„paddan sem breytti lífi mínu. “   reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

8
„Paddan sem breytti lífi mínu.“ Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu. Kristján Bjarni Halldórsson Norðlingaskóla, 14. ágúst 2013 Samtök áhugafólks um skólaþróun Ráðstefna: Tilbúin fyrir tæknina, sóknarfæri og hindranir

Upload: gizela

Post on 19-Mar-2016

41 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

„Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu. Kristján Bjarni Halldórsson. Norðlingaskóla, 14. ágúst 2013 Samtök áhugafólks um skólaþróun Ráðstefna: Tilbúin fyrir tæknina, sóknarfæri og hindranir. Kynning. Kristján Bjarni Halldórsson - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

„Paddan sem breytti lífi mínu.“  Reynsla kennara af gerð kennslumynda með

spjaldtölvu.

Kristján Bjarni Halldórsson

Norðlingaskóla, 14. ágúst 2013

Samtök áhugafólks um skólaþróunRáðstefna: Tilbúin fyrir tæknina, sóknarfæri og hindranir

Page 2: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Kynning

Kristján Bjarni Halldórsson

Deildarstjóri og stærðfræðikennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra frá 1993 og kennari við Sumarskólann í FB frá 2005.

Menntun í verkfræði og stjórnun frá Háskóla Íslands. Uppeldis- og kennslufræði. Er nú í námi við Menntavísindasvið með áherslu á mat á skólastarfi.

MPA verkefni 2009: Starfendarannsókn um notkun rafrænna tafla til að auka þátttöku nemenda í kennslustundum.

Page 3: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Upphaf

Byrjaði að nota rafrænar töflur í kennslu árið 2004.  

Prófaði mig áfram með að nota Camtasia upptökuforrit til að taka upp það sem ég vann á gagnvirku töflurnar. Virkaði ágætlega en var frekar seinvirkt.

Setti myndirnar á youtube og nemendur mínir fengu slóð á myndirnar frá innra neti skólans.

Page 4: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Tilgangur

að nemendur geti séð myndirnar þegar þeim hentar, spólað til baka og skoðað eins oft og þeir vilja

að stuðla að fjölbreytni í námsefni því það er misjafnt hvað hentar nemendum

að hjálpa lesblindum og öðrum sem eiga erfitt með að lesa texta í bók

Page 5: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Paddan: reynsla

Page 6: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Ferli

Page 7: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Smáforrit (Apps)

Hef prófað ýmislegt, m.a.:

• Educreations

• Explain everything

• Grafísk stærðfræðiforrit: gröf, sem ég færi svo yfir í önnur forrit

• iMovie

• Moviestorm

• Youtube

• VimeoMyndavél/myndvinnslaAnimation / cartoon

Page 8: „Paddan sem breytti lífi mínu. “   Reynsla kennara af gerð kennslumynda með spjaldtölvu

Næstu skref

Nýta sóknarfærin og yfirstíga hindranir

Takk fyrir!