lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

26
Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum 1 Arnar Pálsson, ráðgjafi á sviði opinberar stjórnsýslu

Upload: chandra-vaikunth

Post on 01-Jan-2016

33 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Arnar Pálsson, ráðgjafi á sviði opinberar stjórnsýslu. Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum. Dagskrá. Ný tækni - Breytt umhverfi Alþjóðlegar mælingar á lýðræðisþátttöku á netinu Aðferðir til að stuðla að lýðræðisþátttöku Kosningar og skoðanakannanir á vefnum Samfélagsmiðlar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

1

Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

Arnar Pálsson, ráðgjafi á sviði opinberar stjórnsýslu

Page 2: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

2

Dagskrá

• Ný tækni - Breytt umhverfi – Alþjóðlegar mælingar á lýðræðisþátttöku á netinu– Aðferðir til að stuðla að lýðræðisþátttöku– Kosningar og skoðanakannanir á vefnum

• Samfélagsmiðlar– Að stíga skrefið eða ekki?– Mótun stefnu og markmiðasetning– Hvernig meðhöndlum við efni í nýjum miðlum –

gátlistinn og leikreglur– Mælingar, þátttaka og dæmi

Page 3: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

3

Lýðræðisþátttaka – breytt umhverfi

• Ytri þrýstingur– Mælingar sem varða

„lýðræðisþátttöku“ eru í deiglunni.• Könnun Sameinuðu þjóðanna „eGovernment Survey“• Kannanir innanlands og innan Evrópusambandsins.

• „Innri“ þrýstingur– Krafa frá kjósendum um aukna þátttöku í

mikilvægum ákvörðunum.– Pólitíkin færist í áttina að „auknu“ lýðræði.

Page 4: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

4

En hvað er mælt í þessum könnunum?

• Upplýsingar um stefnu, áætlanir, lög o.fl.• Ráðaleitun eða samráð um áætlanir og starfsemina.• Ákvarðanataka, hvort tekið sé mið af sjónarmiðum

borgara í ákvarðatökuferlum.• Ísland í 84. (135.) sæti af 193 (eða 26. sæti af 32

með Burkina Faso, Paraguay, Suður Afríku, Úkraínu og Andorra).

• Fimm efstu eru Holland, Lýðveldið Kórea, Kazakhstan, Singapore og Bretland.

Page 5: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

5

Ráðuneyti

Opinber hlutafélög/Annað

Stofnanir

Sveitarfélög

Þjónustugáttir

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Chart Title

Rafrænt lýðræði á Íslandi 2011

Hver viljum við vera í lok árs 2013?

Page 7: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

7

Blog eða umræður

RSS frá stofnun

Tölvupóstur

Fyrirspurnarform

Rafrænar skoðanakannanir

Rafrænar umræður

Bulletin

Netspjall

Rafrænar kannanir

Facebook

Blogg

Twitter

Google+

Wiki

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

20112009

Rafrænt lýðræði – hvað er notað?

Page 8: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

8

Hverjir hafa náð árangri?

Ríkisvefir• Háskóli Íslands (94)• Þjóðkirkjan Biskupsstofa (88)• Iðnskólinn í Hafnarfirði (75)• Framhaldsskólinn á Húsavík (69)• Fjölbrautarskóli Suðurlands (69)

Sveitarfélagsvefir Reykjavíkurborg (63) Hafnarfjörður (63) Sveitarfélagið Skagafjörður (50) Grindavíkurbær (50) Mosfellsbær (50)

Page 9: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

9

Íbúalýðræði > Íbúakosningar

• Umræðuvettvangur• Undirskriftalistar• Skoðanakannanir• Íbúakosningar „Lýðræði er versta

stjórnskipulag sem til er, ... fyrir utan öll hin“

Winston Churchill

Page 10: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

10

Samfélagsmiðlar

• Fólk leitar nú eftir efni í sínum „straumum“ sem það ritstýrir sjálft.

• Það er ekki hvort heldur hvenær stofnanir og sveitarfélög ákveða að nýta sér nýja miðla.

• En það þarf að vanda vel til verka, hægt að byrja smátt og prófa sig áfram en fljótlega er mikilvægt að móta stefnu sem tekur m.a. á – leikreglum fyrir þátttakendur innan stofnana.– miðlar hvað sé að gerast til annarra innanhúss.

Page 11: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

11

Hverju á að ná fram?

• Það er sjálfsagt að byrja – en byrjum hægt. Spyrjum okkur svo: Hvaða árangur höfum við sýnt eftir 1 ár?

• Án þess að vita hvernig raunverulegur árangur lítur út fyrirfram mun það ekki liggja fyrir hvort að það sé þess virði að verja tíma og fjármunum í viðveru stofnunarinnar í samfélagsmiðlum. Þetta er ekki ókeypis.

Page 12: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

12

Ekki bara skrifa – hlusta og taka þátt

• Munum að við erum að þessu til að auka lýðræðisvirkni. Ekki safna áhangendum heldur stuðla að samræðum.

• Hvað þýðir það að leyfa notendum að „fylgjast með“ á Twitter?

• Ef efni er eingöngu deilt og ekki hlustað– Mögulega missið þið af tækifæri til að vekja athygli á

þjónustu stofnunar sem einhverjir vita ekki af.– Getið gripið inn í og leyst úr kvörtunarefnum og bætt þar

með ímynd stofnunar og veitt aukna þjónustu.

Page 13: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

13

Stjórntækin

• Skilgreinið hvaða hópur eða deild mun stýra framkvæmd og tryggið hópnum skýrt umboð.

