Ísland allt ÁriÐ yfirlit - iceland.is · almannatengsl & samfÉlagsmiÐlar • haustátak...

Post on 26-Sep-2020

1 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

TRANSCRIPT

ÍSLAND ALLT ÁRIÐ

YFIRLIT SEPTEMBER 2011 -MAÍ 2012

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, Guðrún Birna Jörgensen, verkefnisstjóri, Markaðssókn, Íslandsstofu

HINN UPPLÝSTI FERÐAMAÐUR

NEYTENDAMARKAÐUR

RÁÐSTEFNU & FUNDAMARKAÐUR

ÖLL MARKAÐSSVÆÐI SEM FLOGIÐ ER Á ALLT ÁRIÐ

JAN FEB

MAR APR

MAÍ JÚN

JÚL AUG

SEP OKT

HEILSA & VELLÍÐAN

MATUR

LYK

ILÞ

EMU

OG

V

IÐB

UR

ÐIR

A

LLTA

F Í

UM

ÐU

NN

I

ÁFANGASTAÐURINN - REYKJAVÍK & LANDSHLUTAR, VERSLUN & ÞJÓNUSTA, FERÐALAGIÐ

HÖNNUN

JARÐVARMI & SJÁLFBÆRNI

AFÞREYING

AFÞREYING

NÁTTÚRA & FÓLK

SKÖPUN &

LISTIR

TÓNLIST

JÓL, ÁRAMÓT & HEFÐIR

NÓV DES

ÞEMAMÁNUÐIR

MARKMIÐ

„Að styrkja ímynd Íslands sem áfangastað ferðamanna allt árið um kring“

„Að fjölga ferðamönnum utan háannar um 100.000 frá september 2011 – maí 2014 eða um 12% á ári“

„Að auka verslun erlendra ferðamanna þannig að endurgreiðsla af VSK til ferðamanna utan háannar aukist úr 560 milljónum í 800 milljónir á tímabilinu“

ÁRANGURSMÆLINGAR - HVAÐ HÖFUM VIÐ TIL AÐ MÆLA?

• Íslensk ferðaþjónusta

– Ferðamannatalningar

– Gistinætur

– Viðhorfsrannsóknir Ferðamálastofu innanlands – vetur & sumar

– Viðhorfsrannsóknir okkar erlendis

– Verslun - endurgreiðsla Tax free – kortavelta?

– Umfjöllun erlendis

• Markaðsverkefnið

– Greining á vefnum og umtali

– Heimsóknir á vefsíðu

– Umfjöllun um ákveðna viðburði

– Samfélagsmiðlar - „Impressions“

– Auglýsingar & birtingar

– Viðhorfsrannsóknir á Inspired by Iceland

YFIRLIT – OKTÓBER 2011 – APRÍL 2021 ÞEMA – MATUR, HÖNNUN, TÓNLIST, JÓL & HEFÐIR

ALMANNATENGSL & SAMFÉLAGSMIÐLAR

• Haustátak – okt-des

– Heimboð Íslendinga

– Jól & áramót

• Vorátak – feb-mars

– Eldhús – The Little House of Food

– Eldhús – The Little House of Design

– Tónlistarlandið

HEFÐBUNDNAR AUGLÝSINGAR Á 4 MÖRKUÐUM

- París, Amsterdam, Seattle & London

HAUSTÁTAK – HEIMBOÐ ÍSLENDINGA

• Átakið hófst 10. október

• Um 150 heimboð

• 700 erlendir ferðamenn tóku þátt í og deildu sögum

UMFJÖLLUN í 57 LÖNDUM

UMFJÖLLUNIN VIRÐI 1,7 MILLJARÐUR

MEST “LEITAÐI” ÁFANGASTAÐURINN

MEST UMTALAÐA LANDKYNNINGIN

HAUSTÁTAK – JÓL OG ÁRAMÓT

• Jólasveinarnir þrettán og saga hvers og eins

• Heimboð til jólasveinanna í Dimmuborgum - video

• Streymi frá flugeldum á gamlárskvöld á vef Inspired by Iceland

2.186 AÐDÁENDUR DEILDU SÖGUM

10.000 MANNA ÁHORF Á GAMLÁRSKVÖLD

VORÁTAK - ELDHÚS – THE LITTLE HOUSE OF FOOD

• Vorátak hófst 6. mars í framhaldi af Food & Fund

– Eldhús á Tjörninni í Reykjavík og síðan á flakki í 12 daga

• Markmið að kynna íslenska matargerð, matarhönnun og matarmenningu

• Sérstakar fjölmiðlaheimsóknir í upphafi og í lok

FACEBOOK & TWITTER

UMFJÖLLUN Á VEFMIÐLUM

VORÁTAK – HUFFINGTON POST

• 6 vikna samstarf – Íslander, matur og skemmtilegar upplýsingar um Ísland

• Tímamóta samstarf - allir miðlar Huffington Post, GoViral og AOL

• Sérstök Íslandssíða á Huffington Post

687 MILLJÓN “IMPRESSIONS” ÞVERT Á RAFRÆNA MIÐLA

3000 MIÐLAR FJÖLLUÐU UM ÁTAKIÐ ÞVERT YFIR MARKAÐSSVÆÐI INSPIRED BY ICELAND

VERÐMÆTI UMFJÖLLUNAR 1,2 MILLJAÐUR KRÓNA

ÁHRIF ELDHÚSINS – LITTLE HOUSE OF FOOD & SAMSTARFS VIÐ HUFFINGTON POST

BIRTINGAR & UMFJÖLLUN

RAFRÆN UMFJÖLLUN OG UMRÆÐA Í KRINGUM INSPIRED BY ICELAND TVÖFALDAÐIST

106.2þús UMTAL Á GOOGLE

BIRTINGAR & UMFJÖLLUN

RAFRÆN UMFJÖLLUN OG UMRÆÐA Í KRINGUM “ICELAND HOLIDAYS” TVÖFALDAÐIST

KVIKMYNDIN ÍSLANDER OG ELDHÚS

347,532 Heildarfjöldi í áhorf gegnum Huffington Post

23.1% HÆSTA KLIKK á AUGLÝSINGU HJÁ HUFFINGTON POST “click through rate”

• Í framhaldi af HönnunarMars

• Samstarf við Chelsea College of Art and Design

• Markmiðið var að kynna íslenska hönnun – enn verið að vinna úr

VORÁTAK - ELDHÚS – THE LITTLE HOUSE OF DESIGN

TÓNLISTARLANDIÐ

• Aldrei fór ég suður

• Streymt beint af vef Inspired by Iceland

• Samfélagsmiðlar

• Fjölmiðlaheimsóknir

36.000 MANNA ÁHORF

+50% Í ERLENDU ÁHORFI

Hugmyndabanki

http://www.inspiredbyiceland.com/hugmynd

YFIRLIT YFIR KOSTNAÐ

Birtingakostnaður 133.599.025 46,8% Almannatengls, samfélagsmiðlar og vefur 92.768.024 32,5% Innlent tengslastarf og viðburðir 2.697.175 0,9% Hönnunar- og framleiðslukostnaður 50.288.796 17,6% Ríkiskaup og annar ófyrirséður kostnaður 5.845.257 2,0% 285.198.277 100,0%

top related