náttúrurannsóknastö in vi m vatn...almannatengsl og ritstörf. ulf hauptfleisch jar!fræ!ingur...

23
Náttúrurannsóknastö!in vi! M"vatn Árssk!rsla 2012

Upload: others

Post on 26-Sep-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

Náttúrurannsóknastö!in

vi! M"vatn

Árssk!rsla 2012

Page 2: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

2

EFNISYFIRLIT

YFIRLIT bls. 3

HVA! ER NÁTTÚRURANNSÓKNASTÖ!IN VI! M"VATN ? bls. 4

HÚSNÆ!I OG A!STA!A bls. 4

STARFSLI! bls.5

SAMVINNA bls.5

FJÁRHAGUR bls.6

VERKEFNI: bls. 7

A. Vöktun lífríkis M#vatns og Laxár

1. Vöktun fuglalífs

1a. Varpstofnar vatnafugla.

1b. M!vatn og Laxá sem fellistö" vatnafugla.

1c. Framlei"sla vatnafugla.

2. Vöktun fiskstofna í M#vatni

2a. Ástand silungsstofna í M!vatni og Laxá

2b. Ástand hornsílastofnsins í M!vatni

3. Vöktun átustofna í M#vatni og Laxá

3a. Ástand m!flugustofna M!vatns og Laxár

3b. Ástand krabbad!rastofna

4. Önnur vöktun

4a. Plöntusvif.

4b. Efnasamsetning lindarvatns.

4c. Svartárvatn.

4d. Vatnshiti.

4e. Botngró"ur í M!vatni.

B. Rannsóknaverkefni bls. 11

1. Lífsaga M#vatns. Innra samspil og ytri kraftar

2. Forngar$ar í %ingeyjars#slum

3. Ey$ingarsaga birkiskóga í Su$ur-%ingeyjars#slu

4. Breytingar á andastofnum

5. Sveiflur í fæ$uke$jum M#vatns

6. N#tingarsaga M#vatns

7. Áhrif rykm#s á vistkerfi vatnsbakkann

8. Stofnfræ$i og erf$abreytileiki gjáarlontu

HORFT TIL FRAMTÍ!AR bls. 19

DVALARGESTIR OG A!RIR NOTENDUR A!STÖ!U RAM" 2012 bls. 20

Page 3: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

3

YFIRLIT

Ári! 2012 unnu nokkrir öflugir hópar vísindamanna a! rannsóknum á svæ!inu.

Lífríki! tók a! rétta úr kútnum eftir læg! tveggja sí!ustu ára.

Hópur frá Wisconsin háskóla í Bandaríkjunum hélt áfram langtímarannsóknum

sínum á áhrifum rykm"s á vistkerfi vatnsbakkans. Annar hópur frá sama háskóla vann

a! rannsóknum á vatnalíffræ!i M"vatns. Fjöl#jó!legur hópur me! Hólaskóla í broddi

fylkingar rannsakar nú erf!afræ!i og #róun gjáarlontu vi! M"vatn. Anna! teymi,

einnig tengt Hólaskóla, br"tur til mergjar erf!afræ!i og #róun hornsíla í M"vatni. $á

vann samstarfshópur undir stjórn Ólafs K. Nielsen a! rannsóknum á sníkjud"rabyr!i

rjúpunnar og breytingum á henni. Auk #essara verkefna vann RAM% a!

langtímavöktun lífríkisins og naut m.a. a!sto!ar Vei!imálastofnunar. Sú n"breytni var

tekin upp a! sívakta #örunga í útfalli vatnsins.

Sveiflugangur lífríkisins í M"vatni heldur áfram og eru m"stofnar farnir a! hefja

sig upp úr læg! tveggja sí!ustu ára. Enn skortir #ó talsvert á a! vinsælustu átustofnar

(vatnsm", ránm" og kornáta) nái fyrri hæ!um. Flestum vatnafuglum hefur fjölga!

undanfarin ár, en bleikjustofninn hefur ekki rétt úr kútnum og er vi!varandi vei!ileysi

í M"vatni. Vatni! var frekar tært fram eftir sumri, en blá#örungablómi lét á sér kræla

seinni part sumars. Kúluskítur var í lágmarki og vi! #a! a! hverfa og sama má segja

um #örungamottuna í heild í Sy!riflóa.

Sérverkefni stö!varinnar, auk hef!bundinnar vöktunar, snerust mest um fornsögu

lífríkisins og kortun forngar!a í $ingeyjars"slum.

Forstö!uma!ur RAM% var skipa!ur gestaprófessor vi! Líf- og umhverfisvísinda-

deild Háskóla Íslands. Gefin var út regluger! um rannsóknastö!ina og fagrá! var

skipa!.

Árni Einarsson, forstö!uma!ur

Page 4: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

4

HVA! ER NÁTTÚRURANNSÓKNASTÖ!IN VI! M"VATN ?

