samspil meðferðar og vinnustaða

22
Samspil meðferðar Samspil meðferðar og vinnustaða og vinnustaða Bjarni Össurarson geðlæknir Bjarni Össurarson geðlæknir

Upload: finn

Post on 18-Mar-2016

92 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Samspil meðferðar og vinnustaða. Bjarni Össurarson geðlæknir. Skilaboð. Áfengi veldur mestum vanda Drykkjuvandamál eru “einstaklingsbundin” Mismunandi leiðir eru farnar í áfengismeðferð og hún þarf að vera “einstaklingsmiðuð”. Almennt. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Samspil meðferðar og vinnustaða

Samspil meðferðar og Samspil meðferðar og vinnustaðavinnustaða

Bjarni Össurarson geðlæknirBjarni Össurarson geðlæknir

Page 2: Samspil meðferðar og vinnustaða

SkilaboðSkilaboð

Áfengi veldur mestum vandaÁfengi veldur mestum vanda Drykkjuvandamál eru “einstaklingsbundin”Drykkjuvandamál eru “einstaklingsbundin” Mismunandi leiðir eru farnar í Mismunandi leiðir eru farnar í

áfengismeðferð og hún þarf að vera áfengismeðferð og hún þarf að vera “einstaklingsmiðuð”“einstaklingsmiðuð”

Page 3: Samspil meðferðar og vinnustaða

AlmenntAlmennt

ÁfengiÁfengi er okkar aðal vímuefni. 86% er okkar aðal vímuefni. 86% íslendinga hafa neytt áfengis á síðustu 12 íslendinga hafa neytt áfengis á síðustu 12 mánuðummánuðum**

Áfengisdrykkja vaxandi á íslandi, neyslan Áfengisdrykkja vaxandi á íslandi, neyslan aukist um 45% á síðustu 10 árum (6.52 aukist um 45% á síðustu 10 árum (6.52 lítrar af hreinum vínanda per 15 og eldri)**lítrar af hreinum vínanda per 15 og eldri)**

* Áfengis og vímuefnaráð, Gallupkönnun 2001**Fræðslmiðstöð í fíknivörnum, www.forvarnir.is

Page 4: Samspil meðferðar og vinnustaða

AlmenntAlmennt

Áfengi veldur okkur einnig mestum skaðaÁfengi veldur okkur einnig mestum skaða Vesturlönd: Vesturlönd: snemmbær dauði og fötlunsnemmbær dauði og fötlun

(“disability adjusted life year”): áfengi (“disability adjusted life year”): áfengi rúmlega 4x meiri skaða en fíkniefni (10.3% rúmlega 4x meiri skaða en fíkniefni (10.3% vs 2.3%)vs 2.3%)**

65% íslendinga telur að ólögleg 65% íslendinga telur að ólögleg vímuefnaneysla sé meira þjóðfélagslegt vímuefnaneysla sé meira þjóðfélagslegt vandamál en áfengisneyslavandamál en áfengisneysla****

*Murray CJL, Lopez AD: Lancet 1997 **Áfengis og vímuefnaráð, Gallupkönnun 2001

Page 5: Samspil meðferðar og vinnustaða

AlmenntAlmennt Ekki nóg með að við séum með Ekki nóg með að við séum með

“tvísýni” á áfengi......... “tvísýni” á áfengi......... • Vandamálin ólík – “spektrum” Vandamálin ólík – “spektrum” • Vandamálin hafa ólíka þýðingu fyrir fólkVandamálin hafa ólíka þýðingu fyrir fólk

Page 6: Samspil meðferðar og vinnustaða

“Spectrum”

Drekka of mikið Misnotkun Misnotkun án mikillar neyslu

Ánauð án félagsvanda Ánauð

Page 7: Samspil meðferðar og vinnustaða

.......sem sagt ekki hægt að skipta .......sem sagt ekki hægt að skipta

Íslendingum í alkóhólista og ekki Íslendingum í alkóhólista og ekki alkóhólista - þarf að meta vanda hvers alkóhólista - þarf að meta vanda hvers einstaklings........einstaklings........

Page 8: Samspil meðferðar og vinnustaða

Mat á áfengisvandaMat á áfengisvanda

SagaSaga• NeyslusagaNeyslusaga• Meðferðarsaga Meðferðarsaga • Félagsvandi: maki, börn, vinna, afbrotFélagsvandi: maki, börn, vinna, afbrot• Sálræn eink: þunglyndi, kvíði, Sálræn eink: þunglyndi, kvíði,

svefntruflanirsvefntruflanirLíkamskoðunLíkamskoðunRannsóknirRannsóknir: : blóðpróf ofl.blóðpróf ofl.

