ms ritgerð stjórnun og stefnumótunÁstralíu árið 1994 af paul keating við gerð opinberrar...

87
MS ritgerð Stjórnun og stefnumótun Viðfangsefni og hindranir í stjórnun skapandi fyrirtækja. Er straumlínustjórnun lausnin? Svanþór Laxdal

Upload: others

Post on 17-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • MSritgerð

    Stjórnunogstefnumótun

    Viðfangsefnioghindranirístjórnunskapandifyrirtækja.

    Erstraumlínustjórnunlausnin?

    SvanþórLaxdal

  • Viðfangsefnioghindranirístjórnunskapandifyrirtækja.

    Erstraumlínustjórnunlausnin?

    SvanþórLaxdal

    LokaverkefnitilMS-gráðuístjórnunogstefnumótun

    Leiðbeinandi:EðvaldMöller

    Viðskiptafræðideild

    FélagsvísindasviðHáskólaÍslands

    Febrúar2018

  • 3

    Viðfangsefnioghindranirístjórnunskapandifyrirtækja.Erstraumlínustjórnunlausnin?

    Ritgerðþessier30einingalokaverkefnitilMSprófsviðViðskiptafræðideild,

    FélagsvísindasviðHáskólaÍslands.

    ©2018SvanþórLaxdal

    Ritgerðinamáekkiafritanemameðleyfihöfundar.

    Prentun:Litlaprent

    Kópavogur,2018

  • 4

    Formáli

    Rannsóknarverkefniþettaerlokaverkefniímeistaranámiístjórnunogstefnumótunvið

    viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Vægi ritgerðarinnar er 30 ECTS einingar og er

    markmið verkefnisins að rannsaka viðfangsefni og hindranir í stjórnun skapandi

    fyrirtækjaogkannahvortstraumlínustjórnunsélausnin?

    LeiðbeinandiverkefnisinsvarEðvaldMöller,aðjúnktviðviðskiptafræðideildHáskóla

    Íslands, og vil ég þakka honum bæði fyrir ánægjulegt samstarf og góða leiðsögn.

    Verkefniðvarunniðfráseptember2015tilfebrúar2018.

    Fjölskyldanmínfærmiklarþakkirfyrirallaþámikluþolinmæðisemmérhefurverið

    sýndátímabilinumeðanávinnunnistóð.Grétu,konunniminni,vilégsérstaklegaþakka

    fyrirprófarkalesturogfyriraðveitamérinnblástur,góðráðoghvatningu.

    Einnigvilégþakkaþeimsexviðmælendumsemgáfusértímatilþessaðtakaþátt í

    rannsókninniogvarpaljósiáviðfangsefnihennar.

  • 5

    Útdráttur

    Markmiðiðmeðrannsókninnivaraðkannaþauviðfangsefnioghindranirsemskapandi

    fyrirtækistandaframmifyriroghvortaðstraumlínustjórnungætikomiðaðgagniviðað

    leysa hin ýmsu vandamál. Skapandi fyrirtæki eru mjög mismunandi enda er um vítt

    hugtak að ræða og fyrirtækin eins ólík og þau eru mörg. Það sem þau þó eiga

    sameiginlegteraðöllglímaþauviðeinhvervandamálístjórnunogskipulagiogvarlagt

    upp með það markmið að koma auga á vandamálin, greina og leita leiða til úrbóta.

    Rannsóknarspurningsemlögðvartilgrundvallarvarþessi:

    Ø Viðfangsefni oghindranir í stjórnun skapandi fyrirtækja. Er straumlínustjórnun

    lausnin?

    Til að svara rannsóknarspurningunni voru tekin sex viðtöl við stjórnendur og

    verkefnastjóra skapandi fyrirtækja þar sem byggt var á eigindlegum

    rannsóknaraðferðum. Tilgangurinn var að fá innsýn hjá viðmælendum í hver þeirra

    helstuviðfansefnioghindranireruviðstjórnunogskipulagfyrirtækjanna.

    Helstuniðurstöðursýnaaðstjórnunogskipulagskapandifyrirtækjaeraðfærastnær

    aðferðumstraumlínustjórnunarogerufyrirtækinnúþegar farinaðnotastviðýmistól

    ogaðferðirinnanhennarlíktogstaðlaðverklag,sýnilegastjórnunogstöðugtendurmat

    svoeitthvaðsénefnt.Ennfremurvarvarpaðljósiáþæraðferðirogtólsemgetabætt

    reksturskapandifyrirtækjaennfrekar.

    Helstuviðfangsefnisemstjórnendurstanda frammi fyrireruatriði líktogaðbúatil

    skýran ramma fyrir starfsfólk svo það viti til hvers er ætlast af þeim og þá þarf

    skipulagsheildin einnig að geta brugðist hratt við örum utanaðkomandi breytingum.

    Jafnframt þarf að staðla verklag til muna til að halda gæðum og gæta þess að bæði

    starfsaðstaðaog starfsandi í fyrirtækinu sé góður svo starfsfólki líði vel.Viðmælendur

    voru allir sammála um að taka þyrfti á sóun og þar erumikil tækifæri fyrir skapandi

    fyrirtækitilaðnámunbetriárangrienmeðþvíaðfarakerfislegaíþávegferðaðeyða

    sóunmeðaðferðumstraumlínustjórnunargetafyrirtækibættrekstursinntilmuna.

  • 6

    Abstract

    The objective of this study is to investigate the challenges and obstacles faced by

    creative businesses, and to explorewhether leanmanagementmight be an effective

    solutiontothosevariousdifficulties.Whilethetermcreativebusinessappliestoawide

    rangeofentities,whattheyallhaveincommonaretheissuestheyfaceinrelationto

    management and organization. This study seeks to identify those problem areas,

    analyzethemandproposesolutions.Theprimaryresearchquestionisthen:

    Ø Willimplementingleanpracticessolvethechallengesandobstaclesincreative

    businessmanagement?

    Toanswerthisquestionsixinterviewswereconducted,basedonqualitativeresearch

    methods,withdirectorsandprojectmanagersatcreativebusinesses.Thepurposewas

    togaininsightfromthesubjectsintotheprimarychallengesandobstaclestheyface

    whenitcomestotheircompanies’managementandorganization.

    Themainresultsdemonstratethatapproachestomanagementandorganization

    withincreativebusinessesaremovingtowardsleanprinciples,withbusinessesalready

    relyingonvariousleanpracticessuchasstandardizedwork,visiblemanagementand

    thecontinuousimprovementprocesstonameafew.Atthesametime,practicesand

    toolsthatcouldfurtherimproveoperationsforcreativebusinesseswereidentified.

    The primary challenges faced by directors are issues like establishing clear

    frameworks for employees to understand what is expected of them and the

    organization’s need to react quickly to rapid external changes. Much better work

    standardization is required tomaintainquality, aswell asefforts toensure thatwork

    conditions and company morale remain satisfactory to support employee wellbeing.

    The interview subjects all agreed thatwastewasanarea thatneedsattention. There

    areplentyofopportunities forcreativebusinesses toenhance theirperformance,but

    by taking a systematic approach to eliminating waste through lean management

    practices,thesecompaniescanimprovetheiroperationsconsiderably.

  • 7

    Efnisyfirlit

    Myndaskrá......................................................................................................................9Töfluskrá.........................................................................................................................91 Inngangur................................................................................................................102 Skilgreiningáskapandigreinum..............................................................................123 Straumlínustjórnun..................................................................................................17

    3.1 Hvaðerstraumlínustjórnun.............................................................................173.2 Sagastraumlínustjórnunar...............................................................................183.3 Fyrirtækjamenningstraumlínustjórnunar........................................................203.4 Fimmmeginreglurstraumlínustjórnunar.........................................................21

    3.4.1 Meginregla1:Tilgreinavirðifyrirviðskiptavininn.................................223.4.2 Meginregla2:Kortleggjavirðisstrauma................................................223.4.3 Meginregla3:Skapaflæði....................................................................243.4.4 Meginregla4:Komaátogi....................................................................253.4.5 Meginregla5:Stöðugarumbætur........................................................26

    3.5 Innleiðingstraumlínustjórnunar.......................................................................273.5.1 Áskoranirviðinnleiðingustraumlínustjórnunar...................................27

    3.6 Leanhúsið.........................................................................................................283.6.1 Skoðavinnulagbeintogmilliliðalaust...................................................293.6.2 Kerfisbundinútrýmingásóun...............................................................293.6.3 Myndasameiginleganskilningáþvíhvaðskuligertoghvernig...........313.6.4 Kerfisbundinúrlausnávandamálum....................................................313.6.5 Gerafyrirtækiðaðlærdómsfyrirtæki....................................................32

    4 Verkfæristraumlínustjórnunar................................................................................34

    4.1 Kaizen..............................................................................................................344.2 PDCAumbótaferlið...........................................................................................354.3 FimmS..............................................................................................................364.4 Skráningvirðisstrauma.....................................................................................364.5 Sýnilegstjórnun................................................................................................374.6 A3skýrsla..........................................................................................................39

    5 Skilvirkni...................................................................................................................41

    5.1 Flæðiskilvirkni...................................................................................................415.2 Ferli ..............................................................................................................425.3 Gegnumstreymistími........................................................................................43

  • 8

    5.4 Aðgerðiríferlum..............................................................................................435.5 Flæðiferla.........................................................................................................43

    6 Aðferðafræði...........................................................................................................45

    6.1 Rannsóknaraðferð............................................................................................456.2 Undirbúningurogframkvæmd.........................................................................476.3 Gagnaöflun.......................................................................................................486.4 Gagnagreiningogúrvinnsla..............................................................................496.5 Réttmætiogtrúverðugleiki..............................................................................50

    7 Greiningogúrvinnslaviðtala...................................................................................51

    7.1 Stjórnunogskipulag.........................................................................................517.2 Sóunogvirðisaukandiþættir............................................................................63

    8 Niðurstöðurogumræða..........................................................................................69

    8.1 Stjórnunogskipulag.........................................................................................698.2 Sóunogvirðisaukandiþættir............................................................................738.3 Samantektályktana..........................................................................................75

    9 Lokaorð....................................................................................................................77Heimildaskrá.................................................................................................................79Viðauki1–Viðtalsrammirannsóknar...........................................................................87

  • 9

    Myndaskrá

    Mynd1.Formgerðarflokkunhinslistræna(Workfoundation,2010)..............................14

    Mynd2.SkilgreiningUNESCOákjarna-ogstoðgreinumskapandigreinar (Work

    foundation,2010)................................................................................................16

    Mynd3.Leanhúsið(Flinchbaugh&Carlino,2006)..........................................................28

    Mynd4.PDCAumbótaferlið(Deming,1986;Spear,2005)..............................................35

    Mynd5.A3Leanskýrsla(Sobek&Jimmerson,2004)......................................................40

    Mynd6.Breytileikiáskilvirkni(Modig&Åhlström,2012)...............................................44

    Töfluskrá

    Tafla1.Kanbantafla.........................................................................................................38

    Tafla2.Skilvirkniauðlindana(Modig&Åhlström,2012).................................................41

    Tafla3.Flæðiskilvirkni(Modig&Åhlström,2012)...........................................................42

  • 10

    1 Inngangur

    Skapandi greinar er hugtak sem nær yfir menningartengdar atvinnugreinar sem allar

    eigarætursínaraðrekjatillitssköpunar.Þeiróáþreifanleguþættirlíktogímyndunarafl,

    færni, hugarflug og innsæi eru á meðal þeirra drifkrafta sem drífa áfram skapandi

    greinar.Skilgreiningáskapandigreinumeraðþæratvinnugreinarsemsamanstandaaf

    hæfni, hæfileikumog sköpunarkrafti einstaklingsins sem svo skapa verðmæti og auka

    störfsemþróahugverk.(CreativeIndustriesEconomicEstimates,2015).

    Straumlínustjórnun er aðferðafræði sem á rætur sínar að rekja til bílaframleiðslu í

    Japan en markmiðið er að viðskiptavinurinn fái fullkomið virði, með fullkominni

    framleiðsluaðferðmeðengrisóun.Tilþessaðþettaséhægtþarfaðeinblínaáalltferlið

    í gegnum virðiskeðjuna og á sama tíma að koma í veg fyrir alla sóun sem finnst í

    framleiðsluferlinu.Ferlareruþvíhannaðirtilaðframleiðavörunaeðaþjónustunameð

    styttritíma,færriaðföngumeðaauðlindumlíktogfólki,húsnæði,fjármagni,ásamtfærri

    göllum(J.P.Womack&Jones,1996).

    Rannsóknin fjallar umþað hvort að straumlínustjórnun sé aðferðafræði semnýtist

    skapandi fyrirtækjum í stjórnun og skipulagi. En rannsóknarspurning er eftirfarandi:

    Viðfangsefnioghindranirístjórnunskapandifyrirtækja.Erstraumlínustjórnunlausnin?

