1. vefnámskeið - samspil 2015

Post on 04-Aug-2015

145 Views

Category:

Education

7 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

Samspil 2015Tækniþróun og starfsþróun fyrir 21. öld

Tryggvi ThayerVefnámskeið Samspil 2015

4. mars, 2015

Forsendur Samspils 2015og uppbygging fræðslu

• Yfirlit– Um Samspil 2015• Fræðsla um upplýsingatækni í námi og kennslu

– Tækniþróun• Hvernig er tæknilegi veruleikinn í dag?• Hvernig mótast tæknilegur veruleiki framtíðar?

– Starfsþróun kennara á 21. öld• Hvernig fylgjumst við með tækniþróun?• Hvernig innleiðum við nýja tækni og tækniþekkingu?

Brot af tækniveruleika ískólastofu í dag…

• Hvað vantar í myndina?• Hvað bættist við á síðast ári?• Hvað úreltist á síðasta ári?• Hvernig verður þetta á næsta ári?

Örar tæknibreytingar

1985

1995

2000 2005

2007

2010

2014

20??

Breytingar í menntun á 20 árum

Róttæk breyting

Lítil breyting

Tækniþróun Samfélagi KennslufræðiBreyting erleidd af…

Hversu mikilBreyting?

Heimild: Mike Sharples, JISC 2011. Sjá http://www.slideshare.net/JISC/navigating-the-future-of-education

Hvað þurfa kennarar að vita?TPACK: Technological pedagogical content knowledge(Heimild: Mishra, Koehler, Shin et al., 2009)

PCK: Kennslufræðileg fagþekking

Tækni bætist við á öllum sviðum.Kennarar þurfa að búa yfir:• Grunn tækniþekkingu• Tæknilegri fagþekkingu• Kennslufræðilegri tækniþekkingu• O.fl.

* Þarf hæfni og þekkingu til að nýta tækni á fjölbreyttan hátt sem nær yfir allar hliðar kennslustarfs og er í samræmi við tækniveruleika hverju sinni.

Starfsþróun kennaraá 21. öld

Hvernig eiga kennarar að fræðast um tækni þegar breytingar verða eins tíðar og allt bendir til?

“Knowmads”(Moravec, 2008)

“[…] a nomadic knowledge worker –that is, a creative, imaginative, and innovative person who can work with almost anybody, anytime, and anywhere.”“Knowmads” eru flakkarar sem nota upplýsingatækni til að skapa sér tækifæri til að fylgjast með og leiða þróun.

Flakkarar forðast rákótt rými:• Lagskipt• Bundið tíma• Takmörkuð yfirsýn• Fastar ferðaleiðir

Flakkarar skapa samfellt rými:• Slétt• Engar ákveðnar ferðaleiðir• Engar hindranir

Flakkari í samfelldu rými:– Hefur sig yfir viðtekin þekkingarkerfi– Líður áfram– Tilviljanakennd uppgötvun– Skapar nýja merkingu

Hvernig verðum við flakkarar?

Notum tækni og samfélagsmiðla til að skapa okkar eigið samfellda rými:• Efla tengslanet• Auka upplýsingaflæði í kringum okkur• Vera virk í þekkingarsköpun

Samspili 2015 er flakk!

top related