Náttúrurannsóknastö!in vi! M"vatn (RAM%) er vísindastofnun á vegum Umhverfis-

rá!uneytisins, bygg! á lögum um verndun M"vatns og Laxár. Hún fæst vi!

rannsóknir á náttúru og sögu M"vatns og Laxár og vatnasvi!s #eirra me! #a!

höfu!markmi! a! skilja náttúrufarsbreytingar og sjá #ær fyrir og stu!la #annig a!

verndun svæ!isins.

M"vatn og Laxá og vatnasvi! #eirra er lífríkt og fjölbreytt vatnakerfi á eldvirku

rekbelti á mörkum tveggja jar!skorpufleka og á sér enga hli!stæ!u á jör!inni. Svæ!i!

n"tur sérstakrar verndar me! lögum og al#jó!asamningi (Ramsar). $a! la!ar a! sér

fjölda fer!amanna og fóstrar jafnframt miki! mannlíf sem n"tir náttúruau!lindir #ess.

Náttúra svæ!isins tekur umtalsver!um breytingum, m.a. vegna jar!foks, eldvirkni,

námuvinnslu, jar!hitan"tingar, ræktunar, breytinga á búfjárbeit, samgöngumannvirkja

og annarrar mannvirkjager!ar.

Náttúrurannsóknastö!in leitast vi! a! standa í fremstu rö! í rannsóknum á

vistfræ!i vatns og lífríki vatna og vöktun #eirra. Hún stefnir a! #ví a! rannsóknir á

hennar vegum standist al#jó!legar kröfur og rannsóknani!urstö!ur birtist í vi!ur-

kenndum vísindaritum. Vegna #ess gildis sem langtímagögn um ástand vatns og

lífríkis #ess hefur fyrir rannsóknir og rá!gjöf safnar stö!in og heldur til haga slíkum

gögnum.

Stö!in birtir skrá um rannsóknir sem ger!ar hafa veri! á náttúru M"vatns og Laxár

og vatnasvi!sins alls. Hún leitast vi! a! la!a til sín sérfræ!i#ekkingu me! samvinnu

vi! innlendar og erlendar rannsóknastofnanir og veita starfsfólki #eirra og nemendum

í náttúrufræ!um a!stö!u til rannsókna og hlutdeild í gagnasafni stö!varinnar.

Stö!in mi!lar #ekkingu á náttúru svæ!isins til almennings og skóla í ræ!u og riti

og sty!ur vi! s"ningarhald og a!ra fræ!slu. Einnig er stö!in stjórnvöldum til

rá!uneytis um hva!eina er l"tur a! fræ!slu um svæ!i!, verndun #ess og n"tingu.

Stö!in leitast vi! a! safna og mi!la gögnum um sögu og menningu svæ!isins og

leggur sérstaka rækt vi! a! sty!ja skólastarf á starfssvæ!i sínu.

Vi! rannsóknir sínar leitast stö!in vi! a! raska ekki náttúrunni e!a trufla d"ralíf,

og a! vinna í samrá!i vi! landeigendur og a!ra sem hagsmuna eiga a! gæta. (Byggt á heitstrengingu í stefnumörkun RAM% fyrir árin 2009-2013). HÚSNÆ!I OG A!STA!A

Rannsóknastö!in er í gamla prestshúsinu a! Skútustö!um, og er #ar bæ!i gisti- og

vinnua!sta!a. Stö!in leigir einnig gistia!stö!u á Kálfaströnd og hefur til afnota gömul

Page 5: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

5

fjárhús og áfasta hlö!u sem tilheyra prestsetrinu á Skútustö!um. Stö!in á tvo opna

plastbáta af Tehri-ger!, einnig #rjá bíla. Tveir bílanna eru á vegum bandarísku

rannsóknahópanna sem starfa vi! M"vatn á sumrin. Stö!in eigna!ist síritandi

svif#örungamæli sem komi! var fyrir í útfalli vatnsins á Geirastö!um.

STARFSLI!

Árni Einarsson er forstö!uma!ur Náttúrurannsóknastö!varinnar og starfa!i mest a!

rannsóknum á fuglum og vatnalífi. Unnur Jökulsdóttir anna!ist a!sto!arstörf,

almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi!

rannsóknir á borkjörnum.

M!stofnar eru nú í uppsveiflu eftir læg" undanfarinna ára. Ljósmynd: Árni Einarsson.

SAMVINNA

Samningur milli RAM% og Líffræ"istofnunar Háskólans (nú Líf- og

umhverfisvísindastofnun HÍ) um gagnkvæma a!stö!u, frá 1994, er enn í gildi.

Starfsma!ur stö!varinnar hefur skrifstofu- og rannsóknara!stö!u í húsnæ!i

stofnunarinnar í Reykjavík, en starfsmenn Háskólans geta n"tt sér vinnu- og

Page 6: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

6

gistia!stö!una á Skútustö!um. Árni Einarsson, forstö!uma!ur RAM% var skipa!ur

gestaprófessor vi! Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands á fyrri hluta ársins.

Einn doktorsnemi í jar!fræ!i vi! HÍ, Ulf Hauptfleisch, haf!i a!stö!u hjá RAM%, en

Árni Einarsson var a!allei!beinandi hans. Samsvarandi samningar eru einnig vi!

