1. maí - vinstri græn í reykjavík

28
„Áróðurstæki Reykjavíkurauðvaldsins kenna þessum bágstöddu útþrælkuðu öreigum íslensku fátækrahverfanna að þeir séu „sjálfstætt fólk“ og „frjálsir menn“ og að þeir flokkar sem vilja kenna þeim alþýðusamtök, sameign og samvinnu séu óvinir þeirra sem ætli að taka af þeim „sjálfstæðið“ og „frelsið“. Það er erfitt að hugsa sér kaldriaðri lygara.“ – Halldór Kiljan Laxness 1. maí

Upload: ingimar-karl-helgason

Post on 29-Jul-2016

241 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

1. maí - Blað Vinstri grænna í Reykjavík. Fjölbreytt og kraftmikið.

TRANSCRIPT

Page 1: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

„Áróðurstæki Reykjavíkurauðvaldsins kenna þessum bágstöddu útþrælkuðu öreigum íslensku fátækrahverfanna að þeir séu „sjálfstætt fólk“ og „frjálsir menn“ og að þeir flokkar sem vilja kenna þeim alþýðusamtök, sameign og samvinnu séu óvinir þeirra sem ætli að taka af þeim „sjálfstæðið“ og „frelsið“. Það er erfitt að hugsa sér kaldrifjaðri lygara.“

– Halldór Kiljan Laxness

1. maí

Page 2: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

1. maíÚtgefandi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð í ReykjavíkRitstjórn: Ingimar Karl HelgasonUmbrot: Atli Þór FanndalÁbyrgðarmaður: Benóný Harðarson, formaður VGR1. tbl. 2. árg.

Efnisyfirlit„Höldum áfram að berjast. Við verðum.“ IngimarKarlHelgason

Kosningar strax! Svandís Svavarsdóttir

Skattkerfið er tæki til að skapa jöfnuð RættviðDrífuSnædal

Samloka og kvennalisti HallaGunnarsdóttir

Frjáls Framhaldsskólakennari HalldóraBjörtEwen

Að gera hlutina vel HéðinnBjörnsson

Stóriðjan er veik umhverfisstefna Rætt við Magnús Örn Sigurðsson

Við viljum vera sjálfstæðar manneskjur GuðrúnÁgústsdóttir

Húsnæðismál eru kjaramál Steinunn Þóra Árnadóttir

Heilbrigðiskerfi í skattaskjól? ElínOddnýSigurðardóttir

Tryggjum sjálfbærni og félagslega fjölbreytni GísliGarðarsson

458

1215161821222426

Page 3: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

Gömlu mennirnir litu svo á, að þeir sem tækin áttu og aðstöðuna og stóðu fyrir rekstrinum ættu gróðann. Hins vegar bæri þeim að koma vel fram við hjúin, sýna þeim þakklátssemi hvenær sem vert var og búa vel að þeim. Hjúin áttu aftur á móti að vera auðmjúk og undirgefin, halda sig að verki, en þiggja það sem vel var boðið og þakka gefendum og Guði.

Frelsi sem aðeins er ætlað áhangendum stjórnvaldsins, aðeins meðlimum stjórnmálaflokks – sama hversu margir þeir kunna að vera – er ekkert frelsi. Frelsi er ávallt frelsi þeirra sem hugsa á annan hátt. Ekki á grundvelli öfgakenndrar „réttlætisstefnu“ heldur vegna þess að allt það sem er lærdómsríkt, læknandi og hreinsandi við hið pólitíska frelsi er háð þessum ómissandi þætti og áhrif hans verða að engu þegar „frelsið“ verður að forréttindum.

Bergsteinn Jónsson. Thor Jensen

– kaupmaður, útgerðarmaður og bóndi. Íslenskir athafnamenn II. Gils Guðmundsson (ritstj.).

Iðunn 1988.

Rosa LuxemburgRússneska byltingin: Gagnrýnið mat.

Geir Sigurðsson (þýð.). Heimspekisaga.

Háskólaútgáfan. 1999.

Page 4: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

4 | 1. maí | Vinstri græn

„Er þetta sam fé lagið sem ég vil ala börnin mín upp í? Er öllum bara skít sama um að fólk sé niður lægt á hverjum degi? Ég skammast mín í dag fyrir að vera Ís­lendingur og það er sárt.“ Þessi orð lét Hjör dís Heiða Ás munds dóttir falla við mót­mæla stöðu utan við hús næði Trygginga stofnunar ríkisins fyrr í vor. Hún lýsti þar úr hjóla­stól sárum von brigðum með að gerðar leysi og á huga leysi.

Sem betur fer virðist blóðið samt renna í Ís lendingum. Það sýna kröftug mót mæli undan­farið í kjöl far frétta úr Pana­ma skjölunum. Við megum samt sem áður gefa gaum að orðum Hjör dísar Heiðu. Við getum gert svo miklu miklu betur.

Við hreykjum okkur af frá bærum lífs gæðum. Og því er ekki að neita að fyrir marga eru þau sannar lega fyrir hendi. En allt of mörg verða út undan. Og við sættum okkur við þjóð skipu­lag sem hyglar fáum á kostnað heildarinnar flestra. Sam fé lag sem hampar auð valdinu. Það er löngu tíma bært að breyta.

Við hreykjum okkur af mesta kynja jafn rétti í heimi. Samt er svo margt eftir. Það er eitt hvað mikið að þegar við metum fram lag kvenna al­mennt minna en karla. Við höfum mikið verk að vinna. Okkur skortir ekki tæki færin og heldur ekki viljann. Við þurfum að ganga til verka. Og verk efnin eru miklu fleiri.

Gleymum heldur ekki varð hundum skatta­skjólanna sem ríg halda ör væntingar fullum krumlum í ráð herra stólana. Til hvers? Svo þeir geti geti haldið á fram með ný frjáls hyggju­

prógrammið. Einka væðing grunn­stoða á borð við raf orku kerfið,

banka sala, sjúk linga gjöld í veldis vexti, mark vissar fjár hags legar hindranir í mennta kerfinu, einka­væðing skóla án um ræðu, kverka takið á al manna út­varpinu. Listinn er miklu

lengri. Ekkert á hinum þoku­kennda verk efna lista hinnar um boðs lausu ríkis stjórnar horfir til fram fara fyrir ís­lenskan al menning. Aug ljós spilling og á berandi skortur á auð mýkt og sið ferðis þreki bætir seint það sem vont var fyrir.

Hér þarf nýjar hug myndir. Nýjan inn blástur. Nýjar að­ferðir. Nýtt þing og nýja stjórn. Nýtt sið ferði. Og tala

nú ekki um stjórnar skrá. Við búum yfir þessu öllu nú þegar og meiru til.

Í landinu höfum við háð þrek mikla bar áttu gegn auð valdi og frekju þeirra fáu sem telja sig eiga til kall til alls. Það er ekki í boði að veita þeim það.

Tími breytinga er genginn í garð. Við finnum þetta hvert hjá öðru, þegar við upp lifum sam­stöðu og finnum fyrir vorinu, líka í hjartanu. Ekki síst þegar kraft mikið fólk eins og Hjör dís Heiða blæs okkur andann í brjóst með orðum sem ég vil gera að mínum: „Ég bið ykkur inni­lega, hvert og eitt ykkar: Haldið á fram í vonina og höldum á fram að berjast. Við verðum. Þetta snýst um mann réttindi hvers og eins einasta. Stöndum saman!”

IngimarKarlHelgason

„Höldumáframaðberjast. Við verðum“

Hér þarf nýjar hugmyndir. Nýjan innblástur. Nýjar

aðferðir. Nýtt þing og nýja stjórn. Nýtt siðferði. Og tala

nú ekki um stjórnarskrá.

Page 5: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is | Vinstrihreyfingin - grænt framboð | [email protected] |

| 5

Kosningar strax!Eftir Svandísi Svavarsdóttur

Skattaskjól hafa verið meginumræðuefnið undanfarna daga og vikur. Tilefnið er langt frá því að vera ánægjulegt og nú er svo

komið að Ísland á sannarlega heimsmet. Afhjúpun Mossack Fonseca leiðir í ljós að gríðarlegur fjöldi íslenskra ríkisborgara hefur tengst

aflandsfélögum í skattaskjólum á undanförnum árum og áratugum.

Page 6: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

6 | 1. maí | Vinstri græn

Mark miðið með starf­semi af þessu tagi er fyrst og fremst leynd, undan skot frá skatt greiðslum til al­manna valdsins sem grafa undan vel ferð og inn viðum í heima landinu. Vinstri­menn og sósíal istar hafa um allan heim barist gegn til­vist skatta skjóla af aug ljósum á stæðum og minnt okkur öll á að stjórn mál snúast um vinstri og hægri. Fyrst og fremst um jöfnuð og það hvernig við byggjum saman sam fé lag þar sem taum laus græðgi ræður ekki ferð, allir fá tæki færi og allir fá að njóta sín.

Nú blasir við okkur öllum að ríkt fólk, braskarar og ís lensk yfir stétt, hafa um langt ára bil nýtt sér skatta skjól til að koma fjár munum undan vel ferðar kerfinu og nauð syn legu eftir liti. Enn verri er sú stað reynd að á sama tíma hefur ríkis stjórn þeirra ríku aukið á ó jöfnuðinn og

dregið úr jöfnuði í hví vetna. Það er líka allur al menningur sem að lokum ber kostnaðinn og verður fyrir aukinni gjald­töku þegar einka væðing grunn þjónustunnar færist í aukana. Enn er því borið við að fjár magn skorti og fram­halds skólinn, heil brigðis­kerfið og LÍN mæta niður­skurði á meðan milljarðar eru í skatta skjólum. Sveitar­fé lög fá ekki rétt látan skerf af

skatt tekjum svo að þrengja þarf að skólum og nær þjónustu og ekki eru lögð rétt mæt gjöld á ört vaxandi straum ferða manna til að byggja upp inn viði og efla náttúru vernd. Ríkis stjórn ríka fólksins er illa við skatta!

