lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta...

22
Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015

Upload: others

Post on 19-May-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

Lyfjakostnaður

sjúkratrygginga 2015

Page 2: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

2

Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015

Almenn lyf (apótekslyf)

Lyfjakostnaður Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) vegna almennra lyfja, þ.e. vegna lyfja sem ekki eru S-merkt

nam 8.557 milljónum króna árið 2015. Kostnaðurinn hækkaði um 168 milljónir króna eða um 2% frá

fyrra ári.

Lyfjanotkun mæld í fjölda skilgreindra dagsskammta (DDD) jókst um 10,9% milli áranna 2014 og 2015.

Lyfjaverðskrárgengi evru var að meðaltali 148,25 krónur árið 2015 en 156,14 krónur árið 2014.

Gengisbreytingin veldur því allt að 5% verðlækkun milli ára auk þess sem miklar verðlækkanir voru

vegna ákvarðana Lyfjagreiðslunefndar og með tilkomu samheitalyfja.

Niðurstaðan er engu að síður 2% kostnaðaraukning sem rekja má til þess hve magnaukningin var

mikil. Þegar horft er til magnaukningarinnar er vert að gæta þess að magnið minnkaði verulega árið

2013 í kjölfar upptöku nýs greiðsluþátttökukerfis lyfja. Ef til vill hafa kaupendur lyfja haldið að sér

höndum í lyfjakaupum meðan þeir voru að átta sig á greiðsluþátttökureglum í nýja kerfinu og gera

má ráð fyrir að einstaklingar hafi birgt sig upp af lyfjum áður en kerfið tók gildi.

S-merkt lyf (sjúkrahúslyf)

Lyfjakostnaður sjúkratrygginga vegna S-merktra lyfja nam 6.565 milljónum króna árið 2015.

Kostnaðurinn jókst um 134 milljónir króna eða 2,1% frá fyrra ári sem telst lítið í þessum

útgjaldaflokki. Litla kostnaðaraukningu má fyrst og fremst rekja til hagstæðrar gengisþróunar en

vissulega hefði hún orðið meiri ef ekki hefði komið til gengisstyrkingar krónunnar.

Gerðar voru breytingar á árinu í umsýslu og greiðslu kostnaðar vegna S-merktra lyfja sem afgreidd

eru úr apótekum til notkunar í heimahúsi. Í stað þess að öll umsýsla og greiðslur væru í apóteki

Landspítalans var afgreiðslan færð yfir í það apótek þar sem afhendingin átti sér stað. Fyrirkomulag á

lyfjagjöfum sem fram fara á Landspítala er þó óbreytt. Þau S-lyf sem eru nú afhent í almennum

apótekum eru þó ekki talin með almennum lyfjum (apótekslyfjum) í þessari skýrslu.

Lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands, 14 nóvember 2016

Page 3: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

3

Almenn lyf (apótekslyf) Mynd 1 Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2006-2015

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

6.7037.055

9.287

10.743

9.594 9.3338.911

8.218 8.389 8.557

mill

ijón

ir k

r.

Á mynd 1 sést að lyfjakostnaður sjúkratrygginga lækkaði um tæpar 700 milljónir króna milli árana

2012 og 2013. Þessi lækkun er líklega vegna nýs greiðsluþátttökukerfis sem tók gildi þann 4. maí

2013. Aðrar skýringar eru tilkoma nýrra samheitalyfja og verðendurskoðun Lyfjagreiðslunefndar. Á

árunum 2014 og 2015 hefur lyfjakostnaður hins vegar aukist um rúm 2% á ári.

Mynd 2 Lyfjanotkun mæld í fjölda DDD 2006-2015

0

20

40

60

80

100

120

140

160

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

112119

126 127 131136 137 141

135

150

mill

jón

ir D

DD

Page 4: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

4

Lyfjanotkun hefur verið að aukast talsvert mikið á undanförnum árum. Á milli áranna 2013 og 2014

fækkaði skilgreindum dagskömmtum (DDD) um 4,1% en þeim fjölgaði svo um 10,9% á milli 2014 og

2015. Telja verður líklegast að nýtt greiðsluþátttökukerfi lyfja hafi haft áhrif á dreifingu lyfjainnkaupa

milli mánaða og ára. Fjölgun dagskammta á milli 2013 og 2015 er rúm 6% sem er ekki úr takti við það

sem verið hefur árin þar á undan. Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á

ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar þjóðarinnar.

Mynd 3 Lyfjakostnaður sjúkratrygginga eftir lyfjaflokkum 2013-2015

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

A B C D G H J L M N P R S V

mill

jón

ir k

r.

2013 2014 2015

Tafla 1 Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2013-2015, millj. kr.

