rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild...

22
Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010 Rannsókn á þróun hrýfi nýbygginga og festunar ld i eldri vega kynning á stöðu verkefnis Árangurs og eftirlitsdeild Árangurs- og eftirlitsdeild Vegagerðarinnar á Sauðárkróki Valgeir S. Kárason

Upload: others

Post on 08-Mar-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Rannsóknir Vegagerðarinnar

Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica5. nóvember 2010

Rannsókn á þróun hrýfi nýbygginga og festunar

ld ieldri vega

kynning á stöðu verkefnis

Árangurs og eftirlitsdeildÁrangurs- og eftirlitsdeildVegagerðarinnar á Sauðárkróki Valgeir S. Kárason

Page 2: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Yfirlit – umfjöllun um … j

Skilgreining á hrýfi - sléttleiki - IRI

éSléttleiki - ökuhraði / - viðmiðanir

Sléttleikamælingar með leysitækni

Árangurs- og eftirlitsdeild Vg, búnaður

Yfirlit mælinga árangursdeildar - vegtegundirg g g g

Niðurstöður; 2008 – 2010, styrkingar/festun

Niðurstöður; 2007/2008 – 2010 nýbyggingarNiðurstöður; 2007/2008 – 2010, nýbyggingar

Ályktanir

N k f / iNæstu skref / væntingar

Þróun á hrýfi ... 2

VK - 2010

Page 3: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

IRI skilgreining g g

IRI International Roughness Indexmælieining mm/m eða m/km (in/mi),sem er uppsafnaður ósléttleiki miðað við ákveðinn fjaðrabúnað amerísks fólksbílsá k /h h ðá 80 km/h hraða

Skilgreint módel fyrir útreikninga á IRI

Þróun á hrýfi ... 3

VK - 2010

Page 4: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Ökuhraði - sléttleiki - viðmiðunEðlilegur„Eðlilegur

ökuhraði“

- Ísland -

slóðiróbundið

Hringvegur2006 18 kaflar122 km

Dæmi / viðmiðun:

óbundiðslitlag

lélegtli l

122 kmIRI = 2,2

Ný (41 kafli 16) Reykjanesbraut slitlag

óbundið slitlag

eldra b-slitlag

Reykjanesbraut2006 30 kmIRI = 1,2

Þróun á hrýfi ... 4

VK - 2010

gnýtt b-slitlag

hraðbrautir og flugvellir

Page 5: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Mælibúnaður – Greenwood eng. DKg

Mæliforrit í fartölvu CAT-5 tenging ið ið i i

2 leysirar að framanfyrir hvort hjólfar

við miðeiningu

Vegalengdarmælir á hjól, skilar nákvæmis

Þróun á hrýfi ... 5

VK - 2010

skilar nákvæmis vegalengdarmælingu

Page 6: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Leysimælingar - Greenwood EngineeringLeysimælingar Greenwood Engineering

Fartölva skráir og reiknar í rauntímagögn frá leysirumgögn frá leysirumForrit Profile Recorder

IRI staðlað við 80 km/h

Hröðunarskynjari nemur lóðréttar hreyfingar ökutækis og ber saman

við fjarlægðarmælingar leysi-endurkasts

Safn-mæli-lengdum 5 mm við 80 km/h

Þróun á hrýfi ... 6

VK - 2010

16 kHz5 – 10 cm gagnavistun og

20 m safnmælibil til úrvinnslu

Page 7: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Yfirlit IRI-mælinga á&e 2006 – 2008, vegtegundirYfirlit IRI mælinga á&e 2006 2008, vegtegundir

Þróun á hrýfi ... 7

VK - 2010

Page 8: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

IRI-mældir hlutar hringvegar 2008g g

Þróun á hrýfi ... 8

VK - 2010

Page 9: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

IRI-mældar nýbyggingar / styrkingar 2008IRI mældar nýbyggingar / styrkingar 2008

Þróun á hrýfi ... 9

VK - 2010

Page 10: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

IRI-mældar nýbyggingar / styrkingar 2008IRI mældar nýbyggingar / styrkingar 2008

IRI - Samanburður á Styrkingar- og nýbyggingarköflum

Þróun á hrýfi ... 10

VK - 2010

Page 11: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Styrkingar/festun IRI – breytingar 2008 - 2010Styrkingar/festun IRI breytingar 2008 2010

Meðaltals IRI breyting -10,7%

Þróun á hrýfi ... 11

VK - 2010

Page 12: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Styrking 1 c0 línurit IRI-mælinga 2008 og 2010Styrking 1_c0 línurit IRI mælinga 2008 og 2010