    Höfundiþóttiáhugavertaðkannahvaðaatriðiþaðværusemfyrirtækinséuhelstað

    glíma við. Tekin voru alls sex viðtöl en fyrirtækin sem fyrir valinu voru

    forritunarfyrirtæki,auglýsingastofa, framleiðslufyrirtæki fyrir ljósvaka, ljósvakamiðillog

    leikhús, hljómsveit, arkítektastofa. Flest fyrirtækjanna hafa verið að nýta sér aðferðir

    innanstraumlínustjórnunaraðhlutatilenekkimarkvisstaðinnleiðaaðferðafræðina.

    Skipulagritgerðarinnareráþannvegaðíöðrumkaflaerfariðyfirskilgreiningunaá

    skapandi greinum,hvaðaatvinnugreinar teljast til hennarogmörkin sem liggjaámilli

    listaogsvoskapandigreina. Íþriðjakaflaersvofariðyfirhugtakiðstraumlínustjórnun

    þarsemþróuninerkynnt.Fyrirtækjamenningstraumlínustjórnunarverðurkynntásamt

    þvíverðurfjallaðumfimmmeginregluraðferðarinnarsemeruaðskilgreinavirðiðfyrir

    viðskiptavininn,kortlagningvirðisstrauma,skapaflæði,komaátogioginnleiðastöðugar

    umbætur.EinnigverðurfariðyfirLeanhúsiðsemerundirstaðanvið innleiðingarferlið.

  • 11

    Kafli fjögur inniheldurhelstu verkfæri og tól straumlínustjórnunar. Í kafla fimm farið í

    skilvirkniogflæðiferla,enþarerlýstmuninumáskilvirkniauðlindanaogflæðiskilvirkni.

    Aðferðafræðirannsóknarinnar,rannsóknaraðferðerkynntíkaflasexogsvonæstíkafla

    sjöerþaðgreiningogúrvinnsla.Íáttundakaflaverðurfariðyfirniðurstöðurogumræðu

    ogíkaflaníueruþaðlokaorðin.

  • 12

    2 Skilgreiningáskapandigreinum

    Þegar talað er um skapandi greinar er í raun verið að fjalla um samspil hugtakanna

    sköpunar,menningarogloksatvinnugreinareðaiðnaðar(Throsby,2008).

    Þegarhugtökinskapandigreinaroglisteruborinsamanvirðistekkimikiðskiljaþau

    aðþvímargarlistgreinarteljasttilskapandigreinalíktogleiklist,kvikmyndalistogtónlist

    ásamt öðrum greinum sem teljast til lista. Fólk greinir oft á hvarmörkin liggja ámilli

    skapandigreinaog listaþarsemþau liggjaoftámörkumbeggjasviðaþarsemmargir

    starfaábáðumsviðum.Hvaðvarðarstafrænaogtölvutækamiðlunerhúnalmennttalin

    verahlutiafskapandigreinum,enþarnagetaeinmittmörkinlegiðmilliskapandigreina

    og lista þar sem leiklist, kvikmyndalist og tónlist hafa lítiðmeð nútímatækni að gera.

    Skapandigreinareruþvíað framleiðaeitthvað íhagnaðarskyni tilneytendaenafturá

    mótierlistingamaldagsogaðrirhvatarliggjaþarábakvið.Listereitthvaðsemsprettur

    upp af áhuga en skapandi greinar verða til vegna fjárhagslegra hvata (O’Connor,

    Cunningham,&Jaaniste,2011).

    Menningarframleiðsla (Cultural Industries)hefur verið til staðar í nokkraáratugiog

    hefur veriðhorft til þáttahenni tengdri viðað skilgreina skapandiatvinnugreinar sem

    eru tiltölulega nýjar af nálinni. Hugtakið skapandi atvinnugreinar var fyrst notað í

    Ástralíuárið1994afPaulKeatingviðgerðopinberrarstefnumótunarvinnumarkaðsins

    (A. White, 2009). Það voru svo Bretar sem bentu á framlag þessara greina við

    kortlagninguskapandigreinaáBretlandseyjumárið1998.Þáfyrstvoruskapandigreinar

    skilgreindar sem sú starfsemi sem á uppruna sinn í einstakri sköpun, færni og

    hæfileikum sem mögulegt er að fá tekjur fyrir og byggja á grunni fyrri kynslóða í

    atvinnusköpunognýtaumleiðhugverkþeirra(CreativeIndustriesMapping,1998).

    SamkvæmtWhite(2009)varhugtakPaulsKeatingsfyrstakerfislegatilraunintilaðná

    utanumskapandigreinarlandsinsogerþessiskilgreiningennþanndagídagnotuðsem

    grunnur í sambærilegum skilgreiningum skapandi greina í öðrum löndum og þá

    sérstaklega þeim sem hafa verið undir áhrifum Breta. Með tilkomu þessarar

    skilgreiningar og þeirra laga sem tengjast, t.a.m. höfundarréttarlaga er líklega um að

    ræðaupphafiðáumræðuumskapandigreinar,íþaðminnstahvaðstefnuþeirravarðar.

    Íþessusamhengiervertaðminnastáannaðtengthugtak,þ.e.menningarframleiðslu

  • 13

    (Cultural Industries) semámarganhátt er bæði forveri og stórhluti af því sem fellur

    undirskapandigreinar.HugtakiðmenningarframleiðslavarfyrstsettframafAdornoog

    Horkheimerárið1947semtilrauntilaðbendaáþannvaxandimunsemerámilliannars

    vegar hinnar hefðbundnu listar og menningar og hins vegar fjöldaframleiðslu á

    menningarverðmætumoglistum(Galloway&Dunlop,2006).

    SamkvæmtO´Connor (2010) vorumargir að fást við stefnumenningar og lista, en

    þærhröðubreytingarsemhafaáttsérstað,breyttarreglugerðirímenninguoglistum,

    tækniþróun,ásamtviðskiptumáalþjóðavísumeðmenningartengtefniurðutilþessað

    hægtvaraðbreytahugtakinuúrmenningarframleiðsluyfirískapandigreinar.

    Höfundar skýrslunnar um skapandi hagkerfi Evrópu "KEA European Affairs" (2006)

    tala um að hugtakið "Cultural Industries" eða menningarframleiðsla hafi birtist á

    áttundaáratugnumviðgerðfyrsturannsóknarinnarámenningarhagkerfinu.Fráþessum

    tímatildagsinsídaghafaþessarhefðbundnugreinarmenningarframleiðslunnarmeðal

    annarsframleittendurnýtanlegarmenningarvörursemeruþáháðarhöfundaréttilíktog

    kvikmyndir,tónlist,útsendingarogútgáfustarfsemi.Þessiskilgreiningerennvíðanotuð

    og þá sérstaklega í Frakklandi þar sem er stuðst við UNESCO rammann sem

    endurspeglar bilið á milli menningarverðmæta hinna hefðbundnu listgreina og

    fjöldaframleiddrarmenningaroglista(Hesmondhalgh,2007).

    Skilgreining Breta á skapandi greinum skiptist í ellefu flokka; auglýsingagerð,

    byggingarlist, sviðslist, handverksgerð, hönnun, tísku, hugbúnaðar- og tölvuleikjagerð,

    tónlist, útgáfustarfsemi, framleiðslu fyrir ljósvakamiðla og kvikmyndagerð (Creative

    Industries,2014).

    SamkvæmtThrosby(2008)ererfittaðflokkaniðurskapandifyrirtækieftirþvíhvað

    þau framleiða þar sem hugtakið er samnefnari fyrir ýmsar greinar sem framleiða

    margskonar efni.Mikilvægt er að hafa í huga að þessi nýtilkomna áhersla á skapandi

    greinarístaðlistaogmenningar,dregurekkiúrþvímikilvægisemmenningoglistirhafa

    áskapandigreinar.Skilgreiningar fræðimannaerumismunandiáskapandigreinumog

    það hvaða atvinnugreinar geta talist vera skapandi greinar. Caves (2000) útskýrði

    hugtakið á þá leið að kjarnastarfsemi greinanna væri samansett af listrænum,

    menningarlegumogafþreyingarlegumgildum.Aðrarþekktarskilgreiningarerulíktogsú

    fráHesmondalgh(2007)þarsemhannteluraðinnihaldþesssemskapandigreinargeta

  • 14

    af sér hafi ákveðna táknrænamerkingu, enþað getur verið snúið að ákveðahvenær

    þessitáknrænamerkingersýnilegoghvenærekki.

    Höfundarréttur hefur verið notaður sem útgangspunktur í skilgreiningu á skapandi

    greinunum aðmati alþjóðahugverkastofnunarinnar,WIPO. Skilgreining David Throsby

    (2001) gengur út á það að skoða hvert tjáningargildið í sjálfri vörunni er, þ.e. hversu

    mikiláhrifvarangeturhaftákaupandann.Tjáningargildivörunnar(expressivevalue)er

    þvíólíkthjáhverjumogeinum,enmeðþvíerhægtaðskiljaskapandigreinarfráöðrum

    atvinnugreinum. Þá er tjáningargildið notað sem mælikvarði á því hversu mikil áhrif

    tiltekin varan, sem framleidd er, hefur á neytandann og endurspeglar það hugmyndir

    um listræn gildi vörunnar. Í kjarnanum er hæsta tjáningargildið en þar eru

    kjarnalistgreinarsemhafahvaðmestáhrifáneytenduroginniheldurhöfundarétt.Næst

    eruþaðstarfsemiþarsemumeraðræðafjöldaframleiðsluátjáningargildisemnærtil

    breiðs hóps neytenda og eru höfundaréttarvarið. Næst ysti hringurinn inniheldur

    skapandigreinarenþarernotkuntjáningagildisnauðsynlegtfyriraðárangurnáist.Íysta

    hringnum eru þær atvinnugreinar sem eru með lægra tjáningargildi, en þar njóta

    iðnaðarogþjónustufyrirtækingóðsafogum leiðnýta sér tjáningargildi semskapandi

    fyrirtækinmynda. Eftir því sem utar er farið frámiðjunni lækka áhrifin sem skapandi

    greinarhafaáneytandann.Hugmyndafræðinerútskýrðhérámynd1.

    Mynd1.Formgerðarflokkunhinslistræna(Workfoundation,2010).

  • 15

    Mikilvægt er að hafa í huga þegar áhrif skapandi greina erumetin að þá er hægt að

    horfa á áhrifin annars vegar út frá vinnuafli og hins vegar framleiðslu. Það var Caves

    (Caves, 2000) sem setti fram framleiðsluskilgreininguna á skapandi greinum en

    samkvæmt henni byggir kjarnastarfsemin á menningarlegum, listrænum og

    afþreyingarlegumgildum.FljótlegaeftirþaðskilgreindiFlorida (2002)skapandigreinar

    útfrávinnuafli(creativeclass)þarsemhannvísarímikilvægiskapandigreinaíuppvexti

    landsvæðaogborga.

    Þaðgætirákveðinsmisræmismillilandahvaðaatvinnugreinarerutaldartilskapandi

    greina en árið 2010 sendi UNESCO (Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna) frá

    sér hinn svokallaða FCS-ramma (Framework for Cultural Statistics) sem notast er við

    þegar skapandi greinar eru kortlagðar.Uppsetningin á rammanumer skipt í skapandi

    greinar og stoðsvið eins og sést ámynd2. Þeir flokkar sem teljast til skapandi greina

    samkvæmt UNESCO eru hönnun og skapandi þjónustugreinar, bækur og fjölmiðlun,

    menningar- og náttúruarfleið, sviðslist og hátíðahöld, sjónræn list og handverk auk

    hljóðs,myndar og gagnvirkramiðla. Einnig er stoðsvið sem kemur til viðbótar en því

    tilheyraferðaþjónustaogtómstundir,enöllumþessumflokkumtengistsvoóáþreifanleg

    menningararfleið.Tilþessaraflokkateljastaðaukiþrjúalhliðasvið(transversaldomains)

    sem eru greinar sem gegna lykilhlutverki í hringrás menningar allt frá því hugmynd

    kviknar,framleiðsluáhugmyndinniogþartilaðhúnerkomintilfólksins.Þessisviðeru

    nefndalhliðasviðvegnaþessaðþautengjastöllumkjarnasviðunumenþauerumenntun

    og þjálfun, gagnavarsla og viðhald, búnaður og stuðningsvörur (Margrét Sigrún

    Sigurðardóttir og Tómas Viktor Young, 2011). Hér eftir verður stuðst við UNESCO

    framsetningunaáskapandigreinum.

  • 16

    Mynd1.SkilgreiningUNESCOákjarna-ogstoðgreinumskapandigreinar(Workfoundation,2010).

    Ínæstakaflamunhöfundurtakafyriraðferðafræðistraumlínustjórnunarþarsemþað

    tengistsvoskapandigreinumírannsókninni.

