#menntaspjall: hópumræður á twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun...

20
#menntaspjall Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks Tryggvi Thayer Menntavísindasvið HÍ Ingvi Hrannar Ómarsson Árskóli/Háskólinn í Lundi Erindi flutt á vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við HA 5. apríl, 2014

Upload: tryggvi-thayer

Post on 13-Dec-2014

140 views

Category:

Education


3 download

DESCRIPTION

Erindi flutt á vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við HA apríl, 2014. Lýsing á rannsókn byggð á tilfallandi gögnum sem verða til í #menntaspjall, umræðuvettvangur skólafólks á Twitter.

TRANSCRIPT

Page 1: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

#menntaspjall

Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Tryggvi ThayerMenntavísindasvið HÍ

Ingvi Hrannar ÓmarssonÁrskóli/Háskólinn í Lundi

Erindi flutt á vorráðstefnu Miðstöðvar skólaþróunar við HA 5. apríl, 2014

Page 2: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Yfirlit

• MenntaMiðja (www.menntamidja.is)• Samfélagsmiðlar og starfsþróun/símenntun• Twitter (www.twitter.com)• Eigindleg og netafræðileg greining á spjalli

skólafólks á Twitter– Gögn– Aðferðir– Greining

Page 3: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

MenntaMiðjaStarfssamfélög skólafólks

MenntaMiðja er umgjörð utan um grasrótarstarf sem tengist menntun og frístundamálum.

• Markmið MenntaMiðju er að stuðla að aukinni símenntun og starfsþróun skólafólks

• MenntaMiðja vinnur með sjálfsprottnum starfssamfélögum, eða torgum, til að stuðla að samstarfi og samlegðaráhrifum

• MenntaMiðja myndar tengingar milli stofnana, skóla og fræðasamfélag með gagnkvæman ávinning allra aðila að leiðarljósi.

Page 4: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Hvað er starfssamfélag

Hópur aðila sem kjósa að deila þekkingu um þátt, eða þætti, tengda sameiginlegu verksviði eða áhugamáli.

(Lave & Wenger, 1991; Wenger, 1998)

Page 5: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Hvað er starfssamfélag?

• Sjálfsprottin• Verða til í því samhengi sem þeim er ætlað að

þjóna• Taka á vafaatriðum um leið og þau koma upp

(JIT – “just in time”)• Miðla þekkingu• Skapa nýja merkingu

Page 6: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Hvað er starfssamfélag?

– Aðstæðubundið nám (e. situated learning)(Jóhannsdóttir, 2001)

– Sérfróðir miðla reynslu– Þátttakendur móta samfélagið– Samfélagið endurnýjar sig með innvígslu nýliða og

stöðugri aðlögun að breytilegum aðstæðum

Page 7: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Starfssamfélög á netinu

• Samfélagsmiðlar gagnlegur vettvangur starfssamfélaga– Facebook (hópar og síður)– YouTube (margmiðlunarefni)– Twitter (örblogg)

Page 8: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Twitter

• Örblogg– Notendur senda frá sér “tíst” (e. “tweet”)– Hámark 140 stafir– Tíst getur innihaldið skilaboð, vefslóðir, tengingar í

myndefni, o.fl.– Samfélagsmyndun byggist á notkun einfaldra

merkja # (umræðumerki) og @ (nefndur notandi)

Page 9: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Twitter

• Aðgengilegt og einfalt í notkun– Fylgjast með nýjungum– Deila áhugaverðu efni með öðrum– Samræður með stuttum og hnitmiðuðum

skilaboðum

Page 10: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

#menntaspjall

• Skipulagðar samræður um menntamál

• Annan hvern sunnudag, kl. 11

• Afmarkað efni í hverri samræðu

• Gestastjórnandi stýrir umræðum

• Öllum opið

Page 11: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Rannsóknin

• Hvernig er upplýsingaflæði og tengslamyndun háttað í umræðum á Twitter?

• Tíst notuð sem gögn– Öll tíst vistuð og gerð aðgengileg á neti eftir hvert

spjall.– Hverjir taka þátt í spjalli?– Hverjir hafa áhrif á spjallið?– Hvernig hafa þeir áhrif?

Page 12: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Takmarkanir

• Getum ekki vitað að við séum með heildarmyndina– “Sniglarar” – þeir sem fylgjast með en taka ekki

beinan þátt• Sjáum bara þá sem eru virkir í samskiptum

– Notendur kunna ekki allir nægilega vel á Twitter• Ósamfelld notkun á # og @ merkjum• Notendur láta sum tíst fara fram hjá sér

Page 13: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Aðferðir

• Eigindleg– Tíst flokkuð eftir tístara– Efni í tísti sérstaklega merkt– Tilefni tísts:• Viðbragð við stjórnanda• Svar við beinni spurningu• Framlag í samræðu

– Er tíst beint að tilteknum þátttakanda?

Page 14: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Aðferð

• Netafræði– Spjall sem samfélagslegt net– Hver þátttakandi er hnútur (e. node)– Samskipti milli þátttakenda er leggur (e. edge)– Kanna miðlægi (e. centrality) út frá nokkrum

sjónarhornum:• Gráðu (e. degree)• Millilægi (e. betweenness)• Miðvik (e. eccentricity)

Page 15: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Gagnalýsingar

• Alls 18 tístarar sem tóku þátt(þar af 2 stjórnendur og 1 gestastjórnandi)– 1 foreldrasamtök– 10 grunnskólakennarar– 1 leikskólakennari– 2 skólastjórar (grunnskóla)– 1 sérkennari (grunnskóli)– 1 náms/starfsráðgjafi (grunnskóli)– 2 háskóla

• Alls 97 tíst

Page 16: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

GráðaStærri hnútar er meira tengdir í netið

Page 17: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

MillilægiStærri hnútar eru tengiliðir milli annnarra þátttakenda

Page 18: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

MiðvikStærri hnútar fjarlægjast miðju nets

Page 19: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Gagnsemi

• Sjáum hvað ýtir undir virka samræðu í starfssamfélögum

• Sjáum veika hlekki í starfssamfélögum• Sjáum hlutverkaskiptingu í starfssamfélögum

Getum nýtt þetta allt til að gera starfssamfélög á netinu skilvirkari

Page 20: #menntaspjall: Hópumræður á Twitter til að styðja við starfsþróun og símenntun skólafólks

Stærri myndin

• “Big data”– Mikið magn gagna verður til við notkun

upplýsingatækni – Geta sagt okkur margt um hegðunarmynstur sem

nýtist í ýmsum tilgangi– Hvernig geta gögn um félagslega hegðun á

samfélagsmiðlum (eða annars staðar) nýst í menntun?