ATC-flokkar 2013 2014 2015 milljónir kr. %

A Meltingarfæra- og efnaskiptalyf 1.147 1.157 1.181 24 2,1%

B Blóðlyf 344 437 555 118 27,1%

C Hjarta-og æðasjúkdómalyf 729 924 907 -17 -1,9%

D Húðlyf 130 126 123 -3 -2,3%

G Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar 572 573 589 17 2,9%

H Hormónalyf, önnur en kynhormónar 193 255 264 9 3,6%

J Sýkingalyf 89 113 115 2 1,5%

L Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmistemprunar 436 398 446 47 11,9%

M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf 308 338 344 5 1,6%

N Tauga- og geðlyf 3.006 2.840 2.763 -77 -2,7%

P Sníklalyf (skordýraeitur og skordýrafælur) 7 10 9 -1 -10,8%

R Öndunarfæralyf 996 968 1.004 36 3,8%

S Augn-og eyrnalyf 221 206 209 3 1,5%

V Ýmis lyf 40 46 50 4 8,8%

Samtals 8.218 8.389 8.557 168 2,0%

Lyfjakostnaður SÍ: milljónir kr. Breyting (2014-2015)

Page 5: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

5

Kostnaður sjúkratrygginga er mestur vegna tauga- og geðlyfja eða um 2,8 milljarðar króna. Kostnaður

í þessum flokki hefur þó lækkað um 77 milljónir kr. milli áranna 2014 og 2015. Mest jókst kostnaður

milli 2014 og 2015 í flokki blóðlyfja en þar jókst kostnaður sjúkratrygginga um 118 milljónir eða

27,1%. Helsta skýringin er aukinn kostnaður vegna segavarnarlyfja en kostnaður þar hefur aukist um

91 milljónir kr., sbr. umfjöllun á bls. 14.

Mynd 4 Lyfjanotkun (mæld í þúsundum skammta, DDD) 2013-2015

Tafla 2 Lyfjanotkun (mæld í þúsundum skammta, DDD) 2013-2015

ATC-flokkar 2013 2014 2015 Þús. DDD %

A Meltingarfæra- og efnaskiptalyf 16.173 15.628 17.832 2.204 14,1%

B Blóðlyf 10.076 9.185 11.145 1.960 21,3%

C Hjarta-og æðasjúkdómalyf 42.435 39.990 43.205 3.214 8,0%

D Húðlyf 457 433 457 24 5,6%

G Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar 12.668 12.480 13.242 762 6,1%

H Hormónalyf, önnur en kynhormónar 4.541 4.649 5.003 354 7,6%

J Sýkingalyf 2.373 2.397 2.582 185 7,7%

L Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmistemprunar 1.283 1.199 1.345 146 12,1%

M Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf 6.113 5.826 6.197 371 6,4%

N Tauga- og geðlyf 33.096 31.622 36.415 4.793 15,2%

P Sníklalyf (skordýraeitur og skordýrafælur) 183 186 204 18 9,5%

R Öndunarfæralyf 10.103 10.105 10.821 716 7,1%

S Augn-og eyrnalyf 1.668 1.623 1.654 31 1,9%

V Ýmis lyf 13 15 14 -1 -5,8%

Samtals 141.182 135.340 150.116 14.777 10,9%

Breyting (2014-2015)Þús. DDD

Lyfjanotkun hefur aukist mest í flokki blóðlyfja og þar af leiðandi kostnaður einnig, sbr. bls. 14.

Page 6: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

6

Tafla 3 Kostnaðarsömustu einstöku lyfjaflokkarnir 2013-2015

2013 2014 2015 milljónir kr. %

N06B Örvandi lyf, lyf notuð við ADHD og lyf sem efla heilastarfsemi 880 762 765 3 0%

R03A Adrenvirk lyf til innúðunar 600 569 589 20 3%

N03A Flogaveikilyf 590 581 545 -36 -6%

B01A Segavarnalyf 266 335 427 91 27%

N06A Þunglyndislyf (antidepressiva) 370 403 424 22 5%

N05A Geðrofslyf (neuroleptica/ antipsychotica) 528 482 422 -60 -12%

A10B Blóðsykurslækkandi lyf nema insúlín 279 280 301 21 7%

A10A Insúlín og skyld lyf 332 290 297 7 2%

A02B Lyf við sársjúkdómi og maga- og vélindis bakflæði 213 262 268 6 2%

L04A Lyf til ónæmisbælingar 255 247 248 1 0%

M01A Bólgueyðandi lyf, nema barksterar 207 227 235 8 3%

R03B Önnur lyf til innúðunar gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi 247 220 222 3 1%

N02A Ópíóíðar 182 195 191 -5 -2%

C07A Beta-blokkarar, óblandaðir 128 181 180 -2 -1%

C10A Lyf til temprunar á blóðfitu 110 178 175 -3 -1%

N04B Dópamínvirk lyf 190 171 171 0 0%

G04B Önnur þvagfæralyf, þ.á.m. krampalosandi lyf 150 142 150 8 6%

S01E Gláku- og ljósopsþrenngjandi lyf 162 134 132 -2 -2%

H02A Barksterar, óblönduð lyf, einnig til staðbundinnar innstungu 87 115 119 4 3%

A07E Lyf gegn þarmabólgum 132 120 118 -2 -2%

G04C Lyf við góðkynja blöðruhálskirtilsstækkun 80 96 115 19 20%

G03C Östrógen 90 111 110 -1 -1%

L02A Hormónar og skyld efni 100 92 97 6 6%

B03B Vítamín B12 og fólínsýra 38 68 97 29 43%

R01A Lyf við nefstíflu og önnur neflyf til staðverkunar 65 83 95 12 15%

Lyfjakostnaður SÍ, milljónir kr. Breyting 2014-2015

Kostnaðarsömustu lyfjaflokkarnirATC-flokkur

Eins og undanfarin ár er kostnaður mestur vegna lyfja við ADHD (ofvirkni og athyglisbresti) en notkun

þessara lyfja hefur aukist stöðugt undanfarinn áratug, ekki síst meðal fullorðinna. Kostnaður vegna

lyfja við ADHD nam 765 milljónum króna árið 2015 og stóð nokkurn veginn í stað frá fyrra ári.