Við í VG höfum lagt fram þings á lyktunar til lögu um að hefja skuli rann sókn á aflands fé lögum og skatta skjólum, um fangi starf seminnar, hversu mikið fjár magn það er sem sam fé lagið hefur mögu lega orðið af og hvaða úr bætur þarf

Vinstrimenn og sósíalistar hafa um

allan heim barist gegn tilvist skattaskjóla af augljósum ástæðum og minnt okkur öll á að stjórnmál snúast um vinstri og hægri. Fyrst og fremst um

jöfnuð og það hvernig við byggjum saman samfélag þar sem

taumlaus græðgi ræður ekki ferð, allir fá

tækifæri og allir fá að njóta sín.

Fyrir nokkrum árum gekk ég í gegnum tímabil þar sem mér fannst ég frekar misheppnuð, týnd í lífinu og framtíðin óljós. Á þessu tímabili var bókin Vigdís – Kona verður forseti (e. Pál Valsson), eiginlega ígildi sjálfshjálparbókar fyrir mig. Vigdís Finnbogadóttir lenti nefnilega líka í alls konar áföllum og veseni og upplifði sig líka misheppnaða stundum. En svo varð hún fyrsta konan í heiminum sem var lýðræðislega kjörin forseti – og fyrirmynd minnar kynslóðar. Svo ég lærði með lestri bókarinnar að sennilega líður öllum öðru hverju eins og þau séu misheppnuð og ekkert gangi upp. Það þýðir samt ekki að við getum ekki breytt heiminum þegar fram líða stundir, ef við gefumst ekki upp á sjálfum okkur. - Steinunn Rögnvaldsdóttir

Bóksemskiptirmáli

Page 7: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

| 7

að gera til að koma lögum yfir þá sem hafa með rangindum haft fé af al menningi og tryggja að þeir borgi sinn skerf. Vonandi fær Al þingi mögu leika á því að taka af stöðu til til lögunnar. Til efnið er ærið og um fangið svo gríðar legt að augu heimsins hljóta að beinast að því hvernig Ís land tekur á þessum málum bæði í lengd og bráð.

OECD hefur um ára bil staðið fyrir bar áttu gegn skað legri starf semi skatta skjóla með ýmsu móti. Við verðum að bregðast við og ganga rösk lega fram í þeirri bar áttu, freista þess að upp ræta þessa starf semi með öllum mögu­legum ráðum. Að sjálf sögðu verður mikið við­nám við slíkri við leitni hjá því ríka fólki sem nýtir skatta skjólin og ó hugnan legt er að heyra fjár mála ráð herra Ís lands, sem sjálfur nýtti sér skatta skjól í eigin þágu, tala af létt úð um starf semi af því tagi. Það er bæði ó á sættan legt og ó verjandi að slíkur stjórn mála maður skuli vera ráð herra skatta mála á Ís landi. Í þinginu hefur hann verið spurður hreint út um mögu­lega af sögn og telur það víðs fjarri að slíkt komi til greina. For sætis ráð herrann hefur nú sagt sig frá em bætti og kosningum hefur verið flýtt um eitt þing. En það er ekki nóg. Þetta gengur ekki einn dag í við bót.

Al menningur þarf að komast að borðinu og gefa lýð ræðinu rödd. Krafan er ein föld: Kosningar strax!

Enn verri er sú staðreynd að á sama tíma hefur ríkisstjórn þeirra ríku aukið á ójöfnuðinn og dregið úr jöfnuði í hvívetna. Það er líka allur almenningur sem að lokum ber kostnaðinn og verður fyrir aukinni gjaldtöku þegar einkavæðing grunnþjónustunnar færist í aukana.

Krafan er ekki aðeins um kosningar. Hún er ekki síður um gegnsæi. Og þá þarf að gera meira en að þrífa rúðurnar í höfuðstöðvunum.

Page 8: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

8 | 1. maí | Vinstri græn

„Þarna sýndi hreyfingin að hún á enn þá erindi og er nauð syn legt tæki til að ná fram bættum kjörum. Eftir þessi átök hefur virkni hreyfingarinnar vaxið þannig að ég myndi segja að hún væri sterkari í dag en oft áður,“ segir Drífa Snæ dal, fram kvæmda stjóri Starfs greina­sam bands Ís lands, um verk föll síðasta árs. Hún ræðir um á tökin í Straums vík, sam spil verka­lýðs hreyfinginarinnar og stjórn málanna, al­var leg brot í iðnaði og ferða þjónustu, Pana ma­skjölin og fleira.

„Fyrir sléttu ári síðan var hreyfingin í mestu á tökum á vinnu markaði í ára tugi, virknin var mikil, sam staðan rík og um boð samninga­nefnda sterkt,“ segir Drífa. Hreyfingin hafi sýnt að hún eigi skýrt erindi. Hún sé nauð syn leg til

þess að ná fram bættum kjörum. „Eftir þessi átök hefur virkni hreyfingarinnar vaxið þannig að ég myndi segja að hún væri sterkari í dag en oft áður. Hins vegar má alltaf styrkja hana betur í gegnum sterkara sam ráð við stjórn völd og fé­laga sam tök og öflugra gras rótar starf þó það sé víða mjög virkt.“

Sterkhreyfing–sterklöggjöfStaða starfs manna ál versins í Straums vík og harkan í þeirri kjara deilu leiðir hugann ó sjálf­rátt að því hvar víg línan liggi í sam skiptum launa fólks við at vinnu rek endur. „Bar átta starfs fólksins í Straums vík var sér stök að því leyti að þarna átti verka lýðs hreyfingin í á tökum við er lent stór fyrir tæki og gefur vís bendingar um breytingu á eðli bar áttunnar í fram tíðinni. Þarna sýndi sterk verka lýðs hreyfing á Ís landi hvers hún er megnug og vinnu lög gjöfin okkar er senni lega með betri lög gjöfum í heimi í bar­áttunni við svona fyrir tæki,“ segir Drífa og bætir við af dráttar laus: „Það er ein fald lega lög brot að greiða undir samnings bundnum launum hér á landi og sam kvæmt kjara samningum greiða allir í stéttar fé lög. Ef við hefðum ekki þessa um­gjörð er ó mögu legt að vita hvernig al þjóð legar sam steypur myndu haga sér hérna. Hins vegar er það verk efni hreyfingarinnar að færa til „víg­

Auðvitað á verkalýðshreyfingin sérstaklega að styrkja böndin við þá stjórnmálaflokka sem eru tilbúin til að vinna að jöfnuði og velferð launafólks.

Skattkerfiðertækitilaðskapajöfnuð

Viðtal við Drífu Snædalframkvæmdastýru Starfsgreinasambands Íslands

Brave new world. - Vegna þess að hún er frábær samtímaspegill.

- Þórir Andri Karlsson

Bóksemskiptirmáli

Page 9: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is | Vinstrihreyfingin - grænt framboð | [email protected] |

| 7

Page 10: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

8 | 1. maí 1. tölublað 2. árgangur | Vinstri græn

línuna“ og hún á að sjálf sögðu að vera að sækja fram en ekki aftur eins og krafa var um af hálfu fyrir tækisins.“

Ápúlsinumíferðaþjónustunni­ En hvað má segja um sam skiptin við ríkis­valdið. Einkum þátt stjórn valda í kjara bar áttu síðustu missera og í verk föllum síðasta árs? „Sam skiptin við ríkis valdið mættu vera betri og mér finnst undar legt að ríkið nýti ekki verka­lýðs hreyfinguna meira í sam ræðum og sam­skiptum. Þau eru upp og ofan. Til dæmis er það mjög sér stakt svo ekki sé dýpra í árinni tekið að Stjórn stöð ferða mála sé í sam starfi við at vinnu­rek enda sam tök en ekki verka lýðs hreyfinguna þrátt fyrir þrot lausa vinnu hreyfingarinnar við að upp ræta brot í greininni. Ætli við séum ekki helst með puttana á púlsinum varðandi að­búnað starfs fólks í greininni. Á öðrum sviðum hafa sam skiptin verið góð en það er soldið undir hælinn lagt hvar drepið er niður fæti innan ríkis valdsins. Spurð um núning innan verka lýðs­hreyfingarinnar bendir Drífa á að þar séu hags­munir stundum ó líkir. Til að mynda innan ASÍ og sömu leiðis milli fé laga á al mennum markaði og starfs manna hins opin bera. „Það er stöðugt verk efni að sætta sjónar mið á milli hópa.“

NorðurlöndekkialltaffyrirmyndStundum er verka lýðs hreyfingin gagn rýnd fyrir

sam krull við at vinnu rek endur. Margir hafa nefnt sam krull í líf eyris sjóðum og um deildar þreyfingar um svo nefnt Salek sam komu­lag. Hvaða á hrif hefur það á á sýnd verka lýðs­hreyfingarinnar?

