lím og Þéttiefni - einar Ágústsson &...

40
Lím og Þéttiefni Límkítti 1.1-3 Þiljugrip 1.1-4 Stixall 1.1-5 Akrílkítti 1.1-7 Þéttifrauð 1.1-9 Sílikon 1.1-11 Eldvarnarvörur 1.1-15 Boltalím 1.1-17 Tjöruborðar og Þéttiefni 1.1-19 Pípulagnaþéttiefni 1.1-21 Thixofix Kontakt lím 1.1-25 Kontaktlím 1.1-27 Polyurethane lím 1.1-28 Trélím 1.1-29 Gólflím 1.1-30 MK-kíttibyssur 1.1-33 Fylgihlutir fyrir kíttin 1.1-37

Upload: duongthu

Post on 13-May-2018

261 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Lím og Þéttiefni

Límkítti 1.1-3

Þiljugrip 1.1-4

Stixall 1.1-5

Akrílkítti 1.1-7

Þéttifrauð 1.1-9

Sílikon 1.1-11

Eldvarnarvörur 1.1-15

Boltalím 1.1-17

Tjöruborðar og Þéttiefni 1.1-19

Pípulagnaþéttiefni 1.1-21

Thixofix Kontakt lím 1.1-25

Kontaktlím 1.1-27

Polyurethane lím 1.1-28

Trélím 1.1-29

Gólflím 1.1-30

MK-kíttibyssur 1.1-33

Fylgihlutir fyrir kíttin 1.1-37

Page 2: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 2 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Límkítti

Mjög teygjanlegt MS Polymer límkítti

og er hentugt þar sem líkur eru á á

verulegri hreyfingu eins og í kringum

glugga og dyrakarma, hefur virkilega

viðloðun við flest efni eins og stein,

málm, tré og PVC.

Mikið notað í byggingariðnaði.

C202 er án allra uppleysiefna og því

hentugt fyrir marmar og flísar án þess

að valda blettum

Mikil hreyfigeta og teygja

Mjög veðurþolið

Án uppleysiefna

Harka (shore A) 25

Teygja +/- 50%

Vinnslutími 30 - 40 min

Teygjuþol 80%

Grimmsterkt sveigjanlegt MS

Polymer lím og þéttiefni sem er án

allra uppleysi og sílikon efna, er

yfirmálanlegt og með sérlega mikið

hitaþol.

Notað við alla almenna þéttingu í

iðnaði, byggingafrk. og sjávarútveg.

Sérlega hentugt til samsetninga á

málmum við málm eða málmi við

önnur efni eins og flísar eða

steinefni utandyra.

Harka (shore A) 55

Vinnslutími 25 min

Þornun 3mm á sólarhr.

Togþol 2.6N/mm2

Hybriflex 55 Límkítti 145 Butyl Rubber Sealant

Primer P1 EvoStik C202 LM

C 202 LM

Hybriflex 55

Litir Einingar Vörunúmer

Hvítur 600ml poki EVB 1325

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Hvítur 310 túpa

600mlpoki

EVO 101010

EVO 101010

Grár 310 túpa EVO 101010

Þvermál Magn í

kassa

Vörunúmer

30mm 160mtr EVB 9096

25mm 200mtr EVB 9095

20mm 350mtr EVB 9094

15mm 550mtr EVB 9093

13mm 750mtr EVB 9092

10mm 1.150mtr EVB 9091

8mm 1.500 mtr EVB 9090

500ml SIM 4693

Þéttipulsur

Fyrir gróft yfirborð eins og steypu

og stein.

Grunnur fyrir kítti

Þéttipulsur í metravís

Butyl kítti

Mjög öflugt kítti sem hálf-þornar og er

hentugt í þéttingar á samsetningum

eins og á tré, málmum og steypu

ásamt gler samstetningum.

Myndar sterka teygjanlega húð er

mýkra inn í kjarnanum.

Hentugt í þakvinnu, glerjun og

ýmislega byggingarvinnu.

Litir Einingar Vörunúmer

Grár 310ml túpa EVB 1280

Harka (shore A) 20 - 30

Teygja +/- 50%

Vinnslutími 60 min

Teygjuþol 80%

Page 3: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 3

Polyurethan Límkítti

Puraflex 40

Hágæða límkítti sem hefur sérlega

mikla viðloðun og viðnám gegn álagi

og sliti.

PuraFlex 40 hefur mikið þol gegn

uppleysiefnum, er fljótþornandi og

yfirmálanlegt.

Hentug til að líma og þétta samskeyti

sérstakleg þar sem líkur eru á

hreyfingu og eða titringi.

Sérlega í tilfellum eins og í skipum,

bifreiðum og öðrum faratækjum.

Í gólfsamskeiti þar sem umferðarálag

er mikið eins og verksmiðjugólf.

Puraflex 40 Límkítti

PuraFlex K11 Límkítti með mikilli teygju

Harka (shore A) 40 - 50

Vinnslutími 30 - 40 min

Þornun 4mm á sólarhr.

Togþol (DIN53504) 1.50N/mm2

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Hvítur 310 túpa EVB 1004

Grár 310 túpa EVB 1006

Svartur 310 túpa EVB 1007

Brúnn 310 túpa EVO 1005

Kox-grár 600mlpoki EVB 0908

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Hvítur 310 túpa

600mlpoki

EVB 1001

EVB 0901

Grár 310 túpa EVB 1003

Svartur 310 túpa EVB 1002

Mjög teygjanlegt Límkítti fyrir flestar

samsetningar og þenslufúgur í

byggingariðnaði. Eins og

samskeytum steypueininga, glugga

og hurðaþéttingar.

Bindst við flest efni eins og steypu,

stein, málma og pvc plast.

Vatnhelt

Mjög veðurþolið

Yfirmálanlegt

Auðvelt í meðhöndlun

PuraFlexK11 límkítti

Harka (shore A) 25

Teygja +/- 50%

Vinnslutími 30 - 40 min

Teygjuþol 80%

Mikið notað við blikk, stál og bílaiðnað.

K11 hentar sérstaklega vel í fúguþéttingar

Page 4: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 4 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Nú skal það halda

Litur Einingar Vörunúmer

Krem Hvítur 350 ml túpa EVO 18601

GRIPFILL lím og fylliefni

GRIPFILL er lím og fylliefni fyrir fagmanninn.

GRIPFILL límist við nánast öll yfirborðsefni

GRIPFILL gefur frábært grip líka á lóðrétta fleti

GRIPFILL er hentugt til notkunar innan og utandyra

GRIPFILL er hagkvæmur kostur fyrir fagmenn

Tré

Krossvið

Spónaplötur

Harðvið

Harðplast

Stein

Steypu

Múr

Steinull

Málma

Keramík

Gips

Panelefni

Trefjaplast

GUN A NAIL extra Þiljugrip

Þiljugrip sem grípur strax.

Litur Einingar Vörunúmer

Trölladeig 310 ml túpa EVB 4050

GRIPFILL er hannað fyrir

fagmanninn þar sem það

límist við flest almenn

yfirborðsefni:

Límist við tré, plast, steypu, gips og málma

Festir sóplista, skrautlista, panelklæðningar,

veggstoðir og plötur

Festir hluti strax á vegg án þess að þörf sé á

að skrúfa eða negla

Leysir af nagla, skrúfur og bora.

Gun a Nail Extra er þiljugrip með góðum

fyllieiginleikum og öflugri viðloðun sem grípur

fljótt á nánast alla hluti.

Þiljugrip

Page 5: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 5

STIXALL

STIXALL Límkítti

Harka (shore A) 55

Vinnslutími 25 min

Þornun 3mm á sólarhr.

Togþol 2.6N/mm2

Stixall bindur hreinlega alla hluti, slétta sem

gljúpa hvar sem er, hvernig sem er.

Gler

Granít

Múrstein

Gips

Alla málma

Flísar

Hellur

Hleðslustein

Marmara

Stein

Steypu

Harðplast

Tré

og miklu miklu meira

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Hvítur 290ml túpa EVB 1320

Grár 290ml túpa EVB 1321

Svartur 290ml túpa EVB 1322

Brúnn 290ml túpa EVB 1323

Glær 290ml túpa EVB 1320

STIXALL Hefur nánast ótakmarkaða

kosti sem varanlegt, teygjanlegt

límkítti, framyfir hindranir sem önnur

efni hafa.

