nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði...

17
Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 kynning 20. september 2016

Upload: lamkhue

Post on 14-Mar-2018

215 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Nýtt greiðsluþátttökukerfi1. febrúar 2017

kynning 20. september 2016

Page 2: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Dagskrá

Almenn kynning

Þorvaldur Ingi Jónsson, þróunarstjóri SÍ

Tæknilegar skýringar og upplýsingar

Kristján Þór Kristjánsson, verkefnastjóri hugbúnaðarþróunar hjá Prógramm

Almennar fyrirspurnir og umræður

Page 3: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Helstu verklir við nýtt greiðsluþátttökukerfi (GTK):

Júní:

Lög samþykkt

Kynning fyrir veitendum heilbrigðisþjónustu (VHÞ)

September:

Allar tæknilegar upplýsingar fyrir VHÞ klárar á vef SÍ – þar bætt við eftir þörfum, m.a. „spurt og svarað“

Samstarf við VHÞ – forysta í prófunum og innleiðingu

September - nóvember:

Forritun samskipta SÍ / VHÞ

Forritun á GTK – endurbætur á réttindakerfum SÍ.

VHÞ forritun á samskiptum og reikningsgerð

Október-nóvember: Tengingar - prófanir

Desember-janúar: innleiðing – uppsetningar

Nýtt GTK 1. febrúar 2017

Page 4: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Nýtt greiðsluþátttökukerfi GTK - Lykilatriði

Lyfin áfram í sér greiðsluþátttökukerfi, önnurheilbrigðisþjónusta að mestu í nýja kerfinu. Ekkiallt inni í byrjun, t.d. tannlæknar og hjálpartæki.

Hópaskipting eins og í lyfjakerfinu:

Almennir (18-67 ára)

Aðrir (börn, öryrkjar og ellilífeyrisþegar).

Markmið:

Lækka heildargreiðslur hjá þeim sem þurfa aðnota heilbrigðisþjónustu mikið.

Börn greiði almennt ekki hærri fjárhæðir en ínúverandi kerfi.

Page 5: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Meginreglur í nýja greiðsluþátttökukerfisins

Upplýsingar eru í frumvarpi og drög að reglugerð: http://www.althingi.is/altext/145/s/1104.html

Mánaðargreiðslur og uppsöfnun í afsláttarstofn:

Almenn grunngreiðsla í mánuði 4.100 kr.

Almennur: afsláttarstofn 24.600 kr.

mánaðargjald 4.100 *6

SÍ greiðir að lágmark 10% af gjaldinu

Aðrir (2/3): afsláttarstofn 16.400 kr.

mánaðargjald 2.733,3 *6

SÍ greiðir að lágmark 40% af gjaldinu

Heilsugæsla: Almennir=1.200, Aðrir=600

Fyrirvari: Reglugerð ekki frágengin.

Page 6: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Megin reglur um reikningsgerð

Reikningsgerð í rauntíma.

VHÞ senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur)

SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku.

VHÞ gengur frá reikningi (vistaskjal), sendir SÍ til móttöku og staðfestingar.

Daglegt uppgjör og greiðsla.

Page 7: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku
Page 8: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Gögn á vef SÍ http://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/rafraen-samskipti-vid-si/nytt-greidsluthatttokukerfi-1.-februar-2017/

2. Slóðir

2.1. Prófunarumhverfi

2.2 Raunumhverfi

3. Umslag : sfrtr

3.1. profun

3.2. vistaskjal

3.3. reiknalinur

3.4. fagreidsluyfirlit

3.5. fagreidsluskjal

3.6. faskjolgreidslu

Page 9: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Gögn á vef SÍ http://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/rafraen-samskipti-vid-si/nytt-greidsluthatttokukerfi-1.-februar-2017/

4. Lýsingar á virkni kerfa GTK tengd vefþjónustum

4.1. Almenn lýsing á samspili kerfa VHÞ og SÍ

4.2. Lýsing á samspili vefþjónusta við gerð reiknings

4.3. Varaleið fyrir vefþjónustur reiknalinur og stadasjuklings

4.4. Lýsing á samspili vefþjónusta greiðsluupplýsinga

4.5. Lýsing á bakfærslum reikninga

4.6. Villuboð tengd þjónustum umslags (í vinnslu)

Page 10: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Samskipti milli SÍ og VHÞ við gerð reiknings

Page 11: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

VHÞ sendir gjaldliði og fjölda verka => SÍ svarar með upplýsingum fyrir reikning (vistaskjal).

