stekkjarvík uppbygging og rekstur

22
Stekkjarvík uppbygging og rekstur Haustferð FENÚR 2011

Upload: arva

Post on 24-Feb-2016

72 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Stekkjarvík uppbygging og rekstur. Haustferð FENÚR 2011. Stekkjarvík – fyrstu hugmyndir . Með tilkomu Þverárfjallsvegar breyttust ýmsar forsendur á Norðurlandi vestra Sveitarstjórnarmenn í Skagafirði og A-Hún ákváðu á fundi 2003 að hefja samstarf um leit að sameiginlegum urðunarstað. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Stekkjarvík uppbygging og rekstur

Haustferð FENÚR 2011

Page 2: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Stekkjarvík – fyrstu hugmyndir Með tilkomu Þverárfjallsvegar breyttust

ýmsar forsendur á Norðurlandi vestraSveitarstjórnarmenn í Skagafirði og A-

Hún ákváðu á fundi 2003 að hefja samstarf um leit að sameiginlegum urðunarstað.

Eftir talsverða leit og skoðun náðust samningar um 30 ha lands við eigendur Sölvabakka í mars 2009

Page 3: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Undirbúningur og leit í 7 árUndirbúningur hefur

staðið frá 2003Matsáætlun var gerð

fyrir 15 mögulega urðunarstaði 2005

Stekkjarvík var einn af möguleikunum

Matsskýrsla var unnin 2009

Deiliskipulag unnið 2009-2010

Page 4: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Landfræðilegar forsendurLeitað var mjög víða um Skagafjörð og A-Hún

að heppilegum urðunarstað. Í mars 2009 náðust samningar við eigendur

Sölvabakka um leigu á 30 ha. lands til 30 ára. Jarðfræðilegt mat benti til að um mjög

heppilegt svæði væri að ræða.Í leigusamningi er skilyrði um að ekki sé

heimilt að urða sláturúrgang , dýrahræ eða annan smitandi landbúnaðarúrgang.

Page 5: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Hönnun og fleiraGunnar Svavarsson hjá

Eflu verkfræðistofu sá um hönnun urðunarhólfsins (2009)

Hann annaðist flest samskipti við UST ofl

Stjórn Norðurár bs. gerði samning við Flokkun Eyjafj í mars 2010

Samningurinn ein af forsendum fyrir stærð hólfsins.

Page 6: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Uppbygging urðunarstaðarUndirbúningur unnin af Stapa 2003-2006Efla verkfræðistofa tók við 2006 og annaðist ráðgjöf

og hönnun urðunarhólfsSamið við Héraðsverk ehf um gerð urðunarhólfsins Stígandi ehf sá um byggingu þjónustuhússArkitektastofan Form sá um hönnun þjónustuhúss

ásamt Raftákni og VNEftirlit með framkvæmdum á höndum VNVatnsveituframkvæmdir voru á höndum N1 píparaÝmsir undirverktakar og þjónustuaðilar komið að

verkinu

Page 7: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Undirbúningur framkvæmdaÍ apríl 2010 Í maí 2010Ákveðið að auglýsa

útboð Deiliskipulag komið í

lögbundinn auglýsingaferil

Skipulagsstofnun gerir ekki athugasemd við umhverfismat

Opnuð tilboð í framkvæmdir 6. maí

Samþykkt að taka tilboði frá Héraðsverki 26. maí

Ákveðið að taka tilboði í 100 tonna bílvog

Page 8: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdir hefjast

Í júní 2010Samningur

undirritaður við Héraðsverk 10. júní, samningsverð 198,8 milljónir

Blönduósbær afgreiðir deiliskipulag og gefur út framkvæmdaleyfi

Samið við VN um eftirlit

Umsókn um starfsleyfi send UST 11. júní.

Gerður samningur um hönnun þjónustuhúss 18. júní

UST fer fram á áhættumat vegna botnþéttingar

Page 9: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdir við urðunarstaðÍ júlí Stekkjarvík í júlíVinna við að grafa

urðunarhólf hefstÁkveðið að afla tilboða

í þjónustuhús með verðkönnun, 28. júlí

Ákveðið að taka upp nafnið Stekkjarvík á urðunarstaðnum.

Page 10: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdir við urðunarstaðÍ ágúst 2010 Staða framkvæmdaOpnuð tilboð í

þjónustuhús, 16. ágúst. Samþykkt að semja við Stíganda ehf.

Samningsverð 24,2 milljónir

UST gerir kröfu um viðbragðsáætlun hafs og stranda. Samið við Eflu

Við urðunarhólf er búið að grafa út 180.000 m3, 18. ágúst

Samningsverk er 390.000 m3

Komið niður á leir

Page 11: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdir við urðunarhólfÍ september 2010 Þjónustuhús í

bygginguGert samkomulag við

Héraðsverk um kostnað vegna meiri leirs í hólfinu en tilgreint var í útboði

Þjónustuhús í byggingu

Ákveðið að taka vatn í landi Sölvabakka og setja dælur í vatnslind.