STIXALL er án allra uppleysiefna og

til viðbótar við að vera myglufrítt er

einnig hægt að nota það sem

speglalím þar sem að það smitar ekki

út frá sér.

STIXALL er yfirmálanlegt og hægt að

nota innandyra og úti þar sem það

mjög veðurþolið.

STIXALL virkar jafnvel í bleytu.

STIXALL

STIXALL virkar jafnvel í bleytu

STIXALL Límkítti 80 ml kreistitúpur

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Hvítur 80ml túpa EVB 1318

Glær 80ml túpa EVB 1319

SIXALL er einnig fáanlegt í litlum

umbúðum, handkreistum túpum fyrir

smávægilegar viðgerðir á nánast öllu

því sem fellur til á heimilinu.

Væri einhver fyrir því að vera staddur

á eyðieyju, gæti hann reddað sér á

einni túpu af STIXALL.

STIXALL

Page 6: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 6 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Þéttiefni

Vörunúmer Litur Eining

EVB 4040 Grár 310ml túpa

Galva Mate

Stokka kítti Galva Mate er hágæða

upleysiefnalaust lím og þéttiefni

sérstaklega hannað til þéttinga á

loftræstistokkum.

Vörunúmer Litur Eining

EVO 997202 Grár 350ml túpa

EVO 997417 Grár 6kg fata

High Velocity Solvented Duct Sealant

LoftStokka kítti Mjög öflugt stokka kítti sem er með

góðri límingu og þenur sig lítillega til

að skapa enn betri þéttingu.

Hefur mjög góða teygju og

aðlagaðast samskeytum mjög vel.

Hentugt til þéttinga á samsetningum á

loftstokkum þar sem þrýstingur getur

verið mikill og þolir mikin hita.

Class 0

Stenst DW142 / DW144 staðla

Hraðvirkt og auðvelt í vinnslu.

Samskeyti langsum eftir stokkum

Samskeyti á stokkum

Page 7: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 7

Litur Einingar Vörunúmer

Hvítur 310 ml túpa EVO 18601

Grár 310ml túpa EVO 20202

Akríkítti

AKRÍL 175

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4013 Hvítur 310ml túpa

EVB 4012 Hvítur 600 ml poki

EVB 4014 Brúnn 310ml túpa

Hágæða akríl sem veitir varanlega og

teygjanlega þéttingu á samskeytum,

fúgum og ýmsum tilfellum.

Akríl 175 er viðurkennt af fagaðilum

fyrir að vera sérlega þægilegt í

meðhöndlun.

Einnig hentugt til að festa upp létta

skraulista í loft.

Viðloðun við nánast alla hluti

Hægt að nota utanhúss

Hægt að nota innanhúss

Yfirmálanlegt

Akríl kítti

Virkilega þægilegt í meðhöndlun

FLEXIBLE FRAME SEALANT

Karma kítti

Veðurþolið akrílkítti fyrir hurða og

gluggakarma að innan og utan.

Auðvelt að vinna og jafna út í fallegan

frágang

Yfirmálanlegt

Litur Einingar Vörunúmer

Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021

Krystal Clear Sealant

Kristal Glært Kítti

Hágæða kítti akríl– sílikon kítti

Auðvelt að vinna, hreinsast með vatni

Teygjanlegt

Hentugt í ýmis tilfelli þar sem þarf að

þétta og líma.

Page 8: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 8 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Þéttifrauð

Litir Einingar Vörunúmer

Drapplitað 750 ml brúsi EVB 2021

Litir Einingar Vörunúmer

Grár 310ml túpa EVB 0000

Dual Purpose Foam Cleaner

Hreinsir sem er notaður til að þrífa

óþornað frauð.

Er einnig hægt að skrúfa á

frauðbyssur til að hreinsa í gegn.

Kemur líka með stút til að spreyja á

frauð utan á byssunni.

Frauð Hreinsir

Foam Cleaner

Frauðeyðir er gríðaröflugt krem,

hannað til þess að ná frauði frá á

öruggan hátt af flestum

yfirborðsefnum.

Hægt er að nota frauðeyðinn utan

sem innandyra á lóðrétta og lárétta

fleti.

Fínt til taks ef eitthvað hefur farið

útfyrir á glugga og dyrakarma

Frauð Eyðir

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 2013 - 250 ml dós

FIRE FOAM B1

Eldvarnarfrauð í handbrúsa sem tekur

sig hratt og þenst allt að 50 sinnum

upprunalegs magns.

Hægt að skera, saga, spartla og loka

eftir um eina klukkustund.

Eldvarnar Frauð

Litir Einingar Vörunúmer

Drapplitað 750ml brúsi EVB 2001

EXACT GAP FOAM

Exact Gap Foam er sérstaklega

hannað svo að það þenjist aðeins um

10 til 15% eftir að það kemur úr

stútnum.

Mjög þægilegt til að hafa stjórn á

hversu mikið frauðið þenst út eftir

ísetningu.

Dregur úr hættu á að blautt frauð falli

á viðkvæma gólffleti eða aðra hluti.

Einnig sérstakleg gott ef hluturinn

sem á að festa má ekki verð fyrir

mikilli pressu svo að hann fari úr

skorðum.

Nákvæmt Frauð

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 2012 - 500ml brúsi

Foam Gun Medium 45

Frauðbyssa

Foam Gun Heavy Duty 65

Frauðbyssa Heavy Duty

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 2027 - Fyrir byssufrauð

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 2026 - Fyrir byssufrauð

Page 9: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 9

Þéttifrauð

FIX & FILL FOAM

Þéttifrauð sem tekur sig hratt og

þenst allt að 50 sinnum upprunalegs

magns. Hægt að skera, saga, spartla

og loka eftir um eina klukkustund.

Fyllir í kringum bil meðfram lögnum í

gegnum veggi.

Festir og þéttir í kringum hurða og

gluggakarma

Mjög hentugt til að fylla í stór göt áður

en spartlað er yfir.

Fyllir ójafnar holur og göt.

Einangrar og hljóðdempandi.

Þéttifrauð

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Drapplitaður 750ml brúsi EVB 2011

Drapplitaður 500ml brúsi EVB 2010

FIX & FILL FOAM

Þéttifrauð sem tekur sig hratt og

þenst allt að 50 sinnum upprunalegs

magns. Hægt að skera, saga, spartla

og loka eftir um eina klukkustund.

Fyllir í kringum bil meðfram lögnum í

gegnum veggi.

Festir og þéttir í kringum hurða og

gluggakarma

Mjög hentugt til að fylla í stór göt áður

en spartlað er yfir.

Fyllir ójafnar holur og göt.

Einangrar og hljóðdempandi.

Festi og þéttifrauð

Expanding Foam

Þéttifrauð sem tekur sig hratt og

þenst allt að 50 sinnum upprunalegs

magns. Hægt að skera, saga, spartla

og loka eftir um eina klukkustund.

Fyllir í kringum bil meðfram lögnum í

gegnum veggi.

Festir og þéttir í kringum hurða og

gluggakarma

Mjög hentugt til að fylla í stór göt áður

en spartlað er yfir.

Fyllir ójafnar holur og göt.

Einangrar og hljóðdempandi.

Þéttifrauð fyrir byssu

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Drapplitaður 750ml brúsi EVB 2020

FIX & FILL FOAM

Þéttifrauð sem tekur sig hratt og

þenst allt að 50 sinnum upprunalegs

magns. Hægt að skera, saga, spartla

og loka eftir um eina klukkustund.

Fyllir í kringum bil meðfram lögnum í

gegnum veggi.

Festir og þéttir í kringum hurða og

gluggakarma

Mjög hentugt til að fylla í stór göt áður

en spartlað er yfir.

Fyllir ójafnar holur og göt.

Einangrar og hljóðdempandi.

Festi og þéttifrauð fyrir byssu

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Drapplitaður 700ml brúsi EVO 132948

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Drapplitaður 750ml brúsi EVO 132610

Drapplitaður 500ml brúsi EVO 132603

Page 10: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 10 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Lím og Þéttingaefni

115 Bulding Mastic

Hefbundið olíukítti sem veitir öfluga

veðurvernd utandyra .

Yfirmálanlegt eftir þornun.

Olíukítti

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1500 Hvítur 310ml túpa

EVB 1501 Brúnn 310 ml túpa

195 Siliconised Acrilic Sealant

Teygjanlegt hágæða kítti sem er

mögulegt að nota í ýmisskonar

þéttingar bæði innan og utandyra.

