Þingvangur bæklingur g42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_bæklingur_g42.pdfeldhúsinnréttingar eru...

17
www.thingvangur.is Grandavegur 42

Upload: others

Post on 28-Jan-2020

12 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

w w w . t h i n g v a n g u r . i s

Grandavegur 42

Page 2: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

1

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

G R A N D A V E G U R 4 2

( A B C )

Vesturbærinn

Umhver� / þjónusta

Húsin

Íbúðirnar

Myndir

Skilalýsing

Byggingaraðilinn

Söluve� r

Grunnmyndir

3

5

6

9

10

16

18

20

22

Page 3: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

2 3w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Vesturbærinn107 REYKJAVÍK

Vesturbærinn samanstendur af gamla Vesturbænum, Bráðræðisholti, Grandahverfi, Hagahverfi, Melunum, Skjóli, Grímsstaðaholti, Skildinganesi og litla Skerjafirði.

Í Vesturbænum eru Háskóli Íslands og fimm grunnskólar: Melaskóli, Hagaskóli, Landakotsskóli, Vesturbæjarskóli og Grandaskóli. Íþróttafélagið KR er með íþróttahús og völl í Vesturbænum og tengist hverfinu sérstaklega.

Vesturbærinn er gamalgróið hverfi með sterka ímynd og mikla sögu. Þó eru í hverfinu nokkur svæði sem mögulegt er að endurskipuleggja og þróa. Grandavegur 42 var slíkt svæði og tókst sú uppbygging sem framkvæmd var af Þingvangi einstaklega vel.

Mikil uppbygging er í þróun á KR svæðinu þar sem bæta á aðstöðuna umtalsvert með mikið af nýjum aðstöðubyggingum sem og annarri uppbyggingu sem nýtast mun öllum aldurshópum.

Gert er ráð fyrir í deiluskipulagi að bæta útivistaraðstöðu á Landakotstúni, ásamt því að halda vel utan um og vernda önnur útivistarsvæði í hverfinu.

Íbúar Vesturbæjar (sunnan og norðan Hringbrautar) voru rúmlega 16.600 árið 2017.

Page 4: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

4 5w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Umhver� / Þjónusta

Grandavegur 42 bíður upp á allt það besta þegar kemur að staðsetningu í hjarta Reykjavíkur. Hafið, víðerni og náttúruperlur eru í næsta nágrenni og má þar helst nefna Gróttu með iðandi fuglalíf og sitt einstaka sólsetur. Mikið útsýni er yfir Faxaflóa allt að Snæfellsjökli.

Vesturbærinn og Seltjarnarnes hafa að geyma einhverjar fallegustu göngu- og hjólaleiðir sem finnast meðfram hafinu.

Vesturbæjarlaug er skammt frá en einnig sundlaug Seltjarnarness sem var valin ein sú besta á landinu. Grandagarður býður upp á iðandi mannlíf í nánd við höfnina, góða veitingastaði og fjölbreytta verslun.

Allir skólar og helsta þjónusta er í næsta nágrenni og nálægðin við miðbæinn eintaklega þægileg.

EINSTÖK STAÐSETNING

Page 5: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

6 7w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

HúsinFjölbýlishúsið Grandavegur 42 er samtals 141 íbúð í 4 byggingum.

Húsin eru frá 3 - 9 hæða. Í kjallara undir og á milli húsanna eru einkageymslur sem fylgja hverri íbúð, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og bílastæði.

Eitt stæði fylgir hverri íbúð.

Á milli húsanna og yfir bifreiðageymslu er sameiginlegur garður sem skilað verður fullfrágengnum með leiktækjum fyrir börn.

Staðsetningin er mjög góð í grónu hverfi rétt við sjóinn á 107 svæðinu. Stutt er í mjög fjölbreytta verslun og þjónustu á Grandanum og miðbærinn er í göngufæri. Stutt í skóla og Vesturbæjarlaugina.

Veggir eru staðsteyptir og einangraðir að utanverðu. Veggir eru klæddir 2mm álklæðningu að mestu, klætt er inn á svalir útveggja að mestu með Mahogní, kaldir veggir eru filteraðir og málaðir. Veggir á K1 eru með 30x60 flísum frá Parka. Litaval samkvæmt leiðbeiningum hönnuða.

Gluggar eru hefðbundir trégluggar frá gluggasmiðjunni Berki ehf. og klæddir að utanverðu með ál-listum. Opnanleg gluggafög fylgja frágengin, svo og allar úti- og svalahurðir að fullu frágengnar með þéttiköntum.