• Æðstu stjórnendur þurfa að gefa hópnum frelsi til athafna og það verður að vera pláss fyrir „trial and error“.

Page 14: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

14

Mælingar

• Hvaða upplýsingum ætlum við að safna og fylgjast með.

• Hvernig ætlum við að safna þessum upplýsingum?

• Hvernig ætlum við að greina og mæla árangur?

• Hvernig ætlum við að miðla þessum upplýsingum innanhúss?

Page 15: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

15

Þátttakendur

• Leitið og þið munið finna. Eitt af fyrstu skrefum er að finna einstaklinga innan stofnunar sem geta tekið þátt í verkefninu.

• En hverju er miðlað?– Sumir geta miðlað stefnumálum og öðru áhugaverðu.– Sérfræðingar gætu unnið efni sem er í deiglunni hverju sinni.– Fulltrúar í afgreiðslu veitt upplýsingar um hvar efni og

þjónustu sé að finna á vefnum eða hjá afgreiðslunni.• Skilgreinið öll hlutverk sem þið teljið skipta ykkar

stofnun máli og virkið fólk.

Page 16: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

16

Veljum miðilinn

• Hugsið ykkur hvaða miðlar séu best til þess fallnir til að ykkar markmið nái fram að ganga.

• Algengustu miðlarnir eru Facebook, Twitter, LinkedIn og Youtube en samfélagsleg virkni þeirra er mjög ólík.

• Kortleggið kosti og galla hvers miðils og berið þau saman við þau markmið sem þið hafið sett ykkur og ykkar markhóp.

Page 17: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

17

Stýrum væntingum, lágmörkum áhættu

• Viðvera í samfélagsmiðlum skapar væntingar. Mikilvægt er að útskýra fyrir fólki hverju stofnunin ætlar að ná fram. – Veitið upplýsingar um svartíma.– Hvers konar svari notendur megi búast við.– Að opinber stofnun geti ekki tekið mál til meðferðar

eða umræðu í samfélagsmiðli.– Að notendur þurfi ekki að deila persónulegum

upplýsingum.– Hvaða upplýsingar verði eytt eða ekki svarað.

Page 18: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

18

Tími, kostnaður og fjármögnun

• Hvað er áætlað að verkefnið kosti til skemmri og lengri tíma, bæði í tíma starfsmanna og aðkeyptum kostnaði.

• Gerið áætlun fyrir tíma starfsmanna í stefnunni og minnið þátttakendur á að finna jafnvægi á milli ólíkra hlutverka þannig að nýtt hlutverk taki ekki yfir aðrar starfsskyldur.

Page 19: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

19

Skilgreinið „leikreglurnar“

• Skilgreinið í gátlista hvað felur í sér óásættanlega hegðun (birting trúnaðarupplýsing o.s.frv.) og hvað megi ekki gera.

• Treystið fólki.• Viðvera í samfélagsmiðlun fyrir hönd stofnunar

felur í sér að finna ákveðið jafnvægi á milli persónunnar og stofnunarinnar. Hægt er að miða við að þeir sem taka þátt fyrir hönd stofnunar eigi að vera 30% „þeir sjálfir“ og 70% „fulltrúar stofnunar“.

Page 20: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

20

Sviðsmyndir – drög að leikreglum

• Ímyndið ykkur ábendingar eða viðbrögð frá fólki sem fylgist með síðunni ykkar og ákveður að tjá sig.– Eigum nokkur „góð“ svör í skúffunni.

• „Sæl vertu og takk fyrir ábendinguna. Okkur þykir mjög leitt að þú hafir lent í þessum vandræðum sem þú lýsir. Vinsamlegast hafðu samband við afgreiðsluna og við kippum þessu í liðinn hið snarasta“.

• Hugsið ykkur 4-5 svör eða fleiri sem hægt er að nýta til að svara.

• Hugsið ykkur einnig orðalag sem þið viljið sjá og nýta þegar einhver hrósar stofnuninni.

Page 21: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

21

Persónuvernd

• Hindrum fyrirfram að einstaklingar birti persónubundnar upplýsingar á opinberum spjallrásum.

• Hvenær verður umræða að máli sem þarf að fara í gegnum aðra kanala?

• Tilkynna þarf notendum um slíkt, þ.e. að hefja þurfi samskipti með formlegri hætti enda þar verið að gæta persónuverndarsjónarmiða frekar en að hindra frjálsa umræðu á vefnum.

Page 22: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

22

Umræður – ólík framkvæmdÞjóðkirkjanHáskóli Íslands

LögreglanGarðabærTryggingastofnun

Einnig er áhugavert að líta á útfærslur stofnana á opinberum vefsíðum til að ná fram virkni á milli samfélagsmiðilsins og þeirra eigin heimasíðu:

Ísland.isStjórnarráð ÍslandsReykjavíkurborg

UmverfisráðuneytiðNorðurþing

Page 23: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

23

Nokkrir punktar í lokin

„If you don‘t have a culture that wants to listen with big ears, social media won‘t change that“

(Richard Binhammer)

„You don‘t have control anymore – get used to it“ (Christopher Barger)

„Put yourself in the audience‘s shoes […]. [The] openness and the dropping of the professional shield can make some employers nervous“

(Christopher Barger)

Page 24: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

24

Enn fleiri punktar„Anyone can send out an e-mail or a Facebook or Twitter message, but it takes commitment and focus to actually connect with people.“

(Dave Kerpen)

„Be authentic. Your audience will be drawn to people and personalities that they identify with or that complement them.“

(Andy Smith)

Page 25: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

25

Fylgist með Ísland.is

Page 26: Lýðræðisvirkni á opinberum vefjum

26

Takk fyrir mig…