leikskrá stjarnan-valur

8
LEIKSKRÁ SAMSUNG VÖLLURINN FÖSTUDAGINN 10. JÚNÍ STJARNAN - VALUR KL. 20:00 11. UMFERÐ PEPSIDEILD KARLA

Upload: duonganh

Post on 14-Feb-2017

241 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Leikskrá Stjarnan-Valur

L E I KSKRÁ

S A M S U N G V Ö L L U R I N N

F Ö S T U D A G I N N 1 0 . J Ú N Í

S T J A R N A N - V A L U R

K L . 2 0 : 0 0

1 1 . U M F E R Ð P E P S I D E I L D K A R L A

Page 2: Leikskrá Stjarnan-Valur

Stjarnan og Valur leika á Samsung-vellinum föstudaginn 10. júlí í 11. umferð Pepsi-deildarinnar.

Ellefu leikir í GarðabæBæði félög sigruðu í fjórum leikjum í Garðabæ en þremur leikjum lauk með jaftefli. Markatalan er 20-19 Stjörnunni í hag.

Stjarnan sigraði í fyrsta leiknum en Valur í næstu fjórum. Frá því Stjarnan hófu þessa lotu í efstu deild, árið 2009, hefur hún sigrað Val í þremur af sex leikjum í Garðabæ en þremur lauk með jafntefli.

22 leikir í efstu deildStjarnan og Valur hafa leikið 22 leiki í efstu deild. Bæði lið sigruðu í sjö leikjum en átta lauk með jafntefli. Markatalan er 38-35 Val í hag.

Heimaleikir Stjörnunnar gegn Val í efstu deild

1990 Stjarnan - Valur 2-1 (2-1)1-0 Árni Sveinsson (17.), 2-0 Ingólfur Rúnar Ingólfsson (23.), 2-1 Bergþór Magnússon (24.)* Fyrsti leikur félaganna í efstu deild.

1991 Stjarnan - Valur 0-3 (0-2)0-1 Baldur Bragason (8.), 0-2 Anthony Karl Gregory (22.), 0-3 Gunnar Már Másson (86.)* Leikurinn fór á malarvelli Stjörnunnar. Hann var norðan við Samsung-völlinn, þar sem sparkvellirnir eru nú.* Kristinn Ingi Lárusson lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Hann kom inn í lið Stjörnunnar á 76. mínútu fyrir Valdimar Kristófersson. Kristinn lék 95 leiki með Val á árunum 1993 til 1995 og 1999 til 2005.

1994 Stjarnan - Valur 1-3 (0-1)0-1 Steinar Dagur Adolfsson (3.), 0-2 Eiður Smári Guðjohnsen (68.), 0-3 Eiður Smári Guðjohnsen (71.), 1-3 Rögnvaldur Þ Rögnvaldsson (83.)* Eiður Smári Guðjohnsen skoraði tvisvar í leiknum. Hann var markahæstur Valsmanna sumarið 1994 með sjö mörk í 17 leikjum. Arnór, faðir Eiðs Smára, skoraði einnig sjö mörk á fyrsta ári sínu í efstu deild.* Sævar Pétursson var rekinn af velli á 76. mínútu en hann kom inn í lið Vals fjórum míntum fyrra.

1996 Stjarnan - Valur 2-4 (1-2)0-1 Guðmundur Garðar Brynjólfsson (7.), 0-2 Guðmundur Garðar Brynjólfsson (23.), 1-2 Baldur Þór Bjarnason (39.), 1-3 Salih Heimir Porca (60.), 1-4 Anthony Karl Gregory (64.), 2-4 Baldur Þór Bjarnason (74.)

1997 Stjarnan - Valur 1-3 (1-1)1-0 Mihajlo Biberdzic (6.), 1-1 Ívar Ingimarsson (9.), 1-2 Anthony Karl Gregory (51.), 1-3 Hörður Magnússon (88.)

2009 Stjarnan - Valur 3-0 (2-0)1-0 Ellert Hreinsson (8.), 2-0 Arnar Már Björgvinsson (42.), 3-0 Ellert Hreinsson (59.)

2010 Stjarnan - Valur 1-1 (1-0)1-0 Ellert Hreinsson (26.), 1-1 Rúnar Már Sigurjónsson (53.)

2011 Stjarnan - Valur 5-0 (3-0)1-0 Tryggvi Sveinn Bjarnason (2.), 2-0 Atli Jóhannsson (9.), 3-0 Garðar Jóhannsson (30.), 4-0 Garðar Jóhannsson (77.), 5-0 Víðir Þorvarðarson (89.)* Garðar Jóhannsson skoraði 14. og 15. mark sitt í Pepsi-deildinni sumarið 2011 og varð fyrsti markakóngur Stjörnunnar í efstu deild.* Stærsti heimasigur Stjörnunnar í efstu deild. Stjarnan vann Þrótt 5-1 árið 2009 og Þór 5-1 mánuði fyrir þennan leik.

