jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · söngbók búin til á bls....

44
Jamm-textar og grip Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Upload: others

Post on 31-Jan-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Jamm-textar og grip

Söngbók búin til á www.guitarparty.com

Page 2: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 2

Efnisyfirlit . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4Fatlafól

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5Det var brændevin i flasken

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6Litla flugan

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Einu sinni á ágústkvöldi

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 8Flagarabragur

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Lukku Láki

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Ó, Jósep, Jósep

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11Óbyggðirnar kalla

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12Ó, María mig langar heim

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13Spáðu í mig

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14Súrmjólk í hádeginu

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 15Stál og hnífur

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16Tryggðapantarnir

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17Vegbúinn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 18Þytur í laufi

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19Þórsmerkurljóð

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Þórsmerkurljóð - Svar Maríu

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 21Og þá stundi Mundi

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 22Sem aldrei fyrr

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23Sunnudagsmorgunn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 24Jón og ég

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 25Að lífið sé skjálfandi lítið gras

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26Á Sprengisandi

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 27Álfablokkin

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28Dagný

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29Dalakofinn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30Hin gömlu kynni

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31Hagavagninn

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32Í Bláum Skugga

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 33Bahama

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 34Rangur Maður

Page 3: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 3

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35Viltu með mér vaka í nótt

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 36Kvöldsigling

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 37Kátir voru karlar

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 38Sem kóngur ríkti hann

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39Syneta

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 40Tondeleyó

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41Týnda kynslóðin

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 42Það liggur svo makalaust

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 43Ég er frjáls

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 44Fallegur dagur

Page 4: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 4

FatlafólHöfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas Flytjandi: Bubbi Morthens ásamt fleirum.

D Ég þekkti einu sinni fatlafól G D sem flakkaði um á hjólastól A A7með bros á vör en berjandi þó lóminn. D Hann ók loks í veg fyrir valtara G D og varð að klessu - ojbara. Þeir tóku hann upp með kíttispaða A D og sett'ann beint á sjónminjasafnið.

G D Fatlafól, fatlafól, A D flakkandi um á tíu gíra spítthjólastól. G D Ók loks í veg fyrir valtara A D og varð að klessu - ojbara. Þeir tóku hann upp með kíttispaða A D og sett'ann beint á sjónminjasafnið.

Page 5: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 5

Det var brændevin i flaskenHöfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

D Det var brændevin i flasken da vi kom. A Det var brændevin i flasken da vi kom.A7 D G Men da vi gik så var den tom. D A7 D Det var brændevin i flasken da vi kom.

D Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, A sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. A7 D G Men da vi gik så var den tom. D A7 D Det var brændevin i flasken da vi kom.

D Det var whisky i den kasse som vi fik A Det var whisky i den kasse som vi fikA7 D G Mend da vi gik, så var det hikk D A7 D Det var whisky i den kasse som vi fik.

D Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, A sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. A7 D G Men da vi gik så var den tom. D A7 D Det var brændevin i flasken da vi kom.

D De var allesamen jomfru da vi kom A De var allesamen jomfru da vi komA7 D G Men da vi gik så var de bom. D A7 D De var allesamen jomfru da vi kom.

D Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, A sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. A7 D G Men da vi gik så var den tom. D A7 D Det var brændevin i flasken da vi kom.

D Du må ha' min gamle kone når jeg'r død A Du må ha' min gamle kone når jeg'r død

A7 D Du skal ikke være bange, G hun har soved hos så mange D A7 D Du må ha' min gamle kone når jeg'r død.

D Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, A sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. A7 D G Men da vi gik så var den tom. D A7 D Det var brændevin i flasken da vi kom.

D Mér er sama hvar ég lendi, þega'r ég dey. A Mér er sama hvar ég lendi, þega'r ég dey.A7 D Ég á vini' á báðum stöðum, G sem þar bíða mín í röðum. D A7 D Mér er sama hvar ég lendi, þega'r ég dey.

D Sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah, A sing så jah, jah, jibbi, jibbi jah. A7 D G Men da vi gik så var den tom. D A7 D Det var brændevin i flasken da vi kom.

Page 6: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 6

Litla fluganHöfundur lags: Sigfús Halldórsson Höfundur texta: Sigurður Elíasson Flytjandi: Björgvin Halldórsson

C Lækur tifar létt um máða steina. A7 DmLítil fjóla grær við skriðufót G Bláskel liggur brotin milli hleina. G7 C Í bænum hvílir íturvaxin snót. Ef ég væri orðinn lítil fluga, A7 D7 Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt, G og þó ég ei til annars mætti duga, Dm G7 C A7ég eflaust gæti kitlað nefið þitt D7 G7 C ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.

Page 7: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 7

Einu sinni á ágústkvöldiHöfundur lags: Jón Múli Árnason Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Magnús Eiríksson

D A7 D Einu sinni' á ágústkvöldiG A D austur í ÞingvallasveitG A D gerðist í dulitlu dragiEm A7 D dulítið sem enginn veit,Em A7 D nema við og nokkrir þrestir Em A7 D og kjarrið græna inní Bolabás D7 og Ármannsfellið fagurblátt G og fannir Skjaldbreiðar E7 A og hraunið fyrir sunnan Eyktarás.Em A7 D Þó að æviárin hverfiEm A7 D út á tímans gráa rökkurveg, D7 við saman munum geyma þettaG ljúfa leyndarmál,A7 D landið okkar góða þú og ég.

Page 8: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 8

FlagarabragurHöfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó

C Ég kátur stunda kvennafar G C og kann að súpa úr glasi F C með hlátri slapp ég hér og þarD G úr hinu og öðru þrasi

C því konur vildu í kirkju fá G C og koma á mig spotta F C en ljónum þeim ég læddist frá G C og lét mér nægja að glotta

C G C Einn tveir nú allir gólum saman F C D7 G allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman C G C gráti væli og grenjutón ei gegni nokkur kjaftur F C G syngjum dátt og höfum hátt C helltu í glasið aftur

C Og ein var þar sem elda kunniG C allrahanda steikur F C og ég sem er í maga og munniD7 G mjög á svelli veikur C þar veislu í nítján daga naut G C því nægur reyndist forðinnF C síðan burtu samt ég þaut G C þá sílspikaður orðinn

C G C Einn tveir nú allir gólum saman F C D7 G allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman C G C gráti væli og grenjutón ei gegni nokkur kjaftur F C G syngjum dátt og höfum hátt C helltu í glasið aftur

C Og þannig marga meyju

G C hef ég margvíslega svikiðF C ég veit ei lengra en nær mitt nef D7 G sem nær þó skollans mikið C og alltaf skal ég elska þær G C af öllu mínu hjarta F C og skil ei þó ég elski tvær G C að önnur þurfi að kvarta

C G C Einn tveir nú allir gólum saman F C D7 G allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman C G C gráti væli og grenjutón ei gegni nokkur kjaftur F C G syngjum dátt og höfum hátt C helltu í glasið aftur

Page 9: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 9

Lukku LákiHöfundur lags: Hallbjörn Hjartarson Höfundur texta: Jón Víkingsson Flytjandi: Hallbjörn Hjartarson

Dm G D Eftir gresjunni kemur maður ríðandi hesti áA D E AArizona er staður sem hann hefur mætur á D D7 G Léttfeti er hans fákur dyggur og góður þjónn D A D Lukku Láki er kátur laganna vörður og þjónn