    Svið skapandi greina Stoðsvið

    A. Menningar og náttúru-arfleið

    B. Sviðslistir og hátíðarhöld

    C. Sjónræn list og handverk

    D. Bókaútgáfa og fjölmiðlun

    E. Hljóð, mynd og gagnvirk miðlun

    F. Hönnun og aðrar skapandi þjónustu-greinar

    G. Ferða-þjónusta

    H. Tómstundir

    Óáþreifanleg menningararfleið Óáþreifanleg menningararfleið

    Menntun og þjálfun Menntun og þjálfun

    Gagnavarsla og viðhald Gagnavarsla og viðhald

    Búnaður og stuðningsvörur Búnaður og stuðningsvörur

  • 17

    3 Straumlínustjórnun

    Í kaflanum verður farið yfir upphaf, sögu og þróun straumlínustjórnunar (Lean) og

    aðferðinútskýrð.Þáverðurrýntíþaðhvaðeinkennirfyrirtækjamenningufyrirtækjasem

    notast við straumlínustjórnun, ásamt því að fimm meginreglur straumlínustjórnunar

    verðaútlistaðar.

    3.1 Hvaðerstraumlínustjórnun

    Í hinu alþjóðlega samkeppnisumhverfi, þar sem viðskiptavinir gera miklar kröfur til

    fyrirtækja, verður sífellt erfiðara fyrir fyrirtæki að vera samkeppnishæf á alþjóða

    mörkuðum.Þaraf leiðandieru fyrirtæki íauknummæli farinað leita leiða tilaðauka

    samkeppnishæfnisínameðþvíaðnotaháþróuðframleiðslukerfisemgefaþeimforskot.

    Þvíhafaframleiðslukerfitekiðmiklumbreytingumásíðustuöld,enþróuninhófstmeð

    iðnbyltingunni og hefur haldið áfram til nútíma framleiðslukerfa líkt og

    straumlínustjórnunar. Þau fyrirtæki sem notast við straumlínustjórnun vinna út frá

    þörfum viðskiptavinarins og skilja mikilvægi hans, enda er markmiðið að

    viðskiptavinurinn fái fullkomið virði með fullkominni framleiðsluaðferð með sem

    minnstri eða engri sóun. Svo þetta sé mögulegt verður að einblína á allt flæði sem

    verður í gegnumvirðiskeðjunaogum leið að koma í veg fyrir alla sóunhvar semer í

    framleiðsluferlinu. Lykillinn að þessu er að hanna ferla sem framleiða

    vöruna/þjónustuna á styttri tíma með færri aðföngum eða auðlindum eins og fólki,

    húsnæði,fjármagniogfærrigöllum(J.P.Womack&Jones,1996).

    Straumlínustjórnun byggist á fyrirtækjamenningu þar sem borin er virðing fyrir

    starfsmönnum og eru þeir jafnframt virkir þátttakendur í framleiðsluferlinu. Hluti af

    straumlínustjórnun er að skoða vinnuna beint og milliliðalaust, útrýma sóun með

    kerfisbundnum hætti, fylgja stöðlum umæskileg vinnubrögð og leita kerfisbundið að

    lausn vandamála sem gerir viðkomandi fyrirtæki að lærdómsfyrirtæki. Árangursrík

    straumlínustjórnunbyggistaðmiklu leytiáaðsjá tækifæri í framtíðinni í staðþessað

    horfatilbakaáfyrrireynslu,enþaðhefurreynstfyrirtækjumerfittaðhorfameirafram

    ávið(J.P.Womack,Jones,&Roos,1990).

  • 18

    Ímeginatriðum gengur straumlínustjórnun út á að hámarka virði vöru/þjónustu til

    viðskiptavinarinsogásamatímaaðlágmarkasóuníframleiðsluferlinu.Viðþettaverður

    til meira virði fyrir viðskiptavininnmeð færri auðlindum (J. P.Womack et al., 1990).

    SamkvæmtLewis(2000)þátalarhannumaðstraumlínustjórnunsésafnafmeginreglun

    semnotasterviðístjórnunviðframleiðslu,semhefurþaðmarkmiðaðminnkasóun.

    3.2 Sagastraumlínustjórnunar

    Upphafstraumlínustjórnunarmárekjatilársins1918enþarvarfrumkvöðullinnSakichi

    Toyodaaðnotastviðháþróaðasjálfvirkavefstólaíverksmiðjusinni.Sakichivannmikið

    sjálfur og kom að öllum störfum fyrirtækisins, hann var einna fyrsturmanna á þeirri

    skoðunaðstjórnendureigiaðkynnaséröllstörf fyrirtækjasinnameðeiginaugumog

    takaþáttíþeimsjálfir.Sakichierupphafsmaðurhugsunarinnarumstöðugarumbætur.

    Sakichi endurbætti vefstólanameð því að láta þá stöðvast sjálfkrafa þegar þráðurinn

    slitnaði,envélarnarvoruframtilþessataldargallalausarenþessibreytingvarðtilþess

    að gæðin jukust tilmuna. SonurinnKiichiro tók svo við fyrirtækinuaf föður sínumen

    hætti í vefiðnaði og stofnaði bílaverksmiðjuna Toyota Motor Company árið 1937

    (Holweg,2007;Ōno,1988).

    Áárunumeftirfyrriheimsstyrjöldinaglímdijapanskaþjóðinviðmiklaerfiðleikasem

    gerðu það að verkum að hinar hefðbundnu framleiðsluaðferðir sem notast var við á

    Vesturlöndumhentuðuekki.VélaverkfræðingurinnOhnovar sá semáttimikinnþátt í

    góðugengiToyotaMotorCompanyenhannhófstörfsemframleiðslustjóriárið1943og

    hafði áður starfað hjá Sakichi Toyoda í vefiðnaði. Ohno, Kiichiro og aðrir stjórnendur

    ToyotaferðuðusttilBandaríkjannatilaðskoðaverksmiðjurFordogGeneralMotors,en

    þar varætlunin að komaauga á nýjungar og skoða framleiðsluferlin áVesturlöndum.

    KiichirovarundirmjögmiklumáhrifumfráHenryFordensáfljóttaðkenningFordsum

    fjöldaframleiðslu gengi ekki upp í Japan vegna efnahagsástandsins þar því eftirspurn

    eftir fjöldaframleiddum bifreiðum var lítil (Dale & Iwaarden, 2007; Petersson,

    Johansson,Broman,Blücher,&Alsterman,2010,p.28).

    EftiraðhafaheimsóttbílaverksmiðjuríBandaríkjunumkomstOhnoaðþvíþaðværu

    aðallegatveirþættirsemværuíólagihjávestrænumbílaframleiðendum.Ífyrstalagivar

    framleitt of mikið sem krafðist mikils geymslupláss, en því fylgdi jafnframt mikill

    útlagður kostnaður sem gerði það að verkum að tíðni galla jókst. Í öðru lagi var

  • 19

    vöruúrval einsleitt og ekki var komið tilmóts við þarfir viðskiptavina. Eftir þessa ferð

    komOhnoframmeðnýjungarsemhannbættiviðframleiðslukerfisittsemvarsvonefnt

    ToyotaProductionSystem(TPS).Ohnoþróaðihugmyndirognýttisérfyrristarfsreynslu

    úrvefiðnaðinum.Japanskibílaframleiðandinnákvaðaðframleiðaílitluupplagiogbjóða

    uppáákveðnafjölbreytniíframleiðslunni,þarsemáherslavarlögðáaðnýtabæðitíma

    ogbirgðirsemallrabest.Hannvarvissumaðþettamyndinástmeðþvíaðútrýmasóun

    ogþáumleiðlækkakostnaðfyrirtækisins(Holweg,2007;Ōno,1988).

    Vegna skorts á aðföngumog vegna aukinnar samkeppni á innanlandsmarkaði varð

    mikil nýsköpun í bílaiðnaðinum í Japan á þessum árum. Alls kyns aðferðir skutu upp

    kollinum líktog framleiðsluferlið Just InTime,Kanbanaðferðinþarsemviðskiptavinur

    togar virði framleiðslunnar (pull production), aukin virðing fyrir starfsfólki sem tók

    aukinnþátt í lausnvandamála.Þessinýjanálgunfólst íþvíaðútrýmasóunogóþarfaí

    skipulagsheildinni, en þá varð til hugmyndin um sjö þætti sóunar. Viðhorf Toyota til

    fjöldaframleiðslufyrirtækissínsvaraðþaðværiekkinægilegahagnýtt,óþarfatímifæri

    tilspillis,starfsfólk,húsnæðiogönnursvæðivoruekkinægilegavelnýtt,ásamtþvíað

    starfsfólkiðoghæfileikarþessogmenntunvarekkinýtttilfulls.Þettavarkveikjanaðþví

    aðToyotabreyttiáherslumsínum í framleiðslunni (Hines,Rich,&Holwe,2004; Jones,

    Medlen,Merlo,Robertson,&Shepherdson,1999).

    Hugtakið straumlínustjórnun (Lean Production) var fyrst sett fram af John Krafcik í

    greinhans"Triumphof theLeanProductionSystem", sembyggðvarámeistararitgerð

    hans fráárinu1988 í SloanManagementReview (Krafick,1988).Þeir JamesWomack,

    Daniel JonesogDanielRoos (J. P.Womacket al., 1990) skrifuðubókinaTheMachine

    That Changed The World en þeir könnuðu hvernig japanskir bílaframleiðendur náðu

    svona undraverðum árangri með Toyota Production System (TPS). Eftir útgáfu

    bókarinnar fóruvestrænirbílaframleiðendurað líkjaeftiraðferðafræðinniogreynaað

    innleiða það hugarfar og aðferðir sem straumlínustjórnun gengur út á. Höfundarnir

    settuframdjarfarfullyrðingarumþaðsemþeirkomustaðískoðunsinniogvarðbókin

    umleiðmetsölubók.Hérfyrirneðanertilvitnunþeirraíupphafibókarinnar.

    Framleiðsla fyrir tækja innan straumlínustjórnunar borin saman viðfjöldaframleiðslu krefst aðeins helmings af mannafla verksmiðjunnar,helmings framleiðslurýmisins, helmings af fjárfestingum vegnaframleiðslunnar, helmings af fjárfestingunni og helmingi færri tíma við aðþróanýjarvörur(J.P.Womacketal.,1990).

  • 20

    Framleiðslufyrirtæki fóru hægt og rólega að innleiða straumlínustjórnun í öðrum

    deildum fyrirtækjanna með því að aðlaga svipaðar venjur í þjónustudeildum

    fyrirtækjanna vegna góðs árangurs straumlínustjórnunar aðferða í framleiðslu. Þeir

    WomackogJones(1996)settuframfimmlögmálLeanaðferðafræðinnarsemeruvirði,

    virðiskeðja,flæði,togogfullkomnun.

    ÍrannsóknLevittárið1976varsýntframáaðþjónustugeirinngætisannarleganotast

    viðaðferðirstraumlínustjórnunar(DavidE.Bowen&WilliamE.Youngdahl,1998).Einnig

    bentuþeirBowenogYoungdahl(1998)áaðfólkalmenntmetihraðarþjónustusemþað

    færogkemurmeðkvartanirefþörfþykir,enþargeturstraumlínustjórnunhjálpaðvið

    aðútrýmasóunsemertilstaðarívirðiskeðjunnioghjálpaðfyrirtækjumaðveitagóða

    þjónustustrax.

    3.3 Fyrirtækjamenningstraumlínustjórnunar

    Ríkáherslaerlögðáþaðífyrirtækjamenningustraumlínustjórnunaraðallirstjórnendur

    veitistarfsfólkisínuvirðingumeðþvíaðhlustaáþaðogýtaundiraðstarfsmennkomi

    með nýjar hugmyndir að úrbótum. Þótt að útrýming sóunar sé mikilvægur þáttur í

    straumlínustjórnun, þá er ekki síður mikilvægt að fyrirtæki sýni fólki ávallt virðingu

    (Spear,2005)

    Hlutverkstjórnandaíumhverfistraumlínustjórnunareraðveitastarfsmönnumfrelsi

    við að finna lausn vandamála, glíma við úrlausnarefni eða vinnuálag. Aðferðafræði

    straumlínustjórnunarhveturstarfsfólkájákvæðanoguppbyggileganhátttilaðgerasitt

    allra besta, án þess að það ofgeri sig eða vinni undir of miklu álagi. Virðing fyrir

    starfsfólkiskiptirmiklumáliogþvíerlögðáherslaáaðþaðvinniekkiofmikiðeðaberi

    ofmiklar byrðar. Hið gagnkvæma traust og virðing sem skapastmilli starfsmanna og

    stjórnenda verður hvetjandi til að skila árangri, leysa vandamál og útrýma sóun

    (Scholtes,1997).

    Samkvæmt Womack (2007) er virðing fyrir starfsfólki ein af meginstoðum

    fyrirtækisins, en Toyota fer svolítið aðra leið til að sýna starfsmönnum virðingu.

