mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · verkefnisstjóri gæðamála hjá...

20
1 Þjónusta og samskipti Áslaug Briem

Upload: others

Post on 02-Jun-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

1

Þjónusta og samskipti

Áslaug Briem

Page 2: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS

M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í.

Meistararitgerð: Þjónustugæði í íslenskri ferðaþjónustu

og áhrif mismunandi menningar í þjónustu. ◦ Hægt að lesa á skemman.is

B.S. í ferðamálafræði.

B.A. í frönsku og þýsku

2

Page 3: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Það sem greinir einn hóp frá öðrum.

Rules of the social game (félagslegar

samskiptareglur).

3

Page 4: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Menning hefur áhrif á það hvernig við skynjum og

upplifum ýmsa hluti eins og t.d. gæði þjónustu og

samskipti.

Rannsóknir sýna að viðskiptavinir úr ólíkum

menningarheimum hafa mismunandi viðhorf til

þeirra sem starfa í þjónustu og hafa misjafnar

væntingar til þeirra.

4

Page 5: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Gamansemi eða grín er mjög

menningarbundið og getur verið

varasamt á fyrstu stigum samskipta.

Matur og matarvenjur.

5

Page 6: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Líkamstjáning (body language) er

mismunandi milli menningarheima.

Persónulegt rými einstaklinga.

Hvernig tekist er á við mistök.

6

Page 7: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Dæmi:

Á sumum menningarsvæðum er neitun talin ókurteisi.

Mikilvægara að vera kurteis en að veita réttar upplýsingar.

Að horfa í augu fólks er jákvætt í hinum vestræna heimi en í sumum menningarheimum þarf að sýna varfærni.

7

Page 8: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Viðhorf fólks til valda

Eigin hagsmunir eða hagsmunir heildarinnar

Hlutverk kynjanna.

Samskipti hærra og lægra settra.

Viðhorf til öryggis.

Viðhorf til tíma.

8

Page 9: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Er jöfnuður milli þjóðfélagsstétta eða er litið á

ójöfnuð sem eðlilegan?

Samskipti hærra og lægra settra taka mið af

þessu.

Er sá sem veitir þjónustu lægra settur en viðskiptavinurinn?

9

Page 10: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Frelsi einstaklingsins eða

hagsmunir heildarinnar

10

Page 11: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Sums staðar mjög aðgreint. Þá getur skipt máli hvort sá sem veitir þjónustu er

karlkyns eða kvenkyns.

Annars staðar meira jafnrétti. Kyn þjónustuveitanda skiptir almennt

ekki máli.

11

Page 12: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Hversu mikið stendur fólki ógn af óvissu og

óþekktum aðstæðum.

Í þeim löndum þar sem þetta er áberandi er

öryggisþörf mikil og það fyrirfinnst mikið af

lögum, reglum og öryggisráðstöfunum.

Það sem er öðruvísi er hættulegt!

Í öðrum löndum er viðhorfið:

Það sem er öðruvísi er

forvitnilegt!

12

Page 13: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Áhersla á stundvísi

Hvernig tíminn er nýttur

Hvað er eðlilegt að taka langan tíma í hlutina?

Er áherslan í fortíðinni eða framtíðinni?

13

Page 14: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

14

http://www.geert-hofstede.com/ http://www.geerthofstede.com/

Page 15: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

15

Page 16: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Jöfnuður einkennir samfélagið,

einstaklingshyggja, jafnrétti kynjanna, þolum vel

óvissu og óþekktar aðstæður.

Skortur á sjálfsaga, frumkvæði, sveigjanleiki og

nýsköpun einkennir Íslendinga.

Minna hrifnir af formlegum reglum og skipulagi.

16

Page 17: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Alltaf að gera ráð fyrir mismun þar til

annað kemur í ljós.

Að læra og fylgjast með, ekki túlka eða

meta strax.

Að setja sig í spor annarra.

Ekki reyna að geta og ganga út frá því

sem hinu rétta.

17

Page 18: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Guestology (gestafræði):

Að þekkja og skilja

viðskiptavini sína.

„There is never a second chance to a first

impression“.

18

Page 19: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

Að vilja að þeim sé sýndur áhugi.

Að það sé hlustað á þá.

Að þeim sé sýnd virðing.

19

Page 20: Mismunandi menningarheimar og þjónustugæði · 2014-06-04 · Verkefnisstjóri gæðamála hjá FMS M.Sc. í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá H.Í. Meistararitgerð:

20

Takk fyrir