meginstefnumi› i›na›ar- og vi›skiptará›herra árin 2004-2007...okkar haldi áfram....

12
Meginstefnumi› i›na›ar- og vi›skiptará›herra árin 2004-2007

Upload: others

Post on 26-Jan-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Meginstefnumi› i›na›ar- og vi›skiptará›herraárin 2004-2007

  • fia› er hlutverk stjórnvalda a› móta almennan ramma umstarfsemi fyrirtækja me› fla› í huga a› styrkja samkeppnisstö›uÍslands. fia› er mikilvægt a› löggjöfin sé áflekk flví semalmennt gerist í Evrópu enda erum vi› a›ilar a› innri marka›iEvrópusambandsins. fietta á ekki síst vi› um löggjöf á svi›ifjármálamarka›ar og samkeppnisreglna.

    Miklar breytingar hafa átt sér sta› í íslensku atvinnulífi ásí›ustu árum og enn meiri breytingar eru í farvatninu. fiarmunar mest um mikla aukningu í álframlei›slu. fia› er flvístutt í a› útflutningstekjur okkar byggist á flrem nokku›jöfnum sto›um, fl.e.a.s. áli og i›na›arvöru, sjávarafur›um ogloks fljónustugreinum tengdum flutningum, fer›afljónustu ogfjármálafljónustu. fietta skiptir miklu máli fyrir fljó›arhag.

    Auk fless a› skapa almenn skilyr›i hafa stjórnvöld beitt sérsérstaklega vi› uppbyggingu n‡rra atvinnugreina. Í fleimtilfellum er liti› til greina sem taldar eru eiga bjarta framtí›og byggja á n‡rri flekkingu. Í flessu sambandi má nefna jafnólíka flætti og kvikmyndager› og líftækni. Vi› höfum lagtsérstaka áherslu á umhverfi kvikmyndager›ar og trúum flvía› árangur náist. Sá i›na›ur ver›ur sífellt umsvifameiri ogskapar or›i› miklar tekjur. Líftæknin hefur einnig noti› skilningsog stu›nings ríkisvaldsins, enda tali› a› miklir möguleikarliggi á flví svi›i til framtí›ar. fia› er mikilvægt a› stjórnvöldhlúi a› n‡jum greinum á mótunarskei›i. fiannig ver›ur unni›hér eftir sem hinga› til í rá›uneytunum og er hönnun gottdæmi um fla›.

    Í flessum bæklingi eru kynnt flau markmi› sem ég legg áhersluá næstu árin. Vi› höfum fengi› sta›fest í n‡legri alfljó›legrisk‡rslu a› samkeppnishæfni íslensks efnahagslífs er í fremsturö› me›al au›ugustu og framsæknustu fljó›a heims. Á flvísvi›i hefur okkur fleygt fram ár frá ári. Mikilvægt er a› sóknokkar haldi áfram.

    Valger›ur Sverrisdóttir,

    i›na›ar- og vi›skiptará›herra

    Ljós

    m.:

    Páll

    Stef

    ánss

    on

  • A› auka fjölbreytni atvinnulífsins og bæta samkeppnisstö›u Íslands

    A› treysta búsetu á landsbygg›inni

    A› n‡ta au›lindir fljó›arinnar skynsamlega

    A› bæta leikreglur vi›skiptalífsins

    Meginstefnumi› i›na›ar- og vi›skiptará›herraárin 2004-2007

    I›na›ar- og vi›skiptará›herra hefur sett rá›uneytunum eftirfarandi

    fjögur markmi› í starfsemi fleirra á tímabilinu 2004-2007:

  • Að auka fjölbreytni atvinnulífsinsog bæta samkeppnisstöðu Íslands

    Fyrsta markmi›:

    N‡sköpun er ein helsta forsenda fless a› unnt sé a›

    auka fjölbreytni og bæta samkeppnisstö›u atvinnu-

    lífsins. Hún byggist fyrst og fremst á getunni til a› afla

    flekkingar og hagn‡ta sér hana. Í n‡sköpun felst m.a.

    a› til ver›i n‡ afur›, framlei›slua›fer› e›a fljónusta.

