vinstri græn í Árborg 2010

4
Ágæti kjósandi Kosningaloforð VG í bæjarstjórnarkosningunum á laugardaginn er eftirfarandi. Við ætlum að vinna af heiðarleika og gera okkar besta. Heimilin í landinu, fyrirtækin, sveitarfélögin og ríkissjóður standa frammi fyrir erfiðu verkefni þar sem reynir á og engar töfralausnir bjóðast. Það er ábyrgðarlaust að lofa íbúum að leysa fjárhagsvanda sveitarsjóðs eins og hendi væri veifað eða að hægt verði að útrýma atvinnuleysi í bæjarfélaginu á einu misseri. En við sem bjóðum okkur fram fyrir VG teljum að með varfærnum skrefum megi ná þeim árangri að rétta við rekstur bæjarsjóðs eftir áföll bankahrunsins og byggja atvinnulífið upp með traustri umgjörð. Stefnumál okkar að stofna nýsköpunarsjóð atvinnulífsins fyrir ný sprotafyrirtæki er mikilvægt skref í þeirri baráttu. Þar liggja áherslur okkar og grunnur samfélagsins. Við viljum framar öllu verja þá velferðar- og félagsþjónustu sem hér er og gæta að hagsmunum allra íbúa sveitarfélagsins í þeirri kreppu sem nú ríður yfir. Þar skiptir miklu að sveitarfélagið sé í stakk búið til að veita þá aðstoð sem kallað er eftir. Til að svo megi verða treystum við á kjósendur næstkomandi laugardag. Árborg á bjarta framtíð í samfélagi okkar allra á ábyrgð okkar allra. Frambjóðendur VG í Árborg 2010 Árborgarblað VG vegna bæjarstjórnarkosninga 25. maí 2010 Sex efstu Margrét Magnúsdóttir, Óðinn Kalevi Andersen, Þórdís E. Sigurðardóttir, Bjarni Harðarson, Sædís Harðardóttir og Andrés Rúnar Ingason. Veljum af ábyrgð Ábyrgð Við viljum áframhaldandi varfærni og ábyrgð í rekstri bæjarsjóðs og teljum að gæta þurfi sparsemi og aðhalds næstu ár. Samhjálp Velferðarþjónustan er það mikilvægasta í rekstri bæjarins og það reynir verulega á hana nú þegar fjöldi heimila glímir við fjárhagserfiðleika og atvinnumissi. Réttlæti VG í Árborg leggur áherslu á réttlæti, heiðarleika og gegnsæi í öllum vinnubrögðum. Lýðræði Með undirskriftum 25-30% íbúa geti íbúar tekið mál úr hendi bæjarstjórnar í almenna atkvæðagreiðslu. Atkvæðagreiðsla sem 60% íbúa tekur þátt í telst bindandi fyrir bæjarstjórn. Hverfaráð fái sess í stjórnsýslu bæjarins. Bæjarstjóri VG í Árborg vill auglýsa stöðu bæjarstjóra. Skólamál Við viljum efla skólastarf í Árborg, aðkomu foreldra og innri metnað. Við viljum standa vörð um skólahald á Eyrarbakka en teljum ekki raunhæft að stefna að nýbyggingu skólahúss þar á komandi kjörtímabili. Umhverfismál Árborg hefur verið í forystu landsbyggðarsveitarfélaga í umhverfismálum og brýnt að svo verði áfram. Stefnuskrá Stefnuskrá VG í Árborg í heild sinni liggur frammi á kosningaskrifstofu okkar og á glæsilegri heimasíðu framboðsins, www.vgarborg.is . Ljósm.: Egill Bjarnason.

Upload: vinstri-graen-arborg

Post on 26-Mar-2016

229 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Árborgarblað VG vegna bæjarstjórnarkosninga

TRANSCRIPT

Page 1: Vinstri græn í Árborg 2010

Ágæti kjósandi

Kosningaloforð VG í bæjarstjórnarkosningunum á laugardaginn er eftirfarandi. Viðætlum að vinna af heiðarleika og gera okkar besta.