Unnið úr þróuðu polymer efni og er

auðveldar að vinna en sílikon, án

uppleysiefna og inniheldur mygluvörn.

Glurgga og dyrakarma þéttingar

Þétta að innan með PVCu plasti.

Allar þéttingar að innan eins og bað,

eldhús, sturta og vaskur

Meðfram flísum

Alhliða akríl og sílikon kítti

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4020 Hvítur 310ml túpa

Mirror Mate

Límir spegla á öll almenn yfirborðs

efni.

Grípur hratt og er sterkt

Kemur í veg fyrrir myglu og

örveruvöxt.

Yfirmálanlegt

Speglalím

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1316 Hvítur 290ml túpa

700T Silicon

Sílikon 700T er hraðvirkt teygjanlegt

þéttiefni sem er sérstaklega hannað

fyrir PVCu glugga og hurðakarma.

Einnig hentugt til hefðbundinar

veðurþéttinga í byggingaiðnaði

Sílikon fyrir PVC glugga

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4028 Hvítur 310ml túpa

EVB 4026 Hvítur 310ml túpa

EVB 4029 Glær 600ml poki

EVB 4027 Glær 600ml poki

Page 11: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 11

Þéttingaefni til glerjunar

Linseed Oil Putty

Línollíu Kítti

Vörunúmer Litur Eining

EVB 4005 Burstað Stál 310ml túpa

Línolíukítti er sérstaklega fyrir

einfalda glerjun með háægða línolíu.

Mjög gott í meðhöndlun.

450 Premium Builders Silicone

Bygginga sílikon 450

Hágæða teygjanlegt sílikon sem loðir

við nánast alla hluti hvort sem það er

gljúpt og slétt yfirborð.

Mjög hentugt í alla þéttingu þar sem

líkur eru á hrefingu eins og í

gluggafúgum og við dyrakarma.

225 Industrial & Glasing Silicone

Iðnaðar Sílikon 225 Gullfallegt Sílikon í stálgráum lit sem

kemur út eins og burstað stál.

Sérstakleg mikið notað í einfalda

glerjun eins og með álkerfum og

stálþilum eða almennum iðnaði.

Myglufrítt.

Þolir mikinn hita

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4015 hvítur 310ml túpa

EVB 4016 Glær 310ml túpa

EVB 4017 Svartur 310ml túpa

EVB 4018 Drapplitaður 310ml túpa

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4021 Kristal Glær 310 ml túpa

Crystal Clear Sealant

Kristal Glært Kítti

Hágæða kítti akríl– sílikon kítti

Auðvelt að vinna, hreinsað með vatni

Teygjanlegt

Hentugt í ýmis tilfelli þar sem þarf að

þétta og líma.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1195 Náttúrlegt 1kg fata

EVB 1196 Náttúrlegt 5kg fata

Page 12: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 12 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Þéttingaefni í sérhæfð verk

Food Mate

Food Mate er sílikon lím og þéttiefni

með mygluvörn sem er sérstaklega

hannað til þéttinga á kælikerfum og

svæðum þar sem snerting við

matvæli er líkleg.

Mætir kröfum Ameríska lyfja

eftirlitsins (FDA) um gæði og varnir í

efninu. Regla nr. 21CRF177.2600.

Stenst ISO 11600 G class 20LM

staðla.

Sílikon sem er nálægt matvælum

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4009 Hvítur 310ml túpa

Aqua Mate

100% sílikon lím og þéttiefni

sérstaklega hannað fyrir fiskabúrs og

tanka framleiðslu.

100% öruggt fyrir fiska og vatnaverur.

Stenst ISO 11600 G class 20LM

staðla.

Sílikon fyrir fiskabúr og tanka

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4000 Glær 310ml túpa

Vörunúmer Litur Eining

EVB 4008 Rauður 80ml kreisti túpa

EVB 40019 Svartur 80ml kreisti túpa

Heat Mate

Hitaþolið kítti Heat Mate kíttið er þétt og teygjanlegt

100% sílikon sem þolir hita allt að 300

stigum.

Upplagt fyrir þéttingar í iðnaði,

samsetningar á stokkakerfum og í

kringum ofna og þessháttar.

Inni og úti

300C

Hraðvirkt

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1337 - 150ml túpa

Silicone Eater

Sílikon eyðir Sílikon eyðir er byltingarkennt nýtt

efni sem fjarlægir allar tegurndir af

sílikoni með því að leysa upp og

vinna kíttið upp.

Silicone Eater er skaðlaus flestum

nærliggjandi yfirborðum og getur

fjarlægt kítti sem eru við sturtubotna,

baðkör, handlaugar, glugga og

dyrakarma.

Page 13: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 13

Þéttingaefni í eldhús og bað

ALL Purpose

Alhliða Kítti. Innan og utandyra

Vörunúmer Litur Eining

EVB 4001 Hvítur 80ml kreisti túpa

EVB 4002 Glær 80ml kreisti túpa

Alhliða kítti sem er mjög teygjanlegt

og sterkt.

Yfirmálanlegt

Hágæða frágangur

Myglufrítt

Veðurþolið og endingarmikið

UV prófað

Hentar á sturtur, böð, handlaugar,

glugga og dyrakarma, eldhús og

baðherbergi.

500 Premium Bath & SanitarySilicone

Bað sílikon 500

Hágæða bað sílikon með mjög virkri

mygluvörn til að koma í veg fyrir

örveruvöxt í röku umhverfi eins og í

eldhúsi og baðherbergi.

General Purpose Silicone

Alhliða sílikon Hágæða kítti sem er mögulegt að

nota í ýmisskonar þéttingar bæði

innan og utandyra.

með mjög virkri mygluvörn til að koma

í veg fyrir örveruvöxt í röku umhverfi

eins og eldhúsi og baðherbergi.

Þétta að innan með PVCu plasti.

Allar þéttingar að innan eins og bað,

eldhús, sturta og vaskur

Meðfram flísum

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4007 hvítur 310ml túpa

EVB 4007 Glær 310ml túpa

EVB 4031 Manhattan Grár 310ml túpa

Forever White

Sílkon með Microban

Forever White er yfirburða sílikon

sem er teygjanlegt og tilvalið í

þéttingar á sturtubotnum, klefum,

blautrýmum, baðkörum og

handlaugum.

Einnig upplagt í eldhús og vinnslurými

sem og glugga og dyrakarma

þéttingar.

Með Microban sem er leiðandi í

framleiðslu á mygluvörnum seg gerir

Forever kleyft að halda lit í 10 ár.

Forever white er prófað og vottað

sem efni sem fær ekki á sig

örveruvöxt í 10 ár.

Forever white er einnig með

síklavörnum sem dregur úr líkum á

bakteríum eins og salmonellu.

Vörunúmer Litur Einingar

EVO 112971 Hvítur 310ml túpa

EVO 112988 Glær 310ml túpa

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4003 hvítur 310ml túpa

EVB 4004 Glær 310ml túpa

EVB 4033 Beinhvíttur/Ivory 310ml túpa

Page 14: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 14 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Eldvarnavörur

Eldvarnarkragar fyrir pípulagnir

Stærð í

millmetrum

Vöruheiti

55 PFC 1055

75 PFC 1075

82 PFC 1082

90 PFC 1090

110 PFC 1110

120 PFC 1160

200 PFC 1200

Eldvarnarborðar

Stærð í

miilmetrum

Vöruheiti

55 PFC 3055

82 PFC 3082

110 PFC 3110

125 PFC 3125

160 PFC 3160

Eldvarnarkragar eru einföld

og öflug leið til að eldverja

plastlagnir sem liggja um

eldvarnar skilrúm.

Auðveld uppsetning

Vatnshelt

Viðhaldsfrítt

Passar lögnum með þvermál

frá 44 til 355mm

Eldvarnarkragar Eldvarvafningar

Eldvarnarborðar eru mjög

einföld og hagkvæm leið til

eldþéttingar á plastlögnum

og rafmagnsrörum á leið um

veggi eða gólf og veitir allt

að 4 klukkustunda vörn.

Auðveld uppsetning

Engar skrúfur eða naglar

Vatnshelt

Viðhaldsfrítt

Fyrir lagnir allt að 160mm

Eldvarnar listar C500X

Eldvarnarlistar í þenslufúgur C500X er pressanlegur listi sem

aðlagast samskeytum og fylgir

hitahreyfingum.