    Ekki skiptir minna máli a› n‡sköpun getur átt sér

    ‡msar fleiri orsakir, eins og framsækna hönnun,

    menningarver›mæti, umbætur á innra skipulagi,

    breyttar marka›sa›stæ›ur og fjölmargt anna›. Á fletta

    hefur rá›herra lagt vaxandi áherslu í starfi sínu.

    Me› flví a› skipuleggja upp á n‡tt opinberan stu›ning

    vi› n‡sköpun og tækniflróun í flágu atvinnulífsins og

    me› stofnun Tækniflróunarsjó›s og N‡sköpunar-

    mi›stö›var hafa or›i› veigamiklar breytingar á fleim

    a›stæ›um sem atvinnulífi› b‡r vi›. Stu›ningur vi›

    frumkvö›la og fyrirtæki á frum- og flróunarstigi hefur

    aukist mjög. Markmi›i› er a› unnt ver›i a› bjó›a

    stu›ning vi› verkefni allt frá flví a› vi›skiptahugmynd

    kviknar og flar til hún er or›in a› veruleika og marka›s-

    hæf í sinni fyrstu mynd og framtakssamir fjárfestar

    geta láti› til sín taka vi› a› lei›a verkefni› til lykta.

    Sífellt er fylgst me› almennum starfsskilyr›um atvinnu-

    lífsins. Mikilvægt er a› flau taki mi› af örri flróun

    alfljó›avi›skipta og stu›li a› sem bestri samkeppnis-

    stö›u íslensks atvinnulífs.

  • Rannsóknir, tækniflróun og n‡sköpun í flágu atvinnulífsins ver›i efld.Fyrirtæki ver›i virkir flátttakendur í flví starfi og hafi sama a›gang a›flróunarfé úr opinberum samkeppnissjó›um og opinberir a›ilar.

    Stu›ningur vi› tækniflróun og n‡sköpun ver›i sveigjanlegur svo a›unnt sé a› veita n‡jum fræ›a- og atvinnugreinum e›lileg flróunar-skilyr›i. fia› ver›i m.a. gert me› markvissum tímabundnum áætlunumá tilteknum svi›um.

    Verkaskipting rannsóknastofnana ver›i endursko›u› í flví skyni a›n‡ta fjármagn, flekkingu og a›stö›u betur en á›ur og til fless a› námeiri árangri á hinum alfljó›lega samkeppnismarka›i tækniflróunarog n‡sköpunar. Li›ur í flessu ver›ur a› meta ávinning af flví a›rannsóknastofnanir, háskólar og atvinnulífi› sameini krafta sína t.d.í tæknigör›um.

    Stu›ningskerfi atvinnulífsins ver›i markvisst beitt flannig a› til ver›in‡sköpunarklasar flar sem sérflekking sem myndast hefur í hópifyrirtækja ver›i samhæf› og hagn‡tt í fleim tilgangi a› ná meiriárangri en á›ur í n‡sköpun og sölu.

    Lög› ver›ur aukin rækt vi› frumkvö›lafræ›slu og fræ›slu um stofnunog rekstur n‡rra fyrirtækja.

    Samstarf fleirra opinberu a›ila sem mynda sto›kerfi n‡sköpunar íatvinnulífinu ver›ur eflt og samhæft. Mikilvægt er a› sem mest sam-ræmi ver›i í flessari starfsemi til fless a› sem bestur árangur náist.

    Hvetja á til fless a› unni› ver›i af meiri krafti en á›ur a› rannsóknumsem geta leitt til einkaleyfa og n‡sköpunar í atvinnulífinu. Í fleimtilgangi ver›a m.a. sett n‡ lög um uppfinningar starfsmanna.

    Íslensku vísindasamfélagi og atvinnulífi ver›i gert au›veldara ogód‡rara fyrir a› ö›last einkaleyfi fyrir uppfinningar sínar og tryggjaog vernda rétt sinn í flví sambandi. fiví markmi›i á m.a. a› ná me›a›ild Íslands a› Evrópska einkaleyfasáttmálanum og Evrópskueinkaleyfastofunni (EPO). Einnig ver›ur kynningar- og lei›beiningarstarfEinkaleyfastofunnar eflt.