    Stjórnendurspyrjastarfsmennfyrsthvertvandamáliðsémiðaðviðhvernigstarfiðþeirra

    er unnið. Næst spyrja þeir starfsmennina út í vandamálið og reyna að komast að rót

    vandans semeroft á tíðumekkiþað semþað líturút fyrir aðveravið fyrstu sýn.Því

    næstspyrjastjórnendurhvaðþaðsésemvaldivandamálinuogfaraaðspyrjaumþaðog

  • 21

    fástarfsmennsínatilaðræðavandamáliðsínámilli.Enlykillinnaðþessarisamræðuer

    aðstarfsmaðurinnsafnisamansönnunargögnumfráþeimstaðþarsemvirðierbúiðtil

    svo sameiginlegt mat á stöðunni náist fram. Þá spyrja stjórnendur loks viðkomandi

    starfsmennhvaðættiaðgeraívandamálinuogafhverjuþeirveljiþessatilteknulausní

    staðannarra.Aðlokumersamkomulagináðumþáleiðsénotuðverðurogviðeigandi

    mælikvarðiákvarðaðurtilaðinnleiðalausnina.

    Þeir Finchbaught og Carlino (2006) telja aðmikilvægt sé að einblína ekki aðeins á

    verkfæristraumlínustjórnunarheldurermikilvægaraaðstjórnendurhafi trúáþvísem

    straumlínustjórnun geri fyrir fyrirtækið og skilningurinn á aðferðinni komi eftir á.

    Skilningurinnáhugmyndafræðinniauðveldarsvovaliðáþvíverkfærisemnýtistbest.Til

    að ná árangri með straumlínustjórnun þarf að velja rétta blöndu af verkfærum,

    stöðumatiáfyrirtækinu, innritengslogstraumlínulagaðahugsun.Þaðgeturvafistfyrir

    stjórnendumhvernigbest séaðhafaáhrif áhegðunogviðhorf starfsmanna,enerfitt

    getur verið að mæla og sjá almenna hegðun fólks. Það er almennt ekki árangursrík

    aðferðaðnotastviðbreyttaverkferlaeðaverkfæritilaðhafaáhrifáhegðunstarfsfólks.

    3.4 Fimmmeginreglurstraumlínustjórnunar

    Fyrirtæki og stofnanir eiga að einblína á stöðugar umbætur með notkun fimm

    meginreglnastraumlínustjórnunartilaðbætastarfsemisína.Íþessumkaflaverðurfarið

    yfir hvaða fimm meginreglur eru notaðar sem vegvísar við innleiðingu á

    straumlínustjórnun.Markmiðiðeraðvarpa ljósiástraumlínustjórnunogmikilvægustu

    hugtökinsemtengjasthenni.Lögmálstraumlínustjórnunarvoruskilgreindtilaðauðvelda

    fyrirtækjumaðáttasigáaðferðinnioggetanýtthanaviðsínainnleiðingu(Melton,2005;J.

    P.Womack&Jones,1996).

    1. Tilgreinavirðifyrirviðskiptavininn

    2. Kortleggjavirðisstrauma

    3. Skapaflæði

    4. Komaátogi

    5. Stuðlaaðstöðugumumbótum

  • 22

    3.4.1 Meginregla1:Tilgreinavirðifyrirviðskiptavininn

    Samkvæmtmeginreglumstraumlínustjórnunarermjögmikilvægtaðskilgreinavelhvert

    virði fyrir viðskiptavininn séogerþað í raunaugljósupphafspunktur fyriröll fyrirtæki

    semætlaaðinnleiðaLeanstjórnun.Þvertáþaðsembúastmættiviðervirðivörueða

    þjónustuoftastmetiðútfráhagfyrirtækisinsístaðviðskiptavinarins.WomackogJones

    (1996) lýsaþvíhvernigþettavaroftá tíðumíseinniheimsstyrjöldinni íÞýskalandi,en

    þar voru tæknisérfræðingar oft að fínpússa flókna hluti með sífellt þróaðri vélum og

    tækjum, en það voru aðeins tæknimenn semhöfðu áhuga á þessari þróunarvinnu en

    ekkiviðskiptavinurinnsemætlaðiaðkaupavöruna.Rökinhafaoftarenekkiveriðáþá

    leiðaðviðskiptavinurinnvill kaupavörunaþegar fyrirtækiðhefurútskýrt kostihennar

    eðavirkni.AfturámótierþettaalvegáskjönviðLeanaðferðafræðina,þarsemvirðið

    skalávalltmetiðogákvarðaðút frásjónarhorniviðskiptavinarins.Svoþettaségerlegt

    þurfafyrirtækiogstofnaniraðþróamunsterkaritengslviðviðskiptaviniogbyggjaupp

    langtímasamböndsvohægtséaðskiljahvaðþaðersemviðskiptavinirsækjasteftir(J.P.

    Womack&Jones,1996).

    Í stjórnunarkenningumLeanerönnurmeginreglasemverteraðminnastá.Reglan

    snýstumaðviðskiptavinurinntogivörunaeðaþjónustunaígegnumfyrirtækið,enþað

    verður útskýrt betur síðar. Til að geta tilgreint virði fyrir viðskiptavininn byggt á

    aðferðafræðistraumlínustjórnunarermikilvægtaðviðskiptavinurinnfávalumtilteknar

    vörur á ákveðnu verði í því skyni að tryggja að fyrirtækin fái álit viðskiptavina hvaða

    vörureðaþjónustaervirði íþeirraaugum.WomackogJones(1996)talaumaðbjóða

    upp á röngu vöruna með réttum hætti er sóun (muda). Þess vegna er þetta mikil

    áskorunfyrirfyrirtækinaðþróavöruúrvalsembyggirákröfumviðskiptavinasemmætir

    þeirrimeginreglu straumlínustjórnunar að tilgreina virði fyrir viðskiptavininn (Melton,

    2005).

    3.4.2 Meginregla2:Kortleggjavirðisstrauma

    Virðiskeðjanersamansafnafaðgerðumogferlumsemeigaþáttíaðkomavörunnieða

    þjónustunni frá birginum, í gegnum fyrirtækið og þaðan til viðskiptavinarins. Það eru

    ávallt þrjú stjórnunarverkefni sem fyrirtæki þurfa að kljást við. Fyrst er það lausn

    vandamálasemuppkomaíhugmyndaferli,hönnunogframleiðslu.Næsterumaðræða

  • 23

    upplýsingastjórnunen í henni felst ferlið frápöntunogþaðan til afhendingar. Síðasta

    verkefniðersúumbreytingsemverðuráhráefninuþangaðtilaðumfullunnavöruerað

    ræðasemferloksíhendurviðskiptavina(J.P.Womack&Jones,1996).

    Samkvæmtupphafsmönnumstraumlínustjórnunarernauðsynlegtaðskoðavörueða

    þjónustu í heild sinni frá upphafi til enda. Þetta krefst þess að öll virðiskeðjan sé

    samþættíframleiðsluferlinuogtilaðþettaséhægtþurfafyrirtækinogbirgjarþeirraað

    vera í nánu, gagnsæju og traustu viðskiptasambandi, eitthvað sem er óvenjulegt í

    mörgum vestrænum menningarheimum. Þetta samband milli birgja, fyrirtækisins og

    viðskiptavinar kallast í Japan keiretsu. Keiretsu kerfið er stór hluti af japönskum

    viðskiptaháttum, en kerfið er í raun eins og samtengdur vefur fyrirtækja með

    krosseignarhaldi sem samanstendur af fyrirtækjum, bönkum, birgjum, viðskiptavinum

    ogstundumríkisstjórn.FlestafstærstufyrirtækjumJapanseru íkeiretsusamstarfi,en

    kerfiðbyrjaðieftir seinna stríðoghefur verið lýst semómissandiþætti í velgengniog

    uppgangijapanskahagkerfisins.Fyrirtækiníkeiretsusamstarfivinnastefnumiðaðsaman

    íþeimtilgangiaðallirísamstarfinuhagnist(Brouthers,Gao,&Napshin,2014).

    Ístraumlínustjórnunersérstaklegalitiðáþrjármeginaðgerðirsemskilgreinavirðiðí

    virðisstraumifyrirtækja.Aðgerðirsemskapavirði,aðgerðirsemeruekkivirðisskapandi,

    en eru nauðsynlegar eða óhjákvæmilegar og loks er um að ræða aðgerðir sem skapa

    ekkertvirði(Hinesetal.,2004;J.P.Womack&Jones,1996).

    Ø Aðgerðir semskapavirði, líktog í framleiðsluþegar vél setur samanhluta íbifreið eða í þjónustu þegar tannlæknir fær til sín sjúkling í skoðun á stofusína.

    Ø Aðgerðir sem eru ekki virðisskapandi eru óhjákvæmilegar með núveranditækniogframleiðslu,svosemgæðaeftirlitábílumeðablóðprufaásjúklingitilaðgreinahugsanlegasjúkdómaeðaveikindi.ÞessaraðgerðireruskilgreindarsemType1Muda.

    Ø Aðgerðir sem skapa ekkert virði og hægt er að útrýma strax, eins og látaþekktagalla fara fráeinnideild tilnæstuáðurenhanner leiðréttur.Tíminnsemviðskiptavinurþarfaðbíðafráþvíhannkaupirbílaþvottíbílaþvottastöðogþartilröðinerkominaðhonum.ÞessaraðgerðireruskilgreindarsemType2Muda.

    (J.P.Womack&Jones,1996)

  • 24

    Eftir þessa skiptingu aðgerða er markmiðið að teikna upp útlínur virðisstraums

    fyrirtækisinseinsnákvæmlegaogkosturertilaðsjáhvarhvaðaaðgerðireigasérstað.

    Semafleiðingafþessumunöllsóun(Type2Muda)verðafjarlægð.Íkjölfariðerhægtað

    setja af stað Lean virðisstraummeðþeirri aðlögun semþurfaþykir fyrir afhendinguá

    vöru eða þjónustu, sveigjanleika í pöntunarkerfi, gagnsæimilli fyrirtækja og stofnana

    semogbirgjasemgegnamikilvæguhlutverki(Hinesetal.,2004;J.P.Womack&Jones,

    1996).

    3.4.3 Meginregla3:Skapaflæði

    Womackog Jones (1996)haldaþví framaðmeðþví að skapa flæði, þurfi aðeiga sér

    stað samtal við starfsfólk og koma á sameiginlegum skilningi allra til framleiðslunnar,

    starfsinsog jafnvel skoðanaá fyrirtækinusjálfu.Aðkomaá flæði fyrirallarmannlegar

    aðgerðirerekkiauðvelteðasjálfvirktferli,enafturámótierkrafistþessaðstarfsmenn

    tileinkisérmeginreglurflæðisinsogþeimséfylgtfyrirhvaðastarfsemisemer.Sáfjöldi

    starfsmanna, tíma, rýmis, tækja og birgða sem þörf er á við hönnun og til að veita

    tilteknaþjónustuerhægtaðskeraniðurumhelmingogfráþessumpunktierhægtað

    ná fram stöðugum framförum svo hægt sé að skera inntakið um helming aftur eftir

    nokkurár.

    Samkvæmt Womack og Jones (1996) eru hefðbundin fyrirtæki og stofnanir með

    mismunandi deildir eða svið sem hvert og eitt er ábyrgt fyrir ákveðnum hluta í

    framleiðslunni eða þjónustunni. Við fjöldaframleiðslu á t.d. bifreiðum er hver og ein

    deildmeðákveðiðhlutverk í framleiðslunni, líktog samsetningardeildineraðskilin frá

    málningadeildinnisvodæmisétekið.Þessvegnahafahefðbundinfyrirtækitilhneigingu

    til aðbyggjaupp stóran lager af ókláruðumvörum sembíðaeftir að komast á næsta

    staðíframleiðsluferlinusemlengiralltferlið.

    Svoþaðnáistgott flæði í Leanaðferðafræðinniermikilvægtað fyrirtækihafiöflug

    teymi sem starfa við samsetningu, hönnun, sölu, áætlanagerð, markaðssetning,

    verkfræðioginnkaupsemgetatryggtaðferliðgangismurtfráupphafitilenda.Notkun

    á flæðiriti er skilvirk leið til þess að tryggja að allir starfsmenn geta fylgstmeð stöðu

    framleiðslunnarhverjusinni.Þegar fyrirtækinotastvið flæðisaðferðir líktog5Sog JIT,

    sem verða kynntar betur síðar, þá þarf það að veramjög aðlögunarhæft í stjórnun á

    framleiðslunni.Þarerenginnbiðtími,mjög lítill lagerog fyrirtæki semnotastviðLean

  • 25

    aðferðafræðina er stjórnað þannig að öll framleiðslan stöðvast ef einn partur í

    framleiðslunnistöðvast.Þessvegnaermjögmikilvægtaðfyrirtækisamræmisigíáttað

    Leanaðferðafræðinniogþáámörgumsviðuminnanþessefáranguráaðnást.Einleið

    til þess að auka líkur á árangursríkri innleiðingu er að nota villuskanna (poka-yoke).