Allt 4 klukkustunda vörn

Auðveld uppsetning

Vatnshelt

Viðhaldsfrítt

C25 Cable Seal

Kapla þétting C25 Kaplavörn er hönnuð til að

þétta lagnabúnt í stokkum og

stigum sem liggja um veggi og gólf.

Veitir allt að 4 klukkustunda vörn.

Auðveld uppsetning

Auðveld að bæta við köplum eða

fjrlægja

Viðhaldsfrítt

Firespan Intumecent Pads

Eldþétting fyrir rafmagnsdósir Eldþéttingar sem eru hannaðar til

að setja innan í eða utan um

rafmagsdósir sem eru í

eldvarskilrúmum.

Snilldar lausn til betri þéttingar á

rafmagnsdósum.

4mm þykkir Lengd og breidd Vörunúmer

Einföld 170 x 170mm EVB 1995

Tvöföld 230 x 170mm EVB 1996

Eldvarnar glerjunarlistar

Eldvarnar Glerjunarlistar

Vörunúmer Lengd -

EVO 241909 25 mtr. 5 x 5 mtr -

Page 15: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 15

Eldvarnaþéttiefni

FIRE MATE Eldvarnarakríl

Eldvarnarakríl sem þenur sig ef

það verður fyrir hita yfir 150 C til

þess að koma í veg fyrir reyk og

eld í allt að 5 klukkustundir,

Mikið notað til að þétta samskeyti,

rifur og misbreiðar holur í

eldvarnarveggjum, skilrúmum og

öðrum mannvirkjum; Einnig

hentugt fyrir endanlegan frágang

og viðhald á vörnum með

pípulögnum og köplum.

Hentugt til lokaþéttingar meðfram

dyrakörmum á eldvarnarhurðum.

Mjög auðvelt í meðferð og

vinnslu.

Yfirmálanlegt.

Mikið hljóðeinangrunargildi.

Eldvarnar-akríl

Allar eldvarnavörur eru vottaðar af brunamálastofnun.

Fyrir nánari upplýsingar, tækniblöð og vottanir

vinsamlegast hafið samband við sölumenn Einars Á.

Litur Einingar Vörunúmer

Hvítur 310 ml túpa EVB 2005

Grár 310 ml túpa EVB 2006

Brúnn 310 ml túpa EVB 2002

PyroMate

Eldvarnarsílikon sem er

teytgjanlegt og hefur eld og

reykþol í allt að 4 klukkustundir

við samskeyti.

Hentugt til notkunar í byggingar

og glerjun þar sem eldvarna er

krafist.

Teygjanlegt, +/- 25%.

Mikið veðrunarþol og nýtist inna

sem utandyra.

Hentugt til lokaþéttingar á

samskeytum og glerjun þar sem

farið er fram á eldvarnir.

Mjög auðvelt í meðferð og

vinnslu.

Mikið hljóðeinangrunargildi.

Eldvarar-Sílikon

Litur Einingar Vörunúmer

Hvítur 310ml túpa EVB 2009

Allar eldvarnavörur eru vottaðar af brunamálastofnun.

Fyrir nánari upplýsingar, tækniblöð og vottanir

vinsamlegast hafið samband við sölumenn Einars Á.

Page 16: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 16 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Bolta og Teinalím

Anchorset Red 380

Tveggjaþátta boltalím með styrene

í hefðbundinni túpu sem er dælt

með kíttisprautu.

Ráðlegt er að nota Ancorset Red

úti og þar sem loftræsting er góð.

Hentugt í boltafestingar,

svalahandrið og ýmislegt

Kemur með blöndunarstút og

viðbótarframlengingu fyrir krefjandi

aðstæður

Bolta og teinalím

Boltalím Boltalím....

Af hverju Boltalím

Boltalímfestingar eru ein af þessum byggingarvörum sem eru umluktar

dulúð– Þar til þú hefur prófað að nota Boltalím og þá ertu farin að nota

öfluga festingalausn sem hafa marga kosti framyfir aðrar hefbundnar

festingar.

Með nútíma byggingaaðferðum stálgrindar byggingar sem eru sífellt

að verða léttari samhliða holsteypu er boltalím sífellt meira notað þar

sem mikilvægar og álagsmiklar festingar þarf.

Ólíkt hefðbundnum múrboltum eða múrtöppum notar boltalímið innviði

veggsins sem hluta af festingunni þar sem álagið dreifist um allt

svæðið en ekki spenna á einn stað eins og á múrbolta þegar hann er

hertur. Þetta er lykilþáttur þegar unnið er að festingum í létt efni eins

og vikurveggi, holsteypu, múr, sprungna steypu og sérstakleg þegar

boltinn á að vera nærri brún á steypunni.

Vegna þess að Boltalím flæðir inn í borholuna tryggir það að viðloðun

nær á alla fleti og álagið dreifist jafnt til að tryggja hámarksfestingu.

Boltlím er almennt byggt á tveggjaþátta formúlu sem er pakkað réttu

hlutfalli og veitir hraða þornun.

Hefbundnar umbúðir þurfa sérstaka tveggja bullu kíttibyssu þar sem

herðirinn er í sérstökum sílender í miðjunni sem fer samsíða með

límgrunninum út í stútinn þar sem þeir blandast þar til boltalímið lekur

úr stútnum.

Einnig er Anchorset boltalím fáanlegt í hefðbundnum túpum með “twin

bag” uppsetningu, límið og herðirinn eru í samsíða pokum í túpunni

þannig að hægt er að dæla því með venjulegri kíttibyssu.

Hvernig

Hvernig er boltalím notað... Boruð er hola í þeirri vídd og dýpt sem gefin er upp á umbúðum í

hlutfalli við stærð boltans sem á að festa og álagið sem hann á að

bera. Full tafla um borvídd og dýpt og burðarþol er gefið upp á

umbúðum og tækniupplýsingum hjá framleiðanda www.everbuild.co.uk

eða hjá Einari Á. www.einara.is

Anchorset Co-Axial Gun

Byssa fyrir Anchorset 380 Tveggja bullu kíttibyssa fyrir

Anchorset 380 boltalím.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1052 - Fyrir 380ml túpur

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1055 Grár 380ml túpa

Hvar

Hvar er boltalím notað... Til viðbótar við að gagnast við flesta viðkvæmar aðstæður eins og

lausan og sprungin múr getur Boltalím einnig veitt öflugri festingu við

almennar festingar og framkvæmdir eins og:

Stálvirki

Gerfihnattadiska

Hliðfestingar

Ljósafestingar

Hanklæðagrindur

Handrið

Hreinlætistæki

Rörafestingar

Skápafestingar

Snittteina

Kambstál

Nærri brún

Við veggenda

Bergfestingar

Page 17: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 17

Bolta og Teinalím

Anchorset Red

Bolta og steypulím Rautt Tveggjaþátta boltalím með styrene í

hefðbundinni túpu sem er dælt með

kíttisprautu.

Ráðlegt er að nota Ancorset Red úti

og þar sem loftræsting er góð.

Hentugt í boltafestingar, svalahandrið

og Ýmislegt

Kemur með blöndunarstút.

Anchorset Green

Bolta og steypulím Grænt Tveggjaþátta boltalím í hefðbundinni

túpu sem er dælt með kíttisprautu. .

Hentugt í boltafestingar, svalahandrið

og ýmislegt

Kemur með blöndunarstút.

Styrene laust

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1052 Grár 300ml túpa

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1053 Grár 300ml túpa

Anchorset Mixer Nozzle

Aukastútar á Bolta og Steypulím Aukastútar fáanlegir á bolta og

steypulímið.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1054 - 21cm langur

Polyester Resin

Rautt Boltalím Inniheldur hagkvæmt límefni til amennra nota en þar sem að það er

með svo sterk efni er mælt notkun utandyra eða þar sem loftræsting er

góð. Harðnar á um 6 mínútum og getur tekið fullt álag eftir 30 mínútur.

Nær allt að 10,6Kn togafli með 12mm snittteini í steypu.

Anchorset Red 300

Anchorset Red 380

Polyester Styrene Free Resin

Grænt Boltalím án styrene Öruggari kostur, styrene laust efni sem er upplagt til notkunar

innanhúss sem og utandyra með minni lykt í lokaðri rýmum.

