konur sjÁlfbÆr ÞrÓun peningar og vÖld · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án...

14
MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS |DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ KONUR, SJÁLFBÆR ÞRÓUN, PENINGAR OG VÖLD 18.4.2016 Mynd: UNICEF

Upload: others

Post on 08-Mar-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

KONUR, SJÁLFBÆR ÞRÓUN, PENINGAR OG VÖLD

18.4.2016 Mynd: UNICEF

Page 2: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

FYRST SKILGREININGAR-ATRIÐI

• Hvað er sjálfbær þróun?

– Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir uppfylltar

– Hugtakið komst fyrst almennilega á kortið kringum „Jarðarfundinn“ í Rio de Janeiro 1992, ráðstefnu sem markaði þáttaskil

– Sjálfbær þróun hefur þrjár stoðir:

• Félagslega stoðin

• Efnahagslega stoðin

• Umhverfislega stoðin

18.4.2016

Page 3: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

SKILGREININGAR-ATRIÐI

•Hvað er kona?– Konur eru allavega

– Þær hafa mismunandi þarfir og búa við mismunandi aðstæður

– Sem hópur hafa þær tiltekna stöðu í heiminum

– Sá stóri, fjölbreytti og sterki hópur býr heilt yfir við ýmsa mismunun á grundvelli kyns

– Sumar búa við mismunun á mörgum sviðum

– Aðrar eru forréttindakonur

18.4.2016

Page 4: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR, SJÁLFBÆR ÞRÓUN OG KONUR

• Á Ríó-fundinum 1992 voru samþykktar svk. grunnreglur (e. Rio principles)

• Rio principle 20:

– „Women have a vital role in environmental management and development. Their full participation is therefore essential to achieve sustainable development.“

• Formleg aðkoma fulltrúa kvennasamtaka að fundum SÞ um sjálfbæra þróun

• Umfjöllun um efnahags- og félagsmál ekki síður en umhverfismál

18.4.2016

Page 5: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

NOKKRAR STAÐREYNDIR

• Vinnumarkaðsþátttaka kvenna styrkir hagkerfi• Menntun kvenna styrkir hagkerfi, heimili og dregur umtalsvert

úr barnadauða• En... Árið 2013 einungis 47,1% kvenna á vinnumarkaði í

heiminum á móti 72,2% karla• Konur eru 24% af hærra settum stjórnendum í heiminum• Konur bera byrðar af ólaunuðum umönnunarstörfum og eiga

minni frítíma en karlar• Skv. UN Women var 90% af 143 hagkerfum sem skoðuð voru

með löggjöf sem takmarkaði efnahagsleg tækifæri kvenna• Í 15 þeirra geta eiginmenn bannað konum sínum að vinna• Konur eru líklegri til að deyja í náttúruhamförum en karlar

– Ástæðan: Félagsleg og efnahagsleg staða

18.4.2016

Page 6: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

•Ástæðan: Félagsleg og efnahagsleg staða

18.4.2016

Page 7: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

HEIMSMARKMIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA

18.4.2016

Page 8: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

KONUR OG HEIMSMARKMIÐ SÞ

18.4.2016

Page 9: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

ICELAND CRISIS RESPONSE UNIT

KONUR OG HEIMSMARKMIÐ SÞ

• 8.5 Eigi síðar en árið 2030 verði full og gagnleg atvinna og mannsæmandi störf að veruleika fyrir allar konur og karla, meðal annars fyrir ungt fólk og fatlað fólk, og sömu laun verði greidd fyrir jafnverðmæt störf.

• 8.6 Eigi síðar en árið 2020 hafi hlutfall ungmenna, sem eru atvinnulaus eða stunda ekki nám eða þjálfun, lækkað verulega.

• 8.7 Gerðar verði tafarlausar og árangursríkar ráðstafanir til þess að útrýma nauðungarvinnu, endir bundinn á nútímaþrælahald og mansal og tryggt verði bann við og afnám barnaþrælkunar, meðal annars nýliðunar og notkunar barnahermanna, og eigi síðar en árið 2025 verði bundinn endir á nauðungarvinnu barna í öllum myndum.

• 8.8 Réttindi á vinnumarkaði verði vernduð og stuðlað að öruggu og tryggu vinnuumhverfi fyrir allt launafólk, meðal annars farandlaunþega, einkum konur sem eru á faraldsfæti, og þá sem hafa ótrygga atvinnu.

18.4.2016

Page 10: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

HVERNIG HUGSUM VIÐ UM KONUR OG SJÁLFBÆRA

ÞRÓUN?

18.4.2016

Page 11: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

ICELAND CRISIS RESPONSE UNIT

HVERNIG HUGSUM VIÐ UM KONUR OG SJÁLFBÆRA

ÞRÓUN?

• Konur geta lagt mikið af mörkum

• Eru það bestu rökin fyrir þátttöku þeirra, forystustörfum, peningum og völdum?

18.4.2016

Page 12: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

ICELAND CRISIS RESPONSE UNIT

HVERNIG HUGSUM VIÐ UM KONUR OG SJÁLFBÆRA

ÞRÓUN?

18.4.2016

Page 13: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

ICELAND CRISIS RESPONSE UNIT

AÐ SÍÐUSTU:

• Völd til kvenna!

–Völd í öllum skilningi

18.4.2016

Page 14: KONUR SJÁLFBÆR ÞRÓUN PENINGAR OG VÖLD · –Þróun sem uppfyllir núverandi þarfir okkar án þess að draga úr möguleikanum á að komandi kynslóðir fái sínar þarfir

MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS | DIRECTORATE FOR INTERNATIONAL DEVELOPMENT COOPERATION

KVENNARÁÐSTEFNA ASÍ

TAKK

18.4.2016 Mynd: UNICEF