Kostnaðurinn stóð í stað vegna verðlækkunar sem rekja má til samheitalyfja en notkunin hefur ekki

dregist saman. Kostnaður vegna geðrofslyfja hefur stöðugt verið að lækka á undanförnum árum

vegna nýrra samheitalyfja.

Kostnaður jókst mest í flokki segavarnalyfja en þar hefur kostnaðurinn hækkað um 91 milljón kr. frá

fyrra ári eða um 27%. Helsta skýringin er tilkoma betri en jafnframt dýrari lyfja í stað þeirra gömlu.

Í öðrum af þessum lyfjaflokkum jókst kostnaður hlutfallslega mest í flokki vítamín B12 og fólínsýru en

þar jókst kostnaður um 29 milljónir kr. Ástæða þess er að á árinu 2014 fór af markaði Betolvex

stungulyf sem var hagkvæmara heldur en Vibeden stungulyfið og við það jókst kostnaður

sjúkratrygginga.

Page 7: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

7

Tafla 4 Kostnaðarsömustu lyfin flokkuð eftir innihaldsefnum árin 2013 – 2015

2013 2014 2015 milljónir kr. %

N06BA04 Metýlfenídat 686 583 585 3 1%

R03AK06 Salmeteról og önnur lyf gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi 294 268 274 6 2%

N03AX16 Pregabalín 222 209 182 -27 -13%

B01AF01 Rivaoxaban 27 83 154 71 85%

R03AK07 Formóteról og önnur lyf gegn teppusjúkdómum í öndunarvegi 204 176 144 -32 -18%

N06BA09 Atómoxetín 135 134 139 5 4%

A02BC05 Esómeprazól 77 102 124 21 21%

R03BB04 Tíótrópíum 126 123 122 -1 -1%

N03AX12 Gabapentín 97 103 116 13 12%

C07AB02 Metóprólól 77 113 112 -1 -1%

L04AD02 Tacrólímus 110 109 99 -10 -9%

N05AX12 Aripíprazpól 140 134 97 -37 -28%

A10AE04 Insúlin glargín 103 89 96 8 9%

N05AH04 Quetíapín 133 103 94 -9 -9%

N03AX14 Levetiracetem 105 105 90 -15 -14%

B01AE07 Dabigatranum etexílat 77 90 89 -1 -1%

G03BA03 Testósterón 85 83 87 4 4%

A07EC02 Mesalazín 93 86 85 -1 -1%

A02BC01 Ómeprazól 70 90 82 -9 -10%

R03AC02 Salbútamól 64 77 81 4 5%

A10BA02 Metformín 81 75 78 3 4%

G03CA03 Östradíól 55 72 77 6 8%

N05AX08 Risperidón 92 90 76 -14 -15%

A10AB05 Insúlín aspart 79 67 76 9 13%

M01AH01 Celecoxíb 87 81 76 -6 -7%

ATC-

flokkur Innihaldsefni lyfs

Kostnaður sjúkratrygginga, milljónir kr. Breyting 2014-2015

Yfirlit yfir valda lyfjaflokka

Hér á eftir verður fjallið stuttlega um kostnaðarsömustu lyfjaflokkana.

Örvandi lyf, lyf notuð við ADHD og lyf sem efla heilastarfsemi (ATC-flokkur N06B) Eins og undanfarin ár eru örvandi lyf, lyf notuð við ADHD og lyf sem efla heilastarfsemi (ATC-flokkur

N06B) kostnaðarsamasti lyfjaflokkurinn. Á einum áratug hefur kostnaðurinn farið úr nánast engu upp

í að vera u.þ.b. 1/10 hluti kostnaðarins. Metýlfenídat er kostnaðarsamasta lyfið í þessum flokki og

jafnframt kostnaðarsamasta lyf sjúkratrygginga. Séryf á borð við Ritalin Uno® og Concerta® innihalda

metýlfenídat. Kostnaður vegna þessara lyfja nam 765 milljónum kr. árið 2015, þar af 585 milljónir kr.

vegna metýlfenídats. Af öðrum lyfjum í þessum flokki má einkum nefna atómoxetín (Strattera®) sem

notað er við ADHD.

Page 8: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

8

Mynd 5 Skipting kostnaðar sjúkratrygginga vegna örvandi lyfja, lyfja notuð við ADHD og lyfja sem efla heilastarfsemi (ATC-flokkur N06B)

Amfetamín1%

Metýlfenídat77%

Módafíníl4%

Atómoxetín18%

Metýlfenídatlyf Mynd 6 Kostnaður sjúkratrygginga vegna metýlfenídatlyfja (N06BA04)

0

100

200

300

400

500

600

700

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

190216

304

463

544575

673 686

583 585

mill

jón

ir k

r.