Hólaskóla og Náttúrustofu Nor"austurlands. Samvinna er einnig vi!

Vei"imálastofnun um vöktun á silungi í M"vatni, og annast sú stofnun rá!gjöf til

Vei"ifélags M!vatns. Hólaskóli – háskólinn a" Hólum vinnur ná me! RAM% a!

vöktun hornsílastofnsins í M"vatni. Ve"urstofan rekur sjálfvirka ve!urstö! a! Sy!ri

Neslöndum vi! M"vatn. Einnig rekur Ve!urstofan athugunarstö! í Reykjahlí! og

sólskinsmæli í Haganesi og annast vatnamælingar á svæ!inu. Samvinna hefur nú

tekist vi! Hafrannsóknastofnun um mælingar næringarefna í M"vatni. $á má nefna

samvinnuhóp um rannsóknir á flórgo!a sem RAM% á a!ild a! ásamt

Náttúrufræ!istofnun, Náttúrustofu Nor!austurlands, Konunglega breska

fuglaverndarfélaginu (RSPB) og a!ilum í Noregi.

Samvinna er vi! Fornleifastofnun Íslands, INSTAAR, Colorado (Astrid Ogilvie) og

City University of New York (Thomas McGovern og Sophia Perdikaris) og

Edinborgarháskóla (Andy Dugmore og Anthony Newton) um rannsóknir á minjum á

svæ!inu. Einnig er samvinna vi! Anthony Ragnar Ives frá háskólanum í Wisconsin,

Bandaríkjunum, um rannsóknir á lífríkissveiflum í M"vatni. $á er samvinna vi!

breskan hóp fornvistfræ!inga frá háskólunum í Durham (Mike Church) og Leeds (Ian

Lawson og Katherine H. Roucoux) um rannsóknir á fornum kolagröfum. Verkefni!

um fornvistfræ!i M"vatns byggir á samvinnu vi! háskólann í Árósum (Erik Jeppesen

og Bent Odgaard), University College í London (Helen Bennion) og University of

Regina, Kanada (Peter Leavitt). Loks má geta samvinnu vi! Lake Akan Ecomuseum

Center í Japan (Isamu Wakana) um rannsóknir á kúluskít í M"vatni, samvinnu vi!

Fuglasafn Sigurgeirs um fuglaathuganir á M"vatni og vi! Umhverfisstofnun um

verndun M"vatns og Laxár.

FJÁRHAGUR

Opinbert framlag til stö!varinnar ári! 2012 var 22,2 milljónir. Rekstur stö!varinnar

kosta!i 24,8 milljónir, en sértekjur voru 4,8 milljónir. Rekstrarafgangur var #ví 2,2

milljónir.

Page 7: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

7

VERKEFNI A. Vöktun lífríkis M#vatns og Laxár

Vöktun lífríkis í M"vatni og Laxá er eitt af höfu!vi!fangsefnum rannsókna-

stö!varinnar. Vöktun á lífríki felst í #ví a! skrásetja ástand #ess me! reglubundnum

hætti ár eftir ár. Markmi! me! vöktun er #rí#ætt: (a) A! fá gögn um almennan

breytileika í lífríkinu milli ára og yfir lengri tímabil; (b) a! koma auga á

langtímabreytingar svo a! unnt ver!i a! grípa til fyrirbyggjandi a!ger!a ef æskilegt er

tali! og (c) a! greina hva!a #ættir lífríkisins breytast í takt, í von um a! setja megi

fram líklegar tilgátur um orsakatengsl. Vi! val á vi!fangsefnum er teki! mi! af #ví a!

hægt sé a! beita einföldum og ód"rum en jafnframt traustum a!fer!um og a! vöktu!

séu mismunandi #rep í fæ!uke!junni.

1. Vöktun fuglalífs

1a. Varpstofnar vatnafugla.

Talning vatnafugla á M"vatni og Laxá á vorin, 15. maí -10. júní. Talning er ger! í

Svarfa!ardal og á Svartárvatni til samanbur!ar. Taldir eru allir vatnafuglar utan

ó!inshani (sem ekki er allur kominn á #eim talningartíma sem hentar best fyrir

endur). Verkefni! hófst ári! 1975. Talning er stö!lu!, fari! er um öll votlendissvæ!i

og allir vatnafuglar sem sjást skrá!ir. Vinnan krefst fjögurra manna teymis, #.e.

tveggja sér#jálfa!ra talningarmanna og tveggja ritara me! bíl og bát. Gögn eru birt á

vefsí!u RAM% og fær! í gagnagrunn.

1b. M!vatn og Laxá sem fellistö" vatnafugla.

Kafendur í felli (sárum) eru taldar í fyrstu viku ágúst. Markmi!i! er (1) a! meta

notkun M"vatns og efsta hluta Laxár sem fellistö! fyrir duggönd, skúfönd, toppönd,

hávellu og húsönd auk álfta og gæsa; (2) a! fá heildartölu á húsandarstofninn, sem

safnast allur saman á svæ!inu á #essum tíma. Vinnan krefst fjögurra manna teymis,

#.e. tveggja sér#jálfa!ra talningarmanna og tveggja ritara me! bíl og bát. Verkefni!

hófst ári! 1975. Gögnin eru birt á vefsí!u RAM% og fær! í gagnagrunn.

