ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. tena...

11
1 Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka

Upload: others

Post on 17-Jul-2020

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

1

Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka

Page 2: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

3

Þvagleki

Fólk á öllum aldri getur átt við þvagleka að stríða. Læknisfræðilega er „þvagleki“ skilgreindur sem dvínandi hæfileiki til að halda þvagi. Þvagleki getur verið tímabundið ástand sem orsakast t.d. af þvagfærasýkingu, hægðatregðu, ýmsum sjúkdómum eða lyfjum og er iðulega hægt að meðhöndla á tiltölulega einfaldan máta. Hjá körlum getur þvagleki einnig stafað af blöðruhálskirtilsvandamálum. Þess vegna er brýnt að skjóta því ekki á frest að leita læknis ef þvagleka verður vart.

3

Efnisyfirlit

Þvagleki 3

Algengustu gerðir þvagleka 4

Erfitt að ræða um vandamálið 5

Samningur SÍ við RV 6

Hjálpargögn sem mæta hverri þörf 7

Lítill þvagleki 8

Lítill, talsverður og mikill þvagleki 9

Talsverður og mjög mikill þvagleki 11

Undirbreiðslur 14

Nærbuxur og netbuxur 15

Fyrir börn 16

Leiðarvísir um val á TENA vörum 18

Persónuleg þjónusta 20

Þvagleki

Page 3: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

5

Algengustu gerðir þvagleka

ÁreynsluþvaglekiDropar sem orsakast meðal annars af slökum grindarbotnsvöðvum. Grindarbotninn breytist oft eftir barnsburð. Vöðvarnir geta skaddast þannig að þeir halda ekki blöðrunni og þvagrásinni uppi eins og áður. Á breytingaskeiðinu minnkar hormónaframleiðsla líkamans sem hefur í för með sér að slímhúðin í fæðingarvegi og þvagrás þynnist og stenst ekki eins vel og áður þrýstinginn frá blöðrunni. Eðlileg öldrun, blöðru-, leg- eða þarmasig getur einnig haft í för með sér þvagleka.

BráðaþvaglekiÓviðráðanleg þvaglát með sterkri þvaglátsþörf. Orsakast oft af ósjálfráðum samdráttum í blöðruvöðvanum. Sé þvagblaðran ofvirk gefst oft mjög takmarkað ráðrúm til að komast á snyrtingu áður en hún tæmist að hluta eða öllu leyti. Önnur einkenni geta verið tíð þvaglát og sterk þvaglátsþörf. Hjá sumum verður þörfin fyrir að tæma blöðruna mjög sterk og jafnvel svo mikil að ekki er hægt að halda í sér. Það leka nokkrir dropar eða jafnvel margir. Aðrir hafa algjörlega misst stjórn og missa allt þvag án nokkurs fyrirvara og án þess að finna fyrir því. Þá er getan til að halda í sér með öllu horfin.

Erfitt að ræða um vandamálið

Þvagleki er algengur hér á landi sem og annars staðar í heiminum og má ætla að um 50 þúsund Íslendingar líði fyrir þetta vandamál í dag. Tíðni þvagleka er þrisvar sinnum hærri hjá konum en körlum og eykst eftir því sem fólk eldist. Almennt á fólk mjög erfitt með að ræða um þvagleka við aðra og afleiðingin getur orðið sú að það einangrast eða treystir sér ekki til þess að fara út á meðal fólks.

Í mörgum tilfellum má segja að grindarbotnsæfingar og blöðruþjálfun geti átt stóran þátt í að meðhöndla þvaglekavandamál. En þegar læknir hefur greint vandamálið, getur verið að hann leggi til önnur meðferðarúrræði.