Hentugt í allar hefðbundnar festingar og nær allt að 11,6Kn togafli með

12mm snittteini í steypu.

Anchorset Green

Page 18: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 18 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Vatnsvarnir

Leka og vatnsvörn. Ein umferð til að laga lekann,

EverCryl er mjög hentugt fyrir almenn þéttingu, viðhald,

viðgerðir og vatnsþéttingu á fleftum almenn þakefnum við

þurrar eða rakar aðstæður. Þakpappi, Steypa, blikk, tjörupappi,

asfalt, bárujárn, PVC plast, niðurfallsrör,loftræstistokkar,

flasningar og ýmislegt fleira.

EverCryl

Lekavarna kítti Weather Mate er fjölnota kítti sem

er með sérstakri isocrylic formúlu

sem er haægt að nota á nánast

öll yfirborðsefni eina of þakpappa.

Hægt er að bera efnið á í blautu

veðri.

Mjög veðurþolið er teygjanlegt og

yfirmálanlegt eftir þornun þó að

það sé ekki nauðsynlegt.

Virkar í bleytu.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4101 Hvítur 310ml

EVB 4100 Glær 310ml

EVB 4102 Svartur 310ml

Weather Mate Roof & Gutter Bitumen Sealant

Tjörukítti

Hágæða kítti til að þétta í ýmiss

þakefni eins og blikk, steypu, tré og

tjörupappa.

Veðurþolið

Mjög þægilegt í meðhöndlun

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4105 Svartur 310ml túpa

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 7048 Grár 1kg

EVB 7049 Grár 2,5kg

EVB 7050 Grár 5kg

EverCryl er trefjablönduð viðgerðablanda fyrir öll almenn

þakefni.

Kemur í veg fyrir leka á þakinu og er jafnvel hægt að bera á í

rigningu og kulda –5°C. EverCryl kemur ekki til með með að

skolast til í rigningunni svo að ef það kemur upp neyðartilfelli

getur EverCryl lagað leka undireins og ekki þörf á að bíða eftir

að rigningunni sloti.

EverCryl er borið á með pensli og verður að áferðarlegri

samfeldri membru. Vegna þess hvað efnið loðir vel saman,

lokar EverCryl fyrir sprungur í aðeins einni umferð.

Evercryl þarf engan grunn hvort

sem það er slétt eða gróft

yfirborð.

Page 19: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 19

Tjöruborðar

Black Jack FlashBand

Tjöruborði með Blý - kápu

Sjáflímandi tjöruborðar sem nýtast í

ýmiskonar þéttingar.

Meðfram gluggum

Við samskeyti á steypu

Utan á baðkar og sturtubotn til að

draga úr tunnuhljóði.

Vörunúmer Breidd í mm Einingar

EVO 196506 50 10mtr rúlla

EVB 5000 75 10mtr rúlla

EVB 5001 100 10mtr rúlla

EVB 5002 150 10mtr rúlla

EVB 5003 225 10mtr rúlla

EVB 5004 300 10mtr rúlla

Black Bitumen Paint

Tjörumálning

Tjörumálning sem myndar himnu til

að vernda yfirborðið fyrir vatnsaga og

veðrun.

Black Jack FlashBand Aluminium

Sjáflímandi tjöruborðar sem nýtast í

ýmiskonar þéttingar.

Meðfram gluggum

Við samskeyti á steypu

Utan á baðkar og sturtubotn til að

draga úr tunnuhljóði.

Vörunúmer Breidd í mm Einingar

EVO 142008 50 10mtr rúlla

EVO 147003 75 10mtr rúlla

EVO 152502 100 10mtr rúlla

EVO 158009 150 10mtr rúlla

EVO 158225 225 10mtr rúlla

EVO 167001 300 10mtr rúlla

Tjöruborði með Ál - kápu

FlashBand Primer

Grunnur sem er borin á gljúpa fleti

eins og steypu fyrir tjöruborða til að

skapa betri viðloðun.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 7058 Svartur 1Ltr

EVB 7059 Svartur 5Ltr

Grunnur fyrir tjöruborða

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 7055 Svartur 1Ltr

EVB 7056 Svartur 5Ltr

EVB 7057 Svartur 25Ltr

Page 20: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 20 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Leka Þéttir P13 Leka Þéttir stöðvar leka í

kerfum inn frá og getur komið í

veg fyrir kostnaðarsamar

viðgerðir.

Notað til að þétta litla leka og

samskeyti sem smita innihaldi

varmakerfa.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 6013 - 1ltr

P13 Leak Sealer

Múffu kítti P17 Pipe Freeze er notað til að

frysta vatn í leiðslum til að soppa

flæði, meðan á viðgerð stendur.

Allt –50c

Einnig hentugt sem kælisprey.

Minnka málmhluti

Fjarlægja tyggjó.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 6012 - 300ml

P17 Plumbers Pipe Freeze

P19 Sílikon Sprey Fjölnota smurefni sem er tilvalið í

pípulagna iðnað.

Gagnelt til að auðvelda

samsetningar á plastlögnum fyrir

samsetningu, snittun og skurð.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 6011 - 200ml

P19 Plumbers PTFE Silicone Spray

Varmakerfa hljóðdeyfir P12 Noise Silencer er öflugt

bætiefni á varmakerfið til að

draga úr suði og kurri í

ofnakerfinu.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 6014 - 1ltr

P12 Noise Silencer

Píparinn

Page 21: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 21

Píparinn

Múffu kítti Múffu og samsetningarkítti sem

harðnar ekki og er hannað til að

þétta samsetningar og tengingar

á niðurfallsrörum í kringum WC,

handlaugar og þessháttar.

Er alltaf teygjanlegt til að mæta

mögulegum þensluhreyfingum á

kerfinu.

Yfirmálanlegt.

Getur unnið með sílikon efnum

Plumbers Gold

Fyrir Píparann

Plumber Gold er sérstakleg hannað til

að líma og þétta nánast hvað sem er

sem gerir það tilvalið í alla vinnu í

kringum baðharbergi og eldhús.

Plumbers Gold getur límst við nánast

alla hluti og er tilvalið til að laga litla

leka varanalega.

Þétta Baðkar, Sturtur og handlaugar

Líma Keramík hluti og tappa

Þétta og líma klósettplötur

Þétta og líma niðurfallsrör og yfirfall

Þétta niðurfall og loftræstirör

Þétta harðplast rör og niðurföll

Þétta og festa handlaugar

Þétta sturtubotn og klefa

Þétta og líma borð og flísar í eldhúsi

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 4195 Drapplitaður 750gr

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 1327 Hvítur 290ml túpa

EVB 1328 Glær 290ml túpa

Plumbers Putty

Gengju þettir

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 7060 Glær 50ml

Pipe Threat Seal

PVC lím Pipe Weld er harðplast lím fyrir

samsetningar á PVC lögnun með kalt

eða heitt vatn.

Á meðan samsetningu stendur

auðveldar límið alla samsetningu á

lögnum.

Hörku efni sem gott er að vinna.

Í tappanum er pensill til að bera efnið

á flötinn.

Vörunúmer Litur Einingar

EVO 132726 - 250ml

EVO 132863 - 125ml

PVC Pipe Weld Adhesive

Page 22: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

22 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900 1.1-22 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Viðgerðarlímband Ótrúlegt sílikon límband sem

bræðir sig saman.

Til að redda málum í neið eða

lagfæringa.

Þéttir vatn og loft á augnabliki

Ekkert lím– bræðir sig saman.

Einangrar allt að 8,000 voltum

Þolir frá –65°C til 260°C

Þolir olíur, eldsneyti, sýrur,

saltvatn, uppleysiefni og

útfjólubláa geisla.

Þolir þrýsting allt að 700psi

Er hægt að græja undir vatni.

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 47041 6 x svart, hvítt, rautt, blátt 24 blandaðir litir

EVB 47042 Svart 12 stk

EVB 47043 Hvítt 12 stk

EVB 47044 Rautt 12 stk

EVB 47045 Blátt 12 stk

Silweld

Page 23: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1-23

Lím

Kontaktlím

Thixofix

Trélím

Iðnaðarlím

Page 24: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 24 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Límkítti

MAXIMUM TORQUE

MAXIMUM TORQUE límist við

nánast alla hluti, grófa og slétta eins

og GLER, MARMARA, GRANÍT,

HREINLÆTISTÆKI, HELLUR,

MÚRSTEINA, GIPS, STEYPU,

STEIN, ALLA MÁLMA, HARÐPLAST,

KERAMÍK TREFJAPLAST, TIMBUR

OG MIKIÐ MIKIÐ MEIRA. MAXIMUM

TORQUE virkar jafnvel í vatni.

