söngleikja - kelduskóli - forsíða Þróunarskýrsla bjartasta stjarnan ÆvintÝri Í...

8
Söngleikja - þróunarskýrsla - http://7an.appland.is Svanur Bjarki Úlfarsson og Rakel G.Magnúsdóttir

Upload: lebao

Post on 30-Mar-2018

228 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Söngleikja

- þróunarskýrsla -

http://7an.appland.is

SvanurBjarkiÚlfarssonogRakelG.Magnúsdóttir

2

Þróunarskýrsla

Inngangur…………………………………………………………………………………………3Lýsingáverkefninu………………………………………………………………………..…3Samantekt……………………………………………………………………………………..…4Matáverkefninu……………………………………………………………………………..4Greinagerðumnotkunstyrkfjár…………………………………………………..…..4Kynning……………………………………………………………………………………….…..5Lokaorð……………………………………………………………………………….…………..5Myndirogumsagnir………………………………………………………………….……..6

Efnisyfirlit

3

Þróunarskýrsla

InngangurLönghefðerfyrirþvíaðsetjauppsöngleikiíKelduskóla-Korpuogmáfinnaumfjöllunumviðburðinaífjölmiðlumfráárinu 2002. Hinsvegar hefur undanfarin sjö ár markvisst verið settir upp söngleikir í skólanum og taka allirnemendurþáttísýninguáhverjuári.Þannigtekurhvernemandiþáttísjösýningum,hannbyrjarstraxí1.bekkogendarí7.bekk.Másegjaaðsöngleikirnir séuorðnir fastur liður ístarfi skólans.Áhuginnermikillogáþaðekkieingönguviðumskólasamfélagiðsjálftheldureinnignærsamfélagið.Mikiðhefursafnastsamanafefniítengslumviðsýningarnarogersyndaðleyfaekkiörumaðnjótaafrakstursins.Hugmynd kviknaði um að best væri að setja upp aðgengilega heimasíðu þar sem öllu efninu væri skilmerkilegakomiðfyrir.Þvívarnæstaskrefiðaðsækjaumstyrktilaðstandaundirkostnaðiviðþávinnu.Markmið þessa verkefnis er því að gera heimasíðu undir merkinu Söngleikja 7an. Setja inn efni sem gangastnemendum sem eru að fara að taka þátt í söngleik, foreldrum sem hafa áhuga á að styrkja börn sín ogöðrumskólumsemhafahugáaðeflasöng-,tón-ogleiklistísínunámi.

Lýsingáverkefninu–skipulag,umfangogframkvæmdSöngleikja7anerverkefnisembúiðeraðveraístöðugriþróuníKelduskóla-Korpu.Allirnemendurskólanstakaþáttíeinnisýninguáhverjuskólaári.Skipulagiðereftirfarandi:

• Bjartastastjarnanà1.bekkur+6.bekkur+7.bekkur• ÆvintýriíMaraþaraborgà2.bekkur+3.bekkur• Ávaxtakarfanà3.bekkur+2.bekkur• RonjaRæningjadóttirà4.bekkur+5.bekkur• Fjársjóðseyjanà5.bekkur+4.bekkur

Söngleikja 7anhefurvakið athygli víða ogmargirveriðmeð fyrirspurnir ogáhugaá að takauppsvipað skipulag.Mikiðer tilafefni íKelduskóla-Korpusemgætunýst öðrumskólumogþvívarákveðiðaðkomaþví íaðgengilegtformogsetjaþaðásérheimasíðu.Heimasíðanmunekki síðurveraforeldrum,nemendumogkennurumgagnleg.Húnmunauðveldanemendumaðæfasigheimaogforeldrumaðaðstoðabörnsín.Framkvæmdogumfangverkefnisinsfólstíþvímeðalannarsaðfarayfiralltefni,flokkaþaðogyfirfara.Textarvorusettiruppíaðgengilegpdfskjölþannigaðauðveltværiaðprentaþáút.UndirspilvarendurunniðíGarageBand.Þaðkom í ljós aðmyndbönd og ljósmyndir voru frekar lélagar, þannig aðmarkvisst áað fara í þávinnu að takauppsýningarfyrirvefinnogverameðþaðígóðumgæðum.Heimasíðanhttp://7an.appland.isvarhönnuðutanumþettaverkefniogefniðersettþarinnjafnóðumogbúiðeraðvinnaþað.VerkefniðerennívinnsluogmunafturverasóttumíþróunarsjóðSkóla-ogfrístundaráðsumframhaldsstyrktilaðstandastraumafkostnaði.

4

Þróunarskýrsla

Samantekt–gagnsemifyriraðra

Matáverkefninu

Greinargerðumnotkunstyrkfjár

Einsogkomiðerframþámunsíðannýtastþeimsemhughafaáaðeflasöng-,tón-ogleiklistísínuskólasamfélagi.Ekkiþarfaðveraaðfinnaupphjóliðheldurerhægtaðgangaaðefnivið áheimasíðuSöngleikja7unnioghefjasthanda. Alltaf fer þó fram ákveðin hugmyndavinna og sköpun þar sem aðlaga þarf hverja sýningu að þeimnemendumsemtakaþátt,þannigfáalliraðveravirkirísinnisköpunognámi.Jafnframterheimasíðanalvegkjörin fyrir foreldraKelduskóla-Korpusemvilja styðja við námbarna sinnaísöng-tón-ogleiklist.Þargetaþeirnáðíþaugögnsemfallaundirþannsöngleiksembarnþesstekurþáttíogveittbarnisínustuðningoghvatningu.Nemendursemeruaðundirbúasöngleikgetaáheimasíðunnináðíöllgögnhvarsemeroghvenærsemer.Þaðertildæmisgottaðgetanáðísöngtextannognotaundirspiliðþegarveriðeraðæfasig,svoeitthvaðsénefnt.

