starfsreynsla sem stjórnandi

18
Þátturstarfsm annaí velgengni Landgræ ðslu ríkisins SveinnRunólfsson Landgræðslaríkisins

Upload: gyda

Post on 14-Jan-2016

54 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Starfsreynsla sem stjórnandi. Til hvers og fyrir hvern ?. „...Landspítali – háskólasjúkrahús er til fyrir sjúklinga og almenning í landinu, ekki starfsmennina. Samt eru það þeir sem gera spítalann að því sem hann er...” Magnús Pétursson Mbl. 27. mars 2001. Samsetning starfsmanna. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Starfsreynsla sem stjórnandi

Þáttur starfsmanna í velgengni Landgræðslu ríkisins

Sveinn Runólfsson

Landgræðsla ríkisins

Page 2: Starfsreynsla sem stjórnandi

Starfsreynsla sem stjórnandi

Page 3: Starfsreynsla sem stjórnandi

„...Landspítali – háskólasjúkrahús er til fyrir sjúklinga og

almenning í landinu, ekki starfsmennina.

Samt eru það þeir sem gera spítalann að því sem hann er...”

Magnús Pétursson Mbl. 27. mars 2001

Til hvers og fyrir hvern ?

Page 4: Starfsreynsla sem stjórnandi

Samsetning starfsmanna

1972 2002– Einn háskólamenntaður 90 + ársverk

– 25 háskólamenntaðir– 20 SFR– 15 ASÍ50 + ársverk

Page 5: Starfsreynsla sem stjórnandi

Viðhorf til stjórnunar

Starfsmenn eru “kostnaður” Starfsmenn eru lykill að árangri

Verkefnin ráða áherslum Árangur ræður áherslum

Áhersla á eigin þarfir stofnunar Áhersla á þarfir viðskiptavina

Einblínt á vandamálin Sjá tækifæri

Beita reglum Starfa að markmiðum

Yfirmenn gefa fyrirskipanir Yfirmenn veita leiðsögn

Refsa fyrir mistök Veita viðurkenningu fyrir

árangur

Samkeppni milli manna/deilda Samstarf og aðstoð

Það gamla Hið nýja

Page 6: Starfsreynsla sem stjórnandi

• Nýtt lagaumhverfi ríkisins

• Alþjóðavæðing

• Aukin samkeppni

• Upplýsingatækni

• Fjölbreytileiki vinnuafls

• Frelsi til athafna

Gjörbreytt umhverfistjórnenda og starfsmanna

Page 7: Starfsreynsla sem stjórnandi

Mannauðsstjórnun

- hvatningu og umbun/launamál- öflun umsækjenda og ráðningar - samskipti við launþegasamtök- starfsþróun- samskipti á vinnustað

En starfsmannastjórnun fjallar líka um að samþætta hið ytra umhverfi s.s. pólitískt ástand, ríkisumsvif og efnahagsumhverfi við markmið stofnunarinnar

Fjallar í grundvallaratriðum um:

... í samræmi við markmið fyrirtækisins

Page 8: Starfsreynsla sem stjórnandi

Stefnumótun Landgræðslunnar• 1989 Gróðurvernd – Markmið og leiðir

– Fáir starfsmenn tóku þátt

• 1992 Stefnumið í Landgræðslu– Fáir starfsmenn tóku þátt

• 1996 Stefnumótun innra starfs– All margir starfsmenn tóku þátt

• 1999 Í sátt við landið

– Opinber nefnd

• 2001 Stefnumótun L.r. – 2001-2005– Allir áttu kost á þátttöku

Page 9: Starfsreynsla sem stjórnandi

Gamla skipuritið

S kip u r it L an d græ ðslu r ík isin s

F agráð

F ræ verku n F já rm á l H é rað sm ið s tö var

R eks tra rsvið

U p p g ræ ð s la U m h verfis - ogG ró ð u rven d

S k ip u lag A lm an n aten g s l

F ag svið

Landgræðslust j óri

Landbúnaðarráðurneyt i

Page 10: Starfsreynsla sem stjórnandi

Nýja skipuritið

Page 11: Starfsreynsla sem stjórnandi

Starfsmenntun og þjálfun

• Þátttaka starfsmanna

• Aukin áhersla á sí- og endurmenntun

• Fyrirlestrar og námskeið

• Phoenix námskeið

• Endurmenntunardagar Landgræðslunnar

Page 12: Starfsreynsla sem stjórnandi

Ræktun mannauðs

•Starfslýsingar

•Starfsmannaviðtöl

•Markmiðssetning

starfsmanna

•Starfsmannahandbók

•Fræðsluerindi•Umbun fyrir

framúrskarandi störf

Page 13: Starfsreynsla sem stjórnandi

Virk samskipti starfsfólks og viðskiptavina

• Viðhorfskannair t.d. BGL

• Heimsóknir til bænda

• Héraðssetur

• Áætlanagerð með bændum

– Betra Bú

Page 14: Starfsreynsla sem stjórnandi

Virk þátttaka starfsmanna• Verkefnisnefndir

Stuttur starfstími

• Samráðsnefndir

Lengri starfstími og áfangaskýrslur

Page 15: Starfsreynsla sem stjórnandi

• Fagmálafundir

• Sviðsfundir

• Kynningarfundir

• Innanhúsfréttir

• Mat á árangri

• Árangurstjórnun

Virkjun starfsmanna

Page 16: Starfsreynsla sem stjórnandi

Könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna maí 1999

• 80% ánægðir í starfi

• 91% töldu starfsandann góðan

• 91% ánægðir með stjórnun

stofnunarinnar

• 85% töldu að L.r. hefði jákvæða ímynd

• 82% fengu fullnægjandi upplýsingar um

starfsemina

Svörun starfsmanna L.r.

Page 17: Starfsreynsla sem stjórnandi

Landgræðslan stuðlar að frumkvæði starfsfólks og hvetur það til að efla og hvetja viðskiptavini

stofnunarinnar til dáða við að bæta og fegra landið okkar

Page 18: Starfsreynsla sem stjórnandi

Framtíðarsýn

Vel skipulögð fræðsla og þjálfun hvetur starfsfólk

til dáða og

eykur vellíðan

þeirra í starfi