Gott að vitaSjúkratryggingar Íslands (SÍ) aðstoða fólk sem á við þvagleka að etja með því að greiða niður hjálpargögn. Þá er sá háttur hafður á að eigi einstaklingur við þvagleka að stríða, ber honum að snúa sér til síns læknis sem greinir hvers eðlis þvaglekinn er og hvort hægt sé að ráða bót á honum. Læknirinn sendir umsókn til Sjúkratrygginga Íslands um hjálpargögn vegna þvagleka til skemmri eða lengri tíma. Þegar umsóknin hefur verið samþykkt fær viðkomandi bréf frá SÍ sent heim.

Erfitt að ræða um vandamáliðAlgengustu gerðir þvagleka

54

Page 4: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

Samningur SÍ við RV

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Rekstrarvörur um að skírteinishafar snúi sér beint til Rekstrarvara til þess að fá afgreiddar þvaglekavörur sem eru niðurgreiddar af SÍ. Rekstrarvörur sjá einnig um að koma vörunum heim til notenda.

Lifðu og njóttu lífsinsÞvaglekavandamál ættu ekki að stöðva þig í að gera það sem þig langar til að gera. Með TENA getur þú verið örugg(ur) og fullviss um að enginn verður þess var að þú sért með bindi eða bleiu.

TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur hvaðeina sem hugur þinn stendur til og njótir lífsins til fullnustu.

Treystu TENA! Lifðu og njóttu lífsins.

Hjálpargögn sem mæta hverri þörf

Hver einstaklingur er sérstakur og að ýmsu þarf að hyggja, svo sem því hvers eðlis þvaglekinn er, líkamsbyggingu, hreyfigetu og aðstæðum viðkomandi. Til þess að hver og einn fái fullnægjandi úrlausn, bjóðum við hjá Rekstrarvörum mikið úrval af viðurkenndum og þægilegum vörum, sem jafnframt gera hjúkrunarfólki hægara um vik að sinna umönnun sjúklinga.

Á heimsvísu er TENA leiðandi í framleiðslu hjálpargagna fyrir þvagleka og stöðugt eru þróaðar nýjar vörur. Til eru margar gerðir í ýmsum stærðum og með mismikla rakadrægni, svo allir geti fundið þá lausn sem hentar best.

Auðvelt að finna réttu gerðinaMargt skiptir máli við val á hjálpargögnum og þegar úrvalið er mikið getur verið erfitt að finna réttu lausnina.Í þessum TENA bæklingi má finna upplýsingar um notkunarsvið og eiginleika hverrar tegundar. Ennfremur er hér TENA leiðarvísir sem auðveldar þér að finna réttu gerðina fyrir þig.

Hjálpargögn sem mæta hverri þörf

76

Samningur SÍ við RV

Page 5: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

TENA Lady

Notkun: Þunn, lítt áberandi og virk bindi sem henta bæði konum og körlum. TENA Lady Ultra Mini (3 mm), Mini (4 mm), Mini Plus (6 mm) ásamt TENA Lady Normal, Extra, Extra Plus , Super og Maxi Night draga í sig vætu allt frá nokkrum dropum upp í talsvert vökvamagn. TENA Lady bindin sitja vel og eru fest með límborða í venjulegar nærbuxur.

Eiginleikar: Níu gerðir fyrir mismunandi mikið vökvamagn. Bindin búa yfir mikilli rakadrægni sem byggist á tveim kjörnum. Þvagið fer tafarlaust inn í bindið, safnast saman í undirlaginu og tryggir það að húðin haldist þurr. Fresh Odour Control dregur úr hættunni á óæskilegri lykt. Til þess að auka öryggi og þægindi er mjúk teygja á jöðrum stærri bindanna.

Annað: TENA Lady bindin fást einnig í minni pakkningum í flestum apótekum og í verslun Rekstrarvara, Réttarhálsi 110, Reykjavík.

TENA Men

Notkun: Lítt áberandi og örugg bindi fyrir karlmenn sem glíma við lítinn þvagleka. Festið bindið í venjulegar nærbuxur eða TENA Fix bómullarnærbuxur, svo það umlyki kynfærin.