„Mörg stærstu fram fara mál síðustu tíma hafa verið unnin í sam starfi við at vinnu rek endur og það er svo sem ekkert að því þegar hags­munirnir fara saman. Hins vegar þarf alltaf að gæta að valda hlut föllunum þegar at vinnu rek­endur og launa fólk er annars vegar,“ segir Drífa. Ekkert launungar mál sé að Salek sam komu lagið sé um deilt innan verka lýðs hreyfingarinnar. Það skýrist af van trausti á að ferðinni, að fyrir hendi séu for sendur til þess að auka kaup mátt með „hóf sömum“ launa hækkunum. „Þar er gjarnan litið til Norður landanna en þegar kerfið byggðist upp þar var það byggt upp á trausti og völd verka lýðs hreyfingarinnar í sam fé laginu voru miklu meiri heldur en hafa verið nokkurn­tíman verið hér. Staðan á Norður löndunum er önnur nú og launa fólk á í vök að verjast og sitja undir stöðugum kröfum um launa lækkanir sbr. í Sví þjóð og Finn landi. Hinar stöðugu vísanir í nor ræna módelið eru því vara samar og til að ná ein hverjum takti í stöðugri og jafnri fram þróun þarf eitt hvað fleira að koma til. Traustið er ekki mjög mikið og síðustu ár hafa sýnt að við búum við allt annað en stöðug leika.“

Page 11: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

| 11

StuldurávelferðVerka lýðs hreyfingin hefur ekki verið mjög á berandi í sam fé lags um ræðunni í kjöl far Pana­ma skjalanna, sem sýna að efna fólk héðan á eða átti mörg hundruð fé lög í skatta skjólum. Gögnin taka raunar að eins til skatta skjóls fé­laga sem Lands bankinn gamli stofnaði fyrir fólk. Er það ekki eitt af hlut verkum verka lýðs­hreyfingarinnar að stíga fram í bar áttu gegn skattasnið göngu og svikum, ekki síst þegar al­þingis menn og ráð­herrar eru af júpaðir fyrir slíka þátt töku?

„Ég er sam mála því að verka lýðs hreyfingin hefði mátt vera há­værari eftir Panama­lekann og ég reikna reyndar með að þau mál fléttist inn í verka lýðs mál í fram­haldinu. Þó verður að gæta sann girni og vil ég minna á að Eining­Iðja á Akur eyri, sem er eitt stærstu fé laganna innan SGS sendu frá sér mjög af dráttar lausa á lyktun frá aðal fundi um þann stuld á jafn rétti, vel ferð og jöfnuði sem skatta skjól eru í raun. Á lyktunin fékk samt ekki þá um fjöllun sem hún á skilið. Að auki hafa fleiri tjáð sig um þessi mál, þar á meðal ég,“ segir Drífa á kveðin.

Ólíkarskattbreytingar­ Hvað finnst þér um tengsl stjórn mála­hreyfinga og verka lýðs hreyfingar? Það virðist blasa við öllum að ný frjáls hyggju og einka­væðingar flokkarnir standa ekki með launa fólki heldur fjár magns eig endum. Þarf ekki hrein lega að styrkja þau sögu legu bönd frekar en hitt? „Verka lýðs hreyfingin á að vera í stöðugu sam­tali við alla stjórn mála flokka og reyna að hafa á hrif alls staðar. Það hefur stundum tekist með á gætum en til að sam tal geti átt sér stað þurfa báðir að vera til búnir til þátt töku. Ég hef í mínum störfum átt sam tal við fólk úr öllum flokkum og vildi gjarnan gera meira af því. Sú pólitík sem vinstri flokkar standa fyrir gagnast launa fólki betur heldur en hægri pólitík og það sást mjög vel á þeim skatt kerfis breytingum sem

annars vegar voru fram kvæmdar í tíð vinstri­stjórnarinnar og hins vegar þeim skatt kerfis­breytingum sem nú verandi ríkis stjórn hefur staðið fyrir. Þar kristallast hug mynda fræðin svo vel og skatt kerfið er besta tæki sem til er til að skapa jöfnuð og tryggja vel ferð allra. Auð vitað á verka lýðs hreyfingin sér stak lega að styrkja böndin við þá stjórn mála flokka sem eru til búin til að vinna að jöfnuði og vel ferð launa fólks.“

Mansalíum­ræðunni Fyrir tæki í byggingar­iðnaði og ferða­þjónustu hafa í trekað verið staðin að kjara­samnings brotum og ýmsu enn þá verra en það. Hvað finnst þér að stjórn völd eigi að gera betur og hefðu átt að gera, sem og verka­lýðs hreyfingin. „Stjórn völd þurfa að þétta eftir lits stofnanir sínar, skattinn, Vinnu­mála stofnun og

vinnu eftir litið og við þurfum að styrkja okkar eftir lit. Það er verið að gera það á öllum víg­stöðvum og að því leyti erum við reynslunni ríkari frá síðasta upp gangi. Við erum farin að ræða man sal sem eitt hvað sem gerist raun­veru lega hér á landi en þegar til dæmis Kára­hnjúkar voru byggðir þá var þetta hug tak ekki inni í um ræðunni þó fullt til efni væri til. Annað sem þyrfti að gera er að koma upp keðju á byrgð þannig að það sé ekki hægt að fría sig á byrgð á undir verk tökum. Þetta eru svona fyrstu skrefin til að koma í veg fyrir á stand sem við kærum okkur ekki um á vinnu markaði í örum vexti.“

Sam staðan vega nesti ­ Þegar þú horfir nokkur ár fram á veginn, ertu bjart sýn fyrir hönd launa fólks? „Já, ég er alltaf bjart sýn og launa fólk sýndi það á síðasta ári að það var til búið til að standa saman og berjast fyrir bættum kjörum. Það er á gætis vega nesti fyrir á fram haldandi öflugt starf verka lýðs hreyfingarinnar,“ segir Drífa Snæ dal, fram kvæmda stjóri Starfs greina sam­bands Ís lands.

Stjórnvöld þurfa að þétta eftirlitsstofnanir sínar, skattinn, Vinnumálastofnun og vinnueftirlitið og við þurfum að styrkja okkar eftirlit. Það er verið að gera það á öllum vígstöðvum og að því leyti erum við reynslunni ríkari frá síðasta uppgangi.

Page 12: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

12 | 1. maí | Vinstri græn

„Andy er að eins búinn að vera í burtu í einn sólar hring og ég hef þegar látið mér nægja sam­loku í kvöld mat. Og hrundið af stað kvenna­lista.“

Ein hvern veginn svona hljómaði stöðu upp­færsla C at herinar Mayer á Face book daginn sem hún viðraði þá hug mynd fyrst að stofna kvenna lista í Bret landi. Þetta var 3. mars 2015 á við burði á hinu ár lega Wo men of the World festi vali í Lundúnum. Það voru tveir mánuðir til þing kosninga og fjöldi kvenna hafði lýst lang þreytu yfir fal legum lof orðum stjórn­mála flokkanna, en til finnan legum skorti á að­gerðum.

Eftir að C at herine varpaði hug myndinni fram fór hún sem leið lá á staðinn þar sem margar

góðar hug myndir fá vængi, nánar til tekið á pöbbinn. Hópur fólks, aðal lega kvenna, fylgdi henni eftir.

Síðan þá hafa yfir 47 þúsund manns gengið til liðs við Kvenna listann – sem ber nafnið The Wo men‘s Equ ality Par ty og skamm stöfunina WE – annað hvort sem fé lagar (sem greiða mánaðar gjald) eða sem skráðir stuðnings­menn. Breski Kvenna listinn stendur frammi fyrir ýmsum á skorunum. Sam setning sam fé lagsins er flókin og það eru fjölda margir þættir, aðrir en kyn, sem hafa úr slita á hrif á líf fólks, til dæmis stétt, kyn þáttur og upp runi. Því var ekki endi lega gefið að flokkur sem fjallar ein göngu um kven réttindi ætti upp á pall borðið. Ein stak­lings dýrkun frjáls hyggjunnar ein faldar heldur

SamlokaogkvennalistiEftir Höllu Gunnarsdóttur

Kvennaklósettið er bók sem margir kannast við, aðallega útaf kilinum held ég, því hún var til á öðru hvoru heimili á níunda áratugnum. Hún er afrakstur annarar bylgju kvenréttindabaráttunnar og sneiðmynd af ævi bandarískrar millistéttarkonu. Konu sem fetar öll þau skref sem henni er ætlað og rankar við sér í dagdrekkandi í úthverfi þar sem ekkert er ætlast til af henni nema að búa um rúmin og koma börnunum í skólann. Hún tekur sig til, skilur við karlinn og fer í nám og þar kynnist heimi róttæklinga og hippa. Ég las hana fyrst þegar ég var 16 ára og og svo nokkrum sinnum síðan. Þessi bók mótaði mig fullkomlega sem rauðsokku og wannabe róttækling. - Ólafía E. Svansdóttir

Bóksemskiptirmáli

Page 13: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

ekki um ræður um kerfis læga mis munum sem konur verða fyrir á grund velli kyns síns.

Mörg af bar áttu málum breska Kvenna­listans eru keim lík þeim sem ís lensku kvenna fram boðin börðust fyrir: sömu laun fyrir sömu vinnu, að gengi að á kvarðana töku, leik­skólar og fæðingar­or lof sem virkar. Í tveimur síðar nefndu at riðunum er Bret­land ljós árum á eftir n á g r a n n a lö n d u m sínum í Norður Evrópu. Í Lundúnum getur pláss á leik skóla kostað að and virði 200­350 þúsund kr. fyrir eitt barn. Á mánuði! Skóla degi barna lýkur kl. 15 á daginn, frí stunda heimili eru dýr og fyrir vikið þurfa vinnandi for eldrar oft að ráða barn fóstu til að sækja börn og verja eftir mið deginum með þeim. Langur vinnu­dagur og langar vega lengdir til og frá vinnu

gera að verkum að það er nánast ó mögu legt fyrir for eldra að sam þætta fjöl skyldu líf og at­vinnu. Fyrir vikið detta konur oft út af vinnu­markaðnum og eiga illa aftur kvæmt.

