sjálfbær sjávarútvegur

Post on 25-Jan-2016

35 Views

Category:

Documents

1 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Sjálfbær sjávarútvegur. Umhverfisþing 18-19 nóvember 2005 Tumi Tómasson. Heimsframboð 132 M tonn. Vatn 9. Veiðar 90 M tonn. Sjór 81. Vatn 25. Eldi 42 M tonn. Sjór 17. Skipting heimsframleiðslunnar 2003. - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Sjálfbær sjávarútvegur

Umhverfisþing 18-19 nóvember 2005

Tumi Tómasson

Heimsframboð132 M tonn

Veiðar90 M tonn

Eldi42 M tonn

Vatn9

Sjór81

Vatn25

Sjór17

Skipting heimsframleiðslunnar 2003

1950-1970: Árleg veiðiaukning 8-9%1970-1990: Árleg veiðiaukning 2-3%1990-í dag: Sveiflast um rúm 90 000 000 tonna

Æ hærra hlutfall þeirra stofna sem metnir eru teljast ýmist ofveiddir eða vanveiddir (FAO)

Veiðar beinast í auknum mæli að stofnum sem eru neðar í fæðuvefnum

Árið 1938 höfðu menn áhyggjur af því hve eintrjáningar á Malawivatni væru að verða litlir. “það er orðið sjaldgjæft að sjá eintrjáninga sem eru stærri en 36 fet”

Fyrir um 10 árum var meðalstærð eintrjáninga á Malawivatni innan við 4 m

Hlutdeild þróunarríkja í heimsframleiðslu hefur aukist

• minnkandi afli í þróuðum löndum,

• stækkun miða margra þróunarlanda vegna útfærslu landhelgi,

• og mikil aukning fiskeldis í þróunarlöndum.

Veiðar og eldi á fiski hefur dregist saman í þróuðum ríkjum, en aukist í þróunarríkjum

• Árið 1976 var hlutur þróunarríkja 31 m tonn,og hlutdeild 44%• Árið 1976 var hlutur þróaðra ríkja 41 m tonn

• Árið 2001 var hlutur þróunarríkja 109 m tonn, og hlutdeild 77%• Árið 2001 var hlutur þróaðra ríkja 33 m tonn.

Verðmæti útflutnings þróunarlanda er meiri á fiski og fiskafurðum en verðmæti hefðbundinna “nýlenduvara”

Eldi skeldýra og rækju vex hraðar en nokkuð annað eldi. Veldur miklu álagi á strandsvæði.

Yfir 99% rækjueldis er í þróunarlöndum. Fyrst of fremst til útflutnings. Um 110 000 eldisstöðvar í SA Asíu, þekja 1.3 m hektaraÁ stóran þátt í eyðileggingu mangrove svæða

Þróun og þróunaraðstoð

• Hlutur þróunarlanda í framboði á fiski er mikil og mun aukast

• Tvíhliða þróunaraðstoð Íslendinga fór öll í sjávarútveg og veiðar framan af.

• Var 60% 1996• Var 20-25% 2001-3• Er líklega um eða innan við 2% hnattrænt og hefur farið

minnkandi, en er sennilega að aukast• Þróunaraðstoð nemur innan við 1/20 af tekjum sem

þróunarlönd hafa af útflutningi á fiski og fiskafurðum

top related