Eiginleikar: Er til í fjórum gerðum, Level 1, Level 2 og Level 3 sem eru stykki sem límast í venjulegar nærbuxur, og Level 4 sem lítur út eins og nærbuxur sérsniðnar fyrir karlmenn. Ofurrakadræg efni fanga þvagið fljótt og því helst húðin þurr og minni hætta er á leka. Odour ControlTM dregur úr hættunni á óæskilegri lykt. TENA Men fellur vel að líkamanum og auðvelt er að skipta um það. Bindið helst vel á sínum stað og fyrir vikið veitir það miklaöryggiskennd.

Lítill, talsverður og mikill þvagleki

TENA Pants

Notkun: Auðvelt er að setja bleiuna á sig og taka hana af, enda er hún eins og venjulegar nærbuxur. Notandinn hefur því aukna möguleika á að hjálpa sér sjálfur og það eykur öryggi og sjálfstæðiskennd. TENA Pants bleiurnar eru hannaðar með hliðsjón af Up&Go barnableiunum.

Eiginleikar: Er til í þremur gerðum með mismikla rakadrægni. FeelDry, er 25% sneggri að draga í sig vökvann og yfirborðið er 50% þurrara. Tvöfaldir kjarnar draga fljótt til sín vökvann og halda honum þar og húðin helst algjörlega þurr. Minni hætta á húðertingu, mjúkt og þægilegt fyrir notandann. Á bleiunni er tvöföld teygja um lærin og lekavörn, auk þess sem hún fellur vel að líkamanum. Air Dry LayerTM eða taulíki sem er á ytra borði hindrar leka og leyfir húðinni að anda og viðheldur þannig heilbrigðri húð. ConfioFit® sér til þess að notenda líði vel, haldist þurr og veitir aukið öryggi. Odour Neutralizer dregur úr hættunni á óæskilegri lykt.

Annað: Einnig er hægt að taka bleiuna af sér með því að rífa hliðarsauminn. Sérstök límræma er á bakhlið bleiunnar sem hægt er að nota þegar gengið er frá bleiunni eftir notkun og henni pakkað saman áður en henni er hent.

TENA Lady

Vörunr. Gerð Pakkning

76 11 30 Ultra Mini 10x28 stk76 18 01 Ultra Mini Plus 6x24 stk76 02 10 Mini 10x20 stk76 03 01 Mini Plus 10x16 stk76 04 06 Normal 12x24 stk76 05 06 Extra 12x20 stk76 16 50 Extra Plus 6x30 stk76 17 03 Super 6x30 stk76 09 13 Maxi Night 8x6 stk

TENA Men

Vörunr. Gerð Pakkning

75 06 51 Level 1 6x24 stk75 07 53 Level 2 6x20 stk75 08 30 Level 3 6x16 stk79 83 00 Level 4 8x10 stk

TENA Pants

Vörunr. Gerð Stærð Mjaðmamál Pakkning

79 23 00 Pants Discreet M 75 - 100 cm 4x12 stk79 33 00 L 95 - 125 cm 4x10 stk

79 14 15 Pants Normal S 65 - 85 cm 4x15 stk79 15 28 M 80 - 110 cm 4x15 stk79 16 28 L 100 - 135 cm 4x15 stk79 17 15 XL 120 - 160 cm 6x15 stk

79 23 14 Pants Plus XS 50 - 70 cm 4x14 stk79 24 14 S 65 - 85 cm 4x14 stk79 25 14 M 80 - 110 cm 4x14 stk79 26 14 L 100 - 135 cm 4x14 stk79 27 12 XL 120 - 160 cm 4x12 stk

79 34 12 Pants Super S 65 - 85 cm 4x12 stk79 35 12 M 80 - 110 cm 4x12 stk79 36 12 L 100 - 135 cm 4x12 stk79 37 12 XL 120 - 160 cm 4x12 stk

79 45 10 Pants Maxi M 80 - 110 cm 4x10 stk79 46 10 L 100 - 135 cm 4x10 stk

8

Lítill þvagleki

9

Page 6: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

1110

TENA Comfort Original

Notkun: Bleia sem fellur vel að líkamanum. Með TENA Comfort er best að nota TENA netbuxur sem tryggir öryggi og að sem minnst fari fyrir bleiunni.