    Nau›synlegar breytingar ver›i ger›ar á hugverkarétti á svi›i i›na›ar,fl.e. breytingar á löggjöf um einkaleyfi, vörumerki, hönnun o.fl. fiáver›ur unni› a› breytingum á löggjöf um löggildingu starfsheita ítækni- og hönnunargreinum eftir flví sem nau›syn krefur.

    N‡sköpunarsjó›ur atvinnulífsins ver›i efldur til a› geta betur mættvaxandi eftirspurn eftir fjármagni til n‡sköpunar í atvinnulífinu.

    Stu›la› ver›i a› fjölgun kvenna í forystu íslenskra fyrirtækja, m.a.me› hvatningu og umræ›u. Huga› ver›i a› flví hvort rétt sé a› setjareglur um flátttöku kynjanna í stjórnum fyrirtækja.

    Í samræmi vi› samflykkt ríkisstjórnarinnar um uppl‡singasamfélagi›ver›i uppl‡singatæknin n‡tt til a› styrkja atvinnulífi›, m.a. me›samstarfsverkefnum hins opinbera og fyrirtækja.

    Komi› ver›ur á fljónustu sem efla á samstarf hönnu›a og i›nfyrirtækjaog stu›la a› bættri hönnun íslenskra afur›a. Starfseminni er einnigætla› fla› hlutverk a› koma íslenskri hönnun á framfæri hér á landiog erlendis.

    Beitt ver›ur samræmdum a›ger›um til fless a› jafna starfsskilyr›ifyrirtækja á Nor›urlöndum. Markmi› fleirra a›ger›a ver›i a› afnemamargskonar misræmi og hindranir á milli Nor›urlandanna er lúta a›starfsskilyr›um atvinnulífsins.

    Lög um tímabundnar endurgrei›slur vegna kvikmyndager›ar á Íslandiver›a endursko›u› og áfram unni› a› kynningu á sérkennum töku-sta›arins Íslands.

    Unni› ver›ur a› breytingum á lögum um erlenda fjárfestingu hér álandi í flví skyni a› la›a hér til meiri fjárfestingar en á›ur.

    Rá›herra hefur skilgreint eftirfarandi lei›ir a› flví marki a› auka fjölbreytni atvinnulífsins

    og bæta samkeppnisstö›u Íslands:

  • Að treysta búsetu á landsbyggðinni

    Anna› markmi›:

    Gó›ur skri›ur er kominn á framkvæmd bygg›aáætlunar

    2002-2005. Einkunnaror› hennar eru: firóun bygg›ar á

    grundvelli flekkingar og n‡sköpunar. Í flví felst a› grundvöllur

    bygg›astefnunnar er sú eindregna sko›un a› menntun,

    hátt almennt flekkingarstig og n‡sköpun í atvinnulífinu séu

    meginsto›ir varanlegrar búsetu á landsbygg›inni og forsenda

    efnahagslegra framfara og félagslegrar velfer›ar íbúanna.

    Í stefnumótun sinni tekur rá›herra mi› af fleim verkefnum

    sem skilgreind eru í bygg›aáætluninni og fram komu á

    Alflingi. Lög› er áhersla á gott samstarf vi› önnur rá›uneyti

    um framkvæmd verkefna á málefnasvi›i fleirra, enda nær

    bygg›aáætlunin til flestra flátta samfélagsins.

    Fjölbreytt atvinnulíf skiptir sköpum fyrir bygg›aflróunina.

    Ein meginforsenda fless er menntun á öllum skólastigum

    og ver›ur sértök rækt lög› vi› fjarnám og starfsmenntun.

    fiá ver›ur fyrirtækjum bo›in a›sto› vi› a› laga sig a›

    hrö›um breytingum í atvinnuháttum, m.a. vi› n‡sköpun,

    flróun vi›skiptahugmynda og endurbætur í rekstri sem

    auki› geta á fjölbreytni í starfsemi fleirra. fiessu markmi›i

    á m.a. a› ná me› sérstökum stu›ningsverkefnum sem taka

    á helstu fláttum er snerta starfsumhverfi fyrirtækja og eru

    til fless fallin a› bæta samkeppnisstö›u fleirra. Auk flessa

    ver›ur áfram unni› a› flví a› grei›a götu fjárfesta sem

    áhuga hafa á flví a› byggja upp i›na› á landsbygg›inni,

    t.d. í tengslum vi› hagn‡tingu innlendra orkugjafa.