Svalagólf eru forsteypt. Svalaskjólskerfi er frá Balco úr áli og gleri. Útiljós og rafmagnstengill er á svölum.

Page 6: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

8 9w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

ÍbúðirnarVandaðar og bjartar íbúðir með stórum yfirbyggðum svölum. Frábært útsýni er úr íbúðunum þar sem m.a. Snæfellsjökull blasir stundum við logandi í kvöldsólinni.

Stærð íbúða er frá 58 – 155 fm. Margar íbúðir hafa tvennar svalir og sumar með mjög stórum svölum. Á efstu hæðum eru m.a. íbúðir með um 150 fm þakrými.

Um er að ræða mjög vandaðar íbúðir búnar fyrsta flokks innréttingum og tækjum og stein borðplötum. Öllum íbúðunum fylgir ísskápur, uppþvottavél og tveir ofnar frá AEG.

Fataskápar eru frá HTH. Fataskápar í svefnherbergjum og forstofu eru spónlagðir með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi.

Eldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi. Borðplata er 20mm þykkur kvartsteinn frá Granítsmiðjunni. Vaskur í eldhúsi er frá Pyramis og blöndunartæki frá Hans Grohe.

Einnig fylgir AEG spanhelluborð m/snertirofum, AEG fjölvirkur sjálfhreinsandi ofn með blæstri, AEG fjölvirkur veggofn með grilli og blæstri/örbylgjuofn. ásamt gufugleypi með kolasíu eða háf (þar sem við á). Kæliskápur og uppþvottavél eru innfelld, einnig frá AEG.

Page 7: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

10 11w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Page 8: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

12 13w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Page 9: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

14 15w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Page 10: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

16 17w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

SkilalýsingFjölbýlishúsið Grandavegur 42 er samtals 141 íbúð í 4 byggingum. Húsin eru frá 3 - 9 hæða. Í kjallara undir og á milli húsanna eru einkageymslur sem fylgja hverri íbúð, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla og bílastæði. Eitt stæði fylgir hverri íbúð. Á milli húsanna og yfir bifreiðageymslu er sameiginlegur garður sem skilað verður fullfrágengnum með leiktækjum fyrir börn.

Frágangur íbúða

GólfefniFlísar frá Parka (30x60 cm) eru á anddyri, baðherbergi og salerni. Í íbúðum 0x04 er þvottahús einnig � ísalögð.

VeggirAllir veggir íbúðarinnar eru heilspartlaðir, léttir innveggir eru hefðbundnir gipsplötuveggir. Veggir eru grunnaðir og málaðir með tveimur y� rferðum af PVA-málningu, gljástig 7 eða sambærilegt. Allir veggir eru málaðir hvítir.

LoftSteypt loft eru slípuð, sandspörtluð og fínúðuð. Loft eru grunnuð og máluð með tveimur y� rferðum af PVA-málningu, gljástig 2-4 eða sambærilegt. Loft og veggir á baðherbergjum og þvottahúsum eru máluð með viðurkenndri votrýmismálningu þar sem við á.

GlerTvöfalt TOP N+ einangrunargler er í öllum gluggum. Ábyrgð framleiðanda er samkvæmt skilmálum Samverk glerframleiðanda. Í íbúðum 04 er hljóðvarnargler í svefnherbergjum.

HurðirInngangshurðar íbúða eru brunahólfandi hurðar. Innihurðir eru frá Parka, hvítar y� rfelldar.

FataskáparFataskápar eru frá HTH. Fataskápar í svefnherbergjum og forstofu eru spónlagðir með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi.Í íbúðum 0X03 eru rennihurðir í fataherbergi klæddar með hvítri � lmu.Í íbúðum 0x04 eru engar hurðir fyrir fataskápum í fataherbergi.

SalerniÁ salerni er gólf og hluti veggja � ísalagðir. Innréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi. Handlaug í innréttingu og upphengt salerni. Blöndunartæki frá Hans Grohe og handlaug og salernisskál frá Duravit. Niðurfall í gól� .

SérgeymslaSteypt loft, veggir og gólf í sérgeymslum máluð. Léttir veggir eru úr blikkgrind og klæddir með harðgipsplötuklæðningu að utanverðu og OSB-krossvið í innra lagi. Sérgeymslur eru án innréttinga með hvítmálaðri hurð þar sem við á. Rafmagnstengill er í sérgeymslu.

