menntakvika serkennslutorg-2013

20
Sérkennslutorg Fyrsta starfsárið Tengsl við samfélagsmiðla Hanna Rún Eiríksdóttir Menntakvika 2013

Upload: hanna-eiriksdottir

Post on 07-Jul-2015

106 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Menntakvika serkennslutorg-2013

Sérkennslutorg

Fyrsta starfsárið

Tengsl við samfélagsmiðla

Hanna Rún Eiríksdóttir

Menntakvika 2013

Page 2: Menntakvika serkennslutorg-2013

Sérkennslutorg

• Sjónrænn vefur– Safn félagshæfnisagna – Stundatöflu- /námskrár form – Kennsluhugmyndir– Numicon stærðfræðikubbar – Fróðleikur – Tenglar

Menntakvika 2013

Page 3: Menntakvika serkennslutorg-2013

Svo að torg verði gagnlegt

• …er jákvæður vilji þeirra sem starfa við sérkennslu lykilatriði

• Samvinna

• Efni og hugmyndir

Page 4: Menntakvika serkennslutorg-2013

Framtíð Sérkennslutorgs

• Hluti af ráðgjafahlutverki

Klettaskóla

• Fagráð Sérkennslutorgs

Page 5: Menntakvika serkennslutorg-2013

Umfjöllun á Sérkennslutorgi

• Spjaldtölvur – umfjöllun um smáforrit – efni á undirsíðum

• Myndbönd • Einstök smáforrit • Leiðbeinandi aðgangur ofl.

– góð virkni er á samfélagsmiðlum – í hópum á facebook

Page 6: Menntakvika serkennslutorg-2013

Spjaldtölvur í námi

Page 7: Menntakvika serkennslutorg-2013

Spjaldtölvur

• viðbót í námi barna með sérþarfir

• nemendur læra í gegnum leik –smáforrit

• fjölbreyttur hópur

• hægt að þjálfa ýmsa ólíka þætti

Menntakvika 2013

Page 8: Menntakvika serkennslutorg-2013

Fjölbreyttur nemendahópur

• Nemendur með alvarlega þroskahömlun hafa möguleika á fjölbreyttum smáforritum sem aðeins krefjast snertingar

Menntakvika 2013

Page 9: Menntakvika serkennslutorg-2013

Þjálfun ólíkra þátta

• Fjölbreytt smáforrit – Fínhreyfingar– Rökhugsun– Málörvun– Sköpun

– Ritun – Mál og læsi

Menntakvika 2013

Page 10: Menntakvika serkennslutorg-2013

Samfélagsmiðlar

• Spjaldtölvur – ný tækni í skólastarfi - ný færni

Myndir frá Steve Nicholls

Page 11: Menntakvika serkennslutorg-2013

Sérkennslutorg

• í tengslum við samfélagsmiðla

– Facebookhópar • Spjaldtölvur í námi og kennslu

• Smáforrit í sérkennslu• Kennsla nemenda með sérþarfir

Menntakvika 2013

Page 12: Menntakvika serkennslutorg-2013

Síður á neti og Facebook

• Hlutverk verkefnastjóra

Mynd: http://www.thewwwblog.com/infographic-types-project-managers.html

Page 13: Menntakvika serkennslutorg-2013

Hópar á Facebook

• Spjaldtölvur í námi og kennslu– Fjölmennur hópur – Áhugafólk og sérfræðingar

– Spurningar

– Námskeið – Ráðstefnur– Það nýjasta í spjaldtölvuheiminum– Áhugaverðar umræður

Page 14: Menntakvika serkennslutorg-2013

Spjaldtölvur í námi og kennslu

• dæmi um umræður:

Listi færður á milli Listi færður á milli

Page 15: Menntakvika serkennslutorg-2013

Spjaldtölvur í námi og kennslu

• dæmi um umræður:

Page 16: Menntakvika serkennslutorg-2013

Smáforrit í sérkennslu

• ört stækkandi hópur

• mikill áhugi

• gagnlegar ábendingar– námskeið– fréttir um spjaldtölvur/smáforrit– ókeypis smáforrit – ný áhugaverð smáforrit

Page 17: Menntakvika serkennslutorg-2013

Smáforrit í sérkennslu

• dæmi um þátttöku• listar yfir gagnleg smáforrit

– Stærðfræði – Læsi

Page 18: Menntakvika serkennslutorg-2013

Smáforrit í sérkennslu

• dæmi um umræður– Er hægt að setja íslensku inn á þennan?... – Já það er hægt – ok, hvernig gerir maður það?– opnar verkefni eða hleður niður verkefni undir

Catalog til að finna íslensk verkefni skrifar þú íslenska í leitarstikuna og leitar. Ferð í tannhjólið efst í hægra horninu/Boards og velur verkefni sem þú vilt breyta og velur Edit og mynd, getur lesið inn, skrifað og breytt mynd. Eitt af þeim forritum sem Tmf Tölvumiðstöð fer í á sínum námskeiðum!

– Ok takk fyrir þetta. Prófa það.

Page 19: Menntakvika serkennslutorg-2013

Tengslamyndun

• Smáforrit að koma á markað– Hegðunarstjórnun– sjónrænt skipulag– skráningar

Page 20: Menntakvika serkennslutorg-2013

Takk fyrir!