lilja

11
Noregur

Upload: oeldusels-skoli

Post on 14-Jan-2015

449 views

Category:

Health & Medicine


4 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Lilja

Noregur

Page 2: Lilja

Almennt• Noregur er nokkuð

fjölmennt land. – Þar búa um 4,3 milljónir.

• Landið er 323.000 km2.

• Strandlengja Noregs er mjög vogskorin og ef væri teygt úr henni næði hún 20.000 km.

Page 3: Lilja

Osló

• Osló er höfuðborg Noregs og hér er hún staðsett

• Í henni er mikið af kaffihúsum og blómum.

• Einnig er mikið af söfnum og stóri skíðastökkpallurinn vekur mikinn áhuga

Page 4: Lilja

Vetrarólympíuleikarnir

• Í Osló voru vetrarólympíuleikarnir haldnir árið 1952

• Og SVO í Lillehammer 1944.

Page 5: Lilja

• Það sem einkennir Osló er aðallega stökkpallurinn sem sást áðan

• Undir stökkpallinum er líka skemmtilegt safn um skíði

• Hins vegar er líka garðurinn Frognerparken – það er skemmtilegur garður

fullur af styttum

Söfn og garðar

Page 6: Lilja

Norski þjóðhátíðardagurinn

• Þjóðhátíðardagur Noregs er 17. maí

• Í Noregi eru mikil hátíðarhöld þennan dag

• Norðmenn eru mjög stoltir af þjóðbúningnum og allir eiga allavega eitt eintak

Page 7: Lilja

Skíði og fjöll• Noregur er hálent og

hentar vel til að fara á skíði

• Þess vegna er skíði mjög vinsæl íþrótt og allir kunna á skíði

• Börn byrja pínu lítil að læra á skíði og margir æfa skíðaíþrótt

Page 8: Lilja

Hálenti

• Það sem einkennir Noreg eru öll fjöllin

• Nærri allt landið er hálent

• Hæsti fjallgarðurinn er í Jötunheimum

• Stærsta landið heitir Galldhöprinaen – og er 2147m.

Page 9: Lilja

Olía

• Mikið að olíu hefur fundist í Noregi

• Hún er úti í sjó og það eru stórir olíupallar

• Norðmenn eru duglegir að dæla upp olíu og selja mikið af henni– Vegna þess er Noregur

mjög rík þjóð

Page 10: Lilja

Skógar

• Eins og af fjöllum er mikið af trjám og skóum

• Trén eru líka mikið notuð og það er mikið flutt út af timbri og skógarafurðum

Page 11: Lilja

Konungsstjórnin

• Í Noregi er þingbundin konungsstjórn

• Sonja og Haraldur ráða þarna með stjórninni og eru konungshjónin.

• Viktoría elsta dóttirin tekur svo við