Page 9: Samspil meðferðar og vinnustaða

........tekið tillit til allra þessara þátta og ........tekið tillit til allra þessara þátta og óska sjúklingsinsóska sjúklingsins þegar ákveðið er hvaða þegar ákveðið er hvaða meðferð hentar og í hve miklu magni.......meðferð hentar og í hve miklu magni.......

Page 10: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðMeðferð

Íslendingar virðast hafa litla fordóma út í Íslendingar virðast hafa litla fordóma út í áfengismeðferðáfengismeðferð

Áætlað að 1998 hafi 6.3% íslendinga yfir 15 ára Áætlað að 1998 hafi 6.3% íslendinga yfir 15 ára farið í inniliggjandi áfengismeðferðfarið í inniliggjandi áfengismeðferð**

Mikil meðferð í boði en frekar einsleit Mikil meðferð í boði en frekar einsleit Fyrst Inniliggjandi afeitrun Fyrst Inniliggjandi afeitrun ++ eftirmeðferð og svo eftirmeðferð og svo

AA samtökinAA samtökin Er að breytastEr að breytast

*Kristinn Tómasson 1998

Page 11: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðMeðferð

Mismunandi hve Mismunandi hve mikilmikil meðferð er við hæfi meðferð er við hæfi • ““Bati án meðferðarBati án meðferðar””• Stutt meðferðStutt meðferð: nokkur viðtöl, : nokkur viðtöl,

“feedback”, ábyrgð, ráð, auka trú“feedback”, ábyrgð, ráð, auka trú• GöngudeildarmeðferðGöngudeildarmeðferð: t.d. lyfjagjöf, : t.d. lyfjagjöf,

einkaviðtöl, hópvinnaeinkaviðtöl, hópvinna

Page 12: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðMeðferð

• DagdeildarmeðferðDagdeildarmeðferð: hópar, hluti úr degi : hópar, hluti úr degi eða allur dagur, kvöldmeðferð t.d. í sex eða allur dagur, kvöldmeðferð t.d. í sex vikur +/vikur +/- eftirmeðferð- eftirmeðferð

• InnlagnirInnlagnir: á spítala eða aðrar stofnanir, : á spítala eða aðrar stofnanir, 1-24 vikur1-24 vikur

Page 13: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðMeðferð

Mismunandi Mismunandi hvers konarhvers konar meðferð er líkleg meðferð er líkleg til árangurstil árangurs

““Meðferðarmatseðill”Meðferðarmatseðill” AA – sporavinnaAA – sporavinna LyfLyf Sálfræðileg nálgunSálfræðileg nálgun

Page 14: Samspil meðferðar og vinnustaða

Samband við vinnumarkaðinn Samband við vinnumarkaðinn

Ekki eru neinar formlegar reglur/leiðir milli Ekki eru neinar formlegar reglur/leiðir milli Landspítala og atvinnurekenda Landspítala og atvinnurekenda

Margir koma í meðferð að eigin sögn fyrir þrýsting Margir koma í meðferð að eigin sögn fyrir þrýsting frá vinnuveitandafrá vinnuveitanda

Almennt mjög góður skilningur fyrir þessum Almennt mjög góður skilningur fyrir þessum vanda hjá íslenskum atvinnurekendumvanda hjá íslenskum atvinnurekendum

Yfirleitt auðsótt að fá tíma til meðferðar Yfirleitt auðsótt að fá tíma til meðferðar Reynt að finna jafnvægi milli þarfar á ákveðinni Reynt að finna jafnvægi milli þarfar á ákveðinni

meðferð og sveigjanleika hvað varðar vinnu meðferð og sveigjanleika hvað varðar vinnu

Page 15: Samspil meðferðar og vinnustaða

Samband við vinnumarkaðinnSamband við vinnumarkaðinn

Eftir mat er gert meðferðarplan sem allir aðilar Eftir mat er gert meðferðarplan sem allir aðilar geta sætt sig viðgeta sætt sig við

Mikilvægt að ljóst sé að meðferð getur verið mjög Mikilvægt að ljóst sé að meðferð getur verið mjög mismunandi (t.d. kvöldmeðferð)mismunandi (t.d. kvöldmeðferð)

Oftast ákveðin eftirfylgni, þarf ekki að vera á Oftast ákveðin eftirfylgni, þarf ekki að vera á stofnunstofnun

Engar fastar reglur um hve lengi eða hve stíft slíkt Engar fastar reglur um hve lengi eða hve stíft slíkt eftirlit ber að vera eftirlit ber að vera

Page 16: Samspil meðferðar og vinnustaða

Samband við vinnumarkaðinnSamband við vinnumarkaðinn

Yfirleitt gengur mjög vel og ekki nein sérstök Yfirleitt gengur mjög vel og ekki nein sérstök vandamálvandamál

