tegundir vöðvaþráða

20

Upload: erica-monroe

Post on 03-Jan-2016

51 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Tegundir vöðvaþráða. Vöðvaþráðunum hefur verið skipt upp í 3 flokka eftir eiginleikum. I – þræðir IIA – þræðir IIB - þræðir. Eiginleikar vöðvaþráða. Vöðvaþræðir eftir íþróttum. Kringlukast15-20% I-þræðir Spretthlaup20-50%I-þræðir Brun36-60%I-þræðir 800 m hlaup36-60%I-þræðir - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Tegundir vöðvaþráða
Page 2: Tegundir vöðvaþráða

Tegundir vöðvaþráðaTegundir vöðvaþráða

Vöðvaþráðunum hefur verið skipt upp í 3 Vöðvaþráðunum hefur verið skipt upp í 3 flokka eftir eiginleikum.flokka eftir eiginleikum. I – þræðirI – þræðir IIA – þræðirIIA – þræðir IIB - þræðirIIB - þræðir

Page 3: Tegundir vöðvaþráða

Eiginleikar vöðvaþráðaEiginleikar vöðvaþráðaEiginleikar Flokkar vöðvaþráða

I IIA IIB

Samdráttarhraði hægur hraður hraður

Kraftur mjög lítill mikill mikill

Þol mikið nokkuð lítið

Þéttleiki háræða mikill vel í meðallagi lítill

Vöðvarauði mikill í meðallagi lítill

Fjöldi hvatbera mikill vel í meðallagi lítill

Fitumagn (triglyserider) mikið lítið lítið

Glýkogenmagn mikið mikið mikið

Kreatínfosfatmagn lítið mikið lítið

Magn loftháðra hvata mikið nokkuð mikið mikið

Magn loftfirrtra hvata lítið nokkuð mikið mikið

Page 4: Tegundir vöðvaþráða

Vöðvaþræðir eftir íþróttumVöðvaþræðir eftir íþróttum

KringlukastKringlukast 15-20% 15-20% I-þræðirI-þræðir SpretthlaupSpretthlaup 20-50%20-50% I-þræðirI-þræðir BrunBrun 36-60%36-60% I-þræðirI-þræðir 800 m hlaup800 m hlaup 36-60%36-60% I-þræðirI-þræðir ÍshokkíÍshokkí 36-60%36-60% I-þræðirI-þræðir KajakróðurKajakróður 40-70%40-70% I-þræðirI-þræðir SundSund 40-70%40-70% I-þræðirI-þræðir RatleikurRatleikur 50-80%50-80% I-þræðirI-þræðir SkíðagangaSkíðaganga 55-90%55-90% I-þræðirI-þræðir MaraþonMaraþon 60-95%60-95% I-þræðirI-þræðir

Page 5: Tegundir vöðvaþráða

Tegundir vöðvaþráðaTegundir vöðvaþráða

Mikill munur er á dreifingu vöðvagerðanna Mikill munur er á dreifingu vöðvagerðanna eftir einstaklingumeftir einstaklingum

Dreifingin er að stórum hluta arfgengDreifingin er að stórum hluta arfgeng Þessar þrjár vöðvagerðir eru misdreifðar Þessar þrjár vöðvagerðir eru misdreifðar

milli vöðva í líkamanaummilli vöðva í líkamanaum Einnig getur samsetningin verið breytileg Einnig getur samsetningin verið breytileg

frá einu vöðvaknippi til annars í sama frá einu vöðvaknippi til annars í sama vöðvavöðva

Page 6: Tegundir vöðvaþráða

Tegundir vöðvaþráðaTegundir vöðvaþráða

Dreifingin virðist einnig geta breyst með Dreifingin virðist einnig geta breyst með þjálfunþjálfun