  • Loki› ver›ur vi› ger› áætlunar um bygg›aflróun vi› Eyjafjör›, ger›vaxtarsamnings og a›ger›aáætlun hrint í framkvæmd í samvinnu vi›heimamenn. Í samræmi vi› áætlunina ver›i lög› áhersla á uppbyggingumenntunar, á rannsóknir og flróunarstarf í flágu atvinnulífsins, upp-byggingu sérhæf›rar heilbrig›isfljónustu og á fer›afljónustu ogmatvælai›na›.

    Leita› ver›i erlendra og innlendra fjárfesta sem áhuga hafa á a› takaflátt í flví a› koma upp i›na›i á landsbygg›inni. Undirbúningsrannsóknireru hafnar á Nor›urlandi og sí›an kemur a› sta›arvali. Einnig ver›urm.a. unnni› a› flví a› reisa álver á Nor›urlandi, byggja rafskauta-verksmi›ju í Hvalfir›i, stækka álver Nor›uráls í Hvalfir›i, byggja i›juverí Helguvík, reisa pol‡olverksmi›ju, koma upp kísilduftverksmi›ju vi›M‡vatn og kalkflörungavinnslu vi› Arnarfjör›.

    Loki› ver›ur vi› ger› framkvæmdaáætlunar um bygg›aflróun fyrirVestfir›i í samvinnu vi› heimamenn. Lagt ver›ur kapp á a› hrinda íframkvæmd atvinnuflróunarverkefnum sem byggjast á sérstö›u Vest-fjar›a og flví sem fleir hafa a› bjó›a fram yfir a›ra landshluta.

    Unni› ver›ur a› flróun fyrirtækjaklasa á Ísafir›i og í nágrannabygg›umhans. fia› er li›ur í flví a› styrkja atvinnulífi› á Vestfjör›um og bætasamkeppnisstö›u fless.

    Kappkosta› ver›ur a› byggja upp verk- og starfsnám og sérstaklegahaft í huga a› unnt ver›i a› stunda nám í heimabygg› lengur enveri› hefur.

    Í samvinnu vi› menntamálará›herra ver›ur áfram unni› a› upp-byggingu háskólanámssetra á Ísafir›i og Egilsstö›um. Almenntgrunnnám fái flar forgang og a› flví ver›i stefnt a› bjó›a upp áfjölbreytt dreifnám sem veitir fullgild réttindi í samstarfi vi› háskólana.

    Stu›la› ver›ur a› flví a› háskólar og og rannsóknastofnanir á lands-bygg›inni geti stunda› rannsóknir og tækniflróun á fræ›asvi›um semsérstaklega eru til fless fallin a› styrkja n‡sköpun í atvinnulífi, semhinga› til hefur byggst á hef›bundnum sjávarútvegi og landbúna›i.Áfram ver›i unni› a› flví a› koma á samstarfi um líftæknirannsóknir.

    Stu›ningur vi› atvinnuflróun á landsbygg›inni ver›ur aukinn. StarfsemiN‡sköpunarmi›stö›var á Akureyri ver›i fest í sessi og henni komi›fyrir í Rannsókna- og n‡sköpunarhúsi vi› Háskólann á Akureyri.

    Sto›kerfi n‡sköpunar og atvinnuflróunar á landsbygg›inni ver›ursamhæft og gert markvissara.

    Efnt ver›ur til öflugra stu›ningsverkefna sem sni›in ver›a a› flörfumfrumkvö›la og n‡sköpunar fyrirtækja á landsbygg›inni.

    Konur á landsbygg›inni ver›a hvattar til a› hrinda vi›skiptahugmyndumsínum í framkvæmd og flær studdar me› rá›gjöf og námskei›um tila› reka lítil og me›alstór fyrirtæki.

    Unni› ver›ur a› uppbyggingu rafrænnar flekkingarmi›lunar ogfljónustu. Sú flekking og reynsla sem fæst af flróunarverkefni umrafrænt samfélag ver›ur ger› ö›rum sveitarfélögum a›gengileg.

    Menningartengd fer›afljónusta sem byggist á sérkennum bygg›a-laganna ver›ur efld í samvinnu vi› samgöngurá›uneyti.