Ekkertformlegtmathefurfariðframáverkefninuoglítilreynslaennkomin,þarsemvinnanhefurtekiðmunlengritímaenáætlaðvaríupphafi.Þóerfariðaðheyraaðkennararíöðrumgrunnskólumbíðispenntireftirþvíaðhafaaðgangaðheimasíðunni.Þegarmikiðertilafefniþátekurþaðjafnframtlengritímaaðvinnaúrþví.Þaðvarrauniníþessuverkefniogþarsemstyrkurinnvarlægrientilstjóð,þáerhugmyndinaðsækjaumframhaldsstyrktilaðljúkaviðvinnslugangnaogsetjaþauáheimasíðuna.

Upphaflegavarsóttumstyrkaðupphæðkr.980.000,enúthlutunstyrksinsvarkr.500.000.Þarsemvinnanvarmunmeirienviðáætluðumíupphafiogstyrkurinnlægriþáhyggjumstviðsækjaumframhaldsstyrkánæstavetri.Styrkurinnfórílaunvegnavinnuviðgögnogheimasíðugerð.GagnavinnslanvaríhöndumSvansBjarkaÚlfarssonarogheimasíðugerðinunninafRakelG.Magnúsdóttur.

5

Þróunarskýrsla

Kynning

Lokaorð

Formlegkynninghefurekkifariðframþarsemverkinuerekki lokið.HinsvegarerstefntáþaðaðkynnaþaðsemkomiðeráheimasíðuKelduskólanúíapríllok.Foreldrarognemendurmunueinnigfákynninguásamatíma.Þegar efnið um alla söngleikina eru komið inn á heimasíðuna hjá Söngleikja 7unni mun fara af stað formlegkynning.HugmyndineraðfarakomaumfjölluninníSkólavörðuna,ritKennarasambandsÍslands.Jafnframtverðurkynningfyrirnýjaforeldraognemendur.Þegarframlíðastundirerætluninaðverameðfréttatilkynningarumframganghverssöngleiksáhverjuáriþannigaðþróuninverðisýnileg.

Viðþökkum Skóla- og frístundaráði fyrir að styrkja okkur þannig að við gátum lagt af staðmeð að gera þettametnaðarfullaverkefni,semSöngleikja7aner,sýnilegtognýtilegtöðrum.Viðerumjafnframtvongóðumaðgetasóttumstyrkafturtilaðgetalokiðþvísemhafiðer.Málið er að þegar farið er að skoða allt það efni sem safnast hefur undanfarin ár þá kemur í ljós hvað mikillfjársjóðurliggurgrafinníþessu.Vonokkareraðaðrirgetifengiðtækifæritilaðnýtasérþessadýrmætureynsluogþannefniviðsembúiðeraðvinna.ÍlokinviljumviðbendaáogítrekaaðskoðaheimasíðuSöngleikja7unnarsemerhttp://7an.appland.is

--------------------------------------------------SvanurBjarkiÚlfarssontónmenntakennariviðKelduskóla

--------------------------------------------------RakelG.MagnúsdóttirstundakennariviðKelduskóla

IngibjörgE.Jónsdóttirsáumtextavinnsluoguppsetningu.

6

Þróunarskýrsla

FJÁRSJÓÐSEYJAN

ÁVAXTAKARFAN

RONJARÆNINGJADÓTTIR

7

Þróunarskýrsla

BJARTASTASTJARNAN

ÆVINTÝRIÍMARAÞARABORG

,,Það er alltaf jafn gaman að fá að njótasöngleikjanna sem settir eru upp ískólanum.Éghefkomiðáþáallanokkrumsinnumog er alltaf jafn spennt. Kennarar,krakkar og aðrir semaðþessu koma eigahrósskiliðfyrirvelunninverk.Takkkærlegafyrirmig.”Guðlaug

,,Það er svo dásamlegt að sjá krakka semmaður á síst von á blómstra uppi á sviði.Feimna stelpan sem söng þarna allt í einuog eins og engill. Óþekki strákurinn kom áóvartsemfrábærleikari.Égfyllistalltaftrúámannkynið þegar ég geng brosandi út ídaginnaðsýningulokinni.”Olga

,,Það ríkir tilhlökkun á hverju einasta ári eftirsöngleik í Korpu. Börnin að taka þátt ogforeldrarniraðhorfa.Þettaeryndisleghefðogmikillmetnaðurísöngogleik.”IngaDóra

,,Strákurinn minn tók merkjanlegumframförum í lestri við undirbúning áhlutverkisínusemsögumaðurísíðastasöngleik.”Davíð

Umsagnirfráforeldrum