almenningssalerni Í reykjavÍk tillögur starfshóps

12
ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK Tillögur starfshóps Framkvæmdaráð 25.06.2008 Reykjavíkurborg Framkvæmdasvið

Upload: fallon

Post on 17-Jan-2016

64 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK Tillögur starfshóps. Framkvæmdaráð 25.06.2008. Skilgreind þjónustumarkmið og þjónustustig Almenningssalerni skoðuð og þjónusta og þjónustutími kannaður Farið á þá staði sem starfshópurinn taldi að þjónusta ætti í framtíðinni - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

ALMENNINGSSALERNI Í REYKJAVÍK

Tillögur starfshóps

Framkvæmdaráð25.06.2008

ReykjavíkurborgFramkvæmdasvið

Page 2: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Vinnulag í verkefninu, núverandi staða

•Skilgreind þjónustumarkmið og þjónustustig

•Almenningssalerni skoðuð og þjónusta og þjónustutími kannaður

•Farið á þá staði sem starfshópurinn taldi að þjónusta ætti í framtíðinni

•Fjallað um valkosti um gerðir almenningssalerna

•Núverandi staða kynnt í skýrslu auk tillagna sem hópurinn telur að séu til þess fallnar að bæta þjónustu við borgarana.

Þegar halda skal úti þeirri þjónustu sem almenningssalerni eru þá þarf alltaf að vera viðbúinn slæmri umgengni og gera ráð fyrir þeim kostnaði sem hlýst af reglulegum þrifum, góðu eftirliti og viðhaldi annars verður reksturinn endalaus vonbrigði.

Page 3: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Tillögur að nýjum almenningssalernum, kort

Page 4: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Niðurstaða

Gerðar eru eftirfarandi tillögur:•Núllið í Bankastræti verði endurbyggt nálægt þeim stað sem kvennasalernin eru nú.•Í Hljómskálagarði og við göngustíg í Nauthólsvík verði sett upp vönduð vatnssalerni á sumrin.•Við Tryggvagötu (horn við Naustin), Laugaveg 52, Austurvöll, við Esjurætur og göngustíg við Ægisíðu og Sæbraut verði sett upp vatnssalerni.•Þá er gerð tillaga að staðsetningu salernis á Skólavörðuholti

þegar salerni við Frakkastíg þarf að víkja vegna framkvæmda.•Reiknað er með salernum tengdu nýju tónlistarhúsi

Samkvæmt starfsleyfisskilyrðum er skylt að hafa salerni á samgöngumiðstöðvum, svo sem á Hlemmi og í skiptistöð í Mjódd en á

hvorugum staðnum eru opin salerni í dag.

Page 5: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Forgangsröðun

Forgangur Þjónustustig núTillaga að bættu

þjónustustigi Athugasemd

1 Núllið Bankastræti B A Endurbyggja á nýjum stað

2 Tryggvagata, horn við Naustin E B Umsókn liggur hjá Skipulagsnefnd

3 Laugavegur 52 E B Við bílastæði

4 Austurvöllur E B Við Austurvöll, nálægt Landsímahúsi

5 Nauthólsvík, við göngustíg E A Færanlegt klósett, sumaropnun

6 Hljómskálagarður E A Færanlegt klósett, sumaropnun

7-9 Esjan D B Þarf gott eftirlit

7-9 Ægisíða E B Tvær tillögur að staðsetningu

7-9 Sæbraut, gönguleið E B Til dæmis við vatnspóst við Snorrabraut

  ALLS   A=3 B=6  

         

  Önnur uppbygging      

X TRH E A Fylgir uppbyggingu TRH

X Hlemmur - klósett inni E A Vísa þessu til Strætó

X Mjódd, salerni Strætó. D A Vísa þessu til Strætó

X Skólavörðuholt E BUm leið og færa þarf salernisturn við

Frakkastíg

Page 6: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Mögulegur reitur fyrir nýtt “Núll”

Page 7: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Okkar salerni

Page 8: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Aðrar gerðir, dæmi

Page 9: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Almennar úrbætur

• Bæta vegvísun og merkingar

• Áhersla á þrif, fallegt og öruggt umhverfi

• Allar upplýsingar í salernisturnum eiga að vera á íslensku auk erlendra tungumála.

• Almenningssalerni í landupplýsingakerfi Reykjavíkur LUKR, í Borgarvefsjá og á kort ætluð ferðamönnum

• Upplýsingaskilti á vegum Reykjavíkurborgar þurfa að hafa upplýsingar um almenningssalerni.

• Skiptiborð og aðgengi fyrir alla eins og tök eru á

• Aðgangur að vatni til handþvotta þar sem aðstæður gefast til þess.

Page 10: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Framtíð

Alltaf þarf að setja upp færanleg salerni tengd stórviðburðum. Þar þyrfti að skoða möguleika á því að koma upp tengingum í miðbænum fyrir færanleg vatnssalerni.

Starfshópurinn leggur til að farið verði yfir tillögur þessar að ári liðnu, skoðað hvað hefur áunnist og hver þróunin hefur orðið.

Page 11: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Starfshópur um almenningssalerni í Reykjavík

Starfshópur um almenningssalerni í Reykjavík; Guðbjartur Sigfússon FramkvæmdasviðiBaldur Einarsson Framkvæmdasviði

Rósa Magnúsdóttir UmhverfissviðiJóhannes Kjarval Skipulags- og byggingar sviðiHelga Guðmundsdóttir Skipulags- og byggingarsviðiÁsdís Ingþórsdóttir fyrir AFA JCDecaux

Verkefnastjóri Hrafnhildur Brynjólfsdóttir

Starfstími janúar – júní 2007

Page 12: ALMENNINGSSALERNI Í  REYKJAVÍK Tillögur starfshóps

Takk fyrirTakk fyrir