A Með sexhleypunni er hann sneggri D en skugginn að skjóta í mark E Léttfeti hans með hrekki A G# gerir oft mikið hark G D Lukku Láki er feti framar en aðrir menn A Ég held bara að enginn geti A7 D sigrað hann Láka enn

D G DÍ eldlínu báðir standa og skiptast þá jafnan á A D að bjarga hvor öðrum úr vanda E Asem herjar þá báða á D D7 GRæningja drasl og lýður Láka oft skjóta á D en láki samt snöggur sem skugginnA7 Dað klappa þeim hausinn á

A Með sexhleypunni er hann sneggri D en skugginn að skjóta í mark E Léttfeti hans með hrekki A G# gerir oft mikið hark G D Lukku Láki er feti framar en aðrir menn A Ég held bara að enginn geti A7 D sigrað hann Láka enn

D G DDaltónar nokkrir gera Láka oft lífið leittA D E A fangelsin í sundur þeir skera og komast þá jafnan í feitt D D7 GLáki þá jafnan finnur og færir í hús á ný

D A D og jobbi litli dalton stynur: ég brátt af þér hausinn sný

A Með sexhleypunni er hann sneggri D en skugginn að skjóta í mark E Léttfeti hans með hrekki A G# gerir oft mikið hark G D Lukku Láki er feti framar en aðrir menn A Ég held bara að enginn geti A7 D sigrað hann Láka enn

D G D Svo ríða þeir báðir brottu og blístra sitt gamla lag A A E Aog skrifarar allir glottu- já þetter orðið gott í dag D D7 G en vinirnir halda áfram og fina sér annan stað D A DLéttfeti og Lukku Láki koma sko skapinu í lag

Page 10: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 10

Ó, Jósep, JósepHöfundur lags: Saul Chaplin Höfundur texta: Skafti Sigþórsson Flytjandi: KK ásamt fleirum.

Dm Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða A og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða Dm og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin D7 Gm og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm D7Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Gm Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Dm Ó, Jósep, Jósep, láttu bílinn bruna A og byrjaðu sem fyrst að trukka mig. Við keyrum út í græna náttúruna, Dm sem gerir viðkvæm bæði mig og þig. Ó, Jósep, Jósep, hvar er karlmannslundin D7 Gm og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm D7Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Gm Hvenær má ég klerkinn panta,Dm kjarkinn má ei vanta, A A7 Dm Jósep, Jósep, nefndu daginn þann.

Page 11: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 11

Óbyggðirnar kallaHöfundur lags: Magnús Eiríksson Höfundur texta: Magnús Eiríksson Flytjandi: KK ásamt fleirum.

G Hoppa kátur út um dyrnar D við blasir heimurinn. Himinblár er bláminn. G Himneskur jökullinn.

G7 C Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim. G Ég veit ekki hvort eða hvernig D G G7 eða hvenær ég kemst heim. C G Ég veit ekki hvort eða hvernig D D7 G eða hvenær ég kemst heim.

G Bergmál óbyggðanna D svo bjart í höfði mér. Leiður á öllu og öllum G hundleiður á sjálfum mér.

G7 C Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim. G Ég veit ekki hvort eða hvernig D G G7 eða hvenær ég kemst heim. C G Ég veit ekki hvort eða hvernig D D7 G eða hvenær ég kemst heim.

G Hoppa kátur út um gluggann D úr blokk á fyrstu hæð. Svo siglir sálarduggan G í allri sinni smæð.

G7 C Óbyggðirnar kalla og ég verð að gegna þeim. G Ég veit ekki hvort eða hvernig D G G7 eða hvenær ég kemst heim. C G Ég veit ekki hvort eða hvernig D D7 G eða hvenær ég kemst heim.

Page 12: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 12

Ó, María mig langar heimHöfundur lags: Tills Wilkins Höfundur texta: Ólafur Gaukur Þórhallsson Flytjandi: Ýmsir

C G Hann sigldi út um höfin blá í 17 ár C og sjómennsku kunni hann upp á hár, F Hann saknaði alla tíð stúlkunnar C G C og mynd hennar stöðugt í hjarta hann bar.

G Ó, María mig langar heim. C Ó, María mig langar heim. F C Því heima vil ég helst vera. G C Ó, María hjá þér.

C G Í höfnum var hann hrókur mikils fagnaðar C hann heillaði þar allar stúlkurnar F en aldrei hann meyjarnar augum leit C G C það átti ekki við hann að rjúfa sín heit.

G Ó, María mig langar heim. C Ó, María mig langar heim. F C Því heima vil ég helst vera. G C Ó, María hjá þér.

C G Loks kom að því, hann vildi halda heim á leið C til hennar sem sat þar og beið og beið F hann hætti til sjós, tók sinn hatt og staf C G C og heimleiðis sigldi um ólgandi haf.

G Ó, María mig langar heim. C Ó, María mig langar heim. F C Því heima vil ég helst vera. G C Ó, María hjá þér.

F C En fleyið bar hann aldrei heim að fjarðarströnd. F Hann siglir ei lengur um ókunn lönd.

Bb En María bíður og bíður enn F C F Hún bíður og vonar hann komi nú senn.

C Ó, María mig langar heim. F Ó, María mig langar heim. Bb F Því heima vil ég helst vera. C F Ó, María hjá þér.

Page 13: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 13

Spáðu í migHöfundur lags: Megas Höfundur texta: Megas Flytjandi: Megas

C C7 Kvöldin eru kaldlynd úti á nesiF C kafaldsbylur hylur hæð og lægðG Am kalinn og með koffortið á bakinuB7 E Gkem ég til þín segjandi með hægð C spáðu í mig F C Am þá mun ég spá í þig Dm spáðu í mig G C G þá mun ég spá í þig

C C7 Nóttin hefur augu eins og flugan F C og eflaust sér hún mig þar sem ég ferG Am heimullega á þinn fund að felaB7 E Gflöskuna og mig í hendur þér C spáðu í mig F C Am þá mun ég spá í þig Dm spáðu í mig G C G þá mun ég spá í þig

C C7 Finnst þér ekki Esjan vera sjúkleg F C og Akrafjallið geðbilað að sjá G Am en ef ég bið þig um að flýja með mér B7 E Gtil Omdúrman þá máttu ekki hvá C spáðu í mig F C Am þá mun ég spá í þig Dm spáðu í mig G C þá mun ég spá í þig

G C spáðu í mig F C Am þá mun ég spá í þig Dm spáðu í mig G C G F C7 þá mun ég spá í þig

Page 14: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 14

Súrmjólk í hádeginuHöfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Guðmundur Rúnar Lúðvíksson

D A Ég er bara 5 ára og kenna á því fæ D klukkan 7 á morgnana er mér dröslað niðr’í bæ A enginn tekur eftir því þó heyrist lítil kvein D því mamma er að vinna en er orðin allt of sein

D A Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin D mér er sagt að þegja meðan fréttatíminn er. A Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin og mamma er svo stressuð D en þó mest á sjálfri sér.

D A Svo inn á dagskólann mér dröslað er í flýti D mig sárverkjar í handleggina eftir mömmu tog. A Enn þá drottnar dagmamman með ótal andlitslýti það er eins og hún hafi fengið D hátt í hundrað þúsund flog.