Eiginleikar: Mjúk, þunn og lítt áberandi bleia í fimm mismunandi gerðum. Veitir mikið lekaöryggi, þökk sé sérstakri hindrun sem er eins og skál í laginu FeelDry, er 25% sneggri að draga í sig vökvann og yfirborðið er 50% þurrara. Tvöfaldir kjarnar draga fljótt til sín vökvann og halda honum þar og húðin helst algjörlega þurr. Minni hætta á húðertingu, mjúkt og þægilegt fyrir notandann.

Annað: Bleian fellur vel að líkamanum og veitir því hámarks öryggi og þægindi. Vökvamælir er á bleiunni, sem sýnir hvenær þörf er á að skipta um bleiu.

TENA Comfort Breathable

Notkun: Bleia sem fellur vel að líkamanum. Með TENA Comfort er best að nota TENA netbuxur sem tryggir öryggi og að sem minnst fari fyrir bleiunni.

Eiginleikar: Mjúk, þunn og lítt áberandi bleia í fimm mismunandi gerðum. Veitir mikið lekaöryggi, þökk sé sérstakri hindrun sem er eins og skál í laginu. FeelDry, er 25% sneggri að draga í sig vökvann og yfirborðið er 50% þurrara. Tvöfaldir kjarnar draga fljótt til sín vökvann og halda honum þar og húðin helst algjörlega þurr. Minni hætta á húðertingu, mjúkt og þægilegt fyrir notandann. Air Dry Layer TM eða taulíki sem er á ytra borði hindrar leka og leyfir húðinni að anda og viðheldur þannig heilbrigðri húð.

Annað: Bleian fellur vel að líkamanum og veitir því hámarks öryggi og þægindi. Vökvamælir er á bleiunni, sem sýnir hvenær þörf er á að skipta um bleiu.

Talsverður og mjög mikill þvagleki

TENA Comfort Original

Vörunr. Gerð Pakkning

21 27 42 Normal 3x42 stk21 28 46 Plus 2x46 stk21 29 40 Extra 2x40 stk21 80 36 Super 2x36 stk21 90 28 Maxi 2x24 stk

TENA Comfort Breathable

Vörunr. Gerð Pakkning

75 27 42 Normal 3x42 stk75 28 46 Plus 2x46 stk75 30 40 Extra 2x40 stk75 81 36 Super 2x36 stk75 91 28 Maxi 2x28 stk75 92 05 Ultima 4x17 stk

Lítill, talsverður og mikill þvaglekiTENA Flex

Notkun: Þessi bleia bætir vinnutækni við umönnun sjúklinga. Um leið og hjúkrunarfólk hefur komist upp á lag með að setja bleiuna á og taka hana af, verða skiptingarnar auðveldari og vinnustellingin þægilegri. Passar á flesta sjúklinga með talsverðan og mjög mikinn þvagleka.

Eiginleikar: Er til í þremur gerðum og stærðum. FeelDry, er 25% sneggri að draga í sig vökvann og yfirborðið er 50% þurrara. Tvöfaldir kjarnar draga fljótt til sín vökvann og halda honum þar og húðin helst algjörlega þurr. Minni hætta á húðertingu, mjúkt og þægilegt fyrir notandann. Festingar eru úr mjúku efni sem hleypir lofti í gegnum sig og liggur þægilega að húðinni. Franskur lás gerir bleiuna mjög einfalda í notkun og tryggir ennfremur að hún passi vel. Rannsóknir hafa sýnt að TENA Flex minnkar álagið á bak hjúkrunarfólks og dregur úr hættunni á húðertingu hjá notandanum. Air Dry Layer TM eða taulíki sem er á ytra borði hindrar leka og leyfir húðinni að anda og viðheldur þannig heilbrigðri húð. Vökvamælir er á bleiunni, sem sýnir hvenær þörf er á að skipta.

