tilkynnir útgáfu arfleifðar darwins · 2015. 10. 1. · pruna og þróun mannsins. Í þessari...

2
hið íslenska bókmenntafélag tilkynnir útgáfu Arfleifðar Darwins Arfleifð Darwins Þróunarfræði, náttúra og menning Þróunarkenningin er víðtækasta kenning líffræðinnar og snertir alla þætti lífsins. Charles Darwin lagði grundvöllinn að henni árið 1859 í einni frægustu bók allra tíma, Uppruna tegundanna. Þar útskýrði hann hvernig allar lífverur hafa aðgreinst frá sameiginlegum forföður á löngum tíma og hvernig náttúrulegt val hefur leitt til aðlögunar lífvera að umhverfi sínu. Síðan hafa vísindamenn mótað þróun- arfræðina og sannreynt kenninguna með endurteknum prófunum. Þróunarkenn- ingin á brýnt erindi því að hún skýrir lífheiminn, frá smæstu veirum til heilla vistkerfa – og ekki síst uppruna og þróun mannsins. Í þessari bók er þráðurinn tekinn upp þar sem Darwin skildi við hann og raktar ýmsar hugmyndir og niðurstöður rannsókna síðari tíma. Bókin inniheldur fjórtán greinar ritaðar af sextán íslenskum fræðimönnum á sviði líffræði, jarðfræði, trúar- bragðafræði og vísindasagnfræði. Tilefnið er að árið 2009 var 200 ára afmæli Darwins og 150 ár frá útgáfu Uppruna tegundanna. Lögmál þróunarinnar eru grundvöllur líffræðinnar og skipta sköpum í mörgum mikilvægum vísindagreinum sem varða manninn og tilveru hans – því að maður- inn er afurð þróunar rétt eins og dýr merkurinnar og mosar heiðanna. Ritstjórar: Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Snæ- björn Pálsson, Steindór J. Erlingsson. Arfleifð Darwins verður seld með 30% afslætti í Bóksölu stúdenta allan október 2010. Hægt er að panta eintak af Arfleifð Darwins með því að hafa samband við Hið íslenska bókmenntafélag (sími: 588 9060 og netfang: [email protected]). Sýnishorn, inngang og valda kafla bókarinnar má sjá á vefnum darwin.hi.is.

Upload: others

Post on 13-Mar-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: tilkynnir útgáfu Arfleifðar Darwins · 2015. 10. 1. · pruna og þróun mannsins. Í þessari bók er þráðurinn tekinn upp þar sem Darwin skildi við hann og raktar ýmsar

hið íslenska bókmenntafélag

tilkynnir útgáfu

Arfleifðar Darwins

Arfleifð DarwinsÞróunarfræði, náttúra og menning

Þróunarkenningin er víðtækasta kenning líffræðinnar og snertiralla þætti lífsins. Charles Darwin lagði grundvöllinn að henni árið1859 í einni frægustu bók allra tíma, Uppruna tegundanna. Þar út-skýrði hann hvernig allar lífverur hafa aðgreinst frá sameiginlegumforföður á löngum tíma og hvernig náttúrulegt val hefur leitt til aðlö-gunar lífvera að umhverfi sínu. Síðan hafa vísindamenn mótaðþróunarfræðina og sannreynt kenninguna með endurteknum pró-funum. Þróunarkenningin á brýnt erindi því að hún skýrirlífheiminn, frá smæstu veirum til heilla vistkerfa – og ekki síst up-pruna og þróun mannsins.

Í þessari bók er þráðurinn tekinn upp þar sem Darwin skildi viðhann og raktar ýmsar hugmyndir og niðurstöður rannsókna síðaritíma. Bókin inniheldur fjórtán greinar ritaðar af sextán íslenskumfræðimönnum á sviði líffræði, jarðfræði, trúarbragðafræði og vísin-dasagnfræði. Tilefnið er að árið 2009 var 200 ára afmæli Darwinsog 150 ár frá útgáfu Uppruna tegundanna.

Lögmál þróunarinnar eru grundvöllur líffræðinnar og skiptasköpum í mörgum mikilvægum vísindagreinum sem varða man-ninn og tilveru hans – því að maðurinn er afurð þróunar rétt einsog dýr merkurinnar og mosar heiðanna.