Hörku Lím

MAXIMUM TORQUE Standur

Harka (shore A) 55

Vinnslutími 20 +/- 10 min

Þornun 3mm á sólarhr.

Togþol ( 2.50N/mm2

Litir á lager Einingar Vörunúmer

Hvítur 300 túpa EVB 1310

Svartur 300 túpa EVB 1312

MAXIMUM TORQUE er næstu kynslóðar Hybrid polymer tækni

sem er yfirburða grip-lím, veitir grip og límingu sem fram að þessu

hefur ekki verið fáanlegt í hefðbundnum túpum.

Þetta einstaka efni í MAXIMUM TORQUE gefur útrúlega gott grip

í upphafi, dæmigert að það sé tvöfalt hraðvirkara en hefðbundin

lím á markaðnum í dag, og dregur því úr þörf á að tímabundnum

stuðningi í mörgum tilfellum.

MAXIMUM TORQUE getur fest saman nánast ALLA Hluti við

HVAÐ SEM ER við nánast allar aðstæður

Það eru mörg lím sem leysa af skrúfur og nagla með góðum

árangri, MAXIMUM TORQUE leysir af bolta og rær.

Ótrúlegt grip í upphafi.

Mikill límstyrkur

Úti og inni

Hægt að nota á blautt og rakt yfirborð

Hraðþornandi

Yfirmálanlegt ef þess þarf

Án uppleysiefna

Mikið hitaþol –40°C til +150°C

Page 25: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 25

THIXOFIX

THIXOFIX

Kontakt lím. Gel sem lekur ekki

THIXOFIX ECO

Kontaktlím án uppleysiefna

THIXOFIX er varanlegt sterkt fjölnota kontaktlím. Rennur ekki til og

myndar ekki tauma og því auðvelt í meðhöndlun fyrir snyrtilega og

fljótlega uppsetningu, festist við efni eins og pvc harðplast, kork,

gúmmí, leður, tré, málma, þiljur, gipsplötur, spónarplötur, tau og ýmis

önnur yfirborðsefni.

ATH! Ekki hræra. Notist ekki á frauðplast, Vinil, málningu sellulósa eða

speglaflísar. Forðist að nota þar sem raki er til staðar.

Notkun

Yfirborð verða að vera hrein og þurr.

Fyrir gljúp yfirborð gæti þurft að bera viðbótar áferð til að

grunna. Berið jafnt á báða fleti með tenntum spaða.

Bíðið þar til það verður snertiþurt, (að jafnaði10-15 min) en

gætið þess að fletirnir séu lagðir saman innan 25 mínútna.

Leggið fletina varlega saman, minni einingar er hægt að hliðra

til áður en fletinum er þrýst saman.

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

ALP 1475000 5Ltr 1

ALP 1471000 1Ltr 12

ALP 1470500 500ml 12

ALP 1470250 250ml 12

THIXOFIX ecoSolo er án allra uppleysiefna, og því engin þörf á búnaði

til að bæta loftgæði við vinnu.

THIXOFIX ecoSolo er með innbyggiðum hvata þegar hvítt límið verður

glært gefst mjög góð viðloðun.

THIXOFIX ecoSolo er með langan opnunartíma, getur límst strax eftir

að efnið verður glært, eða allt að 4 klst seinna.

THIXOFIX ecoSolo myndar ekki tauma, og mjög nota drjúgt allt að 8m2

á hvern lítra.

THIXOFIX ecoSolo er hreinlegt og auðvelt í notkun. Þegar límið hefur

verið borið á er mögulegt að hliðra til fletinum til að að koma því í rétta

stöðu. Límið festist þegar þrýst er á flötinn..

Notkun

Yfirborð verða að vera hrein og þurr.

Berið jafnt á báða fleti.

Bíðið þar til hvítt límið verður glært. Leggið fletina varlega

saman og þrýstið jafnt á allan flötinn.

Þrífið áhöld með vatni og umfram lím með rökum klút á

meðan límið er enn blautt.

Fyrir gljúp yfirborð gæti þurft að bera viðbótar áferð til að

grunna.

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

ALP 1476000 5Ltr 1

Page 26: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 26 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Lím

Adhesive Cleaner

Fljótlegt og öflugt til að hreinsa það

sem fer útfyrir í kontaktlímum.

Getur tekist á við þornuð og óþornuð

lím.

Jafnvel gamalt lím á gæti verið hægt

að fjarlægja.

Hreinsar feiti, vax og þessháttar bletti,

Kontakt Lím Hreinsir

Adhesive Spray

Öflugt kontakt lím til almennra

notkunar og grípur fljótt.

Engin þörf á að pressa eða að skorða

hluti af með klemmum.

Hentugt til að festa sam tré, MDF,

klæðningar, málma, leður, gúmmí,

gler, stein, keramík og mikið meira.

Límir klæðningar sem dæmi og er

auðvelt að bera á og grípur strax

Kontakt Lím Sprey

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 097056 250 ml 12

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 858916 500ml 12

Kontaktlím meiri vinnslutími

ALPHA S 1358

Vörunúmer Litur Einingar

ALP 1358 - 5ltr

Penslanlegt kontaktlím sem hefur

mikið hitaþol. Allt að 100C°

Límir Hart pvc plast, Polyurethane

frauð af polyester og polyther gerð,

mjög góð gæði í PVC leðurdúk,

leður, trefjaplast, gúmmídúka,

málma, grunnaða og ógrunnaða.

Harðplast filmur eins og Formica,

Ware Rite, Melamine, o.þ.h er hægt

að líma með þessu lími.

Penslanlegt

Vinnslutím 7min lágmark og 20 hámark.

3 til 4m2 pr 1ltr.

Kontaktlím

ALPHA S S 708

Vörunúmer Litur Einingar

ALP S 708 Brúnleitt 5ltr

Penslanlegt kontaktlím sem er

sértaklega sterkt fyrir mikið álag.

Límir Hart pvc plast, Polyurethane

frauð af polyester og polyther gerð,

mjög góð gæði í PVC leðurdúk,

sama eða á þiljuplötur, spónaplötur,

tré. leður, trefjaplast, gúmmídúka,

málma, grunnaða og ógrunnaða.

Harðplast filmur eins og Formica,

Ware Rite, Melamine, o.þ.h er hægt

að líma með þessu lími.

Penslanlegt

Vinnslutím 2-15 min lágmark og 20 –30 hámark. Fer nokkuð eftir því hvað flöturinn er gljúpur.

3 til 4m2 pr 1ltr.

Page 27: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 27

Kontaktlím

528 instant contact adhesive

Iðnaðar Kontakt lím

TX 528 adjustable contact adhesive

Iðnaðar kontakt lím Gel

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 657700 5Ltr 1

Hörku kontakt lím í almenna notkun.

Leður,

Gúmmí,

Spónarklæðningar.

Tré.

Stein.

Límir klæðningar sem dæmi og er

auðvelt að bera á og grípur strax.

Fljótþornandi .

Gríðaröflugt.

Mjög góð líming.

Fjölnota kontaktlím sem mögulegt er

að hliðra til eftir að fletir hafa lagst

saman fyrir þornun.

Lekur ekki.

Gott á lóðrétta fleti og á loft.

Leður,

Gúmmí,

Spónarklæðningar.

Blikk.

Tré.

Steinn.

Fljótþornandi .

Gríðaröflugt.

Mjög góð líming.

IMPACT instant contact adhesive

Kontakt lím

Öflugt kontakt lím til almennra

notkunar og grípur fljótt.

Engin þörf á að pressa eða að skorða

hluti af með klemmum.

Hentugt til að festa sam tré, MDF,

klæðningar, málma, leður, gúmmí,

gler, stein, keramík og mikið meira.

Límir klæðningar sem dæmi og er

auðvelt að bera á og grípur strax.

TIMEBOND

Kontakt lím Gel Fjölnota kontaktlím sem mögulegt er

að hliðra til eftir þeg fletir hafa lagst

saman fyrir þornun.

