20. tbl. /05 - vegagerðin · 20. tbl. /05 ritstjórn og umsjón útgáfu: viktor arnar ingólfsson...

8
20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða [email protected] Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 20. tbl. 13. árg. nr. 409 15. ágúst 2005 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) KNH ehf., Ísafirði 34.433.044 101,1 3.485 Áætlaður verktakakostn. 34.047.010 100,0 3.099 Ístrukkur ehf., Öxarfirði 30.947.735 90,9 0 Vatnsnesvegur (711), Ósar - Hólaá 05-051 Tilboð opnuð 2. og 9. ágúst 2005 *). Nýbygging á 6,1 km löngum kafla Vatnsnesvegar frá Ósum að Hólaá í Húnaþingi vestra. Helstu magntölur eru: Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.400 m 3 Skering í laus jarðlög . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.800 m 3 Ræsalögn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 273 m Neðra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19.700 m 3 Malarslitlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.700 m 3 Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54.300 m 2 Girðingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.600 m Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 2005. 2 --- 1 Niðurstöður útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) Áætlaður verktakakostn. 7.050.000 100,0 1.452 Ístrukkur ehf., Kópaskeri 6.809.715 96,6 1.212 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 5.597.970 79,4 0 Upphéraðsvegur (931) um Ormarsstaðaá 05-049 Tilboð opnuð 2. ágúst 2005. Upphéraðsvegur á 0,34 km kafla um Ormarsstaðaá. Helstu magntölur eru: Fyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12.400 m 3 Burðarlög . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.300 m 3 Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.400 m 3 Grjótvörn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 250 m 3 Verki skal að fullu lokið 15. september 2005. --- 2 1 *) Þann 2. ágúst átti að opna tilboð í þetta verk. Opnun tilboða fór fram á skrifstofum Vegagerðarinnar á Ísafirði, Sauðárkróki og í Reykjavík. Tilboð- um í verkið átti að skila á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 2. ágúst sl. Á opnunarfundi var eitt tilboð opnað, frá KNH ehf. Hins vegar urðu þau leiðu mistök að það láðist að opna annað tilboð í verkið sem móttekið var á skrifstofu Vegagerðarinnar á Sauðárkróki áður en tilboðsfrestur rann út. Með vísan til 47. gr. laga um opinber innkaup nr. 94/2001 ákvað Vegagerð- in að opna tilboðið á sérstökum opnunarfundi þann 9. ágúst kl. 14:15 á skrifstofu Vegagerðarinnar á Sauðárkróki. Djúpvegur (61) um Svansvík 05-055 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í ný- og endurlögn Djúpvegar á um 3,6 km kafla frá Svansvík að Rauðagarði auk lagfæringa á vegamótum Vatnsfjarðavegar (633) og Reykjanesvegar (634). Helstu magntölur eru: Bergskering . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35.400 m 3 Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . 45.400 m 3 Neðra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16.000 m 3 Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.000 m 3 Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26.400 m 2 Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 68.500 m 2 Verki skal að fullu lokið 1. október 2006 Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Dagverðardal á Ísafirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum15. ágúst 2005. Verð útboðsgagna er 4.000 kr Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl 14:00 þriðjudaginn 30. ágúst 2005 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Auglýsingar útboða Leiðrétting á blaðnúmeri Þau mistök urðu við útgáfu síðasta tölublaðs að blaðið fékk rangt raðnúmer. Rétt er að 19. tbl. 2005 á að vera númer 408 en ekki númer 407 eins og misritaðist. Þeir sem geyma blöðin eru beðnir um að leiðrétta þetta. Heiðmerkurvegur (408), malbik 2005 05-059 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í malbikun á um 4 km löngum kafla á Heiðmerkurvegi austan Vífilstaðahlíðar. Helstu magntölur eru: Stungumalbik Y16, yfirlag á möl: . . . . . 24.000 m 2 Verki skal að fullu lokið 1. október 2005. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 15. ágúst 2005. Verð útboðsgagna er 2.000 kr. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl 14:00 þriðjudag- inn 30. ágúst 2005 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.

Upload: others

Post on 05-Aug-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

20. tbl. /05

Ritstjórnog umsjón útgáfu:Viktor ArnarIngólfssonÁbyrgðarmaður:Gunnar GunnarssonPrentun: Gutenberg

Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs-framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt,útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum ogsamningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni semverður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka.Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar.Áskrift er endurgjaldslaus.

Ósk um áskrift sendist til:VegagerðinFramkvæmdafréttirBorgartúni 7105 Reykjavík(bréfsími 522 1109)eða [email protected]

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 20. tbl. 13. árg. nr. 409 15. ágúst 2005

Tilboð Hlutfall Fráviknr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

KNH ehf., Ísafirði 34.433.044 101,1 3.485Áætlaður verktakakostn. 34.047.010 100,0 3.099Ístrukkur ehf., Öxarfirði 30.947.735 90,9 0

Vatnsnesvegur (711),Ósar - Hólaá 05-051

Tilboð opnuð 2. og 9. ágúst 2005 *). Nýbygging á 6,1 kmlöngum kafla Vatnsnesvegar frá Ósum að Hólaá íHúnaþingi vestra.Helstu magntölur eru:

Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.400 m3

Skering í laus jarðlög . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.800 m3

Ræsalögn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 273 mNeðra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19.700 m3

Malarslitlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.700 m3

Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54.300 m2

Girðingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.600 mVerkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 2005.

2---1

Niðurstöður útboða

Tilboð Hlutfall Fráviknr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)

Áætlaður verktakakostn. 7.050.000 100,0 1.452Ístrukkur ehf., Kópaskeri 6.809.715 96,6 1.212Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 5.597.970 79,4 0

Upphéraðsvegur (931)um Ormarsstaðaá 05-049

Tilboð opnuð 2. ágúst 2005. Upphéraðsvegur á 0,34 kmkafla um Ormarsstaðaá.Helstu magntölur eru:

Fyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 12.400 m3

Burðarlög . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.300 m3

Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.400 m3

Grjótvörn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 250 m3

Verki skal að fullu lokið 15. september 2005.

---21

*) Þann 2. ágúst átti að opna tilboð í þetta verk. Opnun tilboða fór fram áskrifstofum Vegagerðarinnar á Ísafirði, Sauðárkróki og í Reykjavík. Tilboð-um í verkið átti að skila á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 2. ágúst sl. Áopnunarfundi var eitt tilboð opnað, frá KNH ehf. Hins vegar urðu þau leiðumistök að það láðist að opna annað tilboð í verkið sem móttekið var áskrifstofu Vegagerðarinnar á Sauðárkróki áður en tilboðsfrestur rann út.Með vísan til 47. gr. laga um opinber innkaup nr. 94/2001 ákvað Vegagerð-in að opna tilboðið á sérstökum opnunarfundi þann 9. ágúst kl. 14:15 áskrifstofu Vegagerðarinnar á Sauðárkróki.

Djúpvegur (61) um Svansvík 05-055

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í ný- og endurlögnDjúpvegar á um 3,6 km kafla frá Svansvík aðRauðagarði auk lagfæringa á vegamótumVatnsfjarðavegar (633) og Reykjanesvegar (634).

Helstu magntölur eru:Bergskering . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35.400 m3

Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . 45.400 m3

Neðra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16.000 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.000 m3

Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26.400 m2

Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 68.500 m2

Verki skal að fullu lokið 1. október 2006Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Dagverðardal

á Ísafirði og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá ogmeð mánudeginum15. ágúst 2005. Verð útboðsgagnaer 4.000 kr

Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl 14:00þriðjudaginn 30. ágúst 2005 og verða þau opnuð þarkl. 14:15 þann dag.

Auglýsingar útboða

Leiðrétting á blaðnúmeriÞau mistök urðu við útgáfu síðasta tölublaðs að blaðiðfékk rangt raðnúmer. Rétt er að 19. tbl. 2005 á að veranúmer 408 en ekki númer 407 eins og misritaðist. Þeirsem geyma blöðin eru beðnir um að leiðrétta þetta.

Heiðmerkurvegur (408),malbik 2005 05-059

Vegagerðin óskar eftir tilboðum í malbikun á um 4 kmlöngum kafla á Heiðmerkurvegi austan Vífilstaðahlíðar.

Helstu magntölur eru:Stungumalbik Y16, yfirlag á möl: . . . . . 24.000 m2

Verki skal að fullu lokið 1. október 2005.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7

í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 15. ágúst2005. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.

Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl 14:00 þriðjudag-inn 30. ágúst 2005 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þanndag.

Page 2: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

Vaðlaheiði

Öxnadalsheiði

Flateyjardalsheiði

Víknafjöll

Flatey

Fnjóskadalur

Hörgá

rdalu

r

Öxn

adal

ur

Hjalteyri

Látraströnd

ÓLAFSFJÖRÐUR

SIGLUFJÖRÐUR

DALVÍK

AKU

REY

RI

Svalbarðseyri

Hrísey

GrenivíkÁrskógssandur

Hauganes

Hrafna-gil

Eyjafjörður

Eyj

afja

rðar

á

Tungnahryggsjökull

Vegakerfið

Stofnvegir með bundnu slitlagi

Tengivegir með bundnu slitlagi

Stofnvegir með malarslitlagi

Tengivegir með malarslitlagi

Landsvegir með bundnu slitlagi

Landsvegir með malarslitlagi

20 km5 0 10 155

Framkvæmdir

Nýbyggingar, bundið slitlag

Nýbyggingar, malarslitlag

Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðningar

Styrkingar eða festun burðarlags

Styrkingar á malarvegi

Viðhald á malarslitlagi82 Ólafsfjarðarvegur

Vatnsvörn í veggöngumFjárveiting 2005: 22 m.kr.

Verktaki: KM Malbikun ehf.Verklok: nóvember 2005

828 VeigastaðavegurHringvegur -Eyjafjarðarbraut eystriEndurbygging:1. áfangi, Hringvegur-Vaðlaheiðarvegur 1,4 km,2. áfangi, Vaðlaheiðarvegur-Eyjafjarðarbraut eystri, 2,4 kmFjárveiting 2005: 15 m.kr.Fjárveiting 2006: 26 m.kr.Fjárveiting 2007: 44 m.kr.Útboð: september 2005Verklok 1. áfangi: júní 2006Verklok 2. áfangi: júní 2007

Héðinsfjarðargöngveggöng samtals 10,6 km, vegtengingar 3,2 kmForval verktaka: desember 2005Verklok: desember 2009Árið 2005 verður tekið frá gangamunnumí Héðinsfirði og rafmagni komið aðgangamunnum í Siglufirði og ÓlafsfirðiUmsjón: VegagerðinKostnaður verður greidduraf Jarðgangaáætlun 2005

82 Ólafsfjarðarvegurá Lágheiði,

Fjarðará - sýslumörkNýbygging 2,9 km

Fjárveiting 2004: 37 m.kr.Fjárveiting 2005: 14 m.kr.

Verktaki: Fjörður ehf., SkagafirðiVerklok: september 2005

1

1

82

82

1

805

807

807

808

816

813

815

814

818

828837

836

834

833

812

831

F899

792

793

F839

821

829824

825

76

82

811

83

835

832

821

829

83

1

835

82

1

803

805 806

817

822

z

Page 3: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

Tjörnes

Mývatnsheiði

Fljótsheiði

Ásbyrgi

Öxarfjarðarheiði

Búrfellshraun

Bárðardalur

Reykjaheiði

Aðaldalur

Laxárdalur

Kin

narf

jöll

KraflaLaugar

Reykjahlíð

HÚSAVÍKSkjálfandi

Öxarfjörður

Mývatn

Skjálfandafljót

Laxá

Jöku

lsá

á F

jöllu

m

Laxá

Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

Framkvæmdir 2005, kort 7

85 NorðausturvegurLaxá hjá Laxamýri, brú og vegurBrú: 50 m, vegtenging: 1,6 kmFjárveiting 2005: 30 m.kr.Fjárveiting 2006: 111 m.kr.Fjárveiting 2007: 28 m.kr.Brú: vinnuflokkurVegagerðarinnar,byrjun októberÚtboð vegur: janúar 2006Verklok: september 2006

87 Kísilvegurslitlagsendi áGrímsstaðaheiði -sæluhúsEndurbygging: 5 kmSkuld frá 2003: 37 m.kr.Fjárveiting 2005: 48 m.kr.Fjárveiting 2006: 108 m.kr.Útboð: júlí 2005Verklok: júlí 2006

846 Austurhlíðarvegurhjá LaugumEndurbygging á 300 mkafla frá Reykjadalsá að FjalliFjárveiting 2005: 6 m.kr.Umsjón: VegagerðinVerklok: október 2005

853 Hvammavegurslitlagsendi - virkjunEndurbygging 3,6 kmFjárveiting 2005: 35 m.kr.Fjárveiting 2006: 6 m.kr.Útboð: júní 2005Verktaki: Alverk ehf.Verklok: September 2005

864 HólsfjallavegurDettifoss - Austaraland

Styrking og malarslitlag 21 kmFjárveitingar: 15 m.kr. af

nýbyggingaféog 20 m.kr. af viðhaldsfé

Umsjón: VegagerðinVerklok september 2005

Jarðbaðsvegur í MývatnssveitNýbygging 1 kmFjárveitingar 2005: 10 m.kr.Samningsverk við 4 verktakaVerklok: júní 2005

842 Bárðardalsvegur vestri,snjóastaðirStyrking og hækkunFjárveiting: 6 m.kr.ásamt viðhaldsféUmsjón: VegagerðinVerklok: september 2005

862 DettifossvegurHringvegur-Dettifoss

Nýbygging 21 kmframkvæmdir hefjast 2006

Innistæða: 82 m.kr.Fjárveiting 2005: 52 m.kr.Fjárveiting 2006: 52 m.kr.

Fjárveiting 2007: 175 m.kr.Fjárveiting 2008: 149 m.kr.

Útboð: apríl 2006Verklok: september 2008

1

1

1

85

87

85

852

851

853

856

855

845

846

847

848

841

842

844

843

849

884

863

864

861

862

865

867

866

87

842

854

85

860

862

886

864

85

85

85

85

F862

1

858

845

850

885

FramkvæmdakortNorðaustursvæðiþrjú kort

Page 4: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

Melrakkaslétta

Herðubreið

Mýv

atns

öræ

fi

Ódá

ðahr

aun

Tjörnes

Fljótsheiði

Vaðlaheiði

Öxnadals-heiði

Ásbyrgi

Fla

teyj

arda

lshe

iði

Öxarfjarðarheiði

Bárðardalur

Hörgá

rdalu

r

Öxn

adal

ur

Ski

ðada

lur

Hjalteyri

ÓLAFSFJÖRÐUR

DALVÍK

AKUREYRI

Svalbarðseyri

Hrísey

GrenivíkÁrskós-sandur

Hauganes

Hrafnagil

Laugar

Reykjahlíð

HÚSAVÍK

Kópasker

Grímsey

Eyjafjörður

Skjálfandi

Öxarfjörður

Mývatn

Laxá

Jökulsá á Fjöllum

85 NorðausturvegurArnarstaðir - KópaskerUndirbygging og neðra

burðarlag 12 kmFjárveiting; Bráðabirgðalán frá

Hófaskarðsleið 100 m.kr.Útboð: ágúst 2005

Verklok: 15. júní 2006Verklok yfirbyggingar: júlí 2006

Fjárveitingar 2007-2008: 150 m.kr.

F26

F88

82

805

807

808

816

813

815

814

818828

837

835

836

834

833

85

87

85

812

831

F839

F899

852

851

853

856

855

845

846

848

841

844

849

884

863

864

861862

865

866

867

803

802

843842

F862

821

829

824

825

826

F821F752

811

832

821

829

854

862

886

85

1

1

83

82

1

1

1

1

87

85

85

85

864

847

82

1

850

858

806

805

20 km5 0 10 155

Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

Framkvæmdir 2005, kort 8

22. tbl . bls. 6

22. tbl. bls. 4 k1

k2k3

k4

k5

k7

k8

k9

Norðvestursvæði

SuðursvæðiSuðvestursvæði

Norðaustursvæði

Svæðaskipting framkvæmdakorta

Svæði í ramma, sjá kort nr. 7

16. tbl. bls. 6

16. tbl. bls. 4

20. tbl.bls. 6

20. tbl. bls. 4

20. tbl.bls. 2

Page 5: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

a

Jöku

ldal

shei

ði

Jöku

ldal

urFl

jóts

dals

heið

i

Fljó

tsda

lur

Sm

jörf

jöll

Lang

anes

Búrfellsheiði

Hallorms-staður

ði

Dimm

ifjallg

arðu

r

Möð

ruda

lsfja

llgar

ðar

Þórshöfn

Raufarhöfn

Bakkafjörður

Vopnafjörður

EGILSSTAÐIR SEYÐISFJÖRÐUR

NESKAUPSTAÐUR

ESKIFJÖRÐUR

Bakkagerði

Fellabær

Þistilfjörður

Bakkaflói

Hof

Héraðsflói

Jöku

lsá

á Fj

öllu

m

Laga

rfljó

t

85 NorðausturvegurKatastaðir - KrossavíkNýbygging: 28 kmframkvæmdir hefjast 2006Fjárveiting 2005: 100 m.kr.Fjárveiting 2006: 200 m.kr.Fjárveiting 2007: 352 m.kr.Fjárveiting 2008: 448 m.kr.Útboð: mars 2006Verklok: ágúst 2008

917 Hlíðarvegur hjá FossvöllumRæsi í stað einbreiðrar brúar

ásamt vegtengingu 1,2 kmFjárveiting 2005: 58 m.kr.

Útboð: júlí 2005Verklok: nóvember 2005

923 JökuldalsvegurMjósund 1,1 km, ræsi í Þverá

í stað einbreiðrar brúar og nýbygging 0,8 kmHeildarkostnaður 36 m.kr., lán frá Landsvirkjun

Verktaki: Héraðsverk ehf.Útboð: ágúst 2004, verklok: ágúst 2005

1

8

F88

85

85

91

867

868

914

913

917

919

917

917

927925

944

943

924

925

94

94

931

F946

947

F910

869

915

946

85

1

1

85

1

85

85

94

923

953

902

912

Vegakerfið

Stofnvegir með bundnu slitlagi

Tengivegir með bundnu slitlagi

Stofnvegir með malarslitlagi

Tengivegir með malarslitlagi

Landsvegir með bundnu slitlagi

Landsvegir með malarslitlagi

Framkvæmdir

Nýbyggingar, bundið slitlag

Nýbyggingar, malarslitlag

Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðningar

Styrkingar eða festun burðarlags

Styrkingar á malarvegi

Viðhald á malarslitlagi

Svæði í ramma,sjá kort nr. 9

Page 6: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

Jöku

ldal

shei

ði

Jöku

ldal

ur

Þríh

yrni

ngsf

jallg

arðu

rFljó

tsdalsh

eiði

Hraun

Vestur

öræ

fi

Möðrudals-fjallgarðar

Snæfell

Jöku

lsá

á B

Kre

ppa

Krep

paJö

kulsá

á F

jöllum

Brúarjökull

Hofsjökull

Þrándar-jökull

VATNAJÖKULL

Hál

slón

Framkvæmdir

Nýbyggingar, bundið slitlag

Nýbyggingar, malarslitlag

Yfirlagnir, viðhald á slitlagi eðaseinna lag klæðningar

Styrkingar eða festun burðarlags

Styrkingar á malarvegi

Viðhald á malarslitlagi

1 HringvegurArnórsstaðamúliNýbygging: 6 km

Fjárveiting 2005: 10 m.kr.Fjárveiting 2006: 170 m.kr.

Útboð: október 2005Verklok; september 2006

931 Upphéraðsvegurum Ormarsstaðaá

Ræsi í stað einbreiðrar brúarásamt vegtengingu 0,7 km

Fjárveiting 2005: 34 m.krÚtboð: júlí 2005

Verklok: september 2005

Vegarkaflarnir sem unnið er við eru merktir inn á kortiðog framkvæmdum lýst í stuttu máli. Stærstu viðhaldsverkeru merkt inn á kortið án texta.Fjárveitingar nýbygginga eru taldar upp í flestum tilfellum.Athugið að breytingar geta orðið á einstökum verkum.

Framkvæmdir 2005, kort 9

F88

935935

934

933

910

F909

F902

F903

F910

F910

F905

923

F980

910

1

F910

F910

910

F88

1

923

923

901

907

924

Page 7: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

Breiðdalur

Hallorms-staður

Papey

EGILSSTAÐIR

SEYÐISFJÖRÐUR

NESKAUPSTAÐUR

ESKIFJÖRÐUR

Fellabær

Reyðarfjörður

Fáskrúðsfjörður

Stöðvarfjörður

Breiðdalsvík

Djúpivogur

Reyðarfjörður

Laga

rfljó

t

-

Vegakerfið

Stofnvegir með bundnu slitlagi

Tengivegir með bundnu slitlagi

Stofnvegir með malarslitlagi

Tengivegir með malarslitlagi

Landsvegir með bundnu slitlagi

Landsvegir með malarslitlagi

20 km5 0 10 155

92 Norðfjarðarvegurhjáleið Reyðarfirði

Lokið verður við framkvæmdirað Austurvegi og tengingu inn á hann,

ásamt 400 m framlengingu hjáleiðará Norðfjarðarveg utan Valhallar

Fjárveiting 2005: 50 m.kr.Verktaki: Arnarfell ehf.

Verklok: nómember 2005

953 MjóafjarðarvegurLok framkvæmda frá 2004Fjárveiting: 19 m.krVerktaki: Dal-BjörgVerklok: ágúst 2005

96 SuðurfjarðarvegurFáskrúðsfjarðargöngVeggöng: 5,9 kmVegtengingar: 8,5 kmKostnaðaráætlun: 3.935 m.kr.Fjárveiting 2003: 1.132 m.kr.Fjárveiting 2004: 1.347 m.kr.Fjárveiting 2005: 1.200 m.kr.Verktaki: Ístak hf. ogE. Pihl og Søn ASVerklok: september 2005

1

1

93

96

92

931

931

931

937

938

964

962

956

954958

953

951

F936

929

953

96

98

939

92

1

96

96

92

1

1

1

1

92

1

94

925

966

F959

936

1

Page 8: 20. tbl. /05 - Vegagerðin · 20. tbl. /05 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir

Yfirlit yfir útboðsverkÞessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust.Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar.Rautt númer = nýtt á lista

Fyrirhuguð útboð Auglýst:dagur, mánuður, ár

05-050 Norðausturvegur (85) um Laxá hjá Laxamýri, vegtenging 06

05-035 Héðinsfjarðargöng 05

05-047 Hringvegur (1), Arnórsstaðamúli 05

05-003 Reykjanesbraut (41), Laugarnesvegur - Dalbraut (færsla Sæbrautar) 05

05-039 Suðurstrandarvegur (427), vegtenging við Þorlákshöfn 05

05-041 Sólheimavegur (354), Eyvík - Sólheimar 05

05-054 Þverárfjallsvegur (744), Kallá - Sauðárkrókur 05

05-046 Veigastaðavegur (828), Hringvegur - Eyjafjarðarbraut eystri 05

04-006 Hringvegur (1) um Norðurárdal í Skagafirði 05

05-053 Vestfjarðavegur (60) um Svínadal 05

05-056 Strandavegur (643), Illaholt - Eyjar 05

05-044 Norðausturvegur (85), Arnarstaðir - Kópasker 05

03-092 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirlit 05

03-009 Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 05

05-042 Þingskálavegur (268), ræsi 05

05-038 Garðskagavegur (45) um Sandgerði 05

04-072 Garðskagavegur (45) um Ósabotna 05

05-037 Krísuvíkurvegur (42), Hraunhella - Hamranes 05

05-036 Nesvegur (425), Reykjanes - Staður 05

05-019 Efnisvinnsla á Norðvestursvæði 2005-2006, vesturhluti 05

Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:

05-059 Heiðmerkurvegur (408), malbikun 2005 15.08.05 30.08.05

00-054 Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur - Víkurvegur 15.08.05 06.09.05

05-055 Djúpvegur (61) um Svansvík 15.08.05 30.08.05

05-034 Vestmannaeyjaferja 2006-2010 02.08.05 06.09.05

05-057 Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur - Siglufjörður 2005 - 2008 02.08.05 16.08.05

05-048 Hlíðarvegur (917) um Laxá hjá Fossvöllum 02.08.05 16.08.05

05-045 Kísilvegur (87), slitlagsendi á Grímsstaðaheiði - Geitafellsá, 1. áfangi 02.08.05 16.08.05

Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:

05-051 Vatnsnesvegur (711), Ósar - Hólaá 18.07.05 02.08.05

05-049 Upphéraðsvegur (931) um Ormarsstaðaá 18.07.05 02.08.05

05-029 Hringvegur (1) við Borgarnes, tenging við Digranesgötu 23.05.05 07.06.05

Samningum lokið Opnað: Samið:

05-015 Sérmerkingar á Suðvestursvæði 2005 19.04.05 07.06.05

Vegmerking ehf.

05-002 Yfirlagnir á Suðvestursvæði, 2005, malbik 24.05.05 24.06.05

Loftorka Reykjavík ehf. / Malbikunarstöðin Höfði hf.

05-027 Lagfæring axla á Hafnarfjarðarvegi (40) 07.06.05 29.07.05

Loftorka Reykjavík ehf.

05-030 Snæfellsnesvegur (54), um Grundarfjörð, öryggisaðgerðir 21.06.05 28.07.05

Dodds ehf.

05-033 Yfirlagnir á Norðvestursvæði, malbik 12.07.05 18.07.05

Malbikunarstöðin Hlaðbær - Colas hf.

05-040 Holtsvegur (314) og Arnarbælisvegur (375) 26.07.05

Öllum tilboðum hafnað

Hallsvegur (432),Fjallkonuvegur - Víkurvegur 00-054

Vegagerðin og Reykjavíkurborg óska eftir tilboði í aðleggja tveggja akreina veg frá Fjallkonuvegi að Víkurvegium 0,86 km ásamt gerð hringtorgs við Fjallkonuveg.Leggja skal göngustíg frá Langarima að Víkurvegi meðtengingum í Húsahverfi og Gufuneskirkjugarð.Göngustígurinn mun liggja í undirgöngum þar sem hannþverar Hallsveg og er gerð undirganganna hluti af þessuverki. Þá skal breikka Víkurveg þar sem Hallsvegurtengist honum, leggja regnvatnslagnir í Hallsveg ogVíkurveg og gera umferðareyjar á gatnamótum. Einnigskal laga gatnamót Fjallkonuvegar og Gagnvegar.

Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. ágúst 2006.Helstu magntölur eru:Skering í laus jarðlög . . . . . . . . . . . . . . . . 32.300 m3

Skering í berg . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9.900 m3

Regnvatnslagnir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.000 mFylling og neðra burðarlag . . . . . . . . . . . . 12.000 m3

Fláafleygar og jarðvegsmanir . . . . . . . . . . 23.000 m3

Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.400 m3

Umferðaeyjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.200 m2

Gangstígar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5.400 m2

Frágangur fláa og jarðvegsmana . . . . . . . 43.000 m2

Ljósastaurar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 60 stk.Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni 7

í Reykjavík (móttaka) frá og með þriðjudeginum 16. ágúst2005. Verð útboðsgagna er 4.000 kr.

Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þriðjudag-inn 6. september 2005, og verða þau opnuð þar kl. 14:15þann dag.

Auglýsingar útboða