D A Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin D mér er sagt að þegja meðan fréttatíminn er. A Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin D eitt er víst að pabbi minn hann ræður öllu hér.

D A Bráðum verð ég 6 ára en það er 1. maí D daginn þann ég dröslast aleinn niðr’í bæ A enginn tekur eftir því þó ég hangi þarna einn D gamli er með launakröfu en er orðinn alltof seinn.

D A Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin D mér er sagt að þegja meðan fréttatíminn er. A Súrmjólk í hádeginu, Cheerios á kvöldin D eitt er víst að pabbi minn hann ræður öllu hér.

Page 15: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 15

Stál og hnífurHöfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens

Em Am Þegar ég vaknaði um morguninn, B7 Em er þú komst inn til mín, Am hörund þitt eins og silki, B7 Emandlitið eins og postulín.

Em Am Við bryggjuna bátur vaggar hljótt B7 Em í nótt mun ég deyja. Am Mig dreymdi dauðinn sagði: „Komdu fljótt, B7 Em það er svo margt sem ég ætla þér að segja.“

C G Ef ég drukkna, drukkna í nótt, B7 Em ef þeir mig finna. C G Þú getur komið og mig sótt, B7 Em þá vil ég á það minna.

Em Am Stál og hnífur er merkið mitt, B7 Em merki farandverkamanna. Am Þitt var mitt og mitt var þitt B7 Em meðan ég bjó á meðal manna.

Page 16: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 16

TryggðapantarnirHöfundur lags: Niels Clemmensen Höfundur texta: Páll Ólafsson

C F Komdu og skoðaðu' í kistuna mína! G C Í kössum og handröðum á ég þar nóg, F sem mér hafa gefið í minningu sínaG C meyjarnar allar, sem brugðust mér þó. C7 F Í handröðum þessum ég hitt og þetta' á G G7 C G7 sem heldur en ekki er fróðlegt að sjá.

C Trala-la-la, la-la-la F la-la-la, la-la-la, G la-la-la, la-la-la-, G7 C la-la-lala.

C F Þarna' hef ég undur af öðru eins, maður!G C Önnum og Gunnum og Kristínum frá. F Það er vonar, ég væri' ekki glaður; G C en ég verð aldrei hnugginn, og það muntu sjá, C7 F að enn hafa stúlkurnar mætur á mér;G G7 C G7 mun ég þó fyrst um sinn trúa þeim ver.

C Trala-la-la, la-la-la F la-la-la, la-la-la, G la-la-la, la-la-la-, G7 C la-la-lala.

C F Rósaklút þennan hún Guðrún mín gaf mér; G C það gekk allt í spaugi í rökkrinu þá. F Sinna dró gleðina' og gamanið af mér. G C Ég grét eins og krakki, þá hana ég sá C7 F vefja' að sér beykirinn. Þörf var mér þá G G7 C G7að þurrka' af mér skælurnar klútgreyinu á.

C Trala-la-la, la-la-la

F la-la-la, la-la-la, G la-la-la, la-la-la-, G7 C la-la-lala.

Page 17: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 17

VegbúinnHöfundur lags: KK Höfundur texta: KK Flytjandi: KK

C F Þú færð aldrei'að gleyma C þegar ferð þú á stjá. G Þú átt hvergi heima F C nema veginum á.

F Með angur í hjarta C og dirfskunnar móð G þú ferð þína eigin,F C ótroðnu slóð.

G F C Vegbúi, sestu mér hjá. G Segðu mér sögur, F C já, segðu mér frá. Am Þú áttir von, F C nú er vonin farin á brott G F C flogin í veg.

C F Eitt er að dreyma C og annað að þrá. G Þú vaknar að morgniF C veginum á.

G F C Vegbúi, sestu mér hjá. G Segðu mér sögur, F C já, segðu mér frá. Am Þú áttir von, F C nú er vonin farin á brott G F C flogin í veg.

Page 18: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 18

Þytur í laufiHöfundur lags: Aldís Ragnarsdóttir Höfundur texta: Tryggvi Þorsteinsson Flytjandi: Tryggvi Þorsteinsson

Am Dm Þýtur í laufi bálið brennur.Am E Blærinn hvíslar: "Sofðu rótt."Am Dm Hljóður í hafi röðull rennur,Am E Am roðnar og býður góða nótt.

G C Vaka þá ennþá vinir samanG G7 C E7varðeldi hjá í fögrum dal. Am Dm Lífið er söngur, glaumur gaman.Am E AmGleðin, hún býr í fjallasal.

Page 19: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 19

ÞórsmerkurljóðHöfundur lags: Þýskt þjóðlag Höfundur texta: Sigurður Þórarinsson Flytjandi: Sigurdór Sigurdórsson ásamt fleirum.

C Ennþá geymist það mér í minni,Dm G C María, María,C hvernig við fundumst í fyrsta sinni,Dm G C C7María, María. F C Upphaf þess fundar var í þeim dúr, Dm G C að ætluðum bæði í Merkurtúr.C Dm G C María, María, María, María, María, María.

C Margt skeður stundum í Merkurferðum,Dm G C María, María,C mest þó ef Bakkus er með í gerðum,Dm G C C7María, María. F C Brátt sátu flestir kinn við kinn Dm G C og kominn var galsi í mannskapinn.C Dm G C María, María, María, María, María, María.

C Því er nú eitt sinn þannig varið,Dm G C María, María, C að árátta kvensamra' er kvennafarið,Dm G C C7María, María. F C Einhvern veginn svo æxlaðistDm G C að ég fékk þig í bílnum kysst.C Dm G C María, María, María, María, María, María.

C Ofarlega mér er í sinni,Dm G C María, María, C að það var fagurt í Þórsmörkinni,Dm G C C7María, María. F C Birkið ilmaði, allt var hljóttDm G7 C yfir oss hvelfdist stjörnunótt.C Dm G C María, María, María, María, María, María.

C Ei við eina fjöl er ég felldur,Dm G C María, María,C og þú ert víst enginn engill heldur,Dm G C C7María, María. F C Okkur mun sambúðin endast velDm G7 C úr því að hæfir kjafti skel.C Dm G C María, María, María, María, María, María.

C Troddu þér nú inn í tjaldið hjá mér,Dm G C María, María,C síðan ætla' ég að sofa hjá þér,Dm G C C7María, María. F C Svo örkum við saman vorn æfivegDm G7 C er ekki tilveran dásamleg.C Dm G C María, María, María, María, María, María.

Page 20: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 20

Þórsmerkurljóð - Svar Maríu

C Am Ég sest nú niður og sendi þér línu,Dm G C Sigurður, Sigurður.C Am Geri það svona að gamni mínu,Dm G C C7Sigurður, Sigurður. F C A7 Því alltaf í minni ég eiga skal,Dm G7 C ævintýrið í Húsadal.C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, Sigurður.

C Am Ég er nú annars ekki frá því,Dm G C Sigurður, Sigurður,C Am að við værum of mikið á því,Dm G C C7Sigurður, Sigurður. F C A7 En það er nú svona, því fer sem fer, Dm G7 C og flest má nú gera, hvar sem er,C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, Sigurður.

C Am Þar var þó ei gaman að vakna hjá þér,Dm G C Sigurður, Sigurður. C Am Þú hraust svo mikið og hrintir mér frá þér,Dm G C C7Sigurður, Sigurður. F C A7 Í flöskunni eftir var lítil löggDm G7 C lyngið var baðað morgundögg.C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, Sigurður.