Heimilin í landinu, fyrirtækin, sveitarfélögin og ríkissjóður standa frammi fyrirerfiðu verkefni þar sem reynir á og engar töfralausnir bjóðast. Það er ábyrgðarlaustað lofa íbúum að leysa fjárhagsvanda sveitarsjóðs eins og hendi væri veifað eða aðhægt verði að útrýma atvinnuleysi í bæjarfélaginu á einu misseri.

En við sem bjóðum okkur fram fyrir VG teljum að með varfærnum skrefum meginá þeim árangri að rétta við rekstur bæjarsjóðs eftir áföll bankahrunsins og byggjaatvinnulífið upp með traustri umgjörð. Stefnumál okkar að stofna nýsköpunarsjóðatvinnulífsins fyrir ný sprotafyrirtæki er mikilvægt skref í þeirri baráttu. Þar liggjaáherslur okkar og grunnur samfélagsins.

Við viljum framar öllu verja þá velferðar- og félagsþjónustu sem hér er og gæta aðhagsmunum allra íbúa sveitarfélagsins í þeirri kreppu sem nú ríður yfir. Þar skiptirmiklu að sveitarfélagið sé í stakk búið til að veita þá aðstoð sem kallað er eftir. Til aðsvo megi verða treystum við á kjósendur næstkomandi laugardag.

Árborg á bjarta framtíð í samfélagi okkar allra á ábyrgð okkar allra.

Frambjóðendur VG í Árborg 2010

Árborgarblað VG vegna bæjarstjórnarkosninga 25. maí 2010

Sex efstu Margrét Magnúsdóttir, Óðinn Kalevi Andersen, Þórdís E. Sigurðardóttir, BjarniHarðarson, Sædís Harðardóttir og Andrés Rúnar Ingason.

Veljum af ábyrgð

ÁbyrgðVið viljum áframhaldandivarfærni og ábyrgð í rekstribæjarsjóðs og teljum aðgæta þurfi sparsemi ogaðhalds næstu ár.

SamhjálpVelferðarþjónustan er þaðmikilvægasta í rekstribæjarins og það reynirverulega á hana nú þegarfjöldi heimila glímir viðfjárhagserfiðleika ogatvinnumissi.

RéttlætiVG í Árborg leggur áhersluá réttlæti, heiðarleika oggegnsæi í öllumvinnubrögðum.

LýðræðiMeð undirskriftum 25-30%íbúa geti íbúar tekið mál úrhendi bæjarstjórnar íalmenna atkvæðagreiðslu.Atkvæðagreiðsla sem 60%íbúa tekur þátt í telstbindandi fyrir bæjarstjórn.Hverfaráð fái sess ístjórnsýslu bæjarins.

BæjarstjóriVG í Árborg vill auglýsastöðu bæjarstjóra.

SkólamálVið viljum efla skólastarf íÁrborg, aðkomu foreldra oginnri metnað. Við viljumstanda vörð um skólahald áEyrarbakka en teljum ekkiraunhæft að stefna aðnýbyggingu skólahúss þará komandi kjörtímabili.

UmhverfismálÁrborg hefur verið í forystulandsbyggðarsveitarfélaga íumhverfismálum og brýntað svo verði áfram.

StefnuskráStefnuskrá VG í Árborg íheild sinni liggur frammi ákosningaskrifstofu okkar ogá glæsilegri heimasíðuframboðsins,www.vgarborg.is.

Ljósm.

: Egi

ll B

jarn

ason.

Page 2: Vinstri græn í Árborg 2010

Kjarnakonan Þórdís Eygló Sigurðardóttirforstöðumaður Sundstaða Árborgar er oddvitiVinstri grænna í Árborg. En hver er þessi kona?Ritstjórn fór á stúfana og talaði við nokkra vinihennar og samferðafólk til að draga uppnærmynd af frambjóðandanum.

Þórdís Eygló er fædd í Blesugrófinni í Reykjavíkárið 1950 og alinn upp þar, í Kópavogi ogGarðabæ. Og henni leiddist ekki enda liðu barns -árin við ótrúlegan grallaraskap og strákapör. Sjálfkannast hún ekkert við að hafa átt þátt í að bindaeinn af eldri strákunum í hverfinu við staur ogbera storkandi eldivið að. Auðvitað var aldreikveikt í og strákurinn óx upp í að verða einn afútrásarvíkingum þjóðarinnar. Þórdís glottirskelmislega að minningunni. Leiksvæðið voruhálfbyggðir móar, opnir affallsskurðir sembreyttust í siglingasvæði með örlitlum stíflumáður en við tóku geggjuð geim unglingsáranna.Geggjuð!

Hún er trukkur, hún er það, það stoppar hanaekkert, segir Vilborg Teitsdóttir hárgreiðslukonaog vinkona Þórdísar til áratuga. Þær kynntust ígegnum eiginmanninn, eða eiginmenn beggja enÞórdís gekk að eiga Hjalta Eyjólf Hafsteinsson árið1982. Hann var vélvirki og bifreiðastjóri, fæddur1953 og lést langt um aldur fram á síðasta ári.Saman eignuðustu þau Hjalti tvo stráka, SigurðHrannar og Pálma Gunnlaug en fyrir var dóttirinRannveig sem Þórdís eignaðist ung og Hjalti gekkí föðurstað. Barnabörnin eru orðin fjögur ogganga í ömmuhúsi undir einkennilegum upp -nefnum eins og ömmugull og ömmuprins enheita svo allt öðrum nöfnum í kjörskránni.

1996 fór Þórdís að vinna hjá ÍTR við sund -laugar vörslu. Hún var vaktformaður í Vestur -bæjar laug frá 1998 og var þar þangað til hún tókvið Sundhöll Selfoss árið 2008. Hún er þvíverðugur fulltrúi allra þeirra nýju Árborgara semvið eigum í sveitarfélaginu um leið og hún þekkirvel bæði til stjórnkerfis bæjarins og mannlífsinssem speglast í sundlaugarvatninu. Um aldamótinsíðustu kviknaði með Þórdísi félagsmálabakterían

og þó að það verði ekki rakið hér hefur konanunnið mikið í stéttarfélögum og pólitísku starfihjá VG.

En þetta átti ekki að vera minningagrein ogauðvitað hefur ekkjufrú Þórdís galla. GefumVilborgu aftur orðið:

- Ooo, hún getur svoleiðis snúið fólki í kring -um sig, virkjað fólk er það víst kallað og erkannski ekki bara galli. Hún getur fengið alla meðsér ef hún þarf á því að halda og þá keyrir húnbara áfram. Þó að hún lendi í mótstöðu er ekkertstoppað. Ég man að þegar hún var ósátt við fáekki stöðu sem hún vildi fá þá dreif hún sig bara íháskólanám og bætti við sig þangað til hún fékkstarfið.

- Hún gerði þetta eins þegar hún missti Hjalta.Þá hringdi hún í mig og fékk mig til að pakka ölluniður með sér eða fyrir sig og ákvað bara að byrjanýtt líf.

Nú hefur þessi sextugi töffari og hvunn -dagshetja ákveðið að deila því lífi með okkur hér íÁrborg. Við í Vinstri grænum í Árborg teljum þaðhappafeng fyrir félagið okkar og bæjarstjórnina.

- ritnefndin

Sjálfstæðisflokkurinn hefurlýst því yfir að hann séhættur við að byggja uppveitingastað íFuglafriðlandinu!

Enginn annar flokkurhefur haft það ástefnuskrá sinni en máliðhefur samt verið mikið tilumræðu nú ávormánuðum.

Skrýtið!Teikning: Óðinn Kalevi

AtvinnumálÍ atvinnumálum vill VGstuðla að kröftugri upp -byggingu og nýsköpunmeð stofnunnýsköpunarsjóðs semsprotafyrirtæki geta sótttil. Sérstök áhersla verðilögð á að kynnasveitarfélagið og kosti þessfyrir ferðamenn og styðjaþannig við atvinnugreinar íferða þjónustu og tengdristarfsemi. Traust fjár -málastjórn sveitarfélagsinser mikilvæg til að stuðla aðgróskumiklu atvinnulífi.

Málefni fatlaðraStefnt er að tilflutningimálefna fatlaðra frá ríki tilsveitarfélaga. Við teljummikilvægt að við yfirtökuþessa viðkvæmamálaflokks séu félagslegsjónarmið ráðandi. Ríflegarfjárveitingar verða aðfylgja málaflokknum.

SkipulagsmálSetjum frágang ímiðbæjumþéttbýlisstaðanna í Árborg í forgang.

SamstarfsveitarfélagaVG í Árborg leggur áhersluá samstarf sveitarfélaga áöllu Suðurlandi og efla þaðmeðal annars með þeimmálaflokkum semsveitarfélögin eru nú aðtaka til sín. Við höfnumnauðungarsameiningusveitarfélaga.

Seljum ekki eigur ÁrborgarVG í Árborg hafnar þvíalgerlega að fjármagnabæjarsjóð með sölu þeirraeigna sem nýtast til aðveita lögbundna þjónustu.Þar með teljum við fráleittað farið verði í sölufélagslegra íbúðasveitarfélagsins enda brýntað efla velferðarþjónustunaá þeim krepputímum semnú eru.

www.vgarborg.is

Hún er trukkur þessi kona

X-Vinstri græn í Árborg - Útgefandi: VG í Árborg. Ábyrgðarmaður: Kristbjörg Steinunn Gísladóttir. Prentun: Prentverk Selfoss

Ræs. Í áratugi tók Þórdís þátt í bíla -íþróttamótum með manni sínum Hjalta E.Hafsteinssyni. Hér er hún með startbyssunaá lofti á góðri stundu.

Page 3: Vinstri græn í Árborg 2010

ÞÖKKUM EFTIRTÖLDUMVEITTAN STUÐNING:

Íslenska gámafélagiðMálningarþjónustan

KjarnabókhaldÞH Blikk

Búnaðarsamband SuðurlandsDráttarbílar AS og GÞÞ

Pizza Islandia, S. 486 6600 - Eyravegi 5 Selfossi

Selós ehf. Eyravegi 51 Selfossi

Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi

Bóksalinn BjarniHarðarson ermargslunginn í

áhugamálum og eitt þeirraer að þvælast um fjöll og

firnindi á mótorhjóli. Hér erhann með gamla Dakarnumen saman komust þeir oft í

hann krappann.

Syngjandi káturframbjóðandi. Hér erSædís ÓskHarðardóttirsérkennari áEyrarbakka, ensöngurinn er eitt afhennar áhugamálum.

Garðyrkjukonan Margrét Magnúsdóttir

frá Stokkseyri hefur svosannarlega græna fingur.

SagnfræðineminnAndrés RúnarIngason er ástríðu -maður í pólitík - en líkanáttúruunnandi.

Veiðigarpur á vit kjósenda.Eyrbekkingnum Óðni

Kalevi Andersen er margtfleira til lista lagt en

skrifstofustörf hjá Bárunni.Hér er hann á góðri stundu

inni í Veiðivötnum.

2

3

4

5

6

Page 4: Vinstri græn í Árborg 2010

Framboðslisti Vinstri grænna í Árborg 2010

ÞÖKKUM EFTIRTÖLDUM VEITTAN STUÐNING:

1. sæti 2. sæti 3. sæti 4. sæti

8. sæti6. sæti5. sæti

9. sæti

13. sæti 14. sæti 15. sæti 16. sæti

18. sæti17. sæti

10. sæti 11. sæti 12. sæti

7. sæti

www.vgarborg.is

Þórdís EyglóSigurðardóttir,forstöðu maður

BjarniHarðarson,bóksali

Sædís ÓskHarðardóttir,sérkennari

Andrés RúnarIngason,fangavörður

HilmarBjörgvinsson,skólastjóri

SigrúnÞorsteinsdóttir,hugbúnaðar -sérfræðingur

Óðinn KaleviAndersen,skrifstofu maður

MargrétMagnúsdóttir,garðyrkju -fræðingur

ValgeirBjarnasonlíffræðingur

Monika Figlarskatúlkur

Jóhann ÓliHilmarssonfugla fræðingur

Helga Sif Svein -bjarnardóttirbúfræðingur

ÞorsteinnÓlafssondýralæknir

IðunnGísladóttireftirlaunakona

Sigurður IngiAndréssonframhaldsskóla -kennari

Ingibjörg ElsaBjörnsdóttirþýðandi

Jón Hjartarsonbæjarfulltrúi

GuðrúnJónsdóttir fv.félagsráðgjafi