Trúnaður við sjúklinginnTrúnaður við sjúklinginn• Leyfi sjúklings til að gefa upplýsingarLeyfi sjúklings til að gefa upplýsingar• Skylda okkar gagnvart öðru fólkiSkylda okkar gagnvart öðru fólki

GæsluhlutverkGæsluhlutverk

Page 17: Samspil meðferðar og vinnustaða

SjóðstjórinnSjóðstjórinn

32 ára, sjóðstjóri hjá Íslandsbanka, sambúð, engin 32 ára, sjóðstjóri hjá Íslandsbanka, sambúð, engin börnbörn

Hefð í deildinni að halda uppá sigra og slaka á Hefð í deildinni að halda uppá sigra og slaka á spennu með vinnufélögunumspennu með vinnufélögunum

Síðasta ár áfengisdrykkja hverja helgi, farinn að Síðasta ár áfengisdrykkja hverja helgi, farinn að lenda í blackout, keyrði fullurlenda í blackout, keyrði fullur

Yfirmanni borist þrjár kvartanir frá viðskiptavinum Yfirmanni borist þrjár kvartanir frá viðskiptavinum um “trúnaðarbrest á Rex bar” og stór kúnni farinn um “trúnaðarbrest á Rex bar” og stór kúnni farinn yfir í KByfir í KB

““ég man ekki neitt, ég verð að gera eitthvað í ég man ekki neitt, ég verð að gera eitthvað í þessu”þessu”

meðferð?meðferð?

Page 18: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðarplanMeðferðarplan::• Hitta lækni x 3, blóðprufur og fræðslaHitta lækni x 3, blóðprufur og fræðsla• Hitta áfengisráðgjafa x 6Hitta áfengisráðgjafa x 6

Skoða kosti og galla þess að hætta/halda Skoða kosti og galla þess að hætta/halda áfram að drekkaáfram að drekka

Praktískar fallvarnirPraktískar fallvarnir Skoða aðrar leiðir til að slaka á og halda upp Skoða aðrar leiðir til að slaka á og halda upp

á á

Page 19: Samspil meðferðar og vinnustaða

PrófessorinnPrófessorinn

53 ára háskólaprófessor, fráskilinn53 ára háskólaprófessor, fráskilinn Vaxandi drykkja sl 10 ár, nú öll kvöld, mikil Vaxandi drykkja sl 10 ár, nú öll kvöld, mikil

veikindafrí, missti prófið, slæmur af psoriasisveikindafrí, missti prófið, slæmur af psoriasis Tvær meðferðir á Freeport, ekki mikill árangurTvær meðferðir á Freeport, ekki mikill árangur Kallaður á teppið eftir árshátíðina og sendur í Kallaður á teppið eftir árshátíðina og sendur í

sjúkraleyfi, skilaboð um að fara í meðferð eða sjúkraleyfi, skilaboð um að fara í meðferð eða missa vinnuna ellamissa vinnuna ella

““kem ekki nálægt AA eða þessum sporum, hef kem ekki nálægt AA eða þessum sporum, hef reynt það, eintómt trúarrugl, virkar ekki”reynt það, eintómt trúarrugl, virkar ekki”

Meðferð?Meðferð?

Page 20: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðarplanMeðferðarplan::• Sálfræðileg nálgun í hópmeðferðSálfræðileg nálgun í hópmeðferð• 4 vikur í dagdeildarmeðferð4 vikur í dagdeildarmeðferð• Vikulegur stuðningshópur í 12 vikur á Vikulegur stuðningshópur í 12 vikur á

eftireftir• Mánaðarleg viðtöl við heimilislækninn Mánaðarleg viðtöl við heimilislækninn

Page 21: Samspil meðferðar og vinnustaða

HúsamálarinnHúsamálarinn

50 ára húsamálari, giftur, eigin húsnæði, 50 ára húsamálari, giftur, eigin húsnæði, uppkomin börn uppkomin börn

Túramaður, farið á AA fundi og verið edrú í Túramaður, farið á AA fundi og verið edrú í 2 ár en undanfarna 2 mánuði drukkið illa 2 ár en undanfarna 2 mánuði drukkið illa og nú daglega í 3 vikur, rétt að við það að og nú daglega í 3 vikur, rétt að við það að missa vinnunamissa vinnuna

““ég er búinn að fá nóg” ég er búinn að fá nóg” meðferð? meðferð?

Page 22: Samspil meðferðar og vinnustaða

MeðferðarplanMeðferðarplan::• Innlögn á Vog í 14 dagaInnlögn á Vog í 14 daga• AA samtökinAA samtökin