samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og...

Post on 14-Jan-2016

42 Views

Category:

Documents

9 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðis Forsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla Hilmar Magnússon, verkefnisstjóri Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu Málþing á Grand Hótel Reykjavík 30. október 2012. Kveikjan að verkefninu. A ukið lýðræði, samráð og upplýsingar - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Samráðsvettvangur til þróunar íbúalýðræðisForsaga, lýsing, framkvæmd, ávinningur og yfirfærsla

Hilmar Magnússon, verkefnisstjóriNýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýsluMálþing á Grand Hótel Reykjavík 30. október 2012

Kveikjan að verkefninu

Aukið lýðræði, samráð og upplýsingar

• Lengi verið meginkrafa í samfélögum nútímans• Stjórnvöld á lægri stjórnsýslustigum í lykilhlutverki –

nálægð við íbúa og fleiri verkefni • Reykjavíkurborg hefur fetað sig áfram um árabil• Aukinn þungi eftir hrun og stjórnmálakreppu

Ferill verkefna

• 2001 – Kosning um framtíð Reykjavíkurflugvallar• 2003 – Stofnun hverfisráða • Árlegir fundir borgarstjóra með íbúum• 2008 – Verkefnið „1, 2 og Reykjavík“• 2009 – Verkefnið „Kjóstu um verkefni í þínu hverfi“

Lýsing á verkefninu

Form og innihald

• Samráðsvefur – opinn allan ársins hring• Umræðuvettvangur – notendur setja fram

hugmyndir um stefnu, áherslur, þjónustu og rekstur Reykjavíkurborgar

• Notendur rökstyðja hugmyndir, ræða og gefa þeim vægi

• Reykjavíkurborg tekur mánaðarlega til afgreiðslu 5 efstu hugmyndir, auk efstu hugmyndar í hverjum málaflokki (13)

Hugmyndafræði

• Byggir á hugmyndum um þátttöku- og umræðulýðræði

• Virkja almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku – aðstaða til raunverulegra áhrifa

• Þátttökustigi – viðbót við fulltrúalýðræði, ekki valdaafsal

Fundur

Vefsvæði

Afgreiðslastjórnsýslu

Notandi

Hugmyndir

Fagráð Fagsvið

Ákvörðun

Hugmyndir af vef

Ferill hugmynda og málsmeðferð

Framkvæmd verkefnisins

VefsvæðiBirting

ákvarðana

Ávinningur af verkefninu• Vettvangur fyrir samræðu íbúa, pólitíkur og

stjórnsýslu

Ávinningur íbúa

• Hefur opnað íbúum auðvelda og einfalda leið til að koma hugmyndum um stjórn borgarinnar á framfæri

• Ný gátt að stjórnsýslunni – hluti dagskrárvalds til íbúa

• Veitir innsýn í stjórnsýsluna – eykur þekkingu og skilning

Ávinningur Reykjavíkurborgar

• Brunnur hugmynda sem hugsanlega hefðu ekki komið fram

• Aðhald á stjórnsýslu – mótun nýrra regla og verklags

• Verkfæri til að greina áherslur íbúa og hvaða svið megi leggja aukna áherslu á

Lærdómur og yfirfærslaStöðugt þróunar- og lærdómsferli

• Stuðlar að nýsköpun í stjórnsýslunni• Eykur þekkingu á innviðum og virkni stjórnsýslunnar

og varpar góðu ljósi á kosti og galla lýðræðislegra ferla

Yfirfærsla í aðra geira/svið opinberrar starfsemi

• Önnur svið Reykjavíkurborgar – verkfæri við skipulagsvinnu

• Önnur sveitarfélög á Íslandi• Ríkisvaldið • Erlendir aðilar sýnt áhuga – t.d. Nuuk á Grænlandi

• Tiltölulega einfalt – Opið kerfi + reynsla af notkun

Kærar þakkir

top related