    Stu›la› ver›ur a› sjálfbærri flróun atvinnulífsins í samvinnu vi›umhverfisrá›uneyti, m.a. me› flví a› sty›ja lítil sveitarfélög til flessa› taka upp Sta›ardagskrá 21.

    Unni› ver›ur a› flví a› lækka flutningskostna› i›nfyrirtækja álandsbygg›inni.

    Í samvinnu vi› sveitarfélög og fyrirtæki ver›a innvi›ir bygg›arlagaá Austurlandi treystir eins og nau›synlegt er vegna n‡rra orku- ogi›juvera flar.

    Teki› ver›ur mi› af bygg›asjónarmi›um vi› endurskipulagninguraforkufyrirtækja.

    Samin ver›ur n‡ bygg›aáætlun fyrir tímabili› 2006-2010. Hún ver›ura› stofni til bygg› á grunni núverandi áætlunar og m.a. lög› áherslaá a› styrkja bygg›akjarna sem skapar traustar forsendur fyrir varanlegribúsetu.

    Rá›herra hefur skilgreint eftirfarandi lei›ir a› flví marki a› treysta búsetu á landsbygg›inni:

  • Að nýta auðlindir þjóðarinnarskynsamlega

    firi›ja markmi›:

    Ísland b‡r yfir mikilli endurn‡janlegri orku. A›eins lítill hluti hennar hefur veri›n‡ttur flrátt fyrir a› yfir 70% af fleirri frumorku sem fljó›in notar sé afla› úrendurn‡janlegum orkulindum. Hlutfall endurn‡janlegra orkugjafa í raforkuvinnsluer hi› hæsta í heimi e›a um 99,9%. Hlutur vatnsorku nemur um 84% en hluturjar›hitans er um 15% og hefur vaxi› hratt undanfarin ár. Til samanbur›ar hefurEvrópusambandi› sett sér fla› markmi› a› hlutfall endurn‡janlegra orkulindavi› raforkuframlei›slu ver›i 22% ári› 2010.

    Á sí›ustu 10 árum hefur raforkuframlei›sla me› jar›hita fimmfaldast og munaukast stórlega á næstu árum. Miklir möguleikar eru á a› n‡ta hita frájar›varmaorkuverum til i›na›arframlei›slu og er fla› eitt br‡nasta verkefninæstu ára.

    Á árinu 1999 hófst vinna vi› ger› Rammaáætlunar um n‡tingu vatnsafls ogjar›varma. Markmi› rammaáætlunarinnar er a› meta og flokka virkjunarkostitil raforkuframlei›slu, jafnt vatnsafls og háhita, me› tilliti til orkugetu, hagkvæmniog annars fljó›hagslegs gildis, samhli›a flví a› skilgreina, meta og flokka áhriffleirra á náttúrufar, náttúru og menningarminjar, svo og á hagsmuni allra fleirrasem n‡ta flessi sömu gæ›i. Fyrsta áfanga rammaáætlunar lauk í árslok 2003.Vinna vi› annan áfanga áætlunarinnar er hafin og er a› flví stefnt a› ljúka flvíverkefni ári› 2008.

    Allt bendir til fless a› spurn eftir íslenskri orku stóraukist á næstu árum, bæ›iaf umhverfisástæ›um og vegna hækkandi orkuver›s og skattlagningar á orkuerlendis. Uppbygging hagkvæmrar stóri›ju mun flví rá›a hra›a rannsókna ogvirkjunarframkvæmda á næstu einum til tveimur áratugum.

    Ef horft er fram í tímann er gert rá› fyrir a› framlei›sla og notkun vetnis munisetja svip sinn á íslenskt samfélag. Vi› búum vi› flær a›stæ›ur sem fáar fljó›irnjóta, a› geta framleitt vetni me› endurn‡janlegum orkulindum. Íslendingarhafa ná› ákve›nu forskoti sem fleir flurfa a› halda og auka. Jafnframt flarf a›efla rannsóknir og flróunarstarf á flessu svi›i til a› treysta grunninn sem hér erfyrir hendi.