Mjög gott grip líka á fleti sem eru

sléttir eins og málm við málm

Lekur ekki.

Leður,

Gúmmí,

Spónarklæðningar.

Blikk.

Tré.

Steinn.

Fljótþornandi .

Gríðaröflugt.

Mjög góð líming.

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 628199 1Ltr 6

EVO 628090 500ml 6

EVO 627901 250ml 6

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 348301 500ml 12

EVO 348103 250ml 12

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 805910 5Ltr 1

EVO 805507 1Ltr 12

EVO 805200 500ml 24

Page 28: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 28 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Polyurethan Trélím

FAST POLYURETHNE GEL

Polyurethan trélímin eru thixotropic,

glær og með fyllieiginleikum sem

harðharnará 5 eða 30 min.

Sérlegt hentugt í framleiðslu eða í

samsetningar þar sem þörf er á hraðri

meðferð.

D4 Vatnshelt

5Min og 30 Min PU Gel Lím

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1011 5 MIN Glær 310ml Túpa

EVB 1010 30 min glær 750gr brúsi

FAST POLYURETHNE GEL

Polyurethan trélímin brúnt fljótandi og

tilvalið í stærri sasetningar og vinnu.

Harðharnandi á 5 eða 30 min.

Sérlegt hentugt í framleiðslu eða í

samsetningar þar sem þörf er á hraðri

meðferð.

D4 Vatnshelt

5 Min og 30 Min PU Trélím

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1014 30 min brúnn 310ml túpa

EVB 1012 30 min brúnn 750gr brúsi

GATOR GLUE

Polyurethan trélím

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1141 brúnn 60ml brúsi

EVB 1142 brúnn 150ml brúsi

EVB 1143 brúnn 250ml brúsi

GATOR GLUE er lím sem tekur vel í.

Þenur sig aðeins og étur sig fast við flötinn,

sem gefur gríðarlegt grip.

GATOR GLUE loðir við flest almenn

yfirborðsefni og tekur sig á um 30 min og

meira að segja á blaut yfirborð.

GATOR GLUE er algerlega vatnshellt, og

einnig mikið viðnám gegn uppleysiefnum.

GATOR GLUE er hægt að nota utan sem

innandyra. Límið sem á alltaf að vera til

taks.

GATOR GLUE start pakki

Polyurethan trélím Start-pakki

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1140 brúnn 4 x 60ml, 3 x 150ml, 3 x 250ml

Page 29: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 29

Vörunúmer Litur Eining

EVO 988705 Glær 25 Ltr

Trélím

Weatherproof WOOD adhesive

Trélím D3

D4 WOOD ADHESIVE

Trélím Vatnshelt D4

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1025 Glær 1Ltr brúsi

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 718432 5Ltr brúsi 1

EVO 717916 1Ltr brúsi 12

EVO 717411 500ml brúsi 12

EVO 717015 250ml brúsi 12

EVO 716063 125ml brúsi 24

EVO 988705 25Ltr 1

Rakahelt trélím fyrir almenna lím og

samsetningar á tré.

Hentugt til notkunar innandyra og

jafnvel utandyra í sæmilegu skjóli.

Grimmsterkt og nánast öflugra en

viðurinn sjálfur.

Mjög þægilegt í meðhöndlun.

Vatnshelt trélím sem er tæknibylting í framleiðslu þar sem það

eins þátta efni án uppleysiefna.

Hægt að nota utan sem innandyra.

Grimmsterkt

Vatnshelt

Álags og hitaþolið

Hentug í samsetningar í tréiðnaði.

RESINTITE

Resintite er duft efni sem er blandað

við vatn og eftir þornun myndar það

hörkugrip.

Resintite er hægt að nota inni og úti

og er rakahelt.

Mjög hentugt í allan tréiðnað og

húsgagnasmíði.

Getur nýst þar sem álag er mikið

Fyllieiginleikar

Sterkara en viðurinn sjálfur.

Magn eykst um 50% við blöndun

Grimmsterkt

Duft Trélím

Vörunúmer Litur Eining

EVB 1060 Glær 1,5 kg dós

EVB 1061 Glær 3 kg fata

EVB 1062 Glær 25 kg poki

9517

Hraðþornandi einsþátta rakaþolið

spónlagningalím.

Má nota í heitir og kaldri pressu.

Pressa: 100 - 200 bar

Þornunartími

40 min við 17°C

20 min við 20°C

6 min við 70°C

3 min við 80°C

90 sec við 120°C

Iðnaðar Trélím 9517

Page 30: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 30 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Parket Lím LumberJack 160

Mjög öflugt parket lím sem er dregið

út með spaða.

Sérstaklega hannað til að festa niður

flest viðargólfefni á gróf yfirborð eins

og stein og múr

Vatnsfrýtt og verpir ekki viðinn.

Hraðvirkt, umferð eftir 12 til 24 klst.

Hentugt þar sem er gólfhiti.

Parket lím 160

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVB 1075 5Ltr 1

LumberJack 650

Lumberjack 650 er öflugt blandað

polymer efni sem er dregið út með

spaða.

Sérstaklega hannað til að festa niður

flest viðargólfefni á almenn

yfirborðsefni.

Vatnsfrýtt og verpir ekki viðinn.

Hraðvirkt,

Teygjanlegt

Fyllieginleikar fyri ójafnt yfirborð

Dregur úr hljómburði.

Hentugt þar sem er gólfhiti.

Parket lím

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVB 1072 14kg 1

M.B. Primer

Rakavörn. Grunnur til notkunar á

nýlagða steypu áður en annað lím er

borið á flötinn.

Kemur í veeg fyrir raka sem gæti

valdið vörpun og snúningi á

gólfefnum.

Óskið eftir tækniblöðum fyrir nánari

upplýsingar um hentugt rakastig.

Grunnur á steypu

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVB 1074 5Ltr 4

LumberJack 550

Lumberjack 550 er öflugt blandað

polymer efni í túpu.

Sérstaklega hannað til að festa niður

flest viðargólfefni á almenn

yfirborðsefni.

Vatnsfrýtt og verpir ekki viðinn.

Hraðvirkt, umferð eftir 12 til 24 klst

Teygjanlegt

Fyllieginleikar fyri ójafnt yfirborð

Dregur úr hljómburði.

Hentugt þar sem er gólfhiti.

Parket lím 550

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVB 1070 310ml túpa 12

Page 31: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 31

Gólf lím Flooring Adesive

Gólf lím

CEMPOLAY ULTRA

Sterkt Flot

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 366008 25KG 1

Tilbúið til notkunar

Öflugt lím fyrir flestar gerðir af gólf

efnum

Til notkunar á gróft yfirborð eins og

málaðan múr eða stein.

Eitt hraðvirkasta og sterkasta flotefni

á markaðnum.

Frá örþunnu upp í 20mm þykkt

Tilbúið fyrir umferð eftir 2 klst.

Úti og inni

Þolir frost og vatn

Endanlegt yfirborð.

Yfirmálanlegt

LV47 CV Carpet Adhesive

Teppa lím

Léttblandað öflugt lím

Mikið grip strax.

Fyrir flest gólfteppi og vinyl dúka.

(nema PVC efni)

15 ltr duga á um 45 til 55m2

Level A Floor Self Smoothing

Flot Flot sem er sérlega einfallt að jafna.

Slétt og fallegt yfirlborð fyrir flest

gólfefni.

Tilbúið fyrir létta umferð eftir 2 klst.

Frábært að vinna og nýtist vel

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 250109 25KG 1

EVO 250000 12KG 1

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 12704 5Ltr 1

EVO 12705 15Ltr 1

Vörunúmer Stærð Magn í pakka

EVO 254602 5Ltr 1

EVO 254206 1Ltr 12

Page 32: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 32 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Verkfæri

H 2 PS

Kíttisgrind 600ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 600102 0,80 kg 250 kg 1 stk

Fyrir menn sem gera kröfur um gæði og alla fagaðila.

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir meðalþykk efni eins og Polyurethan

Kíttið lekur ekki útfyrir

Slær af í handfanginu

Létt og þægilegt handfang

Fyrir poka og venjulegar túpur

Auðvellt að smella hólknum af og á

H 212 P

Kíttisgrind 600ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 600105 1,29 kg 500 kg 1 stk

Fyrir menn sem gera kröfur um gæði og alla fagaðila.

