samfélagsmiðlar í skólastarfi

16
Samfélagsmiðlar í skólastarfi Hluti 1 af námskeiðinu: Samfélagsmiðlar, álitamál og þátttaka í lýðræði Svava Pétursdóttir 23. janúar 2013

Upload: svava-petursdottir

Post on 05-Jul-2015

249 views

Category:

Documents


6 download

DESCRIPTION

1. hluti námsskeiðsins Samfélagsmiðlar, álitamál og þátttaka í lýðræði.

TRANSCRIPT

Page 2: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Markmið dagsins

• Að kynnast og skoða samfélagsmiðla

• Að skoða mögleika samfélagsmiðla í námi og kennslu

• Að prófa nokkra miðla

• Að meta kosti og galla mismundandi miðla fyrir nám og kennslu

Page 3: Samfélagsmiðlar í skólastarfi
Page 4: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Samfélagsmiðlar

• forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0

• sköpun upplýsinga og afurða

• miðlun upplýsinga

• gagnvirkir - samspil notenda,

• umræðu

• netsamfélag

Page 5: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Hverjir nýta samfélagsmiðla?

• Opinberar stofnanir –lögreglan, ráðuneyti, Jón Gnarr

• Þrýsihópar

• Stjórnmálaöfl

• Verslanir og þjónustufyrirtæki

• En skólar ?

• En í skólastarfi?

Page 7: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Backchannel • Merki

• Hashtag

• #samlyd

Page 8: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Verkefni : Að velja samfélagsmiðil

Fyllið út í töfluna á wiki hópsins ykkar. Hafið þessar spurnintar til hliðsjónar:

– Hvað viltu að nemendur þínir geti gert ?

– Hvar eru nemendur þínir ?

– Hvaða verkfæri býður skólinn þinn upp á ?

– Hvaða tæki hentar þínum hóp/bekk ?

• Getið stuðst við Matsblað Poore

Page 9: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Spyrja ráða Gefa ráð Svara spurningumDeila upplýsingumRökræða

Page 10: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Framleiða saman- Vinna saman

• Hugarkort

• Blogg

• Myndbönd

Page 11: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Skrifa saman, safna upplýsingum

• Wiki t.d.

• Byggja sameiginlega glósur, minningar

Page 16: Samfélagsmiðlar í skólastarfi

Takk fyrir mig !

Muna #samlyd ef þið fáið góða hugmynd, eða skella því í Wikivefinn

http://samlys.wikispaces.com