C Am Við ættum að fara öðru sinni,Dm G C Sigurður, Sigurður, C Am og sjá eitthvað þarna í Þórsmörkinni,Dm G C C7Sigurður, Sigurður.

F C A7 Fjarlægðin gerir fjöllin blá, Dm G7 C og fagurt kvað vera við Stakkholtsgjá.C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, Sigurður.

C Am Maríuvísurnar margir kunna,Dm G C Sigurður, Sigurður,C Am Sólskríkjunum þó sumir unna,Dm G C C7Sigurður, Sigurður. F C A7 Gott er ennþá í grænni laut Dm G7 C að gleyma hörmum og vetrarþraut.C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, Sigurður.

C Am En nú verð ég alltaf að hírast heima,Dm G C Sigurður, Sigurður, C Am og láta mig bara um landslag dreyma,Dm G C C7Sigurður, Sigurður. F C A7 Því nú er ég komin svo langt á leið,Dm G7 C lifandis skelfingar ósköp breið.C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, Sigurður.

C Am Botninn nú í bréfið slæ ég,Dm G C Sigurður, Sigurður, C Am Að sjálfsögðu aldrei svar við því fæ ég,Dm G C C7Sigurður, Sigurður. F C A7 Þó megirðu lengi minnast þess, Dm G7 C að María sendi þér þessi vers.C Am Sigurður, Sigurður, Sigurður, Dm G C Sigurður, Sigurður, sæll og bless.

Page 21: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 21

Og þá stundi MundiHöfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Papar

D D7 G Hann Mundi á sjóinn í fyrsta sinn fór D A7 D á fjórtánda árinu, lítill og mjór. D7 G Og það sem hann dró hirti húsbóndi hans D A7 D og hét því að koma’ honum þannig til manns.

A7 Og þá stundi Mundi: D D7 G „Þetta er nóg! Þetta er nóg! D G Ég þoli ekki lengur A7 D að þvælast á sjó.“

D D7 G Hjá Munda var lítið um leik eða hvíld. D A7 D Hann lenti eftir fermingu norður á síld D7 G og síðan á línu og síðan á net D A7 D og síðan á línu og aftur á net.

A7 Og þá stundi Mundi: D D7 G „Þetta er nóg! Þetta er nóg! D G Ég þoli ekki lengur A7 D að þvælast á sjó.“

D D7 G Og æska hans leið, og hann vann og hann vann, D A7 D því vinnan hún „göfgar og bætir hvern mann.“ D7 G En lítið var það sem úr býtum hann bar, D A7 D því bláblönk að jafnaði útgerðin var.

A7 Og þá stundi Mundi: D D7 G „Þetta er nóg! Þetta er nóg! D G Ég þoli ekki lengur A7 D að þvælast á sjó.“

D D7 G Hann varð af því hokinn, hann varð af því grár D A7 D að velkjast á togurum þrjátíu ár.

D7 G Í stórsjó og ágjöf hann stóð sína plikt D A7 D með sting fyrir brjósti og króníska gigt.

A7 Og þá stundi Mundi: D D7 G „Þetta er nóg! Þetta er nóg! D G Ég þoli ekki lengur A7 D að þvælast á sjó.“

D D7 G Í hífingu eitt sinn hann hentist á vír, D A7 D og hurfu þar fingur hans tveir eða þrír. D7 G Í annað sinn bobbing hann oná sig fékk, D A7 D og eftir það haltur og skakkur hann gekk.

A7 Og þá stundi Mundi: D D7 G „Þetta er nóg! Þetta er nóg! D G Ég þoli ekki lengur A7 D að þvælast á sjó.“

D D7 G Til fimmtugs hann þraukaði, en þá fékk hann slag, D A7 D og það gerðist einmitt á sjómannadag. D7 G Og sungið var þá eins og sungið er enn D A7 D um særokna, vindbarða Hrafnistumenn.

A7 Og þá stundi Mundi: D D7 G „Þetta er nóg! Þetta er nóg! D G Ég þoli ekki lengur A7 D að þvælast á sjó.

Page 22: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 22

Sem aldrei fyrrHöfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens

CG Am Em CG Am Em Dm C C G Suma dreymir gull og græna skóga Am Em og gráta þeir eiga ekki meir. C G Með gallbragð í munni brosa beiskir Am Em og bölva þar til sálin í þeim deyr. Am Em Og Júdas er verðlaus lúser, Dm C sem lífinu hafnaði segja þeir.

C G En mig dreymir aðeins þessa einu konu, Am Emþað er eldfimt loftið þar sem hún fer. C G Það er gott að elska og eiga hennar hjarta Am Emog hún elskar mig eins og ég er. Am Em Og ég veit hvar frelsið er að finna, Dm C í faðm’ hennar þar bíður eftir mér.

Am Em Og það er vont að vera týndur F C í veröld sem engar hefur dyr. Am Em Og fyrir þá sem aldrei hafa elskað F C hlýtur tíminn að standa kyrr. Dm F En ég er ástfanginn C sem aldrei fyrr.

CG Am Em CG Am Em Dm C C G Jú, mig dreymir aðeins þessa einu konu Am Em og allan þennan þokka sem hún ber. C G Það er gott að elska og eiga hennar hjarta Am Emþví hún tekur mér eins og ég er. Am Em Og ég veit hvar frelsið er að finna, Dm C í faðm’ hennar það bíður eftir mér.

Am Em Og það er vont að vera týndur F C í veröld sem engar hefur dyr. Am Em Og fyrir þá sem aldrei hafa elskað F C hlýtur tíminn að standa kyrr. Dm F En ég er ástfanginn C sem aldrei fyrr.

CG Am Em CG Am Em Dm C

Page 23: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 23

SunnudagsmorgunnHöfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson

E Sunnudagsmorgunn A og pabbi minn liggur í rúminu.E Rauðeygður, rámur B og risið á honum er lágt.E Mamma er frammi A skuggaleg er hún í húminu. B A Það skilja svo fáir í heiminum E hvað hún á bágt.

A B E E7 Það voru gestir hjá þeim í alla nótt A B B7 E það voru gestir hjá þeim í alla nótt.

E Sunnudagsmorgunn A og pabbi minn rétt heldur rænunni.E B Starir í tómið og tortímir líter af kók. E Hann röflar um eggið A sem reynir að leiðbeina hænunni. B Hann er í ranghverfum sokkum A E og líka í öfugri brók.

A B E E7 Það voru gestir hjá þeim í alla nótt A B B7 E það voru gestir hjá þeim í alla nótt.

A B E E7 Það voru gestir hjá þeim í alla nótt A B B7 E það voru gestir hjá þeim í alla nótt.

E Sunnudagsmorgunn A og hryggurinn þiðnar á borðinuE B bragðið af honum gleður víst engan í dag.E A6sus2Rétt væri að taka panódílparið á orðinu B og hlaupa til ömmu A E og kippa þar hungrinu í lag.

A B E E7 Það voru gestir hjá þeim í alla nótt A B B7 E það voru gestir hjá þeim í alla nótt.

Page 24: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 24

Jón og égHöfundur lags: Fred V. Bowers Höfundur texta: Haraldur Á. Sigurðsson Flytjandi: Skagakvartettinn

C F C Jón og ég við vorum eins og bræður, D7 G áttum föður, sem var okkur kær.C F C Ekki skorti okkur heldur mæður, G7 C því ei þær reyndust færri vera en tvær.