Margar rannsóknir virðast styðja þaðMargar rannsóknir virðast styðja það

Page 7: Tegundir vöðvaþráða

Tegundir vöðvaþráðaTegundir vöðvaþráða

Afreksfólk í kraftíþróttum hefur fáar Afreksfólk í kraftíþróttum hefur fáar I – trefjarI – trefjar og margar og margar II – trefjarII – trefjar

Afreksfólk í þolíþróttum hefur hins vegar Afreksfólk í þolíþróttum hefur hins vegar margar margar I – trefjarI – trefjar og fáar og fáar II - trefjarII - trefjar

Page 8: Tegundir vöðvaþráða

TaugakerfiðTaugakerfið

Miðtaugakerfi (heili og mæna) Miðtaugakerfi (heili og mæna) Úttaugakerfi (taugar sem tengja Úttaugakerfi (taugar sem tengja

miðt.kerfið við hina ýmsu miðt.kerfið við hina ýmsu líkamshluta)líkamshluta)

Page 9: Tegundir vöðvaþráða

TaugakerfiðTaugakerfið

ÚttaugakerfiðÚttaugakerfið Aðleiðslutaugar (skyntaugar)Aðleiðslutaugar (skyntaugar) Fráleiðslutaugar (hreyfitaugar)Fráleiðslutaugar (hreyfitaugar)

Skynboð eru skráð, flokkuð og samhæfð í Skynboð eru skráð, flokkuð og samhæfð í heila (skynjun)heila (skynjun)

Skynjunin og fyrri reynsla eru síðan notuð í Skynjunin og fyrri reynsla eru síðan notuð í meiri úrvinnslu í heila (vitsmunir)meiri úrvinnslu í heila (vitsmunir)

Page 10: Tegundir vöðvaþráða

TaugakerfiðTaugakerfið

Heilinn sendir boð til þeirra vöðva sem Heilinn sendir boð til þeirra vöðva sem eiga að starfa.eiga að starfa.

Heilinn getur líka sent boð beint til Heilinn getur líka sent boð beint til vöðvanna í og með úr því vöðvanna í og með úr því beinagrindarvöðvarnir eru beinagrindarvöðvarnir eru viljastýrðirviljastýrðir..

Page 11: Tegundir vöðvaþráða

MænanMænan

Í heila og mænu eru taugafrumur í Í heila og mænu eru taugafrumur í taugagrána (gráa efninu) og taugaþræðir í taugagrána (gráa efninu) og taugaþræðir í taugahvítu (hvíta efninu)taugahvítu (hvíta efninu)

Styttri enn hryggurinn. 31 par af Styttri enn hryggurinn. 31 par af mænutaugum.mænutaugum.

Skyntaugar tengjast aftari hluta mænu og Skyntaugar tengjast aftari hluta mænu og hreyfitaugar fremri hlutanumhreyfitaugar fremri hlutanum

Page 12: Tegundir vöðvaþráða

TaugafrumaTaugafruma

Frumubolur (kjarni)Frumubolur (kjarni) TaugagriplurTaugagriplur Sími eða taugatrefjaSími eða taugatrefja Mýelinskeðja/slíðurMýelinskeðja/slíður

Page 13: Tegundir vöðvaþráða

TaugafrumaTaugafruma

Frumubolur (kjarni)Frumubolur (kjarni) Taugagriplur (stuttir þræðir út frá kjarna). Taugagriplur (stuttir þræðir út frá kjarna).

Taka við boðum frá öðrum taugafrumum.Taka við boðum frá öðrum taugafrumum. Sími eða taugatrefja (taugaþráður sem ber Sími eða taugatrefja (taugaþráður sem ber

boð frá frumunni)boð frá frumunni) Þar sem samband myndast milli frumna Þar sem samband myndast milli frumna

kallast taugamótkallast taugamót

Page 14: Tegundir vöðvaþráða

TaugaboðTaugaboð

Hver hreyfitaugungur er tengdur Hver hreyfitaugungur er tengdur ákveðnum fjölda vöðvaþráðaákveðnum fjölda vöðvaþráða

Þegar boð ná endakjarna verða efnaskipti Þegar boð ná endakjarna verða efnaskipti í taugamótunum.í taugamótunum.