Kvenna listinn vill koma á al mennum og gjald­frjálsum (eða því sem næst) leik skólum. Þetta er ekki ein falt verk efni. Breska vel ferðar kerfið (öfugt við heil brigðis­kerfið sem er gjald frjálst) er ein göngu sniðið að þeim sem minnst hafa og hefur þjónusta verið skorin niður við nögl á

síðustu árum. Það er því meiri háttar hug­mynda fræði leg breyting að leggja til að gjald­frjálsir leik skólar séu öllum að gengi legir.

Líkt og átti við um ís lensku kvenna fram boðin, er mark mið breska Kvenna listans að starfa saman þvert á pólitíska hug mynda fræði með það eitt mark mið að setja kven réttindi og jafn­

Einstaklingsdýrkun frjálshyggjunnar einfaldar heldur ekki umræður um kerfislæga mismunum sem konur verða fyrir á grundvelli kyns síns.

Halla Gunnarsdóttir ásamt Sophie Walker, fyrsta formanni breska Kvennalistans.

Page 14: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

rétti kynjanna efst á hina pólitísku dag skrá. Þetta býður heim gagn rýni frá hægri og vinstri, en í bresku sam hengi var senni lega ó væntust at huga semdin frá þeirri sem þetta ritar sem minnti á að miðjan væri líka pólitísk og það þýddi ekki að leggjast í eitt alls herjar miðju­moð til að ná mark miðunum! Hingað til hefur hreyfingunni tekist vel til við að feta þessa stíga og hefur náð að setja saman viða mikla stefnu í sex liðum, sem tekur á jafn rétti á vinnu markaði, jafn rétti í stjórn málum og við skipta lífi, jafnri þátt töku í fjöl skyldu lífi og ó launuðum um önnunar störfum, jafn­rétti í menntun (í landi þar sem kyn fræðsla er enn til­viljana kennd), jafn rétti í fjöl miðlum og út rýmingu á of eldi gegn konum.

Breska lýð ræðis kerfið gerir smærri fram boðum ekki auð velt fyrir. Það er kostnaðar samt að bjóða fram og til að mynda þurfti að reiða fram að and virði fimm milljónum króna til að skrá kandídat til þátt­töku í kosningum til borgar stjóra í Lundúnum. Inn í kerfið eru líka byggðar ýmsar kröfur sem flækja málin. Undir skriftum vegna fram boðs til borgar stjórnar þarf að safna öllum á sama blað og í réttri röð. Ef ein hver skrifar undir sem ekki er á kjör skrá er listinn ó gildur og þá

þarf að byrja upp á nýtt. Þó er senni lega stærsti þröskuldurinn fólginn í þing kosninga kerfinu sem byggir á ein mennings kjör dæmum og gerir smærri hreyfingum erfitt fyrir.

Kvenna listinn býður fram í kosningum í fyrsta sinn nú í vor, nánar til tekið í borgar stjórnar­

kosningum í Lundúnum og í þing kosningum í Skot landi og Wa les. Í öllum til fellum eru kosningarnar að hluta til hlut falls bundnar sem eykur líkur á að ná inn full trúum. Hins vegar er enn þá al gjör­lega ó ljóst hvort Kvenna­listinn hefur erindi sem erfiði í þessari um ferð. Hluti af mark miðunum hefur þó þegar náðst, enda keppast hinir flokkarnir nú við að gefa lof orð um að gerðir gegn launa mun, bar áttu gegn of­beldi og ýmis legt annað sem lesa má um í stefnu WE.

Hvernig sem fer þann 5. maí næst komandi, þá er stóra verk efnið að finna leiðir til að koma full trúum Kvenna listans á breska þingið að fjórum árum liðnum. Þau eru nokkuð mörg, ljónin í veginum, en það sakar sannar lega ekki að reyna.

Sendið góða strauma til Bret lands þann 5 maí!

14 | 1. maí | Vinstri græn

Langur vinnudagur og langar vegalengdir til og frá vinnu gera að verkum að það

er nánast ómögulegt fyrir foreldra að

samþætta fjölskyldulíf og atvinnu. Fyrir vikið detta konur oft út af vinnumarkaðnum og eiga illa afturkvæmt.

Page 15: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

Starf íslenskukennara í menntaskóla er skemmtilegt. Það er líka krefjandi og tímafrekt; örgrandi og skapandi. Ólíkt því sem einhverjir kunna að halda er samveran með nemendum inni í kennslustofunni aðeins hluti af starfi kennarans. Áður en þangað er komið þarf kennarinn að vera búinn að ákveða hvað hann ætlar að láta 30 manns gera í eina til tvær klukkustundir og þar áður hvernig sami hópur þarf að undirbúa sig til að kennslustundin verði sem lærdómsríkust. Að kennslustundinni lokinni tekur svo við úrvinnsla kennarans á því sem fram fór. Sú úrvinnsla getur falist í því að leggja mat á vinnuna sem fram fór í kennslustundinni með því til dæmis að lesa verkefni nemenda eða meta annars konar vinnu sem þeir skila af sér að kennslustund lokinni.

Að mörgu leyti býr íslenskukennari í framhaldsskóla við mikið frelsi í störfum sínum. Ég hef ekki orðið vör við afskipti yfirmanna eða stjórnvalda af því hvers konar kennsluaðferðir ég nota eða hvaða kennsluefni við kennararnir ákveðum að nota. Frelsið getur verið gott en það getur líka valdið því að manni finnist enginn hafa áhuga á því sem við erum að fást við í skólunum. Frelsið getur líka haft þær afleiðingar að nám nemenda sé mjög ólíkt og þess vegna standa þeir ef til vill ekki jafnfætis að námi loknu. Að þessu leyti fyndist mér ekki fráleit hugmynd að menntayfirvöld hefðu einhverjar hugmyndir um innihald náms í framhaldsskólum landsins aðrar en bara þá að námið eigi að vera minna í sniðum en það hefur verið.

Skólinn minn, Menntaskólinn við Hamrahlíð, hefur löngum

verið framsækinn þegar kemur að námsframboði. Fyrir íslenskukennara er ómetanlegt að fá tækifæri til að bjóða nemendum upp á framsækna, frumlega, krefjandi og ögrandi valáfanga. Þar getur kennarinn nýtt sérþekkingu sína og áhugasvið og þegar best lætur smitað áhugann til nemenda sinna. En við fáum líka tækifæri til að koma til móts við óskir nemenda um valáfanga og smitumst þannig ekki síður af nemendum en þeir af okkur. Þetta gerir kennarastarfið fjölbreytt og síbreytilegt þótt vissulega séu það fyrst og fremst margir og ólíkir nemendur sem sjá um þann

þátt.

Og nemendur eru margir. Á hverri önn kennir einn

íslenskukennari allt að 120 nemendum í skóla eins og mínum. Það segir sig sjálft að 30 nemendur í hverjum hóp er margt fólk og hætt við að kennarinn geti ekki sinnt þeim öllum eins og þyrfti á vinnutíma sínum. Þetta er ekki nýtt vandamál og kennarar hafa lengi bent á þá staðreynd að það er ekki það sama að kenna 20 manna hópi og 30 manna. Vorið 2014 fór ég í mitt fyrsta, og vonandi síðasta, verkfall. Ein af kröfum kennara var viðurkenning á þessu augljósa misræmi milli fjölda nemenda í hverjum hóp og launa. Nýr kjarasamningur kom að nokkru leyti til móts við það og nú er ég í fyrsta skipti nokkuð sátt við þau laun sem ég fæ fyrir vinnuna mína þó svo að ég eyði töluvert fleiri stundum í hana en ég fæ greitt fyrir. Það ku vera atvinnusjúkdómur sem erfitt er að lækna sig af og fylgifiskur þess að hafa metnað og ánægju af því sem maður gerir.

Frjálsframhaldsskólakennari

Nú er ég í fyrsta skipti nokkuð sátt við þau laun sem

ég fæ fyrir vinnuna mína þó svo að ég eyði töluvert fleiri stundum í hana en ég fæ greitt fyrir. Það ku vera atvinnusjúkdómur

sem erfitt er að lækna sig af og fylgifiskur þess að hafa

metnað og ánægju af því sem maður gerir.

| 15

vg.is

Halldóra Björt Ewen

Page 16: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

Í frægri grein eftir Þor steinn Gylfa son, sem birtist í Þjóð viljanum árið 1987, skil greinir hann menningu á snyrti legan hátt: „Það gegnir sama máli um listir og vísindi og um ýsu og skó: menning er að gera hlutina vel. Það er menning að syngja vel og skrifa vel og lesa vel og skilja vel og skemmta sér vel á meðan verið er að því öllu saman. Og eins og ég segi: það versta sem hægt er að gera manni er að leyfa honum ekki að gera það vel sem hann gerir.”

Menningar sam fé lag er í þessum skilningi sam ­fé lag, þar sem fólki er gert kleyft að gera hlutina vel og gott skóla sam fé lag er ein mitt þannig menningar sam fé lag. Ef við skoðum ís lenskt skóla sam fé lag með þessum augum, hvernig menningar sam fé lag er það þá og hvað getum við gert til að að stoða skóla sam fé lagið í að vera menningar sam fé lag?