C G7 Lánið elti Jón en lét í friði mig. C Lánsami Jón, ég öfunda þig.

C F C Við vorum látnir ganga menntaveginn, D7 G Jón varð stúdent nítjánhundruð og eitt.C F C Mikið varð hann faðir okkar feginn. G7 C En fyrir mér það gekk ekki jafn greitt.

C G7 Lánið elti Jón en lét í friði mig. C Lánsami Jón, ég öfunda þig.

C F C Nonni bróðir lærður var í lögum, D7 G á lokaprófi varð hann númer eitt.C F C Mér gekk heldur illa í flestum fögum, G7 C ég fékk því alltaf núll komma ekki neitt.

C G7 Lánið elti Jón en lét í friði mig. C Lánsami Jón, ég öfunda þig.

C F C Svo kom þar, að bað ég hennar Bistu. D7 G Bista sagði já, og kyssti mig.C F C Unaðsleg var ást okkar í fyrstu, G7 C uns Jón tók hana bara fyrir sig.

C G7 Lánið elti Jón en lét í friði mig. C Lánsami Jón, ég öfunda þig.

C F C Nonni dó og kúrir nú í kistu,

D7 G sem kostaði meira en til átti það svín. C F C En ég er stjúpi barnanna hennar Bistu, G7 C því Bista hans Jóns er núna konan mín.

C G7 Lánið elti Jón en lét í friði mig. C Lánsami Jón, ég öfunda þig.

Page 25: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 25

Að lífið sé skjálfandi lítið grasHöfundur lags: Franz P. Schubert Höfundur texta: Sigurður Þórarinsson Flytjandi: Smárakvartettinn í Reykjavík

C F Að lífið sé skjálfandi lítið gras, C F má lesa í kvæði' eftir Matthías, C F en allir vita, hver örlög fær C F sú urt, sem hvergi í vætu nær.

F7 Mikið lifandi skelfingar Bb Gm F ósköp er gaman að vera C7 F svolítið "hífaður".

C F Það sæmir mér ekki sem Íslending C F að efast um þjóðskáldsins staðhæfing, C F en skrælna úr þurrki ég víst ei vil C F og vökva því lífsblómið af og til.

F7 Mikið lifandi skelfingar Bb Gm F ósköp er gaman að vera C7 F svolítið "hífaður".

C F Nú þekkist sú skoðun og þykir fín, C F að þetta vort jarðlíf sé ekkert grín,C F menn eigi að lifa hér ósköp trist C F og öðlast í himninum sæluvist.

F7 Mikið lifandi skelfingar Bb Gm F ósköp er gaman að vera C7 F svolítið "hífaður".

C F En ég verð að telja það tryggara C F að taka út forskot á sæluna, C F því fyrir því gefst engin "garantí" C F að hjá guði ég komist á fyllirí.

F7 Mikið lifandi skelfingar Bb Gm F ósköp er gaman að vera C7 F svolítið "hífaður".

Page 26: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 26

Á SprengisandiHöfundur lags: Sigvaldi Kaldalóns Höfundur texta: Grímur Thomsen Flytjandi: Islandica

Am Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,E E7 rennur sól á bak við Arnarfell.Am Hér á reiki' er margur óhreinn andinnE E7 úr því fer að skyggja á jökulsvell.

Am Dm Am Drottinn leiði drösulinn minn, E7 Am F7 E7 drjúgur verður síðasti áfanginn. Am Dm Am Drottinn leiði drösulinn minn, E7 Am F7 E7 Am drjúgur verður síðasti áfanginn.

Am Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa,E E7 þurran vill hún blóði væta góm,Am eða líka einhver var að hóaE E7 undarlega digrum karlaróm.

Am Dm Am Útilegumenn í Ódáðahraun E7 Am F7 E7 eru kannski' að smala fé á laun. Am Dm Am Útilegumenn í Ódáðahraun E7 Am F7 E7 Am eru kannski' að smala fé á laun.

Am Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,E E7 rökkrið er að síga' á Herðubreið.Am Álfadrotting er að beisla gandinn,E E7 ekki' er gott að verða' á hennar leið.

Am Dm Am Vænsta klárinn vildi' ég gefa til E7 Am F7 E7 að vera kominn ofan í Kiðagil. Am Dm Am Vænsta klárinn vildi' ég gefa til E7 Am F7 E7 Am að vera kominn ofan í Kiðagil.

Page 27: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 27

ÁlfablokkinHöfundur lags: KK Höfundur texta: KK Flytjandi: KK

Capo 4.bandi

C G C Í álfablokkinni bjóF C G lítil stúlka og mjó. F G Hún átti sér draumAm suður með sjó, F G C þar álfadrengurinn bjó.

C G C Einn var hængur þó á, F C G hún fékk ei drenginn að sjá, F G því mamma var þver Am og pabbi var skver,F G C því fer sem fer.

C7 Babú, babú, F Csus4 hætta há ferð. A9 Babú, babú, D7 svona er að skapa G þjóðfélagsþegn.

C G C Bæði vöruðu við, F C G þau grettu og yggldu sig. F G Það skeikar á sköpuðu,Am sama er mér, F G C og hún skellti á eftir sér.

C G C Eitt sinn upp hún stóð F C G með halelúja hljóð. F G Hún hafði þá séðAm eitthvað sætt.F G C Eitthvað bitastætt.

C7 Babú, babú, F Csus4 hætta há ferð. A9 Babú, babú, D7 svona er að skapa G þjóðfélagsþegn.

C G C Ó, mamma, má ég fáF C G drenginn minn að sjá?F G Ég kem á eftir, Am ég verð ekki sein.F G C En hún kom ekki heim.

D9/F# G C Af þessu það má læra,D9/F# G C húsbændur og hjú,F G Am allir eru skrýtnir,F G C og líka þú.

Page 28: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 28

DagnýHöfundur lags: Sigfús Halldórsson Höfundur texta: Tómas Guðmundsson Flytjandi: Ýmsir flytjendur

em B7 em Er sumarið kom yfir sæinn E7 am og sólskinið ljómaði um bæinn am/F# em/G emog vafði sér heiminn að hjarta, B7 em ég hitti þig ástin mín bjarta.

am D7/F# G Og saman við leiddumst og sungum D7/F# G með sumar í hjörtunum ungum, am B7 C hið ljúfasta úr lögunum mínum, am am/F# B7 ég las það úr augunum þínum.

em B7 em Þótt húmi um heiðar og voga, E7 am mun himinsins stjörnudýrð loga am/F# em/G emum ást okkar, yndi og fögnuð B7 em þó andvarans söngrödd sé þögnuð.

Page 29: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 29

DalakofinnHöfundur lags: Arch. Joyce Höfundur texta: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Flytjandi: KK ásamt fleirum.

Am Vertu hjá mér, Dísa, Dm E7 meðan kvöldsins klukkur hringja Am C7 og kaldir stormar næða G E7 um skóg og eyðisand; Am A7 þá skal ég okkur bæði Dm F E7yfir djúpið dökka syngja Am Dm heim í dalinn, þar sem ég ætla E7 Am að byggja og nema land.

