafa skýrar reglur um notkun raf-skutla.

Áframhaldandi vinnaEins og áður hefur komið fram var

mikil áhugi fyrir að halda áfram aðvinna með þennan hóp og styðja hanní áframhaldandi þjálfun því það ernauðsynlegt að viðhalda færninni eðaauka hana. Með þessari forkönnunfékkst skýrari mynd um hvað skjól-stæðingunum vantar t.d. þjálfun í aðfara langar ferðir um Reykjavík ogmeiri upplýsingar um getu rafskutlunn-ar.

Iðjuþjálfar Þjónustumiðstöðvarinn-ar hafa haldið þessum hópi saman ogvar farin mjög skemmtileg dagsferðsumarið 2004. Einnig hefur hópurinnhist til að skoða saman skýrslu sem vargefin út um fræðsludaginn og forkönn-una og niðurstöður hennar ræddar.Fyrirhugað er að hafa annan rafskutlu-dag sumarið 2005 en ekki hefur veriðákveðið nákvæmlega með hvaða sniðihann verður. Það er mikill áhugi aðhalda rafskutludag þar sem efni fyrir-lestra væri valið í samræmi við niður-stöður forkönnunarinnar. Einnig eráhugi á samvinnu við iðjuþjálfa áReykjalundi, Grensásdeild eða aðrastaði þar sem iðjuþjálfar eru að pantarafskutlur fyrir skjólstæðinga sína.

HeimildaskráCook, A. M og Hussey, S. M (2002). Assisti-

ve Technologies, Principles and Practice(2. útg.). St. Louis: Mosby Inc.

Penny, L. (1998). Buying a scooter? Do youknow what to look for? Accent on Liv-ing, 43(1), 26-29

Sigríður Pétursdóttir (2004, 19. febrúar). Iðju-þjálfi Hjálpartækjamiðstöð Trygginga-stofnunar ríkisins. Fjöldi rafskutla frá ár-unum 2000–2003. Upplýsingar veittar ígegnum síma

Word health Organization (2005).www.who.int/icf

ÖldrunarheimiliAkureyrar

Page 27: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Norrænt samstarf um hönnun matstækistil að meta áhrif hjálpartækja The NAME

Það er mikilvægt að geta metið áhrif hjálp-artækja til þess að öðlast þekkingu ágildi þeirra fyrir notendur og samfélagið.

Hjólastólar og göngutæki eru oft notuð semíhlutun til að gera einstaklingum mögulegt aðkomast um og taka þátt í félagslegum athöfn-um. Þó þessi hjálpartæki séu mikið notuð ogþau talin hafa jákvæð áhrif, eins og að auka at-hafnamöguleika notenda, þá virðist þekkingsem byggist á rannsóknum af skornumskammti. Ein ástæða þess gæti verið að ekki ertil matstæki sem mælir tengsl þátttöku og notk-unar á hjálpartækjum í daglegu lífi. Niðurstöðurúr heimildaleit sem gerð var í tengslum við þró-un matstækis á þessu sviði staðfesti að ekkertmatstæki fannst sem mælir þessi tengsl hjálpar-tækja. Hugtakið „þátttaka“ er hér þýðing áenska orðinu „participation“ og hugtakið „aðfara um“ er þýðing á orðinu „mobility“.

Lykilorð: Hjálpartæki, matstæki, þátttaka, ICF, þróun matstækis.

Þátttakendur og aðferð.Hluti af starfssemi Hjálartækjamiðstöðvar

Tryggingastofnunar er þátttaka í norrænu sam-starfi á hjálpartækjasviði. Eitt af mögum sam-starfsverkefnum er að búa til matstæki semmetur áhrif flutningshjálpartækja á virkni ogþátttöku notenda í daglegu lífi. Þátttakendurfrá Norðurlöndunum voru ásamt undirritaðri;Åse Brandt verkefnisstjóri og Susanne Iwars-son frá Svíþjóð faglegur leiðbeinandi auk JohnNilson og Kersti Samuelsson frá Svíðþjóð ogTerje Sund frá Noregi, Tuula Hurnaasti ogAnna-Liisa Salminen frá Finnlandi. Matstækiðer kallað The Nordic Assisted Mobility Evalu-ation (NAME).

Aðferðafræðin sem var valin byggist á að-ferð Benson og Clark (1982). Um er að ræðafjögurra þrepa ferli sem skiptist í áætlanagerð(planning), uppbyggingu (construction), próf-anir, megindlega mælingu (quantitative evalu-ation) og réttmæti (validation). Réttmætis-prófuninni tekst þó ekki að ljúka.

Skipulagning - 1 stigMarkhópur matstækisins eru notendur og

væntanlegir notendur hjólastóla og göngu-

hjálpartækja sem eru 18 ára og eldri og færirum að veita viðtal. Um er að ræða einstaklingasem hafa takmarkaða göngugetu þar sem notuðer íhlutun með hjólstól eða gönguhjálpartækitil að bæta möguleika þeirra til að komast um.Matstækið á að mæla hvort virkni og þátttaka ídaglegu lífi hafi aukist með tilkomu hjálpar-tækisins. Viðtal er tekið áður en hjálpartækiðer afhent og síðan endurtekið eftir um þrjámánuði. Um er að ræða notendur sem eru að fáhjálpartæki í fyrsta sinn eða eru að skipta umtæki t.d. frá göngutæki í hjólastól. Markmiðiðer að nota matstækið til að mæla áhrif á hóp-um í tengslum við gæðaþróun og rannsóknirfremur en á einstaklinga.