TENA Flex

Vörunr. Gerð Stærð Mjaðmamál Pakkning

72 31 30 Flex Plus S 60 - 90 cm 3x30 stk72 32 30 M 70 - 110 cm 3x30 stk72 33 30 L 85 - 125 cm 3x30 stk72 34 30 XL 105 - 155 cm 3x30 stk

72 41 30 Flex Super S 60 - 90 cm 3x30 stk72 42 30 M 70 - 110 cm 3x30 stk72 43 30 L 85 - 110 cm 3x30 stk72 44 30 XL 105 - 155 cm 3x30 stk

72 51 22 Flex Maxi S 60 - 90 cm 3x22 stk72 52 22 M 70 - 110 cm 3x22 stk72 53 22 L 85 - 125 cm 3x22 stk72 54 21 XL 105 - 155 cm 3x21 stk

72 52 20 Flex Ultima M 70 - 110 cm 3x20 stk72 53 20 L 85 - 125 cm 3x20 stk

Page 7: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

1312

Talsverður og mjög mikill þvagleki

TENA Slip Breathable

Notkun: Fullkomin bleia fyrir talsverðan og mikinn þvagleka. TENA Slip veitir einstaka vörn gegn leka hjá órólegum eða rúmliggjandisjúklingum. Ekki er þörf á sérstökum nærbuxum.

Eiginleikar: Er til í nokkrum gerðum og stærðum. FeelDry, er 25% sneggri að draga í sig vökvann og yfirborðið er 50% þurrara. Tvöfaldir kjarnar draga fljótt til sín vökvann og halda honum þar og húðin helst algjörlega þurr. Minni hætta á húðertingu, mjúkt og þægilegt fyrir notandann. Langt, bogadregið teygjuband læturbleiuna falla vel að líkamanum. Á bleiunni eru límborðar sem gera bleiuna auðvelda í notkun og tryggja að hún passi vel. Lekavörn sem hrindirfrá sér vökva veitir aukið öryggi. Air Dry LayerTM eða taulíki sem er á ytra borði hindrar leka og leyfir húðinni að anda og viðheldur þannig heilbrigðri húð. Vökvamælir er á bleiunni, sem sýnir hvenær þörf er á að skipta.

TENA Slip Original

Vörunr. Gerð Stærð Mjaðmamál Pakkning

21 14 26 Slip Plus S 50 - 80 cm 3x30 stk21 21 30 M 70 - 100 cm 3x30 stk21 22 30 L 100 - 150 cm 3x30 stk21 23 30 Slip Super M 90 - 110 cm 3x30 stk21 24 30 L 100 - 150 cm 3x30 stk21 20 24 Slip Maxi M 90 - 110 cm 3x24 stk21 21 24 L 100 - 150 cm 3x24 stk

TENA Slip Breathable

Vörunr. Gerð Stærð Mjaðmamál Pakkning

71 04 30 Slip Plus XS 40 - 60 cm 3x30 stk71 05 30 S 50 - 80 cm 3x30 stk71 06 30 M 70 - 110 cm 3x30 stk71 07 30 L 100 - 150 cm 3x30 stk71 11 30 Slip Super S 50 - 80 cm 3x30 stk71 12 28 M 70 - 110 cm 3x28 stk71 14 28 L 100 - 150 cm 3x38 stk68 0 11 XL 105 - 163 cm 4x15 stk71 08 24 Slip Maxi S 50 - 80 cm 3x24 stk71 09 24 M 70 - 110 cm 3x24 stk71 10 22 L 100 - 150 cm 3x22 stk71 05 21 Slip Ultima M 70 - 110 cm 3x21 stk71 06 21 L 100 - 150 cm 3x21 stk

TENA Slip Original

Notkun: Fullkomin bleia fyrir talsverðan og mikinn þvagleka. TENA Slip veitir einstaka vörn gegn leka hjá órólegum eða rúmliggjandi sjúklingum. Ekki er þörf á sérstökum nærbuxum.