Ritstjórar:Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægis-dóttir, Snæbjörn Pálsson, Steindór J. Erlingsson.

Arfleifð Darwins verður seld með 30% afslætti í Bóksölu stúdenta

Arfleifð DarwinsÞróunarfræði, náttúra og menning

Þróunarkenningin er víðtækasta kenning líffræðinnar og snertir alla þætti lífsins.Charles Darwin lagði grundvöllinn að henni árið 1859 í einni frægustu bók allratíma, Uppruna tegundanna. Þar útskýrði hann hvernig allar lífverur hafa aðgreinstfrá sameiginlegum forföður á löngum tíma og hvernig náttúrulegt val hefur leitttil aðlögunar lífvera að umhverfi sínu. Síðan hafa vísindamenn mótað þróun-arfræðina og sannreynt kenninguna með endurteknum prófunum. Þróunarkenn-ingin á brýnt erindi því að hún skýrir lífheiminn, frá smæstu veirum til heillavistkerfa – og ekki síst uppruna og þróun mannsins.

Í þessari bók er þráðurinn tekinn upp þar sem Darwin skildi við hann og raktarýmsar hugmyndir og niðurstöður rannsókna síðari tíma. Bókin inniheldur fjórtángreinar ritaðar af sextán íslenskum fræðimönnum á sviði líffræði, jarðfræði, trúar-bragðafræði og vísindasagnfræði. Tilefnið er að árið 2009 var 200 ára afmæliDarwins og 150 ár frá útgáfu Uppruna tegundanna.

Lögmál þróunarinnar eru grundvöllur líffræðinnar og skipta sköpum í mörgummikilvægum vísindagreinum sem varða manninn og tilveru hans – því að maður-inn er afurð þróunar rétt eins og dýr merkurinnar og mosar heiðanna.

Ritstjórar:

Arnar Pálsson, Bjarni Kristófer Kristjánsson, Hafdís Hanna Ægisdóttir, Snæ-björn Pálsson, Steindór J. Erlingsson.

Arfleifð Darwins verður seld með 30% afslættií Bóksölu stúdenta allan október 2010.

Hægt er að panta eintak af Arfleifð Darwins með því að hafa samband viðHið íslenska bókmenntafélag (sími: 588 9060 og netfang: [email protected]).

Sýnishorn, inngang og valda kafla bókarinnar má sjá á vefnum darwin.hi.is.

kynning_Layout 1 22.9.2010 12:48 Page 2

Page 2: tilkynnir útgáfu Arfleifðar Darwins · 2015. 10. 1. · pruna og þróun mannsins. Í þessari bók er þráðurinn tekinn upp þar sem Darwin skildi við hann og raktar ýmsar

Kaflar bókarinnar

1. Þróunarkenningin – Einar Árnason

2. Gen, umhverfi og svipfar lífveru – Einar Árnason

3. Landnám þróunarkenningarinnar á Íslandi, 1872–1910– Steindór J. Erlingsson

4. Lífríki eyja: Sérstaða og þróun – Hafdís Hanna Ægisdóttir

5. Vitnisburður steingervinga um þróun lífs á jörðinni – Ólafur Ingólfsson og Ingibjörg Svala Jónsdóttir

6. Áhrif Darwins á flokkunarfræði 19. aldar og nútímans– Guð mundur Guðmundsson

7. Þróun atferlis– Hrefna Sigurjónsdóttir og Sigurður S. Snorrason

8. Myndun tegunda og afbrigðamyndun íslenskra ferskvatnsfiska– Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir og Bjarni Kristófer Kristjánsson

9. Þróun kynæxlunar – Snæbjörn Pálsson

10. Uppruni lífs – Guðmundur Eggertsson

11. Þróun mannsins – Arnar Pálsson

12. Þáttur plöntukynbóta í fæðuöryggi heimsins: Sókn eftir nýjumbreytileika – Áslaug Helgadóttir

13. Menning, mím og mannskepnur: Þróunarkenningin í hug- ogfélagsvísindum samtímans – Guðmundur Ingi Markússon

14. Að skilja hugtökin er meira en að segja það– Hrefna Sigurjónsdóttir

kynning_Layout 1 22.9.2010 12:49 Page 3