samfélagsmiðlar í markaðsstarfi

33
Engir like-leikir á Íslandi árið 2020 Notkun samfélagsmiðla í markaðsstarfi Andri Már Kristinsson Twitter: @andrimk81

Upload: andri-kristinsson

Post on 17-Aug-2015

86 views

Category:

Social Media


0 download

TRANSCRIPT

Engir like-leikir á Íslandi árið 2020Notkun samfélagsmiðla í markaðsstarfi

Andri Már KristinssonTwitter: @andrimk81

Efnisstrategía

Hver?Hvers

vegna?Hvað?

Hver?

Heimild: Gallup

Hvers vegna?

Til hvers notar fólk samfélagsmiðla?

Deila myndum og myndböndum

Deila skoðunum mínum

Finna fyndið og skemmtilegt efni

Fréttaveita

Fylgjast með vinum

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60%

38%

39%

39%

41%

55%

Heimild: globalwebindex.net

Kit Kat vs. Oreo

Kit Kat vs. Oreo

Kit Kat vs. Oreo

Icelandair – The Mountain

Icelandair – The Mountain

Landsbankinn – netbanki niðri

Landsbankinn – netbanki niðri

Landsbankinn – netbanki niðri

Hvað

Efni með deilikveikju (e. Sharing Trigger)

Fyndið

Kynþokkafullt

Átakanlegt

Hjartnæmt

Ótrúlegt

Umdeilt

Svalt

Fræðandi

Handahófskennt

Sögulegt

Krúttlegt

Upplífgandi

Ógeðslegt

Fyndið, ótrúlegt, fræðandi, svalt og hjartnæmt» Volvo – The Epic Split feat. Van Damme

Átakanlegt, ótrúlegt, svalt og fræðandi

» Samgöngustofa – Höldum fókus

Fyndið og fræðandi

» Lögrelan á höfuðborgarsvæðinu

Fyndið, umdeilt og sögulegt» Nútíminn – Sveinbjörg Birna

Fyndið, upplífgandi, svalt og fræðandi» Nova á Snapchat

Fyndið, umdeilt» 93Q

Lengd myndbanda

» 2012

» 4 mínútur og 11 sekúndur

» 2015

» 2 mínútur og 53 sekúndur

Heimild: Unruly

Hversu lengi lifir efni á samfélagsmiðlum?

Heimild: Over-Graph, How long will Facebook, Instagram and Twitter distribute your content

Notaðu myndir

Status

Myndband

Myndaalbúm

Myndir

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

2%

3%

4%

87%

Mest deilda efnið á Facebook

Heimild: emarketer.com

Nýtur efnið sín á öllum skjáum?

Er þetta framtíðin á samfélagsmiðlum?

Takk