    Villuskanninnernotaðurþannigaðýtarleggreiningferframáferlinuviðframleiðsluá

    vörueðaþjónustuogsvoíkjölfariðerusettaruppskorðurtilaðfyrirbyggjaaðþærkomi

    aftur upp. Þessar skorður geta verið sem sýnilegur hlutur, þar sem varan kemst ekki

    lengraíframleiðsluferlinunemaákveðinnbúnaðursésnúinneðabeygðureðaþannigað

    starfsmennþurfiaðfylgjaákveðnumynstriímeðhöndlunmálaviðskiptavinasinna(J.P.

    Womack&Jones,1996).

    3.4.4 Meginregla4:Komaátogi

    FjórðameginreglaLeaneraðkomaátogi(Pull),sembæðiáviðumtogfrábirgjumog

    fráframleiðslunni.KiichiroToyodakomfyrstframmeðverkfærið„JustinTime„(JIT)um

    miðjasíðustuöld,semvarsvoþróuðafTaiichiOhno.MarkmiðJITeraðframleiðavöru

    eðaþjónustumeðlágmarksbirgðumíréttumagniáréttumtíma,ásamtþvíaðlágmarka

    sóuníframleiðsluferlinu(Stevenson,2012).

    Tóliðerbyggtáundirliggjandihugmyndafræðiumaðbirgðir séuMuda,ogættiað

    lækkaeinsmikiðogmögulegter.Þegarviðskiptavinurinnleggurinnpöntunábifreið,þá

    kemur togið frá viðskiptavininum um það hvernig bíllinn á að vera eftir skilyrðum

    kaupandans.Efalltværifullkomiðværiekkitilstórlagersemgeymirnýjabílasembíða

    eftiraðverðaseldir(J.P.Womack&Jones,1996).

    WomackogJones(1996)bendaádæmiþarsemframleiðslufyrirtækisemframleiðir

    stuðara tókuppLeanaðferðir í sinni framleiðslumeðþvíaðnotastvið togaðferðina.

    Hugmyndinhjáþeimvarsúaðþegarpöntuninkemurskalframleiðahlutinnhrattístað

    þessaaðeigahlutinaálager.Markmiðiðmeðtogaðferðinnieraðsýnamikilvægiþess

    að skoða eigi alla framleiðsluna eða þjónustuna í heild sinni, allt frá hráefninu til

    fullkláraðrar vöru sem er tilbúin til sölu.Með tog aðferðinni er verið að leggjamikið

    traust á birgja og þess vegna þarf að byggja upp traust og gott samband með

    sveigjanleikaviðþá(J.P.Womack&Jones,1996).

    Þeir Womack og Jones (1996) telja jafnframt að hægt sé að uppfylla þarfir

    viðskiptavinarinsumstuttanafhendingartímameðþvíaðkynnahvernigflæðiðogtogið

  • 26

    vinnur saman. Með því að segja að ef fyrirtækið getur ekki fljótlega náð að lækka

    afkastatímann um helming í vöruþróun, 75% í sölu/pöntunarferli og 90% í sjálfri

    framleiðslunnierfyrirtækiðaðgeraeitthvaðrangt.

    SamkvæmtLiker(2004)þáþurfaþauaðföngsemþarftilframleiðslunnaraðberastá

    hverja starfsstöð á fyrirfram skilgreindum tíma og í því magni sem nauðsynlegt er.

    Kosturinnviðaðhafalitlarbirgðireraðþákomagallarnirmunfyrríljós.Þaðvaríraun

    aldreiætluninhjáToyotaaðhannakerfilíktogJIT,enhelstaástæðanvaraðfyrirtækið

    hafði ekki það fjárhagslegabolmagnað geta veriðmeðmiklar birgðir í upphafi. Þetta

    gerðiþaðaðverkumaðmikilvægtvaraðútrýmamistökumvegnaáhættunnarumað

    eitthvaðfæriúrskeiðisþvíþáværiekkimikiðuppáaðhlaupa.

    Undirstöður JIT kerfisins eru stöðluð vinna, stöðugt flæði, tog og takttími (J. P.

    Womack&Jones,1996).

    3.4.5 Meginregla5:Stöðugarumbætur

    Þegarbúiðeraðfarayfirþærmeginreglursemkomaaugaávirði,flæðiogvirðisstrauma

    ogkomaátogi fráviðskiptavinumþáerkominntími tilað leitastað fullkomnun.Hins

    vegar,einsaðlagandiogþaðgætihljómað,þáerfullkomnunekkiraunhæftmarkmiðað

    ná í raunveruleikanum. Þess vegna hefur hugtakið breyst frá því að leitast eftir

    fullkomnunyfirístöðugarumbætur,þarsemunniðeríáttaðfullkomnunogfyrirtækið

    gerir sér grein fyrir að ferli, framleiðslutækni, gæði vörunnar og þjónustunnar getur

    ávalltveriðíviðbetriogaðalltafsérýmitilaðgerabetur(J.P.Womack&Jones,1996).

    Þaðvarforstjórifyrirtækis íN-Ameríkusemsagðiaðsamahversumikiðstarfsmenn

    náðuaðbæta ferliðhjá sérþágátuþeir samt semáður fundið fleiri leiðir til aðeyða

    fyrirhöfn,tíma,plássiogvillum.ÍupprunaleguLeanaðferðafræðinnierutværleiðirsem

    hafa það að markmiði að leitast að fullkomnun. Annars vegar er það Kaizen sem er

    stigvaxandiframförogsvoKaikakusemerróttækframför.Kaizenaðferðinsnýstumað

    stöðugt sé verið að endurmeta ferlið, framleiðsluna, gæðin og fleira, ásamt því að fá

    starfsmenntilaðkomameðtillöguraðúrbótumþegarþeireruaðstörfum.Afturámóti

    er Kaikaku aðferðinmun róttækari nálgun sem byggir á því að ekki aðeins fyrirtækið

    sjálft heldur allur virðisstraumurinn er lagfærður með róttækum hætti með

    endurhönnun framleiðslu, ferla, tóla og tækja og fleiri þátta. Til að ná nálgast

  • 27

    fullkomnun er mikilvægt að fyrirtæki noti blöndu af báðum leiðum (J. P.Womack &

    Jones,1996).

    3.5 Innleiðingstraumlínustjórnunar

    Straumlínustjórnun; Lean, ermjögmikilvægthugtak í skipulagsheildumvegnaþess að

    það felur í sér víðtækan skilning, mikla skuldbindingu og víðtæka greiningu á

    vandamálum. Fleiri og fleiri fyrirtæki hafa tekið það skref að innleiða Lean

    hugmyndafræðina til langs tíma til þess að bæta gæði, draga úr kostnaði, hraða

    afhendingartíma og fleira. Svo árangur náist með innleiðingu Lean þarf allt

    stjórnunarteymið að verameð í þeirri vegferð til að veita fyrirtækinu eða stofnuninni

    stuðning.Þaðgeturveriðhjálplegtaðsækjautanaðkomandiaðstoðviðinnleiðingunatil

    þessaðaukaþekkingu starfsmannaá Lean,en fyrirtækiðáekki aðþurfaaðveraháð

    þessariaðstoðþvíLeanerhugsaðtil langstímameðstöðugarumbæturað leiðarljósi.

    ÞessvegnaerekkihægtaðætlasttilþessaðLeanséinnleittíeinuvetfangi.Þaðerávallt

    þörffyriraðvinnaaðþvíaðminnkasóunogumleiðkomaaugaátækifæritilaðbæta

    framleiðslunaeðaþjónustuna.Semdæmiumstöðugarumbæturogminnkunsóunarþá

    erToyotaennþanndagídagaðvinnaaðþvíaðminnkasóun(Peterssonetal.,2010).

    3.5.1 Áskoranirviðinnleiðingustraumlínustjórnunar

    Aðferðafræði Lean hefur sýnt fram á mikla velgengni í framleiðslu en það eru ávallt

    einhverjarhindranirviðinnleiðinguna.ÞeirWorleyandDoolen(Worley&Doolen,2006)

    bentu á að erfitt væri að sannfæra starfsmenn um að breyta hugsun sinni og leggja

    áherslunaávirðiðfyrirviðskiptavininnogkomaaugaásóun,vegnaþessaðstarfsmenn

    geta verið tregir við að nota nýjar aðferðir. Helstu áskoranir í innleiðingarferlinu er

    skortur á stöðluðum ferlum innan þjónustugeirans. Sarkar (2009) talar um að mun

    flóknara sé að koma auga á ferli innan þjónustu, því þau eru ekki eins sýnileg og í

    framleiðslunni.

    Árið 2009 var gerð rannsókn á níumannahugbúnaðardeild innanBBC í Bretlandi þar

    sem ákveðið var að notast við Lean aðferðafræðina. Gögnin sem voru tekin saman

    innihéldubeinarathuganiráþróunarliðinu,kanbanborðin,daglegastandandifundi,hálf

    opin viðtöl og tölfræðigreiningar. Eftir 12 mánaða tímabil hafði afgreiðslutími á

  • 28

    hugbúnaði aukist um37%, áreiðanleiki afhendingar jókst um47%og gallarminnkuðu

    um24%(Middleton&Joyce,2012).

    3.6 Leanhúsið

    SamkvæmtFlinchbaughogCallino(2006)þáerhægtaðskiptahinusvokallaðaLeanhúsi

    uppífimmmismunandimeginreglursemnotasterviðinnleiðinguaðferðafræðinnarsvo

    hún verði hvað árangursríkust. Það eru tvö atriði sem teljast meginundirstöður en

    reglurnar eru settar upp á myndinni líkt og um hús væri að ræða með þaki,

    burðarbitum,undirlagioghringrás.Meðþessustyrkjaallarundirstöðurnarhverjaaðra

    semskaparheildrænanstrúktúr.Héraðneðanverðurfariðyfirmeginreglurnarfimm.

    Aðgerðir

    Gerafyrirtækiðað

    lærdómsfyrirtæki

    Endurvarp

    Mynd2.Leanhúsið(Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Kerfisbundin

    útrýming á

    sóun

    Kerfisbundin

    úrlausn á

    vandamálum

    Mynda sameiginlegan skilning á því hvað skuli gert og hvernig

    Skoða vinnulag beint og milliliðalaust

  • 29

    3.6.1 Skoðavinnulagbeintogmilliliðalaust

    Skiljaþarfhvernigvinnanerunninoghvaðavinnuaðferðirernotastviðhjáfyrirtækinu.

    Almenntereinblíntofmikiðáútkomunaístaðþessaðskoðaferliðsjálft.Þegarfariðer

    að skoðahvernigvinnanerunninþáþarfað skoða,greinaog skiljahvernigvinnaner

    unninogafhverjuhúnerunnináþennantilteknahátt.Þaðaðgreinavinnunaeinsog

    húnerídagermjögmikilvægtferlitilaðsafnaupplýsingumsemauðveldaröllumsem

    hluteigaaðmáliaðkomaásameiginlegrisýnásamavinnuferliðsvohægtséaðmóta

    það. Tól eins og kortlagning virðisstrauma og flæðirit, sem hannað er með þetta

    markmiðaðleiðarljósi,tengjasamanskoðanirstarfsmannaogeinblínaáferliðsjálften

    ekkiaðeinsániðurstöðurnarsemferliðleiðirafsér(Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Flestirstjórnendurtakaákvarðanir, leysavandamálogframkvæmahluti trúandiþví

    að þeir skilji núverandi veruleika fyrirtækisins. Aftur á móti grípa þeir sjaldan til

    ákveðinnaaðgerðasemeykurskilningþeirraánúverandiveruleika.Almennaþekkingu

    þarf að skapa um núverandi veruleika en ekki aðeins einstaklingsbundna þekkingu.

    Mikilvægteraðstjórnendurþjálfist íþvíaðsjáferliðábakviðútkomuna.Stjórnendur

    þurfa að geta þjálfað upp hjá sér þann eiginleika að geta sótt skilninginn í núverandi

    veruleikameðþvíaðrýnaímælingarogniðurstöður,entilþessaðskiljaniðurstöðurnar

    þurfaþeiraðrýnaíalltferliðsemskapaðiniðurstöðurnar.Sáeiginleikiaðgetaséðkerfin

    sem liggjabakvið sjálfa atburðina kemuraðeinsmeðæfingu, en stjórnendurþurfa að

    getatileinkaðsérþessaaðferðtilaðsjáheiminníöðruljósi(Flinchbaugh,2008).