Page 8: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

8

Ni"usrstö"ur vorvöktunar á vatnafuglum í M!vatnssveit. Rau"a línan s!nir fimm ára ke"jume"altöl.

Page 9: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

9

Fjöldi hrafnsandarunga sem komust á legg í M!vatnssveit 1975-2012. Rau"a línan s!nir fjölda fullor"inna kvenfugla a" vorlagi.

1c. Framlei"sla vatnafugla.

Framlei!sla vatnafugla er metin me! talningu á andarungum. Hún fer fram um lei!

og talning fellifugla (sjá 1b). Taldir eru allir ungar húsandar, hrafnsandar,

straumandar og toppandar og tekin hlutföll duggandar- og skúfandarunga mi!a! vi!

kvenfugla. Markmi!i! er a! meta fjölda unga sem kemst á legg og er talningin

tímasett #annig a! mestu afföllin séu um gar! gengin. Sérstök talning rau!höf!aunga

fer fram um 10. júlí. A!rar gráendur (t.d. stokkönd, urtönd og gargönd) ver!a ekki

taldar me! gó!u móti vegna #ess hve felugjarnar #ær eru. Verkefni! hófst ári! 1975.

Gögn eru fær! í gagnagrunn RAM%.

2. Vöktun fiskstofna í M#vatni

2a. Ástand silungsstofna í M!vatni og Laxá

Ger! er ein úttekt me! netaseríum í lok ágúst-byrjun september. Markmi!i! er a!

kanna vei!i, árgangaskiptingu og holdafar bleikju og urri!a í M"vatni. Verkefni!

hófst ári! 1976. Vei!imálastofnun annast verki! fyrir RAM%. Gögn eru fær! í

gagnagrunn Vei!imálastofnunar. Vei!imálastofnun annast úttekt á sei!abúskap fyrir

vei!ifélög árinnar; urri!asei!i ofan Brúa og laxa- og urri!asei!i ne!an Brúa.

2b. Ástand hornsílastofnsins í M!vatni

Ger!ar eru tvær úttektir me! gildrum á átta stö!um í M"vatni, önnur um 20. júní, hin

um 20. ágúst ár hvert. Verkefni! hófst ári! 1989. Hvort átak krefst tveggja manna í

Page 10: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

10

#rjá daga. Gögn eru fær! í gagnagrunn RAM%.

Breytingar á hornsílastofni M!vatns. Punktarnir s!na ke"jume"altöl #riggja mælinga. Kvar"inn er lógaritmískur og s!nir me"alvei"i á stö". Grænt er Ytriflói, rautt Sy"riflói, svart M!vatn allt.

3. Vöktun átustofna í M#vatni og Laxá

3a. Ástand m!flugustofna M!vatns og Laxár

Ástand m"flugustofna er kanna! me! gildrum sem haf!ar eru uppi á 9 stö!um vi!

M"vatn og Laxá sumarlangt og tæmdar hálfsmána!arlega. Gögn eru fær! í

gagnagrunn RAM%. Verkefni! hófst ári! 1977.

3b. Ástand krabbad!rastofna

Ástand krabbad"rastofna er kanna! me! gildrum sem lag!ar eru á fimm stö!um í

vatni! tvisvar á sumri, í júlí og ágúst. Gögn eru fær! í gagnagrunn RAM%. Verkefni!

hófst ári! 1990.

4. Önnur vöktun

4a. Plöntusvif. Fylgst er me! plöntusvifi me! reglubundnum mælingum á r"ni

(sjónd"pi) í Sy!riflóa og (frá 2012) me! síritandi bla!grænumæli í útfallinu (sjá

mynd).

Page 11: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

11

4b. Efnasamsetning lindarvatns. A! jafna!i eru tekin vatnss"ni á haustin úr

Grjótavogi og Helgavogi til mælinga á næringarefnum. $etta sumar voru tekin s"ni úr

10 uppsprettum.

4c. Svartárvatn. Fuglar eru taldir á Svartárvatni og efri hluta Svartár á vorin.

4d. Vatnshiti. Tveir síritandi hitamælar eru á svæ!inu, annar í Sy!riflóa, hinn í útfalli

Laxár vi! Geirasta!i. Vei!imálastofnun rekur einnig mæla ne!ar í Laxá.

4e. Botngró"ur í M!vatni. Reynt er a! sitja um tækifæri til a! taka flug- e!a

gervitunglamyndir af vatninu, en gró!urflekkir sjást vel á #eim ef vatni! er sæmilega

tært. Kúluskítssérfræ!ingurinn Isamu Wakana kom til M"vatns í júní til a! kanna

stö!u #essa sérkennilega vaxtarforms græn#örungsins vatnaskúfs. Könnun á kúluskít í

Bekraflóa leiddi í ljós a! kúlusamfélagi! #ar er alveg a! hverfa (sjá mynd). Kúlurnar

sem #ar voru höf!u allar grafist til hálfs í le!ju. Meginhluti flekksins var horfinn me!