Page 12: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdir við urðunarstaðÍ október 2010Greftri að ljúka 19.

okt.Framkvæmdir við

síubeð, sigvatnskerfi og annan frágang að hefjast.

Þjónustuhús gert fokhelt

Samið við Rarik um þriggja fasa rafstreng.

Bílvog komin til landsins og undirstöður undir hana tilbúnar

Farið yfir nýtt kostnaðarmatÁætlað að verkið verði

um 80 milljónum ódýrara en upphaflega var reiknað með.

Vegagerðin semur við Héraðsverk um að byggja upp Neðribyggðaveg.

Ákveðið að auglýsa eftir starfsmanni.

Page 13: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdir við urðunarstaðÍ nóvemberUrðunarhólf fullmótað

og unnið við að leggja leirdúk í hliðar þess.

Bílvog sett uppBúfjárgirðing reist í

kringum landið sem Norðurá hefur á leigu.

Samþykkt að ganga að tilboði Gámaþjónustunnar um kaup á tveimur sorptroðurumKaupverð 9,9

milljónir. Starfsleyfi gefið út 26.

nóvember

Page 14: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Framkvæmdum að ljúkaÍ desember 2010Allur frágangur á lokastigiStarfsmaður við

urðunarstaðinn, Fannar Viggósson kominn til starfa

Opnunartími og samskipti við viðskiptaaðila til umfjöllunar

Ákveðið að semja við Sveitarfélagið Skagafjörð um bókhald og reikningagerð

Page 15: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Urðunarstaður opnaðurÍ janúar 2011Formleg opnun

urðunarstaðarins 21. janúar

Rekstur hefst

Urðað magn í janúar 125 tonn.

Page 16: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Móttaka úrgangsHvernig lítur 2012 út A-Hún Skagafjörður Eyjafjörður Magn

úrgangs

Samtals urðað magn í okt. 2011 828.002 1.492.589 4.897.010 7.217.601

Ef magn helst út árið 1.009.243 1.909.092 6.159.956 8.997.758

Ef magn helst allt næsta ár 1.087.443 2.499.015 7.577.674 11.164.133

Hlutfallsleg skipting 10% 22% 68%

Page 17: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Skipting kostnaðarþáttaAllur kostnaður Ár Í þús.

2006 3.0182007 3.7952008 5.2072009 24.1272010 244.605Samtals 280.742

Skipting kostnaðarVerkþáttur Í þús.Hönnun /ranns. 52.869Leyfi /skipulag 1.617Urðunarhólf 183.523Þjónustuhús 18.448Veitur /rafmagn 6.466Vog 7.130Vélar og búnaður 11.620Landleiga ofl. 4.887Samtals 286.560

Page 18: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Áætlun um fjárfestingar. Áætlaður kostn.

1. áfanga 2010 286 2. áfanga 2015 109 Sorptroðari 2017 50 3. áfanga 2022 36 Sorptroðari 2027 50 4. áfanga 2030 47

Alls 551

Page 19: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Gjaldskrá urðunarstaðarKr./kg Lágmarksgj.

Lýsing á sorpflokkum án vsk án vskAlmennt sorp til urðunar á starfssvæði Norðurár bs. 7,70 2.000Almennt sorp til urðunar utan starfssvæðis Norðurár bs. 8,20 2.000

Grófur timbur eða byggingarúrgangur 15 2.000Timburkurl óflokkað en kurlað í stærðina 5-10 cm 4,50 2.000

Garðaúrgangur 7,70 2.000

Asbest - móttaka og stöflun asbeströra 20,00 2.000

Veiðarfæri - Net, troll, kaðlar og plastkör 15,00 2.000

Múrbrot og hliðstæður úrgangur 2,50 2.000

Aðstoð við að losa gáma, t.d. vegna frosts 3.000

Page 20: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Magntölur og stærðirLóð svæðisins er 30 haFyrsti áfangi

urðunarhólfs er 2,7 haHólfið er um 20 m djúptÚtgrafið efni í fyrsta

áfanga er 390.000 m3Þjónustuhús er um 65 fmÞjónustuplan um 1.200

fmBílvog er 18,3 m og tekur

allt að 100 tonna þunga

Page 21: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

Áætlun um reksturÁætlun 2011 Áætlun 2012

Tekjur 72.823 90.000Launakostnaður 7.000 8.300Vörukaup 4.000 5.400Þjónustukaup 8.000 6.000Skattar 100 190Afskriftir og áhættutöp

13.000 13.000Fjármagnsliðir 26.500 24.000Gjöld samtals 58.600 56.890Rekstrarafkoma samt.

-14.223 -33.110

Page 22: Stekkjarvík  uppbygging og rekstur

StekkjarvíkRekstur

urðunarstaðarins hefur gengið vel og ekki komið upp nein sérstök vandamál.

Takk fyrir.