volkswagen polo

2
Volkswagen Polo

Upload: hekla-ehf

Post on 06-Mar-2016

214 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Volkswagen Polo

TRANSCRIPT

Page 1: Volkswagen Polo

Volkswagen Polo

Page 2: Volkswagen Polo

Apríl 2014. Gert með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.

Staðalbúnaður í Polo Trendline• 2ja ára ábyrgð eða 100.000 kílómetra, hvort

sem kemur fyrr• 3já ára ábyrgð á málningarvinnu• 12 ára ábyrgð á gegnumryði• ABS hemlar með „brake assist“• Diskabremsur að framan og aftan• ISOFIX festingar fyrir barnabílstóla• 4 loftpúðar• Aftengjanlegur loftpúði fyrir farþega frammi í• ESP stöðugleikastýring og ASP spólvörn• Fimm þriggja punkta öryggisbelti• Baksýnisspegill með sjálfvirkri glampavörn• Hæðastillt ökumannssæti• Hanskahólf• Hiti í afturrúðu• Hæðastillanlegt stýri• Hlíf yfir farangursgeymslu, færanleg• Ljós í farangursgeymslu• Sótagnasía í dísilútfærslum• „RCD 210“ útvarp með 4 hátölurum• Samlitir hurðahúnar og speglar• Lesljós í fremra rými, beggja vegna• Samlæsingar• „Metric“ sætaáklæði• Varadekk• Þriggja arma stýri• Tveggja tóna flauta• 12V tengi• Útihitamælir• Rafstýrðir og hitaðir speglar

Aukalega í Comfortline • Upplýsingatölva í mælaborði • Fjarlægðaskynjarar í stuðurum • Hraðastillir (Cruise Control) • „Fonzie“ sætaáklæði • Tvískipt aftursæti • Armpúði milli framsæta • Tvískipt farangursrými

Aukalega í Highline

• 16” álfelgur • Sportsæti • Fjölrofa leðurstýri • Vetrarpakki • Þokuljós í stuðara • Birtudreyfing og regnskynjari• „RCD 310“ útvarp með 6 hátölurum

Aukalega í GTI• GTI útlitspakki• GTI innrétting• Kæling í hanskahólfi• Panorama sólþak• Loftkæling• Sportfjöðrun• 17” álfelgur „Serron“

Trendline Comfortline Highline GTI„Panorama“ Sólþak (gler) 170.000 170.000 170.000 • „RCD 510“ útvarp 190.000 190.000 190.000 190.000 „R-line“ útlitspakki 295.000 195.000 - Birtudreyfing og regnskynjari 30.000 30.000 • • Dráttarbeisli 140.000 140.000 140.000 140.000 Gardínu-hliðarloftpúðar 120.000 120.000 120.000 70.000 Handfrjáls símabúnaður/„RCD 310“ útvarp 195.000 195.000 195.000 195.000 Hraðastillir 40.000 • • • Leiðsögukerfi „RNS315“ / „RCD 310 útvarp“ 250.000 250.000 250.000 250.000 Litli leðurpakkinn, fjölrofa leðurstýri, gírstöng og handbremsa 60.000 60.000 • • Loftkæling 240.000 240.000 240.000 • Skynjarar í stuðara,hraðastillir, loftþrýstingsljós og upplýsingatölva 90.000 • • • Sportfjöðrun 35.000 35.000 35.000 • Sportsæti m./Alcantara og leður - 280.000 195.000 - Sportsæti m./Alcantara „R-line“ - - 190.000 190.000 Stærra útvarp „RCD 310“ 6 hátalarar 110.000 110.000 • • Tvískipt loftkæling „Climatronic“ 290.000 290.000 290.000 50.000 Vetrarpakki 80.000 80.000 • • Xenon-ljós 170.000 170.000 170.000 170.000 Þjófavörn 45.000 45.000 45.000 45.000 „Estrada“ 15” álfelgur 150.000 95.000 - - „Mistral“ 16” álfelgur - 140.000 60.000 - „Rivassa“ 16” álfelgur - 140.000 60.000 - „Boavista“ álfelgur 17” - - 140.000 - „Serron“ álfelgur 17” - - - •

Aukahlutaverðlisti

• = Staðalbúnaður - = Ekki í boði

Polo Trendline 1.2 MPI 5 gíra beinsk. 70 128 5,5

Polo Trendline 1.2 TDI 5 gíra beinsk. 75 99 3,8

Polo Comfortline 1.4 MPI 5 gíra beinsk. 85 139 5,9

Polo Comfortline 1.4 MPI 7 g. sjálfsk. DSG 85 135 5,8

Polo Comfortline 1.6 TDI 7 g. sjálfsk. DSG 90 112 4,3

Polo Highline 1.2 TSI 7 g. sjálfsk. DSG 105 124 5,3

Polo GTI 1.4 TSI 7 g. sjálfsk. DSG 180 139 5,9

Gerð Vél Gírskipting Afköst (hö.) Magn CO2 í útblæstri (g/km) Meðaleyðsla (l./100 km)