Ágúst kvaran, science institute, university of iceland, dunhaga 3, 107 reykjavík, iceland. laser...

56
Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa* Hvernig geta lífræn efni myndast í geimnum? / Hvernig er efnafræði ósoneyðingarinnar? * Sjá: http://www.hi.is/~agust/ Eðlisfræði í rannsóknum; Eðlisfræði IR, Haust 2010

Post on 19-Dec-2015

222 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

 Ágúst Kvaran,

Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland.

LASER greining efna og efnahvarfa*;Hvernig geta lífræn efni myndast í geimnum? /

Hvernig er efnafræði ósoneyðingarinnar?

* Sjá: http://www.hi.is/~agust/

Eðlisfræði í rannsóknum; Eðlisfræði IR, Haust 2010

Page 2: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Alþjóðlegt Samvinnu-verkefni

Bergen

CERN

Braun-schweig

Zurich

H.Í.

Page 3: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

 Ágúst Kvaran,

Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland.

1. Inngangur: Um ljós- og LASER greiningu efna

2. Sameindir “skoðaðar” með yfirmagni af ljósi:Rannsóknir á Íslandi

3. Árekstrar sameinda í efnahvörfum “skoðaðir”;Nóbelsverðlaun 1999

Eðlisfræði í rannsóknum; Eðlisfræði IR, Haust 2009

Page 4: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

•Eiginleikar efna ráðast af innri gerð efnisins, sameindunum.•Grunnrannssóknir í efnafræði beinast að eiginleikum sameinda

Sameindir of smáar til að vera sýnilegar í bestu smásjám;Sbr. Súrefnissameindin:

0,0000002 mm

Nota aðrar / óbeinar aðferðir til að “skoða” sameindir, sbr:

Mismunandi litir Mismunandi sameindir

2, litir

Page 5: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Ljós ?

Hvíttljós

GulurRauður

GrænnBlár

Page 6: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Gler-strendingur

Bylgju-lengd

Page 7: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Litur efnis felur í sér upplýsingar um sameindirnar m.t.t.:-Atómsamsetningar-Lögunar-Stærðar

:

3, gleypni

Ljós fellur á hlutGult,rautt,grænt,blátt

Ljós endurkastastFrá hlut; rautt

Sameindir gleypaHluta ljóssins:Gult, grænt, blátt

Nota gleypnieiginleika sameinda:

Page 8: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Sýni/sameindir

Mæli minnkun í ljósmagni

4

ljóseindum fækkarSameind gleypir orku einnar bylgju/ljóseindar:

Page 9: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Nánar:

ljósorka

Ljósbylgja/ljóseind

Page 10: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Nánar:

ljósorka

Ljósbylgja/ljóseind

Sameind verður orkurík, t.d.:-aukin hreyfiorka-rafeindir ( ) flytjast fjær atómkjörnum-

-

Page 11: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

LASER geisli:

Sýni/sameindir

6

LASER LASER-geisli

•Einlitt ljós (ein bylgjulengd)•Mikið magn jafnorkuríkra ljóseinda•Oft á formi örstuttra blossa

-

Page 12: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Ein sameind getur gleypt fleiri en eina ljóseind samtímis:

Dæmi:

7;1 vs 3 hv

-

Vaxandi Orka:

Gleypni einnarljóseindar:

Gleypni þriggjaljóseinda:

Orka hverrar ljóseindar minnkar með fjölda gleyptraljóseinda fyrir sömu heildarorku

Page 13: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

-

T.d.:

Orkuríkrarútfjólublárargeislunar þörf

8

Orka

Sýnilegt ljós nægir:

Auðveldara, tæknilega

Page 14: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

9,orkuform

Einnig: Mögulegum orkuformum sameinda og atóma fjölgar með fjölda gleyptra ljóseinda, Dæmi: Mismunandi brautir rafeinda umhverfis atómkjarna:

1x 3x

Mikilvægt í“ljósefnafræði”

Page 15: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Rannsóknir á Íslandi:

Mælingar á tveggja og þriggja ljóseinda gleypni sameinda:

