málm- og véltækniiðnaður - skapandi iðngrein · 2013-03-01 · starfsgreinaráð m álmtækn...

15
Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein Iðnmenntun Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina Þórður Theodórsson formaður Starfsgreinaráðs málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Upload: others

Post on 26-Jan-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein

Iðnmenntun

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Þórður Theodórsson formaður Starfsgreinaráðs málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 2: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

• Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 Er fyrirmæli stjórnvalda um markmið og fyrirkomulag skólastarfs.

• Framhaldsskólalög nr. 92/2008 Ábyrgð á námskrárgerð færð frá starfsgreinaráðum til framhaldsskóla.

• Námskrártillögur framhaldsskóla Þurfa staðfestingu ráðuneytis til að verða hluti af aðalnámskrá. Ráðuneytið leitar umsagna starfsgreinaráða um starfsnámsbrautir. Umsagnir taka mið af hæfnikröfum starfa.

• Hæfnikröfur starfa Starfsgreinaráð skilgreina hæfnikröfur starfa. Hæfniviðmið (lokamarkmið námsbrauta) taka mið af lykilhæfni og hæfnikröfum starfa .

Nýtt verklag við gerð áfanga- og námsbrautalýsinga

Page 3: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Tengsl lykilhæfni, hæfnikrafna og námsbrautarlýsinga

Hæfniviðmið

· Þekking

· Leikni

· Hæfni

Hæfnikröfur

Lykilhæfni

Áfangalýsingar

og

vinnustaðanám

Tenging

námsáfanga og

vinnustaðanáms

Námsbrautar-

lýsing

Áfangalýsingar

settar saman í

námsbrautar-

lýsingu.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 4: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

• 1) Hæfnikröfur starfa Skilgreindar eru hæfnikröfur í öllum meginþáttum hvers starfs. Tekið er tillit til faglegrar hæfni, ábyrgðar og sjálfstæðis. Jafnframt eru skilgreindar kröfur um þjónustu- og gæðavitund.

• 2) Nám er vinnandi vegur (NEVV) Átak á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis í starfsmenntun 2012-2013. Unnið að gerð námsbrautalýsinga með Iðnskólanum í Hafnarfirði og Borgarholtsskóla.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Verkefni Starfsgreinaráðs málmtækni-, vélstjórnar-, og framleiðslugreina (SMVF) sem lúta að námskrárgerð

Page 5: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

1) Hæfnikröfur starfa í málmtækni- og vélstjórnargreinum

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Stálsmíði Blikksmíði Vélvirkjun Rennismíði Málmsuða

Unnið í átta starfshópum, að mestu skipaðir mönnum úr fyrirtækjum. Samráð, upplýsingamiðlun og sameiginlegur skilningur.

Kælitækni Netagerð Vélstjórn A Vélstjórn B Vélstjórn C Vélstjórn D

Page 6: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Hæfnikröfur starfa - Stálsmíði Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Teikning

Efnisfræði

Málmsuða

Málmsmíði og málmsmíðavélar

Umhverfismál

Samskiptahæfni og faglegt verklag

Vinnur eftir teikningum.

Þekkir og notar handverkfæri málmsmíða.

Umhirða handverkfæra málmsmíða.

Hættur af rangri notkun handverkfæra.

Notkun málmsmíðavéla, handstýrðra og CNC-stýrðra.

Umhirða véla og öryggiskröfur við umgengni.

Samsetningar; boltun, skrúfun, draghnoðun, stærðir,

styrk og merkingar.

Staðlar fyrir smíði og prófanir þrýstihylkja.

Smíðar burðarvirki og setur upp samkvæmt teikningu.

Smíðar útflatninga eftir eigin teikningum.

Notkun mælitækja og þekking á algengustu

aflestrarfeilum.

Staðlar um kvörðun mælitækja.

Notkun og öryggisatriði varðandi hlaupaketti og krana.

Metur gæði vinnu sinnar og annarra.

Page 7: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

2) Nám er vinnandi vegur (NEVV)

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

• Átak á vegum og mennta- og menningarmálaráðuneytis í starfsmenntun 2012-2013.

• Óskað var eftir viðhorfum og áherslum starfsgreinaráða. • Á ráðstefnu mennta- og menningarmálaráðuneytis „Starfsmenntun – Hvert

skal stefna“ vorið 2012 kynnti Starfsgreinaráðs tillögur sínar í formi tveggja verkefna og einnar áskorunar til stjórnvalda .

Page 8: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Nýtt skipulag grunnnáms og sérhæfingar

• Sameiginleg grunndeild, námslok á öðru þrepi.

