ingvar sigurgeirsson hvernig kenna góðir kennarar? ingunarskóli, 24. janúar 2012

Post on 01-Jan-2016

62 Views

Category:

Documents

5 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Ingvar Sigurgeirsson Hvernig kenna góðir kennarar? Ingunarskóli, 24. janúar 2012. IS ... hefur fylgst með hundruðum kennslustunda (hjá öðrum) ... athuganir ná til tuga skóla, allra skólastiga og fjölmargra námsgreina ... - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Ingvar Sigurgeirsson

Hvernig kenna góðir kennarar?Ingunarskóli, 24. janúar 2012

IS ... hefur fylgst með hundruðum kennslustunda (hjá öðrum) ... athuganir ná til tuga skóla, allra

skólastiga og fjölmargra námsgreina ...Í þessum fyrirlestri leitast Ingvar við að bregða upp svipmyndum af minnisstæðum kennslustundum úr þessum reynslubanka og tengja þær hugmyndum

um góða kennslu.

Ætlaði að verða náttúrufræðikennari ...

Myndirnar eru líklega teknar 1972

Úr viðtali í Örvar-Oddi, apríl 1958

Fifteen Thousand Hours

Rutter og félagar báru saman skóla sem náðu góðum árangri við þá sem síðri árangri náðu.

Verkefni

Rifjið upp í huganum einhvern góðan kennara sem hefur kennt ykkur, helst einhvern af ykkar allra bestu kennurum. Veljið kennara sem þið munið vel eftir. Íhugið: Hvað var það sem gerði þennan kennara að

góðum kennara?

Nokkrir af bestu kennurum mínum ...

Sigrún Guðbrandsdóttir

Lýður Björnsson

Auður Torfadóttir Indriði Gíslason Jacqueline Friðriksdóttir

Loftur Guttormsson

Þuríður J. Kristjánsdóttir

Gyða Sigvaldadóttir

Wolfgang Edelstein

Kristín Björnsdóttir

Óskar Halldórsson

Skólarannsóknadeildarárin ...

Halldóra Magnúsdóttir með nemendum sínum 1978 (?)

Langholtsskóli og Elín G. Ólafsdóttir

Í litlum þorpsskóla á Norðurlandi ...

Pappírsbrot (origami)

Mat á skólastarfi ...

• Grunnskólinn í Borgarnesi …

Hvað er það besta við kennarana?(Svör 164 nemenda í G.B.)

Léttir í lund (49)Skemmtilegir, glaðlyndir, hressir, skapgóðir, fyndnir, geta hlegið Þolinmóðir –

skilningsríkir eðahjálpsamir (25)Kenna vel eða

útskýra vel (20)Þeir eru ágætir /góðir/allt í lagi (19)Strangir – passlega

strangir eða ekki of strangir (17)

Virðing – umhyggja (8) Hægt að tala við þá (5)

Veikir/gefa frí (10)

Ekkert (3)

Það besta við kennarana er ...

• Hvað þeir þekkja mann vel og hvað maður er í góðu sambandi við þá flesta (stúlka, 15 ára)

• Að þeir eru oftast glaðir og taka léttu gríni (stúlka, 14 ára)

• Húmorinn, persónuleikinn, athyglin og þolinmæðin (drengur, 12 ára)

Það versta við kennarana?

Í vondu skapi, stressaðir, öskra, æsa sig, reiðir (26) Óþolinmóðir (19)

Of miklar kröfur (9)

Hjálpa bara sumum (7) Of strangir (5) –

ekki nógu strangir (5)

Kenna eða útskýra ekki vel (16)

Leiðinlegir (9)

Hjálpa ekki (5)

Gefa aldrei frí (5)

Annað: Tillitslausir (3), ósanngjarnir (2), vond lykt af þeim (2), lélegur húmor (2), smámunasamir (1), ná ekki sambandi (1) fljótfærir (1)

Ekkert (17)

(Svör 164 nemenda í G.B.)

Það versta við kennarana er ...

• Þeir eru ekki nógu strangir og gera flest sem maður biður um – fresta prófum, skiladögum ritgerða o.fl. (stúlka, 14 ára)

• Þeir koma oft þegar ég þarf ekki hjálp – en þegar ég þarf hjálp taka þeir ekki eftir mér (stúlka, 14 ára)

• Sumir útskýra efnið og ef maður skilur þá ekki fara þeir í sömu útskýringu sem maður skilur ekki (stúlka, 15 ára)

• Að þeir þola mig ekki (drengur, 13 ára)

• Að þeir geta verið svo leiðinlegir, en kannski erum við það líka (stúlka, 14 ára)

Auðar þáttur HauksdótturÉg kem bara

með þér!Þið getið

þetta víst!