Nem endur ís lenska skóla sam fé lagsins er mældir frá unga aldri í prófum og einkanna ­gjöf og það er varla of sögum sagt að færnin í að

búa til prófl ausnir er mikils metin í skóla ­kerfinu. Þessi á hersla á próf veldur því að hæfi leikinn til að beita grunnri þekkingu hratt fær kjarna stöðu, meðan að vand virkni og þraut segja er jaðar ­sett. Á móti sjáum við

að þegar nem endur fá að ráða sjálfir, eru verk­efnin ein mitt byggð á vand virkni og um hugsun. Eftir minni legt at riði Haga skóla í Skrekk í haust, er gott merki um hvað nem endur geta gert hlutina vel, þegar þeir fá tæki færi til. Ömur legt er að hugsa til þegar kemur að því meta færni höfundanna í að beita ís lensku, ræðst það af krossa spurningum um hvað telst gott mál og ljóða túlkanir. Ég vona og býst við að Haga ­skóla stelpurnar séu nægjan lega heppnar til að vera með ís lensku kennara, sem getur séð hversu mikil niður læging á móður máls námi

AðgerahlutinavelEftir Héðin Björnsson, kennara við H.C. Ørsted Gymnasiet i Danmörku

Við skuldum starfsfólki íslenska skólasamfélagsins að leyfa þeim að gera það vel sem það gerir.

16 | 1. maí | Vinstri græn

Þúsund bjartar sólir eftir Khaled Hosseini kenndi mér að hryðjuverk eru trúlaus og að kvenréttindi snúast um alheimssamstöðu kvenna. Og allt eftir Halldór Laxness sem sýnir misskiptingu auðs og valds á sama tíma og hann hæðist að heilögustu hugssjónum sósíalismans. - Sara Mansour

Bóksemskiptirmáli

Page 17: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

krossa próf í ljóða túlkun er og láti sér ekki koma til hugar að nota verð mætar kennslu stundir nem endanna í að undir búa undri svona vit ­leysu. En ég veit líka að um allt land sitja nem­endur í kennslu tímum sem fara í súginn til að þóknast þessum furðu legu náms mats að ferðum höfunda sam ræmdu prófanna; Nem endur sem upp lifa að skóla sam fé lagið leyfir honum ekki að gera það vel sem hann gerir.

Við töku krossa prófa finna nem endur í besta falli hvað þeir geta ekki og fá ekkert tæki færi til að gera hluti vel. Í stað loka prófs væri nær að grunn skólanum lyki með loka verk efni þar sem nem endur gætu sýnt hvað þeir geta og hvað þeir geta gert vel. Loka verk efni mætti móta að fram tíðar á formum nem­enda, þannig að sá sem ætlaði í iðn nám gerði verk legt verk efni, sem hann beitti bæði stærð ­fræði og tungu mála kunn áttu sinni til að lýsa. Sá sem ætlaði í bók nám gæti unnið meira fræði legt verk efni, sem gæti hvortheldur endað í rit gerð, fyrir lestri, heima síðu eða ein­hvers konar ný sköpun. Úr grasi er að vaxa besta kyn slóð ís lenska lýð veldisins og við skuldum henni að leyfa henni að gera hlutina vel.

Starfs fólk ís lenska skóla ­sam fé lagsins er vel menntað og hefur tekist vel að þróa skóla kerfið í sam einingu, frá þeim getu­ og stétt skipta svarta skóla sem for eldrar mínir bjuggu við, yfir í al ­menna skóla kerfið sem ég fór í gegnum og yfir í hið barn væna skóla sam fé lag dagsins í dag. Stöðugar fram farir ís lensks sam fé lags í að vera gott við börnin sín, eru meðal okkar stærstu sið ferðis sigrum sem við eigum að vera stolt af. Í því ljósi eru vaxandi sam vinnu erfið leikar starfs fólks skóla sam fé lagsins í kjöl far síðasta kjara samnings mikið á hyggju efni. Stöðugar deilur um verka skiptingu í skólum landsins draga ó hjá kvæmi lega úr drif rafti skóla ­þróunar, sem er eld móður kennara og skóla ­stjórn enda. Aukin kennslu skylda og ó sætti í skólum gerir að verkum að menntun nýtist

ekki sem skyldi og upp lifa kennarar að skóla ­sam fé lagið leyfir þeim ekki að gera það vel sem þeir gera.

Skóla sam fé lagið okkar þarf á þarf á því að halda að fá kjara samning sem tryggir vinnu frið í skólum og tryggir kennurum tíma í að undir ­búa kennslu stundir og þróa skóla starf, svo skóla sam fé lagið geti haldið á fram að vinna sið ­ferðis sigra fyrir ís lenskt sam fé lag. Við skuldum starfs fólki ís lenska skóla sam fé lagsins að leyfa þeim að gera það vel sem það gerir.

Ef við lítum til stjórn valda ís lenska mennta ­sam fé lagsins í sveitar fé lögum, náms mats ­

stofnun og ráðu neyti, hvernig eru á herslur þeirra? Munu þær auð velda

eða hindra nem endur og starfs ­fólk skólans að gera hlutina vel?

Sveitar fé lögin standa fast á á taka kjara samningunum og taka enga á byrgð á deilunum sem komu í kjöl far hans. Náms mats stofnun hefur

þróað sam ræmdu prófin til að lág marka vinnu við yfir ­

ferð, á kostnað þess að gefa nem endum færi á að sýna neinn

rök stuðning eða sköpunar ­kraft. Ráðu neytið gekk í að skera burt eitt ár af fram­halds skólanum af of orsi og ill deilum við starfs fólk og nem endur skóla stigsins. Þá bar á rásin á byrjanda­læsis verk efnið og hin frekar van hugsaða „þjóðar sátt um læsi”, ekki merki um neinn vilja til að gera hlutina vel.

Ein kennis orð stjórn valda í mennta málum gætu vel verið: Hraðar ­ grynnra – ó dýrar; Slík stefna mun ekki stuðla að skóla sam fé lagi sem gerir hlutina vel.

Á bar áttu degi verka lýðsins, í skugga upp ­ljóstrana apríl mánaðar, er kannski að bera í bakka fullan lækinn að telja fram frekari á ­stæður fyrir því að við þurfum að skipta út stjórn völdum, en það menningar sam fé lag sem við getum skapað í ís lenska skóla sam fé laginu, bíður eftir því að við tökum völdin af hroð ­virknis stefnu stjórn valda

| 17

Einkennisorð stjórnvalda í

menntamálum gætu vel verið: Hraðar - grynnra – ódýrar.

Page 18: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

18 | 1. maí | Vinstri græn

„Það þarf að gera mjög margt á mörgum sviðum, og stjórn mála mannanna að leiða þá vinnu,“ segir Magnús Örn Sigurðs son, um­hverfis­ og auð linda fræðingur sem nú vinnur a doktors gráðu í sömu fræðum í Texas í Banda­ríkjunum. Magnús bendir á þá stað reynd að lofts lags breytingar verði ekki í einni svipan eins og í Hollywoodmynd, heldur séu þær þegar hafnar. Hvað sem á kveðið sé í dag muni hafa á hrif á fram tíðar kyn slóðir. Tal um frekari stór iðju sé veik um hverfis stefna. Orð færi um­hverfis verndar sé af stór iðju sinnum notað til að tala fyrir frekari neyslu, ein mitt þegar draga þurfi úr.

„Ör stutta svarið er að þær séu alveg mjög mjög mjög al var legar ef við mælum al var leika í manns lífum og til vist annarra líf vera hér á jörðinni,“ segir Magnús Örn, spurður um al­var leika lofts lags breytinga og hvað sé fram­undan.

FramtíðinákveðinnúnaVísinda menn hafi rann sakað hve lengi kol tví­sýringur dvelur í and rúms loftinu áður en efnið bindist aftur, í fast form, í gegnum líf ræna og ó líf ræna ferla. Hins vegar geti efnið verið lengi í and rúms loftinu, jafn vel þúsundir ára. „Slíkar tölur sýna auð vitað vel hve al var legt málið er

Stóriðjanerveikumhverfisstefna

Viðtal við Magnús Örn Sigurðsson, umhverfis og auðlindafræðing

Salka Valka hafði mikil áhrif á mig þegar ég las hana í MS enda sýnir hún fádæma vel kerfisbundið samfélagslegt misrétti milli stétta og kynja. Hana les ég enn reglulega. Svo hlýt ég að nefna bókaflokk Sjöwall og Wahlöö um Stokkhólmslögregluna sem bar undirtitilinn Skáldsaga um glæp – en þar renna saman tvö áhugasvið mín, glæpir og marxismi, og líklega hafa þessar sögur orðið til þess að ég skrifaði lokaritgerð um glæpasögur á sínum tíma. Síðast en ekki síst verð ég að nefna Sögu handa börnum eftir Svövu Jakobsdóttur sem breytti sýn minni á móðurhlutverkið og mótaði það til frambúðar! - Katrín Jakobsdóttir

Bóksemskiptirmáli

Page 19: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

| 19

til fram búðar og hvernig á kvarðanir sem við tökum í dag munu ekki einungis skipta næstu og þar næstu kyn slóðir máli heldur mann­kynið til fram búðar. Þetta er einnig gott að hafa í huga þegar reynt er að selja vörur eða þjónustu á þeirri for sendu að fyrir tæki ætli að kol efnis jafna að gerðir sínar eða neytandans með gróður setningu trjáa eða þá lofa því að fyrir tækið ætli að nota hluta gróðans til að fjár festa í um hverfis vænni tækni. Kol efnið sem losnar við t.d. bíl ferð í dag getur verið í loftinu og valdið hlýnun í langan tíma áður en næsta tré fær tæki færi til þess binda efnið.“

EnginHollywoodmyndMagnús bætir því við að lofts lags breytingarnar séu alls ekki bundnar við ein hvern ó skil­greindan tíma punkt í fram tíðinni. „Við erum ekki að bíða eftir að stór alda skelli á New York borg eins og vandinn hefur birst í stór slysa myndum frá Hollywood. Lofts lags­breytingar eru nú þegar hafnar og afl eiðingar þeirra munu aukast jafnt og þétt. Þetta eðli kol­efnislosunar, hvernig hún hefur mjög víð tæk og marg slungin á hrif jafnt og þétt yfir langan tíma gerir það að verkum að það getur verið erfitt að hugsa um vandann og tala um hann, heilinn okkar er ein fald lega ekki vanur vanda málum sem breiða svona úr sér. Á þessum tíma punkti er afl eiðingum lofts lags breytinga hins vegar dreift býsna ó jafnt á íbúa jarðarinnar svo fá­tækt fólk í fá tækari löndum verður meira fyrir þeim. Það er sér stak lega ó sann gjarnt í ljósi þess að helsta or sök breytinganna er saman­söfnuð losun ríkari þjóða heimsins frá iðn­væðingu. Afl eiðingarnar eru marg vís legar og ættu að vera al menn vit neskja á þessum tíma­

punkti,“ segir Magnús. Veður kerfi jarðar séu í grunninn að taka miklum breytingum sem raski vist kerfum á landi. Sjór hitni og súrni með á hrifium á lífið þar. Magnús bendir á að ná kvæma mynd af öllum mögu legum afl eiðingum lofts lags­breytinga megi finna í yfir litum í skýrslu Vísinda nefndar Sam einuðu þjóðanna (IPCC) um efnið sem kom síðast út árið 2013 og 2014. Einnig megi finna góðar ís lenskar bækur um efnið.

Stjórnmálineigaleik­ Ef við lítum sér stak lega hingað til lands. Hvað getum við gert til að stemma stigu við lofts­lags breytingum? „Þetta er flókin spurning, það þarf að gera mjög margt á mörgum sviðum, og stjórn mála­mannanna að leiða þá vinnu. Enda tak markið er að minnka losun og í grófum dráttum má segja að það verði gert með því að þróa tækni eða draga úr neyslu/fram leiðslu. Síðari kosturinn fær of litla at hygli að mínu mati. Við þetta má bæta að gerð sem er erfitt að setja í annan hvorn flokkinn: Endur heimt vot lendis minnkar losun frá landi og er ein föld leið til þess að minnka losun Ís lands enda víða land sem hefur verið ræst en er ekki í mikilli notkun,“ segir Magnús. Stór iðjan er ekki um hverfis væn ­ Oft heyrist á virkjana sinnum að það sé lóð á vogar skálar al þjóð legrar um hverfis verndar að ganga á ís lenska náttúru til að fram leiða raf­orku handa stór iðju. Raf orkan sé þá ekki fram­leidd í kola orku verum. Er eitt hvað að marka þetta? „Vissu lega er ekki mikil losun frá raf orku fram­leiðslunni fyrir stór iðjuna í saman burði við

Að tala fyrir frekari stóriðju hérlendis á þessum forsendum myndi ég telja veika umhverfisstefnu, slíkt er frekar dæmi um það hvernig hægt er að nota orðfæri umhverfisverndar til þess að tala fyrir neyslu, eitthvað sem fólk ætti að vera á varðbergi fyrir.

Page 20: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

20 | 1. maí | Vinstri græn

lönd sem notast við kolara forku ver. Hins vegar er losunin frá stór iðjunni sjálfri stór hluti losunar Ís lands á gróður húsa loft tegundum. Að tala fyrir frekari stór iðju hér lendis á þessum for sendum myndi ég telja veika um hverfis­stefnu, slíkt er frekar dæmi um það hvernig hægt er að nota orð færi um hverfis verndar til þess að tala fyrir neyslu, eitt hvað sem fólk ætti að vera á varð bergi fyrir. Áður en við á kveðum að kaupa vöru eða þjónustu sem fram setur sig sem um hverfis væna er gott að spyrja sig hvort við getum ekki ein fald lega sleppt því að kaupa þessa vöru eða þjónustu. Einnig má maður passa sig á því að fram boð á um hverfis vænum vörum geri það ekki að verkum að við neytum ein fald lega meira af vörunni.“

ÞurfumekkiaðskerðalífsgæðinÞegar Magnús Örn er spurður um hvað við hver og eitt getum gert til þess að vinna gegn lofts lags breytingunum eða sveitar fé lag líkt og Reykja vík, segir hann að fólk verði að þrýsta

á sín stjórn völd að taka á kvarðanir sem miða að því að draga úr losun gróður húsa loft­tegunda, „og að vera jafn framt reiðu búin að styðja stjórn mála menn sem vilja setja neyslu okkar skorður. Ein staklingar geta minnkað losun með því að minnka neyslu og reynt að kaupa vörur og þjónustu sem valda lítilli losun gróður húsa lof tegunda. Til að nefna bara eitt dæmi um neyslu sem ég held að við stundum til tölu lega gagn rýnis laust, þá er gríðar­lega mikil losun bundin við flug sam göngur. Hversu sjálf sagt og nauð syn legt það þykir að fljúga til annarra landa – til þess að fara á við skipta fund, upp lifa heiminn eða bara að skemmta sér – er held ég eitt skýrasta dæmið um hvernig við van metum getu okkar til þess ein fald lega að minnka neyslu. Ég er hand viss um að við gætum hæg lega flogið mun minna án þess að skerða lífs gæði okkar. Þessu dæmi má líka snúa við og skoða hversu ó um hverfis­væn nýjasta tekju lind Ís lands, ferða manna­iðnaðurinn, er,“ segir Magnús Örn Sigurðs son.

Við erum ekki að bíða eftir að stór alda skelli á New York borg eins og vandinn hefur birst í stórslysamyndum frá Hollywood. Loftslagsbreytingar eru nú þegar hafnar og afeiðingar þeirra munu aukast jafnt og þétt.

Page 21: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

| 21

67 ára og eldri er ekki eins leitur hópur. Við erum marg vís leg og kjör okkar oft afar ólík. Aldraðir eru efnaðir, í þeim hópi geta verið ein hverjir sem á kváðu að taka ekki þátt í sam fé laginu með því að borga skatta og skyldur, um fram löngun og komu peningum undan í skatta skjól. Svo eru sumir sem búa við fá tækt. Ný lega fjallaði Öldungar ráð Reykja víkur ræki­lega um fá tækt meðal aldraðra. Yfir skriftin var: Fá tækir aldraðir: Hvað á það að þýða? Í ljós kom að aldraðir sem búa við fá tækt eða lífs­kjara skerðingu eru til tölu lega fá mennur hópur. Helst er um að ræða aldraða leigu markaði eða fólk með þungar hús næðis skuldir, sam kvæmt fram sögu Kolbeins H. Stefáns sonar frá Hag­stofunni.

Flestirfæddir erlendisÞegar hópurinn sem nýtur fjár hags að­stoðar frá borginni er skoðaður kemur í ljós stærstur hluti hans er fæddur er lendis og hefur ekki búið hér nógu lengi til að eiga rétt á líf eyri frá líf eyris sjóðum eða Trygginga stofnun ríkisins. Þessir aðilar leita því stundum til Vel­ferðar sviðs borgarinnar og fá fjár hags að stoð. Slík að stoð er hins vegar hugsuð sem við bragð við tíma bundnum erfi leikum að sögn Ellýar A. Þor steind óttur, skrif stofu stjóra Vel ferðar sviðs Reykja víkur borgar. Það er alveg ljóst að þetta á gæta fólk sem hefur komið hingað til dæmis vegna fjöl skyldu sam einingar mun ekki öðlast bóta rétt á Ís landi að ó breyttum lögum. Hvorki í Reykja vík né annars staðar á landinu. Sveitar­fé lögin eru mis vel búin til að taka auknum út gjöldum og satt að segja er frá leitt að þau sveitar fé lög sem opnað hafa faðminn og tekið á móti fólki af er lendum upp runa skuli ævin­lega sitja uppi með fram færslu skylduna. Þessu þarf ein fald lega að breyta. Það þarf þjóðar á tak til að út rýma fá tækt meðal aldraðra á Ís landi. :að er auð velt en til þess verður ríkið að koma að borðinu.

Full trúar allra flokka sem sæti eiga í borgar­stjórn héldu stutt erindi á ráð stefnunni og svöruðu spurningunni: Hvernig er hægt að koma í veg fyrir fá tækt meðal eldra fólks? Allir voru sam mála um að það væri unnt og bentu á færar leiðir. T.d. mætti skipta gæðum landsins jafnar og taka sér sak lega á hús næðis málum aldraðra. Hvergi var holur tónn og gott var að hlusta á þetta á gæta fólk. Hópurinn var sam­mála um að á fram þyrfti að halda með verk efnið og það verður gert.

AldraðirhafaunniðfyrirsérSumir telja fjölgun aldraðra mikið vanda mál og afar í þyngjandi þegar skellur á með fullum þunga. Við nánari at hugun er ekki svo mikið að óttast. Í fyrsta lagi mun þessi hópur hafa borgað

alla sína vinnu ævi í líf­eyris sjóð. Það dugir stundum til fram­færslu. Þannig var það ekki áður en lögin um skyldu aðild líf eyris­trygginga var lög leidd. Í öðru lagi er ís lenska

þjóðin hlut falls lega ung, mun yngri en á hinum Norður löndunum. Í þriðja lagi vinna bæði karlar og konur lengur fram eftir aldri. Fólk er sem sagt lengur virkt við vinnu. Land læknir hefur bent á að tvö síðustu ævi árin þurfi fólk mest á heil brigðis þjónustu að halda. Sama á hvaða aldri það er. Þetta er um hugsunar­vert og við skulum horfast í augu við það að einungis hluti af öldruðum fer á hjúkrunar­heimili. Talandi um hjúkrunar heimili. Þeir sem þar búa hafa safnað líf eyris réttindum og geta því borgað drjúgan hluta kostnaðar. Við sem erum á líf eyris aldur viljum ekki vera byrði á sam fé laginu og erum ekki. Það er því ó þarfi að vera þjakaður af á hyggjum yfir hækkandi aldur þjóðarinnar.

Við nefni lega þorum, viljum og getum, eins og sagt var eitt sinn í annarri mann réttinda-bar áttu sem svo sannar lega skilaði árangri. Við viljum líka vera mann eskjur, sjálf stæðar mann eskjur.

ViðviljumverasjálfstæðarmanneskjurEftir Guðrúnu Ágústsdóttur formann Öldungaráðs Reykjavíkur

Við sem erum á lífeyrisaldur viljum ekki vera byrði á samfélaginu og erum ekki.

Page 22: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

Húsnæðismál hafa löngum verið mikilvægur þáttur í baráttu fólks fyrir bættum lífsgæðum, enda einn grunnþáttur þess að fólki geti liðið vel. Í gegnum tíðina hafa samtök launafólks oft látið til sín taka á þessu sviði, meðal annars með samningum við ríkisvaldið í tengslum við gerð kjarasamninga. Bygging fyrstu verkamannabústaðanna við Hringbraut á upphafsárum fjórða áratugarins eru þannig einn af merkustu áföngunum í langri sögu verkalýðshreyfingarinnar.

Lögin um verkamannabústaði voru borin fram á Alþingi árið 1929 af jafnaðarmanninum Héðni Valdimarssyni sem jafnframt var formaður Dagsbrúnar. Framkvæmdir hófust tveimur árum síðar, þegar kreppan mikla hafði skollið á landinu af fullum þunga. Kreppuárin voru þjóðarbúinu og almenningi þungbær, en þó er athyglisvert að þess sá ekki stað í hönnun þessara nýju húsa. Verkamannabústaðirnir voru byggðir eftir bestu og nýjustu viðmiðunum í húsagerð þess tíma. Þannig voru baðherbergi í hverri íbúð, eldhús hönnuð fyrir rafmagnseldavélar og sameiginlegt þvottahús í kjallara, en ekkert af þessu var talið sjálfsagt í heimkynnum efnaminna fólks.

Saga Reykjavíkur á fyrri hluta tuttugustu aldar er að miklu leyti saga húsnæðisekklu. Fólk streymdi á mölina en ekki tókst að halda í við fjölgunina með byggingu á nýju íbúðarhúsnæði, einkum á stríðstímum. Alla tíð heyrðust þau sjónarmið að leysa bæri vandann með tímabundnum lausnum og með því að slá af kröfum. Þannig voru byggðakjarnar á borð við Pólana og Höfðaborg reistir í skyndingu með lágmarkstilkostnaði undir þeim formerkjum að um bráðabirgðahús væri að ræða. Veruleikinn varð sá að húsin stóðu í áratugi, án þess að vera mannsæmandi húsnæði. Sömu sögu má segja um kjallarakytrur og braggabyggð út um alla borg.

Verkalýðshreyfingin hafnaði þessari nálgun og lagði alla tíð áherslu á að íbúðarhús verkafólks skyldu reist með langtímahugsun að leiðarljósi og án þess að slegið væri af kröfum um gæði. Sú einarða stefna reyndist heilladrjúg.Enn í dag takast á þessi sömu sjónarmið. Húsnæðisvandinn er ærinn, ekki hvað síst í höfuðborginni en einnig víða annars staðar. Langir biðlistar eftir leiguhúsnæði eru til marks um þennan vanda. Ungt fólk á erfitt með að eignast eigin heimili og tekjulágir þurfa að greiða 40% eða meira af ráðstöfunartekjum

HúsnæðismálerukjaramálEftir Steinunni Þóru Árnadóttur, þingkonu VG

22 | 1. maí | Vinstri græn

Page 23: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

sínum í húsnæðiskostnað. Spilar þar margt saman s.s. hátt fasteignaverð, lítið framboð af leiguíbúðum og hátt leiguverð.

Því heyrist oft fleygt að nú verði að byggja hratt og byggja ódýrt til að bregðast við hinum mikla húsnæðisvanda. Nýleg byggingareglugerð, sem sett var undir forystu Svandísar Svavarsdóttur fyrrverandi umhverfisráðherra, er iðulega gerð að blóraböggli og látið sem hún sé rót þess að hér skorti húsnæði á viðráðanlegu verði. Því fer þó fjarri. Það er vel hægt að byggja litlar íbúðir samkvæmt byggingareglugerðinni. Það sem mest er um vert og mikilvægt er að standa vörð um er að í byggingareglugerð eru ýmis ákvæði um það hvaða skilyrði húsnæði þarf að uppfylla.

Hagsmunaaðilar hafa haldið uppi linnulitlum árásum á byggingareglugerðina með það að markmiði að hámarka gróða sinn með því að slá af kröfum um gæði efna, mega snúa íbúðum þannig að þar njóti ekki sólar og víkja frá kröfum um aðgegni.

Sumum atlögum að nýrri byggingareglugerð hefur verið hrundið, en aðrar virðast njóta meiri stuðnings stjórnvalda. Mikilvægt er að við drögum lærdóma af sögunni í

þessum efnum og horfum til fyrri afreka verkalýðshreyfingarinnar. Öflugar og metnaðarfullar byggingareglugerðir reynast alþýðunni bæði til lengri og skemmri tíma betur en hugmyndir um ódýrar bráðabirgðalausnir, jafnvel þótt þær kunni að vera settar fram af góðum hug.

Húsnæðismál eru kjaramál. Krafa róttækrar vinstrihreyfingar hlýtur því að vera húsnæðiskerfi sem styður tekjulága hópa og kemur í veg fyrir að bróðurpartur tekna þeirra fari í húsnæði. Tryggja þarf nægt framboð af húsnæði, en það má ekki gerast með þeim hætti að íbúðir efnaminna fólks verði lakari. Afslættir frá kröfum um gæði íbúða mega ekki líðast.

Sérstaklega er mikilvægt að standa vörð um aðgengismál í nýju húsnæði. Annars vegar vegna þess að það er réttindamál til að tryggja að allir hafi jafna möguleika til þátttöku í samfélaginu. Hins vegar vegna þess að það er þjóðhagslega hagkvæmara þegar til lengri tíma er litið. Það er staðreynd að það er mun dýrara að breyta þegar byggðu húsnæði til að gera aðgengilegt en að hanna og byggja aðgengilegt frá grunni. Fyrir þjóð sem er að eldast er því gríðarmikilvægt að íbúðarhúsnæði sé aðgengilegt fólki með skerta hreyfigetu.

Krafa róttækrar vinstrihreyfingar hlýtur því að vera húsnæðiskerfi sem styður tekjulága hópa og kemur í veg fyrir að bróðurpartur tekna þeirra fari í húsnæði. Tryggja þarf nægt framboð af húsnæði, en það má ekki gerast með þeim hætti að íbúðir efnaminna fólks verði lakari. Afslættir frá kröfum um gæði íbúða mega ekki líðast.

Page 24: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

24 | 1. maí | Vinstri græn

Heil brigðis ráð herra talar sí fellt um aukið „val“ í heil brigðis kerfinu. Frasar á borð við „fjöl­breytt rek star form“ og „val frelsi“ eru farin að hljóma sem kunnu leg stef. Þetta kann við fystu heyrn að hljóma spennandi, hver getur svo sem verið á móti fjöl breytni og val frelsi? En hvað þýðir þetta í raun og veru? Þetta þýðir að stefna stjórn valda hér á landi er að stefna í stór­auknu mæli að einka rekstri og einka væðingu heil brigðis þjónustunnar. Málið hefur átt sér langan að draganda og ljóst að síðast liðin ár hefur kerfið verið einka vætt í litlum bútum. Það er gert til þess að vekja ekki of mikið um tal í sam fé laginu, enda eru lang flestir hér á landi hlynntir því að greiða skuli fyrir slíka heil­brigðis þjónustuna úr sam eigin legum sjóðum með skatt fé.

Næsta skref í þessum einka væðingar á formum er fyrir huguð einka væðing þriggja heilsu­gæslu stöðva á höfuð borgar svæðinu. Nú þegar

Heilbrigðiskerfiískattaskjól?

Sú umræða hægrimanna að hið hið opinbera veiti sjálfkrafa lélega þjónustu þar sem sjúklingar hafi ekkert val stenst enga skoðun.

Elín Oddný Sigurðardóttir, varaformaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar.

Ég myndi segja „Se questo é un uomo“ (Ef þetta er maður) eftir Primo Levi (1947). Bókin varð til þess að ég fór og skoðaði fangabúðir nasistanna: Mauthausen og Dachau, ásamt Artheim kastala notaður til að gera alls konar læknatilraunir á börnum, konum og körlum. Nasistar og ítalskir fasistar sendu í dauðann, fyrir utan gyðinga, mörg hundruð þúsund pólitiska óvini, aðallega kommúnista, ásamt sígaunum, hommum og fötluðu fólki. Ég hef verið vinstri maður síðan ég las hana.

-René Biasone

Bóksemskiptirmáli

Page 25: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

| 19

hefur verið aug lýst eftir á huga sömum rekt­star aðilum. Því er orðið ljóst að um ræddum breytingum verður hrint í fram kvæmd án að­komu Al þingis. Engin veit hvaða skref verða stigin næst, enda virðist hvíla á kveðin leynd yfir á formum ráð herra í þeim efnum. Þó er vitað að það er starfandi nefnd á vegum heil­brigðis ráð herra sem ætlað er að skoða „fleiri“ rekstrar form í heil brigðis þjónustu og hafa full trúar gróða drifinna fyrir tækja á því sviði beina að komu að þeirri nefnd. Ekkert bólar þó á niður stöðunum enn sem komið er, kannski sem betur fer.