öllu og miki! fannst af sundurleystum leifum af kúlum. $ekktir flekkir í

austanver!um Sy!riflóa voru heimsóttir og a!eins einn #eirra var enn á sínum sta! og

virtist allt í lagi me! hann. Árni og Unnur fóru til Japan í september í bo!i Kushiro-

borgar til a! kynna stö!u kúluskíts á Íslandi.

B. Rannsóknaverkefni

1. Lífsaga M#vatns. Innra samspil og ytri kraftar

Hér er um langtíma rannsóknaverkefni a! ræ!a sem felst í #ví a! lesa lífsögu M"vatns

aftur á bak í tíma úr setlögum sem fundust hausti! 2006. Setlögin bjó!a upp á mikla

upplausn í tíma, svo mikla raunar, a! lesa má framvindu lífríkisins næstum ár fyrir ár í

margar aldir. Í setlögunum eru var!veittar leifar af m"flugum og krabbad"rum svo og

litarefni #örunga svo dæmi séu nefnd. Hluti verkefnisins var doktorsverkefni Ulf

Hauptfleisch. Verkefni! var kosta! af RANNÍS (vinna Ulf) og RAM% (vinna Árna).

Samvinna er vi! Háskólann í Árósum (Erik Jeppesen, Susan Amsinck, Bent

Odgaard), University College, London (Helen Bennion) og University of Regina,

Kanada (Peter Leavitt). Verkefni! hófst ári! 2006. Doktorsvörn Ulfs Hauptfleisch fór

fram vi! HÍ #ann 13. nóvember 2012. Andmælendur voru Bent Odgaard frá Árósum

og Svante Björck frá Lundi.

Page 12: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

12

Mynd. Ni"urstö"ur #örungasírita vi" útfall Laxár úr M!vatni sumari" 2012. Efst eru græn#örungar (mest Oocystis og Pediastrum tegundir), í mi"i" eru blágrænar bakteríur (mest Anabaena flos-aquae) en kísil#örungar ne"st. Ló"réttu ásarnir s!na bla"grænu í µg/l en láréttu ásarnir s!na fjölda daga frá áramótum.

Page 13: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

13

$verskur"ur af kúluskítssamfélaginu á Bekraflóa um aldamótin (efri mynd) og 2012 (ne"ri mynd). Ári" 2012 voru leifar samfélagsins komnar á kaf í le"ju. Teikning ÁE.

Page 14: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

14

Kort af kúluskítsflekk vestur af Hrúteyjarsundi í M!vatni 5. júlí 2012. Hringir, ferningar (klappir) og #ríhyrningar (steinar) merkja athugaunarsta"ina. Opnir hringir merkja beran le"jubotn, fylltir hringir tákna kúluskít. Útlínur flekksins ári" 2006 eru einnig s!ndar. Mælikvar"i í metrum.

Kort af kúluskítsflekknum á Bekraflóa í M!vatni 2006-2012. Sni"in sem siglt var eftir 2012 eru s!nd me" bláum línum og grænir punktar eru á stö"um #ar sem kúlur sáust. Athuganir kafara leiddu í ljós a" svæ"i" nor"an vi" kúlurnar haf"i einnig kúlur a" geyma, en #ær voru #aktar lagi af le"ju og græn#örungum (Cladophora cf. glomerata) og margar sundurlausar. Mælikvar"i í metrum.

Page 15: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

15

$rír kúluskítsfræ"ingar á Akanvatni í Japan. Í september var haldin kúluskítsrá"stefna vi" Akanvatn í Japan, og í tengslum vi" hana var kúluskítsflekkurinn í vatninu heimsóttur. Vatni" er or"i" tærara og kúluskíturinn hefur vaxi" mjög eftir a" skolpi var veitt frá Akanvatni. Frá vinstri: Árni Einarsson, Christian Boedeker og Isamu Wakana. Mynd UJ.

2. Forngar$ar í %ingeyjars#slum

Verkefni #etta hófst 2004 og felst í rannsóknum á gar!lögum frá #jó!veldisöld í

$ingeyjars"slum. Gar!lögin eru rakin á loftmyndum, sem sumar eru teknar

sérstaklega í #essum tilgangi. Einnig eru tekin sni! í gar!ana til a! kanna aldur og

byggingarlag. Verki! er unni! í samvinnu vi! Fornleifastofnun Íslands og kosta! af

RANNÍS (vinna fornleifafræ!inga), $jó!hátí!arsjó!i (loftmyndataka) og RAM%

(vinna Árna). Verkefninu l"kur me! bók um gar!ana og er áætla! a! hún komi út

ári! 2013. Allri útivinnu er loki! en eftir er a! yfirfara og hreinteikna kort sem unnin

eru í landfræ!ilegu uppl"singakerfi. $eir sem hafa unni! vi! verkefni! sí!ustu árin

auk Árna eru Oscar Aldred, Orri Vésteinsson, Birna Lárusdóttir, Stefán Ólafsson og

Elín Ósk Hrei!arsdóttir frá Fornleifastofnun og Magnús Á. Sigurgeirsson hjá ÍSOR.