Ofangreind skilgreining var notuð við ítar-lega heimildarleit að rannsóknum (outcomestudies) og matstækjum á hjálpartækjasviði.Þrátt fyrir að alls fyndust 18 matstæki var ekk-ert þeirra sambærilegt við NAME. Áhrif hjálp-artækja á þátttöku og virkni í daglegu lífi voruhvergi mæld. Breytur voru að mestu valdar útfrá athöfnum og þátttöku samkvæmt listaInternational Classification of Functioning,Disability and Health(2001) og með viðtölumvið notendur hjólastóla og göngutækja í Sví-þjóð. Sleppt var þeim atriðum sem ekki tengd-ust því að fara um. Samdar voru spurningar útfrá athöfnum og kvarðarnir tengdir þátttöku,erfiðleikastigi og þörf fyrir aðstoð. Til að tryggjagæði og réttmæti matstækisins voru þessi atriðiásamt kvörðunum rædd af rýnihópum notendaí öllum löndunum. Umræðan veitti gott innleggí þróunina, notendur voru ánægðir með áhersl-una í þátttöku í iðju og athöfnum. Hinsvegarvar bent á að megin hindrunin varðandi það aðkomast um lægi oft í umhverfinu, húsnæði ogsamfélaginu almennt en ekki í hjálpartækinusem slíku.

Uppbygging - 2 stigNiðurstöður rýnihópanna voru notaðar til

að þróa spurningalistann betur. Matstækiðskiptist í þrjá hluta: lýðfræðilegan, almennahreyfifærni og þátttöku í athöfnum. Listinn varþróaður á sænsku en síðan þýddur yfir á tungu-mál hinna landanna.

Innihaldsréttmæti var metið með viðtölumvið rýnihópa notenda (17) sem og viðtölum við

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 27

Inga Jónsdóttiriðjuþjálfi hjálpar-tækjamiðstöð TR

Page 28: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

28 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

sérfræðinga (37) á sviði fötlunar. Athafnir voru taldar við-eigandi og einnig var ánægja með áherslu matstækisins átengsl þátttöku og hjálpartækja. Hinsvegar komu frammargar ábendingar um lagfæringar, sem tekið var tillit til.

Prófanir, megindleg mæling - 3 stigSpruningalistinn með alls 22 spurningum um þátttöku

í athöfnum auk bakgrunnsspurninga var forprófaður meðviðtölum við átta notendur hjólastóla og/eða göngutækja ílöndunum fimm. Meðalaldur notendanna var 65 ár. For-prófunin sýndi að spurningarnar voru viðeigandi. Þar semmeðalaldurinn var fremur hár var gildi atriðanna skoðaðmeðal 22 notenda á Íslandi, í Finnlandi og Svíþjóð þar semmeðalaldur var 38 ár. Þetta staðfesti að innihald spurning-anna var einnig viðeigandi fyrir yngri einstaklinga. Varð-andi byggingu kvarðanna kom í ljós að kvarðinn um þörffyrir aðstoð og erfiðleika var ekki fullnægjandi. Hann náðiekki að mæla niðurstöður nægjanlega þar sem notenduraðlöguðu oft þátttöku sína svo að hún samsvaraði getuþeirra. Kvörðunum var því breytt og spurt hvort hann/húnframkvæmi það sem spurt var um og að hvaða leyti göngueða flutningserfiðleikar hindruðu það og að lokum hversuoft athöfnin var framkvæmd. Að loknum þessum breyting-um var forprófun endurtekin. Fjöldi notenda var að þessusinni 32, meðalaldur 50 ár. Enn voru gerðar nokkrar breyt-ingar á kvörðunum, þessar breytingar lutu fremur að fram-setningu en innihaldi. Þegar þetta er skrifað liggur fyrir aðþýða spurningarlistann og forprófa síðara viðtalið.

UmræðaÞað er ekki einfalt verk að þróa matstæki er fyllir allar

kröfur sem matstæki þarf að fylla, mælir það sem því erætlað að mæla og er áreiðanlegt. Aðferðafræði Benson ogClark (1982) hentaði vel. Það gaf góða yfirsýn yfir ferlið ogauðveldaði samvinnu aðila frá fimm löndum sem hittustsjaldan. Fimm tungumál kalla óhjákvæmilega á einhverjatungumálaörðuleika, samskiptamálið var enska en mat-stækið var skrifað á sænsku. Talsverð vinna fólst í þýðing-um yfir á hin fjögur tungumálin. Á hinn bóginn nýttist víð-tæk reynsla allra þjóðanna og að forprófun var gerð meðalfimm mismunandi þjóða.

Mikilvægt innlegg í þróunina voru viðtölin við notend-ur hjálpartækjanna og sérfræðinga. Erfiðast reyndist aðsetja fram spurningar sem greindu á milli athafna og þátt-töku sem tengdist því að fara um, þannig að niðurstaðanspeglaði hvernig einstaklingur komst um. Einnig var erfittað skilja áhrif frá hindrunum í umhverfinu frá því að kom-ast um.

Ég tel mikilvægt að til sé matstæki sem hægt er að notatil að sýna áhrif hjálpartækja ekki síst hvernig hjálpartækiauka þátttökumöguleika einstaklinga í athöfnum og sam-félaginu yfirleitt. Upplýsingar sem matsækið veitir geta haftáhrif á stefnumótun og verið mikilvægar til að réttlæta vax-andi útgjöld til hjálpartækja.