    3.6.2 Kerfisbundinútrýmingásóun

    Útrýmingsóunarerskilgreindsemalltþaðsemerumframþaðsemgeturtalistlágmarks

    ráðstöfun á starfsfólki, hráefnum og vélum sem eru nauðsynleg er til að auka virði

    vörunnar eða þjónustunnar. Í straumlínustjórnun erMuda ekki aðeins skilgreint sem

    hefðbundið sorp frá framleiðslu á vörum og þjónustu, heldur er hugtakið víkkað út

    þannig að það á að greina óskipulagt ferli, óþarfa vinnu, endurtekna vinnu, umfram

    vegalengdir, ofnotkun á vélum, efni og þess háttar. Það var verkfræðingurinn hjá

    Toyota, TaiichoOhnooghans teymi sem skilgreindu í upphafi sjö þætti sóunar (Ōno,

    1988).SeinnakomsvoLiker(2004)meðviðbótarformafsóunsemhannnefndiónýtta

    þekkingustarfsmanna.Þessiráttaþættirsóunarerulistaðirhéruppaðneðan.Viðfyrstu

  • 30

    sýnvirðistlítilsóunekkiskiptamiklumálienþegaröllþessisóunertekinsamantillangs

    tíma,kemuríljósóhagkvæmisemgætiveriðumtalsverð.

    SamkvæmtLiker(2004)talarhannumaðþaðséutveiraðrirþættirsemskiptaeinnig

    máli,muriogmuraennauðsynlegteraðhafaþámeðíLeanvinnunni.Murierþaðsem

    er ójafnt eða ekki í jafnvægi líkt og óstöðug eftirspurn eftir vöru eða þjónustu, til að

    myndahafastarfsmennannaðhvortofmikiðaðgeraeðaoflítiðaðgera.Muraeraftur

    ámótiþegarofmiklarbyrðarerusettarástarfsmenneðavélarsemhægtværiaðtelja

    sem óraunhæfar væntingar sem eru oftar en ekki ósanngjarnar og oft óþarfar (Liker,

    2004).Hiniráttaþættirsóunar:

    Ø Flutningar:Ávörumeðaupplýsingumsemekkierþörfáíferlinu.

    Ø Birgðahald:Sérstaklegaáfullunnumvörum.

    Ø Hreyfing:Súhreyfingástarfsfólkieðatækjumsemekkiervirðisaukandi.

    Ø Bið:Hægttölvukerfi,biðeftirupplýsingumfráviðskiptavinum.

    Ø Offramleiðsla:Umframeftirspurn.

    Ø Ofvinnsla: Treysta á skoðanir frekar en að hanna aðferð til að útrýmavandamálum.

    Ø Gallar:Mistökstarfsmanna,innsláttavillur,hönnunargallar.

    Ø Ónýttþekkingstarfsmanna:Ekkihlustaðeftirálitistarfsmanna.

    (Liker,2004)

    Átta þætti sóunar má líta á sem nokkurs konar linsu sem fyrirtæki þurfa að horfa í

    gegnumþegarleitaðereftirsóunogeyðahenni.Hvaðþjónustufyrirtækiogsóunvarðar

    þáeruþættirsemtengjastofframleiðslualgengirlíktogþegarofmargirsitjafundienþá

    erveriðaðnotafleirastarfsfólkennauðsynlegter(Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Bonaccorsi, Carmignani og Zammori (2011) hafa rannsakað hvaða þættir sóunar

    það eru sem helst hafa komið fram í þjónustufyrirtækjum. Þeir 10 þættir sóunar í

    þjnónustufyrirtækjumeru:

    Ø Gallar:Gögnranglegasettinn,gögninröngogeðatýndgögn.

    Ø Tvíverknaður:Gögnsleginoftinn,óþarfaskýrslur,samskonarfyrirspurnir.

    Ø Rangtbirgðahald:Varanekkitil,biðtímiferíaðfinnavöru,óþarfamagn.

  • 31

    Ø Ekki einblínt á viðskiptavininn: Áhugaleysi á viðskiptavini og því sem hannsegir.

    Ø Offramleiðsla:Blöðogskýrslursemenginnskoðar.

    Ø Samskipti óskýr: Rangar upplýsingar, vantar samræmingu og vinnuflæðióskýrt.

    Ø Flæði/flutningar:Ófullnægjandiuppsetningágögnumogillafylltút.

    Ø Vannýttir starfsmenn: Verkfæri ófullnægjandi, óþarfa skrifræði, takmarkaðvald.

    Ø Frávik:Samræmingágögnumogferlumerábótavant.

    Ø Biðtími/seinkunn: Biðtími eftir samþykkt, tölvukerfi liggur niðri eða bið eftirbirgjum.

    3.6.3 Myndasameiginleganskilningáþvíhvaðskuligertoghvernig

    Flinchbaugh&Callino(2006)teljaaðstöðlunáverklagiogsamkomulagumhvernigeigi

    aðvinnahlutinahjálpitilviðaðkomafyrraugaávandamálogeyðasóun.Oftarenekki

    er fókusinnhjá fyrirtækjumáþví semáaðgeraenalltof sjaldanáþvíhvernigeigiað

    framkvæmahlutina.Þessirþættir"hvaðskalgera"eruhlutireinsogstefna,markmiðog

    verkefni.Sjálfframkvæmdineruþáþæraðferðirsemnotaðareruogreglurnar.Þaðer

    ekki sjálfgefið að starfsmenn fyrirtækja sem erumeð staðlaða verkferla séu endilega

    sammálaeðahafisameiginleganskilningáþeimverkferlum.Flóknaraverðurþvíaðná

    fram stöðugum framförum án sameiginlegra ferla. Það að koma á sameiginlegum

    skilningiáþvíhvaðskuligertoghvernigkallarámeiraentól,enafturámótierumörg

    Lean tól sérstaklega hönnuð til að koma á samkomulagi líkt og 5S, staðlag verklag,

    sýnilegstjórnuno.fl.

    3.6.4 Kerfisbundinúrlausnávandamálum

    Kerfisbundinlausnvandamálasnýstumþaðhvernigfyrirtækitakaávandamálum.Lean

    fyrirtæki líta ávallt á vandamál sem tækifæri til að bæta reksturinn og með

    kerfisbundnumhættierreyntaðleysaúrþeimvandamálumsemkomaupp.Starfsmenn

    byrja á því að greina vandamálið, gera það sýnilegt og svo þarf að leysa það. Öll

    vandamál í straumlínustjórnun eru skilgreind sem tækifæri svo þau séu ekki eins

    fráhrindandi.Hvortsemvandamálinerustóreðasmáþáeigafyrirtækieinnigaðskoða

  • 32

    litluvandamálinsemgetat.d.veriðþauaðfólkmætiofseintáfundi,bilaðurbúnaður

    ogþegarstarfsmaðurfylgirekkistöðluðuverklagi(Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Sameiginlegagetaöll smáuvandamálinhaftmeiri áhrif áheildina litiðeneitt stórt

    vandamálsemáaðleysa.Fyrstþegarvandamálkemuruppþáveitfyrirtækiðekkiíraun

    hvort að það skili miklum eða litlum umbótum að leysa það. Kerfisbundin lausn

    vandamála snýst ekki um það hvort að vandamál sé leyst eða ekki, heldur um

    aðferðafræðinasjálfaogþaðhvernigfyrirtækilítaávandamál,skoðaþauogtakaáþeim

    (Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Sérhver einstaklingur þarf að taka skipulega þátt í því að leysa vandamál og finna

    tækifæri til umbóta. Með því að endurskilgreina hvað er vandamál þá eru þau leyst

    hraðarogáðurenþauverðastórogerfiðviðureignar(Flinchbaugh,2008).

    3.6.5 Gerafyrirtækiðaðlærdómsfyrirtæki

    Ástæðaþesshversuerfitt er að skilgreina Lean fyrirtæki er vegnaþess að kjarni Lean

    byggir á breytingum og umbótum sem aftur byggir á lærdómi. Það að skapa

    lærdómsfyrirtæki er oft nefnt "límið í Lean"því þaðhelduröðrumundirstöðuatriðum

    Leansaman,skapardrifkraftinnogerforsendaárangurs(Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Það sem greinir lærdómsfyrirtæki frá öðrum fyrirtækjum er m.a. hæfileiki

    starfsmanna til að tileinka sér raunverulegan lærdóm sem felur í sig

    hugarfarsbreytingar. Þannig verður fyrirtækið í stakk búið til að endurskapa sig sjálft

    innanfrá, þróast og breytast miðað við kröfur umhverfisins (Gylfi Dalmann

    Aðalsteinsson,2000).

    Arie de Geus fyrrverandi stjórnandi á sviði stefnumótunar setti fyrst fram

    hugmyndinaumlærdómsfyrirtækiítímamótagreinfrá1988,„Planningaslearning“sem

    birtist í Harvard Business Review (Geus, 1988). Í kjölfar birtingar á greininni haslaði

    hugmyndin um lærdómsfyrirtækið sér völl í almennum skilningi (Gylfi Dalmann

    Aðalsteinsson, 2000). Talsvert hefur verið skrifað um lærdómsfyrirtæki en hafa þau

    aðallegaveriðakademískskriffremurenpraktísk.Leanlærdómsfyrirtækierraunsættog

    lærirafsínumtilraunumtilumbóta.Lærdómsfyrirtækinotarferlinsínsemtilraunastofu

    ogstarfsmennsínasemvísindamenn(Flinchbaugh&Carlino,2006).

    Fjölmargir vinnustaðir hafa gengið í verulegar Lean umbreytingar. Þeir hafa breytt

    ferlum sínum, tekið upp stöðluð vinnubrögð, sjónrænt skipulag, komið á togkerfi o.fl.

  • 33

    Flest fyrirtækin hafa náð stöðugleika sem gerir það að verkum að það dregur úr

    árangursaukningunni því Lean ferðalagið er að mestu leyti komið á leiðarenda.

    Fyrirtækin hafa því á árangursríkan hátt innleitt æskileg undirstöðuatriði Lean, en

    mistekist að innleiða lærdóminnhjá sér. Toyota hefur haldið áframaðná enn frekari

    árangri. Til samanburðar þá hefur Toyota verið stöðugt að bæta árangur sinn í yfir

    fimmtíu ára Lean ferðalagi sínu. Munurinn felst í því að hver umbreyting, hvert

    úrlausnarefnioghvernýhugmyndhjáToyotahefurskapaðmeirilærdóm,aukinnmátt

    ogauknahæfni(Flinchbaugh&Carlino,2006).

  • 34

    4 Verkfæristraumlínustjórnunar

    Leanstjórnunarkerfierekkiaðeinsverkfæriheldurerþaðsamsettúrverkfærum,innri

    tengingum og Lean hugsunarhætti sem er kjarninn í aðferðafræðinni (Flinchbaugh &

    Carlino,2006).HéráeftirverðurhelstuLeanverkfærumgerðskil.

    4.1 Kaizen

    Kaizen er japanskt hugtak sem þýðir stöðugar umbætur (Manos, 2007). Samkvæmt

    Bhuiyan og Baghel (2005) þá er hægt að líta á Kaizen sem ákveðna tegund af

    fyrirtækjamenningu,þarsemallirstarfsmennkomaaðstöðugumumbótummeðþvíað

    eyðaallrisóunífyrirtækinuánmikilstilkostnaðar.Vinnanerleiddáframafstjórnendum

    aðofanniðurvaldastigannenhúnerafturámótirekináframmeðframlínufólkinuþar

    semþað fær tækifæri til að vera hluti af þróun vinnustaðarins, sem er líklegri leið til

    árangursoghveturfólkáfram.Kaizenaðferðinermikilvægviðstöðlunvinnubragðaog

    aðferða ídaglegrivinnustarfsmanna.Ferliðáaðverahvetjandi fyrir starfsmenntilað

    komaaugaáþættiístarfinusemmágerabeturogþeirgetaíframhaldinukomiðþeim

    upplýsingumbeinttilnæstayfirmanns(Graban,2009;Imai,1986;Spear,2005).

    SamkvæmtGeorge (2003)þá snýstKaizenumaðkomastarfsmönnunsaman til að

    vinna að stuttum, hnitmiðuðum verkefnum í fjóra til fimm daga. Árangurinn af slíkri

    vinnueroftarenekki góðurþar semstjórnendurætlast til aðhópurinneðahóparnir

    skilifrásérvandaðrivinnumeðhugmyndiraðnýjumleiðumtilaðframkvæmahlutina.

    Graban(2009)bendiráaðþáþarfaðfarameðhugmyndiraðúrbótumeinsogtilraun,

    þarsemumbótaverkefnineruekkialltafnothæfogþvíþarfprófunáþeimaðfarafram

    áafmörkuðusvæði.Næstaskrefíferlinufelstíþvíaðstarfsmennkannahvortaðvaldar

    hugmyndir bæti vinnuferlið og skili auknum árangri. Ef árangur næst þá er nýja

    vinnuferliðstaðlaðogtekiðtilnotkunar.Meðskipulögðumhættierhægtaðhaldautan

    um breytingatillögur, fara yfir hugmyndir og meta hvort að stöðugar umbætur séu

    fyrirtækinuofviða(Graban,2009).