Am Kysstu mig ... kysstu mig. Dm E7 Þú þekkir dalinn, DísaAm C7 þar sem dvergar búa í steinum G E7 og vofur læðast hljótt Am A7 og hörpusláttur berst Dm F E7 yfir hjarn og bláa ísa, Am Dm og huldufólkið dansar E7 Am um stjörnubjarta nótt.

Am Og meðan blómin anga Dm E7 og sorgir okkar sofa Am C7 er sælt að vera fátækur,G E7 elsku Dísa mín, Am A7 og byggja sér í lyngholtiDm F E7 lítinn dalakofa Am Dm við lindina, sem minnir E7 Am á bláu augun þín.

Am Ég elska þig; ég elska þig Dm E7 og dalinn, Dísa, Am C7 og dalurinn og fjöllin G E7 og blómin elska þig.

Am A7 Í norðri brenna stjörnur, Dm F E7 sem veginn okkur vísa, Am Dm og vorið kemur bráðum ...E7 Am Dísa kysstu mig.

Page 30: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 30

Hin gömlu kynniHöfundur lags: Árni Pálsson Höfundur texta: Árni Pálsson Flytjandi: Árni Pálsson

C G7 Hin gömlu kynni gleymast ei, C F enn glóir vín á skál! C G Hin gömlu kynni gleymast ei F G7 C né gömul tryggðamál.

C G7 Ó, góða, gamla tíð C F með gull í mund! C G Nú fyllum, bróðir, bikarinn F G7 C og blessum liðna stund.

C G7 Við leiddumst fyrr um laut og hól, C F er lóan söng í mó, C G en draumar svifu, söngur hvarf F G7 C úr Silfrastaðaskóg.

C G7 Ó, góða, gamla tíð C F með gull í mund! C G Nú fyllum, bróðir, bikarinn F G7 C og blessum liðna stund.

C G7 Við óðum saman straum og streng C F og stóðumst bylgjufall. C G En seinna hafrót mæðu og meins F G7 C á millum okkar svall.

C G7 Ó, góða, gamla tíð C F með gull í mund! C G Nú fyllum, bróðir, bikarinn F G7 C og blessum liðna stund.

C G7 Þótt sortnað hafi sól og lund, C F ég syng und laufgum hlyn

C G og rétti mund um hafið hálft F G7 C og heilsa gömlum vin.

C G7 Ó, góða, gamla tíð C F með gull í mund! C G Nú fyllum, bróðir, bikarinn F G7 C og blessum liðna stund.

Page 31: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 31

HagavagninnHöfundur lags: Jónas Jónasson Höfundur texta: Ragnar Jóhannesson Flytjandi: Haukur Morthens

C Am Dm G13Stúlkan mín á heima vestur í Högum. C C+ F AHún er í búð við Laugaveg. Dm Fm6 Miðdepill í ótal ástarsögum.,C/G G7 C enginn veit það betur' en ég.Dm G E7 Am Babydoll hún selur og nælonsokka Dm G7 C og sjálf um nætur klæðist því. Bbdim A7 Dm Fm6 Í rauðu hári hefur hún hvíta lokka.C/G G7 C Hún er sæt í bikini.

C Am Dm G13Mig dreymir hennar fríða yndisþokkaC C+ F Aþegar ég er háttaður. Dm Fm6 Hún er óræð eins og myndirnar á Mokka C/G G7 C svo maður verður gáttaður. Dm G E7 Am Með fagursveigða vör sem venusboga Dm G7 C Og vöxtur svona la, la, la. Bbdim A7 Dm Fm6Sem götuvitar grænu augun loga C/G G7 C og göngulagið tja, tja, tja.

C Am Dm G13Og næfurþunnum náttkjólum hún klæðist C C+ F Asvo næstum sést þar allt í gegn. Dm Fm6 Til hennar hverja nóttu hugur læðist C/G G7 C því einlífið er mér um megn. Dm G E7 Am Með henni er ég alltaf einhvern veginnDm G7 C óstyrkur og skortir magn.Bbdim A7 Dm Fm6 Hana sæll ég leiði Laugaveginn C/G G7 C við laumumst inn í Hagavagn.

C Am Dm G13Ég stundum fæ að faðma hana á kveldin C C+ F Auns fer hún í sitt Babydoll. Dm Fm6 En samt til þess að sefa ástareldinn C/G G7 C ég syng við hana' í dúr og moll.

Dm G E7 Am Og þótt mig stundum langi að vera lengur Dm G7 C slíkt leyfist ekki' að tala um. Bbdim A7 Dm Fm6Hún segir alltaf: "Ertu vitlaus drengur? C/G G7 C Þú ert að missa' af vagninum":

C Am Dm G13Með Hagavagni held ég burtu síðan, C C+ F Ajá held þá í mitt kalda ból. Dm Fm6 Mig dreymir hennar yndisþokka þíðan C/G G7 C og þennan gegnumsæja kjól. Dm G E7 Am En sú er von að seinna þetta breytist Dm G7 C við Babydoll og brúðkaupskoss.Bbdim A7 Dm Fm6 Þá um nótt hjá henni að vera veitist C/G G7 C og vagninn ekkert hrellir oss.

Page 32: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 32

Í Bláum SkuggaHöfundur lags: Sigurður Bjóla Garðarsson Höfundur texta: Sigurður Bjóla Garðarsson Flytjandi: Stuðmenn

G Am F G Í bláum skugga af broshýrum reyr.C Am F E7 Við eigum pípu, kannski eilítið meir. Am C F D AmVið eigum von og allt sem er dæmt og deyr.

Am B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ C B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ

G Am F G Við áttum kaggann, þúfur og þrasC Am F E7 og kannski dreytil í tímans glas.Am C F D Am En hvað er það, á við gott lyfjagras.

Am B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ C B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ

Básúnu sóló:CC#dim Dm CC#dim Dm G Am C E F CC#dim Dm G CD7

G Am F G Og þegar vorið kemur á kreik,C Am F E7 þá tek ég flugið og fæ mér reyk.Am C F D Am Hann er mín trú og festa í lífsins leik.

Am B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ C B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ

Am B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Am B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ

Am B7 E7 Am ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ C B7 E7 Am ÚÚÚÚ ÚÚ ÚÚ

Dixieland kafli:CC#dim Dm G CC#dim Dm G Am C E F CC#dim Dm G

Page 33: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 33

BahamaHöfundur lags: Ingólfur Þórarinsson Höfundur texta: Ingólfur Þórarinsson Flytjandi: Ingó og Veðurguðirnir

C F Am GSíðan þú fórst hef ég verið með magakveisu. C F Am GSkildir ekkert eftir, nema þessa peysu. C F Am GVerst finnst mér þó að núna ertu með honum. C F Am GVeistu hvað hann hefur verið með mörgum konum?

C F Svo farðu bara, mér er alveg sama. D G Ég þoli ekki svona barnaskóladrama. F Ab Ég ætla að pakka í töskurnar og flytja til

C F Bahamaeyja, Bahamaeyja, C G C Bahamaeyja, Bahama.

C F C G C C F Allar stelpurnar hér eru í bikini Am G og ég er búinn að gleyma peysuflíkinni. C F Ég laga hárið og sýp af stút, Am G búinn að gleyma hvernig þú lítur út.

C F Í spilavítinu kasta ég teningum, Am G í fyrsta sinn á ég helling af peningum. C F Borga með einhverju korti frá þér Am Gsem ég tók alveg óvart með mér

C F til Bahamaeyja, Bahamaeyja, C G Bahamaeyja, Bahama. C F Bahamaeyja, Bahamaeyja, C G C Bahamaeyja, Bahama.