HeimildaskráBenson, J og Clark, F (1982) A Guide for Instrument Development

and Validation,International Classification of Functioning, Disability and Health:

ICF. Geneva WHO, 2001.

Til athugunarTil að mega kalla sig og starfa sem iðjuþjálfi á Íslandi er

krafist löggildingar frá Heilbrigðisráðuneyti. Það er þvíbrýnt að þeir sem ráða iðjuþjálfa til starfa hafi fullvissu umað viðkomandi sé löggiltur iðjuþjálfi. Einnig er rétt aðbenda á það að til að geta verið félagi í Iðjuþjálfafélagi Ís-lands og tekið laun samkvæmt kjarasamningi félagisns ernauðsynlegt að hafa löggildingu.

Með kveðju,Stjórn IÞÍ

Samráð og samvinnaSiðanefnd Iðjuþjálfafélags Íslands

1.4. Iðjuþjálfi vinnur í nánusamráði við skjólstæðingasína, virðir þekkingu þeirraog reynslu og tekur mið afþörfum þeirra, færni og að-stæðum þegar þjónustuáætl-un er gerð.

Þegar við hittum skjól-stæðing í fyrsta skipti hefstsamvinna okkar við hann.Samvinna sem á eftir aðstanda yfir í lengri eðaskemmri tíma og vonandiskila skjólstæðingnum betriheilsu og líðan. Það er þvímikils virði að vel takist til.Í grein 1.4 í siðareglunumerum við minnt á mikilvægisamráðsins og samvinnunn-ar í þjónustu við skjólstæð-ingana. Að mæta mann-eskju þar sem hún er stödd.Þetta er setning sem oft erhamrað á og við þekkjumsvo vel. Auðvelt ekki satt?Til að mæta manneskju þarsem hún er stödd er fyrsta at-riðið að hlusta. Hlusta eftirþví hver þessi manneskja er,hverjar eru aðstæður henn-ar, hvað hefur hún fram aðfæra og hverjar eru hug-myndir hennar um sitt líf.

Annað mikilvægt atriði ervirðing. Að virða það semskjólstæðingurinn segir ogtaka mark á því þó svo viðséum á annarri skoðun. Þaðer nauðsynlegt að staldrastundum við og spyrja sig,hvort maður sé á réttri leið.Er ég að gera hæfilegar kröf-ur? Tek ég nægjanlegt tillittil þess sem skjólstæðingur-inn segir? Eru það mín eiginviðmið sem ráða ferðinni umof? Fleiri spurningar getaskotið upp kollinum. Er þaðekki ég sem er fagmaðurinnog á að leiðbeina? Á ég ekkiað vita betur? Jú, við eigumað vita betur og leiðbeina ogfræða. En við verðum ávalltað taka það með í reikning-inn að skjólstæðingurinnsjálfur hefur mikla reynsluog þekkingu sem taka skalmið af. Það er mikilvægt aðnota fagþekkinguna þannigað hún henti þeim aðstæð-um sem skjólstæðingurinner í. Það gerir okkur að góð-um fagmönnum og við ger-um þetta best með því aðhlusta og virða og taka tillittil aðstæðna.

Page 29: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum
Page 30: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Ágrip úr B.Sc. verkefnum útskriftar-nema í iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri 2005

30 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Sálfélagslegir þættir í vinnu tann-lækna og vinnuumhverfi þeirra

Höfundar: Björg Hreinsdóttir, Margrét Ís-leifsdóttir og Valdís Brá Þorsteinsdóttir.

Leiðbeinandi: Valerie J. Harris.

Markmið rannsóknarinnar er að afla upp-lýsinga um sálfélagslega þætti í vinnu tann-lækna og vinnuumhverfi þeirra, en það hefurekki áður verið gert á Íslandi.

Vinnueftirlit ríkisins hefur gert svipaðarrannsóknir á kennurum, hjúkrunarfræðingumog flugfreyjum í samstarfi við Rannsóknar-stofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.

Þýðið eru allir tannlæknar sem skráðir eru íTannlæknafélag Íslands, alls 317 talsins en úr-takið er 100 tannlæknar sem valdir voru meðkerfisbundnu slembiúrtaki.

Spurningalistar og kynningarbréf voru sendtil þátttakenda. Spurningalistarnir voru tveir,Norræni spurningarlistinn um sálfélagslegaþætti í vinnunni og Vinnuumhverfislistinn.Norræni spurningalistinn var saminn af Nor-rænu ráðherranefndinni.

Niðurstöður verða unnar úr innsendumspurningarlistum og skoðað hvort samband séá milli vinnuumhverfis og sálfélagslegra þáttatannlækna.

Mikilvægt er að kanna tengsl milli daglegr-ar iðju fólks og heilsu þess og þessi rannsókn erliður í að bæta við þann þekkingargrunn.

Iðjuþjálfun í heilsugæslu á Íslandi

Höfundar: Ester Halldórsdóttir, KarenBjörg Gunnarsdóttir og Thelma Hrund Sigur-björnsdóttir.

Leiðbeinandi: Dr. Hermann Óskarssondósent.

Samkvæmt lögum um heilbrigðiðsþjónustufrá árinu 1990 í 19. gr er kveðið á um að veitaeigi þjónustu iðjuþjálfa í heilsugæslu. Það varekki fyrr en árið 1997 sem það var fyrst gert ogþá sem tilraunaverkefni.