ArðgreiðslurafskattféSú um ræða hægri manna að hið hið opin bera veiti sjálf rafa lé lega þjónustu þar sem sjúk­lingar hafi ekkert val stenst enga skoðun. Það á að vera okkar metnaður að hið opin bera veiti öllum góða heil brigðis þjónustu óháð efna­hag. Með því að fela einka aðilum rekstur sí­vaxandi hluta heil brigðis kerfisins eru milljónir færðar úr sam eigin legum sjóðum okkar allra til að þess hægt sé að greiða arð til eig enda fyrir tækja sem sinna heil brigðis þjónustu. Mér þykir það skrýtin for gangs röðun að nota skatt fé al mennings til að greiða arð til gróða­drifinna fyrir tækja í staðinn fyrir að for gangs­raða þessu sama fé í heil brigðis kerfið sjálft, öllum til hags bóta líka þeim fá tæku.

Gullpakkinn:EkkifyrirþigRekstur heilsu gæslu stöðva á sem og önnur heil brigðis þjónusta að vera veitt af hinu opin­bera. Það er besta leiðin til að tryggja öllum að gang að þjónustunni, óháð bú setu, efna­hag eða fé lags legri stöðu. Við getum ekki búið við tvö falt kerfi þar sem sumir geta borgað sig fram fyrir röð eða fengið „gull pakkann“ á fæðingar deildinni á meðan aðrir stinga skatt­fé al mennings í vasann í formi arð greiðslna til eig enda. Sú leið sem ráð herra talar fyrir um að „fé fylgi sjúk ling“ var í Sví þjóð kölluð „Vårdval“. Sú leið beið skip brot og hefur hið opin bera í sí auknu mæli þurft að taka yfir rekstur heilsu gæslu stöðva frá einka aðilum þar í landi með ærnum til kostnaði, en arðurinn stundum horfinn í hyl dýpi skatta skjóla. Ráð­herra svaraði munn legri fyrir spurn formanns Vinstri grænna á þingi á dögunum á þá vegu að ekki stæði til að einka reknar heilsu gæslu­stöðvar á Höfðu borgar svæðinu gætu greitt sér arð. Ég vil því nota tæki færið til að hvetja ráð herra til að setja lög strax sem koma í veg fyrir að slíkt sé mögu legt. Ekki virðist veita af slíkri laga setningu miðað við á form ríkis­stjórnarinnar um frekari einka væðingu heil­brigðis kerfisins. Vonandi verður þó kosið fyrr en síðar þannig að hægt verði að koma í veg fyrir nú verandi á form um aukin einka rekstur í heil brigðis kerfinu okkar. Við eigum það nefni­lega öll saman, enn sem komið er.

Page 26: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

26 | 1. maí | Vinstri græn

Skipu lags mál Reykja víkur verða sí fellt fyrir­ferðar meiri í um ræðunni. Það er fagnaðar­efni enda er skipu lag sveitar fé lags rammi þess sam fé lags sem innan þess þrífst. Skipu lags­málin varða nefni lega sam fé lagið allt í víðum skilningi ­ og því er hollt og gott að allt sam­fé lagið láti sig skipu lags málin varða. Nú þegar kjör tíma bil borgar stjórnar er hálfnað er rétt að líta yfir farinn veg í mála flokknum en jafn­framt að beina sjónum að komandi misserum.

StóraukinuppbyggingíborginniÍ árs skýrslu byggingar full trúa Reykja víkur­borgar 2015 kemur fram að á árinu hafi 235.000 fer metrar byggingar magns verið sam þykktir í borginni. Er það 73% aukning frá 2014 og marg­föld aukning frá árunum þar á undan. Segja má að búið sé að rétta úr kútnum eftir hrun án þess þó að fram kvæmdir séu jafn miklar og voru á góð æris árunum svo kölluðu, en meðal­tal sam þykktra fer metra 2000 ­ 2008 var 265.000 fer metrar. Hlutur í búðar hús næðis í upp byggingu síðasta árs var jafn framt drjúgur, um 64%, en aðrir stærstu nýtingar flokkar voru annars vegar verslun og skrif stofur og hins vegar iðnaður, um 10% hvort, og síðan hótel og veitinga hús, um 6%. Sam þykkt var að hefja byggingu á 969 í búðum á síðasta ári. Að auki

voru 388 í búðir full gerðar og 213 í búðir skráðar fok heldar. Það er um helmingi meira en árs­meðal tal sam þykktra í búða frá 1972, sem er 609 í búðir. Þetta er mjög já kvæð þróun enda sár­vantar í búðir til að mæta þeim hús næðis vanda sem hrunið skóp sam fé laginu. Miðað við að á ætluð í búða þörf til 2030 er um 710 í búðir á ári er ljóst að við erum loksins byrjuð að vinna bug á upp söfnuðum hús næðis skorti. Þetta gerum

TryggjumsjálfbærniogfélagslegafjölbreytniEftir Gísla Garðarsson, fulltrúi VG í umhverfis- og skipulagsráði

Sú leið þýðir vissulega að það tekur lengri tíma að vinna upp húsnæðisskortinn. En hún þýðir líka að þegar því lýkur séu fleiri íbúðir útbúnar með fjölbreytni samfélagsins í huga. Það er ábyrg stefna til framtíðar.

Page 27: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

vg.is

| 23

við sam hliða þéttingu byggðar með sjálf ærni og fé lags lega fjöl breytni að leiðar ljósi í stað úr­eltra hug mynda um stór upp byggingu sér býlis í út hverfum. Af áður nefndum 969 í búðum eru 926 í fjöl býlis húsum, 30 í rað húsum, 6 í tví býlum og 7 í sér býlum. Þá eiga 96% upp­byggingar sér stað innan nú verandi byggðar, um fram mark mið aðal skipu lags.

ÁskoranirframundanMeð öðrum orðum voru sam þykktar í búðir í Reykja vík árið 2015 136% af á ætlaðri þörf, þar af 96% innan þétt býlis marka og 95.5% þeirra í fjöl býli. Hafin er stór sókn í upp byggingu fjöl­breytts í búðar hús næðis í borginni innan nú­verandi byggðar. Við höfum stigið stór skref en á fram haldandi þétting byggðar er for senda um hverfis vænni sam göngu hátta, sjálf ærara borgar sam fé lags og aukinnar fé lags legrar fjöl breytni. Með þessi mark mið að leiðar ljósi eigum við að mæta þeim á skorunum sem við okkur blasa. Þó við séum byrjuð að vinna á hús næðis skorti borgar búa er enn langur vegur fram undan.

ÁsættanlegthúsnæðifyrirokkuröllÁ þeirri veg ferð verðum við á fram að sam­tvinna þéttingu byggðar við fjöl breyttan húsa­kost og gæta þess að tapa ekki fé lags legri fjöl breytni eða gæðum byggðar. Til lögur um að rýmka byggingar reglu gerð svo hægt sé að byggja ó dýrari og smærri í búðir í stórum stíl eru skamm tíma lausn sem væri arð bærari fyrir fram kvæmda aðila en myndi skapa önnur og stærri vanda mál til fram tíðar. Vel er hægt

að byggja litlar í búðir nú. Að slaka á kröfum til þeirra þýðir að gera lakari í búðir fyrir fá­tækustu hópa sam fé lagsins. Gerum þá kröfu að hús næði sem við byggjum árið 2016 inni haldi fjöl breyttar í búða stærðir og að í þeim geti allir sam fé lags hópar búið. Það er for senda fé lags­legrar blöndunar. Sú leið þýðir vissu lega að það tekur lengri tíma að vinna upp hús næðis­skortinn. En hún þýðir líka að þegar því lýkur séu fleiri í búðir út búnar með fjöl breytni sam­fé lagsins í huga. Það er á byrg stefna til fram­tíðar.

Skynsamlegþéttingbyggðar: NýirlifnaðarhættirímótunEn svo hún nái fram að ganga verðum við að byggja á fram í búðir um fram í búa fjölgun. Því gerir aðal skipu lag ráð fyrir 14.500 nýjum í búðum á upp byggingar reitum til 2030. Þær í búðir eiga að rúma 32.500 íbúa en á ætluð fjölgun Reyk víkinga er um 25.000 á tíma­bilinu. Er þá ó talin öll fjölgun í búða utan upp­byggingar reita aðal skipu lags. Ef allt heldur sem horfir munum við slá all veru lega á hús­næðis skortinn næstu árin. Nú þegar eru fleiri þúsundir í búða í við bót í bí gerð á mis munandi skipu lags stigum, þ.á.m. 1300 í búðir í nýju Voga byggðar hverfi, a.m.k. 750 í búðir á há­skóla svæðunum tveimur með stúdenta í huga og 500 í búðir í endur skipu lagðri Skeifu, svo fá ein verk efni séu nefnd. Með þeim og fleirum tökum við næstu skref í þéttingu byggðar og eflum það borgar sam fé lag sem fyrir er. Þannig tryggjum við sjálf æran vöxt til fé lags legra fjöl breyttrar fram tíðar.

Page 28: 1. maí - Vinstri græn í Reykjavík

1.MaíkaffivinstrigrænnaíReykjavíkVesturgötu7kl14.30­16.30

Kl.14.30eftirfundarhöldáIngólfstorgi.

ÁvörpflytjaKatrínJakobsdóttirFormaðurVGBenónýHarðarsonformaðurVGíReykjavík

Súpa,kaffiogkökuríboðiVGRÖllvelkomin

Velkominíkaffi