Kostnaður tók að lækka árið 2014 vegna samheitalyfja en notkunin fer stöðugt vaxandi sbr. mynd 7

Page 9: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

9

Mynd 7 Notkun metýlfenídatlyfja (mæld í þúsundum skammta, DDD)

-

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

992 1.179

1.269

1.489

1.690 1.777

2.021

2.313 2.452

2.908

Þú

s. D

DD

Mynd 8 Fjöldi einstaklinga sem fengu metýlfenídatlyf eftir aldurshópum

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

0-9 ára 10-14 ára 15-19 ára 20-39 ára 40-59 ára 60+ ára

Fjö

ldi e

inst

aklin

ga

Eins og undanfarin ár er mesta aukningin vegna einstaklinga 20 ára og eldri. Þess má geta að piltar

nota lyfin mun meira en stúlkur í aldurshópi 10-14 ára (sjá mynd 9). Meðal fullorðinna einstaklinga

nota konur lyfin ekki síður en karlar eins og sjá má á næstu mynd:

Page 10: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

10

Mynd 9 Fjöldi einstaklinga sem fá metýlfenídatlyf eftir aldurshópum (einu sinni á ári eða oftar)

0,0%

2,0%

4,0%

6,0%

8,0%

10,0%

12,0%

0-4

ára

5-9

ára

10

-14

ára

15

-19

ára

20

-24

ára

25

-29

ára

30

-34

ára

35

-39

ára

40

-44

ára

45

-49

ára

50

-54

ára

55

-59

ára

60

-64

ára

65

-69

ára

70

-74

ára

75

-79

ára

80

-84

ára

85

-89

ára

Karlar Konur

Adrenvirk lyf til innöndunar Kostnaður hefur haldist nokkuð svipaður undanfarin ár sem og fjöldi dagskammta. Samt sem áður hefur einstaklingum verið að fjölga á þessum lyfjum, sem gefur til kynna að verið sé að ávísa minna magni á fleiri einstaklinga. Mynd 10 Kostnaður sjúkratrygginga vegna adrenvirka lyfja til innöndunar (ATC-flokkur R03A)

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

444478

633

805

566

619 616 600569

589

mill

jón

ir k

r.

Page 11: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

11

Mynd 11 Notkun adrenvirkra lyfja (mæld í þúsundum skammta, DDD)

-

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

3.131 3.306 3.358 3.387

2.899 3.085 3.019 3.078 3.082 3.172

Þú

s. D

DD

Tafla 5 Skipting kostnaðar sjúkratrygginga vegna adrenvirka lyfja til innöndunar

Breyting 2014-2015

Atc Innihaldsefni (sérheiti) 2013 2014 2015 Kr. % 2013 2014 2015 %

R03AK06 Salmeteról og önnur lyf (Seretide/Relanio) 291.973 266.676 274.893 8.217 3% 5.251 5.580 5.840 5%

R03AK07 Formóteról og önnur lyf (Symbicort/Bufomix) 203.277 175.624 144.827 30.797 - -18% 3.078 3.669 4.192 14%

R03AC02 Salbútamól (Ventolin) 63.156 76.524 80.912 4.388 6% 19.836 19.930 21.103 6%

R03AK10 Vilanterol og flútícason (Relvar Ellipta) - 12.186 49.180 36.994 304% 474 1.119 136%

R03AC12 Salmeteról (Serevent) 26.322 21.543 19.107 2.436 - -11% 1.125 872 723 -17%

R03AL03 Vilanterol og umeclidinium bromide (ANORO) - 486 10.258 9.772 2009% 22 168 664%

R03AC03 Terbútalín (Bricanyl) 7.691 8.630 8.104 526 - -6% 1.682 1.620 1.361 -16%

R03AC13 Formóteról (Oxis) 2.354 2.229 2.032 196 - -9% 88 89 74 -17%

R03AC18 Indacaterolum maleat (Onbrez Breezhaler) 1.498 1.621 920 701 - -43% 36 37 24 -35%

R03AK11 Flútikasón og Formóteról (Flutiform) - 798 556 243 - -30% 62 32 -48%

R03AC19 Olodaterol (Striverdi Respimat) - - 39 39 2

Kostnaður Sí , þús.kr. Fjöldi notendaBreyting 2014-2015

Page 12: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

12

Flogaveikilyf (ATC-flokkur N03A)

Kostnaðarsamasta lyfið í þessum flokki er Pregabalín en kostnaður vegna þess er um 33% af

heildarkostnaði. Næst á eftir kemur Gabapentin með um 21% og svo Levatiracetam með 16,5%.

Kostnaðarlækkunin sem hefur orðið í þessum lyfjaflokki síðan 2013 skýrist að mestu vegna tilkomu

samheitalyfja pregabalíns og levatiracetams.

Mynd 12 Kostnaður sjúkratrygginga vegna flogaveikilyfja (ATC-flokkur N03A)

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

319

377

558

773 756

680

614587 578

548

Mill

jón

ir

Mynd 13 Notkun flogaveikilyfja (mæld í þúsundum skammta, DDD)

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

1.283

1.492

1.681

1.8691.949 1.907 1.969

2.083

1.884

2.353

Þú

s. D

DD

Page 13: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

13

Mynd 14 Kostnaður sjúkratrygginga í kostnaðarsömustu lyfjunum í flokki N03A

-

50

100

150

200

250M

illjó

nir

kr.