10,mælingar

Tækjauppsetning

PellinBrocaprisma

Gas-LASER

Lit-LASER

Page 16: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

I. Mælingar:a) “Einföld aðferð” / gassýni:

+

-

LASER beam

9

LASER beamLASER beamLASER beamLASER beam

Page 17: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Gas-blöndun

spýttari Jónþrýstir Raflinsur

Pumpa

linsa

LASER-geisli

Pumpa

TOF-Rör

jónir

b) Jónun og massagreiningar:

tölva

Page 18: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

út

Spennu-deilir

HV-2Kv

HX spýttari

TurboPumpa

TOF rör

safnlinsa

MCP skynjari

sveiflusjá

tölva

Gas Laser

Inn

út

Lit- LaserSHG

Tíma-seinkun200-1200 S

Lit-laser stjórntæki

Pellin Broca prisma

SHG stjórnbox

Inn

Page 19: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

LASER-tæki

jónunarklefar

TOFrör

Page 20: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

C2H2

Stórar Lífrænar sameindir : Líf(?)

Himin-geimurinn

???

Page 21: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

út

Spennu-deilir

HV-2Kv

C2H2spýttari

TurboPumpa

TOF rör

safnlinsa

MCP skynjari

sveiflusjá

tölva

Gas Laser

Inn

út

Lit- LaserSHG

Tíma-seinkun200-1200 S

Lit-laser stjórntæki

Pellin Broca prisma

SHG stjórnbox

Inn

Page 22: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

-1 4

-1 2

-1 0

-8

-6

-4

-2

0

x10

3

3 02 52 01 51 050

Io n m a s s (a m u )

H+

CH+

CH2+

C+ C2+

C2H+

C2H2+

Mag

n jó

na

Jón-styrkur

LASER geislun C2H2

Massi jóna Flugtími jóna

Page 23: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Orka

HCCH:

HCCH*:

Page 24: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Orka

C2 H2

HCCH*:

C2

+

+

Page 25: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Orka

HCCH*:

Page 26: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Orka

HCCH*:

CH2C

Page 27: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

-1 4

-1 2

-1 0

-8

-6

-4

-2

0

x10

3

3 02 52 01 51 050

Io n m a s s (a m u )

H+

CH+

CH2+

C+C2

+

C2H+

C2H2+

Mag

n jó

na

Jón-styrkur

LASER geislun C2H2

Flugtími jónaMassi jóna

Page 28: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

C2H2

Stórar Lífrænar sameindir : Líf(?)

Himin-geimurinn

???

Page 29: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

C2H2

Stórar Lífrænar sameindir : Líf(?)

Himin-geimurinn

???C2

CCH2

Page 30: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

O3

O3

Cl

Hvernig er efnafræði ósoneyðingar-innar?

Page 31: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Hvernig myndast ósonlagið og hver eru áhrif þess?

Page 32: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

O2 O

O3

Page 33: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

20 km

( )

( )

Page 34: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

20 km

Page 35: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

20 km O3+O-> O2+O2

Page 36: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Hvernig getur ósonlagið eyðst af völdum mengunarefna?

Page 37: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

20 km

Page 38: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

20 km

O3 + O -> O2+O2

Page 39: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

out

Voltagedevider

HV-2Kv

HCl nozzle

TurboPump

TOF

lense

MCP detector

oscilloscope

computer

Excimer Laser

In

út

Dye- Laser

SHG

Time delay200-1200 S

laser control

Pellin Broca prism

SHG control

In

REMPI-TOF

Page 40: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

-28.5

-28.0

-27.5

-27.0

-26.5

-26.0

x103

4003002001000

Intensity

Mw1 3512

H+

35Cl+

H35Cl+

H37Cl+

12C+

Two photon resonance excitation=82842.36 cm-1

Mass spectrum RCl = HCl

Page 41: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

80

70

60

50

40

30

x10

3

8006004002000

82849.4 cm-1

j´=2

82848.76j´=3

82847.8j´=4

82846.44j´=5

82844.84j´=6

82836.36j´=9

82842.36j´=7

82839.8j´=8

82833.6cm-1

82842.88

Mw / rel.

H+

35Cl+H35Cl+

H37Cl+

Page 42: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

80

70

60

50

40

30x1

03

8006004002000

82849.4 cm-1

j´=2

82848.76j´=3

82847.8j´=4

82846.44j´=5

82844.84j´=6

82836.36j´=9

82842.36j´=7

82839.8j´=8

82833.6cm-1

82842.88

Mw / rel.