Efni “leka” niður í aktinið og myosínið og Efni “leka” niður í aktinið og myosínið og gerir þeim kleift að dragast saman.gerir þeim kleift að dragast saman.

Page 15: Tegundir vöðvaþráða

TaugaboðTaugaboð

Hreyfieining:Hreyfieining: Hreyfitaugungur, þráður Hreyfitaugungur, þráður hans og þeir vöðvaþræðir sem hann hefur hans og þeir vöðvaþræðir sem hann hefur tengsl við.tengsl við.

Minnstu hreyfieiningarnar (m. fáum Minnstu hreyfieiningarnar (m. fáum vöðvaþráðum) eru í þeim vöðvum sem vöðvaþráðum) eru í þeim vöðvum sem stjórna fínhreyfingum.stjórna fínhreyfingum.

Stærstu hreyfieiningarnar (m. mörgum Stærstu hreyfieiningarnar (m. mörgum vöðvaþráðum eru í stóru kraftmiklu vöðvaþráðum eru í stóru kraftmiklu vöðvunum.vöðvunum.

Page 16: Tegundir vöðvaþráða

TaugaboðTaugaboð

Allir vöðvaþræðir í einni hreyfieiningu Allir vöðvaþræðir í einni hreyfieiningu vinna alltaf saman!vinna alltaf saman!

Annaðhvort verður samdráttur eða ekki. Annaðhvort verður samdráttur eða ekki. “Allt eða ekkert”“Allt eða ekkert”

Page 17: Tegundir vöðvaþráða

Stjórn vöðvakraftsStjórn vöðvakrafts

Vöðvaþræðir í sömu hreyfieiningu eru Vöðvaþræðir í sömu hreyfieiningu eru sömu gerðar (I, IIA eða IIB)sömu gerðar (I, IIA eða IIB)

Það fer eftir kraftþörfinni hver virkni Það fer eftir kraftþörfinni hver virkni vöðvagerðanna verður. vöðvagerðanna verður.

Page 18: Tegundir vöðvaþráða

VöðvaspólaVöðvaspóla

Skynfæri í vöðvumSkynfæri í vöðvum Veitir upplýsingar um lengd vöðvans og Veitir upplýsingar um lengd vöðvans og

samdráttarhraðasamdráttarhraða Þegar vöðvi er réttur hratt, hefur það áhrif Þegar vöðvi er réttur hratt, hefur það áhrif

á vöðvaspólurnar og réttiviðbrögð fara í á vöðvaspólurnar og réttiviðbrögð fara í gang. (Eftirgefandi/yfirvinnandi gang. (Eftirgefandi/yfirvinnandi vöðvavinna)vöðvavinna)

Page 19: Tegundir vöðvaþráða

SinaspólaSinaspóla

Skynfæri í bilinu milli vöðva og sinar.Skynfæri í bilinu milli vöðva og sinar. Veitir miðtaugakerfinu upplýsingar um Veitir miðtaugakerfinu upplýsingar um

kraftinn sem vöðvinn notarkraftinn sem vöðvinn notar Virkni í sinaspólum er hamlandi fyrir Virkni í sinaspólum er hamlandi fyrir

hreyfitaugungana, samdráttur hættir og hreyfitaugungana, samdráttur hættir og vöðvinn slaknar.vöðvinn slaknar.

Kallast sjálfshömlun og er gagnlegt í Kallast sjálfshömlun og er gagnlegt í liðleikaþjálfun.liðleikaþjálfun.

Page 20: Tegundir vöðvaþráða

LiðskynLiðskyn

Skynfæri í liðhlíf og nálægum liðböndumSkynfæri í liðhlíf og nálægum liðböndum Veita upplýsingar um stöður og hreyfingar Veita upplýsingar um stöður og hreyfingar

liðaliða