undan2 - mbl.is · 2015. 5. 21. · 04 svartfjallaland knez / adio 05 malta amber / warrior 06...

1
Söngvakeppnin Vín 2015 Gefin eru stig í 12 flokkum. Fyrir hvert lag er merkt við alla flokka sem eiga við. Fimm flokkar gefa mínus- stig, en sjö flokkar plús-stig. Í lokin eru mínus-stigin dregin frá plús-stigunum og fæst þannig samtala fyrir hvert atriði. Berið svo saman þau tíu lög sem fá flest stig á blaðinu við þau tíu lög sem komast áfram í undankeppnina. Sé ósamræmi þar á milli er það vegna þungrar pólitískrar undiröldu í Eurovision, ekki af því að stigablaðið er ónákvæmt. Munið að hafa gaman af keppninni og hrópa: „Áfram Ísland!“ Seinni undankeppni Fimmtudaginn 21. maí kl. 19.00 UNDAN2 01 Litháen Monika & Vaidas / This Time 02 Írland Molly / Playing With Numbers 03 San Marínó Anita & Michele / Chain of ... 04 Svartfjallaland Knez / Adio 05 Malta Amber / Warrior 06 Noregur Mørland & Debrah / A Monster ... 07 Portúgal Leonor Andrade / Há Um Mar ... 08 Tékkland Marta & Václav / Hope Never Dies 09 Ísrael Nadav Guedj / Golden Boy 10 Lettland Aminata / Love Injected 11 Aserbædsjan Elnur / Hour Of The Wolf 12 Ísland Maria Olafs / Unbroken 13 Svíþjóð Måns Zelmerlöw / Heroes 14 Sviss Mélanie René / Time To Shine 15 Kýpur John / One Thing I Should ... 16 Slóvenía Maraaya / Here For You 17 Pólland Monika / In The Name Of Love Ákveddu þig-stigið – Engin leið að átta sig á því hvers konar tónlist er verið að spila - allt út um allt! Stjórnmála-stigið – Mig langar að gefa þessu lagi mínus-stig, þó ég hafi enga góða ástæðu til þess. Fjarstýringarstigið – „Gövöðmenngóur“ hvað þetta er leiðinlegt lag! Hvað er á hinni stöðinni? Kormákar og Skjaldar-stigið – Keppendur eru óvenjulega vel snyrtir og smekklegir til fara. Staðalbúnaðarstigið – Reykur, vindur, sprengingar og þessháttar hjálpartæki Janet Jackson-stigið – Þessir búningar eru ekki alveg að þjóna sínu hlutverki! Komrad-stigið – Fær örugglega stig frá Austur-Evrópuþjóðum. Schengen-stigið – Lagið er á tungumáli sem enginn í partýinu skilur. Topp 10-stigið – déskoti er þetta grípandi/gott/skemmtilegt lag! Conchitu-stigið – Keppandi skartar myndarlega grónu skeggi og ber það nokkuð vel. Lay Low-stigið– Hugljúft lag sem fær þig til að hugsa um ástina og lífið ... eða langa í heitt bað. Eivarar-stigið – Keppandi er berfættur, eða í mjög óvenjulegum skófatnaði. Einnig: Fjaðrir. Samtals Mínus-flokkar Plús-flokkar Elín Esther • 2015

Upload: others

Post on 01-Oct-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Undan2 - mbl.is · 2015. 5. 21. · 04 Svartfjallaland Knez / Adio 05 Malta Amber / Warrior 06 Noregur Mørland & Debrah / A Monster ... 07 Portúgal Leonor Andrade / Há Um Mar

SöngvakeppninVín 2015

Gefin eru stig í 12 flokkum. Fyrir hvert lag er merkt við alla flokka sem eiga við. Fimm flokkar gefa mínus-stig, en sjö flokkar plús-stig. Í lokin eru mínus-stigin dregin frá plús-stigunum og fæst þannig samtala fyrir hvert atriði. Berið svo saman þau tíu lög sem fá flest stig á blaðinu við þau tíu lög sem komast áfram í undankeppnina. Sé ósamræmi þar á milli er það vegna þungrar pólitískrar undiröldu í Eurovision, ekki af því að stigablaðið er ónákvæmt. Munið að hafa gaman af keppninni og hrópa: „Áfram Ísland!“

Seinni undankeppni • Fimmtudaginn 21. maí • kl. 19.00

Undan2

01 LitháenMonika & Vaidas / This Time

02 ÍrlandMolly / Playing With Numbers

03 San MarínóAnita & Michele / Chain of ...

04 SvartfjallalandKnez / Adio

05 MaltaAmber / Warrior

06 NoregurMørland & Debrah / A Monster ...

07 PortúgalLeonor Andrade / Há Um Mar ...

08 TékklandMarta & Václav / Hope Never Dies

09 ÍsraelNadav Guedj / Golden Boy

10 LettlandAminata / Love Injected

11 AserbædsjanElnur / Hour Of The Wolf

12 ÍslandMaria Olafs / Unbroken

13 SvíþjóðMåns Zelmerlöw / Heroes

14 SvissMélanie René / Time To Shine

15 KýpurJohn / One Thing I Should ...

16 SlóveníaMaraaya / Here For You

17 PóllandMonika / In The Name Of Love

Ákve

ddu

þig-

stig

ið –

Eng

in le

ið a

ð át

ta s

ig á

því

hver

s ko

nar t

ónlis

t er v

erið

spila

- al

lt út

um

allt

!

Stjó

rnm

ála-

stig

ið –

Mig

lang

ar a

ð ge

fa þ

essu

lagi

mín

us-s

tig, þ

ó ég

haf

i eng

a gó

ða á

stæ

ðu ti

l þes

s.

Fjar

stýr

inga

rstig

ið –

„Gö

vöðm

enng

óur“

hva

ð þe

tta

er le

iðin

legt

lag!

Hva

ð er

á h

inni

stö

ðinn

i?

Korm

ákar

og

Skja

ldar

-stig

ið –

Kep

pend

ur e

ru

óven

jule

ga v

el s

nyrti

r og

smek

kleg

ir til

fara

.St

aðal

búna

ðars

tigið

– R

eyku

r, vi

ndur

,

spre

ngin

gar o

g þe

sshá

ttar h

jálp

artæ

ki

Jane

t Jac

kson

-stig

ið –

Þes

sir b

únin

gar e

ru e

kki

alve

g að

þjó

na s

ínu

hlut

verk

i!

Kom

rad-

stig

ið –

r öru

ggle

ga

stig

frá

Aust

ur-E

vróp

uþjó

ðum

.

Sche

ngen

-stig

ið –

Lag

ið e

r á tu

ngum

áli s

em

engi

nn í

partý

inu

skilu

r.

Topp

10-

stig

ið –

dés

koti

er

þetta

gríp

andi

/got

t/ske

mm

tileg

t lag

!

Conc

hitu

-stig

ið –

Kep

pand

i ska

rtar m

ynda

rlega

grón

u sk

eggi

og

ber þ

að n

okku

ð ve

l.

Lay

Low

-stig

ið–

Hugl

júft

lag

sem

fær þ

ig ti

l að

hugs

a um

ást

ina

og lí

fið ..

. eða

lang

a í h

eitt

bað.

Eiva

rar-

stig

ið –

Kep

pand

i er b

erfæ

ttur,

eða

í

mjö

g óv

enju

legu

m s

kófa

tnað

i. Ei

nnig

: Fja

ðrir.

Sam

tals

Mínus-flokkar Plús-flokkar

Elín

Est

her

• 20

15