lykiltölur

7
Lykiltölur Staða 30/9/08 Skuld smærri fjármálafyrirtækja við Seðlabankann 345 milljarðar Skuldabréf bankanna hjá smærri fjármálafyrirtækjum 345 milljarðar Húsnæðislán heimilanna hjá bönkunum 605 milljarðar Húsnæðislán heimilanna hjá ÍLS Max. 550 milljarðar Húsnæðislán heimilanna hjá öðrum lánafyrirtækjum Max. 518 milljarðar Innlán hjá bönkunum sem ríkissjóður ábyrgðist Um 1.170 milljarðar Heildarútlán bankanna til fyrirtækja 2.118 milljarðar Heildarútlán bankanna til eignarhaldsfélaga 1.702 milljarðar Áætlaðar afskriftir bankanna skv. 2.800 milljarðar Áætlaðar afskriftir eru fengnar úr upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum, nema fyrir Glitni. Afskriftir bankans eru metnar 750 milljarðar.

Upload: rigg

Post on 10-Jan-2016

31 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Lykiltölur. Áætlaðar afskriftir eru fengnar úr upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum, nema fyrir Glitni. Afskriftir bankans eru metnar 750 milljarðar. Forsendur. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Lykiltölur

LykiltölurStaða 30/9/08

Skuld smærri fjármálafyrirtækja við Seðlabankann 345 milljarðar

Skuldabréf bankanna hjá smærri fjármálafyrirtækjum 345 milljarðar

Húsnæðislán heimilanna hjá bönkunum 605 milljarðar

Húsnæðislán heimilanna hjá ÍLS Max. 550 milljarðar

Húsnæðislán heimilanna hjá öðrum lánafyrirtækjum Max. 518 milljarðar

Innlán hjá bönkunum sem ríkissjóður ábyrgðist Um 1.170 milljarðar

Heildarútlán bankanna til fyrirtækja 2.118 milljarðar

Heildarútlán bankanna til eignarhaldsfélaga 1.702 milljarðar

Áætlaðar afskriftir bankanna skv. stofnefnahagsreikningum 2.800 milljarðar

Áætlaðar afskriftir eru fengnar úr upplýsingum sem birst hafa í fjölmiðlum, nema fyrir Glitni. Afskriftir bankans eru metnar 750 milljarðar.

Page 2: Lykiltölur

Forsendur

• Gengið er út frá því að skuldabréf sem Seðlabankinn ætlar að “selja” ríkissjóði séu öll fengin í gegnum smærri fjármálafyrirtæki, þ.e. frá öðrum en Glitni, Kaupþingi og Landsbanka. Líklegast vantar inn í húsnæðilán heimilanna hjá öðrum lánafyrirtækjum lán tekin hjá sparisjóðunum, en það breytir ekki lokaniðurstöðunni varðandi það hvernig sé hægt að koma til móts við heimilin í landinu.

• Gengið er út frá því að bankarnir eigi íbúðabréf gefin út af ÍLS fyrir minnst 135 milljarða.

Page 3: Lykiltölur

Björgun Seðlabankans

Seðlabankinn á

skuldabréf upp á 345 milljarða

sem smærri fjármálafyrir

tæki settu að veði

Seðlabankinn selur

ríkissjóði bréfin með 75 milljarða afslætti og

fær fyrir 270 milljarða

Ríkissjóður ákveður að

afskrifa strax 220 milljarða,

eftir standa 50 milljarða

krafa ríkissjóðs á

gömlu bankanna

Breyting:Ríkisstjórnin hættir við að afskrifa 220 milljarða, en skiptir í staðinn á skuldabréfum bankanna að verðmæti 345 milljarða við húsnæðislán frá smærri fjármálafyrirtækjum (sjá næsta síða) upp á sömu upphæð.

Page 4: Lykiltölur

Skuldabréf bankannaSmærri fjármálafyrirtæki kaupa skuldabréf í samræmi við hlutdeild þeirra á heimilislánamarkaði (sjá nánar næstu glæru)

Bankarnir gera skuldabréf sín upp við smærri fjármálafyrirtæki á nafnvirði bréfanna, þ.e. 345 milljarða

Page 5: Lykiltölur

Lán heimila hjá smærri fjármálafyrirtækjumSmærri fjármálafyrirtæki greiða ríkissjóði fyrir skuldabréf bankanna með jafnháum veðlánum heimilanna (þ.e. 345 milljarða)

Ríkissjóður afskrifar veðlán heimilanna strax um 75 milljarða sem er jafn afslætti frá Seðlabanka vegna skuldabréfa bankanna

Ríkissjóður afskrifar helminginn af því sem eftir er, þ.e. 135 milljarða, en frystir hinn helminginn 135 milljarða í 5-10 ár á 3% vöxtum

345 milljarðar eru ekki heilög tala og líklegast myndi lægri upphæð duga eða að inn í hana mætti fella húsnæðislán frá öðrum lánafyrirtækjum, t.d. ÍLS.

Page 6: Lykiltölur

ÍbúðalánasjóðurBankarnir (gamlir og nýir) færa eign sína í húsnæðisbréfum Íbúðalánasjóðs niður um 135 milljarða

Íbúðalánasjóður nýtir upphæðina til að færa niður lán til heimilanna um sömu upphæð

Page 7: Lykiltölur

Afskriftarfé bankannaÁætlaðar afskriftir bankanna

2.800 milljarðar

Greitt til ÍLS og annarra480 milljarðar

ÍLS135 milljarðar í formi niðurfærslu

Smærri fjármálafyrirtæki345 milljarðar

Fyrir eigin afskriftir2.320 milljarðar

Vegna heimilanna 120-150 milljaðraNóg til fyrir aðra