“ hænsnahöllin” skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum akureyrar

6
Akureyri – öll lífsins gæði Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar 30. október 2012

Upload: chick

Post on 17-Jan-2016

38 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

“ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar. Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar 30. október 2012. Hver var kveikjan að verkefninu?. Eden – hugmyndafræðin - fjölbreytt og skemmtilegt daglegt líf - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: “ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Akureyri – öll lífsins gæði

“Hænsnahöllin”

Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Brit J. Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar

30. október 2012

Page 2: “ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Akureyri – öll lífsins gæði

Hver var kveikjan að verkefninu?

• Eden – hugmyndafræðin

- fjölbreytt og skemmtilegt daglegt líf

- íbúar þátttakendur ekki bara þiggjendur

- dýr mikilvæg• Fyrirmynd í Færeyjum

Page 3: “ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Akureyri – öll lífsins gæði

Hvernig var framkvæmdin?

• Fengum ráðgjöf, styrki og stuðning

• Byggðum stórt og rúmgott hús

• Gott aðgengi fyrir alla • Íbúar áhugasamir frá

byrjun – “Höllin” varð til og kóngurinn

er einn íbúanna

Page 4: “ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Akureyri – öll lífsins gæði

Hver er ávinningurinn?• Skapar verkefni

samveru og samvinnu • Íbúar á öllum deildum

taka þátt • Hefur tilgang – sýna

umhyggju og gera gagn - tína egg og baka!

• Mikill gleðigjafi – langt umfram væntingar

Page 5: “ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Akureyri – öll lífsins gæði

Hver er lærdómurinn?

• Hentugt verkefni• Fjölbreytni daglegs lífs

hefur aukist• Aukin samvera og

samráð • Íbúar fá hlutverk• Návist og umhirða

dýra veitir gleði• Auknar gestakomur

Page 6: “ Hænsnahöllin” Skemmtilegt þróunarverkefni á Öldrunarheimilum Akureyrar

Akureyri – öll lífsins gæði

Takk fyrir!