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir þykk efni eins og Polyurethan

Kíttið lekur ekki útfyrir

Slær af í handfanginu

Handfang fyriur miðju

Létt og þægilegt handfang

Auðvellt að smella hólknum af og á

Mikill kraftur

Foil Applicator

Kíttibyssa fyrir 600ml poka

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 9011 - -

Sterk og mjög hentug í

málningarvinnu.

Ver gegn slettum óhreinindum og

ryki.

Page 33: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 33

Kíttisgrindur

H 1 X

Kíttisgrind 310ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 310101 0,55 kg 125 kg 1 stk

Fyrir menn sem gera kröfur um gæði

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir léttfljótandi efni eins og akríl og sílikon.

Kíttið lekur ekki útfyrir

Slær af í handfanginu

Handfang fyriur miðju

Krókur á stigann

Pinni til að gata túpu

H 14 RS

Kíttisgrind 310ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 310114 0,77 kg 150 kg 1 stk

Fyrir menn sem gera kröfur um gæði og alla fagaðila.

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir léttfljótandi efni eins og akríl og sílikon.

Kíttið lekur ekki útfyrir

Slær af í handfanginu

Handfang fyriur miðju

Hægt að snúa hólk

H 40 PS

Kíttisgrind 310ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 310140 0,60 kg 250 kg 1 stk

Fyrir fagmenn

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir meðalþykk efni eins og Polyurethan

Kíttið lekur ekki útfyrir

Slær af í handfanginu

Hægt að snúa hólk

Létt og þægileg

H 240 PS

Kíttisgrind 310ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 310145 1,04 kg 500 kg 1 stk

Fyrir fagmenn

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir þykk efni eins og Polyurethan

Kíttið lekur ekki útfyrir

Slær af í handfanginu

Handfang fyriur miðju

Mikill kraftur

Hægt að snúa hólk

Page 34: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 34 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Verkfæri

Skeleton gun

Kíttibyssa ódýrar og góðar kíttbyssur.

Fánlegar í tveim stærðum

Vörunúmer Stærð -

EVB 9000 310ml -

EVB 9001 400ml -

Power Pro

Dobbluð Kíttibyssa Tekur hefðbundnar 310ml og

stærri 400ml túpur.

Professional Aplicator

Öflug kíttibyssa 310ml kíttibyssa sem slær af.

Vörunúmer Stærð -

EVB 9002 290ml til 350ml túpur -

Vörunúmer Stærð -

KWB 9321 11 310ml -

Kítti Jöfnun

Kítti sleifar

Vörunúmer Stærðir Einingar

ARB 3005 blandað 4stk í poka

MKR900906 6mm 1stk

MKR900908 8mm 1stk

MKR900910 10mm 1stk

MKR900915 15mm 1stk

MKR900920 20mm 1stk

MKR900925 25mm 1stk

MKR900930 30mm 1stk

MKR900940 40mm 1stk

Trésleifar til að hafna út kítti.

Látið standa í sápuvatni og jafnið út

fúgu.

Dýfið í sápuvatna til að mýkja

viðnám þegar verið er að jafna út

kíttinu.

Page 35: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 35

Loft og rafhlöðuverkfæri

T1

Loft- Kíttisgrind 310ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 310201 0,45kg 130kg 1 stk

Fyrir fagmenn

Þægilegt handfang með styrkingu

Hentug fyrir almenn þéttiefni

Kíttið lekur ekki útfyrir

Handfang fyrir miðju

Létt og þægileg

Stillt í einu handtaki

Loft flæði Max. 40ltr á mín

8 bar (116PSI)

T 22 XP

Loft- Kíttisgrind 600ml

Vörunúmer Þyngd Þrýstingur kg. Einingar

MKR 600201 0,98 kg 160kg 1 stk

Fyrir fagmenn

Þægilegt handfang með styrkingu

Hentug fyrir almenn þéttiefni

Kíttið lekur ekki útfyrir

Létt og þægileg

Stillt í einu handtaki

Loft flæði Max. 40ltr á mín

8 bar (116PSI)

T 22 XP

Rafhlöðu Kíttisgrind 600ml Fyrir menn sem gera kröfur um gæði og alla fagaðila.

Þægilegt handfang með styrkingu

Stimpilstöng er ryðfrí

Hentug fyrir þykk efni eins og Polyurethan

Kíttið lekur ekki útfyrir

Létt og þægileg

Stillt í einu handtaki

Engin stöng

Loft flæði Max. 40ltr á mín

8 bar (116PSI)

Page 36: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 36 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Standard Nozzles

Kíttistútar 6 stk í pakka Vörunúmer Stærð -

EVB 9121 6 stk í pakka -

600ml Foil pack Nozzles

Kíttistútar fyrir 600ml stúta

10 stk Stútar

1 stk Bulla

Vörunúmer Stærð -

EVB 9012 600ml -

Stútar og aukahlutir

Page 37: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 37

Stútar og aukahlutir

Stútar 360°

Stútur sem er hægt að beita fyrir horn

Vörunúmer - Stk fjöldi Magn í pakka

RIK 3601 Með tappa 1 20

RIK 3605 Með tappa 4 10

Framlenging

Til að komast enn lengra

Vörunúmer Lengd Stk fjöldi Magn í pakka

RIK 7001 110mm 1 20

RIK 7005 110mm 5 10

Millistykki og framlenging á 600ml sprautur

Vörunúmer Lengd Stk fjöldi Magn í pakka

RIK 9001 110mm 1 20

RIK 9005 110mm 5 10

Tappi á kíttistúpur

Vörunúmer - Stk fjöldi Magn í pakka

RIK 8001 - 1 20

RIK 8005 - 5 10

Page 38: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 38 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900

Seal Rite Standur

Einfaldur og laglegur

Seal Rite Línan

Sealant Masking System

Kítti Límbands-Stýring

Sealant Masking Tape

Vörunúmer - -

EVB 9062 Stýring með 20 límbandi -

Þegar þétt er í horn með kítti getur

stundum verið vandasamt að fá

fallegan taum á kíttið. Ef eitthvað

bregður út af getur frágangur verið

slakur og gæðin í þéttingu skerst.

Sealrite límbands-stýringin kemur

með þunnu límbandi sem gefur

notendum möguleika á að fá

fullkomin kíttis taum á einfaldan hátt .

Stýringin er stillt í viðunandi breidd,

frá 4mm til 9mm (helypur á 1

millimetri)

Síðan er stýringunni rennt eftir

horninu sem leggur límabndið í rétta

línu alla leið. Þegar komið er að enda

er klippt á límbandið með

innbyggðum hníf. Sama aðferð á hina

hliðina á horninu.

Eftir það er hægt að draga út fallega

línu

Kítti Límband

Vörunúmer Lengd -

EVB 9063 20M -

Sealrite límbandið er einstakt þar sem

að það skilur eftir jafna línu við

yfirborð ólíkt þykkari

málningarlímböndum.

Passar í Límabnds-stýringuna

Skilur eftir fallega áferð

Page 39: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

Sími 577-3900 Dalvegur 16d 201 kópavogi 1.1 - 39

Hornajöfnun fyrir Kítti

Seal Rite Wizard

Kítti-Jafnari/Skarpari

Vörunúmer - -

EVB 9019 - -

Jafna Kítti.

Skræla upp gamalt kítti.

Hreinsa fúgur

Stillanleg fúgubreidd

Opna túpur

Smooth-Out Tool

Kítti-Jafnari

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 9014 - -

Einstaklega hentugt verkfæri til að

draga og jafna út þéttiefni.

Skapar beina og fallega áferð á

þettingunni.

Ótrúlega gott verkfæri og gætið að að

eftir að fólk hefur prófað getur það

ekki þétt neitt nema að hafa Kítti-

jafnarann við hendina.

Strip-Out Tool

Kítti-Skrapari

Vörunúmer Litur Einingar

EVB 9013 - -

Snilldar verkfæri sem getur skrælt

upp sílikon og önnur þéttiefni úr

hornum. Mjög fínt að grípa í og er

ótrúlega einfalt í notkun.

Page 40: Lím og Þéttiefni - Einar Ágústsson & Coeinará.is/assets/files/PDF-skjol/vorulisti_2012/vorulisti_einar_a... · Kristal Glær 310 ml túpa EVO 4021 Krystal Clear Sealant

1.1 - 40 Dalvegur 16d 201 kópavogi Sími 577-3900