Hitaker� Íbúðir og sameign eru upphitaðar með hefðbundnum miðstöðvarofnum, en handklæðaofn er inn á baðherbergjum. Lagnir eru „rör í rör“, steypt í gólfplötu. Hitakostnaður íbúða er sameiginlegur í stigagangi og skiptist eftir eignarhluta skv. eignaskiptasamningi.

RafmagnRafmagnskostnaður íbúða og sameignar er sameiginlegur og skiptist eftir eignarhluta íbúðar í matshluta skv. eignaskiptasamningi.

Loftræsi-, vatns- og þrifalagnirLoftræsi-, vatns- og þrifalagnir fylgja frágengnar skv. teikningum.

Rafmagns og sjónvarpslagnirRafmagns- síma- og sjónvarpslögn fylgir frágengin með einum mynddyrasíma í íbúð. Sjónvarpstenglar eru í alrými og herbergjum. Símatengill er í alrými og herbergjum. Ath. ekki er dregið í loftnetstengla nema sérstaklega sé óskað eftir því.

Frágangur sameignar

Anddyri og stigahúsSteyptir innveggir í sameign og geymslum eru sandspartlaðir og málaðir með tveimur y� rferðum af PVA-málningu. Anddyri er � ísalagt með 30x60 � ísum frá Parka. Anddyri er afhent með uppsettum póstkössum og dyrabjöllu. Teppi frá Parka er á stigum og stigapöllum. Gólf stigapalls í kjallara eru � ísalögð. Á stigum og pöllum eru uppsett handrið.Ra� ögn í sameign fylgir frágengin með ljósakúplum. Loftræsilagnir eru lagðar samkvæmt teikningum.

HurðirAllar útihurðar fylgja full frágengnar. Aðalhurðir eru Schuco álhurðar frá Glerborg.

LyfturFólkslyftur eru af gerðinni KONE og eru tilbúnar til notkunar í stigahúsum.

Lokað bílageymsluhúsBílgeymsla er niðurgra� n að hluta með Troldtekt-plötum og/eða einangrun í lofti þar sem við á. Útveggir verða einangraðir ýmist að utan- eða innanverðu eftir því sem við á. Þeir eru ýmist pússaðir, hreinsaðir og slípaðir að innanverðu. Gólf er steypt og vélslípað án frekari meðhöndlunar en bílastæði eru merkt. Sprungur geta myndast á y� rborði gólfsins sem verða ekki meðhöndlaðar frekar. Hurð fyrir neðri bílgeymslu (merkt K2) fylgir frágengin með sjálfvirkum opnunarbúnaði og einni fjarstýringu á hvert stæði (þar sem íbúð á merkt bílastæði). Hurð fyrir efri bílgeymslu (merkt K1) fylgir frágengin með sjálfvirkum opnunarbúnaði og einni fjarstýringu á hvert stæði (þar sem íbúð á merkt bílastæði).

EldhúsEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi. Borðplata er 20mm þykkur kvartsteinn frá Granítsmiðjunni. Vaskur í eldhúsi er frá Pyramis og blöndunartæki frá Hans Grohe.

Einnig fylgir AEG spanhelluborð m/snertirofum, AEG fjölvirkur sjálfhreinsandi ofn með blæstri, AEG fjölvirkur veggofn með grilli og blæstri/örbylgjuofn. ásamt gufugleypi með kolasíu eða háf (þar sem við á). Kæliskápur og uppþvottavél eru innfelld, einnig frá AEG.

BaðherbergiÁ baðherbergjum eru veggir � ísalagðir með 30x60 háglans � ísum frá Parka að hluta. Innréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi. Rennihurð (þar sem við á) er klædd með hvítri � lmu.Á baðherbergjum eru handlaugar í innréttingu og borðplata úr kvartstein af sömu gerð og er í eldhúsi.Einnig eru handklæðaofnar, upphengt salerni og � ísalagður sturtubotn með Unidrain niðurfalli. Sturtuveggur er úr gleri frá Glerborg þar sem við á.Speglar á baði og salerni eru frá Glerborg. Óbein led-lýsing í speglum er að ofan og neðanverðu. Blöndunar- og sturtutæki eru frá Hans Grohe. Á baðherbergi er handlaug í innréttingu og upphengt salerni frá Duravit.Inn á baðherbergi er ræstivaskur frá Pyramis og blöndunartæki frá Hans Grohe í borði, borðplata er plastlögð 30mm. ( Í íbúð 102 er hvorki borðplata, ræstivaskur né blöndunartæki við hlið þvottavélar. Þeirra í stað kemur innrétting.) Niðurfall er í gól� og tengingar fyrir þvottavél og þurrkara, gert er ráð fyrir barkalausum þurrkara. Öll blöndunartæki, handlaugar og salerni eru frá Íslei� Jónssyni.