• Nemendur geta lokið skólanámi á tveimur önnum.

• Sérhæfing í málm- og véltæknigreinum á þriðja þrepi.

• Nemendur geta lokið skólanámi á fjórum önnum.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Tillaga SMVF um breytingar á skipulagi námsbrauta.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 9: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Skýr samfella náms í skóla og á vinnustað

• Námsbrautalýsingar; heildarmynd og stígandi náms.

• Ferilbækur, námskrá vinnustaðanáms. Skýrir verkferlar.

• Markviss umsýsla og skýrslugjöf til allra hagsmunaaðila.

• Nemaleyfi fyrirtækja, eftirlit og aðhald.

• Tilsjónarmaður nemanda á vinnustað.

• Vinnustaðanámssjóður. Reglur og meðferð frábrigða.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Krafa SMVF um að vinnustaðanámi verði komið á réttan kjöl

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 10: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Áskorun SMVF til stjórnvalda um viðreisn verklegrar kennslu í grunnskólum.

Handmennt í grunnskólum

• Kanna stöðu verklegrar kennslu í grunnskólum

(„handavinna, smíðar, föndur“).

• Hanna, styrkja og vinna tilraunaverkefni

í völdum skólum.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 11: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Tvö verkefni í samstarfi við Iðnskólann í Hafnarfirði og Borgarholtsskóla með styrk mennta- og menningarmálaráðuneytis

Verkefnið NEVV 1 („liðsmaður“). Þrjár annir í skóla, starfsþjálfun á vinnustað, námslok á 2. þrepi.

Verkefnið NEVV 2 Endurreisn námsbrautar í málmsmíði og samþætting náms í skóla og á vinnustað.

Page 12: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Samþætting verkefnanna NEVV 1 og NEVV 2

HKS NEVV samþætting

SMVF

27.9.2012

Hæfnikröfur í stálsmíði

(Starfsgreinaráð)

Hæfnikröfur í málmsuðu

(Starfsgreinaráð)

NEVV 1

Málmsmíði - Fornám

(BHS)

Námsbraut málmiðna með áherslu á handverk málmiðna,

NEVV 2

Málmsmíði - Sérhæfing

(IH)

Námsbraut sérhæfingar í málmsmíðum

NEVV 3

Málmsuða

(IH)

Endurmenntun í málmsmíði

(Málm- og véltæknisvið)

Lyk

ilhæ

fni

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 13: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Grunnur að skipulagi nýrra námsbrauta

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

NEVV 1„Liðsmaður“

1. önn

NEVV 1„Liðsmaður“

2. önn

NEVV 1„Liðsmaður“

3. önn

NEVV 2 Málmsmíði

5. önn

NEVV 2 Málmsmíði

2. önn

NEVV 2 Málmsmíði

3. önn

NEVV 2 Málmsmíði

4. önn

Framhalds-skólapróf

Sveins-próf

Skipulag skólanáms í málmsmíði

Vinnustaðanám ekki sýnt á myndinni

Grunnnám málmiðna

1. önn

Grunnnám málmiðna

2. önn

Grunnnám málmiðna

3. önn

Grunnnám málmiðna

4. önn

Stálsmíði sérnám5. önn

Stálsmíði sérnám6. önn

Sveins-próf

Núverandi skipulag skólanáms í stálsmíði skv. námskrá 2004

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 14: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Tækifæri

Nýtt skipulag starfsmenntakerfisins býður upp á fjölmörg tækifæri fyrir atvinnulífið til að efla starfsnám í samstarfi við skóla:

Samstarf atvinnulífs og skóla um inntak áfanga- og námsbrauta með hliðsjón af lykilhæfni og hæfnikröfum.

Samstarf um skipulag og skipulagningu vinnustaðanáms, framkvæmd þess og eftirlit.

Endurskipulagning sveinsprófa með hliðsjón af hæfnikröfum.

Samstarf um raunfærnimat.

Markviss þróun á hæfnikröfum og innleiðing í áfanga og námsbrautir.

Samstarf um skilvirka og áreiðanlega gagnaöflun um árangur skólastarfs, miðlun upplýsinga, ákvarðanir og framkvæmd í ljósi þeirra.

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Page 15: Málm- og véltækniiðnaður - Skapandi iðngrein · 2013-03-01 · Starfsgreinaráð m álmtækn i-, v él stjórnar - og framleiðslugreina Starfsgreinaráð m álmtækn i- , v

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina

Starfsgreinaráð málmtækni-, vélstjórnar- og framleiðslugreina