  • 35

    4.2 PDCAumbótaferlið

    Aðferðin Plan-Do-Check-Act (PDCA) er algeng aðferð sem notuð er við umbætur í

    rekstri.Öllhelstuverkefnifyrirtækisinseruskilgreindogáætluð.Aðferðinstöðvastekki

    viðákveðnaframmistöðuheldurerhúnstöðugtaðleitaaðmeirifullkomnunsvohægt

    séaðnáennbetriárangrimeðstöðugumumbótum(Deming,1986;Spear,2005).Ferlið

    er einfalt og jafnframt öflugt til að ná fram umbótum í rekstri. Aðferðin nýtist bæði

    framlínustarfsmönnum sem og þeim sem eru í hærri stjórnunarstöðum (L. Fleming

    Fallon,Begun,&Riley,2013).

    Mynd3.PDCAumbótaferlið(Deming,1986;Spear,2005)

    Ø Plan:Safnasamangögnumoggreinaþaumeðþaðaðmarkmiðiaðhægtséaðmóta stefnuogmarkmið.Aðgerðaferlier skilgreinthvernigná skuli framsettummarkmiðum

    Ø Do:Prufalíklegustueðahentugustulausninaávandamálinuásmáumskalatilaðkannaáhrifbreytinganna.

    Ø Check:Matáútkomuprufunnarsemvargerðmeðmælingumoggreiningu.

    Ø Act:Staðlaþarfbreytingunaoggerahanavaranlega,enefárangurinnerekkiítaktiviðvæntingarerbyrjaðafturáPDCAhringnum.

    (L.FlemingFallonetal.,2013).

    PDCA

    Plan

    Do

    Check

    Act

  • 36

    4.3 FimmS

    Samkvæmt þeim Gapp, Fisher og Kobayashi (2008) er Fimm S tólið (5S), sem sett er

    samanúrjapönskuorðunumseiri,seiton,seiso,seiketsu,er5Seinfaltoghjálplegttóltil

    að búa til Lean menningu innan fyrirtækis eða stofnunar. Markmiðið með 5S er að

    stjórnendurhafiþaðað leiðarljósiaðskapabetrivinnustaðmeðþvíaðminnkavinnuálag,

    fækka villum í ferlinu, skapa heilbrigðara andrúmsloft, bjóða upp á þjálfun og aukna

    menntun fyrir starfsmenn sem skilar sér svo í auknum gæðum og framlegð.Með því að

    innleiða5Sþágetafyrirtækiogstofnanirbreytthegðunstarfsmannaogstuðlaðaðaukinni

    framleiðni,gæðumogöryggi(Bicheno,2004,p.52;Gapp,Fisher,&Kobayashi,2008).Ferlið

    skiptistíeftirfarandifimmskref:

    Ø Flokkun:Setjaefniðsemerhlutiafendanlegrivörueðaþjónustuíréttaröð,með því að fara yfir ferlið og flokka það sem á heima í ferlinu og taka útóþarfa.

    Ø Skipulagning: Það sem búið er að flokka sem hluta af framleiðslunni eðaþjónustunniþarfaðfáákveðinnstaðsvoauðveltséaðfinnaþað.

    Ø Þrif:Snýstumaðhaldavinnustaðnumhreinumogsnyrtilegum.Sumfyrirtækiþrífaoftádag,svoílokvikunnareralltsnyrtilegt.

    Ø Staðlar: Setja upp staðla svo hægt sé að viðhalda samræmi í fyrstu þremurskrefunum.

    Ø Viðhald:Að viðhaldaöllumofangreindumskrefumogupplýsaum ferlið svohægtséaðtryggjastöðugarframfarir.

    (Bicheno,2004,Liker,2004)

    4.4 Skráningvirðisstrauma

    Virðisstraumur(ValueStreamMapping,VSM)ertólsemhjálpartilviðkortlagninguallra

    aðgerðaíferlinumeðþvíaðgreinaflæðiðsvohægtséaðkomaaugaáogdragaúrþví

    semerekkivirðisaukandi ístarfseminni(Manos,2007).VSMernotaðtilþessaðskilja

    ferliðsjónræntoghvernigþaðflæðirumalltfyrirtækið.SamkvæmtþeimChenogShady

    (2010)snýstkortlagningvirðisstraumaumaðfæraupplýsingarvirðisstraumsákortsvo

    hægtséaðsjástöðuframleiðsluferlisins.Tilaðþróaendanlegavörueðaþjónustuþurfa

    að vera til staðar gögn og upplýsingar til þess. Þegar góður skilningur er kominn á

    framleiðsluflæðiðhjálparþaðviðaðkomaaugaásóuní ferlinu.Tilaðnásembestum

    árangri ætti fyrirtækið að útbúa nákvæmt virðisstraumakort og þróa það með

  • 37

    starfsmönnun sem eru ábyrgir fyrir þeirri starfsemi (Manos, 2007). Markmiðið með

    kortlagningu virðisstraums er að skilgreina virði vöru eða þjónustu út frá sjónarhorni

    viðskiptavinarins með því að teikna upp núverandi ferli, finna sóun í ferlinu, þróa

    aðferðirtilaðbætaferliðogsvoteiknauppnýttferli(Pyzdek,2003).

    Samkvæmt þeimWomack og Jones (1996) er virðisstraumur skilgreindur sem sett

    allra þeirra sérstöku aðgerða sem þarf til að færa vöru eða þjónustu í gegnum þrjár

    mikilvægarstjórnunaraðgerðirhjáhverriskipulagsheild.

    Ø Úrlausnvandamála

    Ø Upplýsingaöflun

    Ø Umbreytingarverkefniáytraumhverfi

    4.5 Sýnilegstjórnun

    Markmiðiðmeðsýnilegristjórnun(VisualManagementSystem,VSM)eraðhafahlutina

    á vinnustaðnum sýnilega, ásamt því að auka yfirsýn og þátttöku stjórnenda og

    starfsmannaídaglegristarfsemi.Aðferðineykurlíkurnaráauknumgæðum,skilvirkniog

    framleiðniávinnustaðnumtilmikillamuna(Goodson,2002).

    SkipulagsverkfærilíktogKanbaneroftgertsýnilegtávinnustaðmeðuppsetninguá

    verkefnatöflu sem sýna skamm- og langtímamarkmið ásamt mælingum. Starfsmenn

    færa inn upplýsingar sem sýna núverandi vandamál sem upp hafa komið og þau

    vandamál sem hafa verið leyst. Reglulega eru fundir við verkefnatöfluna þar sem

    starfsmennfátækifæritilaðkomaframmeðhugmyndirtilstjórnenda,hvortsemþær

    eruábendingarumsóuneðastöðugarumbætur.Þarnafástjórnendurbetriinnsýninní

    starfseminaoggeta fengið svörvið spurningumsínumogum leiðkomiðhugmyndum

    sínumáframfæri(Slack,Brandon-Jones,ogJohnston,2013).

    ÍVMSergottaðgeraskipulagsverkfærieinsogKanbansýnilegtásamt töflummeð

    stjórnunarlegumupplýsingum,ýmsummerkingumogupplýsingum,gæða-ogframleiðni

    upplýsingumogjafnvelupplýsingumumviðhaldsmál.Þáværieinnighægtaðverameð

    upplýsingarturn sem sýnir hvaða starfsfólk er að vinna á hverri deild, upplýsingar um

    Kaizenumbótaverkefni,framleiðnimælingarogsumarfrístarfsmanna(Goodson,2002).

  • 38

    Kanbanertólsemnotaðerviðskráninguáverkþáttum,aðföngum,gerirvinnuferlið

    sýnilegtogmeðþvíverður rétt flæði íverkefnum.Sýnilegurvinnuferillhefurþað í för

    með sér að auðveldara verður að koma auga á flöskuhálsa í ferlinu og hvar þeir

    myndast.Þessvegnaerhægtaðbregðast skjóttviðog lagfæraþáþætti í ferlinu sem

    beturmegafaraogþáumleiðkoma ívegfyrirsóunina í ferlinu(Kanban,2013;Klipp,

    2014).ViðinnleiðinguáKanbanþarfaðnotastviðþrjárgrunnreglurensúfyrstaerað

    geraverkflæðiðsýnilegtmeðtöflusemerskipulögðídálka.Reglatvöersvoaðfækka

    notendasögum í vinnslu því það gefur betri árangur að setja færri notendasögur í

    vinnsludálkinnmeðþvíaðvinnaífærriverkþáttumíeinuogþáfærasögurhraðarámilli

    dálkaefalltgengureftirenmeðþvíeykstskilvirkni.Reglaþrjúsnýstumaðmælaflæðið

    ívinnuferlinuogbætaþað.Valámælikvörðumogþvíhvaðáaðmælaræðstafvinnunni

    sjálfriogeðlistarfseminnar(Kanban,2013;Klipp,2014).

    Svo hægt sé að ná fram togi í gegnum alla framleiðslukeðjuna þarf kerfi líkt og

    Kanban sem heldur utan um allar upplýsingar sem þarf eins og það hvað á að taka í

    burtu,semogframleiðslu-ogflutningsupplýsingar(Monden,1993).Alltferliðvinnursig

    afturábak B til A, svo að A framleiðir aðeins það sem B biður um, en svo kerfið sé

    mögulegtþarfaðveratillítilllagerafvörunniíframleiðslukeðjunni.Frálagernumerþá

    mögulegtaðnálgastþaðefnisemnauðsynlegtersvohægtséaðframleiðapöntuninaá

    meðanKanbankerfiðferafturábaktilfyrraferlis.ÞessvegnaframleiðirAeinungisþað

    magnsemBþarfogBframleiðireinungismagniðsemCþarf(Liker,2004).

    Tafla1.Kanbantaflasettframafhöfundi.

  • 39

    4.6 A3skýrsla

    A3tóliðerskýrslaþarsemvandamálogverkefnihverjusinnieruskráðogsettuppáA3

    stærðafblaði,ennafniðvísar í stærðblaðsins semnotaðervið skráninguna. Í stuttu

    málimá segja aðA3 sé notað til þess að leysa vandamál, stýra verkefnumeðaþegar

    unnið er í stefnumótun. A3 krefst þess af notandanum að hann viti með vissu hvert

    verkefniðeðavandamáliðerogséhnitmiðaður.Tilerumismunandi formafA3ogfer

    það til dæmis eftir því hvort um er að ræða verkefni eða vandamál. Í upphafi er

    vandamáliðskilgreintogsettarframupplýsingartilútskýringaráþví.Núverandistaðaer

    teiknuðuppsvohægtséaðsýnahvernigvinnanerunninídagogþáumleiðermerkt

    innámyndinahvarvandamáliðligguríferlinu.Allarupplýsingarsemstarfsmennfáeru

    þærsemkomaframáviðkomandiA3blaði.Markmiðiðumframtíðarstöðuersvomerkt

    innáblaðiðenhúnáaðsýnahvernigvinnanverðurunninþegarvandamáliðerleyst.Því

    næsterverkáætlunin skrifuð innáblaðið semsýnirhvernigverður fariðúrnúverandi

    stöðu yfir í framtíðarstöðu. Með þessu eru sett fram aðgerðamarkmið að settu

    markmiði þar sem ákveðinn einstaklingur er ábyrgur fyrir innleiðingunni sem er svo

    tímasett. Samtímis er áætlun sem tekur á greiningu kostnaðar, eftirfylgni og hver

    ávinningurinnerílokin(Sobek&Jimmerson,2004).

  • 40

    Mynd4.A3Leanskýrsla(Sobek&Jimmerson,2004)

  • 41

    5 Skilvirkni

    Hinhefðbundna skilgreining á skilvirkni er skilvirkni auðlindanna, enhún snýst umað

    hámarkanýtinguáöllumauðlindumoghefurveriðeinblíntáþennanþáttíyfir200ár.

    Tværmeginhugmyndir iðnþróunar hafa verið uppi enþær eru annars vegar að skipta

    uppverkefnumísmærriaðgerðirsemerusvoframkvæmdarafmismunandiaðilumog

    sviðum innan skipulagsheildarinnar. Hins vegar er það að nýta stærðarhagkvæmni en

    þarerusettarsamanaðgerðirþannigaðstarfsmenneðahlutistarfseminnarendurtaki

    sömuvinnueðasvipaðahlutisíendurtekiðtilaðaukaskilvirkni.Lækkandieiningarverðá

    vöru getur haft umtalsverð áhrif á skilvirkni sem hefur þá um leið áhrif á

    markaðsaðstæður.Skilvirkniauðlindannahorfirtilþeirraauðlindasemskipulagsheildin

    þarf til að framleiða vöru eða þjónustu, eins og starfsfólk, byggingar, búnað, tæki og

    upplýsingakerfi. Mælingin á því hversu vel tilteknar auðlindir eru nýttar hverju sinni

    miðaðviðákveðnatímaeininguerskilvirkniáauðlindum(Modig&Åhlström,2012).