Eiginleikar: Er til í ýmsum gerðum og stærðum. FeelDry, er 25% sneggri að draga í sig vökvann og yfirborðið er 50% þurrara. Tvöfaldir kjarnar draga fljótt til sín vökvann og halda honum þar og húðin helst algjörlega þurr. Minni hætta á húðertingu, mjúkt og þægilegt fyrir notandann. Langt, bogadregið teygjuband lætur bleiuna falla vel að líkamanum. Á bleiunni eru límborðar sem gera bleiuna auðvelda í notkun og tryggja að hún passi vel. Lekavörn sem hrindir frá sér vökva veitir aukið öryggi. Vökvamælir er á bleiunni, sem sýnir hvenær þörf er á að skipta um bleiu.

Talsverður og mjög mikill þvagleki

Page 8: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

TENA Bed Normal undirlegg60x60, 60x90cm

Undirleggin má nota bæði í rúm og á stóla. Massinn tekur fljótt við þvaginu og heldur mjúku yfirborðinu þurru. Plastkanturinn hindrar leka.

TENA Bond þverlak 85x160cm

Hlífðarlak í rúm. Þunnt, lítt áberandi og með sérstöku lagi sem dregur í sig vökva. Vörn gegn leka í undirlagi og með hliðum. Þessi vara er ekki niðurgreidd af SÍ.

TENA Bed Plus undirlegg 40x60, 60x60, 60x75, 60x90, 80x180cm.

Undirbreiðslurnar má nota bæði í rúm og á stóla. Massinn tekur fljótt við þvaginu og heldur mjúku yfirborðinu þurru. Plastkanturinn hindrar leka.

Nærbuxur og netbuxur

TENA Bed Normal undirlegg

Vörunr. Stærð Pakkning

77 00 45 60 x 60 cm 160 stk77 00 47 60 x 90 cm 140 stk

1514

Undirbreiðslur

TENA Bond þverlak

Vörunr. Stærð Pakkning

78 44 30 85 x 160 cm 75 stk

TENA Bed Plus undirlegg

Vörunr. Stærð Pakkning

77 01 14 40 x 60 cm 180 stk77 01 09 60 x 60 cm 120 stk77 01 16 60 x 75 cm 90 stk77 01 11 60 x 90 cm 120 stk77 11 03 80 x 180 cm 120 stk

TENA Fix

TENA Fix netbuxur - Netbuxur úr pólýamíð/elastan/pólýester, sem eru mjúkar og þægilegar og þola þvott, án þess að tapa eiginleikum. Mýktin, teygjanleikinn og þægileg teygjan kringum lærin veita hámarksvörn gegn leka og tryggja sérstök þægindi.

TENA Fix Cotton Special

TENA Fix bómullarnærbuxur - Nærbuxurúr bómull/pólýester/elastan sem sameinabestu festingu og lekaöryggi með einstökumþægindum. Buxurnar passa bæði á konur og karlaog þola allt að 100 þvotta.Þessi vara er ekki niðurgreidd af SÍ.

TENA Fix Basic

TENA Fix netbuxur Basic - Nærbuxur úrpólýamíð/elastan/pólýester. Þunnar, mjúkar ogþægilegar netbuxur, sem má þvo í nokkur skipti.Litlar skálmar með faldi gera þær þægilegar ogáþekkar venjulegum nærbuxum.