2011 2012 2013 2014 2015

Tafla 6 Kostnaðarsömustu flogaveikilyfin

Breyting 2014-2015

ATC Innihaldsefni 2013 2014 2015 Kr. % 2013 2014 2015 %

N03AX16 Pregabalín 221.061 208.418 183.317 25.101 - -12% 1703 1715 1812 6%

N03AX12 Gabapentín 96.751 102.731 116.516 13.786 13% 5182 5998 6741 12%

N03AX14 Levetiracetem 104.136 104.131 90.521 13.610 - -13% 606 635 719 13%

N03AG01 Valpróínsýra 26.270 25.215 26.009 794 3% 623 596 612 3%

N03AX09 Lamótrigín 23.905 22.997 25.468 2.471 11% 1191 1207 1318 9%

N03AX15 Zonísamíd 22.415 25.914 21.185 4.729 - -18% 100 138 98 -29%

N03AF02 Oxkarbazepín 20.517 18.576 18.069 507 - -3% 300 296 278 -6%

N03AF01 Karbamazepín 15.613 13.640 13.757 117 1% 755 731 722 -1%

N03AE01 Klónazepam 9.590 12.732 12.560 172 - -1% 1501 1440 1390 -3%

N03AX11 Tópíramat 23.321 16.185 12.480 3.704 - -23% 267 269 296 10%

Kostnaður Sí , þús.kr. Breyting 2014-2015 Fjöldi notenda

Page 14: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

14

Segavarnarlyf (ATC-flokkur B01A)

Kostnaður sjúkratrygginga vegna segavarnarlyfja (blóðþynningarlyfja) hefur rúmlega tvöfaldast frá

árinu 2012 með tilkomu nýrra blóðþynningarlyfja, þ.e Xarelto (rivaoxaban) og Pradaxa

(dabigatranum). Árið 2015 voru þessi tvö lyf orðin um 57% af heildarkostnaði í lyfjaflokknum B01A.

Mynd 15 Kostnaður sjúkratrygginga vegna segavarnarlyfja (ATC-flokkur B01A)

-

50

100

150

200

250

300

350

400

450

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

70 78

129

186 174

153

195

264

334

430

Mill

jón

ir

Mynd 16 Kostnaður sjúkratrygginga í segavarnarlyfjum (B01A) frá 2012-2015

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

2012 2013 2014 2015

Mill

jón

ir

Warfarín (Kóvar) Enoxaparín (Klexane)

Clópídrógel (Plavix ofl.) Dabigatranum etexílat (Pradaxa)

Rivaoxaban (Xarelto) Apixaban

Önnur lyf í flokki B01A

Page 15: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

15

Tafla 7 Kostnaðarsömustu segavarnarlyfin

Breyting 2014-2015

ATC Innihaldsefni (sérheiti) 2013 2014 2015 Kr. % 2013 2014 2015 %

B01AF01 Rivaoxaban (Xarelto) 26.963 82.858 154.729 71.872 87% 299 820 1963 139%

B01AE07 Dabigatranum etexílat (Pradaxa) 76.177 89.615 89.515 99 - 0% 678 748 638 -15%

B01AA03 Warfarín (Kóvar) 50.519 59.899 58.433 1.466 - -2% 4.393 4.234 3463 -18%

B01AB05 Enoxaparín (Klexane) 55.865 50.456 55.913 5.457 11% 1.719 1.717 1793 4%

B01AC04 Clópídrógel (Plavix, Grepid, Clopidogrel) 19.809 26.209 27.059 850 3% 1.974 2.219 2217 0%

B01AF02 Apixaban (Eliquis) - 978 17.724 16.747 1713% 32 596 1763%

B01AC07 Dípýrídamól (Persantin) 10.102 9.348 8.307 1.041 - -11% 491 416 317 -24%

B01AB04 Dalteparín (Fragmin) 8.007 6.478 6.369 109 - -2% 23 24 23 -4%

B01AC24 Ticagrelor (Bril ique) 9.611 4.010 5.776 1.767 44% 103 58 94 62%

B01AC22 Prasugrelum (Efient) 6.089 3.108 2.028 1.080 - -35% 68 40 13 -68%

Kostnaður Sí , þús.kr. Fjöldi notendaBreyting 2014-2015

Þunglyndislyf (ATC-flokkur N06A) Kostnaðarsamasta lyfið í flokki N06A er búprópíon en kostnaður sjúkratrygginga vegna þess nam um tæpar 69,5 milljónir kr. eða um 16,3% af heildarkostnaði þessa lyfjaflokks. Næsta lyf þar á eftir er dúloxetin með 64,4 milljónir kr. eða um 15,1% af heildarkostnaði. Notkun þunglyndislyfja hefur lengi verið mikil á Íslandi en þó vekur nokkra athygli að notkunin hefur vaxið töluvert mikið á síðustu árum. 13% Íslendinga notuðu þunglyndislyf árið 2015 og er það langhæsta hlutfallið á Norðurlöndum Mynd 17 Kostnaður sjúkratrygginga vegna þunglyndislyfja

0

200

400

600

800

1.000

1.200

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

751691

859

1.091

735

512475

368401 427M

illjó

nir

Page 16: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

16

Mynd 18 Notkun þunglyndislyfja (mæld í þúsundum skammta, DDD)

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

16.000

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

9.1269.862

10.374 10.791 10.89611.489 11.797

12.808 12.446

14.724

Þú

s. D

DD

Mynd 19 Kostnaður sjúkratrygginga vegna kostnaðarsömustu þunglyndislyfjanna

-

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Mill

jón

ir k

r.

2011 2012 2013 2014 2015

Tafla 8 Kostnaðarsömustu þunglyndislyfin Breyting 2014-2015

ATC Innihaldsefni 2013 2014 2015 Kr. % 2013 2014 2015 %

N06AX12 Búprópíon 52.330 58.124 69.472 11.348 20% 1411 1423 1587 12%

N06AX21 Dúloxetín 70.104 73.540 64.416 9.123 - -12% 960 983 1047 7%

N06AB10 Escítalópram 33.218 34.291 47.555 13.264 39% 6661 6999 7522 7%

N06AB03 Flúoxetín 30.516 40.628 46.197 5.569 14% 5527 5765 6517 13%

N06AB06 Sertralín 28.666 32.273 36.456 4.184 13% 9125 9822 11374 16%

N06AX16 Venlafaxín 49.303 41.820 33.556 8.264 - -20% 3920 4029 4522 12%

N06AA09 Amitriptýlín 15.500 22.652 24.535 1.883 8% 5386 5377 5455 1%

N06AB04 Cítalópram 14.583 21.343 23.669 2.326 11% 4795 4516 4429 -2%

N06AX11 Mirtazapín 24.442 25.925 23.357 2.568 - -10% 3221 3315 3658 10%

N06AB05 Paroxetín 8.977 11.875 13.296 1.422 12% 2583 2543 2568 1%

N06AX03 Míanserín 9.549 9.467 9.176 291 - -3% 984 856 904 6%

N06AX26 Vortioxetín - 279 8.442 8.164 2931% 16 171 969%

Kostnaður Sí , þús.kr. Breyting 2014-2015 Fjöldi notenda

Page 17: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

17

Geðrofslyf (ATC-flokkur N05A)

Kostnaðarsamasta lyfið í flokki geðrofslyfja er Aripíprazól með 96,6 milljónir kr. eða 22,8% af

heildarkostnaðinum í flokki N05A. Næsta lyf þar á eftir er Quetíapin með 94.1 millj. kr. eða 22,3% hlut

og svo er það risperidón með 76,6 millj. kr. eða 18,1%.

Mynd 20 Kostnaður sjúkratrygginga vegna geðrofslyfja

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

426

491

606

696 697748

675

525479

423

Mill

jón

ir

Mynd 21 Notkun geðrofslyfja (mæld í þúsundum skammta, DDD)

0

200

400

600

800

1.000

1.200

1.400

2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

9901.058

1.112 1.126 1.1411.181

1.2191.266

1.013

1.353

Þús.

DD

D

Tafla 9 Kostnaðarsömustu geðrofslyfin Breyting 2014-2015

ATC Innihaldsefni 2013 2014 2015 Kr. % 2013 2014 2015 %

N05AX12 Aripíprazpól 138.834 132.908 96.647 36.261 - -27% 612 623 647 4%

N05AH04 Quetíapín 132.372 102.311 94.191 8.120 - -8% 4592 4813 5382 12%

N05AX08 Risperidón 91.085 89.887 76.567 13.320 - -15% 1414 1392 1508 8%

N05AN01 Litíum 13.895 21.196 24.519 3.323 16% 702 680 714 5%

N05AH02 Klózapín 30.361 27.238 22.238 5.001 - -18% 232 239 262 10%

N05AH03 Ólanzapín 26.605 17.535 21.382 3.847 22% 858 942 988 5%

N05AX13 Paliperidón 10.793 12.989 15.306 2.317 18% 35 42 62 48%

N05AB03 Perfenazín 11.622 12.842 12.105 737 - -6% 474 492 521 6%

N05AE04 Zíprasídón 14.835 12.159 11.958 201 - -2% 63 56 50 -11%

N05AA02 Levómeprómazín 12.566 11.742 10.891 851 - -7% 2357 2269 2351 4%

Kostnaður Sí , þús.kr. Breyting 2014-2015 Fjöldi notenda

Page 18: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

18

S-merkt lyf (sjúkrahúslyf)

Mynd 22 Kostnaður vegna S-merktra lyfja 2009-2015

0

1.000

2.000

3.000

4.000

5.000

6.000

7.000

2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

4.850 4.8595.285

5.882

6.387 6.431 6.565

mill

jón

ir k

r.

Kostnaður vegna S-merktra lyfja hefur aukist mjög undanfarin ár. Það skýrist fyrst og fremst af nýjum

og sérhæfðum lyfjum sem mörg eru mjög dýr. Sem dæmi má nefna að kostnaður vegna gigtarlyfja og

dýrustu MS-lyfjanna hefur farið vaxandi. Þess ber að geta að kostnaður vegna nýrra lyfja fer vaxandi í

flestum vestrænum löndum, bæði vegna hækkandi meðalaldurs sem leiðir til aukins fjölda notenda

en líka vegna þess að nýju lyfin eru oft dýrari en eldri lyfin. Fyrir árið 2009 voru lyfin greidd af

Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri en frá 2009 af SÍ.

Page 19: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

19

Tafla 10 Kostnaðarsömustu S-lyfin 2015

Lyfjaheiti ATC 2013 2014 2015 2013 2014 2015

Remicade L04AB02 980 1.019 711 503 493 433 1,6

Enbrel L04AB01 432 429 421 274 283 280 1,5

Humira L04AB04 348 341 347 177 188 210 1,7

Simponi L04AB06 50 178 210 70 137 141 1,5

MabThera L01XC02 201 230 197 123 143 185 1,1

Tysabri L04AA23 207 204 190 80 92 78 2,4

Privigen J06BA02 224 236 187 188 191 196 1,0

Revlimid L04AX04 106 118 181 19 30 39 4,7

Gilenya L04AA27 86 143 178 35 48 66 2,7

Fabrazyme A16AB04 173 225 175 7 10 10 17,5

Helixate NexGen B02BD02 229 195 165 24 22 17 9,7

Tecfidera N07XX09 0 1 164 6 106 1,5

Inflectra L04AB02 0 0 144 0 238 0,6

Omnitrope H01AC01 116 121 137 121 128 137 1,0

Herceptin L01XC03 229 159 131 64 63 60 2,2

Eviplera J05AR08 52 81 100 40 54 68 1,5

Atripla J05AR06 124 103 99 74 66 64 1,6

Avastin L01XC07 81 96 98 41 39 52 1,9

Aranesp B03XA02 35 39 92 311 309 327 0,3

Avonex L03AB07 138 141 88 87 93 78 1,1

Cinryze B06AC01 26 95 84 6 6 8 10,5

Zytiga L02BX03 65 84 82 22 22 34 2,4

Alimta L01BA04 36 75 74 22 34 36 2,1

Advate B02BD02 75 54 72 3 3 3 23,9

Kiovig J06BA02 45 62 66 11 11 14 4,7

Velcade L01XX32 59 42 66 34 36 54 1,2

Tafinlar L01XE23 0 28 56 0 5 8 7,0

Votrient L01XE11 29 52 55 11 18 15 3,7

Imatinib Accord L01XE01 0 28 54 0 32 27 2,0

RoActemra L04AC07 54 57 49 38 35 40 1,2

Perjeta L01XC13 0 0 48 0 14 3,4

Copaxone L03AX13 82 63 48 63 53 44 1,1

Tasigna L01XE08 38 35 46 10 9 14 3,3

Truvada J05AR03 61 43 44 50 48 54 0,8

Erbitux L01XC06 47 37 43 19 16 19 2,3

Gammanorm J06BA01 47 38 43 22 20 23 1,9

Glivec L01XE01 152 92 42 40 31 13 3,3

Sutent L01XE04 42 42 41 15 17 14 3,0

Zarzio L03AA02 21 20 39 174 151 233 0,2

Neulasta L03AA13 24 17 34 64 50 82 0,4

Öll S-lyf samtals 5.747 5.921 5.909 5.959 5.839 5.978 1,0

Kostnaður sjúkratrygginga, milljónir kr. Fjöldi einstaklinga Meðalkostnaður á notanda 2015,

milljónir kr.

Á töflunni sjást kostnaðarsömustu S-lyfin. Remicade, Enbrel, Humira og Simponi eru einkum notuð

við gigt. Lyfin Tysabri og Gylenia eru einnig ofarlega á listanum. Það eru lyf sem notuð eru við MS

sjúkdómnum. Lyfið Tecfidera er einnig MS-lyf en notkun þess hófst árið 2014 hér á landi. Tecifiderar

er talsvert ódýrara en Tysabri og Gylenia. Ýmis önnur MS-lyf vega einnig þungt en eru ekki eins dýr.

Nánast allur kostnaður í S-lyfjum stafar af ATC-flokki L en honum tilheyra fyrst og fremst gigtarlyf,

MS-lyf og krabbameinslyf. Kostnaður í S-lyfjum fer ört vaxandi og stafar það af framþróun í

læknavísindum, sífellt koma ný og dýrari lyf á markaðinn. Sjúklingar eru þó tiltölulega fáir samanborið

við almennu lyfjunum. Almennu lyfin eru yfirleitt ekki dýr heldur liggur kostnaðurinn í fjöldanum.

Page 20: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

20

Tafla hér að neðan raðar lyfjunum eftir meðalkostnaði á notanda:

Tafla 11 Mesti meðalkostnaður á notanda í S-lyfjum 2015

10 milljónir eða meira 23

5-10 milljónir 36

4-5 milljónir 61

3-4 milljónir 61

Algengt er að meðferð með S-lyfi kosta á bilinu 300.000-3.000.000 kr. fyrir hvern einstakling á ári.

Taflan hér að ofan sýnir þann fjölda tilfella á árinu 2015 þar sem kostnaður vegna lyfs á einstakling er

mun hærri,en allt að 23 einstaklingar fengu meðferð með lyfi sem kostaði yfir 10 milljónir.

