nÆstum slys og slysahÆttur

15
NÆSTUM SLYS OG SLYSAHÆTTUR 2000 TIL 2015

Upload: others

Post on 11-Dec-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

NÆSTUM SLYS OG SLYSAHÆTTUR2000 TIL 2015

TÖLFRÆÐI ÚR TILVIKASKRÁNINGU 2000-2015

0

2

4

6

8

10

12

14

16

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

SLYS, SLYSAHÆTTUR OG NÆSTUM ÞVÍ SLYS

Alvarleg slys Minni slys Næstum því slys Slysahætta

SLYSAHÆTTUR

• Ábendingar um slysahættur

eru flestar er varða verklag

og frágang verka hjá

starfsmönnum sem og

ábendingar er snúa að

kerfum og eignum RARIK.

• Sárafáar er varða aðgengi að

upplýsingum,

utanaðkomandi hættur eða

persónuhlífar (þ.e. galla í

hlífum og skort á notkun

þeirra).

Persónuhlífar - gallar og notkun

Verklag og frágangur

Kerfi og eignir RARIK

Utanaðkomandi slysahættur

Aðgengi að upplýsingum

DÆMI UM ÁBENDINGAR UM SLYSAHÆTTUR:

Verklag og frágangur:

• heimsókn í aðveitustöð án tilkynningar

• ófrágenginn háspennu- eða lágspennustrengur

• frágangur jarðrofa sem snúa að spennuhafa kerfi

• lifandi póll tengdur í jörð

NÆSTUM ÞVÍ SLYS

• Ábendingar er varða

næstum því slys snúa hins

vegar flestar um verklag og

frágang verka, auk þess sem

að kerfi og eignir RARIK hafa

sinn sess.

• Auk þess er áberandi

aukning í utanaðkomandi

áhrifavöldum (undir það

fellur til dæmis ákeyrsla á

götuskápa, keyrsla utan í

línur og klipping á

jarðstrengjum)

Persónuhlífar - gallar og notkun

Verklag og frágangur

Kerfi og eignir RARIK

Utanaðkomandi áhrifavaldar

Aðgengi að upplýsingum

DÆMI UM ÁBENDINGAR UM NÆSTUM ÞVÍ SLYS:

• Persónuhlífar –• gallar, vinnuföt – brotnir skór

• Utanaðkomandi áhrif –• Vörubíll leysir út háspennulínu

• Fisvél fer á háspennulínu

• Spennuhafa háspennustrengur klipptur í sundur

• Grafa fer upp í háspennulínu

• Dráttarvél fer upp í háspennulínu

DÆMI UM ÁBENDINGAR UM NÆSTUM ÞVÍ SLYS:

• Verklag og frágangur• Opinn skurður við íbúðarhús

• Skammhlaup við spennusetningu

• Opið hlið á 66kV tengivirki

• Ótengdur heimtaugastrengur við sumarhús undir spennu frá skáp

• Samfösun með fasasjá á Eurohettum

• Uppsetning á vinnutjaldi fest í vinnubíl

ÚTGEFIN KASTLJÓS

Kastljós RARIK:• Ljósi brugðið á atvik og ábendingar tengdum búnaði og verklagi innan og utan RARIK

sem snerta öryggi virkja, starfsmanna og almennings.• Fjöldi útgefinna Kastljósa er kominn í 93, þar af er búið að gefa út 6 á árinu 2016

0

2

4

6

8

10

12

14

2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015

KASTLJÓS ÁRIÐ 2016

Það sem af er ársins 2016

088 Niðurrif á háspennuloftlínu

089 Vinna í sameiginlegum stöðvum

090 Hurðarflekar á bifreiðum

091 Öryggisflokkun handmæla

092 Var- og stofntengibox

093 Varrofar ABB SLD 00

ÞARF EKKI ALLTAF MIKIÐ TIL

„GÖLLUГ VARHALDA?

BROTNIR STAURASKÓR

STARTGEYMIR . . . OF LOKAÐUR

ÞEGAR STRAUMRÁS ROFNAR

TAKK FYRIRHér má skrifa undirtitil eða sleppa alveg