VHÞ sendir reiknalinur ...

SÍ skilar reikningsupplýsingum skv. samningi við VHÞ ....

VHÞ ákveður afslátt ... áður en reikningur er sendur til SÍ.

Page 12: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku
Page 13: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku
Page 14: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

SOAP staðall* WSDL – skjal með skilgreiningum á vefþjónustu á xml sniði* Af hverju SOAP?

Vefþjónustuslóðir* Prófunarumhverfi : https://huld.sjukra.is/p/sfrtr* Schema skilgreining : https://huld.sjukra.is/p/sfrtr?wsdl* Raunumhverfi: https://huld.sjukra.is/sfrtr* Schema skilgreining : https://huld.sjukra.is/sfrtr?wsdl

Lýsingar á vefþjónustum og rafrænu skjali* Þrjú skjöl:

SFRTR vefþjónustulýsingarRafrænt skjal – reikningurSFR vefþjónustulýsingar – varaleið.

* Haldið utan um lýsingar á öllum þjónustum og svæðum þeirra.* Vefþjónustulýsingar gefnar út þegar þurfa þykir, sjá lýsingar.

Vefþjónustur Nýs greiðsluþátttökukerfis SÍ- Almennt -

Page 15: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Vefþjónustur Nýs greiðsluþátttökukerfis SÍ- SFRTR umslagið -

profunPrófunarfall til að prófa hvort samskipti eru í lagi.

reiknalinurSkeyti sem tekur á móti reikningslínum úr kerfum lækna, reiknar einingar og fjárhæðir, og sendir til baka til kerfa lækna.

vistaskjalMóttaka á útfylltum komu- eða sérfræðireikning. Ef reikningur stenst villutékk þá fer endurgreiðsla SÍ fram stuttu síðar. Hægt er að merkja reikning sem "prófunarreikning" og þá skilar SÍ upphæðum fyrir hverja línu og villutékkar reikninginn en hvorki vistar hann né greiðir.

fagreidsluyfirlitSkeyti sem tekur á móti reikningslínum úr kerfum lækna, reiknar einingar og fjárhæðir, og sendir til baka til kerfa lækna.

fagreidsluskjalSkilar greiðsluskjali frá SÍ.

faskjolgreidsluSkilar lista af undirliggjandi reikningum VHÞ sem tilheyra einstakri greiðslur frá SÍ.

Page 16: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Vefþjónustur Nýs greiðsluþátttökukerfis SÍ- Aðgangur -

Aðgangur að vefþjónustum

1. Hver stofnun og sjálfstæð læknastofa þarf að sækja um aðgang að vefþjónustum SFR.

2. SÍ móttekur umsóknir, stofnar aðgang, útbýr notandanafn, lykilorð og sendandastreng og sendir til umsækjenda.Sendandastrengur á ekki við í öllum tilvikum en hann er notaður til að greina á milli sendanda innan stofnunar eða stærri læknastofa. Ef umsækjendur vilja geta greint á milli sendanda reikninga þarf að tilgreina það og SÍ útbýr sendandastreng fyrir umsækjanda.

3. Í byrjun október geta UT fyrirtækin sem vinna fyrir VHÞ sótt um aðgang að prófunargrunni fyrir skeytasamskiptin. Umsóknina skal senda á netfangið [email protected] með upplýsingum um kt. fyrirtækis, kt. og nafn ábyrgðaraðila og síma.

Page 17: Nýtt greiðsluþátttökukerfi 1. febrúar 2017 - senda gjaldliði (taxta) og fjöldi verka, kt. einstaklings, verkdagur (reiknalinur) SÍ svarar með fjárhæðum gjaldliða og greiðsluþátttöku

Samantekt

Stórt verkefni sem snertir marga. Tímaramminn er mjög þröngur.

SÍ og VHÞ myndi samstarfshóp – upplýsingum miðlað reglulega á vef og í tölvupósti.

SÍ leggur áherslu á að öllum fyrirspurnum og athugasemdum verði komið til SÍ sem allra fyrst. Netfang: [email protected]

Á vef SÍ verða birtar allar tæknilgar upplýsingar og „spurt og svarað“ http://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/rafraen-samskipti-vid-

si/nytt-greidsluthatttokukerfi-1.-februar-2017/