Page 11: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

18 19w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Skilalýsing frh. Fyrirvarar og til áréttingar (það sem við á)

Hjóla- og vagnageymslurSteyptir veggir í hjóla- og vagnageymslu eru hreinsaðir, slípaðir, spartlaðir og málaðir. Gólf eru slípuð og máluð.

SorpgeymslurTvær sorpgeymslur eru í húsinu, önnur í kjallara stigahúss G og hin í efri kjallara stigahúss D. Veggir eru einangraðir, pússaðir og málaðir � ltmúraðir og málaðir. Gólf eru slípuð og máluð. Loftræsting samkvæmt teikningum lagnahönnuða.

Frágangur utanhúss

Veggir utanhússVeggir eru staðsteyptir og einangraðir að utanverðu. Veggir eru klæddir 2mm álklæðningu að mestu, klætt er inn á svalir útveggja að mestu með Mahogní, kaldir veggir eru � lteraðir og málaðir. Veggir á K1 eru með 30x60 � ísum frá Parka. Litaval samkvæmt leiðbeiningum hönnuða.

Steypt þakÞakplata er steypt með vatnshalla að niðurföllum. Ofaná steypa plötu kemur einfalt lag af eldsoðnum tjörupappa frá Isola. Ofaná tjörupappa er lögð 100 mm polysterin einangrun er rakaþolin þrýstieinangrun, þar ofaná kemur 150 mm þykk léttsteypa, þar ofaná kemur steypa. Niðurföll eru tengd regnvatnslögnum.

Svalir á þakíbúðumSvalir eru steyptar með vatnshalla að niðurföllum. Ofaná steypa plötu kemur einfalt lag af eldsoðnum tjörupappa frá Isola. Ofaná tjörupappa er lögð 100 mm polysterin einangrun er rakaþolin þrýstieinangrun, þar ofaná kemur 150 mm þykk léttsteypa, og vélskorið og slípað y� rborð.Hefðbundnar svalir eru með opnanlegu glerskjóli og gólf innan þess steypt með vatnshalla og niðurfalli.

• Seljandi áskilur sér rétt til að láta breyta teikningum á byggingartímanum í samráði við arkitekta og hönnuði að fengnu samþykki byggingaryfirvalda sé þess þörf vegna tæknilegra útfærslna.

• Í nýjum íbúðum er mikill byggingaraki í steypuvirkinu. Þessi raki mun hverfa á einu til tveimur árum en það er þó algjörlega háð útloftun í íbúðinni. Nauðsynlegt er að fylgjast með vatnsmyndun (döggun) innan á gleri. Ef mikil bleyta safnast saman neðst á glerinu getur vatnið skemmt gluggann, gólfefni, málningu og spörslun. Því er mikilvægt að hafa gluggafögin lítillega opin til að tryggja útloftun, sérstaklega þegar tekur að kólna. Hafa þarf rakastig í huga áður en viðargólf eru lögð á gólf íbúða ásamt reglum um hljóðvist í fjölbýlishúsum.

• Íbúðareigandi gæti þurft að hreinsa sigti á blöndunartækjum nokkrum sinnum eftir að flutt er inn í íbúðina og fylgjast með niðurföllum í þvottahúsi, baði og úti á svölum.

• Svalagólf er nauðsynlegt að sílanbera á ca. 2ja ára fresti ef þau eru ekki flísalögð.

• Nauðsynlegt er að sílanbera steiningu eða á ca. 2ja ára fresti.

• Nauðsynlegt er að smyrja lamir á opnanlegum fögum og svalahurðum svo þau festist ekki.

• Íbúðaeigendum er kunnugt um dælur í dælubrunnum sem þarf að fylgjast með skipulega svo og niðurföll sem þarf að hreinsa sem og öryggisdælu.

• Við afhendingu skal kaupandi skoða íbúðina ítarlega. Ef einhverjir ágallar finnast skal kaupandi, áður en hann hefur framkvæmdir í íbúðinni, afhenda fulltrúa Þingvangs undirritað þar sem þessir ágallar eru taldir upp.

• Varast ber að setja plastfilmu eða merkingu á gler eða setja gardínur þétt að gleri vegna rakamyndunar og sprunguhættu.

• Aðalhurðir á hverju stigahúsi svo og bílageymsluhurðir verður að fylgjast vel með og umgangast þannig að engar þvinganir verði við umgang þeirra. Reglulegt viðhald hurðanna er nauðsynlegt.