Iðjuþjálfum fjölgaði hægt í heilsugæslunnifyrst eftir tilraunaverkefnið en alls starfa nú níuiðjuþjálfar í henni. Tekið skal fram að sumar

heilsugæslustöðvar nýta iðjuþjálfa sem verk-taka í ýmis verkefni.

Þar sem ekki hefur áður verið gerð rann-sókn á starfseminni þ.e. fyrir utan tilraunaverk-efnið eru upplýsingar um iðjuþjálfun í heilsu-gæslu af skornum skammti.

Tilgangurinn með rannsókninni er að fáupplýsingar um iðjuþjálfun í heilsugæslu á Ís-landi. Vísindalegt gildi rannsóknarinnar er aðtil verður ritað efni um iðjuþjálfun í heilsu-gæslu.

Úrtak rannsóknarinnar eru sex iðjuþjálfarstarfandi í heilsugæslunni og er um tilgangsúr-tak að ræða. Aðferðarfræðin er eigindleg (qu-alitative) þar sem viðtöl verða tekin upp og af-rituð. Efnið verður greint niður í þemu sem síð-an eru greind enn frekar, að því loknu verðurverkefninu gefið nafn með hliðsjón af niður-stöðum úr þemunum.

Viðhorf skjólstæðinga til þjónustuiðjuþjálfa

Höfundar: Helga Kristín Gestsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir, Sigrún Líndal Þrastar-dóttir.

Leiðbeinandi: Sigrún Garðarsdóttir.

Markmið verkefnisins er að kanna viðhorfskjólstæðinga í endurhæfingu til þjónustu iðju-þjálfa með tilliti til þess hvort þjónustan séskjólstæðingsmiðuð, en á síðastliðnum árumhefur mikil áhersla verið lögð á skjólstæðings-miðaða þjónustu innan iðjuþjálfunar. Mikil-vægt er að kanna viðhorf skjólstæðinga til aðgeta fengið upplýsingar um hvað í þjónustuiðjuþjálfa er fullnægjandi og hvað er ábótavant.Spurningalisti sem útbúinn var í tengslum viðlokaverkefni árið 2004 um viðhorf foreldrabarna með sérþarfir var notaður en hann varaðlagaður að verkefni höfunda, endurbættur,þróaður áfram og að lokum forprófaður.Spurningalistinn byggir á skjólstæðingsmiðaðrinálgun og er upprunninn frá kanadíska iðjulík-aninu (CMOP).

Hann skiptist í fimm hluta; bakgrunnsupp-lýsingar, þjónustu iðjuþjálfa á Landspítala há-skólasjúkrahúsi (LSH) Grensási, árangur

Page 31: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 31

íhlutunar, þjónustu í samfélaginu ogaukaspurningar varðandi spurninga-listann sjálfan. Þýði verkefnisins ereinstaklingar sem hafa notið þjónustuiðjuþjálfa á LSH Grensási í minnst sexskipti og útskrifast á tímabilinu janúar2004 til desember 2004. Þátttakendurvoru valdir með hentugleikaúrtaki ísamráði við iðjuþjálfa á LSH Grensási.

Niðurstöðum verkefnisins er ætlaðað varpa ljósi á hvað í þjónustu iðju-þjálfa á endurhæfingardeild í dag erfullnægjandi og hvað er ábótavant aðmati skjólstæðinga. Niðurstöður veitaupplýsingar um hvort þjónustan séskjólstæðingsmiðuð, hvers konarþjónustu skjólstæðingar kjósa að fá fráiðjuþjálfum og hvort þörf sé á breyting-um á þjónustunni eða þjónustufyrir-komulaginu.

Eldra fólk og valdefling

„Hversu mikið upplifir eldra fólkstjórn yfir eigin lífi“

Höfundar: Deborah Júlía Robinsonog Olga Ásrún Stefánsdóttir

Leiðbeinandi: Sólveig Ása Árna-dóttir.

Rannsóknin er hluti af stærri far-aldsfræðilegri rannsókn sem ber heitið

„Heilsutengdir hagir eldra fólks ídreyfbýli og þéttbýli“. Fyrir þeirri rann-sókn standa Dr. Elín Díanna Gunnar-dóttir sálfræðingur og Sólveig ÁsaÁrnadóttir sjúkraþjálfari Msc sem báð-ar eru lektorar við Háskólann á Akur-eyri.

Markmið þeirrar rannsóknar er aðafla upplýsinga um líkamlega og and-lega færni eldri Íslendinga, lífsgæði ognýtingu á heilbrigðisþjónustu. Úrtakiðvar 250 manns 65 ára og eldri sem búaí heimahúsum í dreifðum byggðumSuður-Þingeyjarsýslu eða á Akureyri.Gagnasöfnun fór fram í júní-ágústsumarið 2004 í formi viðtals sem varðifrá einni klukkustund upp í tvær oghálfa klukkustund á hvern einstakling.

Rannsóknin samanstóð af spurn-ingalista með 111 spurningum umgrunnupplýsingar og sjö matstækjum.

Rannsóknarhlutinn ,,eldra fólk ogvaldefling" snýst um hversu mikið eða

lítið fólk á þessum aldri upplifir vald-eflingu yfir sínum kringumstæðum. Súupplifun verður tengd við búsetu, kyn,fjárhag svo eitthvað sé nefnt. Skil-greindir eru fimm þættir varðandi vald-eflingu sem eru ákveðni, jákvæðnivarðandi framtíð, upplifun á stjórn/stjórnleysi, ákvörðunartaka og mann-réttindi.