Nemandinn í forgrunniÖldutúnsskóli

Dæmi úr grunnskóla

Hvað einkennir hinn góða kennara?

Vorverkefni í Álftanesskóla, mynd sótt af heimasíðu skólans: http://www.alftanesskoli.is/Images/Mynd_0385721.jpg

Menntaskólinn á Akureyri

Fjölmörg þróunarverkefni m.a. • Ferðamálakjörsvið • Íslandsáfangar

Heildstæð viðfangsefni á 1. ári: • Skólinn og skólagangan • Unglingar og unglingamenning • Landnámið• Byggðaþróun• Harðæri og hörmungar• Glæpur og refsing • Stjórnmál nú á tímum og möguleikar

ungs fólks til að hafa áhrif • Framtíðarlandið

Framhaldsskólinn á LaugumSveigjanlegt námsumhverfi – persónubundin námsáætlun

Viðhorf nemenda á Laugum

• Þegar kennararnir hjálpa manni hér þá þekkja þeir mann miklu betur og vita hvað maður er að fást við heldur en í öðrum skólum … Mikill skilningur sýndur fyrir göllum manns.

• Kennararnir þekkja hvern og einn og hvaða sérkenni hver nemandi hefur.

• Kennararnir eru mjög góðir og mér líður ekki eins og einhverjum hlut heldur er gott samband milli kennara og nemenda.

• Ég elska kennarana hérna – þeir eru alltaf tiltækir – hef þá alltaf í kringum mig

Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum

Og enn er bent á grein í NETLU

Einkenni kennara sem fram úr skara

• Umhyggja fyrir nemendum, virðing, vinsemd og sanngirni (bls. 24–27)

• Smitandi áhuga á efni sínu, á námi og á kennarastarfinu (bls. 28–29)

• Áhugi á nemendum sem einstaklingum, trú á að þeir geti lært, miklar væntingar og sanngjarnar kröfur (bls. 24, 57, 73 og 77)

• Áhersla á að nemendur taki aukna ábyrgð á námi sínu (bls. 73) og á þátttöku þeirra og virkni (bls. 77)

Einkenni kennara sem fram úr skara

• Leikni í að útskýra markmið, viðfangsefni (bls. 59) og námsefni (bls. 77). Rækt við að gera nemendum grein fyrir tilgangi námsins og gera það merkingarbært (bls. 69 og 77)

• Fjölbreyttar kennsluaðferðir, fjölbreytt og áhugaverð viðfangsefni (bls. 69 og 71), ekki síst viðfangsefni sem hafa raunverulegan tilgang (bls. 77)

• Áhersla á læsi og skilning og að tengja námsefni milli námsgreina (samþætting) (bls. 75)

Getum við kallað þau til vitnis?

Maria Montessori

Jean Piaget

Elliot W. Eisner

John Dewey

Howard Gardner

Jerome Bruner

Carl Rogers

Nel NoddingsCarol Ann Tomlinson

Linda Darling-Hammond

Lokaorð

„Hinn fullkomni kennari er ekki til ... Enginn getur orðið fullkominn kennari, fáir ná því að verða frábærir á öllum sviðum en allir geta orðið betri ... Allir geta bætt sig í kennslu ...... Kjarni þess að vera fagmaður er stöðug viðleitni til að bæta sig í starfi“ (byggt á Brophy og Good, 1987, bls. 524). Thomas Good Jere Brophy

Málshefjandi þakkar ...

• Ykkur áheyrendum fyrir áhugann og athyglina• Arnóri Benónýssyni, Auði Hauksdóttur, Árnýju Helgu

Reynisdóttur, Elínu G. Ólafsdóttur, Guðjóni H. Haukssyni, Jónasi Helgasyni, Pétri Þorsteinssyni, Róbert Haraldssyni og Steinunni Sigurbergsdóttur fyrir aðstoð við efnisöflun

• Lilju fyrir uppbyggilega gagnrýni• Öllum kennurum sem hafa brennandi áhuga á umbóta- og

þróunarstarfi

top related