• Hafi kaupandi einhver umkvörtunarefni fram að færa vegna hinnar seldu íbúðar, skal hann strax beina umkvörtun sinni til umsjóna- og tæknistjóra hússins.

• Íbúðarkaupendur gera sér grein fyrir að í sérgeymslum og öðrum geymslum geta verið lagnir í loftum og á veggjum sem nauðsynlegar eru vegna lagnaleiða hússins.

SvalirSvalagólf eru forsteypt. Svalaskjólsker� er frá Balco úr áli og gleri. Útiljós og rafmagnstengill er á svölum.

GluggarGluggar eru hefðbundir trégluggar frá gluggasmiðjunni Berki ehf. og klæddir að utanverðu með ál-listum. Opnanleg gluggafög fylgja frágengin, svo og allar úti- og svalahurðir að fullu frágengnar með þéttiköntum.

LóðLóð er fullfrágengin með grasþökum og gróðri samkvæmt hönnun landslagsarkitekts. Stéttar næst húsi eru hellulagðar og snjóbræðslulögn í gangstíg framan við húsið og í römpum samkvæmt teikningu. Leiktæki verða uppsett og frágengin í garði.

Afhendingartími

Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingu.

Allar breytingar á íbúðunum sjálfum og einstaka hlutum í þeirra að ósk kaupanda geta haft áhrif á afhendingartíma til seinkunnar.

Page 12: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

20 21w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Þingvangur er einn öflugasti byggingaraðili á Íslandi og hefur fyrirtækið verið í stöðugum vexti frá stofnun árið 2006. Eigandi Þingvangs, Pálmar Harðarson, stjórnarmenn og lykilstjórnendur búa allir yfir áratuga reynslu úr verktakaiðnaði.

Félagið hefur m.a. byggt hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, sumarhús, iðnaðarbyggingar, nautabú og verslunarkjarna. Þingvangur rekur eigið gæðakerfi með vottun frá Frumherja, eigin rafmagns og véladeild, ásamt því að flytja inn helstu aðföng til að tryggja gæði, framboð og verð. Bjóðum upp á samstarf með fyrirtækjum af öllum stærðum og tökum þátt í völdum útboðsverkefnum.

Hjá Þingvangi starfa um 100 manns, auk fjölda undirverktaka.

• Áratuga reynsla úr verktakaiðnaði

• Sala og leiga á fasteignum – hótel, skrifstofur, íbúðir, iðnaðarhúsnæði

• Útboðsverkefni og samstarf

• Eigin véladeild og innflutningur á vönduðum aðföngum

• Eigið gæðakerfi með vottun frá Frumherja ásamt Ajour gæðakerfinu

FAGMENNSKA Í VERKI

ÞINGVANGUR

Page 13: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

22 23w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Söluvefur

Vandaðan og ítarlegan söluvef finnur þú á vefnum hjá okkur. Þar er að finna allar eignir í sölu, grunnmyndir, skilalýsingu, myndir og margt fleira.

Einnig er hægt að fylgjast með verkefnum í framkvæmd og skrá sig á póstlista. Þannig færð þú fréttir af eignum á leið í sölu áður en þær eru auglýstar formlega og getur því tryggt þér þína draumaeign.

www.thingvangur.is

www.thingvangur.is/grandavegur-42

ALLAR UPPLÝSINGAR Á EINUM STAÐ

Page 14: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

24 25w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

Grandavegur 42AGRUNNMYNDIR

ÍBÚÐ A101 & A401 ÍBÚÐ A603

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

Page 15: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

26 27w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

Grandavegur 42BGrandavegur 42B27

ÍBÚÐ B701ÍBÚÐ B604 ÍBÚÐ B703

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

isw

ww

.th

ing

van

gu

r.is

GRUNNMYNDIR

Page 16: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

28 29w

ww

.th

ing

van

gu

r.is

Grandavegur 42C

ÍBÚÐ C103 ÍBÚÐ C203 & C303

ww

w.t

hin

gva

ng

ur.

is

GRUNNMYNDIR

Page 17: Þingvangur Bæklingur G42thingvangur.is/pdf/Þingvangur_Bæklingur_G42.pdfEldhúsinnréttingar eru frá HTH og spónlagðar með brúnleitum spón með hvítu plastlögðu innvolsi

w w w . t h i n g v a n g u r . i st h i n g v a n g u r @ t h i n g v a n g u r . i s

5 6 4 6 7 1 1

5 6 9 7 0 0 0