samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo að hlutfall 80 ára og eldri sem...

20
Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu Hvar liggur ávinningurinn? Berglind Magnúsdóttir Skrifstofustjóri velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Upload: others

Post on 22-Jul-2020

6 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu

Hvar liggur ávinningurinn?

Berglind Magnúsdóttir

Skrifstofustjóri velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Page 2: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Frá samþættingu til sameiningar

I Samráð Þjónusta á hendi ríkis og sveitarfélags

II Samþætting Tilraunaverkefni 2004-2006

III Full samþætting Þjónustusamingur ríki og sveitarfélags 2009

IV Sameining 1/3 hluti borgarinnar 2011

IV Full sameining 3/3 hlutar borgarinnar 2015

Upphaf sameiningar

Page 3: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

„Samþætting hjúkrunar- og félagsþjónustu er flókið og viðamikið ferli sem

krefst skýrrar stefnumótunar og nákvæms aðgerðaplans sem fylgja þarf

eftir ef árangur á að nást. … er ekki nóg að setja fólk undir sama þak og

sameina þjónustuna undir eina mannafla- og fjármálastjórn til að hún geti

talist samþætt. Þar þarf að koma til samtal og samvinna milli mismunandi

fag- og starfshópa undir styrkri forystu stjórnenda.

Samvinna gerist ekki að sjálfu sér heldur er virkt ferli sem krefst

undirbúnings og skipulags.“

Margrét Guðnadóttir 2016

Staða samþættingarferils

Page 4: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

o Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári

o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu í eitt þjónustukerfi

o Fækka bráðainnlögnum 80 ára og eldri

o Auka þjónustumagn og efla gæði þjónustu

Hver var tilgangurinn?

Page 5: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

2009

4.560

42

70

1.884

3.789

Þjónustan í tölum

2017

4.645

38

70

1.517

3.674

Einstaklingar 80 ára og eldri

Hjúkrunarfræðingar

Sjúkraliðar

Skjólstæðingar heimahjúkrunar

Notendur félagslegrar heimaþjónustu

Page 6: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Ávinningur Reykjavíkurborgar

Page 7: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

o Sveitarfélag getur rekið heilbrigðisstofnun innan félagsþjónustukerfis

o Innleiða virka gæða- og árangursstjórnun

o Verklag heimahjúkrunar nýtt til að bæta félagslega kvöld og helgarþjónustu

Reykjavíkurborg

Page 8: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

o Endurskoðun á gagnsemi félagslegar heimaþjónustu og endurskipulagning

o Þekking og þjónusta heimahjúkrunar nýtt betur fyrir málaflokk fatlaðs fólks

o Nýr faghópur, ný þekking, þverfaglegri þjónusta

Reykjavíkurborg

Page 9: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Ávinningur heimahjúkrunar

Page 10: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Rétt þjónustustig

Fagleg þróun

Betri samskipti

Partur af stærri heild

• Laus við verkefni sem ekki þurfa aðkomu heilbrigðisstarfsmanna

• Treysta öðrum að taka við verkefnum

• LSH viðskiptavinur

• Sérfræðingar

• Áhrif á fyrirkomulag félagslegrar heimaþjónustu

• Betri nýting á starfsfólki

• Vera í fararbroddi á Íslandi

• Ný verkefni

• Aukin athygli

• Þverfaglegri sýn á viðfangsefni

• Þeirra þekking skiptir máli

• Nýr vinnustaður

Page 11: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Ávinningur ríkis

Page 12: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

o Heimahjúkrun forgangsraðar LSH

o Samráðsfundir

o Sameiginleg verkefni

o Fráflæðisvandi LSH er innflæðisvandiReykjavíkurborgar

Landspítalinn

Page 13: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

o Ekki bara ákall um fleiri hjúkrunarrými

o Getur gert kröfur sem verður að framfylgja

o Bætt og betri þjónusta opnar á nýjar leiðir

o Nýsköpunarumhverfi

o Fjárveiting er föst í samningi

Heilbrigðisráðuneyti

Page 14: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

2009-2013

2017-2018

2014-2016

Fjármagn í heimaþjónustu 2017 Aukafjárveiting vegna

endurhæfingar í heimahúsi og fjölgun annara stétta í heimahjúkrun

Rekstur heimahjúkrunar í jafnvægi þ.e. útgjöld voru jöfn tekjum

Útgjöld hærri en tekjur

Heimahjúkrun 1,2 mkr.

Félagsleg heimaþjónusta 1,8 mkr.

Page 15: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Hvar liggur raunverulegur ávinningur?

Page 16: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

o Þjónusta í sífelldri þróun

o Þjónustubreyting sem á upphaf sitt að rekja til hagsmunahóps eldri borgara

o Einn aðili sem rekur alla heimaþjónustu

o Ábyrgð ekki kastað á milli

o Félagsleg heimaþjónusta gjaldfrjáls að mestu leyti

Íbúar Reykjavíkur

Page 17: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

„Þurfum að virkja nýsköpun til að gera velferðarkerfin skilvirkari og ódýrari“

„Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir segir að Íslendingar þurfi að finna leiðir til þess að viðhalda velferðarkerfum okkar með nýsköpun svo að öll aukin verðmætasköpun samfélagsins fari ekki í að greiða fyrir þau“

Kjarninn 11.október 2018

„En hver vann?“

Page 18: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Endurhæfing í heimahúsi

Samþykkt 2017

Reynsla eftir 7 mánuði

Fjármögnun fyrir eitt teymi

133 einstaklingar hafa innskrifast

87 hafa útskrifast

Þar af 40 sjálfbjarga

Engin bið eftir heimahjúkrun í sumar

2018 Endurhæfingarteymi 1 Efri-byggð

2019Endurhæfingarteymi 2 Mið-byggð

2019 Endurhæfingarteymi 3 Vestur-byggð

Kostnaðarhlutdeild ríkis 21.mkr

Kostnaðarhlutdeild borgar 28,4 mkr.

Árið 2014 samþykkti ráðuneytið 11,5 mkr. vegna tilraunaverkefnis

Page 19: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar
Page 20: Samþætting heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustuo Að hlutfall 80 ára og eldri sem búa heima hækki á hverju ári o Sameina rekstur heimahjúkrunar og félagslegrar

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar

Höfðatorg, Borgartún 12-14

105 Reykjavík

Sími 411 1111

www.reykjavik.is/velferd

www.facebook.com/velferdarsvid