2012 Stjarnan - Valur 3-2 (3-2)1-0 Alexander Scholz (7.), 1-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason (sm 14.), 2-1 Tryggvi Sveinn Bjarnason (26.), 3-1 Alexander Scholz (41.), 3-2 Guðjón Pétur Lýðsson (43.)* Ásgeir þór Magnússon (Val) varði vítaspyrnu Halldórs Orra Björnssonar á 17. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti leikur Ásgeirs í efstu deild.

2013 Stjarnan - Valur 1-1 (1-0)1-0 Michael Præst (15.), 1-1 Bjarni Ólafur Eiríksson (59.)* 100. heimaleikur Stjörnunnar í efstu deild.* Bjarni Ólafur Eiríksson skoraði 1700. mark Vals í efstu deild.

2013 Stjarnan - Valur 1-1 (1-0)1-0 Arnar Már Björgvinsson (20.), 1-1 Kolbeinn Kárason (90.)

Stjarnan - Valur

Page 3: Leikskrá Stjarnan-Valur

Stofnað 1960

Íslandsmeistarar: 2014.

Sigurvegarar í næst efstu deild: 1989.

Sigurvegarar í þriðju efstu deild: 1988

Besti árangur í Bikarkeppni: Úrslit árin 2012 og 2013.

Besti árangur í Lengjubikarnum: Undanúrslit árin 2012 og 2013.

Meistarar meistaranna: 2015.

Þátttaka í Evrópukeppnum:UEFA-deildin: 2014.

Ungmennafélagið Stjarnan

Arnar Darri PéturssonArnar Már BjörgvinssonAron Rúnarsson HeiðdalAtli Freyr Ottesen PálssonAtli JóhannssonBrynjar Gauti GuðjónssonBrynjar Már BjörnssonDaníel LaxdalGarðar JóhannssonGunnar NielsenHalldór Orri BjörnssonHeiðar ÆgissonHörður ÁrnasonJeppe Hansen Jóhann LaxdalJón Arnar BarðdalKristófer KonráðssonMichael Præst MöllerÓlafur Karl FinsenPablo Oshan Punyed Dubon Sveinn Sigurður JóhannessonVeigar Páll GunnarssonÞorri Geir RúnarssonÞórhallur Kári Knútsson

ÍA – StjarnanÍBV – StjarnanStjarnan – LeiknirVíkingur R. – StjarnanStjarnan – FHBreiðablik – StjarnanStjarnan – FjölnirFylkir – StjarnanStjarnan – KRKeflavík – StjarnanStjarnan – ValurStjarnan – ÍAStjarnan – ÍBVLeiknir – StjarnanStjarnan – Víkingur R.FH – StjarnanStjarnan – BreiðablikFjölnir – StjarnanStjarnan – FylkirKR – StjarnanStjarnan – KeflavíkValur – Stjarnan

3.maí10.maí17.maí20.maí26.maí31.maí7.jún15.jún22.jún29.jún10.júl18.júl26.júl5.ágú9.ágú17.ágú24.ágú30.ágú14.sep20.sep26.sep3.okt

0-10-21-12-21-13-01-30-20-11-2

13 11 3 20 7 2 24 9 27 1 23 12 14 19 4 18 265 17 8 25 10 22 6

-10-1210-9681010101014-61083993

-1--------2--4-1--2---1-

-719-1391900-7841757067099009007521142-54082156819322171338

-2--11-----3---1-212--1-

---------1--------------

-9--110-918810109-1-697228-

-1-11---5-2--113--111713

-4-----11-4-17-1--33-22-

12345678910111213141516171819202122

Nr. Leik Mörk Mín. Gul Rauð Byrj Inn ÚtUmf. LeikmaðurLeikd. Leikur Úrslit

Page 4: Leikskrá Stjarnan-Valur

HAMINGJAN EINFÖLD

SERRANO

Page 5: Leikskrá Stjarnan-Valur

AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI!Símanúmer þjónustuvers: 578 8800