Page 16: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

16

3. Ey$ingarsaga birkiskóga í Su$ur-%ingeyjars#slu

Athuganir úr flugvél á vegum RAM% hafa leitt í ljós fjöldann allan af kolagröfum, á

stóru svæ!i allt frá Tjörnesi su!ur a! M"vatni. Kolager! var ríkur #áttur í búskap fyrri

alda. Vi!arkol #urfti til járnger!ar og járnsmí!a. Kolagrafir á skóglausu landi eru

órækur vitnisbur!ur um útbrei!slu birkiskógarins fyrr á tímum. Kolaleifar og

gjóskulög í gröfunum gera okkur kleift a! aldursgreina #ær. Ári! 2008 hófst verkefni

sem felst í aldursgreiningum á kolagröfunum í Su!ur-$ingeyjars"slu og er ætlunin

me! #ví a! kortleggja ey!ingarsögu birkiskóganna. Aldursgreiningarnar munu lei!a í

ljós hvenær skógur var sí!ast á svæ!inu. University of Durham (Mike Church) og

University of Leeds (Ian Lawson og Katherine H. Roucoux), sem leggja til

sér#ekkingu í fornleifa- og fornvistfræ!i og RAM%, sem leggur til kort af kolagröfum

í s"slunni. Verkefni! er kosta! af bandaríska vísindasjó!num (National Science

Foundation, M.C. og félagar) og RAM% (vinna Árna). Áætla! er a! verkefni! taki

#rjú ár, ljúki í árslok 2011. Grafnar hafa veri! upp kolagrafir vi! Másvatn,

Smi!jutjörn, Helluva!, Laxam"ri, Höskuldssta!i og Narfasta!i. S"ni eru tekin úr

kolagröfunum til aldursgreiningar me! geislakoli og gjóskulögum.

Page 17: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

17

Mynd. Heildarkort af forngör"unum í S $ingeyjars!slu austan Ljósavatns. (Árni Einarsson & Aldred, O. 2011. The archaeological landscape of northeast Iceland: a ghost of a Viking Age society. Í: Remote Sensing for Archaeological Heritage Management. EAC (Europae Archaeologiae Consilium) Publications.

Page 18: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

18

4. Breytingar á andastofnum

Gögn úr vöktun andastofna og átu n"tast til rannsókna á vi!brög!um andastofna vi!

breytingum á átustofnum. Slíkar uppl"singar eru mikilvægar til a! meta hlutfallslegt

vægi varp- og vetrarstö!va í afkomu andastofna M"vatns. Allmörgum áföngum

verkefnisins er loki! og hafa birst nokkrar greinar um #a! á undanförnum árum, mest

í náinni samvinnu vi! Arn#ór Gar"arsson, prófessor vi! HÍ, en einnig Gu"na

Gu"bergsson (Vei!imálastofnun), Ævar Petersen (Náttúrufræ!istofnun) og Gísla Má

Gíslason (HÍ). Rannsóknirnar s"na a! framlei!sla unga nánast allra andartegunda á

M"vatni og Laxá fylgir fæ!uframbo!i.

5. Sveiflur í fæ$uke$jum M#vatns

Fæ!uke!jur M"vatns ganga í gegnum miklar sveiflur, sem tali! er a! stjórnist af

samspili innan fæ!uvefsins, einkum vegna áhrifa m"flugunnar Tanytarsus á

botnlagi!. $essar sveiflur hafa magnast á sí!ustu áratugum og hafa valdi! #ví a!

bleikjustofninn ber ekki lengur neina vei!i. Í samvinnu vi! Anthony R. Ives,

University of Wisconsin (Madison), Arn#ór Gar"arsson (HÍ) og Vincent Jansen

(Royal Holloway, University of London) er unni! a! rannsóknum á drifkröftum og

eiginleikum sveiflnanna.

6. N#tingarsaga M#vatns

A! frumkvæ!i NABO (North Atlantic Biocultural Organisation) og me! styrk frá

bandaríska vísindasjó!num (NSF) í tilefni af “al#jó!a heimskautaárinu” (International

Polar Year) hefur veri! unni! a! fornleifauppgreftri á sorphaugi á Skútustö!um. Efni

haugsins spannar tímabili! frá landnámi til vorra daga og á a! gefa hugmynd um

mataræ!i fólks vi! M"vatn í ellefu hundru! ár. Verki! er unni! af

fornleifafræ!ingum frá Háskóla New York borgar (CUNY) og Fornleifastofnun

Íslands en RAM% leggur til a!stö!u og sér#ekkingu. Verki! hófst sumari! 2008 og

uppgreftri lauk ári! 2011. Fyrstu ni!urstö!ur benda til #ess a! mataræ!i fólks hafi

breyst töluvert á #ví tímabili sem rannsóknin spannar, líklega vegna breytinga á

loftslagi. Nú er unni! úr gögnum sem fundust vi! uppgröftinn, en á #essu ári var

einnig safna! ritheimildum í gömlum skjalasöfnum.