Hugtakið empowerment sem á ís-lensku hefur verið þýtt sem valdeflinger haft að leiðarljósi í þessari rann-sókn. Þetta hugtak hefur verið mikiðrannsakað í tengslum við fólk sem ávið geðræn vandamál að stríða út umallan heim. Sú nálgun sem stendur ábak við hugtakið er spennandi og vilduhöfundar skoða hvernig það kemurfram á þessum aldurshópi. Nú á tímumhafa sjálfræði og aldraðir verið mikið íumræðunni vegna þess að í náinniframtíð fjölgar sífellt í þessum aldurs-hópi.

UNDIR FITUNNI FELAST GÆÐINNAUTAKJÖT, LAMBAKJÖT, SVÍNAKJÖT, FORRÉTTIR

PYLSUR, ÁLEGG, KALDAR OG HEITAR SÓSUR.

GALLERY KJÖTGRENSÁSVEGI 48 • 108 REYKJAVÍK

S: 553-1600 • FAX 553-1608 • www.gallerykjot.is

Gerumgott betra

OPNUNARTÍMI:MÁNUD. TILFIMMTUD.

12:30 –18:30

FÖSTUD. 10:00 TIL 18:30

LAUGARD.10:00 TIL 14:00

Page 32: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Ágrip úr B.Sc. verkefnum iðjuþjálfa ísérskipulögðu námi frá Háskólanum á Akureyri 2005

Samanburðarrannsókn á matstækj-unum Assessment of Motor andProcess Skills (AMPS) og ModifiedBarthel Index (MBI)

Höfundar: Anna Ingileif Erlendsdóttir,Auður Hafsteinsdóttir og Jóhanna Rósa Kol-beins.

Leiðbeinandi: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir.

Tilgangur rannsóknarinnar er að fá úr þvískorið hvort ályktun sem dregin er af matsnið-urstöðum Assessment of Motor and ProcessSkills (AMPS) sé samhljóma matsniðurstöðumúr Modified Barthel Index (MBI) og hvort þærgefi sambærilega mynd af færni skjólstæðinga.Vænta má að niðurstöður úr þessari rannsóknauki skilning á ólíkum matstækjum og nota-gildi þeirra. Einn liður í starfi iðjuþjálfa er aðmeta færni skjólstæðinga við eigin umsjá,þjálfa þá og aðlaga umhverfið að þeirra þörf-um. Mat iðjuþjálfa er mikilvægt innlegg í vist-unarmat aldraðra, ásamt því að ákveða íhlutunog áætla þjónustuþörf viðkomandi. Mikilvægter fyrir iðjuþjálfa að nota matstæki sem gefaskýra niðurstöðu og nýtast til áframhaldandiíhlutunar.

Upplýsingar koma sér ekki eingöngu vel fyr-ir iðjuþjálfa heldur einnig aðrar fagstéttir semkoma að málefnum skjólstæðinganna. Mat-stækin eru ólík í uppbyggingu og hugmynda-fræði. Þau taka mislangan tíma í fyrirlögn ogúrvinnslu. Matstækin eru ýmist iðjumiðuð ogsérhönnuð fyrir iðjuþjálfa eða þverfagleg.Rannsóknin byggir á megindlegri rannsóknar-aðferð og notað var hentugleikaúrtak. Úrtakiðvar 30 einstaklingar, 67 ára og eldri, 20inniliggjandi á LSH og 10 heimilismenn áDroplaugarstöðum. Þeir voru valdir úr þeimhópi einstaklinga sem þurftu mat samkvæmtbeiðni læknis og höfðu ekki verið greindir meðelliglöp.Við framkvæmd matsins var beittáhorfi og fyllt út í eyðublöð beggja matstækj-anna. Niðurstöður verða bornar saman með til-liti til þess hvort samhljómur sé á milli mat-stækjanna.

Áhrif kennslu í orkusparandi að-ferðum á framkvæmd athafna ogmæði fólks með langvinna lungna-teppu

Höfundar: Júlíana Hansdóttir og Bára Sig-urðardóttir.

Leiðbeinandi: Guðrún Pálmadóttir.

Meginmarkmið rannsóknarinnar er tvíþætt.Í fyrsta lagi er verið að skoða tengslin millivinnuaðferða og súrefnismettun sjúklinga meðlangvinna lungnateppu (LLT) og í öðru lagi aðkanna árangur verklegrar kennslu á fram-kvæmdarfærni skjólstæðingsins við daglegarathafnir. Því er leitað svara við eftirfarandirannsóknarspurningum:

• Hvaða áhrif hafa orkusparandi aðferðir ásúrefnismettun í blóði?

• Hver eru áhrif kennslu í orkusparandi að-ferðum á framkvæmd athafna?

Rannsóknin er megindleg hálftilraun þarsem skoðuð eru áhrif frumbreytunnar kennsla íorkusparnaði á fylgibreyturnar framkvæmd at-hafna og súrefnismettun. Þátttakendur eru 20einstaklingar sem leggjast inn til lungnaendur-hæfingar á Reykjalundi, eru með LLT og upp-lifa a.m.k. talsverða mæði við einhverjar at-hafnir daglegs lífs. Mæði er metin með „Mat áandnauð“ sem er íslensk þýðing á spurningar-listanum „Shortness of Breath Questionnaire(SOBQ)“ og er athöfnin sem einstaklingurinn áað framkvæma valin af þessum lista. Þátttak-endur eru metnir tvisvar sinnum við að fram-kvæma athöfnina, fyrst án kennslu í orkuspar-andi vinnuaðferðum og öndunartækni og síðaneftir munnlega og verklega kennslu. Fram-kvæmdin er tekin upp á myndband sem síðaner greint m.t.t. beitingu orkusparandi vinnuað-ferða og öndunartæki. Súrefnismettunarmæl-ing fer fram á meðan á framkvæmd stendur.

