lífræn efni

14
Ólafur Halldórsson

Upload: kiora

Post on 10-Jan-2016

60 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

Lífræn efni. Ólafur Halldórsson. Margvíslegir hlutir eru myndaðir úr lífrænum efnum, til dæmis:. Fuglar. Blóm. Bensín. Hjólbarðar. Hundar. Fólk. Hvað eru þá eiginlega lífræn efni?. Lífræn efni eiga það sameiginlegt að þau eru kolefnissambönd. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Lífræn efni

Ólafur Halldórsson

Page 2: Lífræn efni

Margvíslegir hlutir eru myndaðir úr lífrænum efnum, til dæmis:

Page 3: Lífræn efni

Hvað eru þá eiginlega lífræn efni?

Page 4: Lífræn efni

Lífræn efni eiga það sameiginlegt að þau eru kolefnissambönd

Kolefnisatóm hafa fjórar tengirafeindir, sem þýðir að hvert atóm getur tengst allt að

fjórum öðrum atómum

Page 5: Lífræn efni

Kolefnisatóm geta meðal annars tengst innbyrðis

Þetta veldur því, ásamt tengigetu kolefnisatóma, að lífrænar sameindir

Geta verið mjög stórarEru gríðarlega fjölbreyttar

Einnig eru til efni sem eru aðeins mynduð úr kolefnisatómum, svo sem knattkol og demantar, en þau teljast ekki til lífrænna efna

Page 6: Lífræn efni

Ahugið!

Lífræn efni eru flokkuð eftir efnafræðilegri samsetningu en ekki eftir því hvort þau

fyrirfinnast í lífverum eða ekki

Page 7: Lífræn efni

Flokkar lífrænna efna

Nafnakerfið

Kolvatnsefni

Alkóhól

Esterar

Eterar

Aldehýð

Keton

Karboxýlsýrur

Amínósýrur

Heiti lífrænna smásameinda:dæmi

Stórsameindir

ENDIR

Page 8: Lífræn efni

Kolvatnsefni eru eingöngu mynduð úr kolefni og vetni.

Heiti kolvatnsefna eru undirstaða nafnakerfis fyrir

lífræn efni, nema stórsameindir.

Alkanar

Alkenar

Alkynar

Hringalkanar

Arómatísk kolvatnsefni

Page 9: Lífræn efni

Alkanar eru mettuð kolvetnissambönd: hvert

kolefnisatóm er tengt fjórum öðrum atómum

Heiti alkana sem myndaðir eru úr

samfelldri keðju kolefna mynda grunnin í nafnakerfinu.

Hér eru heiti tíu fyrstu alkananna af þessari

gerð:

Page 10: Lífræn efni

Metan

Etan

Própan

Bútan

Pentan

Hexan

Heptan

Oktan

Nónan

Dekan

Etanar eru algengir orkugjafar, til dæmis gas og bensín

Sumir alkanar eru myndaðir úr greinóttum sameindum

Page 11: Lífræn efni

Nafnakerfi lífræna efna byggist á heitum ógreinóttra kolvatnssameinda. Heiti tíu einföldustu kolvatnssaeindanna eru:

Heiti annarra lífrænna efna eru auðkennd með sérstökum endingum

MetanEtanPrópanBútanPentanHexan HeptanOktanNónanDekan

Til þess að vera læs á heiti einfaldra lífrænna efna er nauðsynlegt að geta talið upp á tíu á grísku!

Page 12: Lífræn efni

-ol endingin táknar einkennishóp alkóhóla, hýdroxíðhóp: -OH

Metan- merkir að eitt kolefnisatóm er í sameindinni

Alkóhól

H

H-O-C- H

H Alkóhól eru fjölskrúðugur hópur lífrænna efna og hægt er að framleiða ýmis önnur lífæn efni úr þeim. Einkennishópur alkóhóla er hýdroxíðhópur (einn eða fleiri) sem er myndaður úr vetni og súrefni

Dæmi um alkóhól: metanol, sem einnig kallast tréspíri

Hver er formúlan fyrir etanol? En etandiol?

Page 13: Lífræn efni

H H

H-O-C-C-H

H H

-ol stendur fyrir einkennishóp alkóhóla

Etan- merkir að kolefnisatómin eru tvö

Etanol, eða vínandi, hefur efnaformúluna C2H5OH. Etanol er meðal annars í öllum áfengum drykkjum. Það er framleitt með gerjun

Page 14: Lífræn efni

Að telja upp á tíu á grísku

Mono

Di

Tri

Tetra

Penta

Hexa

Hepta

Okta

Nona

Deka

1:

2:

3:

4:

5:

6:

7:

8:

9:

10:

Viltu giska?

Ef ekki, smelltu þá á myndina með músinni