Page 19: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

19

7. Áhrif rykm#s á vistkerfi vatnsbakkans

Háskólanum í Wisconsin (Madison, Bandaríkjunum) vinnur nú vi! rannsóknir á

áhrifum m"flugna á gró!ur, jar!veg og smád"ralíf umhverfis M"vatn og nokkur

önnur vötn í $ingeyjars"slum. Er #etta langtíma verkefni sem er styrkt af bandaríska

vísindasjó!num. A! #essu sinni komu 12 vísindamenn vegna #essa verkefnis og

dvöldust í rannsóknastö!inni lungann úr sumrinu. Megin átaki rannsóknanna er nú

loki!, en ætlunin er a! fylgjast me! ástandi tilraunareita næstu árin.

8. Stofnfræ$i og erf$abreytileiki gjáarlontu

Gjáarlonta nefnist dvergvaxi! bleikjuafbrig!i sem finnst í hraunhellum vi! M"vatn.

Ári! 2012 hófst rannsókn a! útliti og erf!abreytileika fiskanna og er #a!

samvinnuverkefni margra a!ila, m.a. RAM%, undir forystu Hólaskóla.

HORFT TIL FRAMTÍ!AR

Rannsóknastö!in stendur á vissum tímamótum. Yfir 30 ár eru sí!an hún hóf starfsemi

sína. Hún haf!i engar fjárveitingar til a! byrja me! svo #a! kom í hlut Háskóla

Íslands a! skilgreina verksvi! hennar og undirbyggja vöktun lífríkisins me! vissum

grundvallarrannsóknum. Eftir tíu ára starfsemi fékk stö!in fyrst sinn eigin starfsmann.

Hefur háskólinn veri! bur!arás starfseminnar lengst af. Samvinna hans og

rannsóknastö!varinnar hefur geti! af sér mikinn fjölda vísindaritger!a og mjög

ver!mætt gaganasafn um langtímabreytingar á vistkerfi M"vatns og Laxár. Áhugi

vísindasamfélagsins á M"vatni hefur stóraukist vi! #etta og einnig skilningur

rá!amanna á ágæti svona starfsemi. Eins og kunnugt er var stö!in sett á laggirnar í

tengslum vi! verndun M"vatns og Laxár og var henni ætla! a! kunna skil á öllu sem

var!a!i náttúru svæ!isins til a! tryggja skynsamlegar ákvar!anir í umhverfismálum á

#essu fagra, umdeilda og vi!kvæma svæ!i. Deilur um námugröft í vatninu eru nú a!

baki, en ágangur fer!amanna fer ört vaxandi og uppi eru áform um frekari

jar!gufuvirkjanir. Rannsóknastö!in er vaxtarbroddur. Starf hennar fer fram á #remur

svi!um, sem eru (1) Náttúrurannsóknir a! eigin frumkvæ!i; (2) fræ!sla og (3) a!sto!

vi! rannsóknir annarra. Skyldur stö!varinnar eru #annig vi! vísindasamfélagi! í

heild, heima og erlendis, vi! almenning og stjórnvöld hérlendis og ekki síst vi! fólki!

heima fyrir. Allt mi!ar #etta a! farsælli verndun svæ!isins og #ekkingarmi!lun.

Page 20: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

20

Vísindagrunnur stö!varinnar er nú vel undirbygg!ur og fyrirsjáanlegt a! erlendir

hópar vísindamanna muni í auknum mæli sækja til M"vatns til rannsókna.

Vaxtarmöguleikar stö!varinnar liggja í #ví sí!astnefnda. Me! vi!bótarhúsnæ!i

myndu opnast óteljandi möguleikar til a! taka á móti hópum vísindamanna, halda

námskei! "miss konar og gera stö!ina a! meira hreyfiafli í M"vatnssveit en hún hefur

veri!. Vi! horfum me! tilhlökkun og bjarts"ni til #eirra daga. Vi! sjáum

rannsóknastö!ina einnig sem hlekk í #eirri ke!ju rannsókna- og menningarstofnana

sem hafa sprotti! upp í $ingeyjars"slum a! undanförnu, t.d. Náttúrustofu

Nor!austurlands, Svartárkotsseturs, $ekkingarseturs $ingeyinga, Fuglasafns

Sigurgeirs, Fornleifaskóla barnanna og Rannsókna- og fræ!aseturs Háskóla Íslands á

Húsavík, svo eitthva! sé nefnt.

DVALARGESTIR OG A!RIR NOTENDUR A!STÖ!U RAM" 2012

Frá Íslandi A!alsteinn Örn Snæ#órsson (rjúpa) Ágústa Edwald (fornleifar Skútustö!um) Bjarni K. Kristjánsson (hornsíli og dvergbleikja) Daníel Bergmann (ljósmyndun) Gu!mundur A. Gu!mundsson (rjúpa) Gu!ni Gu!bergsson (silungur) Karl Skírnisson (rjúpa, sníkjud"r) Magnús Magnússon (kvikmyndun) Ólafur Karl Nielsen (rjúpa, fálki) Ólafur Hrafn Nielsen (fálki)

Óskar Andri (ljósmyndun) Sólveig Nielsen (fálki) Yann Kolbeinsson (fuglatalning) $orkell Lindberg $órarinsson (rjúpa) $orvaldur Björnsson (rjúpa)

Frá Bandaríkjunum

Anthony R. Ives (vistfræ!i M"vatns) Patrick Klas (vistfræ!i M"vatns) Cristina Herren (vistfræ!i M"vatns) Elsemarie deVries (vistfræ!i M"vatns) Kyle Webert (vistfræ!i M"vatns) Summer Kemp-Jennings (vistfræ!i M"vatns) Jamin Dreyer (vistfræ!i vatnsbakkans) Claudio Gratton (vistfræ!i vatnsbakkans) David Hoekman (vistfræ!i vatnsbakkans) Jake Vander Zanden (vistfræ!i vatnsbakkans)

Page 21: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

21

Megan Hicks (fornvistfræ!i) Randy Jackson (vistfræ!i vatnsbakkans) Alex Linz (vistfræ!i vatnsbakkans) Madeleine Raudenbush (vistfræ!i vatnsbakkans)

Frá $!skalandi

Oliver Bechberger Ute Stenkewitz (rjúpa)

Frá Sviss

Katja Räsänen (#róun hornsíla)

Frá Sví#jó" Tomas Willebrand (rjúpa)

Frá Spáni

Mireia Bartrons (vistfræ!i M"vatns) Frá Sví#jó" Magnus Johansson (vistfræ!i vatnabobba) Frá Frakklandi Antoine Millet (hornsíli) Camille Leblanc (dvergbleikja)

Frá Japan Isamu Wakana (kúluskítur) Frá Brasilíu Regina Nobre (vistfræ!i M"vatns)

Ritger$ir sem tengjast verkefnum Náttúrurannsóknastö$varinnar vi$ M#vatn

ári$ 2012:

Ulf Hauptfleisch 2012. High-resolution Palaeolimnology of Lake M"vatn, Iceland. Doktorsritger! vi! Jar!vísindadeild Háskóla Íslands. 203 bls.

Hauptfleisch, U. & Árni Einarsson. 2012. Age of the Younger Laxá Lava and Lake Myvatn, northern Iceland, determined by AMS radiocarbon dating. Radiocarbon 54: 155-164.

Sinev, A.Y., Zawisza, E. & Árni Einarsson. 2012. Unusual stable morphotype of Acroperus harpae (Baird, 1834) from Lake M"vatn, Iceland (Cladocera: Anomopoda: Chydoridae) revealed by palaeolimnological studies. Studia Quaternaria 29: 3-8.

Page 22: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

22

Erindi sem tengjast verkefnum Náttúrurannsóknastö$varinnar vi$ M#vatn ári$ 2012: Árni Einarsson. The Slavonian Grebe at Myvatn. Vinnufundur um flórgo!astofna í Evrópu. Náttúrufræ!istofnun, 8. mars 2012. Árni Einarsson. Flórgo"inn á M!vatni. Fyrirlestur í Öskju, náttúruvísindahúsi HÍ, 23. mars 2012. Árni Einarsson. Kúluskíturinn í M!vatni. Fyrirlestur á Degi íslenskrar náttúru, haldinn 16. september 2012, vi! Háskóla Íslands, Reykjavík. Árni Einarsson. The twin lakes as main habitat of Marimo balls. International symposium for the 60th anniversary of Marimo's Special Natural Monument designation, 8. september 2012, Lake Akan Ainu Theater "Ikoro", Akanko-Onsen, Japan. Árni Einarsson. Marimo in Lake Myvatn: past and present. Lecture meeting for the 60th anniversary of Marimo's Special Natural Monument designation “Marimo in the World”. 9. September 2012, Kushiro City Museum, Kushiro, Japan. Isamu Wakana, Árni Einarsson og Mari Ogawa. Processes of sustentation and

collapse of algal aggregations of the Marimo (Aegagropila linnaei) in Lake Akan,

Japan, and Lake M!vatn, Iceland. Third Symposium on Polar Science, National Institute of Polar Research (NIPR), Japan, 26-30 nóvember 2012. Ulf Hauptfleisch. High-resolution Palaeolimnology of Lake M"vatn, Iceland. Doktorsvörn vi! HÍ 13. nóvember 2012.

"

Page 23: Náttúrurannsóknastö in vi M vatn...almannatengsl og ritstörf. Ulf Hauptfleisch jar!fræ!ingur var í #ri!jungs starfi vi! rannsóknir á borkjörnum. M!stofnar eru nú í uppsveiflu

23

Hér er veri" a" setja ni"ur síritandi tæki sem mælir hita, súrefni og magn blágrænna baktería í vatninu. Frá vinstri: Kyle, Patrick og Alex.

Maddy Raudenbush vi" mælingar á efnaskiptum í jar"vegi.