Þróun á hrýfi ... 12

VK - 2010

Page 13: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Styrking 1 c0 tíðnirit IRI-mælinga 2008 og 2010Styrking 1_c0 tíðnirit IRI mælinga 2008 og 2010

Þetta er kafli þar semÞetta er kafli þar sem

mikil breyting hefur orðið

Hrýfið minnkar mikið á

tveimur árum

Meðaltals IRI breyting

-22,7%

Þróun á hrýfi ... 13

VK - 2010

Page 14: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Nýbyggingar IRI – breytingar 2008 - 2010Nýbyggingar IRI breytingar 2008 2010

Þróun á hrýfi ... 14

VK - 2010

Page 15: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Nýbygg. 1 k2 línurit IRI-mælinga 2008 og 2010Nýbygg. 1_k2 línurit IRI mælinga 2008 og 2010

Þróun á hrýfi ... 15

VK - 2010

Page 16: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Nýbygg. 1 k2 tíðnirit IRI-mælinga 2008 og 2010Nýbygg. 1_k2 tíðnirit IRI mælinga 2008 og 2010

Hér hefur mikil breytingHér hefur mikil breyting

orðið

Hrýfið minnkar mikið á

tveimur árum

Meðaltals IRI breyting

-23,8%

En hver er skýringin ?

Þróun á hrýfi ... 16

En hver er skýringin ?

VK - 2010

Page 17: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Grófleiki yfirborðs klæðingarGrófleiki yfirborðs klæðingarNý klæðing

Laxárdal vegi 59

Miklar líkur eru á að þegar

grófleiki (MPD) yfirborðs minnkar

lækki það IRI-gildið

3ja ára gömul klæðing3ja ára gömul klæðing Svínadal vegi 60

Þróun á hrýfi ... 17

VK - 2010

Page 18: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

IRI – mælt „gott“ malarslitlag„g g

Þróun á hrýfi ... 18

VK - 2010

Page 19: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

IRI – mælt „gott“ malarslitlag – 59_02 Laxárdalsheiði„g g

Þróun á hrýfi ... 19

VK - 2010

Page 20: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Ályktun af fenginni reynslu og gögnumÁlyktun af fenginni reynslu og gögnum

Fyrirvara verður að hafa við túlkun niðurstaða vegna lítils gagnamagnsFyrstu niðurstöður sýna að nýir styrkingarkaflar hafa minna hrýfi,eru sléttari en nýbyggingarFyrstu niðurstöður benda til þess að hrýfið batni á styrkingum og nýbyggingum fyrstu 2 – 3 árin.

líkleg ástæða að yfirborðið þjappast og verði sléttaralíkleg ástæða að yfirborðið þjappast og verði sléttaraMikilvægt er að geta fylgt eftir mælingunum og að þær spanni a.m.k. 6 ár, eða þegar búast má við hrörnun vegarins

skoða markvisst hvort/hvaða áhrif aukin umferð hefur á hrýfið / IRI-gildið

Fróðlegt væri að bera saman burðarþol og IRI vegarkafla

20

Fróðlegt væri að bera saman burðarþol og IRI vegarkafla

Þróun á hrýfi ... VK - 2010

Page 21: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

Þetta var framtíðarsinfónían 2006 ( og er enn )Þetta var framtíðarsinfónían 2006 ( og er enn )

Eftir 3 ár verði kominn fullkomnari mælibúnaður, er mæli líka þversnið (hjólför), þverhalla, grófleika, MPD- sjálvirk stöðvarsetning og ljósmyndun (t.d. 20 m bil)Allir umferðarmestu vegirnir verði mældir árlega og aðrir meðAllir umferðarmestu vegirnir verði mældir árlega og aðrir með bundnu slitlagi annað hvert árGagnagrunnur verði til fyrir stöðvarsettar mælingar og niðurstöður á slitlagsyfirborði: IRI þversnið þverhalli grófleikiniðurstöður á slitlagsyfirborði: IRI, þversnið, þverhalli, grófleiki - myndræn framsetning á niðurstöðum á kort (GIS)Niðurstöður úr mælingum geti nýst til PMS - viðhaldsáætlana

iðh ld jóog viðhaldsstjórnunarNiðurstöður mælinga á nýbyggingum - IRI verði nýttar til bónus / sektargreiðsla til verktaka

21

g

Þróun á hrýfi ... VK - 2010

Page 22: Rannsókn á þróun hrýfi (sléttleika) nýbygginga og …...Árangurs- og eftirlitsdeild Rannsóknir Vegagerðarinnar Ráðstefna á Reykjavík Hilton Nordica 5. nóvember 2010

Árangurs- og eftirlitsdeild

TAKK FYRIR !TAKK FYRIR !

Þróun á hrýfi ... 22

VK - 2010