    Ljós

    m.:

    Kris

    tján

    Maa

    ck

  • Me› n‡jum raforkulögum hefur veri› lag›ur grunnur a› samkeppnií vinnslu og sölu raforku. N‡ tækifæri hafa skapast til hagn‡tingarorkuau›lindanna og til e›lilegra vi›skipta me› orku sem mun gerahinum almenna raforkunotanda kleift a› velja sér hagstæ›ustu kjörsem bjó›ast vi› kaup á raforku.

    Útrás me› flekkingu og reynslu af hagn‡tingu orkuau›lindanna ver›urefld, m.a. í tengslum vi› beina fjárfestingu í útlöndum, fljónustusölu,verktöku og flróunara›sto›.

    Efla ber enn samstarf og samvinnu Íslands vi› a›rar fljó›ir í sambandivi› jar›hita til fless a› tryggja a› vi› höldum flví forskoti sem vi›höfum á flessu svi›i á alfljó›avettvangi.

    Stu›la ber a› tvíhli›a samningum vi› jar›hitaau›ug ríki í Austur-Evrópu um samstarf á jar›hitasvi›i. fiá er nau›synlegt a› hafa samstarfvi› utanríkisrá›uneyti um a› efla flróunarhjálp me› beinni a›sto› íjar›hitamálum, sem er í samræmi vi› ni›urstö›ur fundarins íJóhannesarborg um sjálfbæra flróun.

    Sett ver›a lög um hitaveitur. Einnig ver›a vatnalög endursko›u› me›fla› a› lei›arljósi a› stu›la a› skynsamlegri n‡tingu endurn‡janlegraorkugjafa.

    Lög um rannsóknir og n‡tingu á au›lindum í jör›u ver›a endursko›u›.M.a. ver›a settar n‡jar reglur um veitingu rannsókna- og n‡tingarleyfasem taka til hverskonar ólífrænna jar›efna, kolvetna, grunnvatns,fallvatna o.fl. fiá ver›a einnig settar reglur um n‡tingu jar›rænnaau›linda á hafsbotni.

    Unni› hefur veri› a› jar›ahitaleit á köldum svæ›um í sameiginleguátaki i›na›arrá›uneytis, Orkurá›s og Bygg›astofnunar. Hefur flessivinna flegar skila› miklum árangri og er stefnt a› flví a› festa átaki›frekar í sessi.

    Stu›ningur vi› stofnun n‡rra hitaveitna ver›ur aukinn.

    Unni› ver›ur a› endurskipulagningu raforkufyrirtækjanna m.t.t.eignarhalds ríkisins. Ríki› á Rafmagnsveitur ríkisins og Orkubú Vest-fjar›a, helmingshlut í Landsvirkjun og 15% hlut í Hitaveitu Su›urnesja.Hlutverk ríkisins ver›ur meti› í ljósi samkeppnis- og einokunarstarfsemifyrirtækjanna, me› hli›sjón af bygg›a- og hagræ›ingarmöguleikum.

    Hafist ver›ur handa vi› ger› annars áfanga Rammaáætlunar, endaeru ni›urstö›ur fyrsta áfanga Rammaáætlunar einstakar a› flví leytia› aldrei fyrr hefur veri› unni› svo skipulega a› flví a› setja fram áhávísindalegan og flverfaglegan hátt uppl‡singar um jafn margavirkjunarkosti.

    Unni› ver›ur áfram a› rannsóknum og flróun n‡rra orkugjafa/orkuberasem geta komi› í sta› jar›efnaeldsneytis. Mótu› ver›ur stefna írannsóknum og tækniflróun er tengist hagn‡tingu vetnis og n‡sköpuní atvinnulífinu.

    Djúpboranir á háhitasvæ›um Íslands eru nú áhugaver›ustu rannsóknirá jar›hita landsins. Afla ver›ur n‡rrar flekkingar me› rannsóknum ámeira d‡pi en unnt hefur veri› a› kanna fram til flessa. Leita ver›ureftir alfljó›legu samstarfi á flessu svi›i, sem er nau›synlegt til flessa› af flessum borunum geti or›i›.

    Vegna hugsanlegrar olíuvinnslu vi› Ísland ver›ur áfram afla› flekkingará setlögum innan lögsögu landsins sem geta h‡st kolvetni.

    Mótu› ver›ur stefna og settar reglur um veitingu leyfa til rannsóknaog n‡tingar olíu á íslenska landgrunninu en aukinn áhugi er fyrirslíkum leyfum.