35Cl+

H35Cl+

H37Cl+

30,0323

32,1132

34,2637

36,484

38,7739

41,1336

43,5629

46,0619

82

83

3,6

82

83

5,6

7

82

83

8,4

24

82

84

0,7

14

29

82

84

2,3

6

82

84

4,1

27

27

82

84

6,2

4

82

84

7,9

92

82

84

9,8

26

67

82

85

1,7

46

67-30000-28500-27000-25500-24000-22500-21000-19500-18000-16500-15000-13500-12000-10500-9000-7500-6000-4500-3000-15000

150030004500600075009000

10500120001350015000

2xhv

Mw

35Cl+

37Cl+H37Cl+H35Cl+

/cm-1

Page 43: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

82833,6

82838,768

82842,88

82846,82857

82850,68

0,7

23

62

4

1

1,3

20

98

33

,10

81

34

,84

9

36

,63

45

38

,46

46

40

,33

93

-29967-28540-27113-25686-24259-22832-21405-19978-18551-17124-15697-14270-12843-11416-9989-8562-7135-5708-4281-2854-14270142728544281570871358562998911416128431427015697

2xhv

Mw /amu

35Cl+

37Cl+

H37Cl+

H35Cl+

H+

/cm-1

Page 44: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

HCl*

HCl+

H+ + Cl

(i)

(ii)

(1)

(2)

(3)

(4)

number ofphotons:

H* +Cl

H+

H+ Cl*

Cl+

(v) (vi)

(iii) (iv)

H+Cl-

(2)

Page 45: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

2h

C+

CH3+

69600cm-1

69936 cm-1

CH3Br2D REMPI

CH2+

CH+

Massi

Page 46: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

8000

6000

4000

2000

0

69.7469.7269.7069.6869.6669.64x10

3

1D REMPI for C+

=> Staðfesting á tilvist C frumeinda

Page 47: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

CH3Br

CH3Br*

H2+ C + HBr

H2+ C*+ HBr

H2+ C+ +HBr+e-Orka

CCHH

HHHH

BrBr

Page 48: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

CX ZY

R

C frumeindir mikilvægar grunneiningar fyrir myndun lífrænna efna:

Page 49: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Gasþensla

Kæling

Page 50: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Spennu-deilir

HV-2Kv

HF spýttari

TurboPumpa

TOF rör

safnlinsa

MCP skynjari

sveiflusjá

tölva

Gas Laser

Inn

út

Lit- LaserSHG

Tíma-seinkun200-1200 S

Lit-laser stjórntæki

Pellin Broca prisma

SHG stjórnbox

Inn

...HF

HF

HF

HFHFSamloðunSameinda vegnakulda

Page 51: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

(HF)n sameindaþyrpingar:

(HF)2 (HF)3 (HF)4

Page 52: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

11,2-3-hv gl.

Tveggja og þriggja ljóseinda gleypni sameindarinnar HBr:

Gleypni sem fall af lit ljóss / orku ljóseinda:

Page 53: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

12,róftúlkun

Breytingar í orkuformum samfara þriggja ljóseinda gleypni(J):

J

(J:Q)J-1;P J+1;RJ-3;N (J-2;O) (J+2;S) J+3;T

Fjögur ólík orkuástönd (N,P,R,T) getamyndast per eitt upphafsástand

Page 54: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Þyrpingar af toppum svara til ákveðinna ástanda: N,O,P,....

13,merking rófa

Page 55: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Úrvinnsla mæligagna skv. Líkanreikningum:

•Skv. líkani fyrir áhrif ljóseinda á orku sameinda (skammtafræði)•Áætla hvaða ljósorka gleypist•Áætla magn gleypingar

Líkt eftir mældu litrófi, sbr.:

14,hermun

Page 56: Ágúst Kvaran, Science Institute, University of Iceland, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, Iceland. LASER greining efna og efnahvarfa*; Hvernig geta lífræn efni

Líkani er breytt uns samsvörun fæst milli útreiknaðs og mælds litrófs

Þá er unnt að ráða í eiginleika sameindanna og orku þeirra út frá forsendum líkansins

Upplýsingar fást um sameindirnar og orkueiginleika þeirra:

15,lokagl.

-

* Sjá: http://www.hi.is/~agust/