C F Alla daga ég sit hér í sólinni, Am G minnugur þess þegar ég var í ólinni. C F Þú sagðir mér þá að þrífa og þvo, Am Gmeðan í takinu hafðir tvo.

C F Núna situr þú eftir í súpunni, Am G ófrísk og einmana, alveg á kúpunni. C F Og þennan söng hef ég sér til þín ort Am G og ég vona að ég fái kort

C F til Bahamaeyja, Bahamaeyja, C G Bahamaeyja, Bahama. C F Bahamaeyja, Bahamaeyja, C G C Bahamaeyja, Bahama.

Page 34: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 34

Rangur MaðurHöfundur lags: Sólstrandargæjarnir Höfundur texta: Sólstrandargæjarnir Flytjandi: Sólstrandargæjarnir

Bm GAf hverju get ég ekkiD A lifað eðlilegu lífi

Bm GAf hverju get ég ekki lifað business lífiD A keypt mér húsbíl og íbúð

Bm GAf hverju get ég ekki gengið menntaveginnD A þangað til að ég æli

Bm GAf hverju get ég ekki gert neitt af vitiD A af hverju fæddist ég loser

Bm G D Ég er rangur maður á röngum tíma A í vitlausu húsi Bm G D Ég er rangur maður á röngum tíma A í vitlausu húsi

Bm G Af hverju er lífið svona ömurlegtD A ætli það sé skárra í Zimbabwe

Bm G Af hverju var ég fullur á virkum degiD A af hverju mætti ég ekki í tíma

Bm GAf hverju get ég ekki byrjað í íþróttumD A og hlaupið um eins og asni

Bm GAf hverju get ég ekki verið jafn hamingjusamurD A og Sigga og Grétar í Stjórninni

Bm G D Ég er rangur maður á röngum tíma A í vitlausu húsi Bm G D Ég er rangur maður á röngum tíma A í vitlausu húsi

Page 35: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 35

Viltu með mér vaka í nóttHöfundur lags: Hendrik Konrad Rasmus Höfundur texta: Valborg Bentsdóttir Flytjandi: Hermann Jónsson

Dm Viltu með mér vaka' í nótt? A7 Vaka' á meðan húmið hljóttDm leggst um lönd og sæ,Gm lifnar fjör í bæ?Dm A7 Dm Viltu með mér vaka' í nótt?

Dm Vina mín kær, A7 vonglaða mær,Dm ætíð ann ég þér. Gm Ást þína veittu mérDm A7 Dm aðeins þessa einu nótt.

Page 36: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 36

KvöldsiglingHöfundur lags: Gísli Helgason Höfundur texta: Jón Sigurðsson Flytjandi: Gísli Helgason

Am Dm Bátur líður út um Eyjasund, E7 Am enn er vor um haf og land, F G syngur blærinn einn um aftanstund, D B7 E7sus4 E7aldan niðar blítt við sand.

Am Dm Ævintýrin eigum ég og þú, E7 Am ólgar blóð og vaknar þrá. F G Fuglar hátt á syllum byggja bú, D E7 Ambjartar nætur vaka allir þá.

G D G Hvað er betra en vera ungur og ör, C E7sus4 E7eiga vonir og æskufjör? Am Dm Geta sungið, lifað leikið sér E7 Amlétt í spori hvar sem er F G og við öldunið um aftanstund D E7 Am eiga leyndarmál og ástarfund, D E7 Am eiga leyndarmál og ástarfund.

Page 37: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 37

Kátir voru karlarHöfundur lags: J. E. Jonasson Höfundur texta: Geir Sigurðsson Flytjandi: Skagakvartettinn

C GKátir voru karlar á kútter Haraldi. G7 CTil fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur F og enginn þeirra dó. C Af ánægju út að eyrum G7 C hver einasta kerling hló.

G Hún hló, hún hó, hún skelli, skellihló. G7 C Hún hló, hún hó, hún skelli, skellihló. La, la, la-la-la-la-la-la-la, la.G G7 C La, la, la-la-la-la-la-la-la, la.

Page 38: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 38

Sem kóngur ríkti hannHöfundur lags: Írskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Árnason Flytjandi: Jónas Árnason

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Sögu við ætlum að segja í kvöld G D G D um sæfarann Jörund hinn knáa. G D Sem kóngur ríkti hann Bm Em meður sóma og sann G C G C G Deitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Í Danmörk fæddist og ólst hann upp, G D G D en engan hlaut hann þar frama. G D Sú kotungaþjóð Bm Emmeð sín kúastóð G C G C G Dog kokhljóð var honum til aaama.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Á briggskipi ungur til Englands hann hélt, G D G D og ölduna fagnandi steig hann, G D því þrek í honum bjó Bm Emog í saltan sjó G C G C G D af sérstakri ánægju meeeig hann.

G D G D Á kuggana marga hann munstraði sig G D G Dog mörg urðu hans ævintýri. G Hann kunni bráðum áD Bm Emallt sem kunna þarf á:

G C G C G Dkompás, segl og stýýýri.

G D G D Ar-ídú-ar-ídú-radei, G D G D Ar-ídú ar-ídáa. G D Bm Em Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann G C G C G D eitt sumar á landinu blaaáa.

G D G D Og loks varð hann kapteinn með korða og hatt G D G D á kaupfari glæstu og nýju. G D Um höfin stór og breið Bm Em nú lá hans leið G C G C G Dfrá London til Ástrallalíííu.

G D G D Já fjöldamargt vann hann til frægðar sér, G D G D en frægust varð Jörundar saga, G D er hann komst á norðurslóð Bm Em í kynni við þjóð G C G C G Dsem þar kúrði með galtóma maaaga.

Page 39: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 39

SynetaHöfundur lags: Martin Hoffman Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens

Capo á 3. bandi

C F C Milli jóla og nýárs um nótt við komum, Am F C í nístingskulda, slyddu og éli'. F C Am Syneta hét skipið sem skreið við landið, C Am F C með skaddað stýri og laskaða vél.

C F C Við austurströndina stóðum á dekki, Am F C störðum í sortans kólguský,F C Am drunur brimsins bárust um loftið,C Am F Cbæn mín drukknaði óttanum í.

F C Innst í firðinum sáum við ljósin lýsa, G C ljósin sem komu þorpinu frá, F C Am um síðir þau hurfu í hríðina dökku, C Am F C um hjörtu okkar flæddi lífsins þrá.

C F C Þessa nótt skipið á Skrúðanum steytti, Am F C skelfing og ótti töku öll völd. F C Am Í bátana komumst við kaldir og þreyttir, C Am F C í kolsvarta myrkri beið aldan köld.

C F C Þá nótt við dóum, drottinn minn góður, Am F C drukknuðum bjarg'lausir einn og einn.F C Am Himinn og haf sýndust saman renna, C Am F C okkar síðasta tak var brimsorfinn steinn.

F C Innst í firðinum sáum við ljósin lýsa, G C ljósin sem komu þorpinu frá, F C Am um síðir þau hurfu í hríðina dökku, C Am F C um hjörtu okkar flæddi lífsins þrá.