    Rá›herra hefur skilgreint eftirfarandi lei›ir a› flví marki a› n‡ta au›lindir fljó›arinnar skynsamlega:

  • Að bæta leikreglur viðskiptalífsins

    Fjór›a markmi›:

    Vi›skiptalífi› hefur teki› grí›arlegum breytingum á sí›ustu árum.Fyrirtæki eru or›in öflugri og samkeppnishæfari en á›ur. Útrás íslenskrafyrirtækja hefur einnig vaki› mikla athygli. Segja má a› íslensktatvinnulíf sé sífellt a› ver›a fjölbreyttara.

    Tryggja flarf a› umhverfi vi›skiptalífsins sé skilvirkt en jafnframt séfló neytendavernd í hvívetna höf› í hei›ri. Lífskjör almennings ogafkoma fyrirtækja byggist á heilbrig›ri samkeppni um gó›a fljónustu,vöruúrval og lágt ver›. Mikilvægt er a› atvinnulífi› lúti leikreglum semörva samkeppni og hvetja um lei› til hagræ›ingar og n‡sköpunar. fiáflurfa neytendur a› vera me›vita›ir um eigin réttindi.

    Í flví skyni a› bæta fljónustu vi› einstaklinga og fyrirtæki er nau›synlegta› ríki› taki upp rafræn vi›skipti og rafræna stjórns‡slu. Slíkt er tilfless falli› a› bæta samkeppnisstö›u landsins. fiví flarf a› búa rafrænumvi›skiptum hagstætt lagalegt umhverfi. Einnig flarf a› au›veldaalmenningi a›gang a› opinberum uppl‡singum og gera opinberastjórns‡slu gegnsærri en nú.

  • Leitast ver›ur vi› a› tryggja a› lagaumgjör› sé me› fleim hætti a›vi›skiptalífi› sé skilvirkt og njóti trausts. Huga› ver›ur a› lei›um tila› efla samkeppni og draga úr samfljöppun.

    Stu›la› ver›i a› breyttum stjórnarháttum fyrirtækja í flví skyni a›bæta skilvirkni fleirra, auka minnihlutavernd, hluthafal‡›ræ›i oguppl‡singagjöf og efla traust almennings.

    Sjálfstæ›i eftirlitsstofnana ver›i ávallt tryggt. Í flví felst a› nau›synlegareftirlitsheimildir séu í lögum og fjárveitingar tryggi a› fleim ver›iframfylgt.

    Aukin áhersla ver›i lög› á a› efla neytendavitund me›al almennings.

    Lagt ver›ur kapp á a› breyta lagaumhverfi ver›bréfamarka›ar ogfélagaréttar me› hli›sjón af breytingum á innri marka›i Evrópu.Áhersla ver›ur lög› á styttri vi›brag›stíma, skilvirkara eftirlit ogöflugri neytendavernd en nú tí›kast.

    Réttindi og skyldur fjármálafyrirtækja í bankavi›skiptum ver›a tekintil sérstakrar athugunar me› fla› a› markmi›i a› auka uppl‡singarog efla neytendavernd.

    Neytendavernd ver›i efld me› löggjöf á vátryggingamarka›i, t.d.me› lögum um vátryggingasamninga og vátryggingami›lun.

    Ger›ar ver›a vi›búna›aráætlanir sem fari› ver›ur eftir ef upp komaerfi›leikar í fjármálakerfinu.

    Réttarsta›a í vi›skiptum ver›ur treyst me› n‡rri löggjöf. Fyrningarlögver›a endursko›u› og sett ver›a skuldabréfalög.

    Stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi rafrænna vi›skipta í atvinnulífinume› stu›ningi og flátttöku í samstarfsverkefnum.

    Stjórnvöld beiti sér fyrir flví á starfsvettvangi sínum a› hvarvetna ver›itekin upp rafræn stjórns‡sla í fleim tilgangi a› auka fljónustu vi›almenning, tiltrú hans á íslenskri stjórns‡slu og í flví skyni a› eflal‡›ræ›i›.

    Rá›herra hefur skilgreint eftirfarandi lei›ir a› flví marki a› bæta leikreglur vi›skiptalífsins: