2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

47
Samfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi Svava Pétursdóttir Fræðslufundur Félags dönskukennara 8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík

Upload: svava-petursdottir

Post on 21-Jun-2015

452 views

Category:

Education


2 download

DESCRIPTION

Samfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi Fræðslufundur Félags dönskukennara 8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík

TRANSCRIPT

Page 1: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Samfélagsmiðlar í kennslu- nokkrir möguleikar í tungumálanámi

Svava Pétursdóttir Fræðslufundur Félags dönskukennara

8. nóvember 2013 í Háskólanum í Reykjavík

Page 2: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Page 4: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Samfélagsmiðlar

Forrit sem eru staðsett á netinu og eru afurð vef 2.0

• Þátttaka

• Samvinna

• Gagnvirkni

• Samskipti

• Samfélagsuppbygging

• Deila

• Tengslanet

• Sköpun

• Dreifing

• Sveigjanleiki

• Sérsníða/aðlögun

• Poore (2012)

http://usingsocialmediaintheclassroom.wikispaces.com/

Page 5: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

http://www.icelandreview.com/icelandreview/daily_life/Iceland_Loves_Facebook_(JB)_0_399449.news.aspx og http://en.wikipedia.org/wiki/Facebook_statistics

72% Íslendinga nota Facebook

223.880 manns

Hvers vegna Facebook ?

Monaco, Gibraltar hærri í

einni mælingu og og Qatar í annari

Page 6: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Skólar og samfélagsmiðlar - Fimm víddir

Tæki til náms

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

Kennarar og starfsfólk – samvinna og samstarf

Kennarar – endurmenntun

Almannatengsl

Page 7: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Einstaklingur • stýrir með friðhelgisstillingum hver sér hvað

Page 8: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sú opinbera síða sem eitthvað kveður að 39.695 „aðdáendur“ http://www.socialbakers.com/facebook-statistics/iceland

SKÓLI Fjöldi nemenda

2011 Aðdáendur á

Facebook 2013

Háskóli Íslands 13.919 8.143

Háskólinn í Reykjavík 2.468 3.567

Háskólinn á Akureyri 1.493 ekki til

Háskólinn á Bifröst 431 2.588

Listaháskóli Íslands 414 ekki til

Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri 238 2.825

Hólaskóli/Háskólinn á Hólum 172 1.707

Endurmenntun Háskóla Íslands 54 5.175

Almannatengsl

Page 9: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Síða – „læk“ síða

Page 10: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Hópur -Group

Vinsælasta og líklega besta leiðin til að vera í samskiptum við nemendur á Facebook

Page 12: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Kostir?

• Áhrif á áhuga nemenda

• Þekkja umhverfið

• Tjá sig frjálslega

• Hentar í umræður og hugmyndavinnu

• Nemendur eru þarna –líklegri til að sjá skilaboð

• Kostir að hafa allt á einum stað

Mynd: http://media.tumblr.com/tumblr_lyc79xkCnF1r5wjw0.jpg

Page 13: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Hvers vegna þurfa skólar að nýta samfélagsmiðla ?

• Samfélagsmiðlar gefa tækifæri á að breyta kennsluháttum • SM auðvelda kennurum og nemendum að tengjast

sérfræðingum • Þar tengjumst við nemendum, foreldrum og samfélagi þar

sem þau eru þegar • SM eru leið til að finna nýjar og mikilvægar upplýsingar • Til að koma upplýsingum um skólana á framfæri á þann hátt

sem þeir kjósa. • SM hafa áhrif ! • Þurfum að kenna nemendum á miðlana og áhrif þeirra

(digital citizenship and digital branding)

Page 14: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Kennarar og nemendur – samskipti og upplýsingagjöf

• Hvað á að lesa

• Hvenær á að mæta

• Hvað gildir prófið

• Tókuð þið eftir þessu?

• Fréttir

• Þakklátir nemendur að ná alltaf í kennara

• Skil einkalífs og vinnunar/námsins vinnutíma,

Page 15: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

„Í einum af mínum kúrsum var ég í hópi með nemendum sem vildu stofna fésbókar síðu til þess að nota sem samskiptatól. Við vorum þrjár saman í hóp og gekk þetta vonum framar. Að mínu áliti er þetta frábær leið þar sem óþarfi er að kenna nemendum á síðuna því flest allir hafa notað hana í lengri tíma.“ Áslaug Björk Eggertsdóttir http://menntamidja.is/blog/2013/02/25/facebook-i-kennslu/

Page 16: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Vilja nemendur/kennarar taka þátt í hópum ?

• Já - Eru þar hvort sem er

• Já- Finna gagnsemi

• Nei- ráðist inn á persónulegt/félagslegt rými

• Stofnaðir af nemendum? – Kennari hefur ekki stjórn né eftirlit

• Stofnaðir af kennurum? – Kennarinn ,,á“ hópinn

Page 17: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Hættur og gallar- nám og nemendur

• Ekki allir á Facebook

• Ekki sama og námsumhverfi – t.d. Ekki próf og skil

• Tregir til að tjá sig (grunnskóli, háskóli)

• Heldur ekki uppá eldri útgáfur skjala

• Hætta á misskilningi og særindum

???

Page 18: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Hættur og gallar- kennarar

• Nemenda- kennara sambönd og friðhelgi einkalífsins

• Nýta friðhelgisstillingar • Kennarar og nemendur ekki „vinir“ á miðlum með

persónulegu efni • Kennarar passi „ímynd“ sína – en loki ekki of

miklu ;) • Skólar

– Efni til samræðu um vinnulag – Setji viðmiðunarreglur

Page 19: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Til umhugsunar

• Nemendur kunna svo mikið en samt ekki neitt!

• Siðarreglur

• Málfar og fas Hæ Sæta !

• Umgengnireglur

• Höfundarétt

• Áreiðanleika heimilda

– ….

http://edudemic.com/wp-content/uploads/2010/04/cyberbully.jpg

Page 20: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Spurningin ?

• Hvað viljum við að nemendur :

– Geri ?

– Geti?

– Kunni?

– Skilji?

• Of veljum svo leið miðað við það

Page 21: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Hvað viltu að nemendur geri með tækni?

RÖNG SVÖR

• Búa til skyggnusýningu • Skrifa blog • Búa til orðalist (wordle) • Birta hreyfimyndir • Hanna flettitöflur • Búa til myndbönd • Setja innlegg í

námsumhverfi • Nota snjalltöflur • Hanna smáforrit

RÉTT SVÖR

• Auka vitund • Efna til samræðna • Finna svör (við þeirra spurningum) • Vinna saman • Móta skoðanir • Hafa áhrif • Taka þátt • Knýja fram breytingar

• Tækni er alltaf tæki, EKKI námsmarkmið From http://www.educatorstechnology.com/2013/07/8-things-kids-should-be-able-to-do-with.html

Page 22: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Sem tæki til náms

• Samskipti - vinna saman

• Umræður

• Leita heimilda – afla upplýsinga

• Birta vinnu

• Sköpun

• Þátttaka í samfélagi

Page 23: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Flokkunarkerfi Bloom á námsmarkmiðum

Mat

Nýmyndun

Greining

Beiting

Skilningur

Minni

https://notendur.hi.is/ingvars/namskeid/namskrarfraedi/markmidis/markmidis.htm

Sköpun

Page 24: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

• http://www.educatorstechnology.com/2013/03/a-great-concept-map-on-blooms-digital.html • http://zaidlearn.blogspot.com/2012/10/a-juicy-collection-of-blooms-digital.html

Page 25: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

• Hvaða samfélagi hefur þú aðgang að?

• Hvaða tæki hentar þínum hóp/bekk?

• Hvar eru þátttakendur þegar?

Spyrja ráða Gefa ráð Svara spurningum Deila tenglum um málefni-viðfangsefni, rökstyðja val Deila upplýsingum Deila skrám Rökræða Birta vinnu td.

myndir-veggspjöld-hljóðskrár-myndbönd-ritun

Page 26: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Lesa Skrifa

Hlusta Tala

Page 27: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Lesa

Tala Hlusta

Skrifa

Page 28: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Samræður – Lesa – Skrifa

• Skrifa færslur á dönsku

• Nemendur lesa

• Nemendur svara skriflega

– Kennara, hvor öðrum

• Nemendur þýða textann (með google translate?)

Page 29: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Samræður - Tala - Hlusta

• Hljóð og mynd

• Taka upp, skila verkefnum, tala við hvort annað

– Snapchat

– Skype

– Soundcloud

– Audacity (til að vinna með hljóðskrár)

– Vlog – youtube, vimeo

Page 30: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

• Texti mynd og hljóð í einu, deila skjá

Mynd: http://voiceontheweb.biz/skype-world/skype-software/skype-41-beta-launched-will-that-be-video-or-desktop-sharing/

Mynd: http://ipaddiction.blogspot.com/2013/09/google-discussion-and-google-hangouts.html

Page 31: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Vekja áhuga

• Pintrest

• Blog

Sjónræn

bókamerki

Page 32: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Tengjast málsvæðinu

• Etwinning

• Facebook hópar- síður ? – https://www.facebook.com/danskiheleverden?fref=ts

• Twitter

Page 33: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Nokkrar hugmyndir 1. Settu upp síðu á Facebook sem nemendur þínir geta fylgst með “læk”. Skrifaðu

færslur, ekki á íslensku. Biddu nemendur að þýða textann með vefþýðingavél og meta hversu rétt hún er.

2. Settu upp Twitter reikning. Byrjaðu að tísta á málinu sem þú kennir. Vittu hvort þú náir að efna til samræðna við nemendur með það í huga að þú hefur einungis 140 tákn að spila úr. Settu það sem reglu að ekki megi tísta, né endurtísta á íslensku.

3. Settu upp YouTube reikning. Segðu nemendum að taka upp myndskeið um áhugamál sín, hugsanir um eða skoðanir á málefnum líðandi stundar, en eingöngu á erlenda málinu. Þeir sem vilja hlaða upp myndböndunum send þau til þín fyrst.

4. Settu upp Pinterest reikning. Taktu myndir af minnisspjöldum, gulum miðum eða hlutum með lýsingu á erlenda málinu og birtu á Pintrest spjaldi. Þú gætir líka birt myndir, og infographic um tungumál til að hjálpa nemendum til að skilja hvers vegna þeir ættu að læra þau. (sjá t.d. http://dailyinfographic.com/what-are-the-hardest-languages-to-learn-infographic )

5. Settu upp blog og birtu efni þar á málinu sem ú kennir. Sýndu nemendum hvers vegna þú elskar málið og kveiktu með því áhuga þeirra. Fáðu nemendur til að skrifa smávegis og birta það fyrir allan heiminn að dást að.

Þýtt úr The Guardian http://www.theguardian.com/teacher-network/teacher-blog/2012/apr/10/language-teaching-social-media

Page 34: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Framleiða saman- Vinna saman

• Hugarkort

• Blogg

• Wiki

• Veggspjöld (2 næstu glærur)

Page 35: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Vef-veggspjöld

Page 36: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Vef-veggspöld • Safna saman, texta, mynd, myndskeiðum

hljóðskrám

– https://newhive.com/

– http://padlet.com

– http://www.urturn.com/

– http://www.glogster.com/

Page 37: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

• Sameiginlegar

– glósur

– minningar

– skýrslur

– Verkefni

– ritgerðir

– ……

http://skolemidler.wikispaces.com/forside

Page 38: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Skrifa saman

Page 39: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Skrifa saman

https://drive.google.com/

Page 42: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Hvaða græjur er hægt að nota í eigin þekkingaröflun?

• Facebook – hópar um kennslu

• Twitter – fylgjast með hvað erlendum og íslenskum kennurum og fræðimönnum

• Spjallborð

• Linkedin – hópar

• Webinars

• Moocs

• Bókamerkjasíður

Page 43: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

186 2.021 10.465 342 1.418 12 425 Tölur frá ágúst 2013

Page 44: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Spjaldtölvur í námi og kennslu

Leita upplýsinga Spyrja spurninga Gefa ráð Ræða málin Benda á kennsluefni, fréttir og vefsíður

Page 45: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál

Page 46: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

#menntaspjall

Page 47: 2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami

Samræður á Twitter

• Merki samræðunnar (Hashtag)

• Merkja einstakling

• @svavap

#menntaspjall

Takk fyrir mig