1. vefnámskeið - samspil 2015

12
Samspil 2015 Tækniþróun og starfsþróun fyrir 21. öld Tryggvi Thayer Vefnámskeið Samspil 2015 4. mars, 2015

Upload: tryggvi-thayer

Post on 04-Aug-2015

144 views

Category:

Education


7 download

TRANSCRIPT

Page 1: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Samspil 2015Tækniþróun og starfsþróun fyrir 21. öld

Tryggvi ThayerVefnámskeið Samspil 2015

4. mars, 2015

Page 2: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Forsendur Samspils 2015og uppbygging fræðslu

• Yfirlit– Um Samspil 2015• Fræðsla um upplýsingatækni í námi og kennslu

– Tækniþróun• Hvernig er tæknilegi veruleikinn í dag?• Hvernig mótast tæknilegur veruleiki framtíðar?

– Starfsþróun kennara á 21. öld• Hvernig fylgjumst við með tækniþróun?• Hvernig innleiðum við nýja tækni og tækniþekkingu?

Page 3: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Brot af tækniveruleika ískólastofu í dag…

• Hvað vantar í myndina?• Hvað bættist við á síðast ári?• Hvað úreltist á síðasta ári?• Hvernig verður þetta á næsta ári?

Page 4: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Örar tæknibreytingar

1985

1995

2000 2005

2007

2010

2014

20??

Page 5: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Breytingar í menntun á 20 árum

Róttæk breyting

Lítil breyting

Tækniþróun Samfélagi KennslufræðiBreyting erleidd af…

Hversu mikilBreyting?

Heimild: Mike Sharples, JISC 2011. Sjá http://www.slideshare.net/JISC/navigating-the-future-of-education

Page 6: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Hvað þurfa kennarar að vita?TPACK: Technological pedagogical content knowledge(Heimild: Mishra, Koehler, Shin et al., 2009)

PCK: Kennslufræðileg fagþekking

Tækni bætist við á öllum sviðum.Kennarar þurfa að búa yfir:• Grunn tækniþekkingu• Tæknilegri fagþekkingu• Kennslufræðilegri tækniþekkingu• O.fl.

* Þarf hæfni og þekkingu til að nýta tækni á fjölbreyttan hátt sem nær yfir allar hliðar kennslustarfs og er í samræmi við tækniveruleika hverju sinni.

Page 7: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Starfsþróun kennaraá 21. öld

Hvernig eiga kennarar að fræðast um tækni þegar breytingar verða eins tíðar og allt bendir til?

Page 8: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

“Knowmads”(Moravec, 2008)

“[…] a nomadic knowledge worker –that is, a creative, imaginative, and innovative person who can work with almost anybody, anytime, and anywhere.”“Knowmads” eru flakkarar sem nota upplýsingatækni til að skapa sér tækifæri til að fylgjast með og leiða þróun.

Page 9: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Flakkarar forðast rákótt rými:• Lagskipt• Bundið tíma• Takmörkuð yfirsýn• Fastar ferðaleiðir

Page 10: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Flakkarar skapa samfellt rými:• Slétt• Engar ákveðnar ferðaleiðir• Engar hindranir

Page 11: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Flakkari í samfelldu rými:– Hefur sig yfir viðtekin þekkingarkerfi– Líður áfram– Tilviljanakennd uppgötvun– Skapar nýja merkingu

Page 12: 1. Vefnámskeið - Samspil 2015

Hvernig verðum við flakkarar?

Notum tækni og samfélagsmiðla til að skapa okkar eigið samfellda rými:• Efla tengslanet• Auka upplýsingaflæði í kringum okkur• Vera virk í þekkingarsköpun

Samspili 2015 er flakk!