TENA Fix netbuxur

Vörunr. Stærð Mjaðmamál Pakkning

75 40 28 S 70 - 90 cm 25 stk75 40 29 M 80 - 100 cm 25 stk75 40 30 L 85 - 110 cm 25 stk75 40 31 XL 95 - 130 cm 25 stk75 40 32 XXL 115 - 150 cm 25 stk

TENA Fix Cotton Special netbuxur

Vörunr. Stærð Mjaðmamál Pakkning

75 66 03 S 65 - 85 cm 1 stk75 66 04 M 70 - 95 cm 1 stk75 66 06 L 80 - 100 cm 1 stk75 66 07 XL 95 - 120 cm 1 stk75 66 08 XXL 100 - 140 cm 1 stk

TENA Fix Basic netbuxur

Vörunr. Stærð Mjaðmamál Pakkning

76 84 01 S 50 - 75 cm 200 stk76 85 01 M 70 - 90 cm 200 stk76 86 01 L 85 - 110 cm 200 stk76 87 01 XL 105 - 130 cm 200 stk76 88 01 XXL 115 - 140 cm 200 stk

Page 9: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

Fyrir börn

1716

Fyrir börn

Libero Night Comfort

Þessar bleiur líkjast Up&Go að öllum eiginleikum en eru þó meira í líkingu við venjulegan nærfatnað í útliti og henta því vel eldri börnum sem eru með viðvarandi þvagleka.

Libero Night Comfort

Vörunr. Gerð Stærð Mjaðmamál Pakkning

46 32 Libero Night Comfort M 20 - 37 kg 4x15 stk46 39 Libero Night Comfort L 35 - 60 kg 4x12 stk

Libero barnableiur

Libero bleiurnar eru til í stærðum sem passa barninu frá fæðingu og upp í 60kg. Bleian dregur fljótt í sig mikið magn af þvagi. Hún er mjúk, þunn og þægileg. Taulíki á ytra borði hindrar leka og leyfir húðinni að anda. Teygjur kringum lærin falla þétt að og hindra leka. Franskur rennilás. Án latex. Á stærstu gerðunum er teygjanlegur límborði sem veitir aukið hreyfifrelsi og minnkar líkurnar á sárum.

Libero Up&Go

Mjúkar, þægilegar buxnableiur með taulíki á ytra borði. Fyrir börn sem skríða eða eru byrjuð að ganga. Bleian dregur þvagið hratt í sig svo snertiflöturinn helst þurr. Teygjur kringum lærin falla þétt að og hindra leka. Taulíkið á ytra borði hindrar leka og leyfir húðinni að anda.Buxurnar eru með sauma á hliðunum sem auðvelt er að rífa. Þegar bleian er fjarlægð er hægt að rúlla henni upp og festa með lími sem er aftan á.

Libero barnableiur

Vörunr. Gerð Stærð Pakkning

38 61 Libero Newborn Premature < 2,5 kg 12x24 stk63 49 Libero Newborn 1 2 - 5 kg 5x28 stk63 32 Libero Newborn 2 3 - 6 kg 3x36 stk63 18 Libero Comfort 3 4 - 9 kg 6x30 stk63 19 Libero Comfort 4 7 - 14 kg 8x26 stk55 36 Libero Comfort 5 10 - 16 kg 8x24 stk63 24 Libero Comfort 6 12 - 22 kg 8x22 stk63 27 Libero Comfort 7 15 - 30 kg 8x21 stk

Libero Up&Go

Vörunr. Gerð Stærð Pakkning

63 36 Libero 4 Up&Go 7 - 11 kg 4x24 stk63 37 Libero 5 Up&Go 10 - 14 kg 4x22 stk63 38 Libero 6 Up&Go 13 - 20 kg 4x20 stk63 39 Libero 7 Up&Go 16 - 26 kg 4x18 stk63 41 Libero 8 Up&Go 19 - 30 kg 4x16 stk