Vegna smæðar og vals á úrtaki er ekki hægtað alhæfa út frá niðurstöðum rannsóknarinnar.Rannsóknin ætti samt að gefa vísbendingar umárangur orkusparandi vinnuaðferða og öndun-artækni í lungnaendurhæfingu á mæði og súr-

32 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Page 33: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005 – 33

efnismettun. Greinilegur munur gætihaft hvetjandi áhrif á iðjuþjálfa til aðnota meira mettunarmæla við sín störfog það gæti haft jákvæð áhrif á áhuga-hvöt skjólstæðingsins til að nýta þaðsem hann hefur lært. Þannig geta nið-urstöðurnar nýst til að bæta þjónustuiðjuþjálfa. Með rannsókninni getakennsluaðferðir iðjuþjálfa orðið mark-vissari og skilað skjólstæðingum betriog varanlegum árangri í endurhæfingusinni. Rannsóknir á þessu sviði stuðlaþví að gagnreyndri þjónustu.

Iðja kvenna í kjölfar grein-ingar og meðferðar ábrjóstakrabbameini

Höfundar: Berglind Kristinsdóttirog Erna Magnúsdóttir.

Leiðbeinandi: Guðrún Pálmadóttir.

Markmiðið með rannsókninni erað renna styrkari stoðum undir mikil-vægi iðjuþjálfa- þjónustu við konursem greinst hafa með brjóstakrabba-mein. Leitast verður við að svara rann-sóknarspurningunni: Hver er upplifunkvenna sem greinst hafa meðbrjóstakrabbamein af eigin iðju ogþátttöku í samfélaginu. Þátttakendurverða 8 konur sem lokið hafa meðferðvið brjóstakrabbameini fyrir a.m.k.einu ári. Konurnar skulu ekki hafanotið þjónustu iðjuþjálfa. Um er aðræða eigindlega viðtalsrannsókn, þarsem stuðst verður við viðtalsrammaOccupational Performance HistoryInterview II (OPHI II) (Kielhofnero.fl)., en hann inniheldur spurningarum daglegar venjur, hlutverk, aðstæð-ur til iðju, val athafna og iðju og af-drifaríka atburði í lífi viðmælanda.Lögð verður áhersla á að fá viðmæl-endur til að segja opið frá reynslu sinniog tjá eigin upplifun. Viðtölin verðahljóðrituð og afrituð orðrétt. Hin afrit-uðu viðtöl verða greind eigindlega ogmynduð þemu er varða upplifunkvennanna af iðju þeirra og þátttökunúna og breytingum tengdum sjúk-dómsgreiningu og meðferð. Vegnasmæðar úrtaksins verður ekki hægt aðalhæfa út frá niðurstöðum rannsókn-arinnar og munu niðurstöðurnar ein-ungis eiga við þennan afmarkaða hóp.Slíkar upplýsingar eru viðbót við þáfræðilegu þekkingu sem nú er fyrirhendi en afar lítið hefur verið rannsak-

að hvað þetta efni varðar. Niðurstöð-urnar munu auka þekkingu innan iðju-þjálfafagsins á iðjuvanda þessa skjól-stæðingshóps og stuðla að betri ogmarkvissari þjónustu fyrir konur meðbrjóstakrabbamein í framtíðinni.

Félagsleg þátttaka unglingameð hreyfiþroskaröskun

Höfundar: Gerður Gústavsdóttir,Helga Guðjónsdóttir og Valrós Sigur-björnsdóttir.

Leiðbeinandi: Snæfríður Þóra Egil-son.

Tilgangur rannsóknar okkar er aðkanna hvernig unglingum með hreyfi-þroskaröskun vegnar og hver félagslegstaða þeirra er. Ennfremur að fræðastum hvaða þættir hafa mest gildi aðmati unglinganna.

Í iðjuþjálfun á Æfingastöð Styrktar-félags lamaðra og fatlaðra (ÆSLF) ervísað börnum með ýmiskonar frávik íhreyfiþroska. Flest barnanna erugreind með hreyfiþroskaröskun meðeða án athyglisbrests og ofvirkni(Attention Deficit/Hyperactivity Dis-order - ADHD). Á undanförnum árumhefur aðaláherslan verið lögð á aðbæta hreyfifærni barnanna og aukaþátttöku þeirra við dagleg viðfangsefni.Í starfi okkar höfum við iðjuþjálfarhins vegar orðið meira varar við hversualgengt það er að félagsfærni skjól-stæðinga okkar sé ábótavant.

Foreldrar hafa einnig lýst áhyggjumsínum vegna þess að börnin eigi ekkifélaga og gengur illa í samskiptum viðaðra. Þrátt fyrir að flestum tilfellumhafi börnunum verið vísað í iðjuþjálf-un vegna hreyfierfiðleika þá upplifaforeldrar yfirleitt félagslegu þættina þámikilvægustu.

Við teljum mikilvægt að fá upplýs-ingar um það sem skiptir skjólstæðingaokkar mestu máli til að ýta enn frekarundir skjólstæðingsmiðaða þjónustu.

Við val á þátttakendum í rannsókn-inni verður notað fræðilegt úrtak. Þátt-takendur verða 12 unglingar á aldrin-um 15–17 ára sem greindir hafa veriðmeð hreyfiþroskaröskun með eða ánADHD. Þetta verða unglingar búsettirá höfuðborgarsvæðinu sem hafa notiðþjónustu iðjuþjálfa hjá ÆfingastöðSLF. Notuð verður eigindleg rann-sóknaraðferð og viðtöl tekin við ung-

lingana. Stuðst verður við óstaðlaðanviðtalsramma þar sem áhersla verðurlögð á að fá fram upplifun og reynsluunglinganna sjálfra.

Okkur er ljóst að ekki er hægt aðalhæfa út frá niðurstöðum rannsókn-arinnar þar sem þátttakendur eru fáir.Við teljum hins vegar að rannsókn afþessu tagi veiti innsýn í stöðu mála oghafi gildi fyrir þátttakendur þar semþeim er gefinn möguleiki á að tjá sigum það sem skiptir þá máli. Þeir getaþannig einnig haft áhrif á þjónustuiðjuþjálfa þannig að betur verði komiðtil móts við þarfir þessa hóps. Þannigteljum við að hægt sé að nýta niður-stöður við skipulag þjónustu iðjuþjálfavið markhópinn.

Matstækið ChildOccupational Self Assess-ment (COSA)/Mat barns áeigin iðju: Frammistaða ís-lenskra grunnskólabarnasem njóta sérúrræða í skóla

Höfundar: Erla Björk Sveinbjörns-dóttir, Hrönn Birgisdóttir og KristjanaÓlafsdóttir

Leiðbeinandi: Margrét Ólafsdóttir.

Tilgangur rannsóknarinnar er tví-þættur. Annars vegar að afla upplýs-inga um hvernig börn sem njóta sérúr-ræða í grunnskóla meta frammistöðusína við eigin iðju samkvæmt ChildOccupational Self Assessment (COSA)og hversu mikilvæg iðjan er þeim. Hinsvegar að forprófa íslenska þýðingurannsakenda á matstækinu COSA.

COSA er matslisti sem barnið sjálftfyllir út og lætur þannig í ljós eiginupplifun af iðju. Matslistinn sam-anstendur af 25 athöfnum sem börntaka sér fyrir hendur dags daglega.Þetta er fyrsta rannsóknin sem gerð erá matstækinu hér á landi.

Fimm skólar á höfuðborgarsvæð-inu voru valdir með hentugleikaúrtakien úrtak 60 nemenda á miðstigi grunn-skóla, sem njóta sérúrræða skv. lögumum grunnskóla var valið af handahófi.Rannsakendur lögðu COSA fyrir 34nemendur sem samþykktu þátttöku.Að auki skráðu rannsakendur hjá sérýmsar athugasemdir varðandi fyrir-lögn. Megindleg aðferðarfræði var not-uð við úrvinnlsu gagna.

Page 34: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

34 – IÐJUÞJÁLFINN 1 / 2005

Til þess að efla skjólstæðinga ííhlutunarferlinu er mikilvægt að hafamatsæki sem miðast að skjólstæðings-og iðjumiðaðri nálgun. Hér á landi hef-ur skort úrval slíkra matstækja fyrirbörn. Sérstaklega er átt við matstækiþar sem börnin sjálf svara spurningumum eigin iðju og eiga þannig kost á aðkoma sínum sjónarmiðum á framfæri.Með slíkum matstækjum má tryggja aðrödd barnsins fái að hljóma og íhlutuntaki mið af þeim þörfum er barnið sjálfthefur sett í forgang.

COSA hefur mikið gildi fyrir fagiðþar sem það miðast að skjólstæðings-miðaðri nálgun með iðju barnsins í fyr-irrúmi. Það ætti því að nýtast vel viðmarkmiðssetningu og við að mæla ár-angur íhlutunar. Markmið íhlutunarætti þannig að beinast að þeim iðju-vanda sem börnin upplifa, hvort semhann birtist heima, í skóla eða annarsstaðar í samfélaginu og gefur þeimtækifæri til að verða virkari þátttakend-ur og jafnframt ábyrgari fyrir eigin iðju.

Hvað finnst notendum umhjólastólana sína?

Höfundar: Inga Jónsdóttir og Sig-ríður Pétursdóttir.

Leiðbeinandi: Atli Ágústsson.

Markmið rannsóknarinnar er aðafla upplýsinga um hversu ánægðirnotendur handknúinna hjólastóla erumeð eiginleika þeirra og þjónustutengda þeim. Með eiginleikum er áttvið öryggi, þægindi, stillimöguleika ogfleira. Einnig er spurt hvað notendumfinnst um t.d. viðgerða- og viðhalds-þjónustu eða upplýsingar sem veittareru um hjólastólana.

Engar kannanir hafa verið gerðar áánægju notenda með eiginleika hjóla-stóla eða þjónustu tengda þeim hér álandi. Út frá hugmyndafræði um not-endamiðaða þjónustu er mikilvægt aðfá álit notenda til að geta komið tilmóts við þarfir þeirra. Slíkar upplýs-ingar endurspegla hvernig er staðið aðráðgjöf og úthlutun hjólastóla og hafaþví gildi fyrir þjónustuna og samfélag-ið. Upplýsingarnar geta haft áhrif ástefnumótun og verið mikilvægar tilréttlæta vaxandi útgjöld sem fara tilhjólastóla.

Umhverfi og félagslegar aðstæðurhafa áhrif á þátttöku einstaklings í dag-legu lífi. Ef hindranir valda því að ein-staklingur getur ekki tekið þátt í þvísem er honum mikilvægt getur þaðhaft áhrif á heilsu hans og velferð.Hjólastólar geta stuðlað að aukinniþátttöku hreyfihamlaðra í samfélaginu.Rannsóknir sýna að mikilvægt er aðnotendur hafi áhrif á val hjálpartækja,það hefur jákvæð áhrif á notagildiþeirra.

Úrtak rannsóknarinnar eru 129einstaklingar á aldrinum 18-65 ára semfengu úthlutað handknúnum hjólastól-um frá Tryggingastofnun ríkisins árið2003. Allir fengu sent kynningarbréfásamt spurningalista um ánægju meðeiginleika hjólastólanna og þjónustutengda þeim (matstækið Quest 2.0)auk bakgrunnsspurninga. Beitt erlýsandi megindlegri rannsóknaraðferð.Gögn eru skráð og unnin í tölvuhug-búnaðinum Statistical Package for theSocial Sciences (SPSS).

Niðurstöður byggjast á því að fáfram hversu ánægðir eða óánægðirþátttakendur eru með hjólastólanasína. Enn fremur að skoða tengsl lýð-fræðilegra þátta, upplýsingar um notk-un og ánægju notenda. Niðurstöðurverða settar fram í töflum, súlum ogumræðum m.a. um hvort niðurstöðureru svipaðar hér og í nágrannalöndun-um.

Svarhlutfall er 44% og eru konurduglegri að svara en karlar. Vinnslagagna er aðeins stutt á veg komin. Íniðurstöðum má þó lesa að flestir notahjólastólinn daglega eða 81 % og 84%telja hann mjög mikilvægan. Alls 75%þátttakenda voru hafðir með í ráðumvið val á hjólastól. Mest ánægja er meðgagnsemi hjólastóls af þeim eiginleik-um sem spurt var um og minnst ánægjameð afhendingaþjónustu.

Breytir íhlutun iðjuþjálfafærni við iðju hjá eldri borg-urum sem búa heima?

Höfundar: Guðbjörg DóraTryggvadóttir, Guðrún K. Hafsteins-dóttir og Oddrún Lilja Birgisdóttir

Leiðbeinandi: Guðrún Kr. Guð-finnsdóttir.

Faglegur leiðbeinandi: Ingibjörg S.Ásgeirsdóttir

Markmiðið með þessari rannsókner að skoða hvort íhlutun iðjuþjálfabreyti færni við iðju hjá eldri borgurumsem búa heima. Iðjuþjálfar skilgreinaiðju sem allar athafnir daglegs lífs.Áhersla verður lögð á hvort íhlutuninhafi skilað sér. Hefur íhlutunin stuðlaðað breyttri færni við daglegar athafnirhjá þátttakendum?

Þátttakendur í rannsókninni eru 67ára og eldri sem búa heima og heil-brigðisstarfsfólk hefur vísað til iðju-þjálfa heilsugæslunnar vegnafærniskerðingar. Í rannsókninni ernotuð megindleg aðferðafræði. Rann-sakendur taka viðtöl á heimili þátttak-enda með því að nota matstækið Mæl-ing á færni við iðju (CanadianOccupational Performance Measure).Út frá niðurstöðum úr matstækinuverður veitt íhlutun og ráðgjöf, síðan erendurmetið með sama matstæki. Þettaer matstæki sem mælir færni við iðjuog greinir iðjuvanda. Þátttakendur for-gangsraða þeim þáttum sem þeir teljamikilvægasta að takast á við og veljasíðan leiðir í samvinnu við iðjuþjálfantil að bæta færni við iðju. Það semverður skoðað með þessu er hvortíhlutun iðjuþjálfa er að bera árangurhjá þessum hópi. Þetta er gert m.a. tilað geta þróað áfram störf iðjuþjálfa íheilsugæslunni og þar með í heilsu-vernd aldraðra. Með hækkandi aldriþjóðarinnar er mikilvægt að kannahvort íhlutun iðjuþjálfa geti átt þátt íað lengja þann tíma sem eldri borgarargeta búið heima og þar með seinkaðþörf þeirra fyrir hjúrkrunarheimili.Vísindalegt gildi rannsóknarinnar gætiverið ef íhlutun iðjuþjálfa ber árangurþannig að eldri borgarar bæti færnisína. Það er ávinnungur fyrir þjóðfélag-ið að eldri borgarar auki færni, sjálf-bjargargetu og lífsgæði.

GrundDvalar- og

hjúkrunarheimilið

Page 35: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum
Page 36: Iðjuþjálfinn · Þema blaðsins í ár er hjálpartæki en flestir iðju-þjálfar hafa með þau að gera í starfi á einn eða annan hátt. Óvenju mikið er af B.Sc. ágripum

Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • 110 Reykjavík • sími 569 3100 • [email protected] • www.eirberg.is

Úrval af hjálpartækjum og heilbrigðisvörum

Við leggjum þér lið

Þríhjól, rampar, hjólastólar, sessur, rafskutlur,barnakerrur.

Persónuleg þjónusta og fagleg ráðgjöf.Opið 9-18 alla virka daga.