C F C Í þangi við fundumst, en fimm ennþá vantar, Am F C fjörunni aldan skilaði oss, F C Am í hús á börum við bornir vorum C Am F C með bláa vör eftir öldunnar koss.

C F C Ef þú siglir um sumar, vinur, Am F C og sérð við Skrúðinn brimsorfin sker,F C Am viltu biðja þeim fyrir er fórust, C Am F C þeim fimm sem aldrei skiluðu sér.

Page 40: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 40

TondeleyóHöfundur lags: Sigfús Halldórsson Höfundur texta: Tómas Guðmundsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason

C Am Dm Á suðrænum sólskinsdegi Fmaj7 G C ég sá þig, ó ástin mín, fyrst. Am Dm GÞú settist hjá mér í sandinn, Fmaj7 G C þá var sungið, faðmað og kysst. Am Dm G Þá var drukkið, dansað og kysst.Dm G Dm G Tondeleyó, Tondeleyó.C Am Dm G Aldrei gleymast mér augun þín svörtu C Am Dm G og aldrei slógu tvö glaðari hjörtu.G C G C Tondeleyó, Tondeleyó.

C Am Dm Hve áhyggjulaus og alsæll Fmaj7 G Cí örmum þínum ég lá Am Dm Gog oft hef ég elskað síðan, Fmaj7 G C en aldrei jafn heitt eins og þá.Am Dm G Aldrei jafn eldheitt sem þá.Dm G Dm G Tondeleyó, Tondeleyó.C Am Dm G Ævilangt hefði ég helst viljað sofa C Am Dm G við hlið þér í dálitlum svertingjakofa.G C G C Tondeleyó, Tondeleyó.

Page 41: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 41

Týnda kynslóðinHöfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson

Capó á 2. bandi (lagið er upphaflega í Bm)

Am Pabbi minn kallakókið sýpur hann er með eyrnalokk og strípur G Am og er að fara á ball, hann er að fara á ball.

Am Mamma beyglar alltaf munninn þegar hún maskarar augun G Am og er að fara á ball, hún er að fara á ball.

G Blandaðu mér í glas segir hún út um neðra munnvikið. Am Ekki mikið kók, ekki mikinn ís, G réttu mér kveikjarann. Am Barnapían er með blásið hár og pabbi yngist upp um G átján ár á nóinu. C Drífðu þig nú svo við missum G ekki af Gunnari og sjóinu.

Am Pabbi minn setur Stones á fóninn fæst ekki um gömlu partýtjónin, G Am hann er að fara á ball, hann er að fara á ball.

Am Nú skal honkí tonkið spilað þó svo að mónóið sé bilað, G Am hann er að fara á ball, hann er að fara á ball.

G Manstu eftir Jan og Kjell, segir hann eftir gítarsólóið. Am Manstu eftir John, manstu eftir Paul,

G réttu mér albúmið. Am Þá var pabbi sko með heví hár en síðan hafa liðið G hundrað ár á nóinu. C Drífðu þig nú svo við G missum ekki af matnum og sjóinu

Am Það er alltaf sama stressið sú gamla er enn að víkka dressið G Am og er að fara á ball, hún er að fara á ball.

Am Mamma beyglar alltaf munninn Þegar hún maskarar augun G Am og er að fara á ball, hún er að fara á ball.

G Blandaðu mér í glas segir hún út um neðra munnvikið. Am Ekki mikið kók, ekki mikinn ís, G réttu mér kveikjarann. Am Barnapían er með blásið hár og pabbi yngist upp um G átján ár á nóinu. C Hringdu á bíl svo við missum G ekki af borðinu og sjóinu.

Am Mamma beyglar alltaf munninn Mamma beyglar alltaf munninn Mamma beyglar alltaf munninn G Am Hún er að fara á ball, hún er að fara á ball.

Page 42: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 42

Það liggur svo makalaust Höfundur texta: Bjarni Þorsteinsson Flytjandi: Árni Johnsen

C G C Það liggur svo makalaust ljómandi' á mér D7 G mér líkar svo vel, hvernig heimurinn er, Am Em F C mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart G C og langar að segja svo dæmalaust margt.

C G C Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. D7 G Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. Am Em F C mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart G C og langar að segja svo dæmalaust margt.

C G C Það skilst varla hjá mér eitt einasta orð, D7 G mér allt sýnist hringsnúast; stólar og borð. Am Em F C Minn hattur er týndur og horfið mitt úr. G C Ég held ég sé kominn á sjóðandi túr.

C G C Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. D7 G Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. Am Em F C Minn hattur er týndur og horfið mitt úr. G C Ég held ég sé kominn á sjóðandi túr.

C G C Samt líð ég hér áfram í indælisró, D7 G í "algleymis" dillandi "löngunarfró". Am Em F CJá þetta' er nú "algleymi" ef "algleymi'" er til G C Því ekkert ég man eða veit eða skil.

C G C Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. D7 G Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. Am Em F CJá þetta' er nú "algleymi" ef "algleymi'" er til G C Því ekkert ég man eða veit eða skil.

Page 43: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 43

Ég er frjálsHöfundur lags: Pétur Bjarnason Höfundur texta: Pétur Bjarnason Flytjandi: Facon

G Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. A Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. D Alsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti. G Ég er frjáls, ég er frjáls.

G G7 C D Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er, C G D frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls. G G7 C D Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er C G D frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.

G Förum út til að fagna, lyftum freyðandi skálum. A Gleði og ánægju aukum, öllum leiðindum kálum. D En þó alltaf við hrópum, þegar einhvern við skálum. G Ég er frjáls, ég er frjáls.

G G7 C D Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er, C G D frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls. G G7 C D Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og fuglinn er C G D frjáls og ég skemmti mér. Ég er frjáls.

Page 44: Jamm-textar og gripguitarparty-static-media.s3.amazonaws.com/pdf... · Söngbók búin til á Bls. 5 Det var brændevin i flasken Höfundur lags: Óþekktur Höfundur texta: Óþekktur

Söngbók búin til á www.guitarparty.com Bls. 44

Fallegur dagurHöfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Bubbi Morthens

Am Dm Veit ekki hvað vakti mig,Am Dm vil liggja um stund.Am Dm Togar í mig tær birtan,Am Dm lýsir upp mína lund.

G C Þessi fallegi dagur. E Am Þessi fallegi dagur. F C E Am Aaa aaa aaa aaa.

Am Dm Íslenskt sumar og sólin,Am Dm syngja þér sitt lag.Am Dm Þú gengur glöð út í hitann,Am Dm inn í draumbláan dag.

G C Þessi fallegi dagur. E Am Þessi fallegi dagur. F C E Am Aaa aaa aaa aaa.

G C Þessi fallegi dagur. E Am Þessi fallegi dagur. F C E Am Aaa aaa aaa aaa.

C E Am Mávahvítt ský dormar dofið.C E AmInn í draum hringsins er það ofiðF C E Am Hreyfist vart úr stað.C E Am Konurnar blómstra brosandi sælar.C E Am Sumarkjólar, háir hælar.F C E AmKvöldið vill komast að.

G C Þessi fallegi dagur. E Am Þessi fallegi dagur. G C Þessi fallegi dagur.

E Am Þessi fallegi dagur. F C E Am Aaa aaa aaa aaa.

G C Þessi fallegi dagur. E Am Þessi fallegi dagur. F C E Am Aaa aaa aaa aaa. F C E Am Aaa aaa aaa aaa.