    Dæmi um mælingu á skilvirkni auðlinda getur verið hversu vel segulómskanni er

    nýtturáhverjumsólarhring:

    Tafla2.Skilvirkniauðlindana

    Auðlind: Segulómunarskanni

    Tímisemauðlindernotuð: 6klst.

    Heildartími: 24klst.

    Nýting: 6klst/24klst=25%

    5.1 Flæðiskilvirkni

    Flæðiskilvirkni snýst um að horfa á eininguna sem verið er að vinna að innan

    skipulagsheildarinnar. Þegar kemur að framleiðslunni þá er einingin vara sem

    samanstendurafmismunandistigumframleiðsluferlisins.Enítilfelliþjónustufyrirtækja

    er þessi eining oft viðskiptavinurinn þar sem hans þörfum ermættmeðmismunandi

    aðgerðum.Flæðiskilvirkni erþar semathygliner áþeirri einingu sem flæðir í gegnum

    skipulagsheildina, þ.e. flæðieiningin. Mat á flæðiskilvirkni er gert með því að mæla

  • 42

    hversumikiðflæðieininginerunnináákveðnutímabili.Flæðiskilvirkniersátímisemer

    fráþvíaðþörfskapastogþangaðtilaðsúþörferuppfyllt(Modig&Åhlström,2012).

    Dæmiumflæðiskilvirknierhversuvelsjúkrahúsfullnægirþörfumviðskiptavina:

    Tafla3.Flæðiskilvirkni

    Þörf: Sjúklingurermeðeymsliíhálsi.

    Tímisemauðlindernotuð: 10mínúturmeðlækniogöðrustarfsfólki.

    Heildartími: 30mínúturerfráþvíaðsjúklingurkemurogferaftur

    Nýting: 10mínútur/30mínútur=33%

    5.2 Ferli

    Flæðieiningar eru miðpunktur hvers ferlis þar sem þær eru það sem ferlið er að

    framkvæma.Orðiðferli(process)merkirgangureðavinnsla,eitthvaðsemfæristáfram,

    eníferlumereitthvaðfærtáfram,semerþáflæðieiningin.Ferliþarfaðveraskilgreint

    út frá sjónarhóli flæðieiningarinnar. Oftar en ekki eru þau mistök gerð að skilgreina

    flæðiðútfrásjónarhorniskipulagsheildarinnarogdeildainnanhennar.Viðþaðaðnota

    sjónarhornflæðieiningarinnarverðurauðveldaraaðskiljaþannmikilvægamunsemerá

    skilvirkni auðlinda og skilvirkni flæðis. Líkt og í heilbrigðiskerfinu þá er það sú aðgerð

    innan heilbrigðiskerfisins sem uppfyllir þarfir skjólstæðinga sem skapar virði. Á milli

    auðlinda heilbrigðiskerfisins og flæðieininganna sem unnið er með verður virðið til.

    Starfsmaður heilbrigðiskerfisins býr til virði sem sjúklingurinn tekur við (Modig &

    Åhlström,2012).

    Flæðisskilvirkni snýst um það hvernig flæðieiningarnar flæða í gegnum ferli, en

    skilvirkni auðlindanna beinist aðeins að því að hámarka nýtingu á þeim. Ef skoðað er

    ferliðinnanspítalaþálagarsjúklingurinnsigaðþörfumlæknisinstilaðhámarkanýtingu

    auðlinda spítalans en læknirinn lagar sig að þörfum sjúklingsins til að hámarka

    flæðiskilvirknina.Hægt er að skilgreina flæðiskilvirkni semþéttleika virðissköpunar frá

    auðlindum til flæðieiningar þar sem hlutfall virðisskapandi aðgerða er miðað við

    heildartímagegnumstreymis(Modig&Åhlström,2012).

  • 43

    5.3 Gegnumstreymistími

    SamkvæmtModigogÅhlström(2012)þáerþaðsemeinkennirferlaþaðaðhægterað

    ákvarðaupphafogendi.Mikilvægt er skýrt séhvarmörkin liggjaþví þauákvarða svo

    gegnumstreymistímann,enþaðersátímisemtekurflæðieiningunaaðferðastígegnum

    heildarferliðfráupphafitilenda.Skipulagsheildumgeturreynsterfittaðskilgreinaferlið

    ogþágegnumstreymistímannþarsemferliðhefstþegarþörfinfyrirvörueðaþjónustu

    skapastogferliðendarþegarþörfinnierfullnægt.

    5.4 Aðgerðiríferlum

    Hægteraðskiptaaðgerðumsemskapavirðiuppítvoflokkaenþaðeruvirðiogþarfir.

    Virðiverðurtilþegarunniðeríflæðieiningunniogfæristþááframíferlinu.Dæmium

    aðgerðir semeru virðisskapandi eru: þegar hráefni í tölvu er sett saman á færibandi,

    þegarsjúklingurhittirlækniogþegarumsóknumskipulagsbreytinguertekinfyrir.Aftur

    ámótieruaðgerðir semeruekki virðisskapandiogþáekkiunniðmeð flæðieininguna

    kallast sóun.Dæmi um sóun væri: þegar hráefni bíður í lagerhúsi, þegar sjúklingur er

    látinn bíða í þrjár vikur eftir niðurstöðum rannsókna og þegar umsókn um

    skipulagsbreytinguerlátinbíðaípappírsstaflahjáviðkomandistarfsmanni.Þaðeruhins

    vegar undantekningar þar sem biðtími er hluti af ferlinu eins og með osta og viskí

    (Modig&Åhlström,2012).

    Þarfirgetaveriðbeinarogóbeinarenþegarfólkerflæðieininginþáernauðsynlegt

    aðskiljamuninn.Oftarenekkiereinblíntábeinarþarfirlíktogþegarsjúklingurkemur

    meðvitundarlaus á sjúkrahús en ef læknir væri að greina sjúklingi frá niðurstöðum

    krabbameinsrannsóknar þá væri það óbein þörf. Þá hugar læknirinn að því að flytja

    fréttirnar með umhyggju og reynt að skapa eins jákvæða upplifun og mögulegt er

    (Modig&Åhlström,2012).

    5.5 Flæðiferla

    SamkvæmtModigogÅhlström(2012)er lögmálLittlesumferlahægtaðútskýrameð

    því að þú vilt ávallt fara í stystu röðina þegar farið er í gegnum öryggishlið svo að

    gegnumstreymistíminnverðisemstystur.Þaðsemþarfaðtakameðíreikninginnersá

    tími sem tekur hvern starfsmann að skoða hvern og einn sem fer í gegn.

  • 44

    Gegnumstreymistíminn er margfeldi fjölda þeirra sem standa í röðinni og þess

    meðaltíma (lotutíma) sem tekur að skoða eina manneskju. Hægt er því að útskýra

    lögmálLittleseftirfarandi:Gegnumstreymistími=fjöldiflæðieiningaívinnsluxlotutími.

    Lögmáliðumflöskuhálsasegiraðgegnumstreymistími í ferli skýristaðmestuafþví

    ástandiþessferlissemhefur lengstan lotutíma.Hægteraðskýraflöskuhálssemþann

    staðíferlinusemhefurlengstanlotutíma.Flöskuhálsinntakmarkarflæðiðíöllumferlum

    og býr til sóun eða tíma sem er ekki virðisskapandi og lengir gegnumstreymistímann

    (Goldratt,1986).Síðasterþaðlögmáliðumbreytileikaíferlumoghvernigsambandiðer

    á milli breytileika, skilvirkni auðlindanna og gegnumstreymistíma. Breytileiki gerir

    skipulags-heildumerfittfyriraðsamnýtaflæðiskilvirkniogskilvirkniauðlindannaenþað

    eru þrír flokkar semhafa hvaðmest áhrif: auðlindir, flæðieiningar og utanaðkomandi

    þættir(Modig&Åhlström,2012).

    Árið 1960 setti sir John Kingsmann fram kenningu á sambandinu milli breytileika,

    skilvirkni auðlinda og gegnumstreymistíma sem kölluð er Regla Kingsmanns, en hún

    snýst um það að því meiri breytileiki sem er í ferlinu, því lengri verður

    gegnumstreymistíminn.Magnbreytileikaíframboðiogeftirspurnerþaðsemákvarðar

    hvaða mögulega rekstrarhæfni skipulagsheildir geta náð, því breytileiki er það sem

    takmarkarháaskilvirkniauðlindaogásamatímaháaflæðiskilvirkni.Viðþettamyndast

    ákveðin landamæriáskilvirknisemerskýrðútámyndinnihéraðneðanþarsemgráa

    svæðiðerumögulegarrekstrarstöður(Modig&Åhlström,2012).

    Mynd5.Breytileikiáskilvirkni(Modig&Åhlström,2012)

    Skilvirkniauðlindanna

    Flæðiskilvirkni

    Há Lág

    Lág

    Breytileikiskilvirkninnar

    A

    B

  • 45

    6 Aðferðafræði

    Aðferðafræði snýr að því hvernig staðið er að rannsóknum og hvernig þær eru

    framkvæmdar. Einnig fjallar hún um hvaða gögn eru notuð við rannsóknina, hvernig

    gögninerunýttoghvaðaályktunerhægtaðdragaafþeim.Aðferðafræðidregurfram

    forsenduraðferðarinnaroghvorteinaðferðsébetrienönnurviðtilteknarannsóknog

    ástæðaþessaðaðferðinervalinframyfiraðra.Íupphafirannsóknarþarfaðhafaíhuga

    hvaða spurningum rannsóknin á að svara og um leið að velja rétta aðferðafræði við

    framkvæmdrannsóknarinnar,ásamtöguðumvinnubrögðum.Þaðerutværaðferðirsem

    helst eru notaðar til að komast að niðurstöðu en það er annars vegar eigindleg

    aðferðafræðioghinsvegarmegindlegaðferðafræði.Meginmunurinnáþessumtveimur

    aðferðumersáaðmegindlegaðferðafræðibyggistfyrstogfremstátölulegumgögnum

    þarsemhægteraðmælaeðatelja.Eigindlegaðferðafræðisnýstafturámótiumþætti

    semlútaaðþvíhvernigfólkupplifirhlutina(SigurlínaDavíðsdóttir,2003).

    6.1 Rannsóknaraðferð

    Aðferðin sem notast var við til að svara rannsóknarspurningunni var eigindleg

    rannsóknaraðferð. Þar sem rannsóknin takmarkast af ákveðnum hópi stjórnenda í

    skapandi greinum þá um leið er rannsókninni takmörk sett hvað fjölda þátttakanda

    varðar.Miðaðviðþennantakmarkandiþáttvarbestikosturinnístöðunniaðnotastvið

    eigindlegar rannsóknaraðferðir til gagnaöflunar. Opin viðtöl og þátttökuathuganir eru

    algengastar í eigindlegum rannsóknaraðferðum en þessi aðferðafræði einkennist af

    fjölbreyttumrannsóknaraðferðum(Esterberg,2002).

    Eigindlegarrannsóknaraðferðirgagnastvelþegarmarkmiðiðeraðskiljaheildarmynd

    í lífifólksogaðstæðurþeirra(Taylor&Bogdan,1998).SamkvæmtEsterberg(2002)þá

    ernotastvið lítiðúrtakþegarmegináherslaneraðná fram ítarlegumupplýsingumog

    djúpri þekkingu á viðfangsefninu. Bogdan og Biklen (1998) tala um að rannsakandinn

    þurfiaðleggjatilhliðarsínarskoðanirogfordómatilaðtrúverðugleikirannsóknarinnar

    haldist. Á meðan rannsókn stendur þarf hann að reyna að móta skilning sinn á

    félagslegumbakgrunniþátttakendaámeðanrannsókninnistendurogsvoþegartúlkaá

    niðurstöður.Ístaðþessaðskoðaeinstakabreyturírannsókninniþarfhannaðskoðaallt

    umhverfið í einni heild og skoða daglegt líf með augum annarra. Mikilvægt er fyrir

  • 46

    rannsakandannaðhafaalltíeinsnáttúruleguumhverfieinsoghægter,þvískalforðast

    að hafa aðstæður uppstilltar svo að samræður verði eðlilegar en ekki of formlegar

    (Bogdan&Biklen,1998).

    Þeir Barach og Johnson (2008) telja að eigindlegar rannsóknaraðferðir séu til þess

    fallnaraðhjálparannsakandanumaðáttasigáþvíhvernigogafhverjuhlutirgerasteins

    ogþeir eru að gera. Ef aftur ámóti rannsakandinn vildi aðeins skoðahvaðgerðist og

    hversu oft væri megindleg rannsóknaraðferði betri aðferð til að komast að kjarna

    málsins. Eigindleg rannsóknaraðferð er áhugaverð til að kanna hvernig fólk hugsar,

    hvernig það sér sig í lífinu, reynslu þeirra og aðstæður sem það lendir í, en viðtalið

    byggistáþvíaðtraustmyndistmilliv