Page 21: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

21

Skýringar

Allar kostnaðartölur í skýrslunni eru á verðlagi hvers árs fyrir sig en eru ekki uppreiknaðar á föstu

verðlagi. Upplýsingar um kostnað og notkun apótekslyfja eru fengnar úr tölfræðigagnagrunni SÍ sem í

eru upplýsingar um notkun lyfseðilsskyldra lyfja sem afgreidd eru úr apótekum, en hvorki upplýsingar

um lausasölulyf sem seld eru án lyfseðils né lyf sem notuð eru á sjúkrahúsum eða öðrum stofnunum.

Upplýsingar um kostnað og notkun S-merktra lyfja, þ.e. lyfja sem gefin eru á Landspítalanum (LSH) og

Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) eða í tengslum við þessar stofnanir, t.d. inni á göngudeildum, koma frá

þessum stofnunum. Gerðar voru breytingar á árinu í umsýslu og greiðslu kostnaðar vegna S-merktra

lyfja sem afgreidd eru úr apótekum til notkunar í heimahúsi. Í stað þess að öll umsýsla og greiðslur

væru í apóteki Landspítalans var afgreiðslan færð yfir í það apótek þar sem afhendingin átti sér stað.

Fyrirkomulag á lyfjagjöfum sem fram fara á Landspítala er þó óbreytt. Þau S-lyf sem eru nú afhent í

almennum apótekum eru þó ekki talin með almennum lyfjum (apótekslyfjum) í þessari skýrslu. SÍ

greiða ekki lyf fyrir inniliggjandi sjúklinga og fellur kostnaður vegna þeirra utan þessarar skýrslu. Á

mynd 22 er sýndur heildarkostnaður vegna S-merktra lyfja skv. bókhaldi SÍ. Tafla 10 sýnir aðeins

kostnað og notkun S-lyfja hjá LSH, með virðisaukaskatti en án álagningar. Í töflu 10 kann að gæta

nokkurrar ónákvæmni með kostnað því kostnaðurinn er reiknaður út frá notkun inni á spítalanum

sem skráður er í nokkuð mörg mismunandi tölvukerfi. Þá vantar lyf af augndeild (t.d. Eylea) inn í þessi

notendagögn. Í yfirliti yfir valda lyfjaflokka í almennum lyfjum kann að gæta örlítils misræmis við tölur

í upphafi skýrslunnar eftir því hvort tölurnar eru fengnar úr tölfræðigrunni lyfja eða bókhaldskerfi

stofnunarinnar.

Lyfjanotkun er mæld í fjölda DDD (skilgreindum dagsskömmtum). Skilgreindur dagsskammtur (DDD)

miðast við skilgreiningar frá WHO Collaborating Centre (WHOCC) for Drug Statistics Methodology,

Norwegian Institute of Public Health. Fyrir þau lyf sem WHO hefur ekki úthlutað DDD er stuðst við

skilgreiningar frá Lægemiddelstyrelsen í Danmörku. ATC-flokkun (Anatomical-Therapeutical-Chemical

Classification) er flokkunarkerfi þar sem lyf eru flokkuð eftir því á hvaða líffærakerfi þeim er aðallega

ætlað að hafa áhrif. Þannig er A flokkur (alimentary) meltingarfæra- og efnaskiptalyf, B flokkur

(blood) blóðlyf o.s.frv. Einnig er hægt að flokka lyf nánar og er þá talað um 1., 2, 3., 4. og 5. stig ATC-

flokkunar. Til skýringar má taka lyfið Cipramil og samheitalyfið Citalopram Bluefish. Þessi lyf eru frá

sitthvorum framleiðandanum en hafa sama innihaldsefni. Er þá talað um frumlyf og samheitalyf og

lyfjaheitin teljast svokölluð sérlyfjaheiti. Innihaldsefni lyfjanna kallast hins vegar Cítalópram sem í

þessu tilfelli er sama nafn og á frumlyfinu (svo er ekki alltaf). Lyf með þessu innihaldsefni hafa 5. stigs

ATC-flokkun N06AB04.

5. stigs ATC-flokkur N06AB04: Cítalópram

4. stigs ATC-flokkur N06AB: Sérhæfðir serótónín endurupptöku hemlar

3. stigs ATC-flokkur N06A: Þunglyndislyf

2. stigs ATC-flokkur N06: Geðlyf

1. stigs ATC-flokkur N: Tauga- og geðlyf

Page 22: Lyfjakostnaður sjúkratrygginga 2015 · Að jafnaði virðist lyfjanotkun aukast um að minnsta kosti 3-4% á ári, þar af má rekja 2% beint til fólksfjölgunar og breyttrar aldurssamsetningar

22

ATC-kerfið myndar því tré þar sem hægt er að greina lyfin mismikið niður eftir þörfum. Hafa ber í

huga að sama lyfið getur verið notað við ýmsum sjúkdómum, t.d. eru geðrofslyf stundum notuð við

þunglyndi en teljast þó ekki til ATC-flokks þunglyndislyfja. Af þessari ástæðu þarf að túlka allar

kostnaðartölur varlega.

Lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands, nóvember 2016