Afslátturinn er lykilatriði

Sæktu um Orkulykilinn í dag á www.orkan.is

• Afsláttur af ódýrasta eldsneyti landsins á Orkunni• Afsláttur á þjónustustöðvum Shell• Viðbótarafsláttur á Þinni stöð• Allt að 10 kr. fastur afsláttur með Afsláttarþrepum• Afsláttur af metani• Afsláttur í verslunum 10-11 við bensínstöðvarnar• Afsláttur hjá yfir 20 samstarfsaðilum• Sérmerktir lyklar

Orkulykillinn er einfaldur í notkun en margfaldur í afsláttarkjörum

EN

NE

MM

/ S

IA •

NM

6864

9

Page 6: Leikskrá Stjarnan-Valur

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

AKUREYRI, GARÐABÆ, EIÐISTORGI, SKEIFUNNI, SPÖNGINNI

Page 7: Leikskrá Stjarnan-Valur

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN

AKUREYRI, GARÐABÆ, EIÐISTORGI, SKEIFUNNI, SPÖNGINNI

Stofnað 11. maí 1911

Íslandsmeistarar (20): 1930, 1933, 1935, 1936, 1937, 1938, 1940, 1942, 1943, 1944, 1945, 1956, 1966, 1967, 1975, 1976, 1978, 1985, 1987, 2007.

1. deildarmeistarar (2): 2002, 2004.

Bikarmeistarar (9): 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005.

Lengjubikarmeistarar (2): 2008, 2011.

Reykjavíkurmeistarar (21): 1932, 1934, 1938, 1939, 1941, 1942, 1943, 1945, 1946, 1948, 1951, 1952, 1953, 1963, 1968, 1979, 1984, 1987, 2005, 2011, 2015.

Meistarar meistaranna (8): 1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008.

Þátttaka í Evrópukeppnum:Meistaralið (8): 1967, 1968, 1977, 1979, 1981, 1986, 1988, 2008.Bikarhafar (7): 1966, 1975, 1978, 1989, 1991, 1992, 1993.UEFA-bikarinn (5): 1969, 1974, 1985, 1987, 2006.Inter-TOTO bikarkeppnin: 2007.

Knattspyrnufélagið Valur

Andri AdolphssonAndri Fannar StefánssonAnton Ari EinarssonBaldvin SturlusonBjarni Ólafur EiríkssonDaði BergssonEinar Karl IngvarssonGunnar GunnarssonHaukur Ásberg HilmarssonHaukur Páll SigurðssonIain James WilliamsonIngvar Þór KaleKristinn Freyr SigurðssonKristinn Ingi HalldórssonMatthías GuðmundssonOrri Sigurður ÓmarssonPatrick PedersenSigurður Egill LárussonThomas Guldborg ChristensenTómas Óli GarðarssonÞórður Steinar Hreiðarsson

Valur – LeiknirVíkingur – ValurValur – FHBreiðablik – ValurValur – FjölnirFylkir – ValurValur – KRKeflavík – ValurValur – ÍBVValur – ÍAStjarnan – ValurLeiknir – ValurValur – Víkingur R.FH – ValurValur – BreiðablikFjölnir – ValurValur – FylkirKR – ValurValur – KeflavíkÍBV – ValurÍA – ValurValur – Stjarnan

maímaímaímaímaímaíjúníjúníjúníjúníjúlíjúlíjúlíágústágústágústágústágústsept.sept.sept.okt.

0-32-22-01-03-30-33-01-21-14-2

17 23 12 5 21 6 4 14 18 7 3 1 10 8 22 20 9 11 2 1615

51018965-698995-10109962

-1-11---1---31--83---

4039009049681094246-63747488810810352-900892738810116135

-2-25-1--31111--222--

---------------------

51016913--95994-101099-1

---2-52-6-3--1-----61

3--3-12--14--2--27-1-

3.10.17.20.25.31.7.14.21.28.10.20.26.5.10.17.24.30.13.20.26.3.

Nr. Leik Mörk Mín. Gul Rauð Byrj Inn ÚtUmf. LeikmaðurLeikdd. Leikur Úrslit

Samantektin er unnin fyrir Knattspyrnudeild Stjörnunnar.

Texti og tölfræði: Ólafur Brynjar Halldórsson. Framleitt af Babylon markaðsstofuPrentað af Litróf prentsmiðja

Page 8: Leikskrá Stjarnan-Valur

Í flóknu umhverfi leynast

tækifæriAð ná markmiðum í flóknu og

síbreytilegu umhverfi kallar á einbeitingu og aðlögunar-

hæfni. Við einföldum leiðina og gerum þér kleift að ná

markmiðum þínum.

kpmg.is