Page 10: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

Leiðarvísir um val á TENA vörum

1918

Leiðarvísir um val á TENA vörum

TENA LeiðarvísirProduktvalsguide

TENA Men TENA Men

NIVÅ 1

TENA Men

NIVÅ 2

TENA Men

NIVÅ 3

TENA Lady TENA Lady TENA Lady TENA Lady

NORMAL

TENA Lady

EXTRA

4–8 dl400–800 ml

TENA Pants TENA PantsTENA Pants TENA Pants

SUPER(S, M, L, XL)

5–11 dl500–1100 ml

9–14 dl900–1400 ml

TENA Flex TENA Flex

PLUS(S, M, L, XL)

TENA Pants

TENA Flex

SUPER(S, M, L, XL)

TENA Flex

MAXI(S, M, L, XL)

TENA Pants

MAXI(M, L)

TENA Comfort TENA Comfort

TENA Comfort

TENA Comfort

TENA Comfort

TENA Comfort

SUPER

TENA Slip TENA Slip

PLUS(XS, S, M, L)

SUPER(S, M, L, XL)

TENA Slip

MAXI(S, M, L)

TENA Slip

TENA Comfort

TENA Comfort

MAXI

TENA Lady

Discreet, Plus

Protective Underwear

TENA Men

NIVÅ 4

Protective Underwear

TENA LadyTENA Lady TENA Lady

Produktvalsguide

TENA Men TENA Men

NIVÅ 1

TENA Men

NIVÅ 2

TENA Men

NIVÅ 3

TENA Lady TENA Lady TENA Lady TENA Lady

NORMAL

TENA Lady

EXTRA

4–8 dl400–800 ml

TENA Pants TENA PantsTENA Pants TENA Pants

SUPER(S, M, L, XL)

5–11 dl500–1100 ml

9–14 dl900–1400 ml

TENA Flex TENA Flex

PLUS(S, M, L, XL)

TENA Pants

TENA Flex

SUPER(S, M, L, XL)

TENA Flex

MAXI(S, M, L, XL)

TENA Pants

MAXI(M, L)

TENA Comfort TENA Comfort

TENA Comfort

TENA Comfort

TENA Comfort

TENA Comfort

SUPER

TENA Slip TENA Slip

PLUS(XS, S, M, L)

SUPER(S, M, L, XL)

TENA Slip

MAXI(S, M, L)

TENA Slip

TENA Comfort

TENA Comfort

MAXI

TENA Lady

Discreet, Plus

Protective Underwear

TENA Men

NIVÅ 4

Protective Underwear

TENA LadyTENA Lady TENA Lady

Page 11: Ráðgjöf og úrræði vegna þvagleka - Rekstrarvörur...með bindi eða bleiu. TENA þvaglekavörurnar eru hannaðar með það í huga að þú sért frjáls, takist á hendur

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • Fax: 520 6665

[email protected] • www.rv.is

Persónuleg þjónusta hjá RV

Við hjá RV leggjum sérstaka áherslu á persónulega og faglega þjónustu við notendur hjálpargagnanna og aðstandendur þeirra.

Í viðtalsherbergi RV eru sýnishorn af hjálpargögnum, góðir upplýsingabæklingar og næði til að ræða málin. Einnig póstsendum við sýnishorn ef óskað er. Húsnæði RV er aðgengilegt fyrir fatlaða og hjólastóll er á staðnum.

Hjúkrunarfræðingur og sérhæft starfsfólk RV leiðbeinir skjólstæðingum SÍ og aðstandendum þeirra ásamt því að veita ráðgjöf varðandi hjúkrunarvörur. Hægt er að panta viðtalstíma eða koma til okkar að Réttarhálsi 2 , 110 Reykjavík alla virka daga milli klukkan 08-17.

www.tena.nuwww.tena.co.uk

Vesturlandvegur

Bæjarháls